18
Lýðræði Hluti 2 af námskeiðinu: Samfélagsmiðlar, álitamál og þátttaka í lýðræði Svava Pétursdóttir 30. janúar 2013

Lýðræði í skólastarfi

Embed Size (px)

Citation preview

Page 2: Lýðræði í skólastarfi

Markmið dagsins

• Að kynnast lesefni og hugmyndum um lýðræði í skólastarfi

• Að skoða hvernig samfélagsmiðlar gætu stutt við og auðgað umræður í bekk

• Að kynnast kennsluaðferðunum Sagnalíkan og Samkomulagsnám

• Að vinna að fyrstu hugmyndum að kennsluáætlun

Page 3: Lýðræði í skólastarfi

Sex grunnþættir menntunar

• Læsi

• Sjálfbærni

• Heilbrigði og velferð

• Lýðræði og mannréttindi• Jafnrétti

• Sköpun .

Page 4: Lýðræði í skólastarfi

Þáttaka í lýðræði• Í lýðræði taka einstaklingar afstöðu til

siðferðilegra álitamála og virkan þátt í mótun samfélagsins .

• Í lýðræðisríki þurfa borgararnir að búa við mannréttindi og ráða öllum meiriháttar málum sínum sameiginlega .

• Forsenda lýðræðis er samábyrgð, meðvitund og virkni borgaranna sem gerir þá færa um að taka þátt í að móta samfélag sitt og hafa áhrif nær og fjær .

• Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar bls. 7

Page 5: Lýðræði í skólastarfi

• Fólk er kjöldregið í gegnum nám þar sem því leiðist fyrir mestan part uns það útskrifast, fullfært um að vinna einhverja tiltekna vinnu en oftar en ekki illa undir það búið að taka þátt í lýðræði með öðrum hætti en að lesa blöðin og mæta í kjördeild stöku sinnum. Ekki það að fólk sé óhæft til þess – þetta rugl lærist hratt! – það er meira að fólk hefur ekki verið hvatt til þess eða fengið sem hluta af menntun sinni skilning á því hvernig er hægt að taka þátt og hvers vegna það er æskilegt.

• Smári McCarthy pírati http://www.visir.is/piratar-a-badum-vaengjum/article/2013701169997

Page 6: Lýðræði í skólastarfi

Erum við sammála Smára?

• Waiting for time to pass, ORANGE42 http://www.flickr.com/photos/fake_eyes/342753239/

Page 7: Lýðræði í skólastarfi

Þátttaka í lýðræði• Viðhorf, gildismat og siðferði eru ríkir þættir í

lýðræðismenntun jafnframt því sem þau atriði fléttast saman við aðra grunnþætti menntunar.

• Skólum ber að rækta það viðhorf að samfélagið eigi að vera lýðræðislegt og einstaklingarnir gagnrýnir og með framtíðarsýn .

• Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar bls. 7

Page 8: Lýðræði í skólastarfi

Lýðræði í skólum • Skólar eru ekki lýðræðislegir í eðli sínu• Lýðræðislegar stofnanir má líta á sem “Frjálsan

markað fyrir hugmyndir og skoðanir”• Lýðræðislegt hlutverk skóla

– að undirbúa fólk fyrir þátttöku í samkeppni á þessum frjálsa markaði

– að tryggja lágmarksþekkingu á réttindum og skyldum og öðrum grundvallarreglum samfélagsins svo þjóðfélagið geti starfað eðlilega .

– Samkvæmt þessu er það hlutverk skólans að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í lýðræðislegu þjóðfélagi án þess beinlínis að skólinn sé hluti af lýðræðislegu þjóðfélag

Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar bls. 11

Page 9: Lýðræði í skólastarfi

Stig lýðræðisþátttöku í skólum?Án þátttöku

• Ráðskast með (manipulation)

• Til skrauts(decoration)

• Til málamynda (tokenism)

Með þátttöku

• Ungu fólki er úthlutað verkefnum og verkum

• Ungt fólk er haft með í ráðum og upplýst

• Að frumkvæði fullorðinna-ákvarðanir í samráði við ungdóm

• Að frumkvæði ungdóms og stýrt af þeim

• Að frumkvæði ungdóms –ákvarðanir í samráði við fullorðna

Page 10: Lýðræði í skólastarfi

“Þessar aðferðir eiga það sameiginlegt að aukavirkni nemenda í eigin námi, tengja námið viðdaglegt líf, stuðla að árangursríku námi oglýðræði í skólastarfi vegna þess að nemendurtaka þátt í að skipuleggja og móta eigið nám.”

• http://eyglo.com/samsagn/umvefinn.htm

• http://eyglo.com/samsagn/default.htm

Page 11: Lýðræði í skólastarfi

Umræða 1

• Hvernig getur skólinn undirbúið nemendurfyrir lýðræðisþátttöku með hjálpsamfélagsmiðla ?

Skráið helstu atriði á wikisíðuna

Page 12: Lýðræði í skólastarfi

Samræða á samfélagsmiðli

• Safni upplýsingum

• Meti upplýsingar

• Skiptist á skoðunum

• Myndi sér skoðun

• Taki afstöðu

• Færi rök fyrir máli sínu

• Hlusti á rök annarra

Page 13: Lýðræði í skólastarfi

Umræða 2

• Hvernig kennum við nemendum um áreiðanleika upplýsinga á neti ?Skráið helstu atriði á wikisíðuna

Page 14: Lýðræði í skólastarfi

Áreiðanleiki heimilda

1. Hver er höfundur greinarinnar/vefsíðunnar?

2. Hvernig er fjallað um efnið?

3. Er myndefni á síðunni?

4. Kemur fram hvenær vefsíðan var smíðuð og hvenær hún var síðast uppfærð?

5. Hver hýsir síðuna, er það þekktur eða óþekktur aðili og hvar er hún staðsett?

6. Er efni áreiðanlegt? – af: http://www2.gardaskoli.is/ritgerd/areidanleiki.htm

– Sjá líka http://www.upplysing.is/netheimildir/gaedamat.htm

Page 15: Lýðræði í skólastarfi

Umræða 3• Skrifið niður eins margar hugmyndir og þið

getið um möguleg málefni sem taka mættifyrir. Málefnin ættu helst að varða málefnilíðandi stundar og hafa einhver tengsl viðnámsskrá.Skráið hugmyndirnar á wikisíðuna

Page 16: Lýðræði í skólastarfi

Álitamál tengd sjálfbærniSvör frá 14 kennurum í tveim

skólum

Mér finnst að það eigi að kenna um það

Ég vil kenna um það

Ég get kennt um það

Í skólanum eru kennarar sem geta kennt um það

Endurvinnsla 86% 36% 43% 50%

Umhverfisáhrif virkjana 86% 21% 29% 29%

Erfðabreytt matvæli 86% 21% 29% 43%

Mat á áreiðanleika upplýsinga 86% 21% 36% 29%

Innflytjendur 79% 7% 29% 36%

Félagsleg réttindi og skyldur 79% 21% 43% 29%

Réttindi fatlaðra 79% 29% 29% 14%

Ísland í samfélagi þjóða 79% 21% 14% 21%

Jarðvegseyðing 79% 21% 29% 29%

Ólík viðhorf í fjölskyldum 71% 36% 57% 36%

Kynhlutverk 71% 14% 36% 21%

Smitsjúkdómar og bólusetningar 71% 7% 21% 29%

Stóriðja 71% 14% 21% 21%

Aðgengi að upplýsingum 64% 0% 14% 21%

Tollar 50% 0% 7% 7%

Page 17: Lýðræði í skólastarfi

Ykkar kennsluáætlun

• Passi inn í ykkar kennslu

• Þjálfa færni nemenda í ???

• Lengd ?

• Fjalli um málefni líðandi stundar - álitamál

• Að nemendur :– Noti amk. einn samfélagsmiðil

– Styðjist við heimildir við að færa rök

– Líti á heimildir með gagnrýnum augum

• Námsmat ?

Page 18: Lýðræði í skólastarfi

Takk fyrir mig !

Muna #samlyd ef þið fáið góða hugmynd, eða skella því í Wikivefinn

http://samlys.wikispaces.com