48
Upplýsingaflæði

Upplýsingaflæði SST námskeið

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Upplýsingaflæði og mikilvægi upplýsinga í aðgerðum.

Citation preview

Page 1: Upplýsingaflæði SST námskeið

Upplýsingaflæði

Page 2: Upplýsingaflæði SST námskeið

Upplýsingar

Eru eins og vatn.

Page 3: Upplýsingaflæði SST námskeið

Upplýsingar hjálpa okkur að slökkva á þorstanum

fyrir þekkingu

Page 4: Upplýsingaflæði SST námskeið

Við þurfum öll á

upplýsingum að halda til

þess að taka ákvarðanir

og framkvæma það sem

þarf.

Page 5: Upplýsingaflæði SST námskeið

Þekking getur ekki flættNema upplýsingar flæði

Page 6: Upplýsingaflæði SST námskeið

Information can be compared to water.

Upplýsingar flæða á milli fólks í gegnum fyrirtæki,

stofnanir og tengsl manna með svipuðum hætti og vatn

flæðir um borg.

Page 7: Upplýsingaflæði SST námskeið

Hvar svo sem að þú sért

staðsettur í borginni, ættir

þú að geta treyst því að

vatnsflæðið sé stöðugt,

uppfylli lágmarks gæði

og ef þú skrúfar frá þá á

það að flæða

Page 8: Upplýsingaflæði SST námskeið

Það sama gildir um upplýsingar.

Þú verður að hafa aðgang að og geta

treyst þeim upplýsingunum sem þú

þarft á að halda

Page 9: Upplýsingaflæði SST námskeið

Við getum lokað á upplýsingarnar og með því átt auðveldara með að hafa stjórn á bæði aðgengi og gæðum

upplýsingana

Page 10: Upplýsingaflæði SST námskeið

En við verðum alltaf að muna að upplýsingar

taka stöðugum breytingum

Page 11: Upplýsingaflæði SST námskeið

Með því að tryggja stöðugt flæði getum við tryggt að við

séum ávallt með nýjustu upplýsingarnar

Page 12: Upplýsingaflæði SST námskeið

Upplýsingar sem flæða ekki munu að lokum

Úldna og þá þurfum við að henda þeim út

Page 13: Upplýsingaflæði SST námskeið

Þetta er mjög hættulegt umhverfi

ekki bara fyrir gullfiskinn.

Page 14: Upplýsingaflæði SST námskeið

Sjáið þið eitthvað upplýsngaflæði á milli einstaklinga í

þessu umhverfi?

Page 15: Upplýsingaflæði SST námskeið

To be continued ...

Page 16: Upplýsingaflæði SST námskeið

Grunnur að samstarfi og

yfirfærslu þekkingar er að

upplýsingarnar flæði á milli

manna.

Page 17: Upplýsingaflæði SST námskeið

Framsetning upplýsinga

Hvernig látum við upplýsingarnar flæða?

Page 18: Upplýsingaflæði SST námskeið

Aðgerðastjórinn

Page 19: Upplýsingaflæði SST námskeið

Hvað gerir aðgerðargrunnurinn fyrir okkur?

• Skráning á atvikum (logg)

• Skráning á þátttakendum og verkefnum

• Beiðnasendingar

• Skilgreining á aðgerðarlotum

• Skjalageymsla / -dreifing

Page 20: Upplýsingaflæði SST námskeið

Eyðublöð

• Stöðuskýrslur (SÁBFALM01 – ICS 201)

– SÁBF

– Yfirlit aðgerðar

– Samantekt

• Markmið aðgerðarinnar (SÁBFALM02 – ICS 202)

• Fjarskiptaáætlun (SÁBFALM03 – ICS 205)

• Tengiliðaskrá (SÁBFALM04 – ICS 205A)

• Hættumat (SÁBFALM05 – ICS 215A)

Page 21: Upplýsingaflæði SST námskeið

Töflur

Page 22: Upplýsingaflæði SST námskeið

Nokkrar einfaldar reglur

• Byrjið alltaf með hreina töflu

• Notið blokkstafi

• Skrifið skiljanlega

• Nýtið töfluna vel

– Ekki of stórt og ekki og lítið

• Skipuleggið notkun á töflunni

• Skiptið út pennum reglulega

• Haldið tússpennum frá töflunni

• Notið hreinsilögur og hafið hann til taks

Page 23: Upplýsingaflæði SST námskeið

Upplýsingatafla fyrir leit

Upplýsingatafla fyrir leit

Page 24: Upplýsingaflæði SST námskeið
Page 25: Upplýsingaflæði SST námskeið
Page 26: Upplýsingaflæði SST námskeið

Tímalína

Tímalína

Page 27: Upplýsingaflæði SST námskeið

Stöðukort

Page 28: Upplýsingaflæði SST námskeið

Hópar og verkefni

Page 29: Upplýsingaflæði SST námskeið

Verkefni aðgerðarstjórnar

Page 30: Upplýsingaflæði SST námskeið

To do listar

Page 31: Upplýsingaflæði SST námskeið

Hópar og verkefni

Page 32: Upplýsingaflæði SST námskeið
Page 33: Upplýsingaflæði SST námskeið

Stjórnandi

Framkvæmdir

Svið

Hlutverk / Svæði

Áætlanir

Staða bjarga

Skjölun

Aðgerðarlok

Staða mála

Tæknilegur sérfræðingur

Bjargir

Fjarskipti

Aðstaða

Matur

Rannsókn Fjármál

Öryggismál

Fjölmiðlar

Tengifulltrúi

Page 34: Upplýsingaflæði SST námskeið
Page 35: Upplýsingaflæði SST námskeið
Page 36: Upplýsingaflæði SST námskeið

Magic chart

Magic chart

Page 37: Upplýsingaflæði SST námskeið

Stöðukort

• Mikilvægt að uppfæra stöðu mála jafn óðum

• Upplýsingar verða að flæða vel á milli Framkvæmda og Áætlana

• Samræmdar merkingar hjálpa til

Page 38: Upplýsingaflæði SST námskeið

Stöðuskýrslur og stöðufundir

Page 39: Upplýsingaflæði SST námskeið

Stöðuskýrslur

• Sniðmát fyrir stöðuskýrslu

• Uppbygging– Meginatriði

– Samantekt

– Þolendur

– Samhæfing / stjórnun

– Starfssvæði

– Björgunarstörf

– Heilbrigðisþjónusta

– Innviðir

– Erlend aðstoð

– Þjónustumiðstöðvar

– Næsti upplýsingafundur

– Næsta stöðuskýrsla

Page 43: Upplýsingaflæði SST námskeið

Stöðuskýrslur

• Skráning á að vera regluleg

– Oftar og minna er betra enn sjaldan og mikið

• Bætið við myndum

• Ekki endurtaka

• Greinið frá staðreyndum enn ekki vangaveltum

• Tilgreinið hvaðan upplýsingarnar koma

• Verið hnitmiðuð

– Skráið í punkta formi

• Notið einfalt mál

– Skilgreinið stafsetningar

Keep it short and simple! (KISS)

Page 44: Upplýsingaflæði SST námskeið

Stöðufundir

• Hverjir mæta

– Ábyrgðaraðili aðgerðar

– Verkþáttastjórar

– Sérfræðingar

• Hversu oft

– Eins oft og þurfa þykir (3 tíma fresti)

– Ekki sjaldnar enn á 6 tíma fresti

Page 45: Upplýsingaflæði SST námskeið

Stöðufundir

• Hvenær

– Í upphafi aðgerðarlotu

• Dagskrá

– Stjórnandi

– Verkþáttastjórar

– Sérfræðingar

– Aðrir

• Skráning

– Mikilvægt að skrá það sem kemur fram

– Stöðuskýrsla

• Undirbúningur

Page 46: Upplýsingaflæði SST námskeið

Aðgerðarskýrslur

• Teknar saman eftir að aðgerð lýkur

– Ætti að gera fyrir allar stærri aðgerðir

• Hvað fór vel og illa

• Niðurstöður

Page 47: Upplýsingaflæði SST námskeið

Aðgerðarskýrslur - Uppbygging

• Inngangur

• Boðun

• Viðbrögð

– Fyrstu viðbrögð

– Aðgerðarlotur

• Stjórnun

• Bjargir

• Úrbætur

• Aðgerðarlisti

– Lýsing

– Ábyrgðaraðili

– Tímasett

Page 48: Upplýsingaflæði SST námskeið

SPURNINGAR?