Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo...

Preview:

Citation preview

TÓNLIST

Enginn veit þaðHefur verið með mönnum ótrúlega lengiEkki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens

sapiens)Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta fannst á uppgraftarstaðnum Divje

Babe í Slóvaníumynd í hefti

Elsta staðfesta hljóðfærið sem fundist hefur er 36.000 ára gömul flauta úr beini í Þýskalandinotuð af nútímamönnum

Tónlist hægt að skapa án hljóðfæra og því ef til vill til miklu lengur

HVER FANN UPP TÓNLISTINA?

Talið er að 3400 ára gamlar leirtöflur sem fundust á Sýrlandi hafi að geyma nótnaskriftFundust á sjötta áratugnum1972 uppgötvaði prófessor nokkur að á þeim

væri lag með nótum og textaLagið átti sennilega að nota við trúarlegar

athafnir Elsta lag sem vitað er um með nótum og textaHægt að sjá í leshefti mynd

Tónlist ekki bara menningarlegt fyrirbæriTónlistargáfa hefur þróast með manninum á

sama hátt og önnur líffræðileg einkenniSammannlegt fyrirbæri Fyrirfinnst í öllum samfélögum heimsSumir tónlistarhæfileikar meðfæddirDuttlungum hvers og eins háð hvað honum

finnst hljóma fallega og hvað sé skilgreint sem hávaði

Tónlist 20. aldar hefur einkennst af breytingum og fjölbreytni

Fjölmiðlar ásamt upptöku- og dreifingartækni nútímans hafa haft veruleg áhrif á dreifingu tónlistar og aðgengi að henni á síðustu öldNýútgefið lag heimsfrægra poppstjarna er komið út um

alla jarðarkringlu nánast samdægursÁ seinni hluta síðustu aldar hefur tölvan haft veruleg

áhrif sem hljóðgjafi og tæki til tónsmíðaLíklegt að tónlist verði einsleitari í framtíðinni þar sem

dreifing hennar er orðin svo ör og víðtækÝmislegt gæti þó átt eftir að koma fram sem okkar órar

ekki fyrir í dag

LÍKLEG ÞRÓUN TÓNLISTAR

Mest selda hljómplata allra tíma er breiðskífa hljómsveitarinnar The Eagles og nefnist Their Greatest Hits 1971 – 1975Hefur selst í yfir 27

milljónum eintaka sem þýðir 27-föld platínusala á bandarískan mælikvarða

MEST SELDU PLÖTURNAR

Næst mest selda plata allra tíma er Thriller með Michael Jackson

Plata Pink Floyd The Wall

Untitled (IV) með Led Zeppelin

Greatest Hits Volume I & II með Billy Joel

Mest selda smáskífa allra tíma er með laginu Candle in the Wind sem Elton John gaf út til að heiðra minningu Díönu prinsessu, hún seldist í 11 milljónum eintaka

Mest selda smáskífa allra tíma er með laginu Candle in The Wind frá 1997 sem Elton John gaf út til að heiðra minningu Díönu prinsessuHún seldist í 11 milljónum eintaka

Músík.is - http://musik.is/Tónlist - http://

www.ismennt.is/not/valli/Vefbanki/tonlist.html

http://www1.nams.is/tonlistarvefur/src/index.php

MiðaldirEndurreisnBarokkKlassíkRómantík20. öldin

TÓNLIST Í TÍMANS RÁS