23
Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær Anna Magnea Hreinsdóttir og Kristín Eiríksdóttir

Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær

Anna Magnea Hreinsdóttir og Kristín Eiríksdóttir

Page 2: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Aðdragandi verkefnis

Í skólanámskrá Árbæjar er lögð áhersla á dyggðakennslu

og lífsleikninám

Starfsfólk Árbæjar er áhugasamt um að auka hlut lýðræðis

í daglegu starfi en vantar til þess þjálfun

Endurskoðun skólanámskrá Árbæjar

Page 3: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Markmið

Að starfsfólk leikskólans skilgreini þátt lýðræðis og

mannréttinda í starfi leikskólans.

Að starfsfólk leikskólans fái kynningu og þjálfun í

lýðræðislegum starfsaðferðum.

Að semja námskrá í lýðræði og mannréttindum fyrir

leikskólann Árbæ.

Page 4: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Framkvæmd verkefnis

Styrkur veittur frá Sprotasjóði

Verkefnastjóri ráðinn

Starfsdagur um lýðræðislegan skólabrag

Reglulegir fundir með stjórnendum leikskólans

Verkefni unnin á milli funda

Námskrá leikskólans í lýðræði og mannréttindum skrifuð

jöfnum höndum

Page 5: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Mikilvægi lýðræðis í leikskólastarfi

Lög um leikskóla

... að leggja grundvöll að því að börn verði sjálfstæðir, virkir og ábyrgir

þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri og sífelldri þróun

Sex grunnþættir menntunar

Lýðræði og mannréttindi

Aðalnámskrá leikskóla

Börn fullgildir þátttakendur í samfélagi leikskólans.

Leikskóli á að vera lýðræðislegur vettvangur og lærdómssamfélag

Starfshættir leikskóla eiga að hvetja til samvinnu og samstarfs milli barna,

starfsfólks, foreldra og nærsamfélags

Page 6: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Lýðræðislegir starfshættir

Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

þátt í ákvörðunum sem varða þá og þátttöku þeirra í lífi skólanna.

Réttur til þátttöku nær til kennara, foreldra, nemenda svo og

annarra þeirra sem sinna störfum eða taka þátt í lífi skólanna. Það

fylgir lýðræði í skólum, að allir sem hlutverk hafa í skólanum axli

hluta af ábyrgðinni á gæðum og framgangi verka í stofnuninni.

Wolfgang Edelstein

Page 7: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Lýðræðisleg viðhorf

Á rætur í persónulegum viðhorfum sem mynda manngerð

einstaklings og skapgerð

Fáir vitrir stjórni eða margir sem eru ekki sérlega vitrir?

Að treysta á hugsuði, valdamenn og sérfræðinga virðist í

andstöðu við anda lýðræðisins

Lýðræði byggir á trú á manneskjuna sem skynsemisveru

Page 8: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Lýðræðislegur skólabragur

... sá andi sem ríkir í skóla þar sem gert er ráð fyrir

þátttöku allra í þeim ákvörðunum sem þá varða og

sameiginlegri ábyrgð á að framfylgja þeim

Page 9: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

og lýðræðislegur deildarbragur er ...

... sá andi sem ríkir á leikskóladeild þar sem kennari og annað

starfsfólk skilur hlutverk sitt í því að skapa þann anda sem þar ríkir,

spyr spurninga og hvetur til umræðu og sjálfræðis barnanna. Í

samvinnu við börnin og foreldra þeirra er mótaður deildarbragur þar

sem börnin velja sér viðfangsefni eftir áhugasviði, eru virk í námi

sínu og þekkingarleit og taka ábyrgð á að móta og framfylgja þeim

reglum sem gilda á deildinni

Page 10: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Hvernig stuðlum við að lýðræðislegu starfi í

leikskólanum Árbæ?

Með samstarfi starfsfólks – foreldra – barna

Hlutverk aðila skýr

Með samþættu lýðræðisnámi

Með lýðræðislegri samræðu og samvinnu

Með samskiptasáttmála

Og kerfisbundnum tækifærum til þátttöku í:

Áætlanagerð

Ákvarðanatöku

Mati á starfi leikskólans

Mati á námi barnanna

Page 11: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Samstarf foreldra – barna – starfsfólks

Page 12: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Hlutverk barna í lýðræðislegu leikskólastarfi

Börn getumikil, hæf og sterk

Viðhorf til barna

Að hafa áhrif á líf sitt og umhverfi

Þátttaka í nefndum og daglegu lífi

Efla tjáningu þeirra

Sjálfræði barna

Hafa val

Búa til reglur

Page 13: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Hlutverk foreldra í lýðræðislegu leikskólastarfi

Uppeldi barna á ábyrgð foreldra

Sjónarmið foreldra og framlag þeirra til leikskólastarfs

mikilvægt

Traust og samvinna

Þátttaka

Dagleg samskipti

Upplýsingar

Virkni og þátttaka

Page 14: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Hlutverk starfsfólks í lýðræðislegu leikskólastarfi

Allt starfsfólk leikskóla á að koma fram við börn af virðingu, taka tillit til þeirra og hlusta á þau.

Leikskólastjóri leiðir lýðræðislegt samstarf ólíkra hópa sem starfa innan leikskólans, stuðlar að jafnrétti og uppbyggilegum samskiptum með velferð barna að markmiði.

Litið er á leikskólakennara sem leiðandi samverkamann barna, foreldra og annars starfsfólks leikskóla.

Virkni og þátttaka

Ábyrgð

Kurteisi

Heiðarleiki

Opin umræða

Að fá að vera maður sjálfur

Page 15: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Við samþættum lýðræðisnám

Lýðræði er ekki námssvið

Að læra lýðræði

Að móta lýðræði

Að lifa lýðræði

Dewey

Page 16: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Lýðræðisleg samræða og samvinna

Að sitja við sama borð

aðgangur að upplýsingum

Að jafna stöðu/völd

Að segja hug sinn

Að hlusta

Að gefa rými fyrir ágreining

Að setja sig í annarra spor

Að miðla málum

Að komast að niðurstöðu

Að taka sameiginlega ábyrgð á niðurstöðu og fylgja henni eftir

Page 17: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Samskiptasáttmáli

Gildandi sáttmáli endurskoðaður

Samkeppni um merki leikskólans

Aðkoma starfsfólks, foreldra og barna að sáttmálanum

Page 18: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Helstu atriði í drögum að sáttmálaSáttmálinn nær til starfsfólks – foreldra – barna. Umhyggja og aðgát á að skipa stóran

sess í skólabrag Árbæjar og að starfsfólk myndi góð og náin tengsl við foreldra og börnin. Við viljum einnig að starfið í Árbæ einkennist af:

Gleði og ánægju

Að börn og starfsfólk hlakki til að mæta í leikskólann, fái þar leyfi til að vera maður sjálfur og að lífinu sé tekið létt.

Jákvæðni og kurteisi

Að vel sé tekið í hugmyndir og að allir sýni kurteisi. Við veljum að vera í góðu skapi í dag og brosum.

Virðingu og hjálpsemi

Allir hjálpast að með öll börn og veiti hvor öðrum upplýsingar um starf leikskólans. Við sýnum aðgát í nærveru sálar.

Stuðningi og samvinnu

Allir taka virkan þátt í starfi leikskólans. Við hlustum á aðra og segjum okkar skoðun á heiðarlegan hátt. Síðan komumst við að niðurstöðu. Við sýnum hvert öðru stuðning á uppbyggilegan hátt.

Forvitni og sveigjanleika

Við látum okkur aðra varða. Við getum skipt um skoðun og erum tilbúin að prófa eitthvað nýtt. Við hugsum fyrir hvern hlutirnir eru gerðir.

Page 19: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Lýðræðisleg áætlanagerð

Allar áætlanir unnar í samvinnu

Hreyfing

Tónlist

Myndlist

Aukin samvinna milli deilda

Dagskipulag

Sveigjanleiki – hjálpsemi

Page 20: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Lýðræðisleg ákvarðanataka

Gott aðgengi að upplýsingum

Lögð áhersla á að hlusta á raddir allra

Að segja skoðun sína á heiðarlegan hátt

Tími gefinn til að hugsa málin

Að maður fái að vera maður sjálfur

Page 21: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Lýðræðislegt mat á námi barna

Heilsubók barnsins

Unnið í samvinnu, betur sjá augu en auga

Deildarfundir nýttir

Gott að ræða við aðra fagmenn

Ófaglært starfsfólk lærir af umræðunni

Foreldraviðtöl

Page 22: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

Lýðræðislegt mat á starfi leikskólans

Unnið að því að auka þátttöku

Starfsfólks

Foreldra

Barna

Page 23: Lýðræðislegir dagar í leikskólanum Árbær · 2012. 11. 11. · Lýðræðislegir starfshættir Lýðræði staðfestir rétt allra, sem starfa að uppeldismálum, til að taka

„Við erum með gleraugun uppi“

Næstu skref

Starfshættir endurskoðaðir jöfnum höndum

Nýir starfshættir innleiddir markvisst

Verkefnið metið á lýðræðislegan hátt

Námsskrá skrifuð