19
Erna Matthíasdóttir Erna Matthíasdóttir Vor 2009 Vor 2009 Leiðbeinandi: Álfgeir Logi Kristjánsson Kennslufræði- og lýðheilsudeild Meistaraverkefni í lýðheilsufræðum HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVERSITY

Sátt Íslendinga á aldrinum 18 til 79 ára við eigin líkamsþy n gd

  • Upload
    red

  • View
    68

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Sátt Íslendinga á aldrinum 18 til 79 ára við eigin líkamsþy n gd. Erna Matthíasdóttir Vor 2009. HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVERSITY. Leiðbeinandi: Álfgeir Logi Kristjánsson. Kennslufræði- og lýðheilsudeild Meistaraverkefni í lýðheilsufræðum. Markmið. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Erna MatthíasdóttirErna MatthíasdóttirVor 2009Vor 2009

Leiðbeinandi:Álfgeir Logi Kristjánsson

Kennslufræði- og lýðheilsudeildMeistaraverkefni í lýðheilsufræðum

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍKREYKJAVIK UNIVERSITY

Page 2: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Að kanna hversu sáttir Íslendingar á Að kanna hversu sáttir Íslendingar á aldrinum 18-79 ára eru við eigin aldrinum 18-79 ára eru við eigin líkamsþyngd. líkamsþyngd.

Jafnframt hvort bakgrunnsþættir eins og Jafnframt hvort bakgrunnsþættir eins og kyn, aldur, búseta, starf, menntun og tekjur kyn, aldur, búseta, starf, menntun og tekjur kunna að tengjast sátt fólks við þyngd sína. kunna að tengjast sátt fólks við þyngd sína.

Page 3: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Í nútímasamfélögum er algengt að fólk sé óánægt Í nútímasamfélögum er algengt að fólk sé óánægt með líkama sinn með líkama sinn (Heatherton, Mahamedi, Striepe, Field og Keel, 1997; Neighbors og Sobal, 2007; (Heatherton, Mahamedi, Striepe, Field og Keel, 1997; Neighbors og Sobal, 2007; Rodin, Silberstein og Striegel-Moore, 1984; Vartanian, Giant og Passino, 2001). Rodin, Silberstein og Striegel-Moore, 1984; Vartanian, Giant og Passino, 2001).

Mjög margir eru óánægðir með líkamsþyngd sína, Mjög margir eru óánægðir með líkamsþyngd sína, finnst þeir þurfa að grennast og reyna það með finnst þeir þurfa að grennast og reyna það með ýmsum hætti ýmsum hætti (Heatherton o.fl. 1997). (Heatherton o.fl. 1997).

Þessi óánægja virðist hafa færst í vöxt undanfarna Þessi óánægja virðist hafa færst í vöxt undanfarna áratugi, en birtist ekki með sama hætti hjá konum áratugi, en birtist ekki með sama hætti hjá konum og körlum og körlum (Feingold og Mazzella, 1998; Grogan, 2008; Tiggemann, 2004). (Feingold og Mazzella, 1998; Grogan, 2008; Tiggemann, 2004).

„„Normative discontent“ hjá konum í mörgum Normative discontent“ hjá konum í mörgum menningarsamfélögum menningarsamfélögum (Rodin, Silberstein og Striegel-Moore, 1984). (Rodin, Silberstein og Striegel-Moore, 1984).

Page 4: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Staðalímynd margra menningarsamfélaga Staðalímynd margra menningarsamfélaga undanfarna áratugi er afar grannvaxin undanfarna áratugi er afar grannvaxin (Bordo, 2003; Grogan, (Bordo, 2003; Grogan, 2008; Wykes og Gunter, 2005).2008; Wykes og Gunter, 2005).

Íbúar margra þjóða heims hafa á sama tíma verið Íbúar margra þjóða heims hafa á sama tíma verið að þyngjast verulegaað þyngjast verulega (Allison og Saunders, 2000; Odgen o.fl, 2006; World Health (Allison og Saunders, 2000; Odgen o.fl, 2006; World Health Organization [WHO], 2006).Organization [WHO], 2006).

Líkamsímynd meðalmannsins fjarlægist því sífellt Líkamsímynd meðalmannsins fjarlægist því sífellt meira þá ímynd sem þykir eftirsóknarverðust meira þá ímynd sem þykir eftirsóknarverðust (Spitzer, (Spitzer, Henderson og Zivian, 1999).Henderson og Zivian, 1999).

Page 5: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Sýnt hefur verið fram á tengsl á milli Sýnt hefur verið fram á tengsl á milli óánægju með líkamsímynd og ýmissa óánægju með líkamsímynd og ýmissa vandamála sem snerta andlega, líkamlega vandamála sem snerta andlega, líkamlega og félagslega þætti og félagslega þætti (Jackson, 2002; Grogan, 2008; Peat, Peyerl og (Jackson, 2002; Grogan, 2008; Peat, Peyerl og Muehlenkamp, 2008; Striegel-Moore og Franko, 2002). Muehlenkamp, 2008; Striegel-Moore og Franko, 2002).

Page 6: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Ekki margar rannsóknir á þessu sviði á Íslandi.Ekki margar rannsóknir á þessu sviði á Íslandi.

Niðurstöður rannsókna á börnum og ungu fólki Niðurstöður rannsókna á börnum og ungu fólki benda m.a. til þess að: benda m.a. til þess að:

Talsverð óánægja sé ríkjandi með líkamann og eigin líkamsþyngd hjá Talsverð óánægja sé ríkjandi með líkamann og eigin líkamsþyngd hjá börnum og ungu fólki á Íslandi börnum og ungu fólki á Íslandi (Þórdís Rúnarsdóttir, 2008; Þóroddur Bjarnason, Stefán Hrafn Jónsson, (Þórdís Rúnarsdóttir, 2008; Þóroddur Bjarnason, Stefán Hrafn Jónsson, Kjartan Ólafsson, Andrea Hjálmsdóttir og Aðalsteinn Ólafsson, 2006). Kjartan Ólafsson, Andrea Hjálmsdóttir og Aðalsteinn Ólafsson, 2006).

Óánægjan sýnu meiri hjá stúlkum en drengjum og birtingarmynd Óánægjan sýnu meiri hjá stúlkum en drengjum og birtingarmynd hennar að vissu leyti ólík milli kynja hennar að vissu leyti ólík milli kynja (Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristinsdóttir, 2006; Þóroddur (Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristinsdóttir, 2006; Þóroddur Bjarnason o.fl., 2006). Bjarnason o.fl., 2006).

Page 7: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Rannsóknin byggði á fyrirliggjandi gögnum Rannsóknin byggði á fyrirliggjandi gögnum frá Lýðheilsustöð úr spurningakönnuninni frá Lýðheilsustöð úr spurningakönnuninni „„Könnun á heilsu og líðan Íslendinga árið Könnun á heilsu og líðan Íslendinga árið 2007“2007“ (18-79 ára) (18-79 ára) ((Lýðheilsustöð, 2007b).Lýðheilsustöð, 2007b).

Megindlegar tölfræðiaðferðir voru notaðar Megindlegar tölfræðiaðferðir voru notaðar við úrvinnslu gagnanna við úrvinnslu gagnanna (SPSS 2007, 2009).(SPSS 2007, 2009).

Page 8: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

1. 1. Hve sáttir eru Íslendingar á aldrinum 18 Hve sáttir eru Íslendingar á aldrinum 18 til 79 ára við líkamsþyngd sína?til 79 ára við líkamsþyngd sína?

2. 2. Er munur á sátt fólks við líkamsþyngd Er munur á sátt fólks við líkamsþyngd sína eftir kyni og aldri?sína eftir kyni og aldri?

3. 3. Hafa aðrir bakgrunnsþættir svo sem Hafa aðrir bakgrunnsþættir svo sem menntun, búseta, starf og tekjur tengsl við menntun, búseta, starf og tekjur tengsl við sátt fólks við eigin líkamsþyngd?sátt fólks við eigin líkamsþyngd?

Page 9: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Tæplega 43% Íslendinga á aldrinum 18-79 ára eru Tæplega 43% Íslendinga á aldrinum 18-79 ára eru ósáttir við líkamsþyngd sína. ósáttir við líkamsþyngd sína.

Meirihluti Íslendinga á þessum aldri telur að þeir Meirihluti Íslendinga á þessum aldri telur að þeir þurfi að létta sig eða 71,6%.þurfi að létta sig eða 71,6%.

Um helmingur Íslendinga (51%) á þessu aldursbili Um helmingur Íslendinga (51%) á þessu aldursbili er að reyna að létta sig eða hefur reynt það s.l. 12 er að reyna að létta sig eða hefur reynt það s.l. 12 mán. mán.

Marktækur munur (p‹ 0,01) er á sátt fólks við eigin Marktækur munur (p‹ 0,01) er á sátt fólks við eigin líkamsþyngd eftir kyni og aldri. líkamsþyngd eftir kyni og aldri.

Page 10: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd
Page 11: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd
Page 12: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Konur: Hlutfallslega flestar sáttar í elsta Konur: Hlutfallslega flestar sáttar í elsta aldurshópnum (66-79 ára). aldurshópnum (66-79 ára).

Karlar: Hlutfallslega flestir sáttir við Karlar: Hlutfallslega flestir sáttir við líkamsþyngd sína í yngsta (18-25 ára) og líkamsþyngd sína í yngsta (18-25 ára) og elsta (66-79 ára) aldurshópnum. elsta (66-79 ára) aldurshópnum.

Page 13: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Niðurstöður benda jafnframt til þess að :Niðurstöður benda jafnframt til þess að : Bakgrunnsþættir, aðrir en kyn og aldur, hafa í Bakgrunnsþættir, aðrir en kyn og aldur, hafa í

heildina ekki mikið að segja hvað varðar sátt heildina ekki mikið að segja hvað varðar sátt fólks við eigin líkamsþyngd hér á landi. fólks við eigin líkamsþyngd hér á landi.

Aldurshópurinn 18-25 ára sker sig úr:Aldurshópurinn 18-25 ára sker sig úr: (skýrð dreifing þar 12,8% miðað við 2,9-4,4% hjá (skýrð dreifing þar 12,8% miðað við 2,9-4,4% hjá

hinum aldurshópunum)hinum aldurshópunum) Fimm þættir marktækir (sterkust voru tengslin Fimm þættir marktækir (sterkust voru tengslin

við kyn og að vera í námi). við kyn og að vera í námi).

Page 14: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Skipting eftir líkamsþyngdarstuðliSkipting eftir líkamsþyngdarstuðli

Page 15: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Hlutfallslega fleiri karlar en konur eru yfir Hlutfallslega fleiri karlar en konur eru yfir kjörþyngd, 13 prósentustiga munur (karlar 66,6%, kjörþyngd, 13 prósentustiga munur (karlar 66,6%, konur 53,6%).konur 53,6%).

En konur á öllum aldri eru hlutfallslega talsvert En konur á öllum aldri eru hlutfallslega talsvert óánægðari með líkamsþyngd sína en karlar.óánægðari með líkamsþyngd sína en karlar.

Telja ennþá fremur en þeir að þær þurfi að létta Telja ennþá fremur en þeir að þær þurfi að létta sig og gera frekar tilraunir til þess. sig og gera frekar tilraunir til þess.

ÁlyktunÁlyktun: Á Íslandi er : Á Íslandi er „viðtekin óánægja“ „viðtekin óánægja“ kvenna með þyngd sína og mjög algengt er að kvenna með þyngd sína og mjög algengt er að þær séu að reyna að létta sig.þær séu að reyna að létta sig.

Page 16: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Takmarkanir:Takmarkanir: Þversniðsrannsókn.Þversniðsrannsókn. Svarhlutfall heldur í lægra lagi, eða 60,8%. Svarhlutfall heldur í lægra lagi, eða 60,8%. LÞS var ekki settur inn í línulega aðhvarfsgreiningu. LÞS var ekki settur inn í línulega aðhvarfsgreiningu. Einungis afmarkaður þáttur líkamsímyndar var Einungis afmarkaður þáttur líkamsímyndar var

metinn.metinn.

Styrkur:Styrkur: Slembiúrtak sem endurspeglar íslenska þjóð. Slembiúrtak sem endurspeglar íslenska þjóð. Stærð úrtaks gerir kleift að álykta um niðurstöður yfir Stærð úrtaks gerir kleift að álykta um niðurstöður yfir

á þýðið. á þýðið. Rannsókn af þessu tagi hefur ekki verið gerð áður á Rannsókn af þessu tagi hefur ekki verið gerð áður á

Íslandi.Íslandi.

Page 17: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Draga ber úr áherslum á þyngd eina og sér Draga ber úr áherslum á þyngd eina og sér en stefna þess í stað að bættri heilsu allra en stefna þess í stað að bættri heilsu allra óháð þyngd.óháð þyngd.

Skapa fólki aðstæður til að lifa Skapa fólki aðstæður til að lifa heilsusamlegu lífi (m.a. hollt og gott heilsusamlegu lífi (m.a. hollt og gott mataræði og hæfileg hreyfing).mataræði og hæfileg hreyfing).

Page 18: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd

Allison, D.B. og Saunders, S.E. (2000). Obesity in North America. Allison, D.B. og Saunders, S.E. (2000). Obesity in North America. Medical Clinics of North America, 84,Medical Clinics of North America, 84, 305-332. 305-332.Bordo, S. (2003). Bordo, S. (2003). Unberable weight: Feminism, Western culture, and the bodyUnberable weight: Feminism, Western culture, and the body (10. útgáfa). California: University of California (10. útgáfa). California: University of California

Press. Grogan, S. (2008). Body image. Understanding body dissatisfaction in men, women and children (2. útgáfa). London: Press. Grogan, S. (2008). Body image. Understanding body dissatisfaction in men, women and children (2. útgáfa). London: Routledge.Routledge.

Feingold, A. og Mazzella, R. (1998). Gender differences in body image are increasing. Feingold, A. og Mazzella, R. (1998). Gender differences in body image are increasing. Psychological Science, 9,Psychological Science, 9, 190-195. 190-195.Grogan, S. (2008). Body image. Understanding body dissatisfaction in men, women and children (2. útgáfa). London: Routledge.Grogan, S. (2008). Body image. Understanding body dissatisfaction in men, women and children (2. útgáfa). London: Routledge.Heatherton. T.F., Mahamedi, F., Striepe, M., Field, A.E. og Keel, P. (1997). A 10-year longitudinal study of body weight, dieting, and Heatherton. T.F., Mahamedi, F., Striepe, M., Field, A.E. og Keel, P. (1997). A 10-year longitudinal study of body weight, dieting, and

eating disorder symptoms. eating disorder symptoms. Journal of Abnormal Psychology, 106,Journal of Abnormal Psychology, 106, 117-125. 117-125. Jackson, L.A. (2002). Physical attractiveness: A sociocultural perspective. Í T.F. Cash og T. Pruzinsky (ritstjórar), Jackson, L.A. (2002). Physical attractiveness: A sociocultural perspective. Í T.F. Cash og T. Pruzinsky (ritstjórar), Body image. A Body image. A

Handbook of Theory, Research and Clinical Practice Handbook of Theory, Research and Clinical Practice (bls. 13-22). New York: The Guilford Press.(bls. 13-22). New York: The Guilford Press.Odgen, C.L., Carroll, M.D., Curtin, L.R., McDowell, M.A., Tabak, C.J. og Flegal, K.M. (2006). Prevalence of overweight and obesity in Odgen, C.L., Carroll, M.D., Curtin, L.R., McDowell, M.A., Tabak, C.J. og Flegal, K.M. (2006). Prevalence of overweight and obesity in

the United States, 1999-2004. the United States, 1999-2004. The Journal of the American Medical Association, 295, The Journal of the American Medical Association, 295, 1549-1555.1549-1555.Neighbors, L.A. og Sobal, J. (2007). Prevalence and magnitude of body weight and shape dissatisfaction among university Neighbors, L.A. og Sobal, J. (2007). Prevalence and magnitude of body weight and shape dissatisfaction among university

students. students. Eating Behavior, 4,Eating Behavior, 4, 429-439. 429-439.Peat, C.M., Peyerl, N.L. og Muehlenkamp, J.J. (2008). Body image and eating disorders in older adults: A review. Peat, C.M., Peyerl, N.L. og Muehlenkamp, J.J. (2008). Body image and eating disorders in older adults: A review. Journal of General Journal of General

Psychology, 135, Psychology, 135, 343 – 359.343 – 359.Rodin, J., Silberstein, L. og Striegel-Moore, R. (1984). Women and weight: A normative discontent. Í T.B. Sonderegger (ritstjóri), Rodin, J., Silberstein, L. og Striegel-Moore, R. (1984). Women and weight: A normative discontent. Í T.B. Sonderegger (ritstjóri),

Psychology and GenderPsychology and Gender (bls. 267-307). Lincoln: University of Nebraska Press. (bls. 267-307). Lincoln: University of Nebraska Press. Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristjánsdóttir (2006). Líkamleg frávik og líkamsímynd unglinga: Niðurstöður landskönnunar í Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristjánsdóttir (2006). Líkamleg frávik og líkamsímynd unglinga: Niðurstöður landskönnunar í

níunda og tíunda bekk. Ágrip erindis (nr. E-108) á ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldinni í Öskju 4. níunda og tíunda bekk. Ágrip erindis (nr. E-108) á ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldinni í Öskju 4. og 5. janúar 2007. og 5. janúar 2007. Læknablaðið, fylgirit 53,Læknablaðið, fylgirit 53, desember 2006. Sótt 9. mars 2009 af desember 2006. Sótt 9. mars 2009 af http://www.laeknabladid.is/fylgirit/53/agrip-erinda.http://www.laeknabladid.is/fylgirit/53/agrip-erinda.

Lýðheilsustöð (2007b). Lýðheilsustöð (2007b). Könnun á heilsu og líðan Íslendinga árið 2007.Könnun á heilsu og líðan Íslendinga árið 2007. LýðheilsustöPSS. (2007). LýðheilsustöPSS. (2007). SPSS, Statistics 14,0SPSS, Statistics 14,0. Háskólinn í . Háskólinn í Reykjavík.Reykjavík.

SPSS. (2009). SPSS. (2009). SPSS, , Statistics 17,0SPSS, , Statistics 17,0. Háskólinn í Reykjavík.. Háskólinn í Reykjavík.Spitzer, B.L., Hendserson, K.A. og Zivian, M.T. (1999). Gender differences in population versus media body sizes: A comparison Spitzer, B.L., Hendserson, K.A. og Zivian, M.T. (1999). Gender differences in population versus media body sizes: A comparison

over four decades. over four decades. Sex Roles, 40,Sex Roles, 40, 545-565. 545-565.Striegel-Moore, R.H. og Franko, D.L. (2002). Body image issues among girls and women. Í T.F. Cash og T. Pruzinsky (ritstjórar), Striegel-Moore, R.H. og Franko, D.L. (2002). Body image issues among girls and women. Í T.F. Cash og T. Pruzinsky (ritstjórar),

Body image. A Handbook of Theory, Research, and Clinical PracticeBody image. A Handbook of Theory, Research, and Clinical Practice (bls. 183-191). New York: The Guilford Press. (bls. 183-191). New York: The Guilford Press.Tiggemann, M. (2004). Body image across the adult life span: Stability and change. Tiggemann, M. (2004). Body image across the adult life span: Stability and change. Body image, 1, Body image, 1, 29-41.29-41.World Health Organization [WHO]. (2006). World Health Organization [WHO]. (2006). Obesity and overweightObesity and overweight. Sótt 2. október 2008 af . Sótt 2. október 2008 af

http://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs311/en/. http://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs311/en/. Vartanian, L.R., Giant, C og Passino, R. (2001). „Ally McBeal vs. Arnold Schwarzenegger”: Comparing mass media, interpersonal Vartanian, L.R., Giant, C og Passino, R. (2001). „Ally McBeal vs. Arnold Schwarzenegger”: Comparing mass media, interpersonal

feedback and gender as predictors of satisfaction with body thinness and muscularity. feedback and gender as predictors of satisfaction with body thinness and muscularity. Social Behavior and Personality, 29,Social Behavior and Personality, 29, 711-723.711-723.

Wykes, M. og Gunter, B. (2005). Wykes, M. og Gunter, B. (2005). The Media and Body Image. The Media and Body Image. London: Sage.London: Sage.Þórdís Rúnarsdóttir. (2008). Þórdís Rúnarsdóttir. (2008). Konur í kjörþyngd telja sig of þungarKonur í kjörþyngd telja sig of þungar. Sótt 14. nóvember 2008 af . Sótt 14. nóvember 2008 af

http://www.hi.is/is/frettir/konur_i_kjorthyngd_telja_sig_of_thungar. http://www.hi.is/is/frettir/konur_i_kjorthyngd_telja_sig_of_thungar. Þóroddur Bjarnason, Stefán Hrafn Jónsson, Kjartan Ólafsson, Andrea Hjálmsdóttir og Aðalsteinn Ólafsson. (2006). Þóroddur Bjarnason, Stefán Hrafn Jónsson, Kjartan Ólafsson, Andrea Hjálmsdóttir og Aðalsteinn Ólafsson. (2006). HBSC. Heilsa og HBSC. Heilsa og

lífskjör skólanema 2006. Landshlutaskýrsla. lífskjör skólanema 2006. Landshlutaskýrsla. Akureyri: Háskólinn á Akureyri og Lýðheilsustöð.Akureyri: Háskólinn á Akureyri og Lýðheilsustöð.

Page 19: Sátt  Íslendinga  á  aldrinum  18  til  79  ára við  eigin líkamsþy n gd