29
Menntakvika Hefur aðalnámskrá áhrif á náttúrufræðikennslu? Menntakvika 2. október 2015 Svava Pétursdóttir, nýdoktor og verkefnastjóri Allyson Macdonald, prófessor Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent

Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Menntakvika

Hefur aðalnámskrá áhrif á

náttúrufræðikennslu?

Menntakvika 2. október 2015

Svava Pétursdóttir, nýdoktor og verkefnastjóriAllyson Macdonald, prófessor

Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent

Page 2: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Menntakvika

Staða

2007

2014

Hefur aðalnámskrá áhrif á náttúrufræðikennslu?

Hvaða vísbendingar sjáum við?

Page 3: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Gögn og bakgrunnur 1991-1994 2005-2008 2007 2014

Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar 1-10. bekk

Þróun námskráaKennaramenntunNámsgögn

Allyson Macdonald

Heimildarannsókn

Náttúrufræði í 1.- 4. bekk grunnskóla Spurningalisti 386 svörGunnhildur Óskarsdóttir

Vilji og veruleiki Spurningalisti um núverandi og æskilega stöðu

Rannsóknir á stefnu og námsgögnum

Allyson Macdonald og rannsóknarhópur

17 skólarSpurningalisti 105 svör

Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins.

Spurningalisti þriggja kennara um marga þætti

Birna Hugrún Bjarnardóttir, Helen Símonardóttir & Rúna Björg Garðarsdóttir (2007)

119 svör

Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins.

Endurgerður spurningalisti frá 2007

156 svör

1989 1999 2007 2011

Ný námskrá

Page 4: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Náttúrufræðinám Seinni hluti 20. aldar Byrjun 21. aldar

Námskrár

Sýn á vísindi

Hlutverk kennara

Hlutverk nemenda

Afmarkaðar greinar, “síló skipting”;

vísindi oft lærð úr samhengi við

aðra þekkingu, þekkingarmiðuð,

kennara stýrðar kennsluathafnir.

Nemendur þurfa að standa andspænis

“´wicked´ problems” þegar þau læra um

heimin; áhersla á sjálfstæði nemenda

og samvinnu; að nemdndur hafi val og

áhrif; nám tengt grunnþáttum.

Áherslur í menntun

Skipulag náms

Áhersla á staðreyndanám,

viðfangsefni valin af kennara, lítið

val nemenda, afmarkandi

námskrár.

Að nýta þekkingu, fjölbreyttar aðferðir,

hæfni og samvinna;

Staðtengt nám (´place-based´ learning)

samhengi skiptir máli.

Námsgögn

Tækni

Verklegar æfingar

Námsmat

Sterk hefð fyrir prentuðum

kennslubókum. Búnaður, lítill og í

löku ástandi (VV).

Samræmd próf 2002-2008

Fjölbreytt úrval stafrænna námsgagna,

Þekkingu og gögnum safnað, greind og

flokkuð: að þekkja og leysa vandamál.

Page 5: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Námið fléttar saman verklag náttúrugreina og viðfangsefni

Hæfniviðmið um verklag:

• Geta til aðgerða.

• Nýsköpun og hagnýtingu þekkingar.

• Gildi og hlutverk vísinda og tækni.

• Vinnubrögð og færni í náttúrugreinum.

• Efling ábyrgðar á umhverfinu.

Hæfniviðmið um viðfangsefni:

• Að búa á jörðinni.

• Lífsskilyrði manna.

• Náttúra Íslands.

• Heilbrigði umhverfisins.

• Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu.

Bls. 169

Page 6: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Áhrif námskrá á kennslu• Ofhlaðin námskrá = kennsluhættir beinast að “lower order thinking skills”

hefðbundnum kennsluaðferðum og minni verklegum æfingum (Hacker and

Rowe, 1997)

• Hugmyndafræðilegur ágreiningur, fagþekking kennara rekst á við stíffyrirmæli námskrár (Wood, 2004)

• Kennarar túlka námskrár til að falla að þeirra eigin hugmyndum, hefðum, nýsköpun eða sérvisku (Curtner-Smith, 1999)

• Fyrirmæli námskrár um að sýna fjölbreyttar myndir vísindamanna breyttiekki hugmyndum barna um miðaldra karlinn í hvítum slopp (Newton and

Newton, 1998)

Page 7: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Þættir sem hafa áhrif á kennsluhætti

Sveitarfélög

KennararAðföng

Menning fagsins

Námsefni

Aðalnámskrá

Stjórnendur

Nemendur

Page 8: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Ný námskrá – hvernig er stemningin?

Page 9: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

50%

Very dissatisfied Quite dissatisfied Fairly satisfied Quite satisfied Very satisfied

Hversu sáttur eða ósáttur ertu við nýja námskrá?

Page 10: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á það hvað og hvernig þú kennir?

Flokkur Fjöldi %

Áþreifanleg áhrif 20 31%

Almennt já 8 12%

Ekki enn 19 29%

Lítil 9 14%

Engin 7 11%

Neikvætt 2 3%

Fjöldi svara 65

Page 11: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Dæmi um áhrif• Fjölbreyttari kennsluhættir • Frekari þjálfun í tjáningu og sköpun • Gefur mér aðeins frjálsari hendur um hvernig áherslu ég

vilji leggja á hvert atriði, • Hún hefur þau áhrif að ég er ekki að haka við

þekkingamarkmið, heldur meira að efla skilning og ábyrgð nemenda á umhverfi sínu.

• Hvetjandi og jákvæð áhrif. • Nú vel ég mér viðfangsefni frekar en að láta námsbækur og

þekkingar atriði stýra kennslu minni

Page 12: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Skipulag kennslu - Fög eða þverfaglegt?

Page 13: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Bls. 50-51

Page 14: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

1,0

2,0

3,0

4,0

5,0

Nemendur vinna samskonarverkefni á sama tíma.

Nemendur vinna mismunandiverkefni á sama tíma.

Lítill hópur vinnur í náttúrufræði ámeðan hinir sinna viðfangsefnum

úr öðrum greinum.

Litlir hópar vinna mismunandiverkefni í náttúrufræði á sama

tíma.

Skipulag námsins

Yngsta stig

Miðstig

Elstastig

Page 15: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Að hve miklu eða litlu leyti samþættir þú kennslu í náttúrufræði við

aðrar námsgreinar?

Að miklu eða Að nokkru leyti Að litlu eða mjög

mjög miklu leyti litlu leyti

Page 16: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Hvað gerist í kennslustundum? - ber það keim af 21.öld og þverfaglegum vinnubrögðum?

Page 17: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Kennsluaðferðir – hlutfall af oft og mjög oft

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

2007

2014

Page 18: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Námsgögn

Mjög oft

Mjög sjaldan1

2

3

4

5

Page 19: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Námsmat – í takt?

Page 20: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Námsmat

1,0 2,0 3,0 4,0 5,0

Heimanám

Ritgerðir

Greinandi námsmat (t.d. könnun forþekkingar)

Jafningjamat og/eða hópmat

Sjálfsmat nemenda

Huglægt mat á framgöngu nemenda

Mat á flutningi verkefna

Verklegt námsmat

Skrifleg próf

Yfirferð verkefna og námsbóka

Skráning á framgöngu nemenda í tímum,…

Elstastig

Miðstig

Yngsta stig

Mjög lítið vægi Mjög mikið vægi

Page 21: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Hvaða áhrif ef einhver hefur ný námskrá haft á námsmat í náttúrugreinum í þínum skóla?

Flokkur Fjöldi %

Nokkur áhrif 23 35%

Breytingar hafnar áður 4 6%

Er í vinnslu 7 11%

Lítil 13 20%

Engin 16 24%

Veit ekki 3 5%

Fjöldi svara 66

Atriði sem

kennara

nefndu

Fjölbreytni

Sjálfsmat

Jafningjamat

Meta lykilhæfni

Matskvarðar

Verkleg próf

Frumkvæði

Virkni

Page 22: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Kennslugögn og búnaður – Aðgengi eða hindrun?

Page 23: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Kennslubúnaður

29% segja engin

náttúrufræðistofa

24% segja ekkert

útikennslusvæði

Mjög oft

Mjög

sjaldan 1

2

3

4

5

Page 24: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

81 svar við opinni spurningu: Hvað telur þú að helst mætti bæta í þínum skóla til að

náttúrufræðikennslan uppfylli kröfur nútímasamfélags?

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60%

Ekki viss

kennslutími

Vettvangsferðir og tengsl við samfélag

Minni hópa

Inntak

Endurmenntun kennara

Kennsluaðferðir

Fagleg samvinna og stuðningur kennarar

Upplýsingatækni

Gögn og aðbúnaður

Page 25: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Ný námskrá...

Takmarkaður opinber stuðningur

Lítið ytra eftirlit

Page 26: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Staða

2007

2014

Hefur aðalnámskrá áhrif á kennslu?

• Óbeint • í gegnum kennslubækur og gögn• í samræmi við ríkjandi hugmyndir• í gegnum framboð af stafrænum upplýsingum•í gegnum kennaramenntun

Er það?

Page 27: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Hvað er framundan?

• Nýtt námsmat

• Stuðningur við innleiðingu

• Kennaranám og framboð símenntunar

• Notkun upplýsingatækni

• Sjálfbærni og alþjóðleg viðfangsefni

• Menning æskunnar

Page 28: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Þakka ykkur fyrir Spurningar?

Svör?

[email protected] [email protected]@hi.is

Menntakvika

http://slideshare.net/svavap/

@svavap

Page 29: Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

HeimildirCurtner‐Smith, M.D. (1999) The More Things Change the More They Stay the Same: Factors Influencing Teachers' Interpretations and Delivery

of National Curriculum Physical Education, Sport, Education and Society. 4(1) GERT (2013) Report by: The Federation of Icelandic Industries, Ministry of Education Science and Culture and the Association of Local

Municipalities [In Icelandic] http://www.si.is/upplysingar-og-utgafa/skyrslur-og-rit/nr/9564Bjarnadóttir, B.H., Símonardóttir, H. & Garðarsdóttir, R.B. (2007) The status of science teaching in Icelandic schools, final report. Reykjavík:

Authors.Gunnhildur Óskarsdóttir (1994) Náttúrufræði í 1.- 4. bekk grunnskóla. Æfingaskóli Kennaraháskóla Íslands. ReykjavíkHacker, R. G. Rowe, M. J. (1997) The impact of a National Curriculum development on teaching and learning behaviours. International Journal

of Science Education, 19(9). Lewthwaite, B.E. (2005). "It's more than knowing the science". A case study in elementary science curriculum review. Canadian Journal of

Mathematics, Science and Technology Education, 5(2). http://home.cc.umanitoba.ca/%7Elewthwai/ApplicationofSCIQinCanadianContext.pdf.

Macdonald, A., Pálsdóttir, A. & Thórólfsson, M. (2007). Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools ESERA (European Science Education Research Association)

Ministry of Education, Science, and Culture. (2011/13). Aðalnámskrá grunnskóla.i [In Icelandic, National curriculum guide for compulsory school-with subject areas]. http://eng.menntamalaraduneyti.is/publications/curriculum/ .

Newton, L.D. & Newton, D.P. (1998) Primary children's conceptions of science and the scientist: is the impact of a National Curriculum breaking down the stereotype? International Journal of Science Education, 20(9)

Thorolfsson, M., Finnbogason, G. E., & Macdonald, A. (2012). A perspective on the intended science curriculum in Iceland and its ‘transformation’ over a period of 50 years. International Journal of Science Education, 34(17), 2641–2665.

Wood, E. (2004) A new paradigm war? The impact of national curriculum policies on early childhood teachers’ thinking and classroom practice Teaching and Teacher Education 20(4), pp. 361–374