17
Gjaldtaka að náttúruperlum: Í sátt við land og þjóð? Anna Dóra Sæþórsdóttir dósent í ferðamálafræði við Háskóla Íslands Umhverfisþing 8. nóvember 2013 Harpa, Reykjavík

Gjaldtaka að náttúruperlum: Í sátt við land og þjóð?

  • Upload
    kairos

  • View
    66

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Gjaldtaka að náttúruperlum: Í sátt við land og þjóð?. Anna Dóra Sæþórsdóttir dósent í ferðamálafræði vi ð Háskóla Íslands Umhverfisþing 8. nóvember 2013 Harpa, Reykjavík. Fjöldi erlendra ferðamanna til Íslands. Umhverfisspjöll eftir ferðalanga. Ummerki h estaferða. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Gjaldtaka að náttúruperlum: Í sátt við land og þjóð?

 Anna Dóra Sæþórsdóttir

 dósent í ferðamálafræði við Háskóla Íslands

Umhverfisþing8. nóvember 2013

Harpa, Reykjavík

Page 2: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Fjöldi erlendra ferðamanna til Íslands

0

100,000

200,000

300,000

400,000

500,000

600,000

700,000

800,000

Page 3: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Umhverfisspjöll eftir ferðalanga

Ummerki hestaferða

Ummerki göngumanna

Utanvegaakstur

Page 4: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Vatnssalerni við Tjarnargíg, 2007

Kamarinn við Laka, 2000

Uppbygging áfangastaða

Dettifoss í Jökulsárgljúfrum

...líka nýrra staða

Page 5: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Hlutfall atvinnugreina í gjaldeyristekjum

1990 20120%

50%

100%

56

27

11

24

1023

23 26Annað

Stóriðja

Ferðaþjónusta

Sjávarútvegur 239 milljarðar króna

(Hagstofa Íslands, 2013)

Page 6: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

(Halldór Arinbjarnarson, Ferðamálastofa, 2013)

Vöru- og þjónustuskattar af ferðaþjónustu skilaði13,4 milljörðum króna eða 

7,8% af heildarsköttum á vöru og þjónustuárið 2009

Ferðamenn eiga að borga meiri skatt

Page 7: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu á Norðurlöndunum

(Halldór Arinbjarnarson, Ferðamálastofa, 2013)

Page 8: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Mögulegar leiðir til tekjuöflunar

• Aðkomu- eða brottfarargjald– leggst á alla farþega (innlenda og erlenda) sem koma til landsins

• Aðgangseyrir að einstökum skoðunarverðum stöðum– leggst á alla (innlenda og erlenda) sem heimsækja ákveðna staði

• Náttúrupassi sem gildir fyrir stærri svæði– leggst á alla (innlenda og erlenda) sem heimsækja ákveðin svæði

Boston Consulting Group, 2013

Skiptir það ferðamenn máli hvað skatturinn er kallaður?

Page 9: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?
Page 10: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Höfði Mývatnssveit

P

P

Aðgangseyrir að 

einstökum 

skoðunarverðum 

stöðum?

Page 11: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?
Page 12: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Náttúrupassi = landsbyggðarskattur?

Page 13: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Er Reykjavík náttúrulaus?Náttúrupassi?

Bláa lónið Jarðböðin

Page 14: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

– Algeng í Bandaríkjunum og Kanada– Almennt er ekki tekið gjald fyrir heimsóknir í 

þjóðgarða í Evrópu 

– Hvaðan eru flestir þeir ferðamenn sem ferðast um náttúru Íslands?

- Evrópubúar– Hvernig munu þeir taka þessari gjaldtöku? – Mun gjaldtaka hafa áhrif á upplifun eða draga úr 

sérstöðu þess að ferðast um Ísland?

Gjaldtaka í þjóðgarða 

(Ráðgjafastofan Alta, unnið  fyrir Ferðamálastofu, 2013)

Náttúrupassi?

Page 15: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Viðskiptaferðamenn undanþegir skattinumNáttúrupassi?

Page 16: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Áhrif náttúrupassa á ferðalög Íslendinga?

– Munu Íslendingar breyta ferðavenjum sínum?– Munu íslenskar fjölskyldur fara frekar til útlanda í 

sumarleyfi sínu?– Hver yrðu áhrifin á sjálfsmynd Íslendinga og tengsl 

þeirra við eigið land?– Mun gjaldeyrir streyma út úr landi? 

Page 17: Gjaldtaka að náttúruperlum:  Í  sátt við land og þjóð?

Ferðaþjónusta í sátt við þjóðina?

“Iceland's 319,000 people are ranked the friendliest in the world to foreign visitors”

(MailOnline, 2013)