83
Vefskýrslur-fjárhagur Leiðbeiningar

Vefskýrslur-fjárhagur · 2014. 10. 28. · 421 Tegundir og 425 Tveggja stafa tegundir með samtölu ..... 47 450 Samanburður, raun, heimild, áætlun, fyrra ár ..... 49 451 Tímabil

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Vefskýrslur-fjárhagur Leiðbeiningar

  • Útgd. 28.10.2014 2

    GL-skýrslur, „Discoverer Viewer“ .................................................................................................. 5

    1 Hreyfingar ............................................................................................................................... 13

    100 Hreyfingar, skönnuð skjöl ............................................................................................. 13

    101 Í tegundaröð ................................................................................................................... 13

    105 Í kennitöluröð frá skráningardagsetningu...................................................................... 15

    120 Leit að fylgiskjali (Aðeins stofnanir með eigið bókhald) .................................................. 17

    121 Leit að fylgiskjali í GL ...................................................................................................... 17

    122 Leit að fylgiskjali í AP ...................................................................................................... 18

    140 Hreyfingar birgja .......................................................................................................... 19

    141 Reikningar birgja ............................................................................................................ 19

    142 Greiddir reikningar með bankaupplýsingum ................................................................. 20

    146 Veltutölur birgja ............................................................................................................. 21

    148 Ógreiddir reikningar, samþykktarsaga ........................................................................... 22

    149 Samþykkt reikninga ........................................................................................................ 23

    150 Banki, sjóður ................................................................................................................ 24

    151 Sjóður ............................................................................................................................. 24

    155 Banki .............................................................................................................................. 25

    190 Sérstakir hreyfingarlistar (Ferðauppgjörskerfið) ............................................................ 26

    191 Hreyfingarlisti fyrir ferðauppgjörskerfi .......................................................................... 26

    192 Hreyfingarlisti fyrir ferðauppgjör, fellival....................................................................... 27

    1990-1999 Nánari sundurliðun á ferðum starfsmanna. ....................................................... 27

    3 Stöður ..................................................................................................................................... 28

    300 Staða viðfanga, tegunda og vídda ................................................................................. 28

    301 Staða tegunda, valið tímabil .......................................................................................... 28

    303 Staða tegunda, á tímabilum ........................................................................................... 30

    311 Staða viðfanga, valið tímabil .......................................................................................... 31

    313 Staða viðfanga á tímabilum ........................................................................................... 32

    321 Staða vídd1, valið tímabil og 331 Staða vídd2, valið tímabil ......................................... 33

    323 Staða vídd1, á tímabilum og 333 Staða vídd2, á tímabilum .......................................... 34

    350 Stöður viðskiptamanna ................................................................................................. 35

    352 Í nafnaröð ....................................................................................................................... 35

    354 Í nafnaröð á viðfangsefni ............................................................................................... 37

    359 Staða vörslureikninga ..................................................................................................... 38

    380 Hreyfingar með upphafs- og lokastöðu ......................................................................... 39

    381 Tegundir með upphafs- og lokastöðu ............................................................................ 39

    383 Kennitölur fjárhags með lokastöðu ................................................................................ 41

    390 Staða við ríkissjóð ........................................................................................................ 42

    391 Greiðslur hreyfing á tegund og tímabil .......................................................................... 42

    392 Greiðslustaða á tegund .................................................................................................. 43

    393 Greiðslur og heimildir ársins .......................................................................................... 43

    4 Samanburður .......................................................................................................................... 44

    400 Samanburður milli ára .................................................................................................. 44

  • Útgd. 28.10.2014 3

    401 Tímabil hreyfingar .......................................................................................................... 44

    411 Viðföng ........................................................................................................................... 46

    421 Tegundir og 425 Tveggja stafa tegundir með samtölu .................................................. 47

    450 Samanburður, raun, heimild, áætlun, fyrra ár ............................................................... 49

    451 Tímabil hreyfingar .......................................................................................................... 49

    452 Tímabil hreyfingar, graf .................................................................................................. 52

    453 Fjárlagaviðföng ............................................................................................................... 53

    454 Fjárlagaviðföng, graf ...................................................................................................... 54

    456 Fjárlagategund ............................................................................................................... 56

    5 Rekstraryfirlit, rekstraráætlun .................................................................................................. 57

    500 Rekstraryfirlit, rekstraráætlun ...................................................................................... 57

    501 Rekstraryfirlit ................................................................................................................. 57

    503 Rauntölur skipt á mánuði ............................................................................................... 59

    505 Rekstraryfirlit samanburður við fyrra ár ........................................................................ 60

    513 Áætlun skipt á mánuði ................................................................................................... 61

    522 Áætlun skipt á mánuði á bókhaldslykla ......................................................................... 62

    524 Gögn fyrir rekstraráætlun .............................................................................................. 63

    6 Fjárheimildir ............................................................................................................................ 64

    600 Fjárheimildir hreyfingar ................................................................................................ 64

    601 Millisumma tegund og viðfang ...................................................................................... 65

    602 Millisumma viðfang og tegund ...................................................................................... 66

    620 Fjárheimildir stöður og samanburður ............................................................................ 68

    621 Staða fjárheimilda, tímabil og ársins .............................................................................. 68

    623 Staða fjárheimilda, skipt á tímabil ................................................................................. 70

    8 Afstemmingar .......................................................................................................................... 71

    800 Afstemming VSK v/tölvu og sérfræðiþjónustu. .............................................................. 71

    801 VSK í GL .......................................................................................................................... 71

    802 VSK í AP .......................................................................................................................... 72

    810 Afstemming AP ............................................................................................................ 73

    811 Staða eftir uppruna ........................................................................................................ 73

    812 Hreyfingar með annan uppruna an AP .......................................................................... 75

    820 Afstemming AR ............................................................................................................ 75

    821 Staða eftir uppruna ........................................................................................................ 76

    822 Hreyfingar með annan uppruna an AR .......................................................................... 77

    830 Eftirstöðvalistar (í vinnslu) ............................................................................................ 78

    831 Eftirstöðvarlisti AR ......................................................................................................... 78

    9 Stofnskrá ................................................................................................................................. 79

    900 Stofnskrá ..................................................................................................................... 79

    901 Viðföng ........................................................................................................................... 79

    903 Tegund ........................................................................................................................... 80

    904 Bókunartákn ................................................................................................................... 81

    906 Vídd1 .............................................................................................................................. 82

  • Útgd. 28.10.2014 4

    907 Vídd2 .............................................................................................................................. 83

  • Útgd. 28.10.2014 5

    GL-skýrslur, „Discoverer Viewer“

    Eftirtaldir kaflar eru með númer aðgerðar á myndinni hér fyrir ofan

    1. Stjörnumerkt * Ef svæðið er merkt með * þá verður að fylla það svæði út til þess að skýrslan keyrist.

    2. Notið þennan hnapp til að fara til baka Betra er að fara til baka með því að smella á „Workbook“ hnappinn í staðinn fyrir að nota „Back“. Ef „Back“ takkinn er notaður þá týnast upplýsingar úr þeirri mynd sem þið eruð í.

    2. Notið þennan hnapp til þess að fara til baka

    4. „Export“, úttak t.d. í Excel

    9. „Go“, Skýrsla keyrð

    1.* þýðir að það verður að fylla út í valsvæðið

    5. Fjöldi raða og dálka

    6. Bláa örin sýnir ítarupplýsingar

    8. „Open in new window“ eða „new tab“

    3. „Printable page“, útprentun

    7. „Exit“

    10. Hvað þýðir tímabil

    12 . „Layout“, færir dálka til.

  • Útgd. 28.10.2014 6

    3. „Printable page“, útprentun Athugið að útprentun úr vefskýrslum miðast við að notað sé forritið Adobe Acrobat Reader til þess að skoða og prenta. Ef þið viljið prenta út skýrsluna þannig að hún komi sæmilega út á pappír smellið þá á „Printable page“, en þá kemur fram eftirfarandi mynd:

    „Printable page, Page Setup“

    Þegar búið er að stilla prentunina af er best að smella á hnappinn „Printable“ PDF eða Alt og P á lyklaborðinu, þá kemur fram tákn fyrir PDF skjal sem þið skuluð smella á, opnast þá prenthæft skjal. Þegar búið er að prenta út skuluð þið gæta þess að smella ekki á „Back“ hnappinn heldur smella á hnappinn með nafni skýrslunnar efst til vinstri, annars glatast þær

    Blaðsíðustærð

    Lóðrétt eða lárétt

    Spássíur (ath. ef einingarnar eru tommur

    (Inches) þá er hægt að breyta í sentimetra sjá

    skýringu 13 „Preferences“

    Skölun, hér er bæði hægt að stækka eða minnka úttakið t.d. ef

    skýrslan nær yfir eina og hálfa blaðsíðu þá ætti hún að komast

    á eina síðu með því að skala niður í 70%

    Hér er hægt að stjórna stærð dálka

    Hér er bent á hámarksdálkastærð (þettta

    er í raun hámarksbreidd skýrslu á síðu).

    Ef hakað er við þennann reit þá er tölum og textum skipt

    milli lína ef dálkstærð dugar ekki til. Ath. þessi stilling

    virkar ekki, ef forritari skýrslu hefur stillt dálk þannig að

    hann skipti texta milli lína. Það er rétthærra en þessi stilling

  • Útgd. 28.10.2014 7

    stillingar sem gerðar hafa verið til prentunar á þessari skýrslu. Ef þið hafið smellt á „Preview sample“ í ofangreindum myndum kemur fram sambærilegt tákn en aðeins hluti skýrslunnar er birtur. Ef þið eruð sátt við útlitið getið þið smellt á „Printable“ PDF og fengið úttakið með öllum gögnum.

    4. „Export“, úttak t.d. í Excel Þessi aðgerð er notuð til þess að flytja úttak skýrslunnar í Excel skrá. Þegar smellt er á þennan hnapp kemur fram fellivalmynd þar sem velja skal skráarformið Microsoft Excel Workbook (.xls).

    Til þess að flytja út í Excel er ýtt á „Export“ hnappinn.

    Til að opna skjalið í Excel er svo ýtt á „Click to view or save“. Þegar búið er að hlaða skjalinu niður er mælt með að smella á hnappinn „Return to worksheet“ til að fara til baka í skýrsluna.

  • Útgd. 28.10.2014 8

    5. „Rows and Columns“. Fjöldi raða og dálka Hér er ákveðið hversu margar raðir og/eða margir dálkar birtast á síðunni. Þegar smellt er á „Rows and Columns“ opnast eftirfarandi mynd:

    Hægt er að breyta fjölda raða og/eða dálka í allt að 999 Ef dálkar og raðir eru fleiri en hér kemur fram þarf að fletta til hægri eða niður til að skoða meira af gögnum, þá verður haus skýrslunnar eins og sést hér fyrir neðan. Ef smellt er á „Down“ eða „Right“ þá er flett jafn marga dálka eða línur eins og fram kemur í fellivalinu. Ef í fellivalinu er valið eins og hér fyrir neðan REKSTUR2_HEITI_2 þá er hoppað í næstu millisummu t.d. ef hér er ýtt á „Down“ þá er hoppað í 05 Húsnæði.

    6. Bláa örin, ítarupplýsingar.

    Takið eftir bláa þríhyrningnum eða bláu örinni sem er fyrir framan texta í sumum reitum. Ef þið smellið á hann getið þið bætt upplýsingum við skýrslur.

  • Útgd. 28.10.2014 9

    Á næstu mynd sést valmynd sem birtist þegar smellt er á bláu örina. Til þess að sjá þá valmöguleika sem eru í boði er smellt á „Drill to related“. Þar er til dæmis hægt að velja TEGUND2 til að fá þær tegundir sem heyra undir gjaldaliðinn, Kennitala, Númer, Lýsing til að sjá á hvaða kennitölu var bókað og BOKUNARLYKILL_2 sem birtir allan bókunarstrenginn.

    Þegar kennitala er valin í þessari fellimynd hér að ofan þá keyrist skýrslan aftur og skilar þessu úttaki.

  • Útgd. 28.10.2014 10

    Þegar búið er að breyta skýrslunni með ofangreindum hætti en þið viljið sjá hana aftur eins og hún var í upphafi skuluð þið smella í hnappinn „Revert to saved“, þá keyrist skýrslan aftur eins og hún var fyrir breytingu.

    7. „Exit“ Notið krækjuna „Exit“ til að fara úr vefskýrslum. Ef það er gert þá farið þið yfirleitt aftur í aðalvalmyndina.

    8. „Open in new window“/ „Open in new tab“ Mikilvægt er að hægri smella og velja „open in new window“ eða „new tab“ þegar skýrsla er valin, annars opnast skýrslan í aðalvalmyndinni (þetta er til þess að minnka líkurnar á því að notendur loki kerfinu þegar skýrslugerð lýkur).

    Hægri smella og velja „open in new window“ eða „new tab“.

    Þetta er mismunandi eftir stofnunum/ábyrgðarsviðum.

  • Útgd. 28.10.2014 11

    9. „GO“ Til þess að keyra valda skýrslu er „GO“ valið.

    10. Tímabil Hægt er að velja ákveðið tímabil eða velja árið í heild sinni.

    Ef velja á fyrstu 6 mánuði ársins 2013 er valið tímabil 06-13, ef velja á árið 2013 í heild er valið tímabil 12-13.

    11. Uppfærsla á kerfinu Almennt uppfærast GL -skýrslur á heila tímanum.

    12. „Layout“ Með því að ýta á „Layout“ hnappinn er hægt að ráða því hvaða dálkar birtist í fellivali. „Page Items“ stjórnar því hvaða dálkar birtast í fellivali og „Columns“ sýnir hvaða dálkar koma fram í skýrslunni sjálfri. Hægt er að flytja alla dálka upp og niður og breyta þannig skýrsluforminu. Þegar smellt er á „Layout“ opnast þessi mynd hér að neðan

    Til þess að opna „Layout“ svæðið er smellt á „More“ hnappinn.

    Ýtt er á örvarnar til þess að flytja dálka upp og niður. Einnig er hægt að flytja dálka til hliðar og raða þannig skýrsludálkum upp á nýjan leik. Þegar lokið er við að raða dálkum er ýtt á „Apply“ og keyrir skýrslan sig þá upp á nýjan leik með tilheyrandi breytingum.

  • Útgd. 28.10.2014 12

    Upprunaleg skýrsla

    Breytt skýrsla eftir að dálkurinn Birgir var færður úr „Page items“ yfir í „Columns“.

  • Útgd. 28.10.2014 13

    1 Hreyfingar

    100 Hreyfingar, skönnuð skjöl Þessar skýrslur sýna hreyfingar bæði úr AP og GL kerfishlutunum í Orra.

    101 Í tegundaröð Þessi skýrsla sýnir hreyfingar í tegundaröð. Það sem birt er í skýrslunni er viðfang, bókhaldstegund (Tegund), dagsetning (Dags.), skannað fylgiskjal (Sk.fskj). Ef blá ör birtist í dálkinum þá er skannað fylgiskjal þar á bakvið. Næst kemur fylgiskjalsnúmer í undirkerfi (Fskj.und.kerfi), upphæð, færslulýsing eða fylgi-skjalsnúmer undirkerfis eftir atvikum (Lýsing), kennitala birgis, nafn birgis úr viðskipta-skuldum (AP) (Birgir), bókunartákn (BT), vídd 1, vídd 2, innbyrðisviðskipti (Innb.viðsk), kennitala, ef færslan á uppruna úr undirkerfi þá er þetta kennitala sem skráð er á reikningslínu (Kennitala (GL)), tilvísun, uppruni, tímabil, skráningardagsetning (Skrán.dags), fylgiskjalaflokkur undirkerfis (Fskj.flokkur). Til að opna skannað fylgiskjal þarf að smella á bláu örina og síðan á slóðina sem birtist til þess að fá fylgiskjalið á PDF formi.

    Mikilvægt að opna nýja skýrslu í „new window“ eða „new tab“.

  • Útgd. 28.10.2014 14

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, viðfang, tegund frá, tegund til, dagsetning frá, dagsetning til. Valkvæðar færibreytur: Kennitala birgis eða viðskiptamanns, upphæð í krónum frá og til.

    Framhald

    Skannað skjal er opnað með því að ýta á bláu örina.

    Hérna er hægt að velja ákveðið viðfang t.d. 0910310101 eða hluta af viðfangi t.d. 09103101% (þá fær stofnunin upp öll viðföng sem byrja á 09103101). Ef stofnun vill fá hreyfingar á öll

    viðföngin sín þá setur hún % í færibreytuna.

  • Útgd. 28.10.2014 15

    105 Í kennitöluröð frá skráningardagsetningu Nýtist vel til yfirferðar á bókunartáknum vegna vinnu við launaframtal. Mikilvægt er að velja rétta skráningardagsetningu, til dæmis ef aðeins á að skoða hreyfingar færðar í október og síðar, er valið 01.10.2013. Skýrslan raðar viðskiptamönnum í kennitöluröð en það auðveldar alla yfirferð þegar skoðað er hvort viðskiptamaður er skráður á margar mismunandi tegundir og/eða með mismunandi bókunartáknum. Hægt er að sjá skannað skjal (ýta á bláu örina), uppruna, fskj.nr. bæði úr undirkerfum og GL, allan bókunarstrenginn o.fl. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, viðfang, tegund frá, tegund til, dagsetning frá, dagsetning til og skráningardagsetning. Valkvæðar færibreytur: Kennitala frá og kennitala til.

    Hérna er hægt að velja um ákveðið viðfang t.d. 0910310101 eða hluta af viðfangi t.d. 09103101% (þá birtast öll viðföng sem byrja á 09103101). Til að fá fram allar hreyfingar á öll viðföng er skráð % í færibreytuna. Dagsetning frá og til segir til um á hvaða fjárhagsdagsetningu færslurnar voru skráðar Skráningardagsetningin segir til um hvenær færslur voru skráðar í bókhaldið.

  • Útgd. 28.10.2014 16

    Framhald

    Skannað skjal er opnað með því að ýta á bláu örina.

  • Útgd. 28.10.2014 17

    120 Leit að fylgiskjali (Aðeins stofnanir með eigið bókhald) Þessar skýrslur nýtast eingöngu stofnunum með eigið bókhald, stofnanir í greiðsluþjónustu hafa ekki aðgang að þeim.

    121 Leit að fylgiskjali í GL Í þessari skýrslu er hægt að leita að fylgiskjölum í GL hluta Orra. Til að opna skannað fylgiskjal þarf að smella á bláu örina og síðan á slóðina sem birtist til að fá mynd af fylgiskjalinu á PDF formi. Áskildar færibreytur (*merkt): Ár, stofnananúmer, fylgiskjalaflokkur, fylgiskjalsnúmer frá, fylgiskjalsnúmer til.

    Hægt er að velja ákveðinn fskj.flokk til dæmis 09103-GL-banki/sjóður eða velja alla fskj.flokka sem stofnunin er með, dæmi 09103% Ef velja á ákveðið fskj. þá er valið sama númer í fskj.númer frá og til.

    Skannað skjal er opnað með því að ýta á bláu örina og smella á slóðina.

  • Útgd. 28.10.2014 18

    122 Leit að fylgiskjali í AP Þessi skýrsla sýnir eingöngu færslur sem búið er að flytja í fjárhag (GL) úr viðskiptaskuldum (AP) og skönnuð skjöl þeim tengdum.

    Til að opna skannað fylgiskjal þarf að smella á bláu örina og síðan á slóðina sem birtist til að fá mynd af fylgiskjalinu á PDF formi. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnananúmer, fylgiskjalaflokkur, fylgiskjalsnúmer frá, fylgiskjalsnúmer til.

    Skannað skjal er opnað með því að ýta á bláu örina og smella á slóðina.

    Hægt er að velja ákveðinn fskj.flokk til dæmis 09103-GL-banki/sjóður eða velja alla fskj.flokka sem stofnunin er með, dæmi 09103% Ef velja á ákveðið fskj. þá er valið sama númer í fskj.númer frá og til.

  • Útgd. 28.10.2014 19

    140 Hreyfingar birgja Þetta eru eingöngu hreyfingar úr AP kerfinu (þ.e. hreyfingar á viðskiptafærslum á tegund 2275).

    141 Reikningar birgja Þessi skýrsla sýnir reikninga og greiðslur á valda kennitölu í viðskiptaskuldum (AP). Einnig er hægt að velja ákveðinn reikning eða reikninga. Fram kemur hvort búið er að greiða reikning. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, dagsetning frá, dagsetning til og kennitala birgja. Valkvæðar færibreytur: Reikningsnúmer og greitt J/N.

    Hægt er að velja kennitölu birgja eða hluta úr kennitölu, dæmi 590%. Ef kennitala birgja er ekki þekkt er % valið og koma þá upp hreyfingar á alla birgja. Reikningsnúmerið kemur úr AP kerfinu. Ef % er valið þá koma upp allir reikningar á valinn birgja Greitt J/N ef ekkert er valið koma upp allir reikningar bæði ógreiddir og greiddir

    Ef valið er % í kennitala birgis þá er flett á milli mismunandi kennitalna hér.

  • Útgd. 28.10.2014 20

    142 Greiddir reikningar með bankaupplýsingum Þessi skýrsla sýnir yfirlit yfir greiðslumóttakendur reikninga úr AP og inn á hvaða bankareikning var greitt og hvenær. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, dagsetning frá, dagsetning til og kennitala birgja. Valkvæðar færibreytur: Reikningsnúmer.

    Hægt er að velja kennitölu birgja eða hluta úr kennitölu, dæmi 590%. Ef kennitala birgja er ekki þekkt er % valið og koma þá upp hreyfingar á alla birgja. Reikningsnúmerið kemur úr AP kerfinu. Ef % er valið þá koma upp allir reikningar á valinn birgja

  • Útgd. 28.10.2014 21

    146 Veltutölur birgja Þessi skýrsla raðar birgjum í velturöð, auk þess sýnir hún veltutölur og fjölda reikninga frá

    einstökum birgjum.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, dagsetning frá, dagsetning til og kennitala birgja. Valkvæðar færibreytur: Reikningsnúmer og greitt J/N.

    Hægt er að velja kennitölu birgja eða hluta úr kennitölu, dæmi 590%. Ef kennitala birgja er ekki þekkt er % valið og koma þá upp hreyfingar á alla birgja. Reikningsnúmerið kemur úr AP kerfinu. Ef % er valið þá koma upp allir reikningar á valinn birgja Greitt J/N ef ekkert er valið koma upp allir reikningar bæði ógreiddir og greiddir

  • Útgd. 28.10.2014 22

    148 Ógreiddir reikningar, samþykktarsaga Þessi skýrsla sýnir samþykktarsögu ógreiddra reikninga. Reikningar eru sundurliðaðir eftir stöðu þeirra (Ferlið hafið, hafnað, samþykkt, samþykkt handvirkt og undanskilið) í fellimynd.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, dagsetning frá, dagsetning til og kennitala birgja. Valkvæðar færibreytur: Reikningsnúmer, fylgiskjalanúmer til, fylgiskjalanúmer frá og greitt J/N.

    Ferli hafið Hafnað Samþykkt Samþykkt handvirkt Undanskilið

  • Útgd. 28.10.2014 23

    149 Samþykkt reikninga Þessi skýrsla nýtist til að skoða hver samþykkjandinn er á tilteknum AP reikningum, hvenær reikningurinn var samþykktur þ.e. dagsetning á samþykki og hver staðan á honum er í AP kerfinu. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, dagsetning frá, dagsetning til og kennitala birgja. Valkvæðar færibreytur: Reikningsnúmer, fylgiskjalanúmer til, fylgiskjalanúmer frá og greitt J/N.

    framhald

    Velja „ Rows and Columns“ og breyta úr 13 í 15 til þess að fá alla skýrsluna á einni síðu, eða notið „export“ og flytjið út í Excel.

    Hægt er að velja kennitölu birgja eða hluta úr kennitölu dæmi 590% Reikningsnúmerið kemur úr AP kerfinu. Ef % er valið þá koma upp allir reikningar á valinn birgja Greitt J/N ef ekkert er valið koma upp allir reikningar bæði ógreiddir og greiddir

    Skannað skjal er opnað með því að ýta á bláu örina.

  • Útgd. 28.10.2014 24

    150 Banki, sjóður Hér er hægt að fá yfirlit yfir hreyfingar sjóðs og banka.

    151 Sjóður Þessa skýrslu er hægt að nota við afstemmingu sjóða. Hér er hægt að fá yfirlit yfir hverja tegund fyrir sig og hvern sjóð (vídd1). Einnig er hægt að flytja skýrsluna yfir í Excel (export) ef þurfa þykir til frekari vinnslu. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil frá og tímabil til.

    Valið milli tegunda 1110-1199

    Valið milli mismunandi vídda

  • Útgd. 28.10.2014 25

    155 Banki Þessa skýrslu er hægt að nota við afstemmingu bankareikninga. Hér er hægt að fá yfirlit yfir hvern banka (tegund) fyrir sig og hvern reikning (vídd1). Einnig er hægt að flytja yfir í Excel (export) ef þurfa þykir til frekari vinnslu. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil frá og tímabil til.

    Valið milli tegunda 1120-1199

    Valið milli mismunandi vídda

  • Útgd. 28.10.2014 26

    190 Sérstakir hreyfingarlistar (Ferðauppgjörskerfið) Þessar skýrslur nýtast stofnunum sem nota ferðauppgjörskerfið í Orra. Leiðbeiningar fyrir ferðauppgjörskerfið er að finna á heimasíðu Fjársýslunar www.fjs.is/fraedsla-og-verklagsreglur/kennsluefni-og-handbaekur/orri-fjarhagskerfi/

    191 Hreyfingarlisti fyrir ferðauppgjörskerfi Þessi skýrsla sýnir hreyfingar sundurliðaðar niður á kennitölur og viðfangsefni á uppgjörstegundir, 54219, 54239 og 54299, vegna ferðauppgjörskerfisins í Orra. Áskildar færibreytur (*merkt): Dagsetning frá, dagsetning til og stofnun.

    Ath. formið hérna er 12-11-2013 ekki 12.11.2013

  • Útgd. 28.10.2014 27

    192 Hreyfingarlisti fyrir ferðauppgjör, fellival Þessi skýrsla sýnir hreyfingar sundurliðaðar niður á kennitölur og viðfangsefni á uppgjörstegundir, 54219, 54239 og 54299, vegna ferðauppgjörskerfisins í Orra. Í þessari skýrslu er hægt að fá viðskiptamenn í fellivali og velja þannig á milli mismunandi kennitalna. Áskildar færibreytur (*merkt): Dagsetning frá, dagsetning til og stofnun.

    1990-1999 Nánari sundurliðun á ferðum starfsmanna. Þessar skýrslur nýtast vel til að greina ferðir starfsmanna ítarlega.

    Valið milli mismunandi kennitalna/viðfanga

  • Útgd. 28.10.2014 28

    3 Stöður

    300 Staða viðfanga, tegunda og vídda

    301 Staða tegunda, valið tímabil Þessi skýrsla sýnir stöðu tegunda bæði fyrir eitt ákveðið tímabil sem og uppsafnaða stöðu ársins. Hægt er að velja ákveðnar tegundir til dæmis 52100 til 52190 eða yfirflokka. Ef skoða á allan rekstur stofnunar þá er valið tegund 4 til tegund 6. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tegund frá, tegund til, tímabil, stofnun/yfirviðfang/viðfang. Valkvæðar færibreytur: Innbyrðisvídd Já eða Nei (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu).

    Mikilvægt að opna nýja skýrslu í „new window“ eða „new tab“.

  • Útgd. 28.10.2014 29

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng

    Hérna var s valið

    Hérna var v valið

    Tímabil = Okt

    Tímabil = jan-okt

    Hérna er valið milli mismunandi viðfanga

  • Útgd. 28.10.2014 30

    303 Staða tegunda, á tímabilum Þessi skýrsla sýnir stöðu tegunda skipt niður á alla mánuði ársins. Hægt er að velja ákveðnar tegundir til dæmis 52100 til 52190 eða yfirflokka. Ef skoða á allan rekstur stofnunar þá er valið tegund 4 til tegund 6. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tegund frá, tegund til, tímabil, Stofnun/yfirviðfang/viðfang. Valkvæðar færibreytur: Innbyrðisvídd Já eða Nei (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu).

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng

  • Útgd. 28.10.2014 31

    311 Staða viðfanga, valið tímabil Þessi skýrsla sýnir stöður bæði fyrir eitt ákveðið tímabil sem og uppsafnaða stöðu ársins. Hægt er að velja ákveðnar tegundir til dæmis 52100 til 52190 eða yfirflokka. Ef skoða á allan rekstur stofnunar þá er valið tegund 4 til tegund 6. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tegund frá, tegund til, tímabil, stofnun/yfirviðfang/viðfang. Valkvæðar færibreytur: Innbyrðisvídd Já eða Nei (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvíddina í bókhaldi sínu).

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng

    Tímabil jan-okt

    Tímabil = Okt

  • Útgd. 28.10.2014 32

    313 Staða viðfanga á tímabilum Þessi skýrsla sýnir stöðu viðfangsefna skipt niður á tímabil ársins. Hægt er að velja ákveðnar tegundir til dæmis 52100 til 52190 eða yfirflokka. Ef skoða á allan rekstur stofnunar þá er valið tegund 4 til tegund 6. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tegund frá, tegund til, ár, stofnun/yfirviðfang/viðfang. Valkvæðar færibreytur: Innbyrðisvídd Já eða Nei (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu).

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng

  • Útgd. 28.10.2014 33

    321 Staða vídd1, valið tímabil og 331 Staða vídd2, valið tímabil Þessi skýrsla sýnir stöður á vídd1/vídd2 á völdu tímabili. Hægt er að velja ákveðnar tegundir til dæmis 52100 til 52190 eða yfirflokka. Ef skoða á allan rekstur stofnunar þá er valið tegund 4 til tegund 6. Ef skoða á bankareikninga þá er valið tegund 1 til 1199. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tegund frá, tegund til, ár, stofnun/yfirviðfang/viðfang. Valkvæðar færibreytur: Innbyrðisvídd Já eða Nei (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu).

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng

  • Útgd. 28.10.2014 34

    323 Staða vídd1, á tímabilum og 333 Staða vídd2, á tímabilum Þessi skýrsla sýnir stöður á vídd1/vídd2 skipt niður á alla mánuði ársins. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tegund frá, tegund til, ár, stofnun/yfirviðfang/ viðfang.

    Valkvæðar færibreytur: Innbyrðisvídd Já eða Nei (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu).

    Hérna er v valið

    Hérna er s valið

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng

    Valið milli viðfanga

  • Útgd. 28.10.2014 35

    350 Stöður viðskiptamanna

    352 Í nafnaröð Þessi skýrsla sýnir stöðu viðskiptamanna í nafnaröð, nýtist vel til að skoða hvort ákveðinn viðskiptamaður sé skráður á margar mismunandi tegundir. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil. Valkvæðar færibreytur: Tegund frá og tegund til, 2275 velja milli J /N.

    Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

    Alltaf velja N nema þegar skoða á til dæmis tegundir 2275 og 22751

  • Útgd. 28.10.2014 36

    Athuga! Ef upphafs- og lokastaðan er sú sama þá þarf að skoða þann birgja nánar.

  • Útgd. 28.10.2014 37

    354 Í nafnaröð á viðfangsefni Staða viðskiptamanna í nafnaröð brotin niður á viðfangsefni. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil. Valkvæðar færibreytur: Tegund frá og til, 2275 velja milli J /N.

    Valið milli viðfanga

    Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

    Alltaf velja N nema þegar skoða á til dæmis tegundir 2275 og 22751

  • Útgd. 28.10.2014 38

    359 Staða vörslureikninga Þessi skýrsla er til afstemmingar á vörslureikningum stofnana þ.e. tegundir 12191 og 22191. Tegundir 12191 og 22191 eiga alltaf að vera með sömu stöðu nema með sitt hvoru formerki. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil.

    [Type a quote from the

    document or the summary

    of an interesting point.

    You can position the text

    box anywhere in the

    document. Use the Text

    Box Tools tab to change

    the formatting of the pull

    quote text box.]

    Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 39

    380 Hreyfingar með upphafs- og lokastöðu

    381 Tegundir með upphafs- og lokastöðu Þessi skýrsla sýnir aðeins efnahagstegundir og eingöngu þar sem bókað hefur verið á kennitölu. Athugið að nafn viðskiptamanns er ekki birt hérna (Skýrsla 383 sýnir nöfn viðskiptamanna). Hérna er hægt að velja allar efnahagstegundir svo sem 11xx sjóðir og bankar, 1310x staða við ríkissjóð og 14xx birgðir (þessar tegundir koma ekki fram í skýrslu 383). Nýtist vel við aldursgreiningu viðskiptakrafna. Ef engin hreyfing hefur verið í meira en ár þá er mikilvægt að stofnun skoði þann viðskiptamann og grípi til innheimtuaðgerða/geri upp skuldina eða afskrifi kröfuna í samráði við Ríkisendurskoðun. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tegund frá, tegund til, tímabil.

    Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 40

    Hérna getur bláa örin nýst vel til þess að bæta við dálk með kennitölu birgja.

    Skýrslan keyrist aftur upp og skilar þessu úttaki.

    Athuga! Ef upphafs- og lokastaðan er sú sama þá þarf að skoða þann birgja nánar.

  • Útgd. 28.10.2014 41

    383 Kennitölur fjárhags með lokastöðu Sýnir stöður viðskiptamanna með upphafs- og lokastöðu ásamt heildarhreyfingum ársins. Nýtist vel við aldursgreiningu viðskiptakrafna. Ef engin hreyfing hefur verið í meira en ár þá er mikilvægt að stofnun skoði þann viðskiptamann og grípi til innheimtuaðgerða/geri upp skuldina eða afskrifi kröfuna í samráði við Ríkisendurskoðun. Hægt að velja tegund 2275 (AP) með eða ekki. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tegund frá, tegund til, tímabil, 2275 velja milli J /N.

    Athuga! Ef upphafs- og lokastaðan er sú sama þá þarf að skoða þann birgja nánar

    Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

    Síðasta hreyfing segir til um það hvenær síðast var bókað á birgjann.

  • Útgd. 28.10.2014 42

    390 Staða við ríkissjóð Þessar skýrslur sýna stöður/hreyfingar á 1310 tegundum ríkissjóðsmegin þ.e. 99100 fyrir viðkomandi stofnun. Tegundir 13100-13109 eiga alltaf að vera með sömu stöðu nema með sitt hvoru formerki stofnanamegin og ríkissjóðsmegin (99100). Mikilvægt að taka út stöður tegunda á 13100-13109 hjá stofnuninni þ.e. skýrsla númer 381 og bera saman við skýrslur 391 eða 392.

    391 Greiðslur hreyfing á tegund og tímabil Skýrslan sýnir dreifingu á tegundum 13100 - 13109 niður á tímabil.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnananúmer, ártal.

  • Útgd. 28.10.2014 43

    392 Greiðslustaða á tegund Skýrslan sýnir stöðu á tegundum 13100 - 13109 ríkissjóðsmegin (99100). Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnananúmer, tímabil.

    393 Greiðslur og heimildir ársins Þessi skýrsla sýnir hversu mikið stofnunin hefur fengið greitt af fjárheimildum ársins. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnananúmer, tímabil.

  • Útgd. 28.10.2014 44

    4 Samanburður

    400 Samanburður milli ára

    401 Tímabil hreyfingar Þessi skýrsla sýnir samanburð rauntalna milli ára og rekstraráætlun ársins skipt niður á tímabil, viðföng og tegundir fyrir valið tímabil/ár.

    Hægt er að velja á milli mismunandi tegunda, ef velja á rekstur er valið tegund 4 til tegund 6, ef skoða á stöðu bankareikninga og sjóða er valið tegund 11 til tegund 1199. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár, stofnun/yfirviðfang/viðfang, tegund til, tegund frá. Valkvæðar færibreytur: Tímabil til.

    Mikilvægt að opna nýja skýrslu í „new window“ eða „new tab“.

  • Útgd. 28.10.2014 45

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 46

    411 Viðföng Þessi skýrsla sýnir samanburð rauntalna milli ára og rekstraráætlun ársins skipt niður á viðföng. Sýnir frávik frá rekstraráætlun. Hægt er að velja á milli mismunandi tegunda, ef velja á rekstur er valið tegund 4 til tegund 6, ef skoða á stöðu bankareikninga og sjóða er valið tegund 11 til tegund 1199. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil, tegund til, tegund frá.

    Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 47

    421 Tegundir og 425 Tveggja stafa tegundir með samtölu Þessi skýrsla sýnir samanburð rauntalna milli ára og rekstraráætlun ársins skipt niður á tegundir (skýrsla 421) og tveggja stafa tegund (skýrsla 425). Sýnir frávik frá rekstraráætlun. Hægt er að velja á milli mismunandi tegunda, ef velja á rekstur er valið tegund 4 til tegund 6, ef skoða á stöðu bankareikninga og sjóða er valið tegund 11 til tegund 1199. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil, stofnun/yfirviðfang/viðfang, tegund til, tegund frá.

    Skýrsla 421

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 48

    Skýrsla 425

  • Útgd. 28.10.2014 49

    450 Samanburður, raun, heimild, áætlun, fyrra ár

    451 Tímabil hreyfingar Þessi skýrsla sýnir samanburð rauntalna milli ára, rekstraráætlun ársins og stöðu fjárheimilda skipt niður á tímabil, viðföng og tegundir fyrir valið tímabil/ár. Undir færsluár/fyrra ár kemur rekstrarniðurstaða tímabils/ársins þ.e. tekjur mínus gjöld (tegundir 4-6). Sýnir frávik á bæði rekstraráætlun og fjárheimildum. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár, stofnun/yfirviðfang/viðfang, tegund til, tegund frá. Valkvæðar færibreytur: Tímabil til.

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 50

    Ef stofnun vill fá ítarlegra yfirlit t.d. sundurliðað niður á tegundir þá er hægt að nota bláu örina. Smellt er á bláu örina, valið „Drill to Related“ og síðan tegund.

    Hérna er s valið

    Hérna er v valið

    Valið milli viðfanga

  • Útgd. 28.10.2014 51

    Skýrslan keyrist aftur upp og skilar þessu úttaki.

    Tegund

  • Útgd. 28.10.2014 52

    452 Tímabil hreyfingar, graf Þessi skýrsla sýnir samanburð rauntalna milli ára, rekstraráætlun ársins og stöðu fjárheimilda skipt niður á tímabil, viðföng og tegundir fyrir valið tímabil/ár. Skýrslunni fylgir graf. Undir færsluár/fyrra ár kemur rekstrarniðurstaða tímabils/ársins þ.e. tekjur mínus gjöld (tegundir 4-6). Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár, stofnun/yfirviðfang/viðfang, tegund til, tegund frá. Valkvæðar færibreytur: Tímabil til.

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 53

    453 Fjárlagaviðföng Þessi skýrsla sýnir samanburð rauntalna milli ára, rekstraráætlun ársins og stöðu fjárheimilda skipt niður á fjárlagaviðfang. Skýrslan sýnir rekstrarniðurstöðu tímabils/ársins þ.e. tekjur mínus gjöld (tegundir 4-6). Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár, stofnun/yfirviðfang/viðfang, tegund til, tegund frá.

    Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 54

    454 Fjárlagaviðföng, graf Þessi skýrsla sýnir samanburð rauntalna milli ára, rekstraráætlun ársins og stöðu fjárheimilda skipt niður á fjárlagaviðfang. Skýrslunni fylgir graf. Skýrslan sýnir rekstrarniðurstöðu tímabils/ársins þ.e. tekjur mínus gjöld (tegundir 4-6). Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár, stofnun/yfirviðfang/viðfang, tegund til, tegund frá.

    Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 55

  • Útgd. 28.10.2014 56

    456 Fjárlagategund Þessi skýrsla sýnir samanburð rauntalna milli ára, rekstraráætlun ársins og stöðu fjárheimilda skipt niður á fjárlagaviðfang. Skýrslan sýnir stöðu fjárlagategunda þ.e. tegundaflokka niður á tímabil/ár. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár, stofnun/yfirviðfang/viðfang, tegund til, tegund frá.

    Tímabil: Ef 06-13 er valið þá sýnir skýrslan fyrstu 6 mánuði ársins 2013. Til að velja allt árið 2013 er 12-13 valið.

  • Útgd. 28.10.2014 57

    5 Rekstraryfirlit, rekstraráætlun

    500 Rekstraryfirlit, rekstraráætlun

    501 Rekstraryfirlit Þessi skýrsla sýnir rauntölur borið saman við rekstraráætlun og frávik þar á milli. Nota má bláu örina til að fá yfirlitið ítarlegra, til dæmis til að fá frekari sundurliðun niður á tegundir. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil, stofnun/yfirviðfang/viðfang. Valkvæðar færibreytur: Viðfangsefni, vídd 1, sleppa innbyrðisvídd J/N (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu), hagn/tap flutt á höfuðstól J/N.

    Mikilvægt að opna nýja skýrslu í „new window“ eða „new tab“.

  • Útgd. 28.10.2014 58

    Velja s ef skoða á alla stofnunina Velja y ef skoða á yfirviðföng Velja v ef skoða á sérstök rekstrarviðföng Hægt er að velja hluta af viðfangsefni með því að nota % dæmi 09103101% og fá þá öll viðfangsefni undir fjárlagaviðfangi 09103101

    Nota bláu örina til að fá ítarlegra yfirlit

  • Útgd. 28.10.2014 59

    503 Rauntölur skipt á mánuði Þessi skýrsla sýnir rauntölur borið saman við rekstraráætlun og frávik, sundurliðað niður á tímabil. Nota bláu örina til að fá yfirlitið ítarlegra, til dæmis til að fá frekari sundurliðun niður á tegundir . Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil, stofnun/yfirviðfang/viðfang. Valkvæðar færibreytur: Viðfangsefni, vídd1, sleppa innbyrðisvídd J/N (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu), hagn/tap flutt á höfuðstól J/N.

    Nota bláu örina til að fá ítarlegra yfirlit

  • Útgd. 28.10.2014 60

    505 Rekstraryfirlit samanburður við fyrra ár Þessi skýrsla sýnir rauntölur borið saman við rekstraráætlun og frávik, ásamt því að sýna samanburð við fyrra ár og breytingu milli ára. Nota má bláu örina til að fá yfirlitið ítarlegra, til dæmis til að fá frekari sundurliðun niður á tegundir. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil, stofnun/yfirviðfang/viðfang. Valkvæðar færibreytur: Viðfangsefni, vídd1, (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu), hagn/tap flutt á höfuðstól J/N.

    Nota bláu örina til að fá ítarlegra yfirlit

  • Útgd. 28.10.2014 61

    513 Áætlun skipt á mánuði Þessi skýrsla sýnir rekstraráætlun stofnunar skipt niður á tímabil. Hægt er að smella á bláu örina til að fá yfirlitið ítarlegra, til dæmis til að fá frekari sundurliðun niður á tegundir. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil, stofnun/yfirviðfang/viðfang. Valkvæðar færibreytur: Viðfangsefni, vídd1, sleppa innbyrðisvídd J/N (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu), hagn/tap flutt á höfuðstól J/N.

    Nota bláu örina til að fá ítarlegra yfirlit

  • Útgd. 28.10.2014 62

    522 Áætlun skipt á mánuði á bókhaldslykla Þessi skýrsla nýtist við gerð rekstraráætlunar. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár. Valkvæðar færibreytur: Viðfangsefni, vídd1,

  • Útgd. 28.10.2014 63

    524 Gögn fyrir rekstraráætlun Þessi skýrsla nýtist við gerð rekstraráætlunar. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil. Valkvæðar færibreytur: Viðfangsefni, vídd1, sleppa innbyrðisvídd J/N (Stofnun velur alltaf N nema hún noti innbyrðisvídd í bókhaldi sínu), vídd2.

  • Útgd. 28.10.2014 64

    6 Fjárheimildir

    600 Fjárheimildir hreyfingar

    Bókunartáknin í fjárheimildakerfinu eru: A1 = Fjárlög

    A2 = Fjáraukalög

    AA = Millifært vegna launabóta

    AC = Millifært vegna rekstrarbóta

    AF = Millifært af ráðstöfunarlið ríkisstjórnar

    AH = Millifært milli fjárlagaliða

    AL = Millifært milli tímabila

    AR = Flutt frá fyrra ári

    AS = Breyting vegna fyrra árs (lokafjárlög/niðurfelling)

    Tegundirnar í fjárheimildakerfinu eru: 40000 = Sértekjur

    43000 = Markaðar tekjur

    44000 = Aðrar rekstrartekjur

    51000 = Laun

    52000 = Önnur rekstrargjöld

    58000 = Eignakaup

    59000 = Tilfærslur

    Mikilvægt að opna nýja skýrslu í „new window“ eða „new tab“.

  • Útgd. 28.10.2014 65

    601 Millisumma tegund og viðfang Þessi skýrsla sýnir hreyfingar á tímabil (mánuð) eftir tegundum á hvert bókunartákn fjárheimilda (fjárlög, fjáraukalög o.s.frv.) niður á viðfangsefni og samtölu á tegund. Athugið að fjárheimildum er dreift niður á fjárlagaviðföng þar af leiðandi er ekki hægt að sjá fjárheimildir sundurliðaðar niður á sérstök rekstrarviðföng.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár.

    Samtölur á viðfangsefni (fjárlagaviðföng) samkvæmt skýrslu 601 eiga að endurspeglast í þessari skýrslu (hluti af ársreikningnum í Orra) hér að neðan fyrir einstök bókunartákn fyrir fjárheimildir ( A1= Fjárlög o.s.frv.).

    Hérna er hægt að velja mismunandi bókunartákn.

  • Útgd. 28.10.2014 66

    602 Millisumma viðfang og tegund Þessi skýrsla sýnir hreyfingar á tímabil (mánuð) eftir tegundum á hvert bókunartákn fjárheimilda, fjárlög, fjáraukalög o.s.frv. niður á viðfangsefni og samtölu á tegund. Á tegund 3700 kemur „afstemming/mótbókunin“ í fjárheimildakerfinu á móti þeim tegundum sem flytjast inn í fjárhagskerfið. Athugið að fjárheimildum er dreift niður á fjárlagaviðföng þar af leiðandi er ekki hægt að sjá fjárheimildir sundurliðaðar niður á sérstök rekstrarviðföng.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár, tímabil frá, tímabil til Valkvæðar færibreytur: Bókunartákn (sjá lista yfir bókunartáknin), ef ekkert er sett í reitinn bókunartákn koma öll bókunartáknin – allar fjárheimildirnar.

    Ársreikningur Orri

  • Útgd. 28.10.2014 67

    Samtölur á viðfangsefni (fjárlagaviðföng) samkvæmt skýrslu 602 eiga að endurspeglast í þessari skýrslu (hluti af ársreikningnum í Orra) hér að neðan fyrir einstök bókunartákn fyrir fjárheimildir ( A1= Fjárlög o.s.frv.).

    Hérna er hægt að velja mismunandi bókunartákn.

    Ársreikningur Orri

  • Útgd. 28.10.2014 68

    620 Fjárheimildir stöður og samanburður

    621 Staða fjárheimilda, tímabil og ársins Þessi skýrsla sýnir stöðu fjárheimilda fyrir hvern mánuð og uppsafnað á árinu ásamt heildarfjárheimild ársins skipt niður á viðföng og tegundir. Ekki sundurliðað eftir bókunartáknum fjárheimilda. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, tímabil. Valkvæðar færibreytur: J/N, stofnun verður að velja J til þess að fá heildarfjárheimild ársins. Ef hún velur N fær hún eingöngu fjárheimild viðkomandi árs ekki flutning/niðurfellingar vegna fyrra árs.

    J= Heildarfjárheimild ársins þ.e. heimild ársins auk flutnings/niðurfellingar vegna fyrra árs. N=Eingöngu fjárheimild ársins

  • Útgd. 28.10.2014 69

    Hérna er J valið

    Hérna er N valið

  • Útgd. 28.10.2014 70

    623 Staða fjárheimilda, skipt á tímabil Þessi skýrsla sýnir stöðu fjárheimilda skipt niður á tímabil, viðföng og tegundir. Ekki sundurliðað eftir bókunartáknum fjárheimilda. Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, ár. Valkvæðar færibreytur: J/N, stofnun verður að velja J til þess að fá heildarfjárheimild ársins. Ef hún velur N fær hún eingöngu fjárheimild viðkomandi árs ekki flutning/niðurfellingar vegna fyrra árs.

    J= Heildarfjárheimild ársins þ.e. heimild ársins auk flutnings/niðurfellingar vegna fyrra árs. N=Eingöngu fjárheimild ársins

  • Útgd. 28.10.2014 71

    8 Afstemmingar

    800 Afstemming VSK v/tölvu og sérfræðiþjónustu. Þessar skýrslur eru notaðar til að þess að stemma af vsk vegna tölvu (tegund 12118) og sérfræðiþjónstu (tegund 22004).

    801 VSK í GL

    Þessi skýrsla sýnir afstemmingu vsk færslna bókaðra í GL vegna sérstakrar tölvuþjónustu

    tegundir 54538, 55168 og 55548 sem skila sér í stöðu á tegund 12118 og vegna

    sérfræðiþjónustu tegundir 54400, 54410, 54420, 54440, 54450, 54460, 54480, 54490, 54500,

    54510, 54520, 54540, 54580, 54710, 55320, 55610 og 55620 sem skila sér í stöðu á tegund

    22004. Skýrslan sýnir stofn reiknings og hversu mikill vsk hefur verið nýttur og hversu mikill

    Mikilvægt að opna nýja skýrslu í „new window“ eða „new tab“.

  • Útgd. 28.10.2014 72

    vsk var reiknaður. Ef skýrslan sýnir mismun þá hefur ekki verið valin vsk kóði við bókun

    færslu eða röng tegund var notuð. Ef ekki á að reiknast vsk af sérfræðiþjónustu skal nota

    sömu tegundir og hér fyrir ofan nema nota 1 í fimmta staf dæmi 54441 í staðinn fyrir 54440.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, bókunardagsetning frá, bóknardagsetning til. Valkvæðar færibreytur: Viðfangsefni

    802 VSK í AP

    Þessi skýrsla sýnir afstemmingu vsk færslna bókaðra í AP vegna sérstakrar tölvuþjónustu

    tegundir 54538, 55168 og 55548 sem skila sér í stöðu á tegund 12118 og vegna

    sérfræðiþjónustu tegundir 54400, 54410, 54420, 54440, 54450, 54460, 54480, 54490, 54500,

    54510, 54520, 54540, 54580, 54710, 55320, 55610 og 55620 sem skila sér í stöðu á tegund

    22004. Skýrslan sýnir stofn reiknings og hversu mikill vsk hefur verið nýttur og hversu mikill

    vsk var reiknaður. Ef skýrslan sýnir mismun þá hefur ekki verið valin vsk kóði við bókun

    færslu eða röng tegund var notuð. Ef ekki á að reiknast vsk af sérfræðiþjónustu skal nota

    sömu tegundir og hér fyrir ofan nema nota 1 í fimmta staf dæmi 54441 í staðinn fyrir 54440.

    Skýrslan sýnir fsk númer úr AP sem auðveldar vinnu við leiðréttingu.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnun, bókunardagsetning frá, bóknardagsetning til. Valkvæðar færibreytur: Viðfangsefni

  • Útgd. 28.10.2014 73

    810 Afstemming AP

    811 Staða eftir uppruna

    Þessi skýrsla sýnir uppruna færslna á tegund 2275.

    Þessi skýrslan nýtist vel til þess að stemma af AP við GL .Niðurstaða eftirstöðvalista úr AP

    kerfinu (Eftirstöðvalisti - Stofnun – Viðskiptamenn) á að vera sú sama og þessi skýrsla sýnir.

    Stofnun ætti eingöngu að hafa uppruna úr AP þar sem notast á við tegund 22751 ef fært er á

    ógreitt gjöld í GL hluta Orra.

  • Útgd. 28.10.2014 74

    Ef staða er á uppruna = Annað þá þarf að skoða þær færslur sérstaklega og gera viðeigandi

    leiðréttingar (Sjá skýrslu 812).

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnananúmer, bókunardagsetning.

    Þetta ætti alltaf að vera =0 ef ekki þá þarf að skoða nánar.

    Eftirstöðvalisti úr AP

  • Útgd. 28.10.2014 75

    812 Hreyfingar með annan uppruna an AP Þessi skýrsla sýnir færslur á tegund 2275 með annan uppruna en AP.

    Manual þýðir að færslur handgerðar í GL.

    Spreadsheet þýðir færslur fluttar með ADI úr excel yfir í GL.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnananúmer, bókunardagsetning.

    820 Afstemming AR

  • Útgd. 28.10.2014 76

    821 Staða eftir uppruna

    Þessi skýrsla sýnir uppruna færslna á tegundum 12176 og 1275.

    Þessi skýrslan nýtist vel til þess að stemma af AR við GL .Niðurstaða eftirstöðvalista úr AR

    kerfinu (Eftirstöðvalisti AR) á að vera sú sama og þessi skýrsla sýnir. Einnig er hægt að keyra

    skýrslu númer 831 Eftirstöðvalisti AR til þess að fá eftirstöðvalista AR.

    Ef staða er á uppruna = Annað þá þarf að skoða þær færslur sérstaklega og gera viðeigandi

    leiðréttingar (Sjá skýrslu 822).

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnananúmer, bókunardagsetning.

    Eftirstöðvalisti úr AR

  • Útgd. 28.10.2014 77

    822 Hreyfingar með annan uppruna an AR Þessi skýrsla sýnir færslur á tegundum 1275 og 12176 með annan uppruna en AR.

    Manual þýðir að færslur eru með annan uppruna en AR, til dæmis færslur úr GL eða ADI.

    Payables þýðir að færslur eru að koma úr AP.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnananúmer, bókunardagsetning.

  • Útgd. 28.10.2014 78

    830 Eftirstöðvalistar (í vinnslu) Hérna verður að finna eftirstöðvalista úr undkerkerfum Orra.

    831 Eftirstöðvarlisti AR Þessi skýrsla sýnir eftirstöðvar úr AR kerfinu.

    Áskildar færibreytur (*merkt): Stofnananúmer.

    jm

    Þetta gefur til kynna að skoða þurfi AR færslur og leiðrétta

    Skoða þarf sérstaklega gamlar færslur í AR og afskrifa/leiðrétta

  • Útgd. 28.10.2014 79

    9 Stofnskrá

    900 Stofnskrá Hér er hægt að fá lista yfir viðföng og víddir sem stofnaðar hafa verið hjá stofnuninni, auk þess sem hægt er að fá lista yfir tegundir og bókunartákn sem eru í notkun í Orra.

    901 Viðföng Viðfangsefnum er ætlað að halda utan um rekstur/umsvif einstakra sviða, deilda eða verkefna innan viðkomandi stofnunar. Fyrstu 5 tölustafir í öllum viðfangsefnum eru þeir sömu og í stofnananúmeri viðkomandi stofnunar. Efnahagsviðfang er yfirleitt þannig uppsett hjá stofnunum að 0 er bætt aftan við stofnananúmerið. Þegar bókað er á efnahagsviðfang er eingöngu leyfilegt að bóka á efnahagstegundir, þ.e. tegundir sem byrja á 1, 2 og 3. Fjárlagaviðfang eru 3 tölustafir sem bætast aftan við stofnananúmer viðkomandi stofnunar og er fjárlagaviðfangið skv. fjárlögum hvers árs. Yfirviðfang er sérmerkt viðfangsefni hjá stofnunum þar sem hægt er að draga saman kostnað eftir bókunarviðföngum sem eru undir hverju yfirviðfangi. Ekki er hægt að bóka á yfirviðföng.

    Mikilvægt að opna nýja skýrslu í „new window“ eða „new tab“.

  • Útgd. 28.10.2014 80

    Bókunarviðföng eru að lágmarki 10 tölustafir og að hámarki 14 tölustafir, stofnananúmer ásamt fjárlagaviðfangi + 2 til 6 tölustafir.

    903 Tegund Tegundir í fjárhagskerfi Orra eru skv. tegundalykli ríkisins og eru allar tegundir tölustafir. Tegundalykillinn er samræmdur fyrir allar stofnanir ríkisins. Tegundalykil ríkisins er hægt að nálgast á heimasíðu Fjársýslunnar (ef ýtt er á bláu örina þá opnast heimasíðan sjálfkrafa).

  • Útgd. 28.10.2014 81

    904 Bókunartákn Yfirlit yfir bókunartákn sem eru í notkun í fjárhagskerfi Orra. Í tegundalykli tekna og gjalda sem er á Excel formi og hægt er að nálgast á heimasíðu Fjársýslunnar kemur fram hvaða bókunartákn eru leyfileg með einstökum tegundum.

  • Útgd. 28.10.2014 82

    906 Vídd1 Notkun á vídd1 er aðallega ætlað að halda utan um verkefni sem ganga þvert á viðfangsefni viðkomandi stofnunar. Víddin er ekki tengd sérstöku viðfangsefni eða tegund hjá stofnuninni. Stofna verður allar víddir hjá hverri stofnun fyrir sig. Fjársýsla ríkisins sér um að stofna vídd1 fyrir stofnanir.

  • Útgd. 28.10.2014 83

    907 Vídd2 Notkun á vídd2 er aðallega ætlað að halda utan um verkefni sem ganga þvert á viðfangsefni viðkomandi stofnunar. Vídd2 er ekki tengd sérstöku viðfangsefni né tegund hjá stofnuninni. Stofna verður allar víddir hjá hverri stofnun fyrir sig. Fjársýsla ríkisins sér um að stofna vídd2 fyrir stofnanir.