20
Kafli 0 Kynning © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved

Kafli 0 - University of IcelandKafli 0: Kynning • 0.1 Hlutverk reiknirita • 0.2 Upphaf reiknivéla • 0.3 Reikniritavísindi • 0.4 Óhlutræn hugsun (abstraction) • 0.5 Yfirlit

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Kafli 0

    Kynning

    © 2007 Pearson Addison-Wesley.All rights reserved

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-2

    Kafli 0: Kynning

    • 0.1 Hlutverk reiknirita• 0.2 Upphaf reiknivéla• 0.3 Reikniritavísindi• 0.4 Óhlutræn hugsun (abstraction)• 0.5 Yfirlit yfir námsefni• 0.6 Samfélagslegar afleiðingar

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-3

    Skilgreiningar

    • Reiknirit (algorithm) = safn þrepa sem skilgreinir hvernig á að framkvæma verk

    • Forrit = útfærsla reiknirits• Forritun = að búa til forrit• Hugbúnaður = forrit + reiknirit• Vélbúnaður = tæki: allt sem er ekki

    hugbúnaður

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-4

    Mynd 0.1 Reiknirit fyrir töfrabragði

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-5

    Saga reiknirita

    • Reikniritafræði var upphaflega sérsvið innan stærðfræðinnar.

    • Gömul dæmi um reiknirit– Deilingarreiknirit– Reiknirit Evkíðs

    • Ófullkomleikasetning (Incompleteness theorem) Gödels: sum verkefni er ekki hægt að leysa með reikniriti

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-6

    Mynd 0.2 Reiknirit Evklíðs

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-7

    Upphaf reiknivéla

    • Gömul reiknitæki– Talnagrind (abacus): staðsetning kúlanna táknar

    tölur– Tannhjólavélar (gear-based) (~1600 - ~1800)

    • Staðsetning tannhjólanna táknar tölur• Blaise Pascal, Wilhelm Leibniz, Charles Babbage

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-8

    Mynd 0.3 Talnagrind

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-9

    Gamlar gagnageymslur

    • Gataspjöld– Fyrst notuð í Jacquard vefstól (1801) til að geyma

    mynstur í vefnaði– Geymdu forrit í Greiningarvél (Analytical Engine)

    Babbages– Vinsæl fram til 1980

    • Stöður tannhjóla

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-10

    Gamlar tölvur

    • Byggðar á vélrænni tækni– 1940: Stibitz hjá Bell rannsóknarstofnuninni– 1944: Mark I: Howard Aiken og IBM við Harvard

    • Byggðar á lömpum (vacuum tubes)– 1937-1941: Atanasoff-Berry við Iowa State háskóla– 1940-45: Colossus: til að brjóta þýska dulmálskóða– 1943-47: ENIAC: Mauchly & Eckert við

    Pennsylvaníuháskóla

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-11

    Mynd 0.4 Mark I tölvan

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-12

    Einkatölvur

    – Fyrst notaðar af áhugamönnum– 1981: IBM byrjar að selja einkatölvur

    • Þá fyrst notaðar í fyrirtækjum• Varð staðall fyrir vélbúnað flestra einkatölva• Flestar einkatölvur nota hugbúnað frá Microsoft

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-13

    Tölvunarfræði

    • Fræðigrein reikniritanna• Byggir á öðrum fræðasviðum, meðal annars

    – Stærðfræði– Verkfræði– Sálfræði– Viðskiptafræði– Félagsfræði

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-14

    Grunnspurningar tölvunarfræðinnar

    • Hvaða verkefni eru leysanleg með reikniritum?• Hvernig er hægt að finna reiknirit á auðveldari hátt?• Hvernig er hægt að bæta aðferðirnar við að tákna og

    miðla reikniritum?• Hvernig er hægt að nýta þekkingu okkar á reikniritum

    og tækni til að smíða betri tölvur?• Hvernig er hægt að greina og bera saman einkenni

    mismunandi reiknirita?

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-15

    Mynd 0.5 Aðalhlutverk reiknirita ítölvunarfræði

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-16

    Óhlutræn hugsun

    • Óhlutræn hugsun (abstraction) = aðgreining ytri eiginleika hlutar frá innri gerð hans

    • Óhlutræn tæki (abstract tool) = "eining" ístærra kerfi þar sem við lítum ekkert á innri gerð hans

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-17

    Yfirlit yfir námsefni

    • Kafli 1: Gagnageymsla• Kafli 2: Gagnavinnsla• Kafli 3: Stýrikerfi• Kafli 4: Tölvunet og Internetið• Kafli 5: Reiknirit

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-18

    Yfirlit yfir námsefni (framhald)

    • Kafli 6: Forritunarmál• Kafli 7: Hugbúnaðarverkfræði• Kafli 8: Huglægt gagnaskipulag• Kafli 9: Gagnasafnskerfi• Kafli 10: Gervigreind (artificial intelligence)• Kafli 11: Reiknanleiki (theory of computation)

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-19

    Samfélagslegar afleiðingar

    • Framþróun í tölvunarfræði vekur upp nýjar spurningar:– Í lögfræði: spurningar um réttindi og skyldur– Hjá ríkinu: spurningar um stýringu– Í vinnunni: spurningar um fagmennsku– Í samfélaginu: spurningar um samfélagslega

    hegðun

  • © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-20

    Siðfræðikenningar

    • Byggðar á afleiðingum:Hvað leiðir til mestra gæða?

    • Byggðar á skyldu:Hverjar eru sjálfsagðar skyldur mínar?

    • Byggðar á samningum:Hvaða samninga verð ég að standa við?

    • Byggðar á persónuleika:Hver vill ég vera?