52
Vetrarbrautir ‘stórborgir alheimsins’

Vetrarbrautir ‘stórborgir alheimsins’. Vetrarbrautin okkar Skífulaga, 4 þyrilarmarSkífulaga, 4 þyrilarmar 100.000 ljósár í þvermál100.000 ljósár í þvermál

  • View
    221

  • Download
    1

Embed Size (px)

Citation preview

Vetrarbrautir

‘stórborgir alheimsins’

Vetrarbrautin okkar

• Skífulaga, 4 þyrilarmarSkífulaga, 4 þyrilarmar• 100.000 ljósár í þvermál100.000 ljósár í þvermál• Skífan 2000 ljósár á þykkt en þynnist út á Skífan 2000 ljósár á þykkt en þynnist út á

viðvið• Sólkerfið er um 28 milljón ljósár frá miðjuSólkerfið er um 28 milljón ljósár frá miðju• Miðbunga – gamlar stjörnurMiðbunga – gamlar stjörnur• Skífan – gasþokur og virk stjörnumyndunSkífan – gasþokur og virk stjörnumyndun• Hjúpur – kúluþyrpingar Hjúpur – kúluþyrpingar

Nágrenni sólarinnar

• 4 ljósár að jafnaði milli stjarna

• Nálægasta stjarna er α–Centauri kerfið (þrístirni)

• Flestar nálægar stjörnur eru dvergstirni

• Smáatriði um nálægar stjörnur

Gasþokur

• Dreifast um vetrarbrautina

• Dæmigerð gasþoka er tugir eða hundruð ljósára í þvermál

• Klasi stjarna myndast þegar gasþoka fellur saman

• Nálægasta stóra gasþokan er Sverðþokan (M42)

Armar vetrarbrautarinnar

• Stjörnumyndun er virkust í örmunum

• Meiri efnisþéttleiki í örmum → meiri líkur á að gasþokur falli saman

• Bjartar stjörnur (OB) eru aðeins í örmum

• Armarnir bláleitir (nýjar og heitar stjörnur)

Miðja vetrarbrautarinnar

• Miðbungan er um 10 þúsund ljósár í þvermál

• Svarthol í miðju, um 2,6 milljón sólmassar

• Gas uppurið, aðeins gamlar stjörnur– Miðjan er rauðleit!

Hjúpurinn

• Kúlulaga utan um alla vetrarbrautina

• Kúluþyrpingar og gamlar stakar stjörnur

Flokkun vetrarbrauta

• Hubblesflokkun:– E – Sporvölur (ellipticals)– S – Skífur (spirals)

• Auk þess – Óreglulegar vetrarbrautir (oft í árekstri)– dvergvetrarbrautir

Sporvölur

• Oftast í þyrpingum

• Lítið gas og ryk– Rauðleitar– Engin nýmyndun stjarna

• Hafa þróast hratt í upphafi og klárað gasforðann

• Geta myndast við árekstur skífuvetrarbr.

Skífur

• Oftar einar sér eða í útjaðri þyrpinga

• Gas og ryk í skífunni– Nýmyndun stjarna í fullum gangi– Bláleitar

Þyrpingar

• Dæmigerð þyrping – þúsund stórar vbr auk dvergvetrarbrauta

• Sópar til sín sífellt fleiri vetrarbrautum úr nágrenni sínu

• Reiknilíkan af þróun þyrpingar