11
Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65 800 Selfoss Sími: 480 8250 1 Fundargerð 209. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn föstudaginn 15. janúar 2021 kl. 13.00 í fjarfundabúnaði. Mætt: Helgi S. Haraldsson, Bryndís Eir Þorsteinsdóttir, Guðrún S. Magnúsdóttir, Páll Tómasson, Sigurhanna Friðþórsdóttir, Oddur Árnason og Sigrún Guðmundsdóttir sem skrifaði fundargerð. Helgi S. Haraldsson formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár. 1. Starfsleyfi, umsagnir, rekstraryfirlit a) Starfsleyfi Málum lokið: Málsnúmer Heiti Fyrirtæki Póstnr Móttekið 2012028HS Starfsleyfi nýtt Fótaaðgerðastofa Öddu Siggu - Arnheiður S Þorvaldsdóttir 846 16.12.2020 2012005HS Starfsleyfi endurnýjun Hrunamannahreppur v/Sundlaug 845 03.12.2020 2012003HS Starfsleyfi, endurnýjun - Landsvirkjun v vinnubúða við Búrfellsstöð Landsvirkjun v/vinnubúða við Búrfellsvirkjun 804 03.12.2020 2011073HS Starfsleyfi, endurnýjun Heildverslun Karls Kr. - Karl Kristmanns umb-/heildv ehf 900 18.11.2020 2011072HS Starfsleyfi - Endurnýjun Skálholtskirkja 806 18.11.2020 2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 2011066HS Starfsleyfi endurnýjun Árborg v/íþróttahús Sunnulækjarskóla 800 17.11.2020 2011061HS Starfsleyfi - Endurnýjun Árborg v/Leikskólinn Jötunheimar 800 16.11.2020 2011055HS Starfsleyfi nýtt Reykjabúið ehf. v/Kanastaða 861 12.11.2020 2011044HS Starfsleyfi, endurútgáfa v/kennitölubreytingar - Bílmálning ehf. Bílmálning ehf. 810 09.11.2020 2011043HS Starfsleyfi endurnýjun Árborg v/Leikskólinn Æskukot,Stokks 800 09.11.2020 2011042HS Starfsleyfi - endurnýjun Vatnsból Ásum, Skeiða- og Gnúpverjahr. 804 09.11.2020 2011035HS Starfsleyfi, nýtt Aldingróður ehf. 900 06.11.2020 2011023HS Starfsleyfi, nýtt - Grís og flesk ehf. v Norðurgarðs Grís og Flesk ehf v/ Norðurgarðs 804 05.11.2020 2011002HS Starfsleyfi - endurnýjun Reykhúsið Útey ehf - vatnsból 801 02.11.2020 2010055HS Starfsleyfi - nýtt matsöluvagn Gauja - Take away matur - Guðjóna Björk Sigurðardóttir 810 30.10.2020 2010052HS Starfsleyfi, endurnýjun. Narfi ehf 900 29.10.2020 2010050HS Starfsleyfi, hætt við. Vestmannaeyjabær v/ Frístundavers 900 29.10.2020

Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

1

Fundargerð209. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

haldinn föstudaginn 15. janúar 2021 kl. 13.00 í fjarfundabúnaði.

Mætt: Helgi S. Haraldsson, Bryndís Eir Þorsteinsdóttir, Guðrún S. Magnúsdóttir, Páll Tómasson, Sigurhanna Friðþórsdóttir, Oddur Árnason og Sigrún Guðmundsdóttir sem skrifaði fundargerð.

Helgi S. Haraldsson formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi, umsagnir, rekstraryfirlit

a) Starfsleyfi

Málum lokið:Málsnúmer Heiti Fyrirtæki Póstnr Móttekið2012028HS Starfsleyfi nýtt Fótaaðgerðastofa Öddu Siggu -

Arnheiður S Þorvaldsdóttir846 16.12.2020

2012005HS Starfsleyfi endurnýjun Hrunamannahreppur v/Sundlaug 845 03.12.20202012003HS Starfsleyfi, endurnýjun -

Landsvirkjun v vinnubúða við Búrfellsstöð

Landsvirkjun v/vinnubúða við Búrfellsvirkjun

804 03.12.2020

2011073HS Starfsleyfi, endurnýjun Heildverslun Karls Kr. - Karl Kristmanns umb-/heildv ehf

900 18.11.2020

2011072HS Starfsleyfi - Endurnýjun Skálholtskirkja 806 18.11.20202011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp

Konráðsdóttir810 18.11.2020

2011066HS Starfsleyfi endurnýjun Árborg v/íþróttahús Sunnulækjarskóla 800 17.11.20202011061HS Starfsleyfi - Endurnýjun Árborg v/Leikskólinn Jötunheimar 800 16.11.20202011055HS Starfsleyfi nýtt Reykjabúið ehf. v/Kanastaða 861 12.11.20202011044HS Starfsleyfi, endurútgáfa

v/kennitölubreytingar - Bílmálning ehf.

Bílmálning ehf. 810 09.11.2020

2011043HS Starfsleyfi endurnýjun Árborg v/Leikskólinn Æskukot,Stokks 800 09.11.20202011042HS Starfsleyfi - endurnýjun Vatnsból Ásum, Skeiða- og Gnúpverjahr. 804 09.11.20202011035HS Starfsleyfi, nýtt Aldingróður ehf. 900 06.11.20202011023HS Starfsleyfi, nýtt - Grís og

flesk ehf. v NorðurgarðsGrís og Flesk ehf v/ Norðurgarðs 804 05.11.2020

2011002HS Starfsleyfi - endurnýjun Reykhúsið Útey ehf - vatnsból 801 02.11.20202010055HS Starfsleyfi - nýtt

matsöluvagnGauja - Take away matur - Guðjóna Björk Sigurðardóttir

810 30.10.2020

2010052HS Starfsleyfi, endurnýjun. Narfi ehf 900 29.10.20202010050HS Starfsleyfi, hætt við. Vestmannaeyjabær v/ Frístundavers 900 29.10.2020

Page 2: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

2

2010046HS Starfsleyfi, flutningar. Vestmannaeyjabær, Félagsmiðstöð 900 28.10.20202010045HS Starfsleyfi endurnýjun Landflutningar Samskip Selfossi 800 28.10.20202010043HS Starfsleyfi, endurnýjun. Snyrtistofan Heiðarvegi 9b ehf 900 28.10.2020

Afgreiðsla staðfest á þegar útgefnum leyfum.

Mál í vinnslu:Málsnúmer Heiti Fyrirtæki / stofnun Póstnr Móttekið2101019HS Starfsleyfi, endurnýjun Vélsmiðja Valdimars Friðrikss. 800 08.01.20212101018HS Starfsleyfi Útleiga húss- Skyggnisholt - Victor

Björgvin Victorsson803 08.01.2021

2101016HS Starfsleyfi - eigendaskipti Katrín Erla Kjartansdóttir - Nudd heilsustofa

840 08.01.2021

2101015HS Starfsleyfi endurnýjun Hrunamannahreppur vfélagsheimili 845 07.01.20212101014HS Starfsleyfi endurnýjun Hrunamannahreppur v/Leikskólinn

Undraland845 07.01.2021

2101013HS Starfsleyfi endurnýjun Hrunamannahreppur v/Flúðaskóla 845 07.01.20212101012HS Starfsleyfi endurnýjun Mensý, Heima er best 800 06.01.20212101011HS Starfsleyfi, endurnýjun. Ögmundur Ólafsson ehf. 870 06.01.20212101010HS Starfsleyfi, nýtt. Ranya Kebab - Ranya Kebab ehf. 900 06.01.20212101005HS Starfsleyfi - endurnýjun Fljótshólar gulrótapökkun Sturla

Þormóðsson803 04.01.2021

2012050HS Starfsleyfi endurnýjun Árborg v/tjaldsvæði Stokkseyri 800 30.12.20202012033HS Starfsleyfi Eden ehf. - Náma í Sandfelli 800 22.12.20202012031HS Starfsleyfi, endurnýjun Olíuverzlun Íslands ehf. ÓB Klettur Vestm 900 17.12.20202012030HS Starfsleyfi, endurnýjun. Olíuverslun Íslands hf /Græðisbr.Vestm 900 17.12.20202012027HS Starfsleyfi, endurnýjun -

Vélsmiðja SuðurlandsVélsmiðja Suðurlands ehf-Selfossi (Skipalyftan ehf)

800 15.12.2020

2012024HS Starfsleyfi nýtt Áshamrar sf. 851 15.12.20202012021HS Starfsleyfi - tímabundið Vinnubúðir við Jökulsá á Sólheimasandi -

ÞG verktakar ehf.870 14.12.2020

2011076HS Starfsleyfi, tímabundið - asbest

MÞ byggingar ehf. - meðferð asbests 851 20.11.2020

2011047HS Starfsleyfi FB Lagnir ehf. 870 11.11.20202011034HS Starfsleyfi Algaennovation Iceland ehf. -

Hellisheiðarvirkjun815 05.11.2020

2011003HS Starfsleyfi - breyting á starfsemi

Hafnarnes VER hf. - Unubakka 21 815 02.11.2020

2010044HS Starfsleyfi, endurnýjun. Rangárþing eystra v/ Félagsheimili Gunnarshólmi

861 28.10.2020

Ofangreindar umsóknir í vinnslu eru samþykktar með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa og/eða afgreiðslu skipulags- og byggingaryfirvalda.

Í auglýsingu:Eftirtalin starfsleyfisskilyrði eru til kynningar á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands: Starfsleyfi fyrir Reykjabúið ehf. vegna alifuglabús á Kanastöðum, Rangárþingi eystra og starfsleyfi fyrir Reykhúsið Útey ehf. vegna reykhúss og vantsbóls að Útey 1, Bláskógabyggð

Page 3: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

3

hafa verið gefin út þar sem engar athugasemdir bárust á lögbundnum auglýsingatíma. Önnur neðangreind starfsleyfi verða gefin út að auglýsingafresti loknum að því gefnu að ekki berist athugasemdir við útgáfuna. Að öðrum kosti verður ákvörðun tekin á næsta fundi nefndarinnar.

Valdimar Friðriksson, Tunguvegur 4, 800 Selfoss, umsókn um leyfi fyrir vélaverkstæði að Gagnheiði 29, 800 Selfoss – sjá slóð hér

Frestur til að gera athugasemdir er til og með 8. febrúar 2021

Ögmundur Ólafsson ehf, Víkurbraut 15b, 870 Vík, umsókn um leyfi fyrir flutningi á úrgangi þ.m.t. spilliefnum að Víkurbraut 15b, 870 Vík – sjá slóð hér

Frestur til að gera athugasemdir er til og með 4. febrúar 2021

Olíuverzlun Íslands, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, umsókn um leyfi fyrir afgreiðslustöð eldsneytis að Strandvegi 44, 900 Vestmannaeyjar – sjá slóð hér

Frestur til að gera athugasemdir er til og með 19. janúar 2021

Olíuverzlun Íslands, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, umsókn um leyfi fyrir afgreiðslustöð eldsneytis að Græðisbraut, 900 Vestmannaeyjar – sjá slóð hér

Frestur til að gera athugasemdir er til og með 5. janúar 2021

Jóhannes Sveinbjörnsson vegna alifuglabús að Heiðarbæ 1, Bláskógabyggð, sjá slóð hér Frestur til að gera athugasemdir er til og með 5. janúar 2021

Reykhúsið Útey ehf, Útey 1, 806 Selfoss, umsókn um leyfi fyrir vinnslu á fisk og reykhúsi að Útey 1, 806 Selfoss – sjá slóð hér

Frestur til að gera athugasemdir er til og með 21. desember 2020

Reykjabúið ehf, Suður Reykjum, 271 Mosfellsbær, umsókn um leyfi fyrir alifuglabú að Kanastöðum í Landeyjum, 861 Hvolsvöllur – sjá slóð hér

Frestur til að gera athugasemdir er til og með 14. desember 2020

b. Afturköllun starfsleyfa:

Málsnúmer Heiti Fyrirtæki / stofnun Póstnr Móttekið2011054HS Höfnun starfsleyfis - vegna

húsn.Þvottahús - Gréenkey ehf. 800 12.11.2020

2012029HS Tilkynning um að starfsleyfi sé útrunnið - afturköllun

Óskar Kristinsson - Meindýraeyðir 850 16.12.2020

2012008HS Afturköllun starfsleyfis v sorphirðu og flutnings

Tómas Þórir Jónsson 845 03.12.2020

2012002HS Afturköllun starfsleyfis v/ Vinnubúðir og efnistaka

HS Orka hf. - v/Brúarvirkjunar 806 03.12.2020

2011113HS Afturköllun starfsleyfis Límtré Vírnet ehf - Reykholti 806 30.11.20202011080HS Afturköllun starfsleyfis Pylsuvagninn Brú - Margeir Ingólfsson 806 23.11.20202011078HS Afturköllun starfsleyfis Heiðarás - cottages@lakethingvellir 806 20.11.2020

Til kynningar/staðfestingar

Page 4: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

4

Brennu- flugeldaleyfi:Málsnúmer Heiti Fyrirtæki / stofnun Póstnr Móttekið2101009HS Flugeldasýning 8. janúar Björgunarfélagið Eyvindur 845 06.01.20212012047HS Flugeldasýning Hveragerði Hveragerðisbær 810 29.12.20202012046HS Flugeldasýning UMFS Ungmennafélag Selfoss 800 29.12.20202012020HS Brennuleyfi afturkölluð en

flugeldasýning, þrettándaSveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020

2012006HS Brennuleyfi umsögn Hjálparsveitin Tintron 801 03.12.20202011118HS Brennuleyfi Flúðum

þrettándabrenna - umsögnHrunamannahreppur 845 30.11.2020

2011117HS Brennuleyfi Flúðum áramót - umsögn

Hrunamannahreppur 845 30.11.2020

2011116HS Brennuleyfi Vestari Miðkotsskák, áramót - umsögn

Rangárþing ytra 850 30.11.2020

2011115HS Brennuleyfi Gaddstaðaflötum áramót - umsögn

Rangárþing ytra 850 30.11.2020

2011114HS Brennuleyfi áramót - umsögn og flugeldasýning auglýsing

Sveitarfélagið Ölfus 815 30.11.2020

2011111HS Brennuleyfi Skógafossi þrettándabrenna og flugeldasýning

Rangárþing eystra 860 27.11.2020

2011110HS Brennuleyfi Hvolsvelli áramótabrenna og flugeldasýning

Rangárþing eystra 860 27.11.2020

2011109HS Brennuleyfi Goðalandi þrettándabrennu og flugeldasýningu

Rangárþing eystra 860 27.11.2020

2011100HS Brennuleyfi umsögn - við Höfðaveg

Bláskógabyggð 801 24.11.2020

2011099HS Brennuleyfi umsögn - við sundlaugina og Flugeldasýning undanþága

Bláskógabyggð 801 24.11.2020

2011098HS Brennuleyfi umsögn - í landi Brautarhóls við Vegholt

Bláskógabyggð 801 24.11.2020

2011074HS Brennuleyfi - Áramót Mýrdalshreppur 870 19.11.20202011071HS Brennuleyfi, flugeldasýning

8.jan.21ÍBV Þjóðhátíð og fleira 900 18.11.2020

2011065HS Brennuleyfi, áramótabrenna. Vestmannaeyjabær - umhv.og framkv.svið

900 16.11.2020

2011057HS Brennuleyfi kvikmyndataka Búi Baldvinsson „Hero Productions“ 105 13.11.2020

Til kynningar. Vegna samkomutakmarkana var flestum brennunum aflýst, en einungis haldnar flugeldasýningar sem þurfti í einhverjum tilfellum að fá undanþágu ráðherra fyrir.

c) Umsagnir til sýslumanna

Málum lokið:Málsnúmer Heiti Fyrirtæki Póstnr Móttekið2012018HS Rekstrarleyfi – endurnýjun Geysir ehf – veitingastaður 896 08.12.20202011119HS Rekstrarleyfi endurnýjun Samkaup Strax hf Laugarvatn 840 30.11.2020

Page 5: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

5

2011104HS Rekstrarleyfi – endurnýjun Ferðafélag Ísl.v/Hvanngils 851 26.11.20202011077HS Rekstrarleyfi – Endurnýjun Blue View Cabins – Stök Gulrót ehf. 806 20.11.20202011062HS Rekstrarleyfi – Endurnýjun Útleiga íbúðar – Strýta – Gunnar

Arnarson ehf816 16.11.2020

2011058HS Rekstrarleyfi, endurnýjun. Aska 900 Hostel ehf 900 13.11.20202011045HS Rekstrarleyfi – Endurnýjun Frost og Funi ehf. – Hverhamri 810 10.11.20202011039HS Rekstrarleyfi – endurnýjun Litla Kaffistofan – Heilsa og Útivist

ehf.816 09.11.2020

2011022HS Rekstrarleyfi – endurnýjun Sumarhús – Grund Cabin, Mið Grund, lóð – Southcoast Adventure ehf

861 05.11.2020

2010031HS Rekstrarleyfi – endurnýjun Gistiheimilið Bitra – Árberg ehf 803 22.10.20202010030HS Rekstrarleyfi – Eigendaskipti Hótel Skálholt ehf. 806 22.10.2020

Mál í vinnsluMálsnúmer Heiti Fyrirtæki Póstnr Móttekið2012032HS Rekstrarleyfi nýtt Áshamrar sf. 851 18.12.20202011106HS Rekstrarleyfi endurnýjun Ferðafélag Ísl.v/Hrafntinnusker 851 26.11.20202011081HS Rekstrarleyfi, breyting. Ice Events ehf – Skeiðvellir Villa 851 23.11.20202010054HS Rekstrarleyfi, endurnýjun –

Welcome Holiday HomeWelcome Holiday Home Lambafelli – Welcome Apartments ehf.

861 29.10.2020

Lagt fram til kynningar/staðfestingar

d) Umsagnir vegna skipulags- og umhverfismála Skipulagsmál

Málsnúmer Heiti Fyrirtæki Póstnr Móttekið2101007HS Hellnaholt, Fossnesi, Skeiða- og Gnúpv.-

Umsögn um deiliskipulagstillöguSkipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

04.01.2021 2101007HS

2101006HS Brúarhvammur L167071, Bláskógabyggð-Umsögn um deiliskipulagstillögu

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

04.01.2021 2101006HS

2101003HS Garðakot í Mýrdalshreppi - Umsögn um deiliskipulagstillögu

Skipulags- og byggingafulltrúi Mýrdalshrepps

04.01.2021 2101003HS

2101001HS Brautarholt L166450 og L179531 - Umsögn um deiliskipulagsbreytingar

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

04.01.2021 2101001HS

2012045HS Háfshjáleiga Rangárþing ytra. Skipulags- og byggingafulltrúi Rangárþings ytra

28.12.2020 2012045HS

2012041HS Hella Miðbæjarsvæðis - Deiliskipulagsbreyting

Skipulags- og byggingafulltrúi Rangárþings ytra

28.12.2020 2012041HS

2012039HS Umsögn um aðalskipulagslýsingu - Skálpanesvegur

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

23.12.2020 2012039HS

2012038HS Hafnarsvæði í Þorlákshöfn - Deiliskipulagsbreyting vegna breytingar á skipulagi hafnarsvæðis í Þorlákshöfn

Skipulags- og byggingafulltrúi Ölfus

22.12.2020 2012038HS

2012037HS Kirkjuferjuhjáleiga land 2 - Kirkjuferjukot - Ölfus. Deiliskipulagsbreyting vegna breytingar á deiliskipulagi Kirkjuferjuhjáleigu land 2

Skipulags- og byggingafulltrúi Ölfus

22.12.2020 2012037HS

Page 6: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

6

2012036HS Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 begna breyttrar landnotkunar á tveimur stöðum í Ölfusi. Umsögn um skipulagslýsingu

Skipulags- og byggingafulltrúi Ölfus

22.12.2020 2012036HS

2012034HS Hallandi L166310-166315, Engjar 1-11 - Umsögn um deiliskipulag

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

22.12.2020 2012034HS

2012026HS Þóroddsstaðir í Grímsnesi. Langirimi - frístundabyggð. Breyting á deiliskipulagi.

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

15.12.2020 2012026HS

2012022HS Hlíðarhagi í Hveragerði - Áform um breytingu á aðal- og deiliskipulagi íbúðarbyggðar, svæði ÍB5

Skipulags- og byggingafulltrúi Hveragerðisbæjar

15.12.2020 2012022HS

2012013HS Hverfisfljót við Hnútu - Umsögn um lýsingu aðalskipulagsbreytingar og deiliskipulagstillögu

Skipulags- og byggingafulltrúi Skaftárhrepps

04.12.2020 2012013HS

2012012HS Gufuaflsvirkjun á Folaldahálsi, Krókur - Umsögn um lýsingu aðalskipulags

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

04.12.2020 2012012HS

2012011HS Klettamörk - Umsögn um aðalskipulagsbreytingu

Skipulags- og byggingafulltrúi Rangárþings ytra

04.12.2020 2012011HS

2012010HS Bakkaflöt - Umsögn um deiliskipulagstillögu

Skipulags- og byggingafulltrúi Rangárþings ytra

04.12.2020 2012010HS

2011097HS Kirkjuhvoll - Umsögn um deiliskipulagstillögu

Skipulags- og byggingafulltrúi Rangárþings eystra

24.11.2020 2011097HS

2011096HS Austurhluti Víkur, Mýrdalshreppi - Umsögn um deiliskipulagsbreytingu

Skipulags- og byggingafulltrúi Mýrdalshrepps

24.11.2020 2011096HS

2011095HS Austurhluti Víkur, Mýrdalshreppi - Umsögn um aðalskipulagsbreytingu

Skipulags- og byggingafulltrúi Mýrdalshrepps

24.11.2020 2011095HS

2011094HS Hæll 3, Skeiða- og Gnúpverjahreppi - Umsögn um deiliskipulagstillögu

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

24.11.2020 2011094HS

2011093HS Vatnsholt 1 - Umsögn um deiliskipulagstillögu

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

24.11.2020 2011093HS

2011092HS Miðmundarholt, Ásahreppi - Umsögn um deiliskipulagsbreytingu

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

24.11.2020 2011092HS

2011090HS Brúarhlöð í landi Haukholts, Hrunamannahreppi - Umsögn um deiliskipulagslýsingu

Skipulags- og byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu

24.11.2020 2011090HS

2011089HS Kirkjulækjarkot - Umsögn um deiliskipulag

Skipulags- og byggingafulltrúi Rangárþings eystra

24.11.2020 2011089HS

2011086HS Íbúðarbyggð NLFÍ við Þelamörk - Umsögn um lýsingu á breytingu á aðalskipulagi og nýju deilisskipulagi

Skipulags- og byggingafulltrúi Hveragerðisbæjar

24.11.2020 2011086HS

2011053HS Borgir - Umsögn um deiliskipulagstillögu Skipulags- og byggingafulltrúi Rangárþings ytra

11.11.2020 2011053HS

2011052HS Rangárslétta - Umsögn um deiliskipulagstillögu

Skipulags- og byggingafulltrúi Rangárþings ytra

11.11.2020 2011052HS

2011051HS Sólstaður, Klettholt - Umsögn um deiliskipulagstillögu

Skipulags- og byggingafulltrúi Rangárþings ytra

11.11.2020 2011051HS

2011049HS Austurvegur milli Sigtúns og Fagurgerðis á Selfossi - Umsögn um deiliskipulagslý´sing

Skipulags- og byggingafulltrúi Svf. Árborgar

11.11.2020 2011049HS

Lagt fram til kynningar/staðfestingar.

Page 7: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

7

Mat á umhverfisárhrifum

Málsnúmer Heiti Fyrirtæki Póstnr Móttekið2012014HS Breyting á starfsleyfi Fiskeldi Matorku í

Fellsmúla, Rangárþingi ytra - Umsögn um framkvæmd

Skipulagsstofnun 04.12.2020 2012014HS

2011091HS Efnistaka vegna endurbóta á Þórisósstíflu - Umsögn um framkvæmd

Skipulagsstofnun 24.11.2020 2011091HS

2011088HS Þrjár nýjar borholur á Hellisheiði - Umsögn um framkvæmd

Skipulagsstofnun 24.11.2020 2011088HS

2011085HS Umsögn um matsáætlun - Lyklafellslínu 1 og Ísallína 3

Skipulagsstofnun 24.11.2020 2011085HS

2011050HS Tilraunalofthreinsistöð á Nesjavöllum - Umsögn um framkvæmd

Skipulagsstofnun 11.11.2020 2011050HS

Lagt fram til kynningar/staðfestingar.

e) Samþykktir sveitarfélaga um fráveitu

Málsnúmer Heiti Fyrirtæki Móttekið2012015HS Samþykkt um fráveitu Rangárþing ytra 04.12.20202011101HS Samþykkt um fráveitu Rangárþing eystra 25.11.20202011087HS Samþykkt um fráveitu í Flóahreppi Flóahreppur 24.11.2020

2. Innsend erindi a. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR)– bréf vegna áforma um

stjórnvaldssekt á Heiðarbæ 2, BláskógabyggðÍ bréfi ráðuneytisins koma fram áform UAR um að leggja til að UST beiti rekstaraðilann stjórnsýslusekt skv. lögum nr. 7/1998. Rekstur alifuglabús hefur verið í gangi í amk. 12 ár með leyfi MAST en án leyfis frá heilbrigðiseftirliti vegna umhverfis- og mengunarvarna. Á sínum tíma barst umsókn til HSL en vegna reglugerðar nr. 650/2006 um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns var umsækjanda vísað til Skipulagsstofnunar og Umhverfis- og auðlindaráðuneytis vegna undanþágubeiðni.

b. Skipulagsstofnun – álit vegna framkvæmdar í Þórustaðanámu, ÖlfusiUmhverfismatið gerir ráð fyrir allt að fjórtánföldun í afkastagetu malarvinnslu á ári í námunni. Skipulagsstofnun fellst á áætluninar að því gefnu að mótvægisaðgerðir séu fullnægjandi varðandi neysluvatnsöflun og að tryggt verði að neysluvatn spillist ekki af völdum vinnslunnar s.s. vöktun. Í áliti Skipulagsstofnunar kemur fram:

„Efnistökusvæðið er á mörkum fjarsvæðis vatnsverndar en mun skv. áformum framkvæmdaraðila færast inn á fjarsvæði vatnsverndar og munu mengunarefni eiga greiða leið niður í grunnvatnsstrauminn. Að mati Skipulagsstofnunar er mikilvægt að tryggja að mengun berist ekki í

Page 8: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

8

grunnvatn. Skipulagsstofnun telur að áður en starfsleyfi er veitt þurfi framkvæmdaraðili að hafa samráð við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands um verktilhögun og viðeigandi mótvægisaðgerðir til að koma í veg fyrir áhrif á grunnvatn. Þessar mótvægisaðgerðir þurfa að vera hluti af kröfum í starfsleyfi en einnig þarf að liggja fyrir viðbragðsáætlun um það hvernig bregðast eigi við ef mengunaróhöpp eigi sér stað og tryggt sé að sú áætlun rati jafnframt inn í starfsleyfi.“

Framkvæmdastjóra falið að ítreka við framkvæmdaaðila ofangreint.

c. Umhverfisstofnun – kynning á VatnaáætlunUmhverfisstofnun leggur nú fram til kynningar tillögu að fyrstu vatnaáætlun fyrir Ísland sem felur í sér stefnumörkun um vatnsvernd. Hluti af vatnaáætlun er aðgerðaáætlun þar sem settar eru fram aðgerðir til að tryggja gott ástand vatns og vöktunaráætlun þar sem markmiðið er m.a. að samræma vöktun á vatni um allt land. Kynningartími er til 15. júní nk. Frekari upplýsingar er að finna á síðu Umhverfisstofnunar www.vatn.is eða í linknum hér að neðan.http://vatn.is/umhverfisstofnun/frettir/stok-frett/2020/12/11/Tillaga-ad-fyrstu-vatnaaaetlun-Islands-2022-2027-vilt-thu-hafa-thitt-ad-segja/

d. Umhverfisstofnun – kynning á skýrslu um stöðu fráveitumála 2018Birt hefur verið á heimasíðu Umhverfisstofnunar stöðuskýrsla fráveitumála 2018: https://ust.is/library/sida/haf-og-vatn/St%c3%b6%c3%b0usk%c3%bdrsla_2018_loka%c3%batg%c3%a1fa.pdf Í stuttu máli eru niðurstöður skýrslunnar að lítil breyting er á stöðu fráveitumála hjá sveitarfélögum síðan árið 2014 þegar síðasta stöðumat var gert. Samkvæmt skýrslunni eru um 76% íbúa með einhverskonar hreinsun (grófhreinsun, eins þreps hreinsun, tveggja þrepa og ítarlega hreinsun) hlutfallið var 74% árið 2014. Fjárstuðningur ríkisins við sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda, sem getur numið allt að 20% af heildarkostnaði, mun vonandi verða til þess að blása lífi í framkvæmdir til að bæta hreinsun fráveituvatns. Í tengslum við vatnaáætlun er hvatt til að sveitarfélög geri áætlanir um úrbætur til að tryggja að ákvæði reglugerðar um fráveitur og skólp verði uppfyllt.Endurnýting á seyru er að aukast en um það bil helmingur af þeirri seyru sem safnaðist árið 2018 var endurnýttur.

e. Umhverfisstofnun – kynning á þriggja ára áætlun um efnavörueftirlit Til kynningar. Þriggja ára eftirlitsáætlun og áherslur í efnamálum 2021-2023 hefur verið birt á heimasíðu stofnunarinnar. Sjá slóð á áætlunina hér:https://ust.is/library/sida/Efni/Eftirlits%c3%a1%c3%a6tlun%20og%20%c3%a1herslur%20%c3%ad%20efnam%c3%a1lum%20_2021-2023.pdf

Page 9: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

9

f. Umhverfisstofnun – bréf vegna Landsáætlunar um eftirlit 2021Bréf til kynningar. Landsáætlun eftirlits UST og HES skal m.a. gefa upp fjölda starfsstöðva sem áætlunin nær yfir og landfræðilega skiptingu eftirlits sbr. 57. grein reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Jafnframt er getið um framhald eftirlitsverkefnis um gagnasöfnun um olíugeyma.

g. Matvælastofnun – kynning á eftirlitsverkefni um heilsufullyrðingar í markaðssetningu matvæla

Til kynningar. Eftirlitsverkefnið er með þátttöku heilbrigðiseftirlitssvæðanna á landsvísu og snýst um að koma í veg fyrir óleyfilegar fullyrðingar um heilsubætandi áhrif matvæla og þar með talið fæðubótarefna.

h. Umsókn um styrk úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði vegna rannsókna á STEC E.coli faraldri 2019

Heilbrigðiseftirliti Suðurlands var veittur styrkur til að standa straum af verulega auknum kostnaði sem hlaust af rannsóknum á sýnum í tengslum við STEC E.coli faraldur á svæðinu. HSL þakkar fyrir veittan styrk.

3. Önnur mála. Tillaga að samþykkt um vatnsvernd verði send sveitarfélögum á svæði

Heilbrigðiseftirlits Suðurlands til kynningar og umræðu.Drög að samþykkt verða send sveitarstjórnum.

b. Eftirlitsáæltun Heilbrigðiseftirlits Suðurlands vegna reglubundins eftirlits

Til kynningar

c. Ráðningarbréf endurskoðanda PwCEndurskoðandi PricewaterhouseCoopers ehf., Austurvegi 56, 800 Selfossi hefur tekið að sér að endurskoða áreikninga Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs. skv. lögum og reglum sem um endurskoðun gilda. Ráðningarbréf um endurskoðun ársreikninga HSL liggur fyrir og hefur verið undirritað af framkvæmdastjóra fyrir hönd heilbrigðisnefndar skv. beiðni formanns nefndarinnar þar um. Framkvæmdastjóra er falið að sjá um öll samskipti sem nauðsynleg eru til að endurskoðun reikninga fari fram.

d. StarfsmannamálUmræða um styttingu vinnuvikunnar sem kom til framkvæmda 1. janúar sl. Fyrirkomulagið var tekið upp til reynslu til 6 mánaða. Stjórnin samþykkir að tekið verði upp tímaskráningarkerfi hjá HSL.

Page 10: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands Austurvegi 65

800 SelfossSími: 480 8250

10

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:50

______________________ ______________________Helgi S. Haraldsson Guðrún S. Magnúsdóttir

______________________ ______________________Bryndís Eir Þorsteinsdóttir Páll Tómasson

______________________ ______________________Oddur Árnason Sigurhanna Friðþórsdóttir

______________________Sigrún Guðmundsdóttir

Page 11: Fundargerð - HSL2011070HS Starfsleyfi ný starfsemi Snyrtistofan Ösp - Sandra Ösp Konráðsdóttir 810 18.11.2020 ... Sveitarfélagið Ölfus 815 08.12.2020 2012006HS Brennuleyfi