Þú ert söluvaran

Preview:

DESCRIPTION

Stutt erindi sem var haldið á málþingi á vegum ÍBR þann 4. janúar 2014, í aðdraganda Reykjavík International Games 2014. Ég var fenginn til að fjalla um samskipti íþróttamanna frá styrktaraðilum, uppbyggingu og miðlun á vörumerkinu "þú".

Citation preview

Þú ert söluvaran!

Hjalti Rögnvaldsson

Markaðssérfræðingur

www.hjaltir.com

En hver er ég?

26 ára og utan af landi

Viðskiptafræði við Háskóla Íslands

Markaðssérfræðingur hjá Símanum

• Viðburðastjórnun

• Samfélagsmiðlar

• Stærri og minni samstörf

„Samansafn skoðana, hugmynda og trúar sem viðkomandi einstaklingur eða hópur hefur á ákveðnum hlut. Slíkur hlutur getur verið fyrirtæki, vara, vörumerki, staður eða persóna. Hugmyndin getur verið sönn eða röng, raunveruleg eða ímynduð.“

Hvernig mótum við ímynd?

Ímynd er huglæg og liggur hjá öðru fólki

Allt sem þú gerir hefur áhrif

• Útlit

• Það sem þú segir

• Framkoma

Miðlað í gegnum

• Fjölmiðla

• Auglýsingar

• Umræðu

Samfélagsmiðlar

Tól til að eiga í samskiptum

Auðvelt að koma sér á framfæri

Skapar þitt eigið umtal

Hefur áhrif á ímynd

Hækkar „prófíl“ og virði

Miðlar

• Facebook

• Instagram

• YouTube

• Twitter

• Blogg

• Fleiri?

Samskipti við styrktaraðila

Sameiginleg gildi

Sameiginleg markmið

Virði fyrir báða

Samstarf til lengri tíma

Endurgjöf

Samskipti

Tala um styrktaraðila

Heilindi

Samstarf

Hvernig skal velja? Gott á bakvið eyrað

Reykjavíkurleikarnir 2013

Sköpuðum okkar eigin umtal

Samfélagsmiðlar í fókus

• Fimleikamyndband

• Instagram og Twitter - #rig13

• Facebook

Samstarf við miðla

• RÚV

• MBL.is

Takk fyrir!

linkedin.com/in/hjaltir

hjaltir@gmail.com

@hjaltir

@hjaltir

facebook.com/hjaltir

www.hjaltir.com

Recommended