16
Norrænu vinnuvistfræðisamtök in Hvað gerir NES fyrir þig? Þórunn Sveinsdóttir Félagsfundur Vinnís, 18. febrúar 2010

Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

  • Upload
    elu

  • View
    45

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Norrænu vinnuvistfræðisamtökin. Hvað gerir NES fyrir þig?. Þórunn Sveinsdóttir Félagsfundur Vinnís, 18. febrúar 2010. Norrænu vinnuvistfræðisamtökin. NES - stytting á N ordiska E rgonomi S ällskapet - Nordic Ergonomics Society Samtökin stofnuð 1969 - þá engin landsfélög - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Hvað gerir NES fyrir þig?

Þórunn Sveinsdóttir

Félagsfundur Vinnís, 18. febrúar 2010

Page 2: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

NES - stytting á Nordiska ErgonomiSällskapet - Nordic Ergonomics Society

Samtökin stofnuð 1969 - þá engin landsfélög

Hvati að stofnun NES ” ...Att samla de ergonomiska krafterna i Norden” til að vinna

saman að þróun vinnuvistfræðinnar breiða út þekkingu á vinnuvistfræði og hagnýtingu hennar

Sérstök landsfélög stofnuð á hinum Norðurlöndunum 1980-1985 Aðild einstaklinga að NES í gegnum landsfélögin

Vinnís stofnað 1997 Aðild að NES 1998 → Virk þátttaka frá 1999

Page 3: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Aðildarfélög í NES:

Selskab for arbejdsmiljö, SAM Félagið hluti af danska verkfræðingafélaginu 728 einstaklingar og 70 fyrirtæki/félög

Vinnuvistfræðifélag Íslands, Vinnís Um 100 félagar, þar af 13 fyrirtæki/félög

Norsk forening for ergonomi

og human factors , NEHF Um 100 félagar Nafni félagsins breytt 2009 … “human factors” bætt við

Stærri markhópur, hefur leitt til fjölgunar í félaginu

Page 4: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Aðildarfélög og stjórn NES:

Suomen Ergonomiayhdistys, ERY 190 einstaklingar og 12 fyrirtæki/félög

Ergonomisällskapet i Sverige, ESS 188 félagar

→ NES-félagar 1. janúar 2009 – voru alls 1386

Stjórn NES Skipuð tveimur fulltrúum frá hverju landsfélagi Auk þess formaður, ritari og gjaldkeri Noregur gegnir formennsku 2010-2012 Tveir stjórnarfundir á ári auk símafunda

og vinnuhópa Lög og starfsreglur Starfsáætlanir og ársskýrslur Starf NES fer fram á ensku – breyting 2009

Page 5: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Markmið NES Efla samvinnu milli aðildarfélaga og einstaklinga á

Norðurlöndunum á sviði vinnuvistfræði og vinnuumhverfis

Stuðla að því að Norðurlöndin hafi samvinnu á alþjóðlegum

vettvangi

Efla og dreifa þekkingu um samspil manns og umhverfis

Stuðla að því að vinnuvistfræðileg þekking sé nýtt við

mótun umhverfis, búnaðar og ferla

Stuðla að því að tekið sé mið af þörfum, getu,

takmörkunum, öryggi og heilsu mannsins

Page 6: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 1

Árlegar NES-ráðstefnur Stærstu viðburðir félagsins

NES 2003 í Reykjavík – 185 þátttakendur NES 2008 í Reykjavík – 235 þátttakendur

Ráðstefnugestir í móttöku hjá Orkuveitu Reykjavíkur 11. ágúst 2008

Page 7: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 2

NES 2010 – Proactive Ergonomics

Næsta NES-ráðstefna í Stavanger, Noregi, 6.-8. september 2010

Slóð: www.nordicergonomics.org/NES2010

Lægra þátttökugjald til 1. apríl nk.

Page 8: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 3

Heimasíða NES Ný heimasíða undir forystu Íslands 2009 opnuð

22. desember sl. Slóðin er www.nordicergonomics.org

Page 9: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 4

Fagleg net - opin öllum

Meðlimir sjá um “strauma” á NES-ráðstefnum

Visual Ergonomics Network Tengiliður: Magne Helland, Noregi

Ergonomics Inspections Network Tengiliður: Ruth Carlsson, Svíþjóð

Universal Design Frode Volden, Noregi

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu NES

Page 10: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 5

Samvinna milli landsfélaga - dæmi Aðgangur og þátttaka í atburðum annarra landsfélaga, t.d.

Ráðstefnur Málþing Morgunfundir

Miðlun upplýsinga og hugmynda

Gerð heimasíða

Samvinna NO+SV+FI gagnvart FEES - Evrópsku vinnuvistfræðisamtökunum

Sjá nánar á heimasíðum landsfélaganna

Page 11: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 6

Starfandi nefndir Norræn CREE-nefnd

Tekur þátt í starfi “Centre for Registration of European Ergonomists”

Fulltrúi NES: Anders Sundin, Svíþjóð

Annast vottun Eur. Erg. (evrópskur vinnuvistfr.)

Slóð: www.eurerg.org/siteEurErg/

Page 12: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 7

Samvinna NES í alþjóðlegu samstarfi Aðild að IEA – International Ergonomics Association

Stofnað 1959; nú 50 aðildarfélög, 25.000 meðlimir

Árlegir fundir IEA-ráðsins, m.a. í Reykjavík 8.-9. ágúst

2008

Þátttaka NES í vinnuhópum, m.a. nú um breytt

stjórnskipulag IEA

Stuðningur NES við ný félög innan IEA; nú Lettland

Einnig umsagnir um ýmis mál sem IEA vinnur að, t.d.

EQUID, vottun náms í Ergonomics o.fl.

Öflugt samstarf við önnur samtök, t.d. ISO, ICOH og WHO

Page 13: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 8

Hvað er í boði fyrir félagsmenn? IEA-ráðstefnur á þriggja ára fresti

IEA 2009 – Peking IEA 2012 – Brasilía IEA 2015 – Ástralía og Nýja-Sjáland

Heimasíða IEA: www.iea.cc/ Fréttabréf birtast reglulega á heimasíðu

Page 14: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 9

Hvað er í boði fyrir félagsmenn?

Activity Theories for Work Analysis and Design

Aerospace HFE Affective Product Design Aging Agriculture Anthropometry Auditory Ergonomics Building and Construction Ergonomics for Children and Educ

ational Environments

Ergonomics in Design Ergonomics in Manufacturing Gender and Work Healthcare Ergonomics Human Factors and Sustainable D

evelopment

Human Simulation and Virtual Environments

Mining Musculoskeletal Disorders Online Communities Organizational Design and Manag

ement

Process Control Psychophysiology in Ergonomics Safety & Health Slips, Trips and Falls Transport Visual Ergonomics Work With Computing Systems -

WWCS

Nánari upplýsingar um faghópana á www.iea.cc

Faghópar IEA – Technical Committees

Page 15: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Leiðir að markmiðum – 10

Viðurkenningar – hvatning til góðra verka Stúdentaverðlaun NES

Veitt árlega á NES-ráðstefnunni; rannsóknarverkefni Verðlaunahafi valin úr hópi fimm norrænna kandidata Verðlaun: Þátttaka í næstu NES ráðstefnu og fargjald

NES-ráðstefnuverðlaun Landsverðlaun til aðila í því landi sem ráðstefnan er

haldin; oft praktísk verkefni Þátttaka í ráðstefnu þess árs

NES2003: Leikskólar Reykjavíkur NES2008: Síminn

Ýmis IEA-verðlaun 2009: Arne Aaras, Noregi - IEA Fellow Award

Page 16: Norrænu vinnuvistfræðisamtökin

Takk fyrir