64
Sýningarréttur: Josef Weinberger Ltd. fyrir hönd Music Theatre International og CAMERON MACKINTOSH LTD. Leikarar: Þór Breiðfjörð, Egill Ólafsson, Valgerður Guðnadóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Margrét Vilhjálmsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Atli Þór Albertsson, Baldur Trausti Hreinsson, Bjarni Snæbjörnsson, Edda Arnljótsdóttir, Eggert Þorleifsson, Friðrik Friðriksson, Heiða Ólafsdóttir, Hilmir Jensson, Jana María Guðmundsdóttir, Margrét Eir Hjartardóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Ævar Þór Benediktsson Tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Leikstjórn: Selma Björnsdóttir VESALINGARNIR Þjóðleikhúsið kynnir samkvæmt samkomulagi við CAMERON MACKINTOSH nýja sviðsetningu á söngleik eftir BOUBLIL og SCHÖNBERG Frumsýning 3. mars

2. mars 2012

Embed Size (px)

DESCRIPTION

newspaper, magazine. iceland

Citation preview

Page 1: 2. mars 2012

Sýningarréttur: Josef Weinberger Ltd. fyrir hönd Music Theatre International og CAMERON MACKINTOSH LTD.

Leikarar: Þór Breiðfjörð, Egill Ólafsson, Valgerður Guðnadóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Margrét Vilhjálmsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Atli Þór Albertsson, Baldur Trausti Hreinsson, Bjarni Snæbjörnsson, Edda Arnljótsdóttir, Eggert Þorleifsson,

Friðrik Friðriksson, Heiða Ólafsdóttir, Hilmir Jensson, Jana María Guðmundsdóttir, Margrét Eir Hjartardóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Ævar Þór Benediktsson

Tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Leikstjórn: Selma Björnsdóttir

VESALINGARNIR

Þjóðleikhúsið kynnirsamkvæmt samkomulagi við

CAMERON MACKINTOSHnýja sviðsetningu á söngleik eftir

BOUBLIL og SCHÖNBERG

Frumsýning 3. mars

Page 2: 2. mars 2012

Söguþráður VesalingannaAllur texti verksins er sunginn, og því getur verið gott fyrir þig að kynna þér söguþráðinn áður en þú ferð á sýninguna.

FYRSTI ÞÁTTURJean Valjean (Þór Breiðfjörð), fangi númer 24601, er látinn laus úr fang­elsi til reynslu eftir 19 ára þrælk­unar vinnu. Javert fang elsis stjóri (Egill Ólafs son) skipar honum að bera gult vega bréf til vitnis um að hann sé glæpa maður. Valjean var á sínum tíma dæmdur í fangelsi fyrir að stela brauði handa hungr uðu barni, en refsing hans var þyngd í kjölfar flótta tilrauna. Þótt hann sé nú laus úr fangelsi er hann brenni merktur glæpamaður og útskúfaður úr sam­fé laginu. Biskupinn af Digne er sá eini sem sýnir honum velvild, en Valjean endurgeldur honum gest risn­ina með því að stela frá honum silfri. Lög reglan nær Valjean en honum til mikillar furðu segir bisk upinn lög­regl unni ósatt til að bjarga honum. Jean Valjean ákveður að rífa gula vega bréfið og hefja nýtt líf.

Átta ár eru liðin. Jean Valjean gengur nú undir nafn inu Monsieur Made­leine, og er orðinn verk smiðju eig andi og borgarstjóri. Ein af verka kon­unum sem vinna hjá honum, Fantine (Valgerður Guðnadóttir), á óskilgetna dóttur. Hinar verkakonurnar ásaka hana ranglega um að stunda vændi, til að geta sent fósturforeldrum

barnsins peninga, og krefjast þess að henni verði sagt upp. Það kemur til átaka og Valjean felur verkstjóra sínum að úrskurða í málinu. Verk­stjórinn, sem hefur reynt að fá Fantine til við sig án árangurs, hefnir sín á henni með því að reka hana.

Fantine tekst ekki að útvega fé til að kaupa lyf handa dóttur sinni og í örvæntingu sinni selur hún háls ­men sitt og hár. Niðurlæging hennar verður alger þegar hún slæst í hóp vændiskvenna. Hún lendir í slags­málum við ágengan viðskipta vin. Fangelsis stjórinn fyrrverandi Javert, sem nú er orðinn lög reglu stjóri en áttar sig ekki á því hver borgar stjór­inn í raun og veru er, ætlar að varpa henni í fangelsi en „borgar stjórinn“ segir að frekar ætti að flytja hana á spítala.

Vegfarandi verður fyrir hestvagni. Jean Valjean bjargar honum með því að lyfta vagninum af honum. Þetta atvik leiðir huga Javerts að hin um fíl sterka fanga númer 24601 og hann segir „borgarstjóranum“ að sá flótta­maður hafi nýlega náðst og verði varpað í fangelsi á ný. Valjean vill ekki að annar maður sitji í fang elsi í hans stað, og játar að hann sé fangi númer 24601.

Á spítalanum lofar Valjean Fantine því að finna dóttur hennar Cosette og sjá fyrir henni. Fantine deyr. Javert kemur til að handtaka Valjean, hann biður um frest til að bjarga barninu. Javert neitar og Valjean flýr.

Cosette er í fóstri hjá kráareig and­anum Thénardier (Laddi) og konu hans (Margrét Vilhjálmsdóttir). Þau koma illa fram við barnið og þræla því út en dekra dóttur sína Éponine. Cosette lætur sig dreyma um betra líf. Frú Thénardier sendir hana út í skóg um kvöld að sækja vatn. Þar finnur Jean Valjean hana. Hann borgar Thénardier­hjónunum fyrir að leyfa sér að taka Cosette með sér til Parísar.

Níu ár eru liðin. Það er mikil ólga í París því að Lemarque hershöfðingi, eini maðurinn í ríkis stjórn inni sem lætur sig málefni fátæklinganna varða, liggur fyrir dauðanum. Krá are ig andinn fyrrverandi Thén­ardier er nú forsprakki þjófa gengis. Þjófarnir sitja fyrir Jean Valjean og Cosette (Vigdís Hrefna Pálsdóttir) og ætla að ræna þau. Vasa þjóf urinn Éponine (Arnbjörg Hlíf Valsdóttir), dóttir Thénardiers, reynir að afstýra því að vinur hennar, námsmaðurinn Marius (Eyþór Ingi Gunnlaugsson), verði viðstaddur yfir vof andi átök, en hann rekst á Cosette og verður ást­fang inn við fyrstu sýn. Thénardier áttar sig á að Valjean er maðurinn sem tók Cosette níu árum fyrr. Javert lögreglustjóri kemur aðvífandi og stöðvar átök á milli Valjeans og Thén­ardiers en ber ekki kennsl á Valjean fyrr en um seinan.

Einn og hugsi í nóttinni dáist Javert að stjörnunum og reglufest unni í himin geimnum.

Það er um að gera að tryggja sér miða tímanlega, því Vesalingarnir verða aðeins sýndir fram í júní.Sýningin verður ekki tekin upp aftur í haust.

Söngleikurinn Vesalingarnir var frum sýndur í London árið 1985 og sló samstundis í gegn. Hann hefur verið sýndur í fjölmörgum löndum og sópað að sér verðlaunum.

Vesalingarnir er sá söngleikur sem hefur verið lengst samfellt á fjöl­unum í heiminum. Verkið hefur verið þýtt á 21 tungu mál, sett upp í 43 löndum og um 60 milljónir manna hafa séð það.

Þór Breiðfjörð (Jean Valjean) útskrifaðist úr söngleikjadeild Arts Educational London Schools 1997 og hefur komið fram í fjölda söngleikja í Bretlandi, Þýska landi og Skandi navíu. Meðal hlutverka sem hann hefur farið með eru Jean Valjean, Javert, Enjolras og biskupinn af Digne í Vesa ling­unum.

Ekki missa af einum

vinsælasta söngleik

allra tíma!

Stórsýning í ÞjóðleikhúsinuStórsýning í Þjóðleikhúsinu

Stórkostlegtónlist!

Page 3: 2. mars 2012

2.-4. mars 20129. tölublað 3. árgangur

18

Þorvaldur Bjarni er bróðirinn sem hún eign-aðist aldrei

viðtal

Selma Björns

Hafnfirsk fjölskylda hefur sparað minnst hálfa milljón króna í þau þrjú ár sem hún hefur búið í tæplega 330 fermetra húsi sínu sem skráð er 7,9 milljóna króna virði. 54 aðrar fjölskyldur

hafa sloppið við full fasteigna- og holræsagjöld þar sem nýju húsin þeirra eru enn á skráð á fyrstu byggingarstigum. Hafnarfjarðabær gerir nú rassíu vegna þessara fjölskyldna og 57 fyrirtækja í fullri starfsemi, í húsum sem eru rangt skráð.

Bærinn hefur leitað til Fasteignamats ríkisins og beðið um að það meti eignirnar. Byggingarstjórar fasteignanna hafa hingað til lítið kippt sér upp við hótanir um dagsektir. „Hvort það er kæruleysi eða hvort menn reyna vísvitandi að sleppa við greiðslurnar veit ég ekki,“ segir Bjarki Jóhannesson, skipulags- og byggingafulltrúi Hafnar-fjarðar, en viðurkennir einnig að dagsektum hafi ekki verið beitt svo nokkru nemi.

Hafnarfjarðarbær áætlar að hafa orðið af allt að tíu til fimmtán

milljónum króna á ári vegna rangra skráninga. Bærinn telur skaðann enn meiri vegna atvinnuhúsnæðis.

Vanmat, segir segir Ólafur Ingi Tómasson, fulltrúi Sjálfstæðis-flokks í skipulags- og byggingaráði. Tapið getur numið hundruðum milljóna. Bærinn hefur orðið af 30 til 36 milljónum króna vegna tveggja fyrirtækja sem hafa starfað í húsum skráð sem fokheld. „Annað húsnæðið var ekki í bókum bæjarfélagsins á árunum 2008-2010, þótt fyrirtækið auglýsti staðsetningu sína í því á þeim tíma.“ Í hinu hefur verið full starfsemi frá árinu 2000. „Það er verið að mis-muna fólki gróflega. Ég greiði full fasteignagjöld á meðan annar borgar 50 prósent,“ segir Ólafur Ingi og talar um eftirlit í molum.

Hafnarfjarðabær er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem er í slíkri tiltekt eftir þensluna. Önnur hafa jafnt og þétt leitað til Fast-eignamatsins. [email protected]

Sjá meira á síðu 4

hönnun 42

Norðmenn á flugiHafnfirsk fjölskylda sleppur

við 500.000 kr. skattgreiðsluFjölskyldan býr í 330 fermetra húsi sem skráð er 7,9 milljóna virði og greiðir aðeins hálft holræsagjald. 54 fjölskyldur aðrar eru ekki rukkaðar um full fasteigna- og holræsagjöld. 57 fyrirtæki eru starfrækt í rangt skráðum húsum. Mat eins hússins er einungis jafnvirði lóðarinnar sem það stendur á. Tugir, jafnvel hundruð milljóna hafa tapast.

Sátt við nektar-

senurnar

María Birta

síða 28

VIðTaL Þorvaldur davíð Kristjánsson leiKari

58

Þorvaldur Davíð býr í Los Angeles en er kominn heim til að vera viðstaddur frumsýningu á Svartur á leik þar sem hann er í aðalhlutverki. Ljósmynd/Hari

hönnun á heims-

mæli-kvarða

viðtal

Gleraugnaverslunin þín

PIPAR

\TBW

A • SÍA

• 120707

MJÓDDIN / Álfabakka 14 / Sími 587 2123FJÖRÐUR / Fjarðargötu 13-15 / Sími 555 4789

AKUREYRI / Hafnarstræti 95 / Sími 460 3452SELFOSS / Austurvegi 4 / Sími 482 3949

Rýmingarsala á Bio Flex daglinsum Verð nú 2.200 Verð áður 3.500

Meðan birgðir endast.

Afsláttarkortin gilda ekki.

24viðtal

12viðtal

Peter Schmeichel

Spáir Þjóðverjum

sigri á EM

RúríFremur

hápólitíska gjörninga

Ætlar að sigra heiminn

Smelltu þér á www.visitakureyri.is

Viltu vinna draumaferðtil Akureyrar?

Page 4: 2. mars 2012

FELLSMÚLI • SKÚLAGATA • GARÐABÆR • MJÓDD FEFEFEFEFEFEFELLLLLLLLLLLLLLSMMSMSMSMSMSMÚÚLÚÚLÚLÚLÚLÚLIIIIII ••• SKSKSKSKSKS ÚLÚLÚÚÚ AGAGAGAGGGGGAAATATATA • GARÐAFFFFFFFEEEEEFEFELLLLLLLLLLLLSMSMSSSSMMMMMÚÚÚÚÚÚLÚLÚLÚLÚLÚ IIIIIII ••• SSSKSKSKSKSKS LLLAAAAGGGGGGGAAAAAATATATAAAA • GAARRÐÐA

Margfalt minna sílikon greinist í brjóstamjólk kvenna með sílikon-púða en kúamjólk og þurrmjólk. Þetta segir Katrín Edda Magnúsdóttir, brjóstagjafaráðgjafi á Landspítalanum. Hún styðst við rannsóknir en segir ekki vitað hversu mikið sílikon smitist í brjóstamjólk kvenna með sprungna púða. „Hins vegar sé miðað við heila sílikon-púða í brjóstum mælist tíu sinni meira sílikon í kúamjólk og ennþá meira í þurrmjólk,“ segir hún. Vinnsla kúamjólkur sé það mikil og enn meiri á þurrmjólk. Hún segir vanta rannsóknir séu sílikon-púðar sprungnir. Katrín Edda bendir á að börn séu almennt mikið í kringum sílikon. „Sumar konur enda á því að gefa mjólk með sílikon-túttu úr sílikon-pela, svo þegar gjöfinni lýkur fá börnin sílikon-snuð.“ Hún segir ráðlegt að sleppa snuði fyrstu þrjár vikurnar svo þau snuði börnin ekki um gjafir. - gag

Kirkjan hvetur til óbreyttrar trúfrelsishefðar innan skólaÞjóðkirkjan hefur sent öllum sveitarfélögum landsins bréf þar sem hún hvetur til þess að sveigjanleika sé gætt í samskiptum skóla og trúar- og lífsskoðunar-hópa í anda óbreyttrar trúfrelsishefðar á Íslandi. Þar stendur að hún feli í sér víðtækt frelsi til tjáningar og iðkunar trúar en virði jafnframt ólíkar lífsskoðanir. „Foreldraréttur skal virtur. Trúarleg og siðferðileg mótun ungmenna sé í samræmi við trú eða lífsskoð-anir foreldra,“ segir í bréfinu. Anna M. Þ. Ólafsdóttir, upplýsinga-fulltrúi Biskupsstofu, segir ályktunina frá kirkjuþingi í nóvember. Á kirkjuráðsfundi þann 18. janúar hafi verið samþykkt að senda bréfið.Síðustu misseri hafa mörg sveitarfélög skoðað aðskilnað starfsemi þjóðkirkjunnar og skólastarfs. - gag

ÁréttingRétt er að árétta að maður sem stunginn var á Monte Carlo á síðasta ári lést á sjúkrahúsi í kjölfarið. Í síðasta Fréttatíma var sagt af baráttu eigandans um að halda rekstrarleyfi veitinga- og skemmtistaða sinna Monte Carlo og Mónakó á Laugavegi og að maðurinn hafi verið myrtur á fyrrnefnda staðnum. Svo var ekki þó þar hafi hann fengið banamein sín. - gag

Meira sílikon í kúamjólk en sílikon-brjósti

Vilja fjölskyldu- vænna líf fyrir borgarstarfsmennFjármálastjóri Reykjavíkur-borgar leggur til að stofnað-ur verði aðgerðahópur sem fari í saumana á allri yfir-vinnu og akstursgreiðslum hjá borginni. Hann leggur til að borgin byggi upp fjöl-skylduvænan vinnustað með því að draga úr yfirvinnu og stytta þar með vinnuvikuna. Þetta kemur fram í tillögum hans um aðgerðir gegn kynbundnum launamun sem lögð var fyrir borgarráð í síðustu viku.

Garðar Hilmarsson, for-maður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, segir hugmyndirnar í anda þess sem starfsmenn borgarinnar hafi viljað. Hins vegar verði að varast að minnka ekki aðeins yfirvinnustundirnar heldur þá einnig vinnuálagið. Einnig að ekki megi skera starfshlutfallið niður og þar með launin sem verði þá til þess að fólk geti ekki rekið heimili sín. - gag

B ankarnir færðu 11,6 millj-arðar króna niður vegna ólöglegu, gengistryggðu

húsnæðislánanna á þriggja mán-aða tímabili, frá septemberlokum fram að áramótum. Það sést þegar svar Steingríms J. Sigfússonar er borið saman við svar fyrirrennara hans í starfinu. Yngvi Örn Krist-insson, hjá Samtökum fjármálafyr-irtækja, segir bankana hafa farið yfir flokkunina á niðurfærslum skulda eftir leiðum sem skýri mis-muninn.

Gengistryggðu lánin voru því færð niður um 125 milljónir á dag þessa þrjá mánuði. Rúmar fimm milljónir króna á klukkustund, dag og nótt.

Steingrímur J. Sigfússon, efna-hags- og viðskiptaráðherra, lagði fyrir Alþingi í vikunni um að nið-urfærsla banka og lífeyrissjóða næmi 196.429 milljörðum vegna húsnæðislána landsmanna.

„Það er með ólíkindum að kjör-inn fulltrúi almennings skuli fjalla um leiðréttingar lána vegna dóma

Hæstaréttar eins og þær séu nið-urfærslur ákveðnar af bönkunum og gerast með því einskonar tal-

maður þeirra,“ segir Ólafur Ísleifs-son, lektor við viðskiptadeild HR.

Vilhjálmur Birgisson, verka-

lýðsforkólfur á Akranesi, tekur undir orð Ólafs Ísleifsson og segir Steingrím mega hafa skömm fyr-ir. „150 milljarðar [af upphæðinni] eru vegna ólöglegu gengistryggðu lánanna. Eftir standa samtals 49 milljarðar sem eru öll ósköpin sem að hefur verið komið með til móts við heimilin og öll skjaldborgin sem um þau hefur verið slegin.“

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

NiðurfærslA lektor seGir ráðherrA tAlsmANN BANkANNA

Bankarnir hringluðu með 11,6 milljarða niðurfellinguNiðurfellingar skulda fyrirtækja 2009 og 2010:

Sjávarútvegsfyrirtæki 10.529.116.789

Þjónusta, fjármft., samg. og flutningur Þjónusta, fjármft., samg. og flutningur 19.566.282.944

Iðnaður/landbún./ matvælaiðnaður 15.583.528.024

Byggingastarfsemi 25.293.365.239

Verslun 29.589.588.857

Annað 345.783.448.333

Samtals: 480.882.144.209

sílikoN-fylliNGAr

PIP sílikon-púðar ekki þeir einu hættuleguKonur með MAP, Rofil og TiBreeze sílikon-brjóstapúða ættu að leita til læknis og láta fjarlægja fyllingarnar hafi þær heilsu til. Þetta segir kanadískur sérfræðingur sem hefur rannsakað sextán þúsund sílikon-púða. Lækningatækjaeftirlitið segir rætt um skaðsemi M-Implants og einnig að Rofil séu í raun framleiðsla PIP.

Sílikon-púði settur í í kringum 1990. Fjarlægður 2001. Mynd/Blais

Púði sem settur var í brjóst 1981, fjar-lægður 1991. Mynd/Blais

Sílikon-púði settur í 1997, fjarlægður 2010. Mynd/Blais

e kki aðeins konur með PIP sílikon-brjóstabúða heldur einnig MAP, Rofil og Ti-

Breeze ættu að leita til sérfræðinga og láta rannsaka heilsufar sitt. Ef heilsa þeirra ræður við skurðaðgerð ættu þær að leita til lýtalæknis með reynslu og láta fjarlægja fyllingarn-ar sem fyrst. Þetta segir dr. Pierre Blais, kanadískur sérfræðingur, sem hefur í gegnum árin rannsakað sextán þúsund sílikon-púða. Blais er fyrrum ráðgjafi kanadískra stjórn- valda.

Haukur Eggertsson, sérfræðing-ur Lækningatækjaeftirlitisins hjá Lyfjastofnun, segir engin gögn sýna að Rofil, TiBreeze eða MAP síli-kon-fyllingar hafi verið seldar hér á landi. Í síðustu viku sagði Frétta-tíminn frá áhyggjum vegna M-Impl-ants og innköllun í Sádi-Arabíu. „M-Implants púðarnir hafa verið til tals meðal sérfræðinga þjóðanna vegna gruns um að þeir tilheyri fylgipúð-um PIP,“ segir hann. Þjóðverjar hafi hins vegar stoppað notkunina á Ti-breeze fyrir nokkrum árum. „Þeir töldu klínísku prófanirnar ekki nægjanlegar.“

Haukur segir einnig talið að Ro-fil-púðarnir kynnu í raun að vera PIP framleiðsla. „Í þessum bransa tíðkast að seljendur setji nafn sitt á vöru framleidda af öðrum,“ segir hann. „Um MAP hef ég ekki heyrt.“

Dr. Blais segir að svo virðist sem að hærra hlutfall kvenna hér á landi

séu með PIP brjóstapúða en í öðr-um löndum. „Þar af leiðandi verður kostnaðarsamara fyrir íslenska heil-brigðiskerfið að taka á vandanum, sama hvaða stefnu yfirvöld taka í málinu. Hann mun því koma þyngra niður á öðrum þáttum heilbrigðis-kerfisins.“

Spurður um viðbrögð íslenskra yfirvalda segir hann að þau virð-ist ekki hafa verið hæf til þess að bregðast við PIP kringumstæðun-um í tíma. „Ekki er víst að þau geti tekið á öðrum sambærilegum málum. Hugsanlega er það vegna þess að þau hafa enga reynslu af neyðar-tilfellum vegna falsana á læknatækjabúnaði. Svo gæti einnig ver-ið að yfirvöld hafi ekki ráðrúm til þess að ráðfæra sig við óháða sér-fræðinga í skurð-lækningum.“

Eins og fram hefur komið fengu yfirvöld á Íslandi tilkynningu um að CE-gæðamerking á frönsku PIP sílikon-púð-unum hafi verið fjarlægð vorið 2010. Þá var einnig sagt frá því að púðarnir væru til rannsóknar. Í september sama ár var sagt frá því að púðarnir væru falsaðir og inni-hald þeirra ekki það sem vottað hafði verið. Þrátt fyrir þetta var það

ekki fyrr en um jólin síðustu að mál-ið komst í hámæli og upplýstist að 400 íslenskar konur væru með iðnaðarsílikon í barmi sínum.

Gunnhildur Arna Gunnasdóttir

[email protected]

Sílikon-púði settur í 2003, fjarlægður 2011; útkalkaður örvefur. Mynd/Blais

Sílikon-púði, settur í 2006, fjarlægður 2011 Mynd/Blais

Kalkað vefjahylki (e. capsule). Ígrætt 1969, fjarlægt 1994.

2 fréttir Helgin 2.-4. mars 2012

Page 5: 2. mars 2012

EIGNIR

Eignir sjóðsins námu 345,5 milljörðum í árslok samanborið

við 309,9 milljarða árið áður. Á árinu 2011 greiddu 47.915

sjóðfélagar til sjóðsins og námu iðgjaldagreiðslur alls

17.330 m.kr. Þá greiddi 7.541 fyrirtæki til sjóðsins vegna

starfsmanna sinna.

TRYGGINGAFR ÆÐILEG STAÐA

Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóða er gerð upp árlega

til að gæta þess að ákveðið jafnvægi sé á milli eigna og

réttinda sjóðfélaga. Tryggingafræðileg staða sjóðsins í

árslok 2011 er nú –2.3%.

LÍFEYRISGREIÐSLUR

Á árinu 2011 nutu 10.322 lífeyrisþegar lífeyrisgreiðslna úr

sameignardeild að fjárhæð 6.691 m.kr. Lífeyrisgreiðslur-

nar árið áður námu 6.370 m.kr og hækkuðu þær um 5%

á milli ára. Lífeyrisgreiðslurnar eru verðtryggðar og taka

mánaðarlega breytingum vísitölu neysluverðs.

SÉREIGNARDEILD

Séreign í árslok 2011 nam 6.570 m.kr. Lífeyrisgreiðslur úr

séreignardeild námu 667 m.kr. samanborið við 461 m.kr.

árið 2010. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 8,2% og hrein

raunávöxtun 2,8%. Ávöxtun innlánsleiðar var 7,4% sem

samsvarar 2,1% raunávöxtun.

AFKOMA

Nafnvöxtun á árinu 2011 var 8,2% og hrein raunávöxtun

2,8%. Áhættudreifing eignasafns sjóðsins er góð og

samsetning þess traust. Þannig er um 27% af eignum

sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 30% í

innlendum ríkistryggðum skuldabréfum, 11% í safni

sjóðfélagalána og 11% í bankainnstæðum. Innlend

hlutabréfaeign jókst nokkuð á árinu og nemur nú um 8%

af eignum sjóðsins. Önnur skuldabréf eru samtals 13% af

eignum.

FJÁRFESTINGAR

Á árinu 2011 námu kaup á innlendum skuldabréfum

umfram sölu 22.236 m.kr. og kaup innlendra hlutabréfa

umfram sölu 13.790 m.kr. Kaup erlendra verðbréfa

umfram sölu nam 1.712 m.kr.

EIGNASAFN Í ÁRSLOK 2011

STJÓRN 2011

Helgi Magnússon, formaður

Benedikt Vilhjálmsson, varaformaður

Ásta R. Jónasdóttir

Benedikt Kristjánsson

Bogi Þór Siguroddsson

Hannes G. Sigurðsson

Óskar Kristjánsson

Stefanía Magnúsdóttir

Framkvæmdastjóri er Guðmundur Þ. Þórhallsson.

0

2.000

4.000

6.000

8.000

20112007 2008 2009

í milljónum króna

2010

Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar

0

100.000

150.000

50.000

250.000

350.000

200.000

300.000

2010 20112007 2008

í milljónum króna

2009

Hrein eign til greiðslu lífeyris

27 %Erlend verðbréf

30 % Ríkistryggð skuldabréf

11 %Bankainnstæður

11 %Sjóðfélagalán

9 %Skuldabréf sveitarfél.,banka, ofl.

4 %Fyrirtækja-skuldabréf

8 %Innlend hlutabréf

Starfsemi á árinu 2011

ÁRSFUNDUR

Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn

27. mars nk. kl. 18 á Grand Hótel.

Á R S R E I K N I N G U REFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOKÍ milljónum króna

2011 2010Innlend skuldabréf 155.834 135.534

Sjóðfélagalán 40.268 39.949

Innlend hlutabréf 30.528 12.690

Erlend verðbréf 101.014 97.058

Verðbréf samtals 327.644 285.231

Bankainnstæður 39.197 41.434

Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 228 241

Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 183 286

Skammtímakröfur 2.409 2.568

Skuldir við lánastofnanir 1) -20.881 -19.272

Skammtímaskuldir -3.267 -556

Hrein eign sameignardeild 338.943 303.565

Hrein eign séreignardeild 6.570 6.367

Samtals hrein eign 345.513 309.932

BREYTINGAR Á HREINNI EIGNÍ milljónum króna

2011 2010Iðgjöld 17.330 15.946

Lífeyrir -7.366 -6.839

Fjárfestingartekjur 26.433 18.124

Fjárfestingargjöld -294 -237

Rekstrarkostnaður -314 -266

Aðrar tekjur 68 67

Önnur gjöld, tímabundinn skattur -276 0

Breyting á hreinni eign á árinu 35.581 26.795

Hrein eign frá fyrra ári 309.932 283.137

Hrein eign til greiðslu lífeyris 345.513 309.932

KENNITÖLUR

2011 2010Nafnávöxtun 8,2% 6,1%

Hrein raunávöxtun 2,8% 3,4%

Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) -3,8% -2,0%

Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 2,8% 2,4%

Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,08% 0,07%

Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,45% 1,29%

Lífeyrir í % af iðgjöldum 39,6% 41,4%

Fjöldi sjóðfélaga 32.940 32.435

Fjöldi lífeyrisþega 10.322 9.745

Stöðugildi 31,4 29,0

Nafnávöxtun innlánsleiðar 7,4% 5,8%

Hrein raunávöxtun innlánsleiðar 2,1% 3,1%1) Gjaldmiðlavarnarsamningar: réttarleg óvissa er um endanlega niðurstöðu uppgjörs samninganna.

Lífeyrissjóður verzlunarmanna | Kringlan 7 | 103 Reykjavík | Sími 580 4000 | Fax 580 4099 | [email protected] | www.live.is

» Eignir 346 milljarðar

» Nafnávöxtun 8,2%

» Hrein raunávöxtun 2,8%

» Um 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld

» Iðgjöld 17 milljarðar

» Lífeyrisþegar um 10 þúsund

» Lífeyrisgreiðslur 7 milljarðar

live.is

1111

ÍMY

ND

UN

AR

AF

L /

LV

Page 6: 2. mars 2012

aðeins fram á sunnudagLagerútsala!

30-70% afsláttur

Bak við Holtagarða!!

Tilnefnd fyrir umfjöllun Fréttatímans

Vill afturvirka launaleiðréttinguJófríður Hanna Sigfúsdóttir, formaður starfs-mannafélags Kópavogs, gagnrýnir að aftur-köllun launaskerðingar þeirra starfsmanna sem hafa yfir hálfa milljón á mánuði sé ekki afturvirk til 1. október eins og ákveðið hefur verið um æðstu stjórnendur bæjarins. Einnig að afturköllunin sé um þessi mánaðamót en ekki þau síðustu eins og í þeirra tilfelli þar sem miðað sé við úrskurð kjararáðs. Laun þessara starfsmanna voru skert um fimm prósent frá 1. maí 2009 en þeir voru 26 talsins og telur Þorsteinn Einarsson, starfs-mannastjóri bæjarins, kostnaðinn við að láta umrædda lækkun ganga til baka vera um 300 þúsund krónur á mánuði. Jófríður segir stjórnina eiga eftir að funda um hvort þessu verði formlega mótmælt. - gag

Ekki nóg að fá D-vítamín úr mjólkEkki er talið til að landsmenn fullnægi D-vítamínþörf líkamans með mjólk einni saman og er mikil mjólkurneysla sögð líkleg til að minnka fjölbreytni mataræðis. Þetta eru tilmæli næringarfræðinga landlæknis-embættisins. Taka þurfi þorskalýsi eða annan D-vítamíngjafa með.Þeir fagna að MS hafi brugðist við beiðni embættisins um að bæta D-vítamíni í fleiri mjólkutegundir en fjörmjólk. Drekki fólk 400 millilítra af léttmjólk fær það tæplega helming af ráðlögðum dagsskammti.Bandarískur sérfræðingur, Michael Holick, segir D-vítamín mikilvægt í baráttu við krabbamein og sjúkdóma sem herja á ónæmiskerfið; sykursýki eitt og tvö, hjarta-sjúkdóma og beinþynningu. - gag

Blaðamannaverðlaunin verða afhent á morgun, laugardag. Tilnefningarnar eru í þremur flokkum og eru þrjár í hverjum flokki. Í flokknum Umfjöllun ársins er Þóra Tómasdóttir tilnefnd fyrir umfjöllun sína í Fréttatímanum í fyrra um ofbeldi innan veggja Landakots-skóla. Málið vakti gríðarlega athygli og í kjölfarið var skipuð rann-sóknarnefnd til að rannsaka alla starfs-hætti og viðbrögð kaþólsku kirkjunnar á Íslandi vegna ásakana á hendur starfs-

mönnum um kynferðisbrot og önnur ofbeldisbrot. Aðrir tilnefndir í þeim flokki eru Helga Arnardóttir Stöð 2 og Skapti Hallgrímsson Morgunblaðinu. Tilnefnd til Blaðamannaverð-launa ársins eru Helgi Bjarnason Morgunblaðinu, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir DV og Jón Björg-vinsson Ríkisútvarpinu. Fyrir

rannsóknarblaðamennsku eru tilnefndir Ingi Freyr Vilhjálmsson DV, Jóhannes Kr. Kristjánsson Kastljósi og Svavar Hávarðs-son Fréttablaðinu. - jh

Michelsen_255x50_D_1110.indd 1 02.11.10 10:06

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Hlánar og rigning um mesT allT land, einkum Framan aF dagi. HvassT aF sa

og sTormur vesTanTil.

HöFuðborgarsvæðið: SLAgVEðUrSrIgn-Ing UM MorgUnInn, En SÍðAn SKúrIr.

nokkuð Hvass vindur Fram eFTir degi með rigningu eða skúrum sunnan- og vesTanlands. lægir ,

sTyTTir upp og kólnar um kvöldið.

HöFuðborgarsvæðið: STorMUr UM MorgUnInn og rIgnIng, En SKánAr MIKIð ÞEgAr LÍðUr á DAgInn.

sv-áTT, ekki svo HvassT. kólnandi veður og með éljum um vesTanverT

landið.

HöFuðborgarsvæðið: SnJór á ný MEð éLJUM og KrApAéLJUM.

stormasamt en milt lengst af um helginaáfram stefna lægðirnar ótrauðar í átt til okkar og lítið lát er á úrkomunni. Sú breyting er að verða að nú fylgir lægðunum hvassari vindur og spáð er SA-stormi í dag og fram á morgundaginn suðvestan- og vestanlands. Milt í veðri og hiti um 5 til

7 stig og nýja snjóinn tekur því fljótt upp. á sunnudag er enn ein breytingin í vændum

þegar kólnar á ný og él verða um vestanvert landið og versnandi akstursskilyrði.

Fleiri djúpar lægðir bíða.

5

5 85

6 4

5 67

50

-1 -3-2

1

einar sveinbjörnsson

[email protected]

skattsvik rassía í HaFnarFirði

Svindlað á holræsa- og fasteignagjöldum í HafnarfirðiFjölskylda sem byggði í Hafnarfirði sleppur við að greiða fasteignagjöld og full holræsagjöld, þar sem byggingarstjóri hefur ekki tilkynnt um að húsið sé fullbúið. Fjölskyldan flutti inn fyrir þremur árum. rassía bæjaryfirvalda hefur nú staðið frá ársbyrjun vegna fleiri slíkra dæma. Eigendur nýs iðnaðarhúsnæðis hafa sloppið með enn meira.

d æmi eru um að fjölskylda hafi búið í þrjú ár í nýbyggðu húsi í Hafnarfirði án þess að greiða full

fasteignagjöld. Fjölskyldan flutti inn í hús sitt við Drekavelli árið 2009 og hefði sparað sér allt að 800 hundruð þúsund krónur í fullklárauðu húsi en miðað við útlit þess hugsanlega ekki meira en rétt um hálfa milljón. Fjölskyldan hefur aðeins greitt hálft holræsagjald og aðeins rúmar 25 þúsund krónur á ári í fasteignagjöld. Húsið er 328 fermetrar. Sé það metið á 70 milljónir króna ættu fasteignagjöldin að vera 224.000 á ári. Sé það metið á 30 milljónir í þessu ástandi ættu fasteignagjöldin að vera tæpar 100 þús-und krónur eða 75 þúsundum meira en nú.

Hafnarfjarðarbær áætlar að hafa orðið

af allt að tíu til fimmtán milljónum króna á ári vegna heimila sem eigendur eða bygg-ingarstjórar hafa látið undir höfuð leggjast að tilkynna um að séu tilbúin. Bærinn telur skaðann enn meiri vegna atvinnuhúsnæðis. Brugðist hefur verið við vegna 55 heimila og 57 atvinnuhúsa frá áramótum. Matið virðist varlega áætlað eða um 150 til 270 þúsund krónur á heimili.

Bjarki Jóhannesson, skipulags- og bygg-ingafulltrúi Hafnarfjarðar, segir að engin viðurlög séu við því að greiða ekki þessi gjöld. Ekki sé hægt að rukka fjölskyldur aftur í tímann. Þó nokkrir byggingarstjórar hafi hingað til lítið kippt sér upp við að fá hótanir um dagsektir og því hafi bæjaryfir-völd brugðið á það ráð að hóta þeim áminn-ingu.

„Hvort það er kæruleysi eða hvort menn reyna vísvitandi að sleppa við greiðslurnar veit ég ekki,“ segir hann. „Þá eru sumir farnir á hausinn, aðrir úr landi. Þeim virðist finnast alvarlegra að fá áminningu,“ segir hann.

Bjarki segir bæinn hafa hafið rassíu í þessum málum eftir að Karl Garðarsson, fyrrum fréttastjóri á Stöð 2, benti á að bær-inn væri féflettur og að öllum stæði á sama. „Það ýtti við okkur.“ Spurður hvers vegna dagsektum hafi ekki verið beitt í tilvikum þar sem því hafi verið hótað árið 2010 segir hann að farið hafi verið eftir stjórnsýslulög-um sem kveða á um að ekki sé farið of hart í aðgerðir.

gunnhildur arna gunnarsdóttir

[email protected]

Byggingasprengjan á þenslutímanum hefur meðal annars leitt af sér að fólk sem byggði hefur óáreitt fengið að búa í tilbúnum húsum sem hafa jafnvel verið skráð einungis fokheld. Ljósmynd/Hari

Hafnarfjörður hefur leitað til fasteignamats ríkisins hjá Þjóð-skrá og beðið um að fasteignir í bænum

sem hafa ekki verið tilkynntar tilbúnar séu verðmetnar. Þannig kemst bærinn framhjá hroðvirknislegri vinnu

byggingarstjóra, sem skila ekki stöðumati á verkefnum sínum.Margrét Hauksdóttir, aðstoðarforstjóri

Þjóðskrár Íslands, segir önnur sveitar-félög hafa óskað eftir uppfærslu matsstigs jafnar og reglulegar en

Hafnarfjörður gerir nú og því sé ekki um álíka átak annars staðar að ræða.

aðrir HaFa unnið siTT jaFnT og þéTT

4 fréttir Helgin 2.-4. mars 2012

Page 7: 2. mars 2012

Kynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is

ÍSLE

NSK

A/SI

A.IS

/TO

Y 58

465

02/1

2

Hafðu hemil á þér í mars

KS Sauðárkróki

Toyota AkureyriBílaverkstæði Austurlands

Bílaleiga Húsavíkur

Bílatangi Ísafirði

Bifreiðaverkstæðið Ásinn

Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Toyota Kópavogi

Bílageirinn

Toyota Selfossi

Toyota Reykjanesbæ

Pantaðu tíma í d

ag.

Það er einfalt o

g fljótlegt.

ALWAYS ABETTER WAY

Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 8 200 Kópavogi 570 5070Toyota Akureyri Baldursnesi 1 603 Akureyri 460 4300Toyota Selfossi Fossnesi 14 800 Selfossi 480 8000Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 17 260 Reykjanesbæ 420 6610Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur Bæjarflöt 13 112 Reykjavík 577 7080Bifreiðaverkstæðið Ásinn Kalmansvöllum 3 300 Akranesi 431 5050Bílatangi Suðurgötu 9 400 Ísafirði 456 4580Bifreiðaverkstæði KS Hesteyri 2 550 Sauðárkróki 455 4570Bílaleiga Húsavíkur Garðarsbraut 66 640 Húsavík 464 1888Bílaverkstæði Austurlands Miðási 2 700 Egilsstöðum 470 5070Bílageirinn Grófinni 14a 230 Reykjanesbæ 421 6901

Í mars er ástandsskoðun á bremsum í boði þjónustuaðila Toyota. Engin vandamál - bara lausnir.Stoppaðu (ef þú getur) hjá einhverjum af viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota og láttu fara yfir bremsurnar í bílnum. Það eykur umferðaröryggi og sparar þér peninga.

20% afsláttur Í mars er 20% afsláttur af öllum bremsudiskum, bremsuklossum og bremsuborðum hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota.

Page 8: 2. mars 2012

Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og

brúðkaupsdegi ísaumuðum

Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgirGildir um KitchenAid hrærivélar

FOR THE WAY IT´S MADE

Sérstök brúðkaupsgjöf

Aðeins brot af úrvalinu. Verið velkomin í verslun okkar.

MIKIÐ ÚRVAL BRÚÐARGJAFA

Hágæða blandari frá

Alvöru tæki fyrir kröfuharða

Mest seldu sjálfvirku kaffivélarnar á Íslandi um árabil

MottuMars átak krabbaMeinsfélagsins

Í guðanna bænum, hættið að reykja. Það er ekki hundsvit í þeirri áhættu sem reykingafólk

tekur. Þetta eru sterk skilaboð frá mér,“ segir Eiríkur Ragnarsson í tilefni Mottumars, árveknis- og fjár-öflunarátaks Krabbameinsfélags-ins sem hófst í gær, 1. mars. Þar eru karlmenn hvattir til að safna yfirvararskeggi og styrktaráheit-um. Rannsóknir sýna að einn af hverjum þremur karlmönnum fær krabbamein einhvern tímann á lífs-leiðinni.

„Ég greindist með lungnakrabba-mein fyrir um 15 mánuðum,“ segir Eiríkur en hann hafði þá reykt í nær 50 ár, byrjaði 16 ára en er nú 66 ára. „Þetta kom því ekki aftan að mér og oft hef ég reynt að hætta að reykja, nýtt alls konar hjálpartæki og stundum tekist það í nokkra mánuði en fallið aftur.

Ég fór í rannsókn árið 2009. Þá sáust blettir í lunga. Prufa sýndi að það var góðkynja svo ekkert þurfti að gera en mér var jafnframt sagt að ég væri með lungnaþembu á byrjunarstigi. Ég yrði að hætta að reykja, annars myndi þetta bara versna. Þegar ég fór svo árið eft-ir í skoðun hjá lungnalækninum mínum kom í ljós að ég var með bullandi krabbamein í öðru lung-anu. Ákveðið var að skera mig upp eins fljótt og mögulegt var og rætt um að taka hluta af lunganu. Það þurfti hins vegar að fjarlægja alveg því krabbameinið var komið um allt lungað en ekki víðar. Hætt-an er sú að meinið komist í eitla á milli lungnanna en skurðlæknirinn reyndi að fjarlægja eins mikið og

hægt var.“Eiríkur segir að eftir aðgerðina

hafi tekið við endurhæfing á Reykja-lundi, úthalds- og þrekþjálfun og að venjast því að vera aðeins með annað lungað. „Ég mæðist mjög því lungað sem ég er með er ekki heilt heldur. Þar er lungnaþemba sem ekki gengur til baka. Ég er því með um 40 prósent af lungnagetu frísks manns og rétt slepp við að bera súr-efniskút.“

Hann segir það hafa verið erfitt fyrir sig og sína að átta sig á þeim takmörkunum sem þessu fylgja. „Það eru svo margir sjálfsagðir hlutir sem maður getur ekki. Einn í fjölskyldunni býr til dæmis á þriðju hæð í lyftulausu húsi. Þangað kemst ég ekki í einum áfanga og verð að stoppa og hvíla mig.“ Ei-ríkur segir slíka heilsuskerðingu alvarlegt mál. Hann hafi til dæmis alltaf haft yndi af gönguferðum en komist nú aðeins nokkur hundruð metra.

„Það skiptir máli,“ segir hann, „að fólk sé ekki að farga sér svona.“

Árlega greinast hér að meðal-tali 720 karlar með krabbamein og árlega deyja að meðaltali um 280. Krabbameinsfélagið segir margt benda til þess að með fræðslu og forvörnum megi koma í veg fyrir um þriðjung krabbameina. Kepp-endur í Mottumars geta skráð sig á vefinn mottumars.is. Þar er áheit-um einnig safnað. Í fyrra söfnuðust tæplega 30 milljónir króna og mark-ið hefur verið sett á 35 milljónir nú.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Í guðanna bænum hættið að reykjaEiríkur Ragnarsson hafði reykt í nær hálfa öld þegar hann greindist með lungnakrabbamein. Hann sendir sterk skilaboð til reykingafólks og segir ekki hundsvit í þeirri áhættu sem það tekur.

Eiríkur Ragnarsson greindist með lungnakrabbamein árið 2010 og hafði þá reykt í nær 50 ár. Hann biður fólk í guðanna bænum að hætta reykingum. Ljósmynd Hari

aðeins fram á sunnudagLagerútsala!

30-70% afsláttur

Bak við Holtagarða!!

eiMskip flutningur á frystuM sjávarafurðuM

Kaupir þrjú frysti- og kæliskipFélagið hefur verið með skipin þrjú á leigu frá árinu 2005 en þau hafa aðallega verið gerð út frá Noregi.

e imskip hefur gengið frá kaupum á þremur frysti- og kæliskipum sem byggð voru í

Árósum í Danmörku. Félagið hefur verið með skipin á leigu síðan árið 2005. Skipin þrjú hafa verið mikil-vægur hlekkur í frysti- og kæliflutn-ingum Eimskips, en þau henta mjög vel fyrir flutninga á frystum sjávar-afurðum á Norður Atlantshafi, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins. Eimskip tók við rekstri skipanna í lok febrúar. Um systur-

skip er að ræða sem bera nöfnin Ice Star, Ice Crystal og Ice Bird.

Skipin hafa aðal-lega verið gerð út frá Noregi og verið í

flutningum þaðan inn á Eystrasalt og Rússland, en þau hafa einnig þjónað við flutning á frystum fisk-afurðum frá Íslandi, Færeyjum og Nýfundnalandi eða á aðal markaðs-svæði Eimskips. Skipin eru hvert

um sig 3.625 tonn að stærð, 93 metr-ar á lengd og 16 metrar á breidd og þykja mjög hagkvæm í rekstri í sam-anburði við önnur sambærileg skip á markaðnum. Þau eru útbúin sem frysti- og kæliskip, eru hliðarlestuð sem flýtir hleðslu þeirra í höfnum og tryggir betri vörumeðferð, útbú-in krönum og með þrjú lestunar-dekk, lyftur og lyftara. Eimskip er með 18 skip í rekstri og eru nú 12 þeirra í eigu félagsins.

[email protected]

6 fréttir Helgin 2.-4. mars 2012

Page 9: 2. mars 2012

Dregið verður á föstudögum úr öllum áfyllingum vikunnar og fá 7 viðskiptavinir áfyllingu sína endurgreidda í hvert skipti. Endurgreiðslan er í formi inneignarkorts með sömu upphæð og dælt var fyrir. Allir viðskiptavinir með Orkulykil, Orkukort, Afsláttarkort (skráð á kennitölu), Orkufrelsi eða Staðgreiðslukort Skeljungs geta vænst þess að fá áfyllingu sína endurgreidda, hvort sem þeir hafa tekið eldsneyti á bensínstöðvum Orkunnar eða Shell. Óþarfi er að skrá sig sérstaklega til leiks.

Ef vinningshafar endurgreiðsluleiksins eru líka vinir okkar á Facebook fá þeir aukavinning.

AFSLÁTTUR VINSTRI HÆGRI!

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

49

30

8

Endur-greiðsla eða 100.000 kr.

Handhafar Orkulykils, Orku- og Afsláttar-

korts, Orkufrelsis og Staðgreiðslukorts

Skeljungs eru sjálfkrafa með!

AfsláttarkortOrkunnar & Shell

Korti› gildir einnig á Shellstö›vum

Afsláttarkort

Orkunnar & Shell

Korti› gildir einnig á Shellstö›vum

Endurgreiðsluleikur

Orkunnar í mars

Fylgstu með á Orkan.is og á Facebook.

Í endurgreiðsluleik Orkunnar fær einn viðskiptavinur á dag í mars áfyllingu sína endurgreidda og 3 viðskiptavinir fá 100.000 kr. inneignarkort í lok mánaðar.

Ath!

Eimskip Flutningur á Frystum sjávaraFurðum

Kaupir þrjú frysti- og kæliskipFélagið hefur verið með skipin þrjú á leigu frá árinu 2005 en þau hafa aðallega verið gerð út frá Noregi.

Page 10: 2. mars 2012

www.baendaferdir.is

Spör

ehf

.

s: 570 2790

A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R

Á bökkum DónárFararstjóri: Þórður HöskuldssonVerð: 239.800 kr. á mann í tvíbýliInnifalið: Flug, skattar, lestarferð frá flugvelli í München til Vínar, gisting á hótelum og gistihúsum, morgunverður, 7 kvöldverðir, leiga á hjólum og íslensk fararstjórn.

12. - 21. júní

Travel Agency

Authorised byIcelandic Tourist Board

Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

– Afslátt eða gott verð?

Dreglar og mottur á frábæru verði!

Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum

Margar stærðir og gerðir

Breidd: 1 metriVerð pr. lengdarmeter

1.795

Ódýrar mottur

40x60 cm frá kr.

399

PVC mottur 50x80 cm

1.490

Breidd: 66 cmVerð pr. lengdarmeter

1.495

aðeins fram á sunnudagLagerútsala!

30-70% afsláttur

Bak við Holtagarða!!

Ekkert lóðahallæri í KópavogiH ver man ekki eftir því þegar

barist var um hvern lóðar-skika í Kópavogi, heppnir og

útvaldir fengu leyfi til að byggja? Nú er öldin önnur. Þeir sem hafa áhuga geta nú valið um 101 einbýlishúsalóð, 23 raðhúsalóðir, 16 parhúsalóðir og 13 fjölbýlishúsalóðir.

Gríðarleg eftirspurn var eftir byggingarlóðum fyrir bankahrun og vegna ákvæða í lóðasamningum hafði fólk skilarétt innan tveggja ára gegn endurgreiðslu og verðbótum.

Samkvæmt Viðskiptablaðinu í fyrra þurfti bærinn að greiða út 15,6 milljarða króna, nettó, þar af 14,8 milljarða króna árið 2008. Glað-heimasvæðið, gegnt Smáralind, vó þyngst og endurgreiddi bærinn sam-tals um sex milljarða þar.

Upplýsingar um lóðir bæjarins voru lagðar fyrir bæjarráðsfund í síð-ustu viku. Allar eru lóðirnar í Þing-um, Sölum og Kórum. - gag Nóg af götum, engin hús. Mynd/Google earth

Kópavogstún starfsHópur um sKipulag og nýtingu

B æjarráð Kópavogs hefur samþykkt tillögu menning-ar- og þróunarráðs bæjarins

um stofnun starfshóps til að fjalla um skipulag, umhverfi og nýtingu Kópavogstúns og bygginga á svæð-inu. Fréttatíminn greindi í fyrra frá hugmyndum Þorleifs Friðriksson-ar sagnfræðings sem, í samstarfi við nokkrar arkitektastofur, benti á möguleika svæðisins en þar eru fyrir tvær elstu og merkustu bygg-ingar Kópavogs; annars vegar Kópa-vogsbærinn, byggður árið 1903 og Kópavogshæli sem reist var á árun-um 1925-26 eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar. Byggingin hefur ver-ið í niðurníðslu árum saman.

Karen E. Halldórsdóttir, formað-

ur menningar- og þróunarráðs, seg-ir að til að byrja með verði starfs-hópurinn skipaður og málið því fært á næsta stig, frá umræðu til athafna. Áætlað er að sem breiðastur hópur fari í verkefnið og meðal annars full-trúar frá skipulags-, umhverfis-, lista- og menningarnefnd. Meðal annars verði unnið úr þeim gögnum sem Þorleifur og fleiri hafi safnað en fram kom í máli hans í fyrra að Kópavogstúnið geymdi minjar ís-lenskrar híbýlasögu frá landnáms-tíð og væri því ákjósanlegt svæði fyrir safn um þá sögu.

„Aðkoma bæjarins byrjar á teikni-borðinu,“ segir Karen, „en enn er þetta ekki komið svo langt að menn séu farnir að móta sér hugmyndir

um hvað verði gert, beðið verði til-lagna starfshópsins. Allir vita að þetta kostar peninga og við verðum að hugsa þetta til langs tíma. Í fjár-hagsáætlun Kópavogs nú er ekkert eyrnamerkt til þessa verkefnis.“

Karen segir að starfsmaður um-hverfissviðs muni vinna með fulltrú-um einstakra nefnda bæjarins að verkefninu. „Þarna er meðal ann-ars elsta hús Kópavogsbæjar og því þarf að sýna viðeigandi virðingu,“ segir hún. „Við þurfum að huga að því hvernig við getum fært þessar byggingar og þessa sögu nær Kópa-vogsbúum.“

Jónas Haraldsson

[email protected]

Byggingarnar og sagan færð nær Kópavogsbúum

Hugmynd um safn á Kópavogstúni.

Átta eru í kjöri til emb-ættis biskupsÁtta gefa kost á sér í embætti biskups en framboðsfrestur rann út á hlaupárs-dag, 29. febrúar. Frambjóðendurnir eru: Agnes M. Sigurðardóttir, sóknarprestur í Bolungarvík, Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur í Digraneskirkju, Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholti, Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju, Þórhallur Heimisson, sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju, Þórir Jökull Þorsteinsson og Örn Bárður Jóns-son, sóknarprestur í Neskirkju. Nú er kosið í fyrsta skipti eftir nýjum reglum sem hafa í för með sér að mun fleiri en áður hafa atkvæðisrétt. Alls eru 492 á kjörskrá. - jh

„Atla é kúðar standi hjá“Læsi barna og ungmenna hefur verið til umræðu að undanförnu. Menningar-miðstöðin Gerðuberg efnir til ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir laugardaginn, 3. mars frá klukkan 10.30 til 13.30. Erindi Önnu Þorbjargar Ingólfsdóttur, bókmenntafræð-ings og lektors við Háskóla Íslands, höfðar til stafrófsins en rithátturinn er nær talmáli samtímans: „Api, c, d, e, f, g, ettir kemur h, í, k, ellimenn og einnig p. Atla é kúðar standi hjá.“ Aðrir fyrirlesarar eru Ásmundur K. Örnólfsson aðstoðarleik-skólastjóri, Bryndís Loftsdóttir, vörustjóri

íslenskra bóka hjá Eymundsson og Áslaug Jónsdóttir, myndlistarmaður og rithöf-undur. Aðgangur er ókeypis. - jh

WOW air til SalzburgWOW air áformar áætlunarflug til Salzburg í Austurríki næsta vetur í samvinnu við

tvær íslenskar ferðaskrifstofur. Flugið hefst seinni hluta desember en flogið verður til Salzburg vikulega

á laugardögum fram til loka febrúar, að því er fram kemur í tilkynningu

félagsins. Salzburg er við norður-hluta Alpanna og því nálægt helstu

skíðasvæðum Austurríkis. WOW air hefur áætlunarflug í byrjun júní og verður þá flogið til 14 borga í Evrópu. Félagið notar tvær 168 sæta Airbus 320 vélar sem leigðar eru af félaginu Avion Express. -jh

8 fréttir Helgin 2.-4. mars 2012

Page 11: 2. mars 2012

Við hjá Bláa Lóninu erum stolt af þeirri viðurkenningu sem felst í því að Bláa Lónið er á lista National Geographic

yfir 25 undur veraldar.

Það er eitt spa á listanum yfir 25 undur veraldar

www.bluelagoon.is

Page 12: 2. mars 2012

Forngripir almennings greindir Þjóðminjasafnið Þjónusta sérfræðinga á sunnudaginn

a lmenningi er boðið að koma með gamla gripi til greining-ar hjá sérfræðingum Þjóð-

minjasafns Íslands sunnudaginn 4. mars. Að þessu sinni er fólk sérstak-lega beðið að koma með heimasaum-uð föt, skartgripi og annað tengt klæðaburði áður fyrr, en sérfræð-ingar safnsins hafa mikinn áhuga á slíku í tengslum við sýningarnar Tízka – kjólar og korselett, þar sem sjá má kjóla frá árunum 1947-1970, og Handaverk frú Magneu Þorkelsdótt-ur bsikupsfrúar; úrval þjóðbúninga

úr smiðju hennar. Einnig er velkomið að koma með annars konar gripi af ýmsum toga.

Dagskráin hefst klukkan 14 og lýk-ur klukkan 16 og samkvæmt fenginni reynslu næst að greina um 50 gripi á þeim tíma, að því er fram kemur í til-kynningu Þjóðminjasafnsins. Fólki er því bent á að koma tímanlega og taka númer.

Þetta er í tíunda skipti sem safn-ið býður fólki að koma með gripi til greiningar, en þessir greiningardag-ar safnsins hafa verið mjög vel sóttir.

Margt skemmtilegt hefur komið í ljós sem er fróðlegt fyrir gesti og um leið gefst starfsmönnum Þjóðminjasafns-ins tækifæri til að sjá áhugaverða gripi sem til eru á heimilum fólks.

Einungis verður reynt að greina muni með tilliti til aldurs, efnis og uppruna en starfsmenn meta ekki verðgildi gamalla gripa. Eigendur taka þá með sér aftur að lokinni skoðun. -jh

Forngripir greindir af sérfræð-ingum Þjóðminjasafnsins.

aðeins fram á sunnudagLagerútsala!

30-70% afsláttur

Bak við Holtagarða!!

s tjórn Félags for-stöðumanna ríkis-stofnana krafðist

þess á fundi með fulltrú-um kjararáðs að það gætti jafnréttis við launa-ákvarðanir. Tilefnið var uppljóstrun Fréttatímans um að heildarlaun fram-kvæmdastjóra Fríhafnar-innar hefðu lækkað um 85 þúsund krónur þegar kona tók við starfinu að karli. Ósk Ástu Sigrúnar Helgadóttur, umboðs-manns skuldara, um end-urskoðun á launum sínum vegna fárra yfirvinnu-eininga sem henni voru dæmdar þrátt fyrir mikil umsvif, vegur þungt.

Magnús Guðmundsson, formaður Félags forstöðumannanna, segir þá ekki geta metið út frá úrskurðum kjararáðs hvort það mismuni kynjunum við launa-ákvarðanir þar sem forsendurnar fyrir þeim séu óþekktar. Undan því hafi félagið kvartað og er málið nú í skoðun hjá um-boðsmanni Alþingis.

Í ályktun félagsins sem afhent var á fundinum skorar félagið á kjararáð að

rannsaka skipulega bæði grunnlaun og einingar sem greiddar eru fyrir yfirvinnu og álag sem og greidd hlunnindi og „upp-ræta í kjölfarið kynbundinn launamun meðal forstöðu-manna.“ Magnús segir að fulltrúar kjararáðs hafi fullyrt á fundinum að þessi munur væri ekki gerður á kynjunum.

Mikla athygli vakti þegar Fréttatíminn sagði frá því að kjararáð hefði lækkað laun framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar þegar Ásta Dís Óladóttir tók við starfinu. Það ákvað svo að hækka launin til jafns á við það sem Hlynur Sigurðs-

son hafði daginn sem það átti að verja ákvörðun sína fyrir kærunefnd jafnréttis-mála. Vörn kjararáðs er að ekki hafi verið búið að lækka laun framkvæmdastjórans að fullu til jafns á við aðra forstöðumenn. Ekki hafi þótt forsvaranlegt að lækka laun Hlyns svo bratt í fyrstu atrennu.

gunnhildur arna gunnarsdóttir

[email protected]

launabarátta funduðu með kjararáði

Krefjast þess að kjararáð greiði jafnt til kynjannaFélag forstöðumanna ríkisstofnana krefst þess að jafnréttis verði gætt við launaákvarðanir. Í kjölfar frétta Fréttatímans funduðu forstöðumenn og fulltrúar kjararáðs. Forstöðumennirnir gagnrýna að geta ekki borið laun sín saman vegna óljósra viðmiða ráðsins.

13,4%hlutFallið

sem kjararáð

ákvað að skera

laun Fram-

kvæmdastjóra

FrÍhaFnarinnar

niður.

Þegar kona tók við starfinu af karli.

Kjararáð

Fréttatíminn upplýsti að um kjarabaráttu ástu dísar óladóttur við kjararáð og um óánægjuna með störf þess.

atvinnulausum fækkaratvinnuleysi hefur minnkað um eitt og hálft prósent milli ára í Hafnarfirði. alls eru tæp átta prósent bæjarbúa án vinnu. Það er hálfu prósentustigi meira en á landinu öllu. alls voru 11.452 atvinnulausir á landinu í janúar. mest var atvinnuleysið á suðurnesjum eða 12,5 prósent, en minnst á norðurlandi vestra – 2,8 prósent. atvinnulausum á suðurnesjum hefur fækkað um tæp tvö prósentustig milli ára. atvinnuleysið á landinu í janúar var 7,5 prósent meðal karla og 6,8 prósent meðal kvenna. - gag

victoria’s secret opnarFríhöfnin opnaði á miðvikudag fyrstu victoria‘s secret verslunina á Íslandi í brottfararrými Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Victoria’s secret er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í smásölu á snyrtivörum og undirfatnaði fyrir konur. á boðstólum er meðal annars victoria‘s secret Beauty-vörulínan ásamt hinum þekktu Bombshell- og vs angel-ilmvötnum, sem slegið hafa í gegn víða um heim. einnig er sérstakt úrval af leður-vörum, töskum, nærbuxum, bolum og öðrum hátísku fylgihlutum frá victoria‘s secret.

10 fréttir helgin 2.-4. mars 2012

Page 13: 2. mars 2012

2. - 4. MARS

OG VIÐ MEINUM ÖLLUM VÖRUM!

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30

TAX-FREE HELGI

AF ÖLLUM VÖRUM

© IL

VA

Ísla

nd

20

12 V

irð

isa

uka

ska

ttu

rin

n e

r re

ikn

ur

af

við

ka

ssa

nn

. Afs

látt

arp

róse

nta

er

20.3

2%

. Gild

ir f

yrir

all

ar

vöru

r í v

ers

lun

, ne

ma

á IL

VA

ka

ffi .

sjá

lfsö

u s

ten

du

r IL

VA

ski

l á v

irð

isa

uka

til

ríki

ssjó

ðs.

Ve

rðlæ

kku

nin

er

alf

ari

ð á

ko

stn

ILV

A.

OG VIÐ MEINUM ÖLLUM VÖRUM!OG VIÐ MEINUM ÖLLUM VÖRUM!OG VIÐ MEINUM ÖLLUM VÖRUM!

Page 14: 2. mars 2012

É g er gríðarlega hrifinn af Manu-el Neuer, markverði Þýska-lands. Ég hlakka mikið til að sjá

hann á EM. Mér finnst hann eitt mesta efni sem komið hefur fram og hefði viljað sjá hann hjá Manchester United. Í staðinn fór hann til Bayern München og hefur verið frábær þar. Ég held að hann hafi haldið hreinu í ellefu leiki í röð,“ segir Peter Schmeichel aðspurð-ur hvaða markmann hann telji skara framúr þessi dægrin. Neuer þykir svipa nokkuð til Schmeichels sjálfs, bæði í útliti og háttum sem markvörð-ur og því spurning hvort hann sé ekki bara ódýrari útgáfan af Schmeichel sjálfum? „Nei, eða, hann er þá ljótari útgáfan af mér,“ segir Daninn stóri og glottir.

Schmeichel er í essinu sínu þar sem hann stendur fyrir framan fjölmarga blaðamenn í Carlsberg-safninu í Kaup-mannahöfn. Tilefnið er að hundrað dagar eru þar til Evrópukeppnin í fótbolta hefst í Póllandi og Úkraínu og Schmeichel, sem er sérlegur sendi-herra Carlsberg, annars af stærstu styrktaraðilum keppninnar, hefur verið fenginn til að kynna verkefnið. Schmeichel kann vel við sig í sviðs-ljósinu enda vinsæll sjónvarpsmaður í Danmörku þar sem hann stýrir meðal annars spurningaþætti.

Það þarf varla að kynna Peter Schmeichel fyrir fótboltaáhuga-mönnum. „Stóri Daninn“, eins og hann var oft kallaður, er einn besti markvörður sögunnar. Titlar hans telja á annan tug og nægir þar að nefna fimm Englandsmeistaratitla og einn meistaradeildartitil með Manchester United, einn Evrópumeistaratitil með Danmörku, fjóra danska meistaratitla með Bröndby og einn portúgalskan meistaratitil með Sporting Lissabon. Schmeichel fór ekki auðveldu leiðina í fótboltanum og varð til að mynda ekki atvinnumaður fyrr en hann var orðinn 23 ára gamall þegar hann gekk til liðs við Bröndby. Áður hafði hann þurft að vinna sem ræstitæknir á elliheimili,

leggja gólfefni og í textílverksmiðju samhliða því að spila fótbolta með liði sínu Hvidovre.

Heppinn með tímasetningu„Ég var heppinn því ég ólst upp á þeim tíma þegar dönsk knattspyrna var að breytast úr því að vera algjör áhugamennska yfir í að vera atvinnu-mennska með landslið sem gat velgt bestu þjóðum heims undir uggum. Það voru forréttindi fyrir mig og breytti öllu,“ segir Schmeichel sem þakkar markmannsþjálfaranum Jörgen Henriksen að hafa komið ferli sínum af stað. „Hann var sá sem tók mig til Hvidovre. Hann var með mér hjá Bröndby og danska landsliðinu. Hann kenndi mér mikilvægustu at-riðin sem markvörður þarf að kunna; vita alltaf hvar þú ert staðsettur út frá línunum á vellinum. Ég og hann erum sammála um það mikilvægasta sem er að verja skot. Ekki hvernig þau eru varin heldur að verja þau. Mér finnst margir markmannsþjálfarar einblína of mikið á tækni og að hlutirnir séu gerðir á ákveðinn hátt. Þetta er ekki svo flókið. Snýst bara um verja bolt-ana,“ segir Schmeichel og bætir því við að þegar hann kom til Manchester United árið 1991 hafi markmannsþjálf-ari komið einu sinni í viku. „Hann kom á mánudögum. Meira var það nú ekki,“ segir hann. Schmeichel bætir því við að hann hafi notið þess að hafa æft handbolta og fimleika þegar hann var yngri. „Síðan lék ég mér úti. Krakkar gera það ekki í dag. Þeir eru bara í tölvuleikjum því miður,“ segir hann hlæjandi.

Aldrei hræddurÍ huga margra er Peter Schmeichel einn af stærstu persónleikum knatt-spyrnunnar undanfarna áratugi. Ódrepandi sjálfstraust og sigurvilji einkenndi leik hans og það, ásamt hafsjó hæfileika, skilaði honum öllum titlum og verðlaunum sem hann státar nú af eftir frækinn feril. „Ég var aldrei

hræddur við neinn leikmann. Ég hef alltaf verið stoltur af því að mæta bestu og frægustu leikmönnum heims en ég tók snemma þá ákvörðun að hræðast þá ekki. Ég trúi því að ef ég er hræddur við einhvern þá hefur hann þegar unnið mig. Ég hef aldrei hræðst neinn en ég hef borið virðingu fyrir mörgum frábærum fótboltamönnum,“ segir Schmeichel. Hann segir jafn-framt að sá maður sem hafi ýtt honum mest áfram í átt til sigurs sé Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United.

„Bestu ræðurnar fyrir leiki komu frá Alex Ferguson. Ræðurnar hans voru stundum ótrúlegar. Stundum kom hann inn og sagði: Jæja, svona er liðið. Farið út og spilið eins og menn. Leikmenn sögðu allt í lagi og þetta tók ekki nema fimmtán sekúndur. Öðrum stundum gátu ræðurnar tekið tuttugu og fimm mínútur og oftast voru það ræðurnar fyrir leikina við Liverpool, stórleikina, sem tóku innan við mínútu. Gegn minni liðunum hafði hann áhyggjur. Hann var gríðarlega hvetjandi og virtist alltaf vita hvernig leikir myndu þróast áður en þeir byrj-uðu. Hann benti á allar hættur og allt það sem við þurftum að hafa áhyggjur af í leikjunum og oftar en ekki hafði hann rétt fyrir sér. Hann er ótrúlegur maður.“

Scholes ekki tilbúinn að hættaSchmeichel lagði skónna á hilluna fertugur að aldri og því er ekki úr vegi að spyrja hann um gömlu liðsfélaga hans úr Manchester United, þá Ryan Giggs og Paul Scholes, sem eru enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera komnir langleiðina að fertugu. „Ryan átti alltaf í vandræðum með tognanir aftan í læri en náði að ráða bót á því með því að byrja í jóga. Hann er mikill fagmaður. Hann er æfir vel og leggur sig alltaf hundrað prósent fram. Ég veit að það hafa verið einhverjar sögusagnir um einkalíf hans en menn spila ekki svona lengi ef þeir eru úti á lífinu oft í

„Spái Þjóðverjum sigri á EM“Þrír titlar

standa upp úrSchmeichel segir að

þrír titlar standi upp

úr á ferlinum, þó á

ólíkan hátt: „Evrópu-

meistaratitillinn með

Danmörku árið 1992 var

ótrúleg upplifun. Þar

kemur þjóðarstoltið inn

í. Það átti enginn von á

því að við myndum vinna

keppnina enda komum

við inn sem varalið rétt

áður en mótið byrjaði.

Fyrsti meistaratitill

Manchester United í 27

ár var líka mikil upplifun

og síðan má ekki gleyma

sigrinum í meistara-

deildinni árið 1999. Það

var ótrúleg dramatík.

Við spiluðum okkar

versta leik á tímabilinu

en misstum ekki trúna

og náðum að skora tvö

mörk á síðustu þremur

mínútum. Það var

frábær upplifun.“

viku. Hann hugsar gríðarlega vel um líkama sinn. Varðandi Scholes þá held ég að hann hafi hreinlega uppgötvað að hann hætti of snemma. Ég hef skilning á því að hann skuli hafa viljað hætta eftir síðasta tímabil. Þetta er mikil rútína og þegar menn eru búnir að gera það sama tímabil eftir tímabil þá fer það að reynast leiðigjarnt. Mikil ferðalög fylgja hjá liðum eins og Manchester United og mönnum finnst þeir eyða of miklum tíma frá fjölskyld-unni. Ég held hins vegar að hann hafi séð eftir sjö frí með fjölskyldunni að það var ekki það sem hann vildi. Hann fékk kærkomið frí sem gerir það að verkum að ég trúi því að hann spili nokkur ár til viðbótar,“ segir Schmeichel.

Þjóðverjar vinnaEn víkjum þá að Evrópukeppninni í sumar. Schmeichel segir að hann hafi skoðað alla leiki keppninnar fyrr um daginn með það fyrir augum að koma auga á væntanlegan sigur-vegara keppninnar. Það var ekki auðvelt verk. „Ég held að keppnin núna sé sú sterkasta í langan, langan tíma. Fimmtán af sextán sterkustu liðum Evrópu eru með og ég held að þeir sem fari til Póllands og Úkraínu verði ekki sviknir. Eftir að hafa farið í gegnum alla leikina og spáð fyrir um úrslit þeirra þá endaði ég með sjá fyrir úrslitaleik milli Hollendinga og Þjóðverja. Og Þjóðverjar vinna. Þeir eru með frábært lið og, eins og ég sagði áðan, efnilegasta markvörð heims í Manuel Neuer. Sennilega er Iker Casillas besti markvörður heims um þessar mundir að teknu tilliti til þess árangurs sem hann hefur náð en Neuer hefur alla burði til að verða sá besti í heimi. Ég held að Þjóðverjar geti hlakkað til keppninnar vegna þess hversu skemmtilegt lið þeirra er. Og ég held að þeir standi uppi sem sigurvegarar.“

Spánverjar þreyttirSchmeichel hefur ekki trú á því að Spánverjar verji titil sinn frá því í

Peter Schmeichel bregður á leik

með ljósmyndara Fréttatímans. Ljósmynd/Teitur

Danski markvörðurinn Peter Schmeichel er goðsögn. Að flestra áliti er hann besti markvörður allra tíma. Fréttatíminn hitti Schmeichel í Kaupmannahöfn í tilefni þess að hundrað dagar eru þar til Evrópukeppnin í fótbolta hefst í Póllandi og Úkraínu.

Nei, hann [Neuer] er ljótari útgáfan af mér.

Framhald á næstu opnu

12 viðtal Helgin 2.-4. mars 2012

Page 15: 2. mars 2012

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

500 ML

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llu o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

Við gerum meira fyrir þig

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni

298

KR./STK.

498FIlIppo BERIoÓlÍFUolÍA,2 TEGUNDIR

KR./pK.

299MyllUhEIMIlISBRAUð

KR./STK.

429DoVE DEoSVITAlyKTAREyðIR,40 Ml

20%afsláttur

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

KR./KG

UNGNAUTA-pIpARSTEIK

3568 KR./KG

UNGNAUTAFIllE

3568

VEISlAEFTIRRéTTIR,3 TEGUNDIR

KR./STK.238

lAMBAlæRI FyllT MEðVIllISVEppUM

KR./KG2248

BERTollIpASTA

KR./pK.299

BERTollIpASTASÓSUR

KR./STK.369

KoRNGRÍSGRÍSAhRyGGUR MEð pÖRU

KR./KG1124

1498

25%afsláttur

3498

lAMBApRIME

KR./KG2798

20%afsláttur

ÍSLENSKTKJÖT

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

KR./STK.

UNGNAUTA-hAMBoRGARI,200 G

349BBESTIR

Í KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

ÍSLENSKTKJÖT

Page 16: 2. mars 2012

KievNafn: Ólympíuleikvangurinn í KievÁhorfendafjöldi: 70.050Byggingartími: 2008 til 2011Opnaður: 9. október 2011Áætlaður byggingarkostnaður: 66 milljarðar íslenskra krónaFjöldi leikja á EM 2012: 5 (Úkraína-Svíþjóð, Svíþjóð-England, Svíþjóð-Frakkland, einn leikur í 8-liða úrslitum og úrslitaleikurinn)Áhugaverð staðreynd: Sögn-konan Shakira vígði völlinn í október 2011.

KharkivNafn: Metalist-leikvangurinnÁhorfendafjöldi: 38.633Byggingartími: 2008 til 2009Opnaður: 5. desember 2009Áætlaður byggingarkostnaður: 32 milljarðar íslenskra krónaFjöldi leikja á EM 2012: 3 (Hol-land-Danmörk, Holland-Þýska-land og Portúgal-Holland)Áhugaverð staðreynd: Völlurinn hefur fjórum sinnum verið endurbættur, þær lengstu tóku 30 ár.

DonetskNafn: Donbass ArenaÁhorfendafjöldi: 52.518Byggingartími: 2006 til 2009Opnaður: 29. ágúst 2009Áætlaður byggingarkostnaður: 48 milljarðar íslenskra krónaFjöldi leikja á EM 2012: 5 (Frakkland-England, Úkraína-Frakkland, England-Úkraína, einn leikur í 8-liða úrslitum og annar undanúrslitaleikjanna)Áhugaverð staðreynd: Beyonce hélt tónleika við vígsluathöfn leikvangsins. Völlurinn er sá eini sem var ekki byggður eða endurbætur sérstaklega fyrir EM.

LvivNafn: Arena LvivÁhorfendafjöldi: 34.915Byggingartími: 2008 til 2011Opnaður: 29. október 2011Áætlaður byggingarkostnaður: 34 milljarðar íslenskra krónaFjöldi leikja á EM 2012: 3 (Þýskaland-Portúgal, Dan-mörk-Portúgal og Danmörk-Þýskaland)Áhugaverð staðreynd: Kostn-aður vegna byggingar vallarins þrefaldaðist á þeim tíma sem tók að byggja hann.

Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is

Borðapantanir í síma 517-4300

Humarsalat & Hvítvín 2.250 kr.Humarsalat með hægelduðum smátómötum, mangó, sultuðum rauðlauk og ristuðum cashew-hnetumásamt hvítvínsglasi.

Bláskel & Hvítvín 2.950 kr.Hvítvínssoðin bláskel úr Breiðafirði ásamt hvítvínsglasi.

Gey

sir

Bistro & Bar

FERSKT &

FREiSTandi

Fagmennska í Fyrir

r

úm

i

SpennAndi

sjávarréttatilBoð

EM 2012 Hundrað dagar til stEfnu

Vellirnir átta á EM í Póllandi og Úkraínu

P ó l l a n d

Nafn: Þjóðarleikvangurinn í VarsjáÁhorfendafjöldi: 58.145Byggingartími: 2008 til 2011Opnaður: 29. janúar 2012Áætlaður byggingarkostnaður: 77

milljarðar íslenskra krónaFjöldi leikja á EM 2012: 5 (Pólland-Grikk-land, Pólland-Rússland, Grikkland-Rúss-land, einn leikur í 8-liða úrslitum og annar undanúrslitaleikjanna)

Áhugaverðar staðreyndir: 3 verkamenn létust við byggingu vallarins. Madonna og Coldplay munu halda tónleika á vellinum eftir að EM lýkur.

GdanskNafn: PGE Arena GdanskÁhorfendafjöldi: 43.615Byggingartími: 2008 til 2011Opnaður: 14. ágúst 2011Áætlaður byggingarkostnaður: 31 milljarður íslenskra krónaFjöldi leikja á EM 2012: 4 (Spánn-Ítalía, Króatía-Spánn, Spánn-Írland og einn leikur í 8-liða úrslitum)Áhugaverð staðreynd: Polish Energy Group borgaði 1,4 milljarða fyrir réttinn á nafni vallarins í fimm ár.

WroclawNafn: Borgarleikvangurinn í WroclawÁhorfendafjöldi: 42.771Byggingartími: 2009 til 2011Opnaður: 10. september 2011Áætlaður byggingarkostnaður: 29 milljarðar íslenskra krónaFjöldi leikja á EM 2012: 3 (Rússland-Tékkl., Tékkland-Pólland og Grikkland-Tékkland)Áhugaverð staðreynd: Leikvangurinn var opnaður með hnefaleikabardaga Vitaly Klitschko og Tomasz Adamek um WBC-titilinn í þungavigt sem Klitschko vann.

PoznanNafn: Borgarleikvangurinn í Poznan Áhorfendafjöldi: 41.609Byggingartími: 2003 til 2010Opnaður: 20. september 2010Áætlaður byggingarkostnaður: 29 millj-arðar íslenskra króna (aðeins endurbætur)Fjöldi leikja á EM 2012: 3 (Írland-Króatía, Ítalía-Króatía og Ítalía-Írland)Áhugaverð staðreynd: Tónlistarmaðurinn Sting vígði völlinn í september 2010.

Ú k r a í n a

Varsjá

Austurríki og Sviss fyrir fjórum árum jafnvel þótt þeir hafi líka orðið heimsmeistarar í Suður Afríku árið 2010. „Stór hluti leik-manna liðsins kemur frá Barcelona og Real Madrid. Mér sýnist sem leikmenn Barcelona séu orðnir þreyttir og þegar horft er til þess að maðurinn sem skorar flest mörk fyrir þá er ekki einu sinni Spánverji heldur Argentínumaður þá hef ég áhyggjur af því hvernig leikmennirnir verða eftir að hafa klárað þetta tímabil og fara beint í æfingabúðir fyrir EM í stað þess að fara í frí. Í minni spá lentu Spán-verjar á móti Hollendingum í und-anúrslitum og ég mat það þannig að Hollendingar verði einfaldlega ferskari í þeim leik. Þegar svo langt er liðið á mót skiptir öllu máli að hafa hugarfarið í lagi og ég er hræddur um að Spánverjar muni hreinlega springa á limminu.“

Englendingar í vandamálumEkki verður hjá því komist að ræða vandamál Englendinga við Schmeichel sem fylgist vel með enskri knattspyrnu. „Þetta er sorglegt. Þeir eru þjálfaralausir

og helsta áhyggjuefni þeirra er hver á að vera fyrirliði. Þetta er hörmuleg staða svona skömmu fyrir mót og ég myndi gjarnan vilja fá að vita hvað varð til þess að Fabio Capello ákvað að segja upp og af hverju enska knatt-spyrnusambandið samþykkti upp-sögnina. Þeir voru með þjálfara sem hafði náð frábærum árangri alls staðar og var líklegur til að gera góða hluti með liðið á EM. Síðan les maður að þeir séu ekki einu sinni byrjaðir að ræða við nokkurn mann til að taka við þjálfarastöðunni. Þeir hefðu þurft að ráða þjálfara í gær og ég get því miður ekki sagt að ég hafi trú á Englendingum í keppninni,“ segir Schmeichel sem getur ekki beðið eftir því að EM byrji.

„Ég er svo heppinn að eiga þess kost að fara og sjá nokkra leiki á EM og ég segi það við alla þá sem eru að hugsa um að fara á keppn-ina að þeir muni ekki sjá eftir því. Þessir hundrað dagar í mót geta ekki liðið nógu hratt að mínu mati.

óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

14 viðtal Helgin 2.-4. mars 2012

Page 17: 2. mars 2012

www.husa.is

*Afsláttur gildir ekki af vörum merktum Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar

LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR

MÁLNINGAR DAGAR

föstudag til sunnudags

20%afsláttur*

Öll innimálning

Page 18: 2. mars 2012

Panasonic TXL32UX3 • 32" Full HD 1080p LCD Sjónvarp • 1920x1080p upplausn• Vreal Pro Engine• 24p Playback Plus/Playback

• x.v Colour og Progressive Scan• Digital Cinema Colour 3D Colour• Háskerpu HDTV DVB-T stafr. móttakari• Scart, 2 HDMI, heyrnatólstengi o.fl.• SD/SDHC kortalesari

Panasonic SCHC35 • Samstæða með iPod vöggu• 40W magnari og D.Bass• Stafrænt útvarp RDS útvarp

• Klukka með vekjara og svefnrofa• USB, heyrnatóls- og Music Port tengi• Bass og Treble Control

AKG GHS1 • Leikjaheyrnatól með hljónmema• Mjög létt• Þægileg langtímanotkun• Cardioid hljóðnmemi• Styrkstillir og on/off takki á snúru• Dempar umhverfishljóð• Red Dot hönnunarverðlaun

Harman Kardon - SOUNDSTICKSIII • 2x10w RMS Multimedia hátalarakerfi• 2 keilur með 4x 25mm hátölurum• Bassabox með 6” bassa• Innbyggður 1x20w RMS magnari

Philips DS1200• Fidelio hátalari með iPod iPad og iPhone vöggu• 360° hljóðkerfi• Virkar við iPhone, iPhone 3G, iPhone 3GS• 4w RMS stereó magnari• Neodymium segull í hátalarar• Hleður í dokku og í gegnum USB tengi

Toshiba Satellite C660-1N8• Kraftmikil fartölva með 15,6” skjá• Intel Core i5-2410M örgjörvi• Intel Graphics 3000 skjákort• 500GB harður diskur

Finlux 22FLX850VUD• 22” HD LCD sjónvarp• 1366x768p upplausn• Innbyggður DVD spilari

• Stafrænn móttakari DVB-T• Scart, HDMI, USB tengi • 12v - 230v kerfi

Philips MCM2000 • 20W RMS míkrósamstæða• Geislaspilari• Dynamic Bass Boost• Vekjaraklukka sem spilar af FM/CD/USB• RDS FM útvarp með stöðvaminnum• USB tengi, MP3 link, heyrnartólstengi

32” LCD

Opið mán. - fös. kl. 11-19 Laugardaga kl. 11-18 Sunnudaga kl. 12-18

MAX Kauptúni 1 - GarðabæSími 412 2200 - www.max.is

HÖRÐU FERMINGARGJAFIRNARHÖRÐU FERMINGARGJAFIRNARGÆÐI Á LÁGMAX VERÐI

22” LCD

54.989kr.

89.989kr.

• HD LCD• Stafrænn DVB-T• HDMI og USB

• Með DVD spilara

34.989kr.

• Full HD upplausn• Stafrænn HDTV DVB-T móttakari• Viera Link

• PS3 leikjavél

• 160GB harður diskur

59.989kr.

99.989kr.

12.989kr.

24.989kr.

• Ultra Slim léttujárn• Keramik plötur

• 20w míkrósamstæða• USB og MP3 Link

• Samstæða sem má hengja á vegg• iPod/iPhone vagga

• 360° Fidelio hátalari

• iPod/iPad/iPhone vagga • Multimedia hátalarar• Innbyggður 20w magnari

• Speglalaus myndavél• Tvær Digital linsur• Létt leikjaheyrnartól

• Með hljóðnema

• 500 GB harður diskur

• Intel Core i5 örgjörvi

64.989kr.

VidalSassoon VSST2957 • Slettujárn með 25mm keramík plötum• Stillanlegur hiti að 180°• 30 sekúndur að hitna• Glæsileg hönnun• Slekkur sjálft á sér

Olympus EPM1DZKITBLACK • Frábær Pen speglalaus myndavél • 12.3 milljón punkta upplausn• Tvær M.ZUIKO DIGITAL linsur• 4/3 ‘’ Live MOS flaga• 3“ LCD skjár

• Super Wave Filter rykhreinsikerfi• Tvíþætt hristivörn• Full HD upptaka með steríó hljóði• Styður SD/SDHC/SDXC kort• HDMI mini og USB tengi

Hannað fyrir

2.989kr.

24.989kr.

89.989kr.

Page 19: 2. mars 2012

Panasonic TXL32UX3 • 32" Full HD 1080p LCD Sjónvarp • 1920x1080p upplausn• Vreal Pro Engine• 24p Playback Plus/Playback

• x.v Colour og Progressive Scan• Digital Cinema Colour 3D Colour• Háskerpu HDTV DVB-T stafr. móttakari• Scart, 2 HDMI, heyrnatólstengi o.fl.• SD/SDHC kortalesari

Panasonic SCHC35 • Samstæða með iPod vöggu• 40W magnari og D.Bass• Stafrænt útvarp RDS útvarp

• Klukka með vekjara og svefnrofa• USB, heyrnatóls- og Music Port tengi• Bass og Treble Control

AKG GHS1 • Leikjaheyrnatól með hljónmema• Mjög létt• Þægileg langtímanotkun• Cardioid hljóðnmemi• Styrkstillir og on/off takki á snúru• Dempar umhverfishljóð• Red Dot hönnunarverðlaun

Harman Kardon - SOUNDSTICKSIII • 2x10w RMS Multimedia hátalarakerfi• 2 keilur með 4x 25mm hátölurum• Bassabox með 6” bassa• Innbyggður 1x20w RMS magnari

Philips DS1200• Fidelio hátalari með iPod iPad og iPhone vöggu• 360° hljóðkerfi• Virkar við iPhone, iPhone 3G, iPhone 3GS• 4w RMS stereó magnari• Neodymium segull í hátalarar• Hleður í dokku og í gegnum USB tengi

Toshiba Satellite C660-1N8• Kraftmikil fartölva með 15,6” skjá• Intel Core i5-2410M örgjörvi• Intel Graphics 3000 skjákort• 500GB harður diskur

Finlux 22FLX850VUD• 22” HD LCD sjónvarp• 1366x768p upplausn• Innbyggður DVD spilari

• Stafrænn móttakari DVB-T• Scart, HDMI, USB tengi • 12v - 230v kerfi

Philips MCM2000 • 20W RMS míkrósamstæða• Geislaspilari• Dynamic Bass Boost• Vekjaraklukka sem spilar af FM/CD/USB• RDS FM útvarp með stöðvaminnum• USB tengi, MP3 link, heyrnartólstengi

32” LCD

Opið mán. - fös. kl. 11-19 Laugardaga kl. 11-18 Sunnudaga kl. 12-18

MAX Kauptúni 1 - GarðabæSími 412 2200 - www.max.is

HÖRÐU FERMINGARGJAFIRNARHÖRÐU FERMINGARGJAFIRNARGÆÐI Á LÁGMAX VERÐI

22” LCD

54.989kr.

89.989kr.

• HD LCD• Stafrænn DVB-T• HDMI og USB

• Með DVD spilara

34.989kr.

• Full HD upplausn• Stafrænn HDTV DVB-T móttakari• Viera Link

• PS3 leikjavél

• 160GB harður diskur

59.989kr.

99.989kr.

12.989kr.

24.989kr.

• Ultra Slim léttujárn• Keramik plötur

• 20w míkrósamstæða• USB og MP3 Link

• Samstæða sem má hengja á vegg• iPod/iPhone vagga

• 360° Fidelio hátalari

• iPod/iPad/iPhone vagga • Multimedia hátalarar• Innbyggður 20w magnari

• Speglalaus myndavél• Tvær Digital linsur• Létt leikjaheyrnartól

• Með hljóðnema

• 500 GB harður diskur

• Intel Core i5 örgjörvi

64.989kr.

VidalSassoon VSST2957 • Slettujárn með 25mm keramík plötum• Stillanlegur hiti að 180°• 30 sekúndur að hitna• Glæsileg hönnun• Slekkur sjálft á sér

Olympus EPM1DZKITBLACK • Frábær Pen speglalaus myndavél • 12.3 milljón punkta upplausn• Tvær M.ZUIKO DIGITAL linsur• 4/3 ‘’ Live MOS flaga• 3“ LCD skjár

• Super Wave Filter rykhreinsikerfi• Tvíþætt hristivörn• Full HD upptaka með steríó hljóði• Styður SD/SDHC/SDXC kort• HDMI mini og USB tengi

Hannað fyrir

2.989kr.

24.989kr.

89.989kr.

Page 20: 2. mars 2012

Hún fjallar um neyðina, fátæktina og misréttið sem er því miður ennþá til staðar.

Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is

H2O heilsukoddinn

Verslaðu á vefnum Frí sending að 20 kg 1 árs skilaréttur

• Minnkar verki í hálsi og eykur svefngæði • Fylltur með vatni eftir þörfum

9.750 kr.

Selma var vel þekkt söng-, leikkona og Eurovision-fari þegar hún fikraði sig yfir í leikstjórnina sem hún hefur stundað meira og minna frá árinu 2007. „Ég tek samt enn hlutverk svona í og með og hoppa inn í sýningar hér og þar. Ég stekk einmitt inn í Rómeó og Júlíu hjá Vesturporti bara um leið og ég klára hér,“ segir Selma. „Það er alltaf ofsalega skemmtilegt að þurfa ekki að vera með alla yfirsýn og alla ábyrgðina og einbeita sér bara að leiknum. En vissu-lega finnst mér mjög gaman að leikstýra, að hafa þessa yfirsýn, skapa heiminn, kafa ofan í verkið og greina það. Mér finnst það ofsalega gefandi og spennandi.“

Risavaxið draumaverkefniÞegar Selmu bauðst að leikstýra Vesaling-unum hikaði hún ekki augnablik. „Tinna [Gunnlaugsdóttir, þjóðleikhússtjóri] hafði samband við mig fyrir ári síðan og bauð mér að gera þetta og ég þurfti engan tíma til að hugsa mig um og svaraði bara á staðn-um. Ég er söngleikjanörd, Vesalingarnir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og ég hef haldið upp á söguna. Ég sá Vesalingana fyrst sem teiknimynd sem lítið barn. Hún hitti mig í hjartastað, snerti rosalega við mér og vék aldrei úr huga mér eftir það. Ég kynntist síðan tónlistinni einhvern tíma á unglingsaldri. Sá síðan söngleikinn úti í London fyrir einhverjum árum síðan, hef séð allar bíómyndirnar og auðvitað lesið bókina. Þannig að þetta er vissulega draumaverkefni.“

Og verkefnið er risavaxið. Þjóðleikhúsið tjaldar öllu til og allar deildir hússins voru virkjaðar í verkefnið; eru í raun undirlagðar að sögn Selmu. Hún er með 25 manns á

sviðinu, fjórtán manna hljómsveit, sviðs-skiptingarnar eru 27, búningarnir 230 og hver leikari notar um ellefu búninga. „Ég held að söngleikir verði ekki mikið stærri í sniðum á Íslandi en þetta og það er í mörg horn að líta og verkefnið gríðarlega um-fangsmikið. Sagan er líka stór og nær yfir sautján ár.“

Þrátt fyrir umfangið segir Selma vinn-una við Vesalingana einungis hafa verið ánægjulega. „Þegar ég tók þetta stóra verk-efni að mér ákvað ég að ég ætlaði ekki að fara á taugum. Og það hefur bara tekist furðuvel. Ég sef ennþá á nóttunni, borða alveg og held gleði minni. Ég ákvað líka að nálgast verkið út frá kjarna þess sem er að mínu mati síðasta setning verksins: „Að sýna öðrum kærleik er að vera í hjarta Guðs“. Ég ákvað líka að nálgast þetta verk-efni með kærleika og okkur hefur tekist að gera þetta að ofboðslega ánægjulegu ferli.“

Selma gerir ekki lítið úr ábyrgðinni sem hún axlaði þegar hún tók verkefnið að sér.

„Auðvitað er ábyrgðin mjög mikil og ég tek hana mjög alvarlega. Ég er með frábært list-rænt teymi og við tökum þetta öll alvarlega. Allir hafa lagt sig algerlega fram og við komum bara mjög vel undirbúin og skipu-lögð að verkefninu. Við höfum öll lagst á eitt og ég sagði það líka strax á fyrsta samlestri að þegar þessi lest færi í gang þá yrðu allir að vera samstíga. Hópurinn allur meðtók þetta frá upphafi á öllum vígstöðvum, í öllu húsinu og það hefur verið unaður að vinna í þessum starfsanda.“

Bróðirinn sem hún eignaðist aldreiÞorvaldur Bjarni Þorvaldsson stjórnar tónlistinni í sýningunni en þau Selma hafa átt langt og ánægjulegt samstarf sem segja má að hafi byrjað þegar Selma var að hefja feril sinn og saman fóru þau til Ísrael þar sem Selma söng fyrir Íslands hönd í Eurovision og hafnaði í 2. sæti. „Við þekkjumst mjög vel. Hann er eiginlega eins og bróðirinn sem ég eignaðist aldrei. Við vinnum vel saman, tölum sama tungu-mál og skiljum hvort annað og mér finnst mjög mikilvægt að hafa svona náinn sam-starfsmann í þetta stóru verkefni.“

Leiðir þeirra lágu fyrst saman eftir að Selma sigraði í söngvakeppni í Verslunar-skólanum og fékk tíma í hljóðveri í verð-laun. „Þegar ég kom þar inn var hann á tökkunum og tók upp lagið og samstarf okkar hófst upp úr því og hefur gengið bæði í gegnum poppið og mikið í gegnum leikhúsið í seinni tíð. Hér segjum við alla söguna í söng. Þetta er heilmikil saga að segja og Þorvaldur stendur með tónsprot-ann í gryfjunni þessa þrjá klukkutíma, svitnar og hefur gaman af.“

Vesalingar allra tímaSöngleikinn um Vesalingana byggja höf-undarnir Alain Boublil og Claude-Michel Schönberg á þekktri skáldsögu Victors Hugo. Sagan gerist í París á fyrri hluta 19. aldar þar sem Jeans Valjeans berst fyrir því að hefja nýtt líf eftir langa fangelsis-dvöl. Örlög hans tengjast miklum sam-félagslegum hræringum og lífi fjölda fólks og við sögu koma meðal annarra utangarðsfólk, fátæklingar, smáglæpa-menn, stúdentar, vændiskonur, verka-menn og byltingarsinnar. Sagan er sígild og virðist alltaf eiga erindi. „Við erum trú tímanum og staðháttum en sagan er al-gerlega sammannleg. Hún ferðast í gegn-um tímann og fjallar um okkar minnstu bræður. Hún fjallar um neyðina, fátæktina og misréttið sem er því miður ennþá til staðar óháð leikmynd og búningum. Það er kannski það eina sem breytist í heim-inum en hún höfðar til þessa sammann-lega þáttar sem fólk virðist tengja við enn þann dag í dag. Og mér finnst óþarfi að uppfæra það á einhvern hátt og eftirlæt áhorfendum að upplifa það á sinn hátt. Þessi saga talar alveg til áhorfenda. Og er einstaklega mannleg.“

Selma segist aðspurð vera ljúf sem lamb á leikstjórastóli. „Ég er ósköp ljúf en ég er mjög skipulögð og vinn mjög ákveð-ið, hratt og er alltaf að. Ég skipti mér af öllu og hef skoðanir á öllu og er örugglega dálítið mikið óþolandi með það. Ég hef það líka alltaf að leiðarljósi að ég vil miklu frekar byrja af fullum krafti þannig að síðasta vikan fari í að leyfa fólki að njóta sín í stað þess að byrja rólega og svo séu allir úttaugaðir, þreyttir og að fara á lím-ingunum og mér hefur tekist það núna. Nú erum við bara að renna og fínpússa og allir að fá að glansa og njóta sín. Og ég á von á því að allir verði úthvíldir og góðir á laugardaginn. Ég veit sjálf hvernig það er að vera á sviði og vera úttauguð og þreytt og ég kann því ekki vel.“

Ákvað að fara ekki á taugumÞjóðleikhúsið frumsýnir á laugardaginn söngleikinn Vesalingana í umfangsmikilli uppfærslu þar sem ekkert er til sparað. Selma Björnsdóttir leikstýrir og hefur alla þræði í hendi sér og heldur ró sinni þó ábyrgðin sé mikil. Hún segir verkefnið vissulega vera draumaverkefni, hún sé söngleikjanörd og saga Victors Hugo hafi hitt hana í hjartastað þegar hún kynntist henni fyrst í teiknimynd á barnsaldri. Þórarinn Þórarinsson hitti Selmu í Þjóðleikhúsinu þar sem hún stóð í reykjarkófi og fór yfir síðustu smáatriðin fyrir frumsýningu.

Selma hefur alltaf nóg að gera en stefnir á að taka sér sumarfrí með börnunum. „Svo er veturinn að raðast upp. Það er ýmislegt í spilunum, kannski ekkert sem er tímabært að segja frá núna en það er margt spennandi sem við erum að skoða.“ Ljósmynd Hari

18 fréttir Helgin 2.-4. mars 2012

Page 21: 2. mars 2012

998kr.kg

Bautabúrs blandað nauta- og grísahakk989kr.

pk.

GLK ýsubitar, roð- og beinlausir, 800 g

1198kr.stk.

Grillaður heill kjúklingur

799kr.kg

Lamba súpukjöt, 1. flokkur

– fyrst og fremstódýr!

Krónan Bíldsöfða

Krónan Granda

Krónan Breiðholti

Krónan Mosfellsbæ

Krónan Árbæ

Krónan Akranesi

Krónan Vestmannaeyjum

Krónan Reyðarfirði

Krónan Hvaleyrarbraut

Krónan Reykjavíkurvegi

Krónan Selfossi

KrónanLindum

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

30%afsláttur34%

afsláttur

1599kr.kg

Verð áður 2298 kr. kgGrísalundir, erlendar

3998kr.kg

Lambafille með fiturönd2388kr.

kg

Verð áður 2985 kr. kgSS bláberjahelgarsteik

20%afsláttur

399kr.stk.

Chicago Town pizza, 2 teg., 340 g298kr.

stk.Toppsósur, 3 teg., 300 ml

153kr.stk.

Mjólka sýrður rjómi 10%

299kr.pk.

Colgate tannkrem, Sensation White, 75 ml

799kr.stk.

Listerine Total Care munnskol2599kr.

pk.Ariel Regular, 3,2 kg, 40 þv.

399kr.pk.

Oral B ferðatannbursti og tannkrem

500ml

1498kr.kg

Lambalæri, þú velur: ókryddað, eða með kryddjurtum, New York, hvítlauk og rósmarín eða trönuberja og epla-marineringu!

989kr.kg

Verð áður 1498 kr. kgGrísakótilettur

Page 22: 2. mars 2012

B akgrunnur þeirra Ólafar Sverrisdóttur og Ólafs Guð-mundssonar í leiklistinni er

ólíkur. Hann lauk meistaragráðu í hagnýtri leiklist með menntunar- og samfélagslegt samhengi frá Goldsmith‘s College, University of London árið 2009. Hún lauk

sínu meistaranámi sjö árum áður í sálarlíkamlegri leikhúsvinnu, eins og hún kallar það – svona í anda Grotowskis, eða Theatre Practice á ensku frá háskólanum í Exeter í Devon á Englandi.

„Já það er hálf skondið, því þegar við vinnum saman er ég

„physical“ en Ólöf vinnur með sögur og frásagnir. Hún í mínu og ég í hennar. Við erum ólík. Ég hef lært fullt af Ólöfu,“ segir Ólafur og Ólöf svarar. „Já, og ég af honum.“

Þeir sem hafa lítið velt fyrir sér leiklistinni skilja samt mikilvægi hennar í huga þeirra Ólafar og

LAGERSALA40-80% afslátturLaugardag & sunnudag Opið 11-16

LAGERSALA Lín Design Laugavegi 178 www.lindesign.is

LAGERSALAN er á Laugavegi 178næsta hús við verslun Lín Design

Ath

Rúmföt

Púðar

HandklæðiBarnavörur

Rúmteppi

Dúkar

Hún í mínu og ég í hennarÁstríða. Tjáning og útrás. Sem sagt leiklist. Margir halda að hún sé ekki fyrir alla, en hún grípur um sál þeirra sem hana reyna. Það vita þau Ólöf Sverrisdóttir og Ólafur Guðmundsson. Þau eru bæði með meistaragráðu í faginu og hafa unnið saman í vel rúman áratug. Þau reka leiklistarskólann Opnar dyr og hafa sýnt fjölmörgum sem lengi hefur langað að læra leiklist að hún er einmitt fyrir þá líka, því allir hafi leiklistina í sér.

Ólafs þennan mánudagsmorgun í Bolholtinu, þar sem þau reka leik-listarskólann Opnar dyr. Áhug-inn skín af þeim. Tilfinningin er líkast til svona svipuð og fyrir þann sem situr innan um unglinga sem vita allt um ákveðinn tölvu-leik og tala um hann rétt eins og þeir tali annað tungumál. Eða, þann sem lítið veit um fótbolta en er allt í einu staddur í búningsklefa fyrir bikarúrslitaleik og hlustar á lingóið. Allir þekkja það nema sá utanaðkomandi. Það kemur því vart eins og þruma úr heiðskýru lofti þegar heyrist spurt: Já, sálar-líkamleg leiklist, er það svona í stíl Hollywood-stjörnunnar Susan Sharandon?

„Nei, nei, nei,“ svarar Ólöf. „Hún stundar Method. Það er leiklistar-stíllinn, þar sem leikari reynir reynslu annarra á eigin skinni. Ég man þegar ég stundaði fyrra námið í Bretlandi og einhverjir nemendurnir sváfu í pappakassa við Thames til að setja sig í spor útigangsmanna og komu svo í skól-ann án þess að hafa farið í sturtu í viku. Þeir lifðu sig gjörsamlega inn í hlutverkið,“ segir hún og hlær. „Sjálf vann ég þar eftir þeim aðferðum. Lék til dæmis eitt sinn pönkara og var klædd þannig alla daga til að upplifa þá tilfinningu.“

Ólafur ber mikla virðingu fyrir Constantin Stanislavski – sem þróaði Method-aðferðina og aðferð kennda við hann sjálfan – rétt eins og öðrum innan leiklistarinnar.

„Þetta er jú aðferðin sem svo þróast og fer eins og svo oft út fyrir öfgar hjá einum og einum í Banda-ríkjunum,“ segir hann. „Hún er mjög algeng í kvikmyndabrans-anum. En stundum segi ég eins og Laurence Olivier: Leiktu þetta bara,“ segir hann og vitnar í fræga en líklegast ýkta sögu sem oft er sögð af honum þegar hann mætti

dauðþreyttum Dustin Hoffman við gerð myndarinnar Marathon Man. Hoffman var ósofinn eftir þriggja sólarhringa vöku fyrir töku þar sem hann undirbjó senuna sam-kvæmt Method-aðferðinni.

„Í leiklist setur þú þig í spor ann-arra og skapar þannig fjarlægð frá sjálfum þér. Færð jafnvel hvíld frá sjálfum þér,“ segir hann. Og það er það sem þau miðla í Bolholti; að setja sig inn í reynsluheim annarra og túlka frá eigin ranni. Margir upplifa margra ára draum um að leika á námskeiðum þeirra sem miða meðal annars að því að efla sjálfstraust og samskipti, traust og öryggi og koma fólki til meðvit-undar um sjálft sig; fá fólk í gang.

Ólafur segir að þegar fólk setji sig í spor annars skoði það sjálft sig í samhengi við þá persónu. „Það er því svona margföld skoðun á aðstæðum, hlutverkum, samfé-laginu, sjálfum sér í samfélaginu og sínum tilfinningum í gangi,“ segir hann og botnar með því að fólk sæki oft námskeiðin þeirra þegar það standi á krossgötum í lífi sínu og sé tilbúið í breytingar. Ólöf segir enn aðra tala um að námskeið þeirra hafi hrist upp í þeim.

„Margir hafa sagt að eftir það hafi þeir áttað sig á því hvað þá langar að gera í lífinu,“ segir Ólöf. „Það er svo oft sem fólk er búið að afskrifa drauma sína og telja að þeir séu ómögulegir, en það er oft ekkert þannig heldur er hægt að breyta um stefnu þótt maður sé kominn á miðjan aldur.“

Ólöf segir það mjög sjaldan gerast á námskeiðum þeirra að einhver sitji eftir og komist ekki út fyrir þægindahring sinn. Ólafur segir enda fólki snemma ljóst að það megi gera mistök. Fortíð og framtíð skipti ekki mál, heldur að-eins núið. „Já, svo er fólk í öðrum karakter og kynnist sjálfum sér í persónunni.“

En talandi um aðferðir. Er lífið bara leikur og samfélagið sviðið? Eða er það kannski á hinn veginn og lífið í leikhúsunum hluti af samfélaginu? „Það má tvinna þetta saman,“ segir Ólafur. „Ég er í það minnsta hrifinn af aðferðum og hugmyndafræði brasilíska leik-stjórans og snillingsins Augusto Boal, sem hefur haft mikil áhrif á samfélagstengda leiklist. Hann braut upp formið og fékk áhorfend-ur til þess að taka þátt.“

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

Hlátur og grátur. Gleði og sorg. Andstæður. Það eru þau Ólöf og Ólafur oft. Hér bregða þau á leik með Fréttatím-anum. Mynd/Hari

Ég man þegar ég stundaði nám í Bretlandi og ein-hverjir nemendurnir sváfu í pappakassa við Thames til að setja sig í spor úti-gangsmanna og komu svo í skólann án þess að hafa farið í sturtu í viku. Þeir lifðu sig gjörsamlega inn í hlutverkið.“

20 viðtal Helgin 2.-4. mars 2012

Page 23: 2. mars 2012

HÖNNUNARMARS HEFUR DAGSKRÁ SÍNA 22.MARS

TÍSKUKVÖLDIÐ FASHION NIGHT OUT VERÐUR 31.MARS Í TENGSLUM VIÐ

REYKJAVIK FASHION FESTIVAL

BLÚSHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK, FOOD & FUN OG FJÖLDI ANNARRA VIÐBURÐA SETUR SVIP Á MARSMÁNUÐ.

HLJÓMSVEITIN CATERPILLAR MEN KEMUR FRAM MILLI 14 - 17 VÍÐSVEGAR

UM MIÐBORGINA.

NÝJAR VÖRUR DAGLEGA

Á LÖÖNGUM LAUGARDEGIMARSERING

3.MARS& FJÖLBREYTILEIKA MANNLÍFSINS Í MIÐBORGINNIÍ NAFNI HÖNNUNAR, TÍSKU, FERMINGA

VERUM, VERSLUM

& NJÓTUM, ÞAR SEM HJARTA

MIÐBORGARINNAR SLÆR!

i c e l a n d i c d e s i g n

Hýr og langur laugardagur í miðborginni

Símasviðið Hjartatorgi: kl. 14:00 Valgeir Guðjónsson

Skólavörðustígur göngugata: kl. 16:00 Valgeir Guðjónssdon

Laugavegur 77: kl. 14:00 Elín Ey

Ingólfstorg: kl. 15:00 Elín Ey

Hlemmur: kl. 11:00 5 Rythma dans kl. 13:00 VIÐ ERUM - Sýning Snorra Ásmundssonar, Kolbeins Huga og Páls Hauks ásamt gjörningi Snorra Ásmundssonar

Rakarastofurnar á Hlemmi bjóða snoðklippingu fyrir kr. 700

Gay Pride hefst við BSÍ kl. 14:00Hinsegin hátíð við Arnarhól kl. 15:30Meðal skemmtikraftaPáll Óskar, Lay Low, The Esoteric Gender, Never the Bride,Gunni og Felix, MaryJet, Bloodgroup og Hera Björk

Verslum og njótum þar sem hjartað slær

Skólavörðustíg 16 www.geysirshops.is

Ingólfsstræti 2 S: 517-2774www.gjafirjardar.is

Nú er Skólavörðustígur göngugata frá Bergstaðastræti að Bankastræti. Laugavegur verður einnig göngugata áfram. Göngugötur verða opnaðar bílaumferð 8.ágúst .

Laugavegi 82 á horni BarónstígsS: 551-4473 www.lifstykkjabudin.is

Laugavegi 25 S: 571-1704

Laugavegi 20b S: 552-2966 www.heilsuhusid.is Laugavegi 28b. S: 533 2023L Skólavörðustíg 8b

Sími: 552-2028graennkostur.is

Laugavegi 15 Sími: 420 8849 www.bluelagoon.is

Laugavegi 62S: 445-4000www.zebrashop.is

Laugavegi 16 S: 552 4045Skólavörðustíg 14

S: 571-1100www.sjavargrillid.is

Laugavegi 6 S: 533-2291 www.timberland.is

midborgin.is og á Facebook: Miðborgin okkar

Laugavegi 24 S: 578-4888 www.scandinavian.is

Laugarvegi 13 S: 660-8202

Laugavegur 35 S: 893-0575Laugavegi 4 Sími: 555 4477

Gjafakort Miðborgarinnar okkar

fáanlegt í öllumbókaverslunum

miðborgarinnar!

Hýr og langur laugardagur í miðborginni

Símasviðið Hjartatorgi: kl. 14:00 Valgeir Guðjónsson

Skólavörðustígur göngugata: kl. 16:00 Valgeir Guðjónssdon

Laugavegur 77: kl. 14:00 Elín Ey

Ingólfstorg: kl. 15:00 Elín Ey

Hlemmur: kl. 11:00 5 Rythma dans kl. 13:00 VIÐ ERUM - Sýning Snorra Ásmundssonar, Kolbeins Huga og Páls Hauks ásamt gjörningi Snorra Ásmundssonar

Rakarastofurnar á Hlemmi bjóða snoðklippingu fyrir kr. 700

Gay Pride hefst við BSÍ kl. 14:00Hinsegin hátíð við Arnarhól kl. 15:30Meðal skemmtikraftaPáll Óskar, Lay Low, The Esoteric Gender, Never the Bride,Gunni og Felix, MaryJet, Bloodgroup og Hera Björk

Verslum og njótum þar sem hjartað slær

Skólavörðustíg 16 www.geysirshops.is

Ingólfsstræti 2 S: 517-2774www.gjafirjardar.is

Nú er Skólavörðustígur göngugata frá Bergstaðastræti að Bankastræti. Laugavegur verður einnig göngugata áfram. Göngugötur verða opnaðar bílaumferð 8.ágúst .

Laugavegi 82 á horni BarónstígsS: 551-4473 www.lifstykkjabudin.is

Laugavegi 25 S: 571-1704

Laugavegi 20b S: 552-2966 www.heilsuhusid.is Laugavegi 28b. S: 533 2023L Skólavörðustíg 8b

Sími: 552-2028graennkostur.is

Laugavegi 15 Sími: 420 8849 www.bluelagoon.is

Laugavegi 62S: 445-4000www.zebrashop.is

Laugavegi 16 S: 552 4045Skólavörðustíg 14

S: 571-1100www.sjavargrillid.is

Laugavegi 6 S: 533-2291 www.timberland.is

midborgin.is og á Facebook: Miðborgin okkar

Laugavegi 24 S: 578-4888 www.scandinavian.is

Laugarvegi 13 S: 660-8202

Laugavegur 35 S: 893-0575Laugavegi 4 Sími: 555 4477

Gjafakort Miðborgarinnar okkar

fáanlegt í öllumbókaverslunum

miðborgarinnar!

Page 24: 2. mars 2012

Ódýrt í matinn alla daga

nýtt

nýtt

úr kjötborði

úr kjötborði

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is

Tilboð gilda til laugardagsins 3. marswww.FJARDARKAUP.is

998,kr./kg

Gauda mildur 26%

498,kr.Weetabix 430g

467,kr.Olitalia Extra Virgin

429,kr.Olitalia ólífuolía Pure

498,kr./pk.

Prins pólo 6x36g

195,kr.Pepsi 2L

195,kr.Pepsi max 2L

477,kr.

Aprikósu/ kóriandersósa

477,kr.

Tómata/kryddjurtasósa

423,kr.Tahini

345,kr.Hummus

331,kr.Kúskús marokkó

188,kr./pk.

Burger hrökkbrauð 3 teg.

898,kr./kg

FK lambasaltkjöt

verð áður 1.229,-/kg

128,kr.Prins pólo XXL 52g

274,kr.

Ballerina kladdkaka vanilla

274,kr.

Ballerina kladdkaka

216,kr.Ballerina

229,kr.Smjörvi

579,kr.

Fjallalambsblóðmör frosin

verð áður 698,-/kg

339,kr./pk.

FK vínarpylsur

598,kr./kg

Fjallalambs lifrapylsa frosin

verð áður 729,-/kg

1.498,kr./kg

Kjarnafæði Lúxus lambalæri

verð áður 1.698,-/kg

1.198,kr./kg

Svínakótilettur

verð áður 1.598,-/kg

1.598,kr./kg

Svínalundir

verð áður 2.198,-/kg

449,kr./kg

Fjallalambs lambahjörtu frosin

verð áður 598,-/kg

1.998,kr./kg

Matfugl kjúklingabringur lausfrystar

verð áður 2.398,-/kg

659,kr./pk.

Broccoli mix 2,5 kg

verð áður 888,-/pk.

298,kr.Myllu Lífskorn

- Tilvalið gjafakort

498,kr./pk.

Quaker Rug fras eða Havre fras

498,kr.Weetos

597,kr.Quaker Mini Fras

Fjarðarkaup 2. - 3. mars

Page 25: 2. mars 2012

Ódýrt í matinn alla daga

nýtt

nýtt

úr kjötborði

úr kjötborði

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is

Tilboð gilda til laugardagsins 3. marswww.FJARDARKAUP.is

998,kr./kg

Gauda mildur 26%

498,kr.Weetabix 430g

467,kr.Olitalia Extra Virgin

429,kr.Olitalia ólífuolía Pure

498,kr./pk.

Prins pólo 6x36g

195,kr.Pepsi 2L

195,kr.Pepsi max 2L

477,kr.

Aprikósu/ kóriandersósa

477,kr.

Tómata/kryddjurtasósa

423,kr.Tahini

345,kr.Hummus

331,kr.Kúskús marokkó

188,kr./pk.

Burger hrökkbrauð 3 teg.

898,kr./kg

FK lambasaltkjöt

verð áður 1.229,-/kg

128,kr.Prins pólo XXL 52g

274,kr.

Ballerina kladdkaka vanilla

274,kr.

Ballerina kladdkaka

216,kr.Ballerina

229,kr.Smjörvi

579,kr.

Fjallalambsblóðmör frosin

verð áður 698,-/kg

339,kr./pk.

FK vínarpylsur

598,kr./kg

Fjallalambs lifrapylsa frosin

verð áður 729,-/kg

1.498,kr./kg

Kjarnafæði Lúxus lambalæri

verð áður 1.698,-/kg

1.198,kr./kg

Svínakótilettur

verð áður 1.598,-/kg

1.598,kr./kg

Svínalundir

verð áður 2.198,-/kg

449,kr./kg

Fjallalambs lambahjörtu frosin

verð áður 598,-/kg

1.998,kr./kg

Matfugl kjúklingabringur lausfrystar

verð áður 2.398,-/kg

659,kr./pk.

Broccoli mix 2,5 kg

verð áður 888,-/pk.

298,kr.Myllu Lífskorn

- Tilvalið gjafakort

498,kr./pk.

Quaker Rug fras eða Havre fras

498,kr.Weetos

597,kr.Quaker Mini Fras

Fjarðarkaup 2. - 3. mars

Page 26: 2. mars 2012

M yndlistarmaðurinn Rúrí hefur með verkum sínum hreyft við fólki og fengið það til að

taka afstöðu til margvíslegra mála sem hverfast um tengsl mannsins, jarðar-innar og alheimsins; um tilveru mann-kyns og óravíddir alheimsins, segir í kynningu Listasafns Íslands en yfirlits-sýning á verkum hennar verður opnuð í safninu í dag, föstudag. Rúrí er einn helsti gjörningalistamaður þjóðarinnar, myndhöggvari sem vinnur út frá for-sendum hugmyndalistarinnar. Verk hennar í formi gjörningalistar, inn-setninga, bókverka, rafrænna miðla og höggmynda hafa oft kallað á sterk við-brögð þar sem í þeim hefur falist snörp ádeila á samfélagið.

Mölvaði Mercedes-Benz„Vissulega er ég pólitísk en það er póli-

tík í víðum skilningi, allt sem við kemur mannlegu samfélagi,“ segir Rúrí. „Ég held að það sé hlutverk listarinnar að tendra athyglina.“ Aðspurð um for-gengileika gjörninganna segir hún þá vera eins og fjölskyldualbúmið. „Hvern-ig minnist maður brúðkaups eða fyrsta barnsins? Er það ekki með ljósmyndum eða vídeói? Það er hefð fyrir því að ljós-mynda eða vídeótaka gjörninga. Þetta er mjög klassískt form og hefur verið svo í áratugi.“

Dirfska Rúríar sem tilraunalista-manns hefur birst í áhrifamiklum gjörn-ingum. Eftir að hafa brotið með sleggju og haka gullna Mercedes-Benz bifreið á Lækjartorgi í ársbyrjun 1974 stimpl-aði hún sig ekki aðeins inn sem einn athyglisverðasti gjörningalistamaður okkar, segir í kynningu Listasafnsins, heldur hóf á loft kyndil pólitískrar listar

með því að færa hana í ísmeygilegan búning og ögraði með því hlutadýrkun samtímans, efnhagslegri undirstöðu og erkitákni vestræns samfélags. „Það er fyndið en um leið sorglegt hvað þetta virðist enn eiga við,“ segir Rúrí um þann gyllta gjörning, „en það var engin tilviljun að ég valdi Mercedes-Benz lúxusmódel.“

Hápólitískir gjörningarRúrí hefur skilgreint náttúruna og óendanleikan með nýjum hætti með hverfulum verkum. Regnbogi I, 1983, himinhá bambusstöng með marglitum línfána í ljósum logum var festur á filmu sem helgileikur, tileinkaður lífi og náttúru. Verkið Archive – Endangered Waters, sem var til sýnis á Feneyja-tvíæringnum árið 2003, vakti mikla athygli. Í því járnvirki voru 52 gegnsæj-

Það var engin til-viljun að ég valdi Merce-des Benz lúxusmódel.

Hlutverk listarinnar er að tendra athyglina

Gyllti Benzinn barinn á Lækjar-

torgi árið 1974. „Það er fyndið en

um leið sorglegt hvað þetta

virðist enn eiga við,“ segir Rúrí.

Rúrí, einn helsti gjörn-

ingalistamaður þjóðarinnar.

Yfirlitssýning á verkum hennar verður opnuð í dag, föstudag,

í Listasafni Íslands við

Fríkirkjuveg. Ljósmynd Hari

ar litskyggnur sem sýndu íslenska fossa sem allir voru í hættu vegna áætlana um virkjanir á hálendi Íslands í þágu stóriðju. Þegar myndirnar voru dregnar út mátti heyra að hver foss hafði sinn ein-staka og ómetanlega hljóm.

Yfirlitssýning Rúríar í Listasafni Ís-lands stendur til 6. maí. Þar gefur að líta öll helstu verk hennar auk mynda af mörgum þekktustu gjörningum hennar, um 100 verk, bæði stór og smá. „Þetta eru þekktir gjörningar,“ segir Rúrí, „en líka gjörningar sem aldrei hafa sést hér á landi.“ Á sýningartímanum mun Rúrí fremja gjörninginn Vocal IV en sá við-burður verður auglýstur sérstaklega. Í tengslum við sýninguna er jafnframt efnt til viðamikillar fræðsludagskrár með fjölbreyttu efni í mars, apríl og maí. Þá hefur verið stofnað til samstarfs við norræna listamenn sem koma munu að dagskránni. Sýningin teygir sig út fyrir veggi listasafnsins og verður hluti hennar í Kubbnum, sýningarsal Listahá-skóla Íslands í Laugarnesi. Sá hluti sýningarinnar verður opnaður 9. mars en þar flytur Ragna Sigurðardóttir erindi um listamanninn.

Vegleg bók, yfirlitsrit um verk Rúríar, kom nýlega út. Hún er 208 blaðsíður og skreytt 296 ljósmyndum. Bókin er meðal annars um heimspekileg málefni, hug-tök sem listamaðurinn notar sjálfur til að lýsa undirrót verka sinna. Höfundar eru Laufey Helgadóttir, Dorothea van der Koelen, Halldór Runólfsson, Gunnar. J. Árnason og Christian Schoen sem jafn-framt er ritstjóri.

Yfirlitssýning á verkum Rúríar verður opnuð í dag, föstudag, í Listasafni Íslands. Hún er einn helsti gjörningalistamaður þjóðarinnar og hefur oft kallað fram sterk viðbrögð. Vissulega er ég pólitísk, segir hún, en það er pólitík í víðum skilningi; allt sem við kemur mannlegu samfélagi. Jónas Haraldsson kynnti sér sýninguna, nýtt yfirlitsrit um Rúrí og heyrði í listamanninum.

Jónas Haraldsson

[email protected]

24 viðtal Helgin 2.-4. mars 2012

Page 27: 2. mars 2012
Page 28: 2. mars 2012

Við seljum ekki bara hús,við finnum þér

nýtt heimili

Tvær spennandi eignir til skoðunar

Fasteignasalinn hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Húsaskjól

Vel skipulagt og töluvert endurnýjað einbýlishús á einni hæð á góðum stað á Flötunum

í Garðabæ. Sérlega hentugt hús fyrir fólk sem vill vera miðsvæðis á einum veðursælasta

staðnum á höfuðborgarsvæðinu.

Komdu á opið hús að Markarflöt 45 sunnudaginn 4. mars kl. 15.30–16.00. Jóhanna

Kristín sölufulltrúi sýnir og tekur á móti áhugasömum. Verið velkomin. Gsm: 698-9470.

Stórt og mjög rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á góðum stað í

Smá íbúða hverfinu. Hér er nóg rými fyrir stóra fjölskyldu, sex svefnherbergi og bað-

herbergi á báðum hæðum.

Komdu á opið hús í Viðjugerði 3, sunnudaginn 4. mars kl. 15.00–15.30. Hrafnhildur

sölufulltrúi sýnir og tekur á móti áhugasömum. Verið velkomin. Gsm: 862-1110.

Þrjár þjónustuleiðir

Til að koma til móts við mismunandi þarfir

viðskiptavina okkar bjóðum við þrjú

mismunandi þjónustustig. Í öllum þjónustu-

leiðum okkar felst að seljandi þarf einungis

að skrifa undir söluumboð og bíða eftir

tilboði – við sjáum um allt hitt.

• Lúxusleiðin

• Full þjónusta

• Kannaðu markaðinn

Kynntu þér þjónustuna á www.husaskjol.is og

finndu hvaða leið hentar þér.

Kaupendaþjónusta

Þú getur skráð þig inn sem áhugasaman

kaupanda á www.husaskjol.is. Seljendur geta

síðan leitað eftir kaupendum að sinni eign.

Við höfum yfir 400 kaupendur á skrá. Inni-

falið í Lúxus leiðinni er leit að réttu eigninni.

• Við sendum út dreifibréf í draumahverfið.

• Við auglýsum eftir réttu eigninni.

• Við bókum skoðanir í áhugaverðar eignir.

• Við aðstoðum við gerð tilboða og fylgjum

þér alla leið.

Átt þú erindi við Húsaskjól? Við tökum vel á móti þér!

Jóhanna Guðrún, [email protected], s. 845-6305.

Ingibjörg Agnes, [email protected], s. 897-6717.

Ásdís Ósk, [email protected], s. 863-0402.

Jóhanna Kristín, [email protected], s. 698-9470.

Hrafnhildur Björk, [email protected], s. 862-1110.

Stórhöfða 23, 110 ReykjavíkSími: [email protected]

Stórhöfða 23, 110 Reykjavík, sími: 863-0402www.husaskjol.is, [email protected]

Opið hús 4. mars

Opið hús 4. mars

Nafnabreytingin er í takt við það markmið okkar að vera ekki

aðeins skjól fyrir hús eignir í sölu ferli, heldur einnig notalegt

húsaskjól fyrir fólk í fast eignaviðskiptum þar sem rík áhersla er

lögð á nýja nálgun og þjónustu sem fer fram úr væntingum bæði

kaupenda og seljenda.

Við leggjum metnað okkar í að veita þér þá þjónustu sem við

myndum sjálfar vilja fá frá okkar sölufulltrúa.

Eigandi og framkvæmdastjóri Húsaskjóls er Ásdís Ósk Valsdóttir

en hún hefur verið einn af farsælustu fasteignasölum landsins

frá árinu 2003 og leiðandi í nýjum aðferðum á fasteigna markaði.

Viðjugerði 3108 Reykjavík (Austurbæ)

Tegund: Einbýli

Stærð: 298 m2

Herbergi: 7

Svefnherbergi: 6

Verð: 69.900.000 ISK

Markarflöt 45210 Garðarbæ

Tegund: Einbýli

Stærð: 186 m2

Herbergi: 5

Svefnherbergi: 3

Verð: 57.900.000 ISK

Ég hef keypt og selt fasteign í tvígang. Því miður getur maður

ekki valið fasteignasala þegar maður kaupir því fasteignasali er

ekki bara fasteignasali.

Ásdís og félagar hjá Fasteignasalanum hafa veitt mér framúr-

skarandi þjónustu og vinna allt 100%. Fagleg og vönduð

þjónusta í alla staði.

„ Það er ánægjulegt að eiga viðskipti við traustvekjandi og

fagmannlegar konur. Mæli hiklaust með ykkur hvenær sem er.

„ „

Ég gef Fasteignasalanum hf. og Ásdísi hæstu einkunn. Sem

kaupandi fékk ég frábæra þjónustu og fagleg vinnubrögð.

Hér eru engin vandamál, bara verkefni.

„Stór og gróinn garður sem nýtist vel í leik og garðyrkju­störf á góðviðrisdögum.

Stutt fyrir börnin í grunnskóla og leikskóla.

Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni með góðum sólskála með heitum potti og stórum nýlegum sólpalli sem snýr í suður.

Gróinn og fallegur, viðhaldslítill garður.

– af því að þín fasteign skiptir máli

– af því að þín fasteign skiptir máli

PiPa

r\TB

Wa

• S

Ía •

120

611

Þú finnur fleiri umsagnir á www.husaskjol.is og á Facebook-síðunni okkar.

Page 29: 2. mars 2012

Við seljum ekki bara hús,við finnum þér

nýtt heimili

Tvær spennandi eignir til skoðunar

Fasteignasalinn hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Húsaskjól

Vel skipulagt og töluvert endurnýjað einbýlishús á einni hæð á góðum stað á Flötunum

í Garðabæ. Sérlega hentugt hús fyrir fólk sem vill vera miðsvæðis á einum veðursælasta

staðnum á höfuðborgarsvæðinu.

Komdu á opið hús að Markarflöt 45 sunnudaginn 4. mars kl. 15.30–16.00. Jóhanna

Kristín sölufulltrúi sýnir og tekur á móti áhugasömum. Verið velkomin. Gsm: 698-9470.

Stórt og mjög rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á góðum stað í

Smá íbúða hverfinu. Hér er nóg rými fyrir stóra fjölskyldu, sex svefnherbergi og bað-

herbergi á báðum hæðum.

Komdu á opið hús í Viðjugerði 3, sunnudaginn 4. mars kl. 15.00–15.30. Hrafnhildur

sölufulltrúi sýnir og tekur á móti áhugasömum. Verið velkomin. Gsm: 862-1110.

Þrjár þjónustuleiðir

Til að koma til móts við mismunandi þarfir

viðskiptavina okkar bjóðum við þrjú

mismunandi þjónustustig. Í öllum þjónustu-

leiðum okkar felst að seljandi þarf einungis

að skrifa undir söluumboð og bíða eftir

tilboði – við sjáum um allt hitt.

• Lúxusleiðin

• Full þjónusta

• Kannaðu markaðinn

Kynntu þér þjónustuna á www.husaskjol.is og

finndu hvaða leið hentar þér.

Kaupendaþjónusta

Þú getur skráð þig inn sem áhugasaman

kaupanda á www.husaskjol.is. Seljendur geta

síðan leitað eftir kaupendum að sinni eign.

Við höfum yfir 400 kaupendur á skrá. Inni-

falið í Lúxus leiðinni er leit að réttu eigninni.

• Við sendum út dreifibréf í draumahverfið.

• Við auglýsum eftir réttu eigninni.

• Við bókum skoðanir í áhugaverðar eignir.

• Við aðstoðum við gerð tilboða og fylgjum

þér alla leið.

Átt þú erindi við Húsaskjól? Við tökum vel á móti þér!

Jóhanna Guðrún, [email protected], s. 845-6305.

Ingibjörg Agnes, [email protected], s. 897-6717.

Ásdís Ósk, [email protected], s. 863-0402.

Jóhanna Kristín, [email protected], s. 698-9470.

Hrafnhildur Björk, [email protected], s. 862-1110.

Stórhöfða 23, 110 ReykjavíkSími: [email protected]

Stórhöfða 23, 110 Reykjavík, sími: 863-0402www.husaskjol.is, [email protected]

Opið hús 4. mars

Opið hús 4. mars

Nafnabreytingin er í takt við það markmið okkar að vera ekki

aðeins skjól fyrir hús eignir í sölu ferli, heldur einnig notalegt

húsaskjól fyrir fólk í fast eignaviðskiptum þar sem rík áhersla er

lögð á nýja nálgun og þjónustu sem fer fram úr væntingum bæði

kaupenda og seljenda.

Við leggjum metnað okkar í að veita þér þá þjónustu sem við

myndum sjálfar vilja fá frá okkar sölufulltrúa.

Eigandi og framkvæmdastjóri Húsaskjóls er Ásdís Ósk Valsdóttir

en hún hefur verið einn af farsælustu fasteignasölum landsins

frá árinu 2003 og leiðandi í nýjum aðferðum á fasteigna markaði.

Viðjugerði 3108 Reykjavík (Austurbæ)

Tegund: Einbýli

Stærð: 298 m2

Herbergi: 7

Svefnherbergi: 6

Verð: 69.900.000 ISK

Markarflöt 45210 Garðarbæ

Tegund: Einbýli

Stærð: 186 m2

Herbergi: 5

Svefnherbergi: 3

Verð: 57.900.000 ISK

Ég hef keypt og selt fasteign í tvígang. Því miður getur maður

ekki valið fasteignasala þegar maður kaupir því fasteignasali er

ekki bara fasteignasali.

Ásdís og félagar hjá Fasteignasalanum hafa veitt mér framúr-

skarandi þjónustu og vinna allt 100%. Fagleg og vönduð

þjónusta í alla staði.

„ Það er ánægjulegt að eiga viðskipti við traustvekjandi og

fagmannlegar konur. Mæli hiklaust með ykkur hvenær sem er.

„ „

Ég gef Fasteignasalanum hf. og Ásdísi hæstu einkunn. Sem

kaupandi fékk ég frábæra þjónustu og fagleg vinnubrögð.

Hér eru engin vandamál, bara verkefni.

„Stór og gróinn garður sem nýtist vel í leik og garðyrkju­störf á góðviðrisdögum.

Stutt fyrir börnin í grunnskóla og leikskóla.

Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni með góðum sólskála með heitum potti og stórum nýlegum sólpalli sem snýr í suður.

Gróinn og fallegur, viðhaldslítill garður.

– af því að þín fasteign skiptir máli

– af því að þín fasteign skiptir máli

PiPa

r\TB

Wa

• S

Ía •

120

611

Þú finnur fleiri umsagnir á www.husaskjol.is og á Facebook-síðunni okkar.

Page 30: 2. mars 2012

M eð erlent handrit í aftursætinu á bílnum sínum og nokkur íslensk á kant-inum og með lag í kollinum sem hann ætlar að gefa út áður en hann flýg-ur á vit ævintýranna í Los Angeles. „Ég veit hvað ég vil,“ segir Þorvaldur

Davíð Kristjánsson, leikari, sem skríður í þrítugt á næsta ári. Hann ætlar að leggja heiminn að fótum sér með leiklistinni. Hann vill ekki verða frægur frægðarinnar vegna. Hann vill frelsi til að velja á milli verkefna að eigin vild.

„Þú þarft að vita hvað þú vilt í lífinu og ekki berast ómeðvitað með straumnum. Það er eins og með allt í lífinu. Þú þarft að vera sterkur og sjálfstæður en samt tilbúinn að hlusta.“

Þorvaldur Davíð hefur verið á beinni og breiðri framabraut. Hann sótti um vinnu hjá Útvarpinu sem barn og fékk. Hann lék í útvarpsleikriti og í kjölfarið á sviði. Svo stóð hann sig eftirminnilega vel þegar hann las línur Simba í teiknimyndinni Lion King og fékk verðskuldað eitt af eftirsóknarverðu plássunum í leiklistarskólanum. Hann gaf það frá sér fyrir nám í frægasta listaskóla heims – Julliard. Ekki var nóg með hafa fengið inngöngu heldur stundaði hann námið frítt. En eins og nú er hamr-að á landanum er ekkert frítt. Styrktarsjóður stórstjörnunnar Robin Williams sá um að greiða skólagjöldin. Þetta er saga sem við þekkjum. Uppskrift af fullkomnu lífi í hugum margra.

Fær þessi maður þá bara allt upp í hendurnar?

Heppinn en þó barist fyrir sínu„Sko, ég hef verið mjög heppinn í gegnum tíðina,“ segir Þorvaldur Davíð og skautar listilega yfir spurningu um það hvort hann hafi aldrei beðið skipbrot eða upplifað

hökt á lífsleiðinni. „Jú, jú, ég er vanur að vera talinn ágætur miðað við aldur. En í náminu úti stóð ég við hlið sautján annarra sem koma frá risalandi,

þar sem rosalega margir vilja verða leikarar og allir eru frábærir. Útlendingurinn þekkir ekki öll orðin og getur ekki nýtt sér eðlis-

ávísunina á milli orða og athafna. Það var mjög erfitt,“ segir hann en upplifði þó enga minnimáttarkennd. En hvað með vanmátt?

„Ég held að það sé hollt að finna fyrir vanmætti í lífinu. Auð-mýktin sigrar heiminn að lokum og það að þú vitir að þú eigir eftir að læra meira ætti að kenna þér auðmýkt og að spyrja fleiri spurninga og verða betri,“ segir Þorvaldur Davíð þar sem hann situr með kakóbolla í hönd á kaffihúsi rétt við miðborgina. Hann er klæddur í lopapeysu og gallabuxur, hárið gellaust og ekki strípa í því. Skórnir eru óreimaðir. Fæstir líta samt svona vel út

og það þrátt fyrir að klæða sig upp, notist við bestu snyrtivöru-línu Mac eða Make Up Store, fara hálfsmánaðarlega í

klippingu og bera brúnkukremið vel og reglulega á sig. Útlitið fékk hann í vöggugjöf og mun það

sjálfsagt nýtast vel í Hollywood. Heppinn.

Mikil útlitsdýrkun í Hollywood„Já, já, útlitið skiptir máli í þessum heimi. Útlitsdýrkunin er voða mikil. En eins og umboðsmaðurinn minn segir: Hæfileiki slær alltaf heppnina út,“ segir hann. „Og umboðsmaðurinn minn er ekki með fal-legasta fólkið á sínum snærum heldur mjög góða leikara. Margt fallegt fólk fær þó oft djobbið,“ segir hann og fær þá spurninguna hvort ekki sé fínt að hafa bæði útlitið og hæfileikana?

„Það væri ekki verra,“ svarar hann hæverskur og er þá strax spurður hvort hann telji sig ekki hafa báða eiginleik-ana. „Ég tel mig geta leikið. Algjörlega. Ég er ekki með neina útlitskomplexa og ekki mitt að dæma um útlitið,“ svarar hann og verður næstum vandræðalegur,

en brosir svo skín í hvítar tennur og nær til grænu augnanna. Niðurstaða: fínasta efni í Hollywood-leikara.

Í harðri baráttu um hlutverk viðurkennir hann að það skipti einnig máli að hafa þykk-an skráp. „Það er margt hreinskilið fólk í

leiklistarheiminum. Eftir smá tíma lærir maður að vinsa þær upplýsingar úr sem

koma að notum frá þeim sem engin innistæða er fyrir,“ segir hann. „Leik-

Bíður eftir

tæki- færinu í Holly- wood

Þorvaldur Davíð Kristjánsson er heppinn, því hann veit hvað hann vill. Frelsi til að velja á milli áhugaverðra

verkefna. Hann sækist eftir leik-listarferli í Hollywood, en ætlar einnig

að hafa annan fótinn hér heima. Hann segir frá samkeppninni, kostum

auðmýktarinnar, biðinni eftir tækifær-unum og útlitsdýrkuninni í kvikmynda-iðnaðinum í samtali við Fréttatímann.

Ef þú ert útlitslega réttur eða hefur „talent“ sem sigrar útlit ertu boðaður aftur í prufu.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

gag@ frettatiminn.is

28 viðtal Helgin 2.-4. mars 2012

Page 31: 2. mars 2012

KrummaEr með frábært úrval

af þroskandi og fallegum leikföngum fyrir flotta krakka.

Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík

587-8700

www.krumma.is

30% Afsláttur af LEGO stafasettinu &

LEGO vélasetti 2. og 3. mars.

arar þurfa að vera reiðubúnir að lesa út úr ólíkum menningarheimum. Ameríkaninn er mjög jákvæður. Allt er frábært og þá þarf að lesa úr því hvort frábært þýði allt í lagi, gott eða í raun frábært. Það getur verið erfitt að segja til um það.“

Skrimtir á milli verkefnaFundir og leikprufur og von um „Call Back“. Um það snýst lífið í Los Angeles, þar sem Þorvaldur Davíð og unnusta hans Hrafntinna Karlsdóttir búa um þessar mundir. Hann er með umboðsmann og bíður eftir fyrsta bitastæða hlutverkinu ytra. Hún er í fjarnámi í lögfræði. Hann útskrifaðist úr Julliard í maí á síðasta ári og segist taka einn dag í einu þegar kemur að bók-haldinu og fjárútlátum á meðan verkefnin eru stopul.

„Það er ekkert grín að koma úr fjögurra ára námi í Ameríku, og það þótt ég hafi verið svo heppinn að vera á skólastyrk. Uppihaldið var fengið að láni hjá LÍN og greitt með yfirdrætti. Það var nokkrum sinnum í lok mánaðar sem ég átti ekki krónu. Eina vikuna borðaði ég hrísgrjón með sultu. Það var það sem var til.“

Hann notar íþróttasálfræði til þess að takast á við samkeppnina um hlutverkin. „Ef þú ert útlitslega réttur eða hefur „talent“ sem sigrar útlit ertu boðaður aftur í prufu,“ segir hann. „Ég veit að goggunarröðin er sú þegar sóst er eftir leikurum í stórhlutverk að stórstjörnurnar standa framar. Þeim fylgir fjármagn og þá er hægt að framleiða myndina. Það er oft erfitt að brjóta ísinn, en þegar það tekst eykst eftirspurnin.“

Fyrsta stórhlutverkið eftir námOg hann er bæði til í að glíma við hlutverk í kvik-myndum og sjónvarpsþáttum. „Já, ég er opinn fyrir góðum hlutverkum enda stend ég mig best í því sem ég fíla.“ Hann telur sig ekki í tímaþröng þegar kemur að verkefnum úti. Hann sé lánsamur að geta búið í sólinni í Los Angeles, í nálægð við bandarískan kvik-myndaiðnað, en er þó alltaf verið með annan fótinn hér heima.

Þorvaldur Davíð er kominn til landsins til þess að vera viðstaddur frumsýningu kvikmyndarinnar Svartur á leik, þar sem hann leikur eitt aðalhlut-verkið; Stebba „Psycho“ frá Ólafsvík sem leiðist út í fíkniefnaneyslu og kynnist undirheimunum. En hvar sést hann næst? Það kemur í ljós, því þrátt fyrir að Hollywood-handritið liggi í aftursætinu, er ekkert í hendi, segir hann.

„Maður veit aldri hvað gerist þótt það sé á góðu stigi. Það hefur gerst áður að svona hefur ekki gengið upp. Maður lærir það líka fljótt í þessum bransa að taka engu sem gefnu. Það er ekkert í hendi fyrr en málin hafa verið kláruð og maður stendur fyrir fram-an vélina. Og það gerist – einhverntímann.“

Auðmýktin sigrar heiminn að lokum og það að þú vitir að þú eigir eftir að læra meira ætti að kenna þér auðmýkt og að spyrja fleiri spurninga og verða betri.

Ljós

myn

d/H

ari

Kvikmyndin Svartur á leik verður frumsýnd í dag, 2. mars, hér á landi. Hún hefur verið sýnd á kvikmyndahátíð-um. Bæði í Hollandi og Þýskalandi. Hún keppti í fimmtán kvikmynda flokki í aðalkeppni Tiger Awards – Alþjóð-legri kvikmyndahátíð í Rotterdam. Gekk vel, að sögn Þorvaldar Dav-íðs Kristjánssonar, eins aðalleikara myndar-innar, og fékk bestu viðbrögð áhorfenda af myndunum sem kepptu í þeim flokki.

Einkunin var 4,4 af 5 mögulegum. Uppselt var á allar sýningar. Í kjölfarið sóttu aðstand-endur myndarinnar kvikmyndahátíð í Berlín og þar var hún valin ein af átta mest spennandi myndum hátíðarinnar af virtu kvikmynda-tímariti.

Þorvaldur Davíð leikur Stebba „Psycho“, drykkfellt grey frá Ólafsvík. Hann kemst í kast við lögin eftir viðburðaríkt kvöld á djamminu. Hann kynnist Tóta, sem er

upprennandi undir-heimaglæpon, sem ætlar að sölsa undir sig fíkniefnamarkaðinn og gerist bílstjórinn hans. Myndinni er ætlað að fjalla á raunsæjan hátt um skipulagða glæpastarfsemi á Ís-landi í blálok 20. aldar.

Tóti ræður Stebba sem bílstjóra fyrir gengið og er honum fylgt eftir í gegn um þessa hröðu framvindu þar sem skikki er komið á fíkniefnasölu í Reykja-vík og þar leikur hann mikilvægt hlutverk.

Hlutverk Stebba Psycho er fyrsta aðalhlutverk Þorvaldar Davíðs frá útskrift úr Julliard- leiklistaskól-anum vorið 2011. „Ég hafði séð nokkur drög að myndinni og er mjög sáttur við lokaútgáf-una. Það var ekki létt verk að gera 500 blaðsíðna bók að 100 mínútna kvikmynd.“

Myndinni leikstýrir Óskar Þór Axelsson og er handritið unnið úr samnefndri metsölu-bók Stefáns Mána frá árinu 2004. - gag

Svartur á leik: Fyrsta

aðal-hlutverk

Þorvaldar Davíðs

eftir út-skrift

Þorvaldur Davíð í hlutverki Stebba „Psycho“ í myndinni Svartur á leik. Sjá einnig dóm um myndina á síðu 48.

viðtal 29 Helgin 2.-4. mars 2012

Page 32: 2. mars 2012

Helgi Vilhjálmsson, íslenskur eldri borgari

PIPA

R\T

BWA

- SÍA

\ 12

0672

Það er erfitt að komast að því að ævistarf náins ástvinar hverfi eftir andlátið. Að uppsöfnuð lífeyrisréttindi séu þurrkuð út og

eftirlifandi fjölskylda sitji eftir með ekkert í höndunum. Það er þungur róður fyrir venjulegt fólk að bæta við sig skuldum þegar

ástvinir deyja. Þessir peningar renna beint í lífeyrissjóðina sem ráðstafa þeim eftir eigin geðþótta.

Ef ég væri ungur maður í dag myndi ég velja lífeyrissjóð með erfanlegum réttindum.

Ég skora á unga fólkið að skoða réttindi sín hjá lífeyrissjóðunum vel og velja eftir því sem það telur sanngjarnt.

Vilt þú skilja eftir þig jeppa fyrir framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins?

FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN // ERFANLEGA LEIÐIN (30)*

ÚTREIKNINGUR Á EIGN VIÐ ÚTBORGUN ER MIÐAÐUR VIÐ LAUNÞEGA SEM FELLUR FRÁ 67 ÁRA EFTIR AÐ HAFA GREITT Í LÍFEYRISSJÓÐ AF 400.000 KR. MÁNAÐARLAUNUM Í 30 ÁR.

DÆMI UM HEFÐBUNDINN LÍFEYRISSJÓÐ // LÍFEYRISSJÓÐUR VERSLUNARMANNA*

FORSENDUR

DEILD SKÝRING MÁN. GREIÐSLUR EIGN VIÐ ÚTB.

STIGADEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 0 KR. 0 KR.

ALDURSTENGD DEILD 85 ÁRA - ÆVILOKA 212.266 KR. 0 KR.

FRJÁLS SÉREIGN 67 ÁRA - 77 ÁRA 91.241 KR. 9.277.492 KR.

BUNDIN SÉREIGN 67 ÁRA - 85 ÁRA 160.352 KR. 25.858.542 KR.

SAMTALS 35.136.035 KR.

DEILD SKÝRING MÁN. GREIÐSLUR EIGN VIÐ ÚTB.

STIGADEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 0 KR. 0 KR.

ALDURSTENGD DEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 231.926 KR. 0 KR.

FRJÁLS SÉREIGN 67 ÁRA - 77 ÁRA 0 KR. 0 KR.

BUNDIN SÉREIGN 67 ÁRA - 85 ÁRA 0 KR. 0 KR.

SAMTALS 0 KR.

UPPLÝSINGAR ERFANLEGA LEIÐIN (30) LÍFEYRISSJ. VERSLUNARMANNA

VIÐMIÐUNARLAUN 400.000 KR. 400.000 KR.

RÉTTINDASTUÐULL 0,00% 1,34

STIGASJÓÐUR 0,00% 0,00%

ALDURSTENGT 3,10% 12,00%

FRJÁLS SÉREIGN 2,35% 0,00%

BUNDIN SÉREIGN 6,55% 0,00%

ÁVÖXTUN 3,50% 3,50%

IÐGJ. Í STIGADEILD 0 KR. 0 KR.

IÐGJ. Í ALDURSTENGDA D. 12.400 KR. 48.000 KR.

IÐGJ. Í FRJÁLSA SÉREIGN 9.400 KR. 0 KR.

IÐGJ. Í BUNDNA SÉREIGN 26.200 KR. 0 KR.

Ef Jón Jónsson hefði á sínum tíma valið erfanlega

leið hjá frjálsum lífeyrissjóði, hefðu erfingjar hans

fengið 35 milljónir.

Jón hins vegar borgaði í hefðbundinn lífeyrissjóð

og erfingjarnir fengu 0 krónur.

Hvora leiðina myndir þú velja?

* Útreikningar frá Frjálsa lífeyrissjóðnum.

Úr h

elga

rbla

ði D

V 24

.– 2

6. fe

brúa

r sl.

Page 33: 2. mars 2012

Helgi Vilhjálmsson, íslenskur eldri borgari

PIPA

R\T

BWA

- SÍA

\ 12

0672

Það er erfitt að komast að því að ævistarf náins ástvinar hverfi eftir andlátið. Að uppsöfnuð lífeyrisréttindi séu þurrkuð út og

eftirlifandi fjölskylda sitji eftir með ekkert í höndunum. Það er þungur róður fyrir venjulegt fólk að bæta við sig skuldum þegar

ástvinir deyja. Þessir peningar renna beint í lífeyrissjóðina sem ráðstafa þeim eftir eigin geðþótta.

Ef ég væri ungur maður í dag myndi ég velja lífeyrissjóð með erfanlegum réttindum.

Ég skora á unga fólkið að skoða réttindi sín hjá lífeyrissjóðunum vel og velja eftir því sem það telur sanngjarnt.

Vilt þú skilja eftir þig jeppa fyrir framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins?

FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN // ERFANLEGA LEIÐIN (30)*

ÚTREIKNINGUR Á EIGN VIÐ ÚTBORGUN ER MIÐAÐUR VIÐ LAUNÞEGA SEM FELLUR FRÁ 67 ÁRA EFTIR AÐ HAFA GREITT Í LÍFEYRISSJÓÐ AF 400.000 KR. MÁNAÐARLAUNUM Í 30 ÁR.

DÆMI UM HEFÐBUNDINN LÍFEYRISSJÓÐ // LÍFEYRISSJÓÐUR VERSLUNARMANNA*

FORSENDUR

DEILD SKÝRING MÁN. GREIÐSLUR EIGN VIÐ ÚTB.

STIGADEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 0 KR. 0 KR.

ALDURSTENGD DEILD 85 ÁRA - ÆVILOKA 212.266 KR. 0 KR.

FRJÁLS SÉREIGN 67 ÁRA - 77 ÁRA 91.241 KR. 9.277.492 KR.

BUNDIN SÉREIGN 67 ÁRA - 85 ÁRA 160.352 KR. 25.858.542 KR.

SAMTALS 35.136.035 KR.

DEILD SKÝRING MÁN. GREIÐSLUR EIGN VIÐ ÚTB.

STIGADEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 0 KR. 0 KR.

ALDURSTENGD DEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 231.926 KR. 0 KR.

FRJÁLS SÉREIGN 67 ÁRA - 77 ÁRA 0 KR. 0 KR.

BUNDIN SÉREIGN 67 ÁRA - 85 ÁRA 0 KR. 0 KR.

SAMTALS 0 KR.

UPPLÝSINGAR ERFANLEGA LEIÐIN (30) LÍFEYRISSJ. VERSLUNARMANNA

VIÐMIÐUNARLAUN 400.000 KR. 400.000 KR.

RÉTTINDASTUÐULL 0,00% 1,34

STIGASJÓÐUR 0,00% 0,00%

ALDURSTENGT 3,10% 12,00%

FRJÁLS SÉREIGN 2,35% 0,00%

BUNDIN SÉREIGN 6,55% 0,00%

ÁVÖXTUN 3,50% 3,50%

IÐGJ. Í STIGADEILD 0 KR. 0 KR.

IÐGJ. Í ALDURSTENGDA D. 12.400 KR. 48.000 KR.

IÐGJ. Í FRJÁLSA SÉREIGN 9.400 KR. 0 KR.

IÐGJ. Í BUNDNA SÉREIGN 26.200 KR. 0 KR.

Ef Jón Jónsson hefði á sínum tíma valið erfanlega

leið hjá frjálsum lífeyrissjóði, hefðu erfingjar hans

fengið 35 milljónir.

Jón hins vegar borgaði í hefðbundinn lífeyrissjóð

og erfingjarnir fengu 0 krónur.

Hvora leiðina myndir þú velja?

* Útreikningar frá Frjálsa lífeyrissjóðnum.

Úr h

elga

rbla

ði D

V 24

.– 2

6. fe

brúa

r sl.

Page 34: 2. mars 2012

32 fréttir vikunnar Helgin 2.-4. mars 2012

Góð vika

Fyrir Mugison

Slæm vika

Fyrir Ólaf Ragnar Grímsson forseta

48,9milljarðar króna var hallinn á viðskiptajöfnuðinum á fjórða ársfjórðungi 2011 samanbor-ið við 8 milljarða króna í plús fjórðunginn á undan.

Píslarvætti á BessastöðumÓlafi Ragnari Grímssyni var gerður grikkur á mánudag þegar honum var

afhentur undirskriftalisti með áskorun um að bjóða sig fram í fimmta skipti til forseta Íslands. Eins og rifjað hefur verið upp var Ólafur Ragnar á þeirri skoðun árið 1996 – „með allri virðingu“ fyrir fyrri forsetum – að ekki væri

tilhlýðilegt að gegna þessu embætti lengur en tvö kjörtímabil. Hann er nú þegar búinn að pína sig í gegnum tvöfaldan

þann tíma og því ekki undarlegt að hann hugsi þunglega til þess að þurfa að taka þann kross á herðar sínar að

vera fjögur ár í viðbót á Bessastöðum. Eða eins og hann orðaði það sjálfur þá

vonaðist hann til þess að hann „þyrfti ekki að standa í þessum sporum.“

Ólafur Ragnar hefur dregið sig í hlé til að íhuga næsta skref. Valið

stendur á milli þess að þjóna þjóð sinni eða sinna mikil-

vægum verkefnum fyrir „mannkynið allt“. Svona

er byrðunum misjafn-lega dreift.

6,17vikan í tölum

HeituStu kolin á

Tillaga um að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar, for-manns Sjálfstæðisflokksins, um afturköllun ákæru á hendur Geir Haarde, fyrrver-andi forsætisráðherra, fyrir landsdómi var samþykkt á alþingi í gær, fimmtudag, með 33 atkvæðum gegn 27. Niðurstaðan felur það í sér að aðalmeðferð í lands-dómsmálinu yfir Geir hefst á mánudaginn. Ljósmynd Hari

er hlutur Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í Högum í kjölfar kaupa í vikunni.

Sigursæll VestfirðingurSveitungi forsetans, Vestfirðingurinn Guðmundur Mugison Örn Elíasson, fagnaði enn einni góðri viku í sínu lífi. Hann átti fimm sigurstundir á Íslensku tónlistarverðlaununum, sem voru veitt í Hörpu á miðvikudagskvöld, eða flestar allra kollega sinna. Mugison fékk verðlaun sem vinsælasti flytjandin, var valinn laga- og textahöfundur ársins, lag hans

Stingum af var valið popp/rokk lag ársins og Haglél plata ársins. Mugison kórónaði þar með magnað ár og ríkir um þessar mundir sem

ókrýndur konungur íslenskrar

dægur-tónlistar.

Félag um VestmannaeyjaferjuVestmannaeyingar ætla sjálfir að stofna félag um nýja Vestmannaeyjaferju. Auk Vestmannaeyjabæjar verður ríkinu, nágrannasveitarfélögum, lífeyrissjóðum og áhugasömum fjárfestum boðið að koma að félaginu.

MP tapar hálfum milljarðiMP banki tapaði 541 milljón króna í fyrra fyrir skatta. 140 milljóna króna hagnaður varð hins vegar á rekstrinum seinni hluta ársins. Fyrri hluta 2011 var tapið 681 milljón króna.

Gunnar rekinn en segist saklausStjórn Fjármálaeftirlitsins rak í gær Gunnar Andersen, forstjóra þess. Hann segist saklaus af sakargiftum stjórnarinnar og hafi ekki séð kæru hennar til lögreglu né þau gögn sem stjórnin vísi til.

Á bæjarstjóralaunum til 1. aprílLaun Guðrúnar Pálsdótttur, fráfarandi bæjarstjóra Kópavogs, voru hækkuð um 7,5 prósent fjóra mánuði aftur í tímann í starfslokasamningi sem bæjarstjórn Kópavogs afgreiddi. Hún verður á bæjar-stjóralaunum til 1. apríl.

Fækkar á FacebookTveir vaskir Facebook-menn, Jakob Bjarnar Grétarsson og Þráin Bertelsson, hættu á samskiptavefnum í vikunni eftir að þeir lentu á umdeildum lista á Facebook yfir karla sem hata konur. Aðrir á vegnum létu sig málið varða.

Andri Þór SturlusonEr það rétt skilið hjá mér að maðurinn sem ítrekað kallar aðra hálfvita, hvort sem það eru þingmenn eða 5% þjóðarinnar, skuli vera hættur á Facebook vegna þess að einhverjum finnst hann vera hálfviti?

Gisli Ásgeirssonkemst að niðurstöðu: „Fólk sem fer í fýlu og hættir á FB-, ætti að hafa í huga að við eigum að vera sammála um að vera ósammála á stundum. Annars verður umræðan litlaus og leiðinleg. Voltaire hefði t.d. ekki hætt á FB.“

Kristinn TheodorssonNú keppast menn við að nota sem stærst orð um allskyns „fífl“ sem segjast vera þröngvað af Fésbókinni. Ég vona hinsvegar að Jakob Bjarnar, Þráinn, Hildur L og fleiri fífl komi fljótt aftur, því það er oft fólk með skoðanir sem hressir mest upp á svona eldhúspartý.

móðir byltingarinnarÝmsir vilja eigna alþingiskonunni Álfheiði Ingadóttur heiðurinn af Búsáhaldabyltingunni. Sjálf kannast hún ekki við slíkt og flestir sem mótmæltu á Austurvelli á sínum tíma komu af fjöllum þegar kenningin sú fékk vængi.

Stefán Pálssoner handviss um að nær allur VG-þingflokkurinn er að deyja af öfund út í Álfheiði fyrir að vera útmáluð sem höfuðarkitekt Búsáhaldabyltingar-innar af hægrirugludöllunum.

Illugi JökulssonÁlfheiður brosti til fólks, og veifaði. Mér finnst alveg deffinitlí

að það eigi að dæma þessa Álfheiði í langt langt fangelsi. Eruði ekki sammála? Ég meina, þetta er þjóðhættuleg manneskja!

Rothögg í þungavigtÁrvakur neytandi tók sig til og vigtaði matvæli sem hann keypti og komst að stófelldu svindli. Netheimar brjáluðust en lætin voru út af engu. Vigt neytandans var biluð.

Eva HauksdottirÉg hélt að það væru bara feitar kjeddlingar sem kenndu vigtinni um. Hversu lamaðar afsakanir geta menn fundið fyrir skíthælshætti sínum?

Hafliði HelgasonEr hægt að fá árvakra neytandann með vigtina í heimahús? Ég þyrfti nefnilega að missa tvö til þrjú kíló.

Baldur GuðmundssonMín vigt er líka biluð – það bara hlýtur að vera.

Jón ÓskarStýrimaðurinn Friðrik er maður vikunnar. Ég bíð spenntur eftir næstu könnun. Go go go!

Bjór í 23 árÖlsvelgir hafa haldið 1. mars hátíðlegan í 23 ár en þá var áfengur mjöðurinn leyfður á Íslandi á ný.

Kristín Annafagnar því að fagna ekki bjórdeginum.

Jón MýrdalJæja, búinn í litun og plokkun og á eftir er það dekur t.d. steinanudd og ilmkjarnameðferð. Maður verður að tríta sig á bjórdeginum.

Orri BjörnssonÖl í kvöld, eitt af fáum táknum nýfrjálshyggjunnar sem enn stendur. Kannski okkar síðasta vígi.

33-27er niðurstaða atkvæða-greiðslu þegar Alþingi samþykkti að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um að falla frá ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra.

47voru skiptin sem Ólafur Ragnar Grímsson talaði um „þjóðina“ á blaðamanna-fundi sínum á mánudag, eða á um það bil mínútu fresti að jafnaði.

23ár voru liðin þann 1. mars frá því sala á áfengu öli var leyfð á nýjan leik á Íslandi eftir 74 ára bann sem var í gildi frá 1915 til 1989.

Hver hremmir bráðina?

„[Adler-Olsen] er algjörlega prófessjónal maður … mjög hugmyndaríkur.“

Páll Baldvin Baldvinsson / Kiljan

www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu

Heildarlisti 5.02.–21.02.12

veiðimennirnir, ný bók eftir Jussi Adler-Olsen, höfund metsölubókArinnAr kOnAn í búrinu

Page 35: 2. mars 2012

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

50

49

1

Hagsýnir heimilisbílar

Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > [email protected]

Árgerð 20052

sjálfskiptur · bensínÁrgerð 20122

beinskiptur · dísilSparnaður

á ári

228.240 kr.Eyðsla1 228.600 kr.

4,5 l

456.840 kr.

9,4 l

- =

24.780 kr.Bifreiðagjöld 9.460 kr.34.240 kr. - =

2.100 kgCO2 útblástur 2.380 kg

119 g/km

4.480 kg

224 g/km

- =

Að endurnýja bílinn í dag getur borgað sig.Kannaðu kosti grænna bílalána og reiknaðu dæmið til enda á ergo.is

1Blönduð eyðsla á hverja 100 km

2Rekstur í eitt ár á meðalstórum fólksbíl m.v. að bensínverð sé 243 kr., dísilverð 254 kr. og akstur á ári 20.000 km.

Fært til bókar

Forseti verndar á nýju kjörtímabiliGuðni Ágústsson og Baldur Óskarsson, sem fóru fyrir undirskriftasöfnun þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er hvattur til þess að gefa kost á sér í fimmta sinn, afhentu forsetanum undir-skriftalistann á mánudaginn. Rúmlega 30 þúsund manns skrifuðu undir. Forsetinn hefur talað í véfréttarstíl um hugsanlegt framboð. Skilja mátti áramótaávarp hans á þann veg að hann gæfi ekki kost á sér á ný en ýmsir lögðu annan skilning í orð hans. Þrátt fyrir ítrekaðar spurningar fjöl-miðla skýrði forsetinn orð sín og fyrirætl-anir ekki frekar – fyrr en Guðni og Baldur afhentu honum undirskriftirnar. Hafi menn beðið eftir já-i eða nei-i fékkst ekki svar. Enn tók hann ekki af skarið heldur tók sér

umhugsunarfrest í nokkra daga. Meðan á þessu tveggja mánaða þófi hefur staðið hafa aðrir hugsanlegir frambjóðendur haldið að sér höndum en stöðugt gengur á framboðsfrest vegna forsetakosninganna í júní næstkomandi. Forseti tekur að vanda við embættinu í ágústbyrjun, hvort heldur er endurkjörinn forseti eða nýr. Athyglis-vert er í þessu sambandi að skoða frétta-tilkynningu Bandalags íslenskra skáta sem barst í síðustu viku en í ár fagna íslenskir skátar því að öld er liðin frá því að skáta-starf hófst hér á landi. Mikið stendur að vonum til á afmælisári, meðal annars frið-arþing sem haldið verður 12.-14. október. Í tilkynningu skátanna er einfaldlega tekið fram að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verði verndari ráðstefnunnar.

Fyrsta skrefið?„Að kjósa forseta Gamla Íslands enn eftir sextán ár er hin fullkomna uppgjöf, að kyssa vöndinn og gefast upp,“ segir Stefán Jón Hafstein á heimasíðu sinni um framtíð forseta Íslands. Hann segir að borin von sé að forseti verði sameiningartákn þjóðarinnar við ríkjandi kringumstæður. Stefán Jón er meðal þeirra sem orðaðir hafa verið við forsetafram-boð en hann hefur ekkert gefið upp um fyrir-ætlanir sínar í þeim efnum. Í lok færslunnar segir hann að víst skipti persóna forseta máli þegar allt kemur til alls en að lokum muni þjóðin kjósa nýjan forseta og skipti engu hvað undan feldinum á Bessastöðum kemur á næstu dögum. Valdið er hjá þjóðinni, segir Stefán Jón.

Ómar Ragnarsson fjallar um framboðs-mál forsetans og segir að hann hafi spáði því í pistli fyrir hálfum mánuði að Ólafur Ragnar færi létt með að útskýra „óhjákvæmilega ákvörðun“ sína um að halda áfram. Skortur á hæfum frambjóðendum ráði þar mestu um. Slík ákvörðun, segir Ómar og vitnar í ummæli forsetans, mun stafa af því að enginn sem geti valdið þessu embætti á óvenjulegum tímum hafi stigið fram og því sé hann sá eini sem geti „axlað þá ábyrgð að gegna embætti forseta Íslands.“ Nokkuð hefur verið kallað eftir því eftir blaðamannafund forsetans í vikubyrjun, að aðrir láti slag standa hið fyrsta og bjóði sig fram, óháð því hvað Ólafur Ragnar gerir. Velta má því fyrir sér hvort grein Stefáns Jóns hafi verið fyrsta skrefið í þá átt – og spurningin er þá hvort fleiri fylgi í kjölfarið. Slíkt gæti auðveldað forsetanum að taka ákvörðun, nú þegar hann liggur undir feldinum.

– fyrst og fremstódýr!

1498kr.pk.

Quality Street, 1 kg

Frábærtverð!Meðan birgðir endast!

Meðan birgðir endast!

1998kr.pk.

Nóa konfekt, 1 kg

Ljósmynd Hari

viðhorf 33 Helgin 2.-4. mars 2012

Page 36: 2. mars 2012

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jón Kaldal [email protected] Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson [email protected] Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson [email protected] Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson [email protected]. Auglýsinga-stjóri: Valdimar Birgisson [email protected]. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

ÍÍslendingar hafa lengst af verið í miklum vandræðum með sorpeyðingu sína. Alræmt var þegar stöðvuð var dreifing á matvælum frá bæ við Skutulsfjörð sem var í um kílómetra fjarlægð frá sorpbrennslu Ísafjarðarbæjar. Díoxínmengun var yfir viðmiðunarmörkum. Sama eiturefni mældist einnig yfir viðmiðunarmörkum útblásturs sorpeyðingarstöðvar í Vest-

mannaeyjum. Þá var vakin athygli á því að sorpeyðingar-stöð á Kirkjubæjarklaustri var byggð við hlið barnaskólahúss. Þar sýndu mælingar að díoxín í útblæstri var margfalt yfir við-miðunarmörkum. Enn verra var ástandið og mengunin meiri frá sorpbrennslunni á Svínafelli í Öræfum. Bæjarráð Hornafjarð-ar ákvað að loka sinni stöð.

Hverjum datt sú reginvitleysa í hug að brenna sorp? Svo spurði Sigurður Grétar Guðmundsson orkuráðgjafi þegar díoxínumræðan stóð sem hæst. Sorp-brennsla getur aldrei orðið annað en mikill mengunarvaldur, sagði hann. Nærtækast er, sagði Sigurður, að urða sorp og benti á í því sambandi að Sorpa, langstærsta sorpeyðingarstöð landsins hefði aldrei gert minnstu tilraun til sorpbrennslu heldur urðað sorp. Flokkun sorps þegar kemur að brennslu og annarri eyðingu skiptir auð-vitað miklu en margt varhugavert hefur ratað í sorpbrennslur hérlendis í gegnum árin.

Raunar steðja vandamál einnig að Sorpu og síðast í gær líkti formaður íbúasamtaka Leirvogstungu í Mosfellsbæ urðunarstöð Sorpu í Álfsnesi við risastóran útikamar vegna ólyktar sem berst í hverfið.

Á mörgum stöðum hefur verið tekið á

þessum málum og þau færð til betri vegar þótt enn sé víða pottur brotinn. En sveitar-félögum á Suðurnesjum finnst greinilega ekki nóg að fást við þann vanda sem stafar af innlendu sorpi. Þær furðulegu fréttir bárust fyrr í vikunni að sveitarfélögin þar hugleiddu tilboð bandarísks sorpeyðingar-fyrirtækis sem hefði gert tilboð í sorp-brennslustöð á svæðinu. Bandaríska fyrir-tækið sæi sér hag í að flytja úrgang yfir hafið frá Bandaríkjunum og eyða honum hér. „Það er mjög dýrt að eyða úrgangi í Bandaríkjunum,“ sagði framkvæmda-stjóri fyrirtækisins með glýju í augum yfir 10 milljón dollara tilboði í sorpbrennsluna sem er mjög skuldsett og hefur strítt við erfiðan rekstur. Haft er eftir Árna Sigfús-syni, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, að sveitar-félögin séu að skoða tilboðið. Þó verði ekki gengið að tilboðinu nema það standist allar umhverfiskröfur.

Hvernig í ósköpunum dettur kjörnum fulltrúum, sem treyst er fyrir hagsmunum fólks og umhverfi, sú endemis vitleysa í hug að skoða slíkt tilboð? Fráleitt er að láta sér til hugar koma að bjarga fjárhag íslenskrar sorpbrennslu með því að flytja inn úrgang frá öðru landi. Þeim rekstri verður að bjarga með öðrum og gáfu- og gæfulegri hætti.

Hafi sveitarstjórnarmennirnir ekki dug í sér til þess að vísa tilboðinu þegar í stað út í hafsauga verður að koma vitinu fyrir þá. Eiður Guðnason, fyrrverandi sendiherra, alþingismaður og ráðherra, veltir því fyrir sér hvort ekki beri að setja lög sem banni að hingað til lands sé fluttur úrgangur til eyðingar. Það hlýtur Alþingi að gera.

Hin arfavitlausa tilboðsskoðun sveitar-stjórnarmanna á Suðurnesjum er nægilegt tilefni til þess.

Sorpinnflutningur frá Bandaríkjunum

Arfavitlaus tilboðsskoðun

Jónas [email protected]

Árangursríkt náms- og starfsval

Hver er þín ástríða?F yrir hverju hefur þú brennandi

áhuga og í hvernig aðstæðum líður þér best? Þegar við veljum

okkur starfssvið erum við ekki einungis að velja okkur vinnu til að stunda heldur einnig ákveðið umhverfi, gildi og við-mið sem umlykur þá starfsstétt sem við tilheyrum. Menningarheimur okkar starfsstéttar verður hluti af okkar lífsstíl og okkur sem einstaklingum. Við erum allt æviskeiðið að byggja upp sjálfsþekk-ingu og oft eiga ungmenni sem velja sér námsleiðir erfitt með að átta sig á hvað hentar þeim best. Þá geta áhugakannan-ir verið hjálplegar en það eru spurninga-kannanir sem gefa viðkomandi meðal annars vísbendingar um hvaða vinn-andi stétt svör hans í könnuninni líkjast mest. Náms- og starfsráðgjafar aðstoða nemendur við að finna nám við hæfi þar sem unnið er út frá styrk-leikum og áhugasviði hvers og eins.

Háskólaárin eru mikill þroskatími þar sem nemand-inn leggur grunninn að eigin lífsformi. Auk faglegrar þekkingar á sérsviði gefur námið tækifæri til að efla sjálfþekkingu og ýmiss konar þverfaglega færni sem atvinnulífið kallar eftir. Samfélagið í dag leggur meðal annars áherslu á hugmyndaauðgi og sköpunar-gleði, samskiptahæfni, færni til að tengja upplýsingar og hugmyndir, áræðni og áreiðanleika. Á háskólaár-unum skapast nýtt tengslanest sem varir oft ævina út og styrkir stöðu einstaklingsins þegar út í atvinnulífið er komið. Slík kynni verða oft til með því að mynda metnaðarfulla námshópa sem hittist reglulega meðan á námstíma stendur.

Nám er full vinna og ríflega það. Til að ná sem

bestum árangri gildir hin gullvæga regla að vera virkur í náminu, skipuleggja sig vel og gæta þess að fresta ekki verkefn-um. Yfirsýn yfir námsefnið í hverju fagi er mikilvæg svo og hæfni til að greina aðalatriðin. Góð regla er að staldra við vikulega og meta stöðuna hjá sér í nám-inu með því að spyrja spurninga eins og: Er ég að komast yfir námsefnið og skila-verkefni? Þarf ég að vinna eitthvað upp eða rifja upp ákveðina atriði? Ætti ég að leita mér aðstoðar til dæmis hjá náms- og starfsráðgjöfum skólans?

Rannsóknir sýna að nemendur sem hafa skýr og krefjandi markmið ná yfirleitt betri árangri en þeir sem hafa ómótaða framtíðarsýn. Það er gagnlegt að hafa skamm- og langtíma markmið

eins og vörður á þeirri leið sem þú ætlar þér að fara. Skýr markmið og jákvæð hugsun auðveldar nemend-um að takast á við dagleg verkefni viku frá viku. Há-skólanám á að styrkja nemendur sem námsmenn og sérfræðinga þannig að þeir séu sem best búnir undir þátttöku í atvinnulífinu eða frekara nám. Nemendum býðst margvísleg aðstoð hjá náms- og starfsráðgjöfum meðal annars við tímastjórnun og námstækni.

Forsenda þess að finna tilgang í lífinu og getu til að gefa af sér til samfélagsins er vissan um fyrir hvað maður stendur og þekking á því hvað maður getur gefið.

Það er lífsspursmál fyrir alla að finna eigin styrk-leika og byggja ofan á þá, njóta sín í einkalífi og starfi. Einstaklingur sem blómstrar á þennan hátt á innihaldsríkt líf og gefur gleði og visku til samferða-manna sinna.

Sigríður Hulda JónsdóttirForstöðumaður Stúdenta-þjónustu HR

Krúska fær fullt hús stigaKrúska ehf.

Forréttindi að fá svona ótrúlega hollan og góðan mat!Valentína og hennar lið hefur verið algjörlega óskeikult síðan hún tók við Krúsku. Alúðin og virðingin fyrir hráefnunum er áþreifanleg. Ég fæ mér venjulega kjúklingarétt dagsins og er alltaf himinlifandi. Ég mæli svo mikið með Krúsku að ég var spurður um daginn hvort við hjónin ættum hlut í fyrirtækinu... Nei svo gott er það nú ekki, en við erum á því að Krúska eigi stóran hlut í okkur!! Nú er líka hægt að fá hollan brunch á laugardögum! Snilld! Best geymda leyndarmálið er örugglega takaway þjónustan, taka með sér kvöldmatinn heim seinni-partinn eða öll fyrirtækin sem fá senda þessa snilld fyrir sitt starfsfólk í hádeginu. Sex stjörnur! Minna en það er svindl!Ingi R. Ingason

| 20 ummæliSuðurlandsbraut 12, 108 Reykjavíksími 557 5880 | www.kruska.is

Hvernig í ósköpunum dettur kjörnum fulltrúum, sem treyst er fyrir hagsmunum fólks og umhverfi, sú endemis vitleysa í hug að skoða slíkt tilboð? Fráleitt er að láta sér til hugar koma að bjarga fjármálum ís-lenskrar sorpbrennslu með því að flytja inn úrgang frá öðru landi.

34 viðhorf Helgin 2.-4. mars 2012

Page 37: 2. mars 2012

REYKJAVÍKSUÐURLANDSBRAUT 26

Sími 414 1700

AKUREYRIGLERÁRGÖTU 30

Sími 414 1730

EGILSSTAÐIRKAUPVANGI 6Sími 414 1735

SELFOSSAUSTURVEGI 34

Sími 414 1745

KEFLAVÍKHAFNARGÖTU 90

Sími 414 1740

HAFNARFJÖRÐURREYKJAVÍKURVEGI 66

Sími 414 1750

MULTI-TOUCH SPJALDTÖLVUR

-10.000

OPNUNARTÍMI:Föstudag 9-18Laugardag 11-16Sunnudag 13-17

Á SUÐURLANDSBRAUT

OPIÐ ALLA HELGINA

0% VEXTIRÍ ALLT AÐ 12 MÁNUÐI

HELGARTILBOÐ15,6”

ASUS Zenbook

29.990Fullt verð 34.990

49.990Fullt verð 59.990

24.990Fullt verð 29.990

HD LIVE ÞRÁÐLAUS MARGMIÐLUNARSPILARI

WD TV HD Live media

-5.000

23,6”Acer G245HBbd-5.000

99.990Fullt verð 119.990

259.990Fullt verð 279.990

10% AFSL.

AF ÖLLUM IPAD 2

9.990Fullt verð 13.990

Toshiba Satellite C660-2JX

15,6” INTEL CORE i3, 6GB MINNI OG 750 GB-20.000

13,3” INTEL CORE i7 MEÐ SSD. AÐEINS 1.1 KG

VEOLO ANDROID SJÓNVARPSFLAKKARI

23,6” MEÐ 80.000:1 SKERPU

FULLKOMIN LEIKJAHEYRNARTÓL

RAZER CARCHARIAS 14.990Fullt verð 17.990

-3.000

NAGA 5600DPI MMO LEIKJAMÚS

-29%

49.990

-10.000-20.000

ASUS EEE 1011PX 114S

10,1” ASUS EEE MEÐ INTEL ATOM

DUAL CORE

7” 19.990

10” 29.990

10,1”

Page 38: 2. mars 2012

Smiðjuvegi 9 · 200 Kópavogi · Sími 535 4300 · axis.isOpnunartími: mán. - fös. 9:00 - 18:00

Nú er rétti tímiNN til að kaupa sér fataskáp!

• Margar gerðir

• Glæsilegir fataskápar á afslætti

• Ýmsir uppröðunarmöguleikar

• Útlitsgallaðar vörur með miklum afslætti

fataskápaDaGar um HelGiNa

Opið um helgina laugardag: 10-16sunnudag: 11-14Margir möguleikar

Ætlað samþykki

Líffæragjafir – taktu afstöðuÁ Íslandi eiga tugir manna það líf sitt

að þakka að hafa fengið ígrætt líf-færi, og við sumum sjúkdómum er

ekki til önnur meðferð en líffæraígræðsla. Langir biðlistar eru eftir líffærum, og eðli máls samkvæmt geta ekki allir sjúklingar lifað biðina af.

Flestir vilja gefa ... en aðstandendur neitaEf lesandinn skoðar hug sinn er eins líklegt að hann sé einn af þeim 80 til 90 prósentum sem samkvæmt skoðanakönnunum vilja gefa líffæri eftir sinn dag. Engu að síður blasir við sú staðreynd, að á Íslandi neita aðstandendur líffæragjöf í 40 prósent tilfella. Löggjaf-inn gengur einnig út frá því að hinn látni hafi neitað líffæragjöf nema hann hafi skráð sig sem líffæragjafa eða aðstandendur heimili líffæragjöf. Þetta kallast upplýst samþykki.

Ætlað samþykki felur hins vegar í sér að gert er ráð fyrir að hinn látni hafi gefið samþykki sitt til líffæra-gjafar nema hann hafi látið annað í ljós, annað hvort með formlegum hætti eða gegnum ættingja. Ættingj-ar verða því áfram ávallt spurðir áður en til brottnáms líffæra kemur. Þetta er sú leið sem Norðurlandaþjóð-irnar og flestar Evrópuþjóðir hafa farið. Undantekn-ingar eru Ísland og Danmörk.

Ætlað samþykki í bland við fræðsluLágt hlutfall líffæragjafa hjá sumum þjóðum helst í hendur við hátt hlutfall neitunar af hálfu ættingja. Erf-itt getur verið að rýna í ástæður þessa, enda er hugur hins látna til málsins oft óþekktur. Þó er freistandi að leiða að því líkur, að geri löggjafinn ráð fyrir sam-þykki frekar en synjun muni slíkt gera aðstandendum auðveldara um vik en ella að samþykkja líffæragjöf á erfiðri stund.

Ætlað samþykki er þó eitt og sér ekki ávísun á umbætur. Sem dæmi um breytileika meðal svip-aðra þjóða, er að tíðni líffæragjafa í Noregi er um 70

prósent hærri en í Svíþjóð miðað við fólksfjölda, þótt báðar þjóðirnar búi við löggjöf um ætlað samþykki. Þá má nefna Spán, þar sem markvisst átak og upp-lýsing til almennings í kjölfar innleiðing-ar ætlaðs samþykkis varð þess valdandi að þar er nú hæst hlutfall líffæragjafa í Evrópu.

Viðhorfsbreyting getur bjargað mannslífumMeð aukinni umræðu og lögleiðingu reglunnar um ætlað samþykki má vonast til að hlutfall neitunar ættingja lækki. Í dag neita ættingjar líffæragjöf í 40

prósentum tilfella hér á landi, og ef það hlutfall næst niður í 10 til 20 prósent, gæti slíkt bjargað þremur til fimm mannslífum á ári. Þörfin eykst ár frá ári meðan framboð hefur staðið í stað. Almenningur jafnt sem Alþingi þurfa því að taka afstöðu sem fyrst.

Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS

HJARTA– eða hjartalokur – vegna alvarlegrar hjartabilunar af völdum ýmissa sjúkdóma eða afleiðinga meðfæddra hjartagalla.

LIFURvegna lifrarbilunar eða krabbameins í lifur.

GARNIRvegna garnabilunar, einkum þegar næringargjöf í æð hefur haft alvarlega fylgikvilla í för með sér.

HORNHIMNUR til að bæta alvarlega sjónskerðingu.

HÚÐvegna alvarlegra brunasára eða annarra alvarlegra sára.

ÆÐARvegna æðaskemmda.

SINARvegna sinaskaða.

BEINeinkum til að stuðla að gróningu erfiðra brota.

NÝRU vegna nýrnabilunar á lokastigi. Nýru eru þau líffæri sem oftast eru grædd í menn.

BRISvegna sykursýki 1 (insúlínháðrar sykursýki).

LUNGU vegna lokastigs lungnasjúkdóms af ýmsum toga. Ýmist er annað lungað eða bæði í senn grædd í sama einstakling.

Helstu lí�æri og ve�r sem hægt er að gefa til ígræðslu

Opið málþing SÍBS um líffæragjafir verður haldið á Grand Hotel Reykjavík,

þriðjudaginn 6. mars kl 15-17.

Fyrirlesarar eru: Runólfur Pálsson yfirlæknir

nýrnalækninga á Landspítala-Háskólasjúkra-

húsi, Pål Dag Line yfirlæknir líffæraflutninga á

Háskólasjúkrahúsinu í Osló, og Troels Normann

Mathisen starfsmaður samtaka líffæraþega í

Noregi og hjarta-, lungna- og lifrarþegi.

36 viðhorf Helgin 2.-4. mars 2012

Page 39: 2. mars 2012

KJÖTKJÖTbúðinGrensásveg

búðinOpið: mán-fös 10-18:30, lau 11-16, sun lOkað

Fylltar bringur með piprosti sólþurrkuðum tómötum vafið inn í serranoskinku, Fylltar bringur með camembertosti brauðteningum vafið inn í bacon.

Kjúklingabringur, leggir, vængir, læri (ferskt og kryddað).

kálfalundir 3.995 kr/kg kálfafile 3.495 kr/kg kálfainnralæri 3.295 kr/kg kálfvalærvöðvar 2.495 kr/kg

beint úr kjötborðiferskur kjúklingur

VITA er lífið

VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is

Vita er í eigu Icelandair Group

LETTLANDI

Falleg borg með steinlögðum strætum og merkum byggingum frá fyrri öldum. Saga, menning, góðir veitingastaðir og fyrirtaksverslanir.

Verð frá 69.900 kr.*og 15.000 Vildarpunktar M.v. 2 í tvíbýli á Hotel Albert í 3 nætur. Innifalið: Flug fram og til baka, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 79.900 kr.

3. maí 3 nætur

RIGA

Þrjár nætur í Riga, Lettlandi

Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is

ÍSLE

NSK

A SI

A.IS

VIT

586

87 0

3/12

Fært til bókar

Aðkomumenn í ReykjavíkurliðumLið KR og Valur í 2. flokki spiluðu í Reykja-víkurmótinu í knattspyrnu um síðustu leiki og unnu gestirnir frá Hlíðarenda 1-2, sem er auðvitað fagnaðarefni fyrir Valsmenn en þó lítil tíðindi út af fyrir sig. Samsetning liða þessara fornfrægu Reykjavíkurfélaga er aftur á móti fréttnæm. Í byrjunarliði Vals voru aðeins fjórir leikmenn sem eru uppaldir hjá félaginu, hinir sjö voru aðkomumenn. Einn frá hvoru liði Fylki og ÍA, og fimm frá Breiðabliki, þar af fjórir sem hafa gengið til liðs við Val undanfarna mánuði. KR-ingar gátu státað af aðeins fleiri uppöldum leikmönnum. Sex Vestur-bæjarpiltar voru í byrjunarliði KR en fimm úr öðrum félögum, þar á meðal tveir sem komu frá HK í haust. Aðfengnir leikmenn hefðu þó líka getað verið í meirihluta hjá KR því liðið var án leikmanns sem félagið fékk til sín frá Þrótti í fyrra. Valur galt af-hroð í keppni 2. flokks í fyrra. Féll úr A-riðli með yfir 100 mörk í mínus. Auðvelt er að draga af þessu þá ályktun að þessi félög geti bætt barna- og uppeldisstarf innan sinna raða.

Öryggishlutverk RÚVTveir snarpir jarðskjálftar skóku höfuð-borgarsvæðið skömmu eftir miðnætti að-fararnótt fimmtudagsins. Fyrri skjálftinn mældist 3,7 stig á Richter en sá síðari var öflugri, 4,2 stig. Fyrir báðum fannst vel, einkum þeim síðari sem varð um klukkan eitt og vakti marga af værum blundi. Upp-tök skjálftanna voru við Helgafell, í grennd við Hafnarfjörð. Einhverjar skemmdir urðu á húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Fólki verður að vonum ónotalega við slíka skjálfta og fyrstu viðbrögð flestra er að kveikja á Ríkisútvarpinu enda hefur fólki verið kennt að gera það til þess að fá nánari upplýsingar. Það var þó lítið gagn í því, að minnsta kosti fyrsta hálftímann eftir seinni skjálftann. Þá var í gangi, að minnsta kosti á Rás 2, endurfluttur tón-listarþáttur en engin tilkynning barst. Þá var þolinmæði flestra hlustenda þrotin og þeir leituðu upplýsinga á vefmiðlum. Þar var frammistaðan betri en á öryggis-rás Ríkisútvarpsins. Meðal helstu raka fyrir úthaldi skattgreiðenda á ríkisreknu útvarpi er einmitt öryggisþátturinn í til-fellum sem þessum. Sá þáttur brást að þessu sinni.

Helgin 2.-4. mars 2012

Page 40: 2. mars 2012

Hvað sem það kostar

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

H

Teik

ning

/Har

i

„Hvað eru allir þessir hestamenn að þvæl-ast fyrir mér og mínum fjallabíl,“ sagði ég við konuna þegar við skutumst í fallegu vetrarveðri örstutta ferð austur fyrir bæinn um síðustu helgi. „Það er vegna þess, góði minn,“ sagði konan, „að þú ert á reiðvegi. Vegurinn er ætlaður hestum og hestamönn-um. Þeir eiga réttinn og í raun átt þú alls ekki að vera hér. Er ekki ráðlegast að þú snúir við og farir aftur á veg sem er ætlaður bílum.“

„Reiðvegur og ekki reiðvegur,“ sagði ég og taldi mig í fullum rétti. „Ég hlýt að mega fara hér um, rétt eins og aðrir. Þessir stígar eru áreiðanlega lagðir af hinu opinbera og það af samgöngufé. Ég er því viss um að ég hef borgað þessa stíga með okurgjöldum hvort heldur er af bensíni eða dísilolíu. Þar er ég drjúgur notandi og skattgreiðandi og hef verið í áratugi. Það getur vel verið að þessir ágætu reiðmenn hafi gefist upp á bensínverðinu en þeir eiga þá að nota bykkj-urnar til þess að komast í og úr vinnu í stað þess að vera að þvælast þetta út um allar koppagrundir í hreinu tilgangsleysi.“

„Svona, svona, róaðu þig niður,“ sagði konan, „hestamennirnir hafa ekki gert þér nokkurn skapaðan hlut. Þeir eru bara að viðra sig og hestana sína, njóta náttúrunnar núna þegar daginn er farið að lengja. Þeir geta ekkert gert að því þótt bensínverðið hafa hækkað upp úr öllu valdi og leggja áreiðanlega ekki minna til vegagerðar en þú – og þá til reiðstíga eins og annarrar vegagerðar. Þú þættist að minnsta kosti vel akandi ef þú værir eins og hestamenn-irnir sem fara um á risavöxnum jeppum og pikköppum með hestakerrurnar í eftirdagi. Eitthvað kostar sá akstur og meirhlutinn rennur beint í ríkissjóð.“

„Kannski ætti ég að fá mér hest,“ sagði ég. „Það er varla gerlegt lengur að reka þessar bíltíkur. Veistu hvað olíulítrinn kost-ar? Hann er jafnvel orðinn dýrari en bensín-lítrinn og ég sem hélt að það væri í þágu

umhverfis og þjóðarhags að kaupa dísil-bíl.“ Ég beið ekki eftir svari um lítraverðið heldur sagði konunni í beinu framhaldi af þessari ræðu minni að lítrinn kostaði 260 krónur. „Það fást ekki nema 3,8 lítrar fyrir þúsundkallinn – 3,8 lítrar,“ endurtók ég eins og stjórnmálamaður í málþófi. „Veistu hvað maður kemst langt fyrir einn þúsund-kall? Fólk er alveg hætt að kvarta. Það er ekki langt síðan menn óttuðust það helst að eldsneytislítrinn færi í 150 kall, svo 200 kall og nú er hann kominn yfir 250 kall. Þess er án efa ekki langt að bíða að hann fari yfir 300 kall. Samt segir eiginlega enginn neitt. Sama gildir örugglega þótt lítrinn fari í 400 eða jafnvel 500 kall.“

„Ætli það væri ekki skynsamlegra að þú fengir þér hjólhest fremur en einn fjórfætt-an,“ sagði konan. „Hann þarf hvorki hey né fóðurbæti og bíður þín þegjandi meðan þú ert í vinnunni. Auk þess minnist ég þess ekki að þú kunnir að sitja hest. Þetta eina skipti sem þú prófaðir slíkt fyrir margt löngu var ekkert til að hrópa húrra fyrir. Þú varst eins og heypoki á baki hestsins. Ef ekki hefði verið fyrir sérstök gæði og ljúfa lund skepnunnar hefði illa farið. Hesturinn hafði vit fyrir þér og kom þér á áfangastað án þess að þú legðir mikið til þess.“

„Hvaða vitleysa er þetta, kona,“ sagði ég, „þinn heittelskaði er kominn af hestamönn-um langt aftur í ættir, af mönnum sem nán-ast voru grónir við hestinn og þurftu hvorki hnakk né beisli. Ég hef bara ekki haft tíma til að þjálfa upp meðfædda hæfileika mína.“

„Reiðhjólið er betra, svo mikið veit ég,“ sagði konan. „Þú skalt bara leggja bílnum og kaupa þér hjól. Sú fjárfesting borgar sig upp á þremur til fjórum tönkum. Það styttist í vorið og þú getur notað það að minnsta kosti fram á haust þegar veðrið fer að versna á nýjan leik. Þá verðurðu líka kominn með lærvöðva á við fótboltakappa og úthald eins og spretthlaupari. Heldurðu að það verði munur?“

„Má ég minna þig á það, frú mín góð, að við eigum heima suður við strönd Kópavogs en ég stunda almenna launavinnu norður við sundin blá, Reykjavíkurmegin. Þetta er ekki eins og að fara í næsta hús. Þess utan er það stórhættulegt,“ sagði ég með þungri áherslu, „að hjóla milli Kópavogs og Reykja-víkur. Þessir kallar geta lagt reiðstíga út um allt en hefur þú tekið eftir einhverjum hjólastígum?“

„Taktu þá strætó og hættu að vorkenna sjálfum þér,“ sagði konan. „Ég veit að þú hefur ekki þann almenningsvagnaþroska að geta skipt um vagn en þér ætti ekki að vera um megn að labba á skiptistöðina og fara upp í einhvern strætisvagninn. Flestir enda þeir væntanlega túrinn á Hlemmi svo það er varla mikil hætta á að þú villist. Það-an er ekki nema skotspölur í vinnuna. Þú hefur gott af því að ganga þangað, styrkja þig og anda að þér hreinu lofti. Hvernig líst þér á það að spara með því að nota strætó?“

„Það er nú meiri blíðan,“ sagði ég og breytti snarlega um umræðuefni. „Dásam-legt er,“ bætti ég við á ekki minni snúningi en sjálfur Ragnar Reykás, „að sjá hesta-mennina viðra hesta sína. Auðvitað eiga þeir einir rétt á reiðstígunum.“

Pantaðu í síma

565 6000eða á www.somi.is

Frí heimsending*

TORTILLAVEISLUBAKKI

EÐALBAKKI

LÚXUSBAKKI

DESERTBAKKI

GAMLI GÓÐI

TORTILLA OSTABAKKI

30 bitar

30 bitar

20 bitar

20 bitar

20 bitar

50 bitar

Fyrir 10 manns

ÁVAXTABAKKI

Fyrir 10 mannsÁVAXTABAKKI

Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm.*Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar.

VEISLUBAKKARFERSKT & ÞÆGILEGT

67%... kvenna á höfuðborgar-svæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

38 viðhorf Helgin 2.-4. mars 2012

Page 41: 2. mars 2012

Helgin 2.-4. mars 2012 viðhorf 39

Hver safnar mestum áheitum og verður „Mottan 2012”?Hvaða motta verður valin „Fegursta Mottan 2012”?

Verið með í MottumarsSkráið ykkur til leiks - safnið mottum og áheitum.Það er til mikils að vinna, bæði í einstaklings- og liðakeppni. Hlustiðá Virka morgna á Rás2. Veglegir vinningar dregnir út þrisvar sinnum í mars. Duglegir keppendur geta m.a. unnið flugmiða með WOW air.

www.mottumars.is

V ið endurreisn atvinnulífsins er mikilvægt að efla fjárfestingu en hún eykur verðmætasköpun og

fjölgar atvinnutækifærum. Við hrunið urðu 70 prósent innlendra fyrirtækja gjald-þrota og því dró mikið úr fjárfestingum en nú horfir til betri vegar þegar endur-skipulagning skulda fyrirtækjanna er að mestu lokið, hagvöxtur uppá 2,5 prósent orðinn viðvarandi og eftirspurn neytenda er smátt og smátt að aukast. Sérstaklega er eftirsóknarvert að auka erlenda fjár-festingu en hún færir verðmæti inní landið og stækkar þannig þjóðarkökuna.

Einangrunarhyggja stjórnmálamannaFjölmargar hindranir eru hins vegar í vegi fyrir erlendri fjárfestingu á Íslandi. Starfshópur iðn-aðarráðherra sagði í nýlegri skýrslu að óstöðugleiki í íslensku efnahagslífi, gjaldmiðilsáhætta og inngrip stjórnvalda og stjórnmálamanna, séu á meðal þeirra atriða sem erlendir fjárfestar setja helst fyrir sig.

Við jafnaðarmenn teljum frjáls viðskipti landa á milli séu eftirsóknarverð og því viljum við stuðla að erlendri fjárfestingu í íslensku atvinnulífi. Mikilvægt er að tryggja skýrt og einfalt lagaumhverfi sem at-vinnulífið getur treyst á og kemur í veg fyrir afskipti stjórnmálamanna af einstökum verkefnum. Rétt eins og það er ekki stjórnmálamanna að „skapa störf“, heldur skapa umgjörð fyrir atvinnulífið til að skapa verðmæti og þannig störf, eiga stjórnmálamenn að skapa ramma um erlenda fjárfestingu og láta svo af afskiptum sínum af einstaka verkefnum.

Alltof oft hafa stjórnmálamenn spilað á strengi þjóðernishyggju, og varað við erlendum áhrifum í gegnum frjáls viðskipti, þegar í raun þeir tala fyrir efnahagslegri einangrun landsmanna. Þannig nota stjórnmálamenn í dag nota sömu orðræðu og kollegar þeirra gerðu á síðari hluta 20. aldar þegar andstæð-ingar aðildar Íslands að EFTA og síðar EES samn-ingnum sögðu vegið að efnahagslegu sjálfstæði lands-

ins með afnámi hindrana í viðskiptum og fjárfestingum á milli landa. Sagan segir aðra sögu. Samningarnir tveir mörkuðu þáttaskil í nútímavæðingu og efnahags-legri uppbyggingu Íslands. Frekari opnun viðskipta landa á milli mun þannig styrkja atvinnu- og efnahagslíf Íslands.

Hvers konar fjárfesting?Að mati jafnaðarmanna á erlend fjár-festingu að rýma við stefnu okkar í um-hverfismálum. Erlend fjárfesting á að vera þekkingarmiðuð og byggjast á styrkleik-um lands og þjóðar. Hún á að bjóða uppá mikinn innlendan virðisauka þannig að mikil verðmæti verði eftir í íslensku sam-félagi og hún á að skapa verðmæt störf,

leiða af sér nýja þekkingu og efla innlendar rann-sóknir og þróun. Bein erlend fjárfesting á einnig að geta leitt af sér möguleika fyrir innlend fyrirtæki sem birgjar eða þjónustuaðilar og hún á að skila miklum skatttekjum í sameiginlega sjóði okkar. Hún á þannig að ýta undir fjölbreytileika atvinnulífsins og falla vel að ímynd landsins.

Sem dæmi um atvinnugreinar þar sem Ísland hefur samkeppnisforskot og getur laðað til sín erlenda fjárfestingu má nefna í koltrefjum og efnaferlum, í minkarækt og við uppbyggingu risagróðurhúsa. Þá eru miklir möguleikar í gagnaverum, tölvuleikjafram-leiðslu og líftækni. Nú er mikilvægt að Ísland geri bragarbót og freisti þess að laða til sín með markviss-ari hætti beina erlenda fjárfestingu. Verkefni jafn-aðarmanna næstu misserin er að ljúka gerð stefnu um beina erlenda fjárfestingu á Íslandi, einfalda lagarammann og minnka flækjustigið. Þannig verði hægt að fjölga erlendum fjárfestingaverkefnum, færa verðmæti inn til landsins og skapa áhugaverð störf. Ef tekst að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf í anda stefnu í umhverfismálum, á ekki að skipta neinu hvort fjár-magnið til uppbyggingar sé í formi innlends eða erlends eiginfjár.

Endurreisn

Af hverju erlenda fjárfestingu?

Magnús Orri Schramþingmaður Samfylkingar-innar

Rétt eins og það er ekki stjórnmálamanna að „skapa störf“, heldur skapa umgjörð fyrir atvinnulífið til að skapa verðmæti og þannig störf, eiga stjórnmálamenn að skapa ramma um erlenda fjárfestingu og láta svo af afskiptum sínum af einstaka verkefnum.

LA BOHÈMEGIACOMO PUCCINI

Hulda Björk Garðarsdóttir · Gissur Páll Gissurarson / Þóra Einarsdóttir · Garðar tHór CortEsáGúst ólafsson · Hrólfur sæmundsson · jóHann smári sævarsson

HErdís anna jónasdóttir · BErGÞór Pálsson

HljómsvEitarstjóri: daníEl Bjarnason · lEikstjóri: jamiE HayEs lEikmynd: Will BoWEn · BúninGar: filiPPía Elísdóttir · lÝsinG: Björn BErGstEinn Guðmundsson

föstudaGinn 16. mars kl. 20 - frumsÝninGlauGardaGinn 17. mars kl. 20 - 2. sÝninGlauGardaGinn 31. mars kl. 20 - 3. sÝninGsunnudaGinn 1. aPríl kl. 20 - 4. sÝninGlauGardaGinn 14. aPríl kl. 20 - 5. sÝninGföstudaGinn 20. aPríl kl. 20 - lokasÝninG

miðasala í HörPu oG á WWW.HarPa.is

67% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

Page 42: 2. mars 2012

40 bækur Helgin 2.-4. mars 2012

RitdómuR ListgiLdi samtímans Jón B. K. Ransu

Óbærilegur léttleiki eftir Milan Kundera er kom-

inn út á kilju en hún hefur verið ófáanleg um skeið. Sagan kom út 1984 og í íslenskri þýðingu tveimur

árum síðar í þýðingu Friðriks Rafnssonar.

KundeRa á KiLJu

RitdómuR nútímaheimiLið í mótun eftiR aRndísi s. áRnadóttuR

B reytingar á híbýlaháttum Íslend-inga frá aldamótum 1900 til loka viðreisnar 1970 eru viðfangsefni

Arndísar S. Árnadóttur í bókinni Nútíma-heimilið í mótun. Arndís varði doktorsrit-gerð sína í júní í fyrra og um svipað leyti kom hún á prenti á vegum Háskólaútgáf-unnar. Þetta er stórt rit, 330 síður með skrám, nokkuð myndskreytt en hefði vís-ast mátt innihalda miklu meira af mynd-um til skýringar og upplýsingar. Í ritinu er í fyrsta sinn með heildstæðum hætti tekið á fagurfræðilegum og pólitískum áherslum og breytingum sem verða á heimilisháttum hér á landi; hvernig skipulega er unnið að því að endurvekja fornættaða hugmynd í húsateikningum og húsgagnateikningum sem víða um lönd er kennd við Arts and Craft og fyrst verður vart hér á landi 1907 í þýðingum á skrifum Ellen Key – sænskrar framfara-konu en Helgi Valtýsson birti ritgerð hennar um heimilisfegurð í Skólablaðinu í átta pörtum það ár. Key var undir áhrif-um John Ruskin og William Morris.

Hulu svipt af híbýlakostiArndís sýnir síðan fram á hvernig hug-myndir um fegurð og notagildi ryðja sér til rúms á fleirum en einu sviði hins íslenska gripsvits; annars vegar með endurvakningu í því sem við höfum lengst af kallað heimilisiðnað sem um síðir þróaðist í listiðnað og hinsvegar hvernig tækniframfarir lögðu undir sig verkstæðisframleiðslu sem mátti um síðir lúta í lægra haldi fyrir innflutningi við inngöngu okkar í Fríverslunarsamband Evrópu. Þetta var þótt hugvit og menntun væri í þann mund komið á það stig að íslensk framleiðsla var ekki drepin þótt hún væri lögð í dróma.

Það er sérkennilegt að lesa jafn vel

unnið rit um stóran og mikilvægan þátt íslenskrar listsköpunar, sem Arndís rekur í samhengi við erlenda þróun með afar sannfærandi hætti, með sterkum til-vísunum í erlenda fræðiumræðu, á sama tíma og við lítum fimm binda útgáfu Listasögu þar sem nánast allt sem Arndís tekur til er útilokað: Húsgagnahönnun, innanstokksskraut, vefnaður, leirlist og útskurður. Verk Arndísar er í himinhróp-andi mótsögn við hið einangraða hugtak sem lagt er til grundvallar íslenskri lista-sögu Ólafs Kvaran og samstarfsmanna hans.

Arndís rekur líka með ítarlegri heim-ildakönnun sinni að íslensk hönnunar-saga á sér langan aðdraganda, er hluti af kviku umræðu í Evrópu, sem byggir á róttækri lýðræðislegri fagurfræði og rímar í tíma við það sem er að gerast í ná-grannalöndum okkar. Rit hennar er þann-ig byltingarkennt tillegg í söguskoðun um íslenskan nútíma og færir okkur heim sanninn að sambandsleysi milli greina í íslensku fræðasamfélagi er ríkt og skaðar þekkingu á mörgum sviðum um ein-angrun þjóðarinnar í fagurfræðilegu til-liti. Hér var sem sagt í gangi gróskumikil en dreifð umræða um hönnun og betra líf með nútímalegum viðmiðum og kröfum um bætta samfélagshætti til handa öllum þorra fólks.

Eitt merkilegasta rannsóknaverk liðins ársNútímaheimilið í mótun er mikilvægt rannsóknarverk og kallar á róttæka end-urskoðun á hugmyndum okkar um hvað gekk hér á. Það storkar þeim almennu úrtöluröddum þess efnis að hér hafi verið einangrað samfélag í fagurfræðilegum skilningi. Verkið byggir á yfirgripsmikilli og vandaðri heimildarýni, það er styrkt gögnum úr nýrri fjölþjóðlegri umræðu um hönnun og hlutverk hennar á liðinni öld; víst hefði útgefandi mátt leggja ríkari áherslu á myndefni, bæði með stærri myndflötum sem víða eru smærri en spaltaefni.

Mikil bót er á að prenta neðanmáls-greinar og athugasemdir neðanmáls í stað þess að hrúga þeim í kafla aftast í verkinu eins og tíðkast víða um þessar mundir. Verkið er tvímælalaust eitt merkilegasta rannsóknarverk sem hér kom út á liðnu ári og vekur furðu að það skuli ekki hafa komið til álita í viðurkenn-ingum fræða og bókmenntasamfélags-ins eftir áramótin. Verkið er læsilegt, vel undirbyggt í formlegri uppsetningu verka af vísindalegum toga og mun þegar fram líða stundir skipta sköpum í þeirri endur-skoðun sem það hlýtur að leiða af sér.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson

[email protected]

Byltingarkennt innlegg

Komið er nýtt hefti af Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2012. Meðal efnis má nefna grein eftir Salvöru Nordal formann Stjórnlagaráðs þar sem hún segir frá störfum ráðsins, setur það í samhengi við störf Þjóðfundar og Stjórnlaganefndar og veltir fyrir sér umræðunni sem þarf að fara fram um breytingar á stjórnarskránni.

Hallgrímur Helgason skrifar fjöruga grein um Guð-rúnu frá Lundi og Dalalíf; Jón Karl Helgason ræðir þá Jónas og Bjarna en Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar snarpa grein um óeirðirnar í London og orsakir þeirra. Allmikið er um skáldskap í heftinu: Ljóð eftir Gerði Kristnýju, Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur og Eyvind, sögur eftir Einar Má Guðmundsson, Guðmund Brynjólfsson og Rúnar Helga Vignisson.

Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur skrifar um nýútkomna listasögu, Árni Berg-mann um nýjar bækur þar sem þeir Elías Mar og Þórður Sigtryggsson koma við sögu og Fríða Björk Ingvarsdóttir fjallar ítarlega um þríleik Jóns Kalmans. -pbb

Fyrsta TMM ársins

Lífsins blómasystur – hannyrðakonur af Svaðastaðaætt eftir Ingu Arnar er fallega brotin og ríkulega myndskreytt útgáfa frá Byggðasafni Skagfirðinga sem margar hagar hendur vildu komast yfir og fletta sér til skemmtunar og yndisauka. Inga gerir þar grein fyrir hannyrðahefð fjögurra kynslóða kvenna sem ættaðar eru frá Svaðastöðum. Bókin er ríflega hundrað síður og þar er handverk kvennanna sett í samhengi við heimilis-iðnað í Skagafirði, tóvinnu, klæðnað kvenna, útsaumshefðir og iðnsýningar. Ritinu fylgir heimildaskrá og ítarleg og vönduð myndaskrá . Inga er þjóð- fræðingur og að auki fata- og textílkennari. Ritið fæst í öllum betri bóka-verslunum og á Minjasafni Skagafjarðar. -pbb

Hannyrðafræði

Listgildi samtímansJón B. K. Ransu

Eigin útgáfa, 104 síður,

2011.

Jón B. K. Ransu myndlistarmaður og fyrrum gagnrýnandi hefur tekið saman inngangskver á mannamáli um samtímalist á Ís-landi, eins og hann kallar það. Verkið er snoturlega útgefið, myndskreytt nokkrum dæmum til stuðnings erindi höfundar sem hann lýsir svo: „...mér fannst vanta bók á íslensku sem fjallar um listgildi samtímans.“

Kverinu skiptir hann í fáa stutta og skorinorða kafla sem bera yfirskriftina: Sagan, Hug-myndafræðin, Markaðsfræðin, Hið fagra, Hið háleita og Hið gróteska.

Það er rétt hjá höfundinum að umræða um listir hér á landi er harla skammt á veg komin. Þar ræður ekki fámennið, íslenskt menntakerfi hefur á liðnum

áratugum skilað okkur fjölda menntaðra einstak-linga sem eru flestir hæfir til að halda hér úti virkri umræðu, mætti ætla, ef þorið vantaði ekki. Þar kann návígið að hamla mönnum, þrengslin neyða menn til þagnar. Fyrir bragðið er umræða um listir fábreytt, helst bundin meðvirkum inngangstextum til skýringar á framferði einstakra listamanna og tengist þá sýningarhaldi, svokölluðum dómum um einstaka sýningar og söguleg, gagnrýnin yfirlitsverk eru fátíð.

Myndlistin er þannig sett á háan stall og gerð tor-tryggileg í upphrópunum manna sem litla þekkingu hafa á eðli hennar, tilgangi og erindi. Þar er ekki síst um að kenna skóla- og menntakerfi sem hefur alger-lega brugðist að koma á framfæri lágmarksþekkingu á listum yfirleitt.

Inngangsrit sem skrifað er af skýrri hugsun og einlægum vilja til að rjúfa þau höft sem myndlistin er sett í er því kærkomið. Hvort það megnar að koma hreyfingu af stað í okkar fábreyttu og fjörefna- snauðu listumræðu skal ósagt látið. Aðkoma höf-undarins og það almenna gildi sem verkið hefur ætti að vera innspýting í almenna opinbera umræðu um listir yfirleitt. Því margt í köflunum á ekki aðeins við um myndlist, heldur listir almennt og þá einkum hvernig listir hafa verið markaðsvæddar sem afþrey-ing. -pbb

Inngangur um listirnar

nútímaheimilið í mótunFagurbætur, funksjónalismi og

norræn áhrif á íslenska hönnun

1900-1970

Arndís S. Árnadóttir

Háskólaútgáfan, 230 blaðsíður,

2011.

108

NÚTÍMAHEIMILIÐ

Mynd 12. Samkeppni um húsgögn fyrir stofu í sveit 1939. 3. verðlaun Helgi Hallgrímsson.

Mynd 13. Samkeppni um húsgögn fyrir stofu í sveit 1939. 2. verðlaun Jónas Sólmundsson.

Tillaga Jónasar Sólmundssonar, sem önnur verðlaun hlaut, bar aftur á móti ögn „sveitalegri“ blæ sem minntu á einföld bændahúsgögn í nágrannalöndunum.

109

HLUTIRNIR SEM SKAPA HEIMILIN

Mynd 14. Jónas Sólmundsson. Vinnuteikning, stólar. Handíða- og myndlistaskólinn (1943–1947).

Nokkrar heimildir finnast þó um notkun teikninga Jónasar sem fyrirmynda á næstu árum. Þær voru til dæmis notaðar í bændadeild Handíðaskólans fljótlega eftir stofnun skólans (1939) þar sem vinnuteikningar hans af húsgögnunum voru fyrirliggjandi og nemendur smíðuðu eftir þeim.48 Ekki er vitað hve lengi var smíðað eftir teikningum hans í skólanum, en á Landbúnaðarsýningunni sem haldin var í Reykjavík sumarið 1947 sýndu nemendur Handíða- og myndalistaskólans húsgögn af sömu gerð fyrir „setustofu á sveitabæ“ sem sett var upp á sýningunni. Í sýningarskrá kemur fram að teikningar af húsgögnunum hafi tveir kennarar skólans, þeir Kurt Zier og Gunnar Klængsson, gert í samráði við Jónas Sólmundsson.49 Stefán Jónsson teiknari gat þess nokkru síðar í grein í Dansk Kunsthåndværk að teikningarnar hafi verið til sölu en viðtökurnar því miður ekki verið eins og vænst var og lítið selst af þeim.50 En verðlaunahúsgögn Jónasar frá 1939 voru líka tengd við „þjóðlegan stíl“ eins og sést í kynningu á þeim sem fór fram í „sýningarstofum Íslenzkrar ullar“ árið 1941, en þar er þeim lýst á eftirfarandi hátt:

Þau eru smíðuð úr ljósum viði, en stólar klæddir heimaofnu áklæði. Eru þau einkar lagleg, íburðarlaus en traust, og svo einföld að gerð, að ekki er ólíklegt, að þeir, sem handlagnir eru og eitthvað hafa lært að smíða, geti gert þau sjálfir, ef teikning eru fyrir hendi, en hana geta menn fengið hjá Teiknistofu Búnaðarbankans.51

48 Vinnuteikningar af húsgögnunum sem sjást á fjarvíddarteikningunni, þ.e. setbekkur, stóll, armstóll, borð og skatthol og undirritaðar af Jónasi Sólmundssyni og merktar Handíða- og myndlistaskólinn hafa varðveist. Í vörslu höfundar.

49 Landbúnaðarsýningin 1947. Sýningarskrá, bls. 31–32. Ljósmyndaplötur (gler) af sýningargripunum frá Handíða- og myndlistaskólanum fyrir Landbúnaðarsýninguna voru varðveittar í Bókasafni Myndlista- og handíðaskóla Íslands (frá september 1999 Bókasafn Listaháskóla Íslands). Vonandi eru þær þar enn.

50 Stefán Jónsson, „Kunsthåndværk fra Island“, bls. 63.51 „Húsgögn í þjóðlegum stíl“, bls. 9. Með fylgir ljósmynd af húsgögnum Jónasar.

Opna úr bókinni Nútímaheimilið í

mótun.

Jón B. K. Ransu.

Nútímaheimilið í mótun er tvímælalaust eitt merkilegasta rannsóknarverk sem hér kom út á liðnu ári.

Verk Arndísar er í himinhrópandi mót-sögn við hið einangraða hugtak sem lagt er til grundvallar íslenskri listasögu Ólafs Kvaran og samstarfsmanna hans. www.noatun.is

Fermingar-veislur

Veisluþjónusta Nóatúns býður upp á úrval af hlaðborðum

fyrir fermingarveisluna!

pantaðu veisluna þína á

2100á mann

Verð frá

Page 43: 2. mars 2012

PRÓTEINRÍKT OG FITULAUST

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Komdu og smakkaðu nýja Skyr.isVið verðum með kynningu um helgina á nýju og endurbættu Skyr.is á blómatorgi Kringlunnar. Komdu og smakkaðu Skyr.is og fáðu uppskriftir að ljúffengum boost drykkjum fyrir alla fjölskylduna.

50 heppnir gestir sem taka þátt í léttum leik vinna mánaðarbirgðir af Skyr.is.

Ert þú með SKYR markmið? Markþjálfi frá Vendum verður á staðnum frá 14-16 báða dagana til að veita ráðgjöf og/eða aðstoða þá sem vilja setja sér SKYR markmið.

Nýttu þér tækifærið og fáðu aðstoð sérfræðings við markmiðasetningu sem ber árangur.

SKYR.IS DAGAR KRINGLUNNI 3.-4. MARS

Skyr.is í Kringlunni um helgina

Page 44: 2. mars 2012

42 heimili Helgin 2.-4. mars 2012

Hannaðu fermingarkortið á oddi.is

Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is

NÝR

ENDURBÆTTUR

VEFUR

Ævintýrið um SnöhettuNoregur kemur ekki fyrstur upp í hugann þegar fjallað er um Skandinavíska hönnun. Danmörk, Svíþjóð og Finnland eru oftar nefnd í því samhengi en síðustu ár hefur norsk hönnun sótt hressilega í sig veðrið.

V elgengni norsku arkitektastofunnar Snöhettu hefur verið ævintýraleg undanfarin ár. Nú stend-ur yfir sýning á verkum hennar á Kjarvalstöðum

en henni lýkur sunnudaginn 4. mars svo nú eru síðustu forvöð fyrir Íslendinga að njóta hennar.

Stofan var sett á laggirnar 1989 og hefur því verið starfrækt í 33 ár. Samtímis hefur hún vaxið og dafnað og hefur nú bækistöðvar í New York í Bandaríkjunum svo og í Osló í Noregi.

Snöhetta hefur ávallt verið þekkt fyrir sérstaka nálgun í verkum sínum en þar spilar heildarumhverfið og upplifunin stóran þátt. Enda eru 25 prósent starfs-manna stofunnar landslags- eða innanhúsarkitektar.

Það sem gerir Snöhettu einstaka er þessi samhæfing mismunandi þátta svo að heildarupplifunin lukkist sem best. Vegna þessa þá vinnur þessi stofa mörg framtíðar- og rannsóknarverkefni og er áhugavert að sjá hvernig þeir vinna með þætti svo sem siðferði og ábyrgð. Þeir blanda félagslegri ábyrgð, viðskipta og umhverfisþáttum inn í vinnuferlið í samræmi við heimspeki sína svo úr verður ekki bara bygging heldur heildræn sýn.

Það verk sem kom Snöhettu rækilega á kortið var hönnun óperuhússins í Osló. Haldin var samkeppni árið 1999 og af 240 innsendum tillögum varð tillaga Snöhettu hlutskörpust.

Bygging óperunnar hófst sama ár og þar spila saman sterkir grunnþættir sem endurspeglast í vali á bygg-ingarefninu. Skjannahvítur marmari töfrar gesti sem aðalbyggingarefni að utanverðu en þegar inn er komið þá heillar listavel útfærð innanhúshönnunin úr eik og gerir hvern mann orðlausan.

Byggingin stendur inni í Oslóarfirðinum og það nálgast hugleiðslu að sitja fyrir utan hana og horfa út á fjörðinn á fallegum degi. Húsið er ótrúlegt listaverk og er enginn svikinn af því að heimsækja það.

Og ævintýri Snöhettu halda áfram. Í dag, eftir að hafa unnið flestar viðurkenningar og verðlaun sem til eru í bransanum, halda

þau áfram að hanna sem aldrei fyrr. Verkefni eins og til dæmis menningarmiðstöð Saudi-Arabíu er einungis eitt af röð spennandi verkefna sem þau hafa sinnt síð-ustu ár. Listasöfn, rannsóknarsetur og fleira víðs vegar um heiminn er á afrekaskrá þessarar spennandi stofu og lengist listinn stöðugt.

Eitt nýjasta verkefni þeirra er sérstaklega áhugavert þó svo fari ekki mikið fyrir því en norsku hreindýra-samtökin fólu Snöhettu að teikna útsýnis- og fræðslu-byggingu í þjóðgarðinum á Dovrefjalli sem liggur í 1.250 metra hæð yfir sjávarmáli. Svæðið er þekkt fyrir villt dýralíf en einnig sögusagnir sem tengjast menn-ingu og sögu Noregs. Gestastofan, sem er einungis 75 fermetrar, fellur ákaflega vel inn í umhverfið og er frá-

bært dæmi um góða hönnun þar sem fullt tillit er tekið til umhverfisins.

Snöhetta er einungis á byrjunar-reit og á eflaust eftir að skila af sér einstökum perlum til komandi kyn-slóða

Hægt er nálgast upplýsingar um Snöhettu á slóðinni www.snoarc.no og með því að kíkja á Kjarvalsstaði.

Gestahús norsku hreindýrasamtakanna. Ljósmynd/Ketil Jacobsen

Óperan í Ósló. Byggingin er ótrúlegt listaverk og er enginn svikinn af því að heimsækja hana. Ljósmynd/Jens Passoth

TímamóT Fertugur á árinu

Tripp Trapp undrið

F lestir, ef ekki allir, þekkja barnstólinn sem nefndur er Tripp

Trapp. Þar sem hönnun hans er fertug í ár eru miklar lík-ur á að mörg ykkar hafa notað slíkan stól í æsku og

noti enn fyrir komandi kynslóðir.

Það var einmitt ung-ur norskur faðir, að

nafni Peter Opsvik, sem hannaði stólinn fyrir son

sinn Thor. Hann vildi að sonurinn gæti set-ið til borðs með fjöl-

skyldunni á matmáls-tímum í sömu hæð og aðrir f jölskyldumeð-limir og úr varð hönn-unin á Tripp Trapp.

Stokke-fyrirtækið í Noregi hóf fram-leiðslu á stólnum og fór salan frekar hægt af stað. En þegar norska sjónvarpið fjallaði um stólinn

árið 1974 hófst sig-urganga þessa fyrsta

barnastóls sem var í réttri hæð við eldhúsborðið. Það sem gerir stólinn einstakan, líkt og margir

þekkja sem hafa notað gripinn, er að hann vex með barninu. Það þýðir að hægt er að stilla stólinn eftir lengd og stærð barnsins til þess dags sem barnið er fullvaxið. Og stóllinn er ekki bara sniðugur í notkun heldur er hann einnig þaulhugs-aður í framleiðslu.

Í dag er þessi stóll mest seldi barnastóll í heimi og hafa selst yfir sex milljónir eintaka frá því framleiðsla hófst. Óteljandi eftir-líkingar hafa birst en horfið jafnskjótt aftur af markaðnum enda er Stokke þekkt fyrir að vinna markvisst gegn slíkri framleiðslu.

Þó svo að stóllinn haldi nokkurn veginn sínu upprunalega útliti þá hafa aukahlutir bæst við í áranna rás.

Stóllinn er, og mun óumdeilanlega vera, eitt mest selda hús-gagnið frá Noregi og er líklega ein þekktasta hönnunarvaran þaðan. -sh

Stokke-stóllinn eftir Peter Opsvik.

Uppfinningin sem allir þekkja

arkiTekTúr norðmenn á heimsmælikVarða

Ostaskerinn er apparat sem finnst á borðum allra lands-manna. En ekki þekkja allir til uppruna ostaskerans sem má rekja til Noregs en það var norski smiðurinn Thor Bjørklund sem fann upp þetta undratæki. Árið var 1927 og á heitum sumardegi reyndi Thor að skera oststykki í þunnar sneiðar með misjöfnum árangri, fyrst með hníf og síðar með sög.Ekki gekk það vel og daginn eftir reyndi hann aftur með hefli sem hann notaði á við. Það gekk vel en var ekki sérstaklega hentugt svo hann reyndi aftur með þunnu stálblaði sem hann beygði. Það gekk aftur á móti vel og gerði hann nokkur eintök til að gefa vinum og nágrönnum sem leist vel á hugmyndina. Seinna sama ár fékk Thor einkaleyfi á hugmyndinni sem nú er til og notuð um allan heim og við þekkjum sem osta-skera. -sh

s á hönnunarhópur sem hefur vakið hvaða mesta athygli fyrir norska

hönnun er teymi sem kallar sig Norway says.

Það samanstendur af þremur ungum hönnuðum, þeim: Torbjørn Anderssen, Espen Voll og Andreas En-

gesvik, sem tóku sig saman og sýndu lokaverkefni sín saman í Mílanó árið 2000. Vorsýningin í Mílanó þykir góður stökkpallur fyrir unga upprennandi hönn-uði og þetta ár var árið þeirra.

Þetta unga og spenn-andi teymi þótti sýna hvað væri að gerast í hönnun í Noregi og félagarnir hlutu bæði mikla umfjöllun og verkefnin streymdu inn í kjölfarið.

Norsk hönnun hafði fram að þessu þótt óspennandi, þung-lamaleg og litlaus. Í mótsögn við það þá þótti hönnun Norway says einföld, fersk og litrík og fengust þeir aðallega við hönnun heim-ilishluta en einnig tæknihluta svo

sem mp3 spilara.Blómatími þeirra var

óumdeilanlega frá 2000 til 2005 en þá hlutu þeir sérstaka viðurkenn-ingu frá Norsku hönn-unarmiðstöðinni.

Samstarf þeirra Torbjørns, Espens og Andreas endaði þó, sem mörgum þótti miður, og gátu félagarnir ekki komið sér saman um hver skyldi eiga nafnið.Var Norways says því lagt niður og starfa þeir nú sjálfstætt með eigin stofur. -sh

Piparkvörn úr viði fyrir

Muuto.

Skemmtilega einfalt ljós fyrir danska fyrirtækið Muuto.

HönnuarTrío slógu í gegn í mílanó

Noregur segir

Sigga Heimis

[email protected]

HÖNNUN

Page 45: 2. mars 2012

stillanleg rúm • einbreið rúm • tvíbreið rúm • gaflar • sængur • svefnsófar • sængurverasett o.fl.

fim - fös frá kl. 12 - 18lau - sun frá kl. 12 - 17

ekki missa af þessu!!

Bak við Holtagarða!!

[email protected] • www.betrabak.is

lagerútsalaní fullum gangi30-70% afsláttur

V I ‹ E Y J A R S U N D

Kleppsvík

SUNDAHÖF

VI‹EY

Sævi›arsund

Skipasund

Drekavogur Njörvasund

Sævi

›ars

und

KLEPPSBAKKI

Sægar›ar

braut

Skútuvogur

VO

GA

BA

KK

I

Brúarvogur92 87

6

26 15

12

17

30

106

2

11

28

C ELAUGARÁS-SUND-VOGAR-HEIMA

6

Selvo

gsgr

unn

Vesturg

Kleppsvegur

ReykjavíkLagarsalan er í Holtagörðum en verslunin er í Faxafeni 5

Sími 588 8477

Lagerútsala!í fullum gangi

Svefnsófar

Page 46: 2. mars 2012

Eyvindur Karlsson,

rithöfundur og uppistandsgrínari

1. Það má guð vita. Hef ekki minnstu hugmynd.

2. Mánudegi. 3. Ágústsson.

4. 10.000

5. Hún var amma hans Ara.

6. Hildur Lilliendahl. 7. Pass.

8. Páskagull. 9. Veit það ekki.

10. Ég er lens.

11. 2002?

12. Cristian Dior.

13. Harry Potter. 14. Selma Björns. 15. Tvo.

5 rétt.

Svör: 1. Á Hólmavík, 2. Mánudegi, 3. Kristjánsson, 4. 1.767 (skekkjumörk frá 1500-1900), 5. Halldóra Ingólfsdóttir, 6. Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, 7. Annar varaformaður Sjálfstæðisflokksins, 8. Páskagull, 9. Þóra Tómasdóttir, 10. Woody Allen, 11. 2004, 12. Versace, 13. Að leika Harry Potter, 14. Selma Björns, 15. Fimm.

Spurningakeppni fólksins

Magnús Þorlákur Lúðvíksson,

blaðamaður á Fréttablaðinu

1. Í Fjallabyggð. Alveg út í loftið.

2. Mánudegi. 3. Kristjánsson. 4. 6500?

5. Halldóra Ingólfsdóttir. 6. Hildur Lilliendahl. 7. Annar varaformaður Sjálfstæðisflokksins. 8. Páskagull. 9. Þóra Tómasdóttir. 10. Woddy Allen. 11. 2008.

12. Valentino?

13. Hann lék Harry Potter. 14. Stefán Baldursson.

15. Þrjá.

9 rétt.

FRÆGÐINA

VANHÆFUR

MORKNA

ERFÐAVÍSA

ÍSTRA

HILLINGARSYNJUN

DÝR

HVAÐ

ÚRSKURÐA

EFNI

VARKÁRNI

BÓLA

BRAKA

BÓK

KAG-STRÝKJA

ALKYRRÐ LÚSAEGGPYNGJUR

ÓNEFNDUR

BÓK-STAFUR

TILGREINAPÚKA

SÁR

UMLYKJA

LAUMUSPIL

RANGUR

ÓSKA

HÓTA

UTAN

DÝRA-HLJÓÐ

FÚS

FEIKNAKNÆPA

MYNT

VARSLA

SARG

HEIMSÁLFUÚRÞVÆTTI

STÓ

SÁL

FERSKUR

ÞÖGNHARSL

Í RÖÐ

GOÐSAGNA-VERA

ÁTT

KÖNNUN

ÞETTA

DANSA

DREIFA

YRÐING

GNÍPA

SNJÓKOMA

DRYKKUR

MERKJA

ÍRAFÁR

HVÆSRÁNDÝR

FLUG

SKURÐ-BRÚN

FUGL

BRODDUR

TRJÁ-TEGUND

HRÆÐSLA

ÁVARPAR

NÚA

NÚMERA

LUFSA ERTINGÞJAKAGREFTRUN

SKYGG-NAST

SAMTALS

TVEIR EINS

BETL

ÓVILD

DRAUP

GÖSLA

SPRÆKURGRAFA

SKEKKJA

TVEIR EINS

ATORKA

VERSLUNGANGÞÓFI

ATRUGLA

LÖGUR

BYSSU-KÚLA LAND

my

nd

: P

ub

lic

do

ma

in

3 6 5

6 7 2 3

1 5 6

9 8

1 7 6 5

7 2

5 4

8 1 2

6 3 1

6 5 3

2

3 4 2 9

4 8

3 5 6

8 7

8 2 1 7

9 4

5

44 heilabrot Helgin 2.-4. mars 2012

Sudoku

Sudoku fyrir lengra komna

kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.

Spurningar1. Hvar var Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunar-

fræðingur, eitt sinn sveitarstjóri?

2. Á hvaða vikudegi er aðfangadagur í ár?

3. Hvers son er Þorvaldur Davíð leikari og fyrrum

Julliard-leiklistarnemi?

4. Hvað búa margir í Borgarnesi?

5. Hver var eiginkona Kristjáns Eldjárns?

6. Hvað heitir konan sem opnaði myndaalbúmið

Karlar sem hata konur á Facebook?

7. Hvað vill Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfir-

lögregluþjónn í Reykjavík, verða?

8. Hvað heitir bjórinn í gulu dósunum sem ÁTVR

hafnaði á dögunum?

9. Hver er ritstjóri Nýs lífs?

10. Hver hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta frum-

samda handritið?

11. Hvaða ár kom skáldsagan Svartur á leik út?

12. Frá hvaða hönnuði var kjóllinn sem Angelina

Jolie skartaði á Óskarsverðlaunahátíðinni?

13. Fyrir hvað er Daniel Radcliffe sem leikur aðal-

hlutverkið í The Woman in Black þekktastur?

14. Hver leikstýrir Vesalingunum í Þjóðleikhúsinu?

15. Hversu marga bjóra fékk Angela Merkel, kanslari

Þýskalands, yfir sig í vikunni?

Veturinn 1971-72 ákvað Ríkissjónvarpið að sýna engar myndir frá Íslandsmótinu í handknattleik. Hins vegar var öðru hvoru sýnt frá körfuboltaleikjum. Hvernig stóð á þessu? Svar: Nokkur handknattleikslið seldu auglýsingar á búninga sína, sem RÚV taldi ólöglegt.

eyvindur skorar á Bryndísi Ásmundsdóttur, leikkonu.

Hannaðu persónulega myndabók á oddi.is

Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is

NÝR

ENDURBÆTTUR

VEFUR

VERÐ FRÁ

6.990 kR. EINTAkIÐ

Page 47: 2. mars 2012

Kríur Sjalflímandi veggskraut

(3 saman) Kr. 3.500,-S K Ó L A V Ö R ‹ U S T Í G 1 2 • S Í M I 5 7 8 6 0 9 0 • w w w . m i n j a . i s

KeepCup kaffimálMargar stærðir og litir!

Espresso mál.....kr. 2.100,-Lítið mál............kr. 2.290,Miðlungs mál....kr. 2.490,-Stórt mál...........kr. 2.690,-

Palletta Lítið „vörubretti“ undir heita potta. Kr. 2.290,-

Rjómaferna„Half pint“ glerkanna

Undir kaffirjóma.Kr. 3.390,-

Fálkapeysa Handprjónuð peysa úr léttlopa. Kr. 29.900,-

LinsukrúsKaffikrús í dulargervi.

Kr. 2.490,-

Eilíf›ardagatal frá MoMA

Hani, krummi,hundur, svínVeggskraut með 4 snögum.Kr. 11.900,-

Einstök hönnunfrá nútímalistasafni New York borgar. Aðeins kr. 8.400,-

Rammaklukka Settu fjöldskyldumyndirnar í klukkuna. 2 litir, svart og silfurgrátt. Kr. 3.200,-

SkartgripatréVandað skartgripatré.

Kr. 3.350,-

Magnet vasarMögnuð borðskreyting.5 í pakka. Kr. 6.900,-

„Veld‘›érnef“Partýglös. 24 glös í pakka. kr. 1.580,-

Í Minju finnur flú fallega hönnun, skrautmuni og gjafvörur fyrir öll tækifæri!

Stóratímahjóli›

3 litir, svart, brons oghvítt. Kr. 18.600,-

Kjarnapú›arFylltir kirsuberjakjörnum,

hitaðir í örbylgju til aðlina bólgna og stífa

vöðva. Kr. 3.900,-

High Heel kökuspa›i

High Heel kökuspaði. Kr. 2.790,-

Úrval afnýstárlegum

klukkum!

EF 24 -105 mm

KlakastaupKlakaform til að steypaklakastaup. Kr. 2.190,-

KR

AFT

AV

ERK

Steyptu ísköldstaup úr

köldum klaka!

Page 48: 2. mars 2012

Föstudagur 2. mars Laugardagur 3. mars Sunnudagur

46 sjónvarp Helgin 2.-4. mars 2012

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

20:10 Spurningabomban Önnur þáttaröðin af spurningaþætti í umsjá Loga Bergmanns Eiðs-sonar.

20.10 Gettu betur Átta liða úrslit Mennta skólinn í Reykjavík og Fjölbrauta-skólinn í Garðabæ

RUV15.50 Leiðarljós e16.35 Leiðarljós e17.20 Leó (19:52)17.23 Músahús Mikka (70:78)17.50 Óskabarnið (7:13)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Framandi og freistandi með e.19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.10 Gettu betur MR - FG21.15 Húsið mitt í Úmbríu Leikstjóri er Richard Loncraine og meðal leikenda eru Maggie Smith, Ronnie Barker, Chris Cooper, Giancarlo Giannini og Timothy Spall. Bresk bíómynd frá 2003.23.00 Vínviðarblóð – Pasquin-víniðMynd úr flokki franskra saka-málamynda um vínfrömuðinn virta, Benjamin Lebel, sem aðstoðar lögregluna við rann-sókn erfiðra mála. Aðalhlutverk leika Pierre Arditi og Catherine Demaiffe.00.35 Óbyggðaferð e.03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist07:30 Game Tíví (6:12) e08:00 Dr. Phil e08:45 Dynasty (5:22) e09:30 Pepsi MAX tónlist12:00 Solsidan (4:10) e12:25 Game Tíví (6:12) e12:55 Pepsi MAX tónlist16:00 7th Heaven (13:22)16:45 America's Next Top Model e17:35 Dr. Phil18:20 Hawaii Five-0 (4:22) (e)19:10 America's Funniest Home V. e19:35 Got to Dance - NÝTT (1:15)20:25 Minute To Win It21:55 HA? (23:31)22:45 Jonathan Ross (15:19)23:35 Once Upon A Time (8:22) e00:25 Flashpoint (9:13) e01:15 Saturday Night Live (10:22) e02:05 Jimmy Kimmel e03:35 Whose Line is it Anyway? e04:00 Smash Cuts (28:52) e04:25 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:05 The Curious Case of B. Button10:45 Pride and Prejudice 12:50 Skoppa og Skrítla í bíó14:00 The Curious Case of B. Button16:40 Pride and Prejudice18:45 Skoppa og Skrítla20:00 He’s Just Not That Into You22:05 X-Men Origins: Wolverine00:00 A Number 02:00 Severance04:00 X-Men Origins: Wolverine06:00 Angels & Demons

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (43/175)10:15 Covert Affairs (5/11) 11:00 Hell’s Kitchen (3/15) 11:45 Human Target (4/12) 12:35 Nágrannar 13:00 Alice In Wonderland14:45 Friends (22/24) 15:10 Sorry I’ve Got No Head15:40 Tricky TV (9/23) 16:05 Barnatími Stöðvar 217:05 Bold and the Beautiful17:30 Nágrannar17:55 The Simpsons (4/22) 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag19:11 Veður 19:20 The Simpsons (22/23) 19:45 Týnda kynslóðin (25/40) 20:10 Spurningabomban (6/10) 20:55 American Idol (14/39) 22:20 Gray Matters23:55 Bring it On: Fight to the Finish01:40 State of Play03:50 Alice In Wonderland05:35 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

16:45 England - Holland18:30 Spænsku mörkin19:05 Kings Ransom20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar20:30 La Liga Report21:00 Í greipum Gunnars21:30 Cage Contenter 1222:30 UFC 115

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

15:30 Sunnudagsmessan16:50 Chelsea - Bolton18:40 QPR - Fulham 20:30 Football League Show21:00 Premier League Preview 21:30 Premier League World22:00 Man United - Middlesb. 1996 22:30 Premier League Preview 23:00 Newcastle - Wolves

SkjárGolf 06:00 ESPN America08:25 The Honda Classic 2012 (1:4)11:25 Golfing World12:15 The Honda Classic 2012 (1:4)15:15 LPGA Highlights (3:20)16:35 Inside the PGA Tour (9:45)17:00 The Honda Classic 2012 (1:4)20:00 The Honda Classic 2012 (2:4)23:00 PGA Tour - Highlights (8:45)23:55 ESPN America

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Strumparnir07:25 Lalli07:35 Brunabílarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Lukku láki 10:00 Tasmanía 10:25 Histeria! 10:50 Ofurhetjusérsveitin 11:15 The Glee Project (9/11) 12:00 Bold and the Beautiful13:40 American Idol (14/39) 15:00 The Block (9/9)16:10 Sjálfstætt fólk (20/38) 16:50 ET Weekend17:30 Íslenski listinn17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 You Again21:50 Jesse Stone: Thin Ice 23:15 Cadillac Records01:00 Quarantine02:30 Premonition04:05 ET Weekend04:45 Spaugstofan05:10 Friends (1/24) 05:35 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:15 England - Holland 11:00 Spænsku mörkin11:35 The Masters14:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar15:10 Golfskóli Birgis Leifs (7/12) 15:35 NBA All Star Game17:25 Guru of Go18:20 La Liga Report18:50 Barcelona - Sporting Beint21:00 Bernard Hopkins - Chad Daw22:35 Barcelona - Sporting

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:20 Premier League Review10:15 Man. City - Blackburn12:05 Premier League Preview12:35 Liverpool - Arsenal 14:45 Man. City - Bolton 19:10 Wigan - Swansea 21:00 WBA - Chelsea 22:50 QPR - Everton 00:40 Blackburn - Aston Villa 02:30 Liverpool - Arsenal

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:00 The Honda Classic 2012 (2:4)10:00 World Golf Championship 201213:45 Inside the PGA Tour (9:45)14:10 The Honda Classic 2012 (2:4)17:10 Golfing World18:00 The Honda Classic 2012 (3:4)23:00 LPGA Highlights (3:20)00:20 ESPN America

RUV08.00 Morgunstundin okkar08.01 Poppý kisukló / Teitur / Frið-þjófur forvitni / Töfrahnötturinn / Disneystundin / Finnbogi og Felix09.22 Sígildar teiknimyndir (22:42)09.30 Gló magnaða (48:52)09.52 Enyo (19:26)10.16 Hérastöð (8:26)10.30 Hljómskálinn (1:6) e11.30 Djöflaeyjan e12.10 Meistaradeild í hestaíþróttum e12.30 Silfur Egils13.50 Nashyrningarnir snúa aftur e14.55 Helle Thorning-Schmidt e.15.30 Fram - Stjarnan, konur Beint17.20 Táknmálsfréttir17.30 Skellibær (47:52)17.40 Teitur (24:52)17.50 Veröld dýranna (46:52)17.55 Pip og Panik (3:13) e.18.00 Stundin okkar18.25 Heilabrot19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Landinn20.15 Höllin (6:20)21.15 Sögueyjan: Ísland í Frankfurt22.15 Sunnudagsbíó - Visnuð blóm00.00 Silfur Egils e01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist10:10 Dr. Phil e12:15 Dynasty (5:22) e13:00 90210 (7:22) e13:50 America's Next Top Model e14:40 Once Upon A Time (9:22) e15:30 HA? (23:31) e16:20 BRIT Awards 2012 e17:50 The Office (20:27) e18:15 Matarklúbburinn (3:8) e18:40 Survivor (13:16) e19:25 Survivor (14:16)20:10 Top Gear Australia (3:6)21:00 L&O: Special Victims Unit21:50 The Walking Dead (5:13)22:40 Blue Bloods (3:22) e23:30 Prime Suspect (6:13) e00:20 The Walking Dead (5:13) e01:10 Whose Line is it Anyway? e01:35 Smash Cuts (30:52) e02:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Someone Like You 10:00 Three Amigos12:00 Toy Story 314:00 Someone Like You16:00 Three Amigos18:00 Toy Story 320:00 Temple Grandin 22:00 Inglourious Basterds 00:30 Five Fingers 02:00 Journey to the End of the04:00 Inglourious Basterds

21:00 Low & Order: Special Victims Unit Bandarísk sakamálaþáttaröð um sérdeild lögreglunnar í New York borg sem rann-sakar kynferðisglæpi.

22:05 BRIT Awards 2012 Þar sem allar skærustu stjörnurnar í tónlistar-bransanum koma fram.

RUV08.00 Morgunstundin okkar08.02 Kóala bræður (9:13)08.13 Sæfarar (37:52)08.26 Músahús Mikka (73:78)08.52 Skotta skrímsli (3:26)08.59 Spurt og sprellað (18:26)09.06 Teiknum dýrin (22:52)09.11 Engilbert ræður (51:78)09.19 Grettir (23:52)09.32 Kafteinn Karl (2:26)09.45 Uppfinningar Valda og Grímsa10.15 Geimverurnar (18:52)10.20 Gettu betur (2:7) MR-FG e11.30 Leiðarljós e12.10 Leiðarljós e13.00 Samfestingurinn 2012 Beint16.00 Stones í útlegð e.17.00 Kiljan e17.50 Táknmálsfréttir17.58 Bombubyrgið (20:26) e18.25 Úrval úr Kastljósi18.54 Lottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Ævintýri Merlíns (8:13)20.30 Hljómskálinn (1:6)21.35 Júra-garðurinn23.40 Í heljargreipum01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist14:05 Dr. Phil e15:30 Dynasty (4:22) e16:15 Got to Dance (1:15) e17:05 Innlit/útlit (3:8) e17:35 The Firm (1:22) e18:25 The Jonathan Ross Show e19:15 Minute To Win It e20:00 America's Funniest Home V.20:25 Eureka (9:20)21:15 Once Upon A Time (9:22)22:05 BRIT Awards 201223:35 Moonstruck e01:20 HA? (23:31) e02:10 Jimmy Kimmel e02:55 Whose Line is it Anyway? e03:20 Real Hustle (5:20) e03:45 Smash Cuts (29:52) e04:10 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:15 10 Items of Less10:00 Rain man12:10 Unstable Fables14:00 10 Items of Less 16:00 Rain man 18:10 Unstable Fables20:00 Angels & Demons22:15 War 00:00 Notorious02:05 Zodiac 04:00 War06:00 Temple Grandin

22.15 Visnuð blóm Leikstjóri er Jim Jarmusch og meðal leikenda eru Bill Murray, Julie Delphy, Sharon Stone, Jessica Lange og Tilda Swinton.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

19:35 Spaugstofan Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjóns-son og Örn Árnason fara yfir atburði liðinnar viku.

www.lyfja.is

ÍSLE

NSK

A/S

IA.I

S/L

YF 5

8533

02/

12

Lægraverð í Lyfju

– Lifið heil

15%afsláttur af Vectavirog Otrivin

Gildir til 5. mars.

Page 49: 2. mars 2012

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Áfram Diego, áfram! 07:25 Elías07:35 Ofurhundurinn Krypto 08:00 Algjör Sveppi09:10 Skoppa og Skrítla09:20 Ævintýri Desperaux10:50 Ofuröndin 11:15 Stuðboltastelpurnar 11:40 Hundagengið 12:00 Spaugstofan12:30 Nágrannar14:15 American Dad (9/18) 14:35 Friends (1/24) 15:00 American Idol (16/39) 16:25 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi16:55 Spurningabomban (6/10) 17:40 60 mínútur18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (23/24) 19:40 Sjálfstætt fólk (21/38)20:20 The Mentalist (11/24) 21:05 Homeland (1/13) 22:00 Boardwalk Empire (4/12) 22:55 60 mínútur 23:45 The Daily Show: Global Edition 00:10 The Glades (9/13) 01:00 V (5/10) 01:45 Supernatural (4/22) 02:25 The Deep Fyrri hluti04:00 The Deep Seinni hluti05:35 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:50 Barcelona - Sporting11:35 The Masters16:25 Fuchse Berlin - Göppingen 18:05 Einvígið á Nesinu19:00 Kobe - Doin ‘ Work 20:30 L.A Lakers - Miami 23:30 Real Madrid - Espanyol

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:15 Man. City - Bolton 10:05 Liverpool - Arsenal 11:50 Newcastle - Sunderland 13:55 Fulham - Wolves16:00 Tottenham - Man. Utd. 18:10 Sunnudagsmessan19:30 Newcastle - Sunderland 21:20 Sunnudagsmessan 22:40 Tottenham - Man. Utd. 00:30 Sunnudagsmessan01:50 Fulham - Wolves 03:40 Sunnudagsmessan

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:00 The Honda Classic 2012 (3:4)12:00 Golfing World12:50 The Honda Classic 2012 (3:4)17:35 Inside the PGA Tour (9:45)18:00 The Honda Classic 2012 (4:4)23:00 Presidents Cup Official Film23:50 ESPN America

4. mars

sjónvarp 47Helgin 2.-4. mars 2012

Maður býst ekki lengur við að hlæja að Að-þrengdum eiginkonum. Hvað hefur komið fyrir Gaby? Hún sem var klár, ósvífin og sexý er orð-in óviðkunnanleg og sljó. Bree sem alltaf hafði þokka og faldi brestina með honum er nú bara brjóstumkennanleg; ein og yfirgefin. Lynette sem var framagjörn og stýrði öllum að vilja sín-um, var útivinnandi með fimm börn en er allt í einu fráskilin og niðurbrotin. Hún er aðstoðar-maður æskuvinkonu sinnar í tveggja manna smá-fyrirtæki og veit ekkert í sinn haus. Susan hefur lítið breyst. Sem betur fer.

Og hvað varð um plottið? Það er eins lummu-legt og hugsast getur. Maður tekur út fyrir þessa lögreglurannsókn vegna morðsins á fósturföður Gaby – í fyrri þáttaröðum hefðu þær aldrei ver-

ið svona aumkunarverðar yfir einu morði. Það er bara ekkert gaman-drama hjá vinkonunum við Wisteria Lane lengur. Nú er bara drama. Eng-in hlátrasköll eða kjánahrollur yfir vandræðalegum aðstæðum.

Og, og, hvað er búið að gera við Gossip Girl? Ætti ekki bara að smella þættinum saman við In Treat-ment og láta Gabriel Byrne taka á öllum geðsveiflunum og þunglynd-inu þar? Hvað varð um spennuna milli persónanna? Eru bara allir bún-ir að vera með öllum og ekkert gaman lengur?

Þessir kvennaþættir mega muna sinn fífil feg-urri. Ekki er hægt að undanskilja Grey’s Anat-

omy. Öll spenna búin. Ekkert ástar-samband að ganga upp. Og svo er manni bara boðið að horfa á „Hvað ef“- þátt um hverjar afleiðingarnar hefðu orðið hefðu þau valið aðra leið í lífinu. Rugl. Maður beið í viku eftir því að gægjast inn í líf þessa fólks og sjá hversu spennandi það er, svona eins og þau væru alvöru – en svo er þetta bara allt í plati. (Held í vonina að þessi þáttur eigi sér von.)

Kynna þarf nýjan, ferskan, ást-þrunginn sjónvarpsþátt svo þreytta,

þriggja barna húsmóðirin geti horfið úr gráum hversdagsleika á kvöldin.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Meiri ást og spennu, minni bölsýni, volæði og leiðindi Í sjónvarpinu aðþrengdar eiginkonur, gossip girl og grace anatomy ½

Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins

®

Gegn krabbameini í körlum

Í mars renna 100 kr. af hverjum seldum pakka af Nicotinell beint

til átaksins Mottumars.

Mundu að það eru bláu pakkarnir frá Nicotinell sem styrkja gott

málefni.

100 KRÓNUR

Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli.Nicotinell lyfjatyggigúmmí inniheldur 2 mg eða 4 mg nikótín (nikótínpólacrillín). Nicotinell lyfjatyggigúmmí er notað til að draga úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum nikótíns hjá einstaklingum sem eru háðir nikótíni. Þannig getur það auðveldað reykingafólki sem vill hætta að reykja að hætta eða að draga úr reykingum. Ekki má nota fleiri en 25 stk. 2 mg lyfjatyggigúmmí eða meira en 15 stk. 4 mg lyfjatyggigúmmí á sólarhring. Ef þú ert með ofnæmi fyrir nikótíni eða einhverju öðrum innihaldsefnum eða reykir ekki má ekki nota Nicotinell lyfjatyggigúmmí. Ráðfærðu þig við lækninn eða lyfjafræðing ef þú hefur nýlega fengið hjartabilun eða hjartastopp - ert með hjartasjúkdóma, of háan blóðþrýsting, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil, ofvirkar nýrnahettur, alvarlega skerta nýrna- og/eða lifrarstarfsemi eða magasár. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti máttu einungis nota lyfið í samráði við lækni. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 18 ára nema í samráði við lækni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhraun 12a, 210 Garðabæ.

Page 50: 2. mars 2012

48 bíó Helgin 2.-4. mars 2012

Árni SamúelSSon Bíókóngur í 30 Ár

Árni Samúelsson og fjölskylda fagna því í dag að 30 ár eru liðin frá því þau komu frá Keflavík og opnuðu Bíóhöllina við Álfabakka. Árni lagði mikið upp úr því að fá nýjar stórmyndir til lands-ins fljótt og örugglega en fyrir hans tíð þótti Íslendingum ekkert tiltökumál að bíða í eitt, tvö eða jafnvel þrjú ár eftir að fá að sjá myndir í bíó.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

bíó

Breytti bíómenningunni FrumSýndar

Allt á einum stað!

Þín ánægja er okkar markmið

vodafone.is

Vertu í stöðugu sambandi við vinina í gegnum Facebook, Twitter og aðra samfélagsmiðla með Lumia 800.Kynntu þér málið í næstu verslun okkar eða á vodafone.is

Þ etta er búinn að vera ótrúlegur tími og alveg merkilegt hvað þetta er fljótt að líða,“ segir Árni Samúelsson. „Þetta

hefur verið alveg rosalega skemmtilegt hjá okkur enda er þetta lifandi og skemmti-legur bransi og ég myndi ekki vilja skipta á þessu starfi og neinu öðru. Ég hef kynnst svo mörgu fólki alls staðar að úr heiminum. Bæði þeim sem selja okkur myndir og eins þeim sem kaupa af okkur, fólki hjá stóru stúdíóunum og bara allri Hollywood eins og hún leggur sig. Þegar maður er búinn að vera í þessu jafn lengi og ég er nafn manns nú komið víða á blað úti.“

Árni og eiginkona hans, Guðný Björns-dóttir, voru með margvíslegan rekstur í Keflavík og ráku meðal annars bíóið þar. Afi Guðnýjar byggði það árið 1945 og hjónin

tóku við rekstri þess 1967. Þeim þótti bíóreksturinn alltaf skemmtilegastur og hugurinn stóð til höfuðborgarinnar og sá draumur rættist 1982 þegar Bíóhöllin opnaði. „Þetta var nú dálítið erfiður róður og það átti nú ekkert að hleypa mér inn á markaðinn. Það voru mikill hamagangur og slagsmál við að halda mér frá.“

Heimsfrumsýningar á Íslandi voru óþekkt fyrirbæri áður en Árni kom til sögunnar. „Þær eru eitt af því sem við komum á hérna,“ segir Árni rólegur en stoltið leynir sér þó ekki. „Þeg-

ar ég náði tökum á óháða markaðnum var

hann oft með sterkar myndir og þá náðum við að semja við framleiðendurna um að við fengjum stundum að sýna þessar myndir fljótlega á eftir Ameríku. Þetta var strax 1982 en áður fyrr þurfti fólk að bíða eftir þessum myndum í tvö til þrjú ár. Við fengum líka heimsfrumsýningar og Evrópufrumsýningar í gegn strax í árdaga Bíóhallarinnar.

Ég gætti þess að vera mjög sýnilegur í Los Angeles á þessum tíma en þessi bransi byggir allur á tengingum við rétta fólkið. Við fengum svo alltaf meira og meira út úr þessu eftir því sem persónulegu tengingarnar styrktust. Nú fer ég þarna út fimm sinnum ári. Við höfum aðsetur í LA og eigum marga kunningja í bransanum þar.“

Bíóveldi Árna hefur vaxið jafnt og þétt á þessum þremur áratugum og nýtt flagg-skip fjölskyldufyrirtækisins er hið glæsilega bíó í Egilshöll. Árni hefur því fulla ástæðu til að fagna á þessum tímamótum og heldur ótrauður áfram veginn og horfir björtum augum til framtíðar. „Við skulum vona að þetta haldist innan fjölskyldunnar í það minnsta næstu þrjátíu árin.“

Þetta var nú dálítið erfiður róður og það átti nú ekkert að hleypa mér inn á markaðinn.

Árni fyrir framan Bíóhöllina þar sem hann nam land fyrir þrjátíu árum og umbylti íslenskri bíó-menningu.

Opnunarmynd Bíóhallarinnar var Being There þar sem segja

má að Peter Sellers hafi sungið sinn svanasöng með stór-leik í hlutverki garðyrkjumanns-ins Chance the Gardener eða Chauncey Gardiner. Myndin, sem er frá árinu 1979, var gerð eftir skáldsögu Jerzy Kosinski og fjallaði um garðyrkjumanninn Chance sem hafði alla vitnsekju sína um lífið úr sjónvarpinu og fór ekki út fyrir veggi heimilis síns fyrr en á gamals aldri eftir að vinnuveitandi hans lést. Úti í hinum stóra heimi er

sjónvarpssérvitringnum tekið sem miklum og djúphyggnum spekingi.

„Þetta er mynd sem maður heldur alltaf mikið upp á. Hún gekk hjá okkur samfleytt í eitt og hálft ár og slíkt hefur ekki gerst aftur á Íslandi, hvorki fyrr né síðar,“ segir Árni. „Um 50.000 manns sáu myndina á sínum tíma og maður skildi bara ekkert í því hversu lengi hún gekk. Á þessum árum var bara keypt eitt eintak af hverri mynd til landsins og þetta „print“ var gjörsamlega búið þegar sýningum loks lauk. Filman var bara handónýt.“

Fram í sviðsljósið

Daniel Radcliffe, sem vinnur nú að því hörðum höndum að skilja sig frá Harry Potter sem hann lék í átta myndum, fer með aðalhlutverkið í spennuhrollinum The Woman in Black. Lífið hefur farið heldur óblíðum höndum um unga manninn Arthur. Eiginkona hans lést af barnsförum fyrir fjórum árum og hann hefur glímt við sorgina samhliða uppeldi dóttur sinnar á kostnað starfsframans.

Þegar Arthur kemur í litla þorpið þar sem kona hans bjó kemur strax í ljós að íbúarnir þar vilja ekkert með hann hafa og óska þess heitast að hann láti

sig hverfa til sinna heima sem allra fyrst. Þeir eru hræddir um að koma hans muni bara gera illt verra, en sagan segir að hin látna gangi nú aftur og hrelli íbúana. Og Arthur á svo sannarlega eftir að komast að því að draugur konunnar í svörtu er á sveimi í húsinu þar sem hún bjó og mun ekki finna neinn frið fyrr en hún hefur náð fram vilja sínum.

Aðrir miðlar: Imdb: 7.0, Rotten Tomatoes: 64%, Metacritic: 62%

Potter litli verður stór

Bíódómur Svartur Á leik

Velkomin í frumskóginnS leppum öllu kjaftæði. Svartur

á leik er þétt, hrá, smart, ljót, hröð, á köflum hrollvekjandi

en alltaf sannfærandi þeysireið um ógeðslega undirheima Reykjavíkur þar sem allt löðrar í dópi, búsi, of-beldi, sukki og kynsvalli. Húmor-inn er þó aldrei langt undan þannig að heildarpakkinn er grjótharður krimmi í efsta gæðaflokki og ein besta íslenska myndin sem komið hefur í bíó um árabil.

Handrit myndarinnar er hag-anlega unnið upp úr samnefndri glæpasögu Stefáns Mána frá árinu

2004 þar sem hann lýsir uppgangi fauta, sikkópata og vitleysinga í fíkni-efnaheiminum í kringum aldamótin. Hið margtuggna minni um sveita-manninn, sem nær ekki fótfestu á mölinni, gengur hér aftur í Stebba Psycho, ungum Ólafsvíkingi sem endar í slagtogi með sveitunga sín-um, ofbeldisgroddanum Tóta. Þeir tveir þurfa síðan að stíga krappan og stórhættulegan dans við siðvill-inginn Brúnó sem kemur hertur úr eldi undirheima Köben til landsins og hleypir öllu í bál og brand. Og eins og alltaf er enginn annars bróðir í

leik sem þessum.Leikstjórinn Óskar Þór Axelsson

hefur föst og góð tök á öllu heila klabbinu, efniviðnum, flottum sögu-heiminum og ekki síst leikurunum sem eru hver öðrum betri. Svartur á leik er einhver jafnbest leikna ís-lenska myndin sem maður man eftir í fljótu bragði.

Jóhannes Haukur Jóhannesson glansar í hlutverki Tóta, Þorvald-ur Davíð sveiflar sér örugglega á milli þess góða og illa sem togast á í Stebba en Damon Younger er, að öðrum ólöstuðum, aðalgæi myndar-

innar. Hann er hreint út sagt frábær Brúnó og skilar svo ógeðslegum sikkópata með slíkum ísköldum glæsibrag að annað eins illmenni hef-ur ekki sést í íslensku bíói. Frammi-staða á heimsmælikvarða!

Vignir Rafn Valþórsson er stór-góður, María Birta er sjúkt sjarmer-andi, funheit og laus við alla tilgerð í hlutverki aðalgellunnar, Dagnýar, og ekki má gleyma Agli Einarssyni sem kemur verulega á óvart og sýnir góða takta í hlutverki vöðvatröllsins og kókhaussins Sæbba K.

Vel valin og hörð tónlistin fléttast

óaðfinnanlega saman við allt ofbeld-ið, nektina, hraðann, kynsvallið og geðbilunina í sannfærandi mynd af því sem gengur á í myrkustu kim-um mannheima á meðan góðborg-arar horfa á Kastljós í sjónvarpinu og liggja á meltunni í öryggi heimilisins.

Fjórar grjótharðar stjörnur á Svartur á leik.

Þórarinn Þórarinsson

Page 51: 2. mars 2012

FatamarkaðurFatamarkaður

Komdu í Fellsmúla 28–við hliðina á Góða hirðinum

5�%afsláttur af öllum barna- og dömufatnaði!

5�%afsláttur af öllum barna- og dömufatnaði!

Fullt hús af flottum fötum og ósviknum Crocs-skóm!

Opið: 11-18 alla daga

ellos

Page 52: 2. mars 2012

Helgin 2.-4. mars 201250 tíska

Gestapistla-höfundur vikunnar er

Magna Rún Rúnarsdóttir

5dagardress

Gleðikonufatnaður frá Brasilíu fyllti fataskápinnÞorbjörg Marinós-dóttir, eða Tobba Marinós eins og lands-menn þekkjum hana best, segist vera mikill útivistafíkill og matar-unnandi. Hún er orðin 27 ára gömul og vinnur sem kynningarfulltrúi Skás eins um þessar mundir.

„Hann er mjög litríkur og fjölbreyttur og ég er alltaf frekar „overdressed“ en „underdressed“,“ svarar Tobba þegar hún er spurð út í stílinn sinn. „Hælaskór er algjört lykilatriði hjá mér en þar sem ég var að flytja í 101 þarf ég að fara sætta mig við flatbotna skó til þess að komast á milli staða. Ég reyni helst að versla í fjölbreyttum búðum og blanda saman allskonar stílum. Ég reyni

að sleppa við að kaupa föt í H&M og kýs frekar verslanir eins og Kolaportið og Rokk og rósir. Þrisvar á ári verðlauna ég mig

þó og kaupi mér dýra flík úr Boss-búðinni í Kringlunni eða einhvers-staðar annarsstaðar.

Ása María, vinkona mín úr Versló, er sú manneskja sem hefur haft mestu áhrifin á klæðaval mitt. Þegar ég kom heim eftir dvöl í Brasilíu á unglingsárunum var fataskápurinn minn fullur af litríkum plastfötum sem minnti helst á gleðikonufatnað. Þá benti Ása María mér á að það væri líka allt í lagi að klæðast svörtu og hvítu. En núna í seinni tíð er það fólkið í kringum mig sem gefur mér innblástur í tísku.“

FimmtudagurSkór: BataSokkabuxur: Levante – modeltopKjóll: H&M í DúbæEyrnalokkar: PilgrimHringur: LindexÚr: Casio

MiðvikudagurHúfa: 66 gráður norðurJakki: 66 gráður norðurSkór: McKinly frá EllingsenPollabuxur: Frá mömmuÍsexi: 66 gráður norður

FöstudagurSkór: Bata

Sokkabuxur: Forever21Kjóll: Mango

Hálsmen: H&MHringur: Eign systur minnar

Börn í hlutverki fullorðinnaÍ skólanum er ég að læra um konur endurreisnarinnar, list þeirra, líf og fjölskyldu. Þær fengu engu að ráða og mennirnir þeirra stjórnuðu öllu. Börnin voru álitin fullorðin um leið og þau hættu með bleiuna. Þá voru þau klædd í full-orðinsföt og talað við þau sem fullorðna. Reyndar fengu börnin að eiga leikföng og leika leiki til sjö eða átta ára aldurs en eftir það voru þau send út að vinna. CDFA vill banna notkun módela undir 16 ára aldri á sýningarpöllum. Marc Jacobs, vel þekktur fatahönnuður, segist ætla að nota yngri módel bara alveg eins og honum hentar, og það gerir hann. Fyrir nokkru kom upp mál þar sem 10 ára stelpa sat fyrir hjá franska Vogue. Myndirnar þóttu ekki hæfa, voru taldar of kynferðislegar. Móðir stúlkunnar sem sat fyrir hjá þessu þekkta blaði fannst þó mest sjokkerandi að hálsmenið sem dóttir hennar var látin bera á myndinni var virði þriggja milljóna evra.Sagan virðist vera að endurtaka sig. Aftur erum við farin að klæða börn í fullorðins-föt og láta þau vinna fullorðinsvinnu. Er það þangað sem við viljum fara, er það þannig sem við viljum koma fram við börnin okkar?

Snyrtivörufyrirtækið MAC er duglegt við að finna upp á nýjum og fjölbreytilegum snyrtivöru-línum sem ekki fylgja árstíðunum sérstaklega. Í vikunni tilkynnti fyrirtækið að ný lína sé væntanleg næsta haust sem sækir innblástur sinn til gyðjunnar Marilyn Monroe. Kvikmyndastjarnan er ein af dáðustu stjörnum frá upphafi og er löngu tímabært að tileinka henni snyrtivörulínu, að sögn talsmanna fyrirtækisins. Línan mun saman-standa af dökkum augnskuggum, augnblýöntum, nokkrum rauðum varalitum og naglalakki. Línan mun vera framleidd í takmörkuðu magni.

Mad Men-förðunarlína frá Estée LauderTíska frá fimmta og sjötta áratugnum hefur komið inn af miklum krafti í vetur og má líklega rekja það til vinsælla sjónvarpsþátta á borð við Pan Am og Mad Men. Tísku- og snyrtivörufyrirtæki eru sér fullkomlega meðvituð um þessa tískustrauma og er snyrtivöruhúsið Estée Launder eitt þeirra fyrirtækja sem vilja líta til þessa og hefur nú hannað nýja snyrtivörulínu undir nafninu Mad Men. Förðun þeirra Betty, Joan og Peggy, sem eru helstu kvenpersónur þáttanna, eru fyrirmyndir línunnar sem byggja á skærum kinnalitum, varalitum og augnskuggum. Aðal-hönnuður línunnar, Jane Hertzmark, segist sjá talsverða samsvörun milli Mad Men-þáttanna og stofnanda Estée La-under, sem var einmitt þekkt fyrir flottan og fágaðan stíl á fimmta og sjötta áratugnum.

Snyrtivörulína í anda Marilyn Monroe

Nýr ilmur frá leikaranum Bruce Willis kom á Banda-ríkjamarkað fyrr í vikunni sem kallast Lovingly by Bruce Willis. Leikarinn hannaði ilminn í samstarfi við LR Health & Beauty Systems sem framleiðir ilminn líkt og hans fyrsta ilm sem kom á markað árið 2010. Lovingly by Bruce Willis er hans fyrsti kvenmanns-ilmur og lyktar eins og grænn sítrusávöxtur og hvítar liljur. Eiginkona kappans, Emma Heming-Willis, var fengin til þess að vera andlit ilmvatnsins og situr hún fyrir í auglýsingaherferðinni og gerir það vel.

Willis hannar sinn fyrsta ilm

fyrir konur

ÞriðjudagurSkór: BataKjóll: Rokk og RósirEyrnalokkar: PilgrimHringur: Six

MánudagurBuxur: Miss SelfridgeBolur: WarehouseSkór: Steve MaddenArmbond: Markaður

Page 53: 2. mars 2012

ÆSKUVAKI

Besti Æskuvakinn okkarsem sjáanlega yngir húðina

á aðeins 7 dögum*.

HÁÞRÓUÐ HÚÐLAGFÆRINGHRUKKUR-HÚÐHOLUR-ÓJÖFNUR

Þróaðastahúðlagfæringin okkar

fyrir hrukkur, holur og ójöfnur.

* Sj

álfsm

at –

34

konu

r.

OFURDROPARMJÖG VIRKIR, SKJÓTUR ÁRANGUR, SANNAÐUR ÁVINNINGUR

Háþróaðasta tækni er nýtt í þessum öflugu dropum þannig að skjótur og sjáanlegur árangur náist.

LANCÔME KYNNINGÍ LYFJUM & HEILSU KRINGLUNNI 1. - 7. MARS

20% kynningarafsláttur af Génifique og Visionnaire dropunum á kynningunni

*Gild

ir m

eðan

birg

ðir e

ndas

t og

á ky

nnin

gu s

tend

ur. G

ildir

ekki

með

Boc

age

og b

lýön

tum

.

Kaupaukinn þinn* þegar þú kaupir 2 eða fleiri Lancôme vörur:

Verðmæti kaupaukans:13.500 kr.

> Lancôme taska

> Génifique dropar 7 ml.

> Visionnaire dropar 7 ml.

> Génefique krem 15 ml.

> Hypnôse Drama maskari 2 ml.

> Teint Miracle farði 5 ml.

*Gild

ir m

eðan

birg

ðir e

ndas

t og

á ky

nnin

gu s

tend

ur. G

ildir

ekki

með

Boc

age

og

pir 2

ldir

með

an b

irgði

r end

ast o

g á

kynn

in

Page 54: 2. mars 2012

Helgin 2.-4. mars 201252 tíska

VILTU VINNA

GEGGJAÐIR

AUKAVINNINGAR!

DVDGOS ofl.TÖLVULEIKIR

SENDU SMS EST LUMIA

Á NÚMERIÐ 1900

ÞÚ FÆRÐ SPURNINGU OG

SVARAR MEÐ ÞVÍ AÐ SENDA

SMS SKEYTIÐ EST A, B EÐA C

Á NÚMERIÐ 1900

OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ!

AÐALVINNINGUR:

?

9. HVERVINNUR!

FJÖLDI AUKAVINNINGA

800

199 kr. SMS-iðNánari upplýsingar á www.sena.is/lumia Laugavegi 80 S: 561 1330

www.s igurboginn . is

Vertu vinur okkar á Facebookwww.facebook.com/sigurboginn

ný sundFötFrá anita,miraclesuitog penbrooke

Fjölbreytt úrval aF sundFatnaði Fyrir konur á öllum aldri í stærðum 36-55

Lömuð á vinstri handleggSamkvæmt breska tímaritinu Vogue þjáist fyrirsætan Kate Moss af tímabundinni tauga-röskun í vinstri handlegg og hefur hún verið lömuð síðan í byrjun febrúar. Þetta upp-götvaðist fyrst á hóteli í París þegar fyrirsætan dvaldi þar ásamt eiginmanni sínum og var læknir hótelsins kallaður upp samstundis og þessa varð vart. Þar tjáði hann henni að handleggurinn væri lamaður tímabundið og ætti hún að fara til heimalands sín og láta annast sig þar. Ekki er vitað hvenær fyrirsætan mun fá tilfinningu aftur í handlegg sinn en samkvæmt talsmanni hennar er þetta ekki til að hafa þungar áhyggjur af.

Litríkur blýantur til að nota undir augun hefur ekki verið eins vinsæll né áberandi og sá sem notaður er ofan á augnlokin. Sú tíska er þó allt-af að verða vinsælli og vinsælli með-al stjarnanna og er stórsöngkonan Nicki Minaj ein þeirra sem horfir til þessa. Leikkonurnar Jessica Szohr og Olivia Munn eru á sama máli og hafa þær látið sjá sig með drætti eftir áberandi, litríkan og „glimmeraðan“ augnblýant undir augunum upp á síðkastið. Blýanturinn gerir augun meira áberandi og er vinsælt að para lit hans við lit fatnaðarsins.

förðunartrend augnblýantar

Litríkir augnblýantar áberandi

Tískuverslunin Smart

Mynd

Facebook-vertu vinur. v

H in íslenska Kol-finna Kristófers-dóttir bar sigur

úr býtum í kosningu á helstu tískusíðu heims, Style.com, í vikunni sem flottasta fyrirsætan á tískuvikunni í London. Tæplega helmingur kjós-enda kaus íslensku fyrir-sætuna og mun það hafa verið frammistaða henn-ar í sýningu Jonathan Saunders sem gerði út-slagið. Í öðru sæti hafn-aði Burberry fyrirsætan Cara Delevingne með 37 prósent atkvæða og í því þriðja Jourdan Dunn með 7 prósent atkvæða.

Kolfinna kosin flottasta fyrirsætan

Carrie Bradshaw hin ungaÞættirnir The Carrie Diaries, sem spanna líf leikkonunnar Carrie Brads-haw ungrar, eru væntanlegir á skjáinn næsta haust og hefur verið staðfest að hin 18 ára AnnaSophia Robb muni leika Carrie. AnnaSophia er frægust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Charlie and the Chocolate Factory en það er gjörólíkt því hlutverki sem hún tekur sér nú fyrir hendur. Þættirnir munu fjalla um menntaskólaár Carrie þar sem hún kynnist sálufélugunum sínum; þeim Miröndu, Charlotte og Samönthu. Ekki hefur verið staðfest hverjar fara með hlutverk þeirra þriggja en nöfn leik-kvenna á borð við Blake Lively, Miley Cyrus og Dianna Agron hafa verið nefnd í tengslum við hlutverkin.

Page 55: 2. mars 2012

tíska 53Helgin 2.-4. mars 2012

Hjartalaga doppur vinsælarH jartalaga mynstur er að

verða æ vinsælla hjá stjörn-unum um þessar mundir en

sú tíska tekur við af vinsælu polka-doppunum sem gerðu allt vitlaust í sumartískunni síðasta sumar.

Það má segja að hjartalaga-dopp-urnar séu þróun af polka-doppun-um og stundum er erfitt að gera greinarmun á hvor er hvað. Leik-konan Emmy Rossum er ein af þeim Hollywood stjörnum sem á heilan

fataskáp sem einkennist af þess-ari tísku, svo mjög hefur hún lagt upp úr slíkum klæðaburði að segja má að hún teljist frumkvöðull á því sviði.

Tyra útskrifast úr viðskiptafræði

Ofurfyrirsætan og þáttastjórnandinn frægi, Tyra Banks, útskrifaðist úr viðskiptafræði frá Harvard Buis-ness School í síðustu viku með hæstu einkunn. Fyrirsætan sérmenntaði sig í fyrirtækjastjórnun og má nú búast við að hún láti meira til sín taka en áður, og er þá mikið sagt. Hún ætlar þó ekki að leggja þáttinn sinn Amer-icas Next Top Model á hilluna og mun nítjánda sería hans fara í loftið seinna á árinu en þar er einmitt byggt á há-skólaþema.

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460www.belladonna.is

FULL BÚÐaf flottum

fötum fyrirflottar konur

Stærðir 40–60

Ný sendinggóð verð

s.512 1733 - s.512 7733

Kringlan - Smáralind

www.ntc.is | erum á

Henkelman ökkla strigaskór5.995.-

Carlton hermannastígvél9.995.-

Henkelman hælaskór5.995.-

Henkelman fylltir hælaskór7.995.-

Henkelman ökklaskór m/teyg ju7.995.-

Spot on mokkasína4.995.-

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashi-an valdi hjartamynstraðar sokkabuxur.

Leikkonan Emma Roberts.

Leikkonan Emmy rossum í rauðum kjól með hjartamynstri.

Leikkonan Laura Bell Bundy.

Leikkonan Emmy Rossum valdi sér í þetta skipti hvítan kjól með hjörtum á

Keppa um hylli prinsessuKrónprinsessan Kate Middleton, sem er helsta stöðutákn nútímatísku um þessar mundir á Bretlandi, hefur beðið fatahönn-unardeildina í De Montfort-háskólanum að sérhanna fyrir sig skó. Kevin Guildford, yfirmaður deildarinnar, er hæstánægður með þetta verkefni og hefur fengið sex nemendur sem skara frammúr til að keppa um flottustu hönnunina. Prinsessan mun svo leggja leið sína í skólann þann 8. mars næstkomandi og velja þá hönnun sem henni líkar best við. Keppnin hefur vakið mikla athygli enda er þetta í fyrsta skipti sem krónprinsessan tekur þátt í tískutengdum viðburði.

Page 56: 2. mars 2012

M ikið er þakklátt að fá stælalaust og hefðbundið stofudrama á ís-lenskt leiksvið. Og mikið er þakk-

látt að fá að sjá þetta magnaða og mikilvæga verk í flutningi frábærra leikara.

Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleik-húsið Dagleiðina löngu eftir Eugene O‘Neill í afbragðs þýðingu Illuga Jökulssonar. Hann fetar þar í fótspor ekki minni manna en Thors Vilhjálmssonar sem þýddi Long Day‘s Journey into Night sem Dagleiðin langa inn í nótt og var það sýnt í Þjóðleik-húsinu 1982 en áður hafði það birst íslensk-um leikhúsgestum 1959 í þýðingu Sveins Víkings og bar þá hinn ljóðræna og ágæta titil Húmar hægt að kveldi.

Leikstjórinn Þórhildur Þorleifsdóttir hefur ráðist í nokkuð umfangsmiklar stytt-ingar á leikritinu en í viðtali við hana í leik-skrá kemur fram að án styttinga væri þetta fimm tíma sýning. Með hléi tók sýningin um tvo tíma og verður ekki betur séð en styttingarnar séu vel heppnaðar. Án þess að hér gefist svigrúm til að fara í saum-ana á því þá virðist mér í fljótu bragði sem þær komi helst niður á hlutverki Edmund, yngsta syninum og hugleiðingum hans um skáldskap sem óneitanlega gerir þá persónu grynnri en efni standa til.

Fyrirmynd Edmunds er einmitt Eugene sjálfur en verkið fjallar um fjölskyldu stór-leikarans Tyrones; konu hans Mary og synina Jamie og Edmund en höfundurinn dró aldrei fjöður yfir að þarna er hann að lýsa sinni eigin fjölskyldu, býsna nákvæm-lega og farið er djúpt – enda skipaði hann svo fyrir um að verkið mætti ekki gefa út né sýna fyrr en eftir dauða sinn. Því hefur ver-ið haldið fram að Eugene O´Neill sé fremsta leikskáld Bandaríkjanna og Dagleiðin langa hans sterkasta verk. Þetta eitt ætti að duga til að ýta við fólki með að láta sjá sig í Kassa Þjóðleikhússins en uppsetningin sjálf spillir sannarlega ekki fyrir.

Það er líkt og þessi rulla sé bókstaflega skrifuð fyrir Arnar Jónsson sem er stór-kostlegur í hlutverki James Tyrone. Í raun vantar ekkert nema skallann svo vísað sé í nákvæmar „intrúktsjónir“ höfundarins. Arnar er nú á hátindi ferils síns, ég sá hann sem Lé á síðasta leikári, nú fær hann tæki-færi á að takast á við annað af stærstu hlut-verkum leikbókmenntanna og afgreiðir það með glæsibrag. Guðrún Gísladóttir er hin miðlæga morfínháða móðir, bitastætt hlut-verk sem Guðrún skilar eftirminnilega og á dramatískum nótum. Hilmir Snær Guðna-son og Atli Rafn Sigurðsson leika synina og fara vel með sín hlutverk. Erfitt er að sjá hvernig betur hefði mátt skipa í hlutverkin.

Það er líkt og þessi rulla sé bókstaflega skrifuð fyrir Arnar Jóns-son sem er stórkostlegur í hlutverki James Tyrone.

LeikdóMur dagLeiðin Langa í kassa ÞjóðLeikhússins

Hádramatískir leik-arar fara á kostum í mögnuðu verki

Á stundum finnst manni sem slegið sé á hæstu nótur hins dramatíska í leik (Flosi heitinn Ólafsson hefði kallað það ofleik en vitaskuld vogar maður sér ekki að nota slíkt orð þessu samhengi) – ein snilldin við þetta verk er nefnilega sú að þar er fjallað um botnlausa neyslu og þá ekki síður leikarafjölskyldu, þannig að hvað varðar dramatíska framgöngu eru sennilega skýin þakið í þeim efnum. En, það má sjá fyrir sér að baneitraðar rep-likkur O´Neill nytu sín betur lágstemmd-ari á stundum. Annað, sem er leikstjórn-arlegt atriði og finna má að, er að lögnin var stundum ómarkviss; alkóhólistar eru staðari en svo að þeir rápi ómarkvisst um rýmið þegar víman nær yfirhöndinni... held ég. Mikil kúnst að leika drukkið og dópað fólk. En, án efa á þetta eftir að slíp-ast með fleiri sýningum. Því ekki trúi ég öðru en þessi sýning eigi eftir ganga.

Ljós, leikmynd og búningar voru í samræmi við hið hefðbundna stofudrama og með ágætum. Þó náði ég engan veg-inn að tengja við klossuð málverkin af Tyrone sem þekja hliðarveggina; líklega eiga þau að tákna hið þrúgandi karlaveldi sem býr í heimilisföðurnum og er undir-rót alls ills (!?) en fallega stíliseruð lýsing milli atriða, þar sem kastara er varpað á persónur til að undirstrika, þrátt fyrir allt, einsemd þeirra, vann þar blessunar-lega á móti.

Jakob Bjarnar Grétarsson

Niðurstaða: Eitt mikilvægasta verk leik-bókmenntanna í flutningi nokkurra af okkar allra bestu leikurum. Það hlýtur að mega heita skyldumæting í leikhúsið.

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23

VERTU FASTAGESTUR!Ódýrara í bíó með aðgangskortum!

Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.ISSKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

SVARTUR Á LEIK ER EINNIG SÝND Í MIÐBÆNUM!

“MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM

SVARTUR Á LEIK(BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES

GERARD BUTLER MACHINE GUN

PREACHER

dagleiðin langaÞjóðleikhúsið – Kassinn

Leikstjóri:Þórhildur Þorleifs-

dóttir/Leikmynd og búningar:

Jósef Halldórsson/Lýsing:

Hörður Ágústsson/Hljóðmynd:

Kristinn Gauti Einarsson/

Þýðing: Illugi Jökulsson

Irkeindir smygla sér í óútgefna bókRithöfundurinn Eiríkur Örn Norð-dahl hefur sagt skilið við Facebook, en vinnur þeim mun betur í væntanlegri skáldsögu sinni Illsku en Eiríkur er búsettur í Finnlandi. Við endur-skriftir handrits skaut irkinu, spjallforriti, upp í koll hans; „IRC spjall á netinu. 1997.“ Og þar sem Eiríkur var á bókasafninu í Ouluháskóla komst hann að því að irkið hafi Finni nokkur að nafni Jarkko Oikarinen fundið upp. „Í Ouluhá-skóla. Þar sem ég sat," skrifar Eiríkur Örn á blogg sitt. „Mér leið skyndilega einsog ég gæti fundið fyrir irkeindunum í loftinu. Einsog þær hefðu smogið inn í mig. Og væru að smygla sér út í bókina mína í von um eilíft líf.“

Ljósmynd/Aino Huo-

vio

Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími

Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími

Fanný og Alexander (Stóra sviðið)Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas

Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 lokas

Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 aukas

Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars.

Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma

NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi)Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars

Eldhaf (Nýja sviðið)Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 aukas

Mið 7/3 kl. 19:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 lokas

Sýning 7/3 til styrktar UN Women og umræður á eftir. Síðustu sýningar

Axlar - Björn (Litla sviðið)Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 lokas

Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar

Saga Þjóðar (Litla sviðið)Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00Lau 3/3 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.

Gói og baunagrasið (Litla sviðið)Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 13:00Sun 4/3 kl. 14:30 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00Sun 11/3 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00Sun 11/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 13:00Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri

Mínus 16 (Stóra sviðið)Lau 3/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!4 sýningar á 11.900 kr.með leikhúskorti

Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30

Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn

Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS.

Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn

Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn

Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn

Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn

Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn

Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn

Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn

Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn

Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn

Athugið - einungis sýnt í vor!

Heimsljós (Stóra sviðið)Fim 8/3 kl. 19:30 18.sýn Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS. Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn

Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð.

Dagleiðin langa (Kassinn)Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn

Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 23/3 kl. 19:30Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 24/3 kl. 19:30Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 25/3 kl. 19:30Frumsýnt 24.febrúar

Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 11/3 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 13:00Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 11/3 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 15:00Lau 10/3 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 13:30Lau 10/3 kl. 15:00 Lau 17/3 kl. 15:00Hjartnæm og fjörmikil sýning

Sjöundá (Kúlan)Sun 4/3 kl. 19:30 Fim 22/3 kl. 19:30Fim 8/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30Ný leiksýning um morðin á Sjöundá

Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)Fim 8/3 kl. 21:00Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði!

EFTIR OHAD NAHARINminus 16

54 menning Helgin 2.-4. mars 2012

Page 57: 2. mars 2012
Page 58: 2. mars 2012

M ótið er alltaf haldið í krummaskuðinu Colum-bus í Ohio vegna þess að

þar vann Arnold stóra sigra í upp-hafi vaxtarræktarferils síns,“ segir Alexandra.

Hún tók einnig þátt í mótinu í fyrra og keppti þá í svokölluðum bikiní-flokki en hefur nú fært sig í fitness-flokk og keppir þar í flokki hávöxn-ustu kvennanna á mótinu. Þá rak hún augun í sjálfan Schwarzenegger en

hefur þó ekki enn náð að hitta kapp-ann. „Ég sá hann þegar ég var að ganga af sviðinu. Hann var þarna með eitthvað um tuttugu löggur og öryggisverði í kringum sig.“ Alex-andra væri að sjálfsögðu til í að fá að taka í krumluna á Arnold. „Það væri upplifun enda er pabbi minn frá Austurríki,“ segir Alexandra.

Alexandra segir að fólk þurfi að hafa afrekað eitthvað í heimalandinu til þess að komast að á mótinu en hún keppir í flokki áhugamanna. „Það er rosaleg upplifun að keppa þarna og adrenalínið fer á fleygiferð þeg-ar maður stígur á þetta stóra svið. Þetta mót er engu öðru líkt enda eru Bandaríkjamenn fyrirferðarmestir í þessum bransa og þarna eru allir. “

Alexandra segist fyrst og fremst keppa á Arnold Classic sér til ánægju og að afla sér reynslu og sé ekkert sérstaklega að reyna að koma sér á framfæri þótt keppnin vekji mikla athygli. „Það gerist þá bara ef það gerist.“

PlötudóMar dr. gunna

Slaves

Muck

DjöfulgangurKvartettinn Muck er þéttur og kraftmikill og spilar það sem einu sinni var kallað hardcore pönk: Að mestu melódíulausan djöfulgang þar sem gítarriffin eru hröð og flækjustigið í takt-inum hátt, svo jaðrar við súran spunadjass á köflum. Söngvararnir eru bálreiðir og öskra og æpa en ég hef ekki hugmynd um af hverju þeir eru svona reiðir því ég heyri ekkert í ensku textunum. Nöfn laganna – til dæmis Island, I Stand Alone og Bastard – hjálpa manni þó kannski eitthvað. Með aukahljóðum og stælum er reynt að gera pönkið listaháskólalegt og það tekst ágætlega. Þetta er þokkaleg plata með góðum sprettum innan um, en hún mætti vera frumlegri og krafturinn betur fókuseraður.

Það er margt í mannheimi

Eysteinn Pétursson

Í léttum dúrSvavar Pétur, kenndur við hljómsveitirnar Skakkam-anage og Prinspóló, dreif pabba sinn Eystein á plötu. Þetta er ekki flókið: Gamli plokkar gítarinn og syngur með veðraðri röddu. Ey-steinn komst í kynni við mörg laganna á námsárum sínum í Kaupmannahöfn á 7. áratug síðustu aldar og þau hafa verið honum hugleikin í gegnum árin, eins og hann segir í aðfararorðum í sterklegum umbúðunum. Hér eru allskonar tækifærislög frá árum áður, flest í léttum dúr. Tvö hress eftir Þórberg, tvö eftir Tom Lehrer, hið gáskafulla Alvilda og þrjú lög eftir Eystein sjálfan við texta Arnar Arnarsonar og Jón Helgason. Þetta er ljómandi skemmtileg plata og útgáfan í alla staði hið besta mál.

Songs From the top of the World

Hot Eskimos

DinnermúsíkÞrettán íslensk dægurlög eru hér tekin snyrtilega fyrir og sett í þverslaufudjassaðan og dinnermúsíklegan búning. Þrír toppmenn gera þetta vel; Karl Olgeirsson píanóleikari, Jón Rafnsson kontrabassa-leikari og Kristinn Snær Agn-arsson trommari. Þeir taka á rás í allskonar útidúrum á milli þess sem þeir sinna mel-ódíunum. Lagavalið er víð-feðmt og skemmtilegt; Is It True? er við hliðina á Animal Arithmetic af sólóplötu Jónsa og Álfum Magnúsar Þórs. Hin ýkta blanda hljómar ekkert furðulega þegar dinnerdjass-sírópinu hefur verið hellt yfir allt saman. Ég fæ ekki betur séð en að þessi plata sé sniðin að þörfum ferða-mannaiðnaðarins og fátt væri meiri viðeigandi en að spila hana á veitingastað fyrir fisk-metisgúffandi túrista.

alexandra SiF Farin aFtur á arnold ClaSSiC

Schwarzenegger síðast umkringdur löggumAlexandra Sif Nikulásdóttir, bikarmeistari í fitness, hélt til Bandaríkjanna í byrjun vikunnar til að keppa í Arnold Classic-mótinu sem nefnt er eftir vaxtarræktartröllinu og leikaranum Arnold Schwarzenegger – sem segja má að sé verndari mótsins og lætur sig ekki vanta.

Þetta mót er engu öðru líkt enda eru Banda-ríkjamenn fyrir-ferðarmestir í þessum bransa.

Alexandra, sem er 23 ára, segir líf sitt snúast um líkamsrækt. Hún er fjarþjálfari hjá Betri Árangur.is, æfir sjálf af kappi og keppir við hvert tækifæri. Myndir/Arnold Björnsson

Kominn í verslanir Vodafone!

Þín ánægja er okkar markmið

vodafone.is

Lumia 800 er með Windows Phone 7stýrikerfinu sem hefur fengið frábæradóma - er stílhreint, flott og hraðvirkt.Kynntu þér málið í næstu verslun okkar eða á vodafone.is

56 dægurmál Helgin 2.-4. mars 2012

Page 59: 2. mars 2012
Page 60: 2. mars 2012

María Birta Fékk sér lokk í vörina

Veitingastaðurinn Rub23 hefur notið mikilla vinsælda á Akureyri á síðustu árum og eigendur staðarins eru nú að færa út kvíarnar og opna útibú í Reykjavík eftir viku. Kokk-arnir Einar Geirs-son

og Kristján Þórir Kristjánsson festu ekki alls fyrir löngu á hinum rómaða Sjávarkjallara í Aðalstræti sem nú er að breytast í Rub23. Reykvískir matgæð-ingar bíða margir hverjir spenntir, það er þeir sem hafa komist upp á bragðið hjá Einari og Kristjáni norðan heiða og

þannig heldur til dæmis Smartlands-stýran á mbl.is, Marta María

Jónasdóttir, niðri í sér andanum af eftirvæntingu eftir því að fá

úr því skorið hvort sushi-pizza Rub23 komi í bæinn.

Rub í Reykjavík

Skákstjörnur í HörpuMargir af sterkustu skákmönn-um heims tefla á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer í Hörpu 6. til 13. mars. Um 200 keppendur frá um 40 löndum eru skráðir til leiks og hafa aldrei verið fleiri í næstum hálfrar aldar sögu mótsins. Tvö efnilegustu ungmenni heims í skákinni, kínverska stúlkan Hou Yifan, 18 ára, sem varð heimsmeistari kvenna aðeins 15 ára, og Fabiano Caruana, sem kominn er í 7. sæti heims-listans, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára, mæta til leiks. Þá lætur Bosníumaðurinn Ivan „grimmi“ Sokolov sig ekki vanta en hann er sá erlendi meistari sem unnið hefur flesta sigra á Íslandi. Augu flestra Íslendinga verða svo væntanlega á þeim Hannesi H. Stefánssyni sem sigrað hefur 5 sinnum á Reykjavíkurmótinu og Hjörvari Steini Grétarssyni, efnilegasta skákmanni Íslands.

Bolur í frakkaGlæpamyndin Svartur á leik var frumsýnd með stæl á fimmtudagskvöld. Myndin er gerð eftir sam-nefndri skáldsögu rithöfundarins Stefáns Mána. Sá hefur ósköp einfaldan fatasmekk og sést oftast í hlýrabolum sem leyfa útbreiddum húðflúrum hans að njóta sín. Frumsýning myndarinnar var þó nógu hátíðlegt tilefni til þess að rithöfundurinn dreif sig í Kringluna og keypti sér ullarfrakka til þess að skera sig ekki um of úr prúðbúnum hópi frumsýningar-gesta á bolnum.

Dagný tekur rosa mikið af kókaíni og ég varð að læra réttu handtökin.

María Birta ætlaði að taka sér gott frí frá kvikmyndaleik eftir Svartur á leik en boltinn er byrj-aður að rúlla og hún byrjar í tökum á nýrri mynd Marteins Þórssonar, XL, á sunnudaginn. „Þar leik ég ástkonu Ólafs Darra. Ég gat bara ekki sagt nei við því þegar það bauðst.“

Lét ekki skemma sæta naflann sinnLeikkonan unga og eigandi verslunarinnar Maníu, María Birta Bjarnadóttir, stígur fram sem grjóthörð glæpagella í krimmanum Svartur á leik sem frumsýndur var í gær. Hún lagði ýmsilegt á sig fyrir krefjandi hlutverkið, fékk sér lokk í vörina og saug mjólkursykur upp í nefið (í stað kókaíns). Lokkurinn sem hún skartar í naflanum í myndinni er aftur á móti plat.

J á, það má segja að ég sé hörkuglæpakona í myndinni. Ég leik Dagnýju sem stjórnar

hálfum fíkniefnamarkaði borgar-innar,“ segir María Birta. „Hún er eiginlega einn af strákunum. Er skvísa en samt alger gaur. Ætli ég hafi ekki fengið hlutverkið út á það að mér er mjög eðlislægt að daðra,“ segir María Birta.

Hún vakti fyrst athygli sem leikkona í Óróa árið 2010 og þótti sumum framganga hennar þar djörf en í Svörtum á leik bregður henni fyrir í umtalsvert djarfari senum. „Mér finnst nú fyndið að ég hafi sært blygðunarkennd ein-hverra í Óróa með því að láta sjá í bert bakið á mér. Þú getur séð meira í Sundhöll Reykjavíkur.“ Hún gengur mun lengra að þessu sinni en segir frumsýningu myndarinnar þó leggjast vel í sig. „Ég bjóst við að ég yrði meira stressuð en eftir að

hafa séð nýjustu klippin er ég mjög örugg. “

Eins og geta má sér nærri um er ekki tekið út með sældinni að bregða sér í hlutverk undirheima-drottningar og María Birta mátti gera meira en gott þykir í nafni listarinnar: „Ég þurfti að læra að reykja en ég er eiginlega með of-næmi fyrir sígarettureyk. Ég þurfti að reykja hálfa sígarettu á dag í tvo mánuði. Það var alger hryllingur,“ segir María Birta sem ánetjaðist þó ekki óþverranum og er reyklaus í dag. „Svo þurfti ég að taka mjólkur-sykur í nefið. Dagný tekur rosa mikið af kókaíni og ég varð að læra réttu handtökin. Það hefði getað eyðilagt myndina ef ég hefði ekki borið mig rétt að við þetta enda vita svo margir hvernig þetta er gert,“ segir María Birta og skellir upp úr.

Svartur á leik gerist í kringum síðustu aldamót þegar bernskur ís-lenskur fíkniefnamarkaður tekur þroskakipp. Í þá daga voru lokkar hverskyns, ekki síst í andliti, tungu og viðkvæmari stöðum, mjög móð-ins og Dagný gefur ekkert eftir og er með lokk i naflanum og vörinni. „Ég er með tvö tattú í myndinni ef ég man rétt og lét gata mig í vörina fyrir myndina. Ég vildi hafa þetta ekta og hafði alltaf langað í þetta gat og hugsaði bara með mér: „Æ, ég geri þetta bara fyrir þessa mynd.“ Gatið sem ég er með í nafl-anum er samt plat. Ég er með það fallegan nafla að ég vildi ekki fórna honum,“ segir María Birta og bætir hlæjandi við að sér hafi verið strítt nokkuð á því að vera til í að leggja andlitið undir en ekki naflann.

Gatið í vörinni mun þó tæpast halda sér þar sem hún hefur ekki haft lokk í því síðan tökum lauk og leyfir því að gróa.

„Jú, þetta var vont en mér fannst það vera þess virði. Að hafa þetta ekta. Ég á nú líka nokkra kossa í myndinni og það hefði verið erfitt að gera þetta með gervi.“ María Birta segir hlutverkið hafa verið mjög erfitt. „Þetta var góð lífs-reynsla en tók mjög á,“ segir hún og bætir við að sér finnist gott að gera róttækar breytingar á útliti sínu fyrir hlutverk. „Þannig finnst mér ég ekki vera að horfa á sjálfa mig á hvíta tjaldinu en ég vil ekki sjá mig þar. “

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Viðhald húsa Föstudaginn 16. mars gefum við út sérblað í samstarfi við Húseigendafélagið og Samtök iðnaðarins. Þar verður fjallað ítarlega um viðhald húsa, rekstur húsfélaga og allt það sem lýtur að rekstri á húseignum almennt.

Leitaðu upplýsinga og tilboða hjá auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða sendu póst á [email protected]

sérblað 16. mars

leikhús Dýrin í hálsaskógi

Jóhannes og Ævar leika Mikka og LillaÞ jóðleikhúsið hefur ákveðið sýna

Dýrin í Hálsaskógi næsta haust. Þetta staðfestir Ari Matthíasson,

framkvæmdastjóri leikhússins, í samtali við Fréttatímann. „Thorbjörn Egner (höf-undur leikritsins) hefði orðið hundrað ára á þessu ári þannig að það er hátíðarmóment og verður engu til sparað,“ segir Ari. Ágústa Skúladóttir mun leikstýra verkinu sem hefur verið vinælasta barnaleikrit landsins allt frá því að það var fyrst frumsýnt í Þjóð-leikhúsinu árið 1962.

Að sögn Ara mun Brynhildur Guð-jónsdóttir leika ömmu mús og Jóhann G. Jóhannsson leika Martein skógarmús. Þá standa yfir viðræður við Örn Árnason um að leika Hérastubb bakara. Aðalhlutverkin eru hins vegar í höndum þeirra Ævars Þórs

Benediktssonar og Jóhannesar Hauks Jó-hannessonar. Ævar Þór, sem slegið hefur í gegn í hlutverki Ævars vísindamanns í Stundinni okkar, leikur Lilla klifurmús en Jóhannes Haukur leikur Mikka ref.

„Það var á „To do-listanum“ að leika Mikka ref. Ég hlustaði auðvitað mikið á upptökuna með Bessa Bjarna og mun eitthvað litast af því. Ég er að feta í fótspor Bessa, Sigga Sigurjóns og Þrastar Leós og get ekki slegið slöku við ef ég ætla að standast samanburð við þá,“ segir Jóhannes og bætir við að hann sé gríðarlega ánægður

með að leika á móti Ævari Þór. „Við höfum starfað saman í Ballinu á Bessastöðum, Heimsljósi og Vesalingunum og það verður gaman að hrella hann.“ -óhþ

Þrjár þekktar uppfærslur á Dýrunum í Hálsaskógi1962Mikki refur: Bessi BjarnasonLilli klifurmús: Árni Tryggvason

1993Mikki refur: Sigurður SigurjónssonLilli klifurmús: Örn Árnason

2003Mikki refur: Þröstur Leó GunnarssonLilli klifurmús: Atli Rafn Sigurðsson

Jóhannes Haukur og Ævar Þór leika frægustu persónur sem fyrirfinnast á Íslandi í barnaleik-ritum á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu næsta haust.

58 dægurmál Helgin 2.-4. mars 2012

Page 61: 2. mars 2012

TÓNLIST.IS KYNNIR MEÐ STOLTI

HANDHAFA 17 GRAMMY VERÐLAUNA

MIÐASALA FER FRAM Í MIÐASÖLU HÖRPU,Á HARPA.IS, MIÐI.IS OG Í SÍMA 528 5050

TONYBENNETTEldborg Hörpu föstudaginn 10. ágúst

Sérstakur gestur

ANTONIA BENNETT

„Maðurinn sem fann upp kúlið er greinilega tímalaus og aldurslaus…...ótrúlegt kvöld sem lifirlengi í minningu þeirra sem voru heppnir að tryggja sér miða.“ - Franck Scheck, Hollywood Reporter. Um tónleika Tony Bennett í Metropolitan Opera House í september 2011

Ekki missaaf þessari lifandi

goðsögn

Aðeins 1.500 miðarí boði

MIÐASALA HEFST Á

FIMMTUDAGINN KL. 10TÓNLIST.IS FORSALA FER FRAM Á MIÐVIKUDAGINN KL. 10

Áskrifendur fá tölvupóst með tengli, sem gerir þeim kleift að kaupa miða samstundis. Athugið: Takmarkað magn miða í boði í Tónlist.is forsölunni, fyrstir koma fyrstir fá.

Page 62: 2. mars 2012

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Hrósið ...... fær Eiríkur Guðmundsson einn umsjónar-manna útvarpsþáttarins Víðsjá á Rás 1 fyrir frá-bæra pistla. Hann flutti einn eftirminnilegan, sem hægt er að heyra eða lesa á ruv.is, um kanarífugla og forsetann í vikunni.

Eldhaf til styrktar UN WomenBorgarleikhúsið efnir til sérstakr-ar styrktarsýningar á Eldhafi næsta miðvikudag og rennur allur ágóði til UN Women. Til-efnið er að daginn eftir, þann 8. mars, er alþjóðlegur baráttudag-ur kvenna og styrktarsýningin því hugsuð sem eins konar upp-taktur fyrir daginn. Efnt verður til umræðna eftir sýningu sem forsvarsmenn UN Women og leiksýningarinnar stjórna, þeirra á meðal leikstjórinn Jón Páll Eyjólfsson og Unnur Ösp Stef-ánsdóttir sem er í einu aðalhlut-verki verksins.

Bíósúpa á GrundarfirðiAlþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin á Grundarfirði um helgina. Allt gistirými er uppbókað í bænum en áætlað er að um rúmlega 200 manns leggi leið sína til þangað um helgina. Mikið verður um dýrðir í bænum meðan á hátíðinni stendur; Fiskirétt-aveisla, Raftónleikar og ball með Möggu Stínu og Hringjum, auk fyrirlesturs, sýninga á tónlistar-myndböndum og alþjóðlegum stuttmyndum. Heiðursgestur hátíðarinnar, Isabelle Razavet, verður með fyrirlestur um kvik-myndatöku, en hún tók meðal annars Óskarsverðlaunamyndina Murder on a Sunday Morning. Fiskiréttakeppni hátíðarinnar hefur aldrei verið alþjóðlegri þar sem spænski leikstjórinn Sergio de Vega, sem á mynd á hátíðinni, hefur boðið móður sinni með sér. Hún mun vera afbragðskokkur og hefur skráð sig í Fiskirétt-akeppnina.

TAX FREE

HELGI

Rúmfatalagerinn er á 4 stöðum : Korputorgi - Smáratorgi - Skeifunni - Akureyri

Í ÖLLUM VERSLUNUM

RÚMFATALAGERSINS!

AFNEMUM VIRÐISAUKASKATT

AF ÖLLUM VÖRUM

FÖSTUDAG TIL SUNNUDAGS

KOMDU

OG GERÐU

FRÁBÆR

KAUP!

Tax Free tilboð jafngildir 20.32% afslætti.

Afslátturinn er á kostnað Rúmfatalagersins.

Virðisauka er að sjálfsögðu skilað til ríkissjóðs.

fyrstu hæð

Sími 511 2020

Erum á

LEÐUR AÐ UTAN OG INNAN

26.990,-

Page 63: 2. mars 2012

Söguþráður Vesalinganna Éponine er ástfangin af Mariusi á laun, en sam þykkir að finna Cosette fyrir hann.

Á litlu kaffihúsi hittist hópur bylt­ingar sinnaðra námsmanna undir forystu Enjolras (Jóhannes Haukur Jóhannesson). Fréttir berast af láti Lemarques og náms menn irnir hvetja alþýðuna til uppreisnar.

Cosette er orðin ástfangin af Mari­usi. Éponine vísar Mariusi veginn heim til Cosette. Hún kemur í veg fyrir að þjófagengi föður hennar ræni hús Valjeans. Valjean er sann færður um að Javert hafi verið á ferð inni og segir Cosette að þau verði að flýja úr landi.

Uppreisn er yfirvofandi og persónurnar búa sig undir nóttina hver með sínum hætti. Valjean undir býr brottför, Cosette og Marius kveðjast, Éponine harmar það að Marius skuli elska aðra konu, Enjolras hvetur íbúa Parísar til bylt ingar, Javert dulbýr sig sem upp reisn armann og Thénardier­ hjónin hlakka til að ræna lík þeirra sem munu falla í átökunum.

ANNAR ÞÁTTURNámsmennirnir reisa götuvígi. Mar­ius sendir Éponine burt með bréf til Cosette, en Valjean fær það í hendur og uppgötvar að Marius og Cosette unnast. Éponine vill vera hjá Mariusi við götuvígið og heldur þangað þótt Marius hafi beðið hana að halda sig fjarri átökunum.

Þjóðvarðliðar hóta uppreisnar­mönnum dauða gefist þeir ekki upp. Götustrákurinn Gavroche afhjúpar

Javert sem njósnara. Éponine verður fyrir skoti og deyr.

Valjean kemur að götuvíginu í leit að Mariusi. Hann veitir uppreisnar­mönnum öflugt liðsinni og fær að ráða örlögum svikarans Javerts að launum, en hann lætur hann laus­an. Náms mennirnir ætla að vera við götuvígið yfir nóttina. Valjean biður Guð að vernda Marius. Í áhlaup inu næsta dag ætlar Gav­roche að útvega skothylki en er skot inn til bana af þjóð varðliðum. Allir uppreisnarmennirnir láta lífið í bar dag anum, fyrir utan Marius sem er illa særður. Valjean bjargar honum með því að bera hann með­vitundar lausan burt í gegnum hol­ræsi borgarinnar. Þrátt fyrir háan aldur er Valjean enn feykilega sterkur en á endanum hnígur hann í ómegin. Thénardier rænir lík upp­reisnarmanna og nær hring af fingri Mariusar. Javert situr fyrir Valjean þegar hann kemst út úr holræsunum, með Marius á bakinu. Valjean biður Javert að leyfa sér að fara með unga manninn á spítala og Javert verður við bón hans. Javert á í miklu hugarstríði. Innra með honum takast á þakklæti í garð Valjeans sem hefur þyrmt lífi hans og hlýðni hans við lög og reglur. Spurningar um rétt og rangt í lífinu eru flóknari en hann hafði fram að því talið. Hann ákveður að taka líf sitt og kastar sér í Signufljót.

Konur, mæður og systur syrgja fallna ástvini. Cosette hjúkrar Mari­usi. Hann syrgir vini sína. Hann veit ekki hver bjargaði honum. Valjean trúir Mariusi fyrir því að í raun sé

hann fyrrverandi fangi og hund eltur. Hann biður hann að halda þessu leyndu fyrir Cosette, og segir honum að hann ætli að láta sig hverfa án þess að kveðja hana, svo hún verði óhult. Valjean leynir Marius því að hann hafi bjargað lífi hans.

Í brúðkaupi Mariusar og Cosette reyna Thénardier hjónin að kúga fé af Mariusi með því að halda því fram að Jean Valjean, fósturfaðir Cosette, sé morðingi, Thénardier hafi séð hann draga á eftir sér lík í hol ræs unum nóttina sem götuvígið féll. Þessu til sönn unar dregur Thénardier fram hring sem hann tók af fingri „líksins“. Marius þekkir hringinn og áttar sig á því að það var Valjean sem bjargaði lífi hans þessa nótt. Þau Cosette hafa uppi á Valjean, sem bíður dauðans einn síns liðs, farinn að heilsu. Cosette fær nú í fyrsta sinn að vita sann leikann um móður sína og upp­runa sinn. Svipir Fantine og Éponine leiða Valjean inn í eilífðina.

Umfangsmesta sýning síðari áraSíðustu vikur og mánuði hefur Þjóðleikhúsið verið undirlagt frá anddyri upp í rjáfur af þessu risavaxna verkefni, en sýningin á Vesalingunum er ein sú umfangs mesta í húsinu frá upphafi. Um 70 manns koma að hverri sýningu enda margir þræðir sem þurfa að tvinnast saman svo allt gangi upp.

Sem dæmi um umfangið má nefna að þeir 26 leikarar sem fara með hlutverkin á sviðinu undir styrkri stjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur, klæðast 225 búningum. 14 manna hljómsveit sem Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson stýrir er í gryfjunni og um 30 starfsmenn baksviðs og allt um kring. Tækni­ og hljóð vinnslan er flókin, en meðal annars verður vígður á sviðinu nýr 25 fermetra led­skjár.

Vesalingarnir voru frumsýndir

í Þjóðleikhúsinu árið 1987 og

fengu frábærar viðtökur, en

sýningar gestir voru yfir 35

þúsund. Í þeirri uppfærslu léku

tveir af leik ur unum í sýn ing­

unni nú, þau Egill Ólafsson

sem lék Javert og Ragnheiður

Steindórs dóttir sem lék Fantine.

Mögnuðsaga!

Page 64: 2. mars 2012

26 frábærir leikarar

14 manna hljómsveit

225 búningar

Hátt í 20.000 miðar seldir!

Tryggðu þér sæti!Miðasala: 551 1200 | www.leikhusid.is | [email protected]

Ekki missa af einum vinsælasta söngleik allra tíma!

Aðeins sýnt fram í júní