12
Þú ert söluvaran! Hjalti Rögnvaldsson Markaðssérfræðingur www.hjaltir.com

Þú ert söluvaran

  • Upload
    hjaltir

  • View
    509

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Stutt erindi sem var haldið á málþingi á vegum ÍBR þann 4. janúar 2014, í aðdraganda Reykjavík International Games 2014. Ég var fenginn til að fjalla um samskipti íþróttamanna frá styrktaraðilum, uppbyggingu og miðlun á vörumerkinu "þú".

Citation preview

Page 1: Þú ert söluvaran

Þú ert söluvaran!

Hjalti Rögnvaldsson

Markaðssérfræðingur

www.hjaltir.com

Page 2: Þú ert söluvaran

En hver er ég?

26 ára og utan af landi

Viðskiptafræði við Háskóla Íslands

Markaðssérfræðingur hjá Símanum

• Viðburðastjórnun

• Samfélagsmiðlar

• Stærri og minni samstörf

Page 3: Þú ert söluvaran

„Samansafn skoðana, hugmynda og trúar sem viðkomandi einstaklingur eða hópur hefur á ákveðnum hlut. Slíkur hlutur getur verið fyrirtæki, vara, vörumerki, staður eða persóna. Hugmyndin getur verið sönn eða röng, raunveruleg eða ímynduð.“

Page 4: Þú ert söluvaran

Hvernig mótum við ímynd?

Ímynd er huglæg og liggur hjá öðru fólki

Allt sem þú gerir hefur áhrif

• Útlit

• Það sem þú segir

• Framkoma

Miðlað í gegnum

• Fjölmiðla

• Auglýsingar

• Umræðu

Page 5: Þú ert söluvaran

Samfélagsmiðlar

Tól til að eiga í samskiptum

Auðvelt að koma sér á framfæri

Skapar þitt eigið umtal

Hefur áhrif á ímynd

Hækkar „prófíl“ og virði

Miðlar

• Facebook

• Instagram

• YouTube

• Twitter

• Blogg

• Fleiri?

Page 6: Þú ert söluvaran
Page 7: Þú ert söluvaran
Page 8: Þú ert söluvaran
Page 9: Þú ert söluvaran

Samskipti við styrktaraðila

Sameiginleg gildi

Sameiginleg markmið

Virði fyrir báða

Samstarf til lengri tíma

Endurgjöf

Samskipti

Tala um styrktaraðila

Heilindi

Samstarf

Hvernig skal velja? Gott á bakvið eyrað

Page 11: Þú ert söluvaran

Reykjavíkurleikarnir 2013

Sköpuðum okkar eigin umtal

Samfélagsmiðlar í fókus

• Fimleikamyndband

• Instagram og Twitter - #rig13

• Facebook

Samstarf við miðla

• RÚV

• MBL.is

Page 12: Þú ert söluvaran

Takk fyrir!

linkedin.com/in/hjaltir

[email protected]

@hjaltir

@hjaltir

facebook.com/hjaltir

www.hjaltir.com