12
Símenntunaráætlun Hraunvallaskóli leik- og grunnskóli Skólaárið 2008 - 2009

Símenntunaráætlun Hraunvallaskóli leik- og grunnskóli

  • Upload
    glynn

  • View
    48

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Símenntunaráætlun Hraunvallaskóli leik- og grunnskóli. Skólaárið 2008 - 2009. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008 - 2009. Helstu áherslur og markmið 2008 - 2009. Skóli sem lærir Einstaklingsmiðað nám – Dunn og Dunn námsstílar Þróun fjölbreyttra kennsluaðferða - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

Símenntunaráætlun Hraunvallaskóli leik- og grunnskóli

Skólaárið 2008 - 2009

Page 2: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

2

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Helstu áherslur og markmið 2008 - 2009

a) Skóli sem lærir

b) Einstaklingsmiðað nám – Dunn og Dunn námsstílar

c) Þróun fjölbreyttra kennsluaðferða

d) Stuðla að vellíðan nemenda í hinu daglega starfi (SMT)

e) Samstarfsverkefni grunn- og leiksskóla

f) Námsmat

g) Ýmis örnámskeið og fræðslufyrirlestrar

Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008 - 2009

Page 3: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

3

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Áætluð símenntun starfshópaStarfshópur Lýsing á

símenntunTilgangur Tímabil/

Dagsetningar

tímafjöldi

Kostnaður,

áætlaður greiðandi

Ábyrgð

Allt starfsfólk SMT Að stuðla að vellíðan nemenda og starfsfólks í hinu daglega starfi.

Allan veturinn 4 klst á mánuði alls 40 klst.

Að auki 2 – 3 fulltrúar frá skólanum (leik- og grunnskóla) á PMT grunnmenntun haust 2008

Skólaskrif-stofa

Kostnaður óljós, greiðist af Skólaskrif-stofu og Hraunvalla-skóla

Edda Vikar, Guðrún Sturlaugsdóttir,Ásdís Guðjónsdóttir, Ásta Björnsdóttir, Sigrún Kristinsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir

og SMT teymi skólans

Skólaskrifstofa

Nýtt starfsfólk SMT Að kynna verkefnið og stöðu þess innan skólans

Ágúst

4 klst

Hraunvalla-skóli

Guðrún St, .Ásdís G., Ásta Bj., Sigrún K., Sigríður Ól. og Edda V skólasálfr.

Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008-2009

Page 4: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

4

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Starfshópur Lýsing á símenntun

Tilgangur Tímabil/

Dagsetningar

tímafjöldi

Kostnaður,

áætlaður greiðandi

Ábyrgð

Allt starfsfólk Skólaþróun – einstaklings-miðaðir og fjölbreyttir kennsluhættir, námsstílar

Að halda áfram vinnu við að styrkja sameiginleg fagleg markmið og sýn á skóla-starfið.

Námskeið í ágúst fyrir allt starfsfólk og haldið verði áfram með handleiðslu fyrir teymin allt skólaárið. Unnið í samstarfi viðSIS Akademi Denmarks learning style centre

Sótt er um styrk að upphæð kr. 500.000

Hafnarfjarðar-bær

Skólastjórn-endur í samvinnu og samstarfi viðSIS Akademi Denmarks learning style centre

Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008-2009

Page 5: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

5

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Starfshópur Lýsing á símenntun

Tilgangur Tímabil/

Dagsetningar

tímafjöldi

Kostnaður,

áætlaður greiðandi

Ábyrgð

Kennarar Hraunvalla-skóla

Þróun

fjölbreyttra

kennslu-aðferða – DUNN og DUNN námsstílalíkanið

Fyrirlestrar og teymisvinna þar sem unnið er með þróunarverk-efni á mismunandi skólastigum og í samvinnu á milli skólastiga

Í átt að einstaklings-

miðuðu

námi. Áfram verður unnið að þróunar-verkefni þar sem sjónum verður m.a. beint að samvinnu og opnu flæði bæði á milli leik- og grunnskóla og á milli árganga.

Haldið verður áfram þeirri vinnu sem hófst sl. haust með DUNN og DUNN námsstíla. Unnið verður að innleiðingu þessara kennsluhátta. Upprifjunarnám-skeið í ágúst og haldið áfram allan veturinn samtals 40 klst.

Áætluð laun vegna fyrirlestra og ráðgjafar á skólaárinu 2008 - 2009

Kr. 300.000

Sótt er um styrk að upphæð kr. 300.000

Skóla-stjórnendur í samvinnu við SIS Akademi Denmarks learning style centre

Kennarar Hraunvalla-skóla

Byrjendalæsi Markmið byrjendalæsis er að þróa vinnubrögð í lestrarkennslu . með það fyrir augum að auka lestrarfærni nemenda.

Tveggja daga námskeið í ágúst – ráðgjöf og fundir samtals átta skipti

Áætlaður kostnaður kr. 500.000

Sótt eru um styrk að upphæð kr. 500.000

Stjórnendur í samvinnu við Skólaþróunar-svið Háskólaskólans á Akureyri

Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008-2009

Page 6: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

6

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Starfshópur Lýsing á símenntun

Tilgangur Tímabil/

Dagsetningar

tímafjöldi

Kostnaður,

áætlaður greiðandi

Ábyrgð

Stjórnendur og kennarar

,,Hjá öllum vakir þráin að birta öðrum hug sinn.” Ráðstefna á vegum skólaþróunar-sviðs Háskólans á Akureyri.

Háskólinn á Akureyri 19. apríl 2008

Ráðstefnugjald, uppihald og ferðakostnaður fyrir skólastjórn-endur bæði á leik- og grunnskólastigi og 14 kennara

Kr. 300.000

Greiðist af Hafnarfjarðarbæ þátttakendum/

vísindasjóði leikskóla og verkefna og námsstyrkjasjóði grunnskóla.

Sótt er um styrk að upphæð kr. 300.000

Skóla-stjórnendur

Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008-2009

Page 7: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

7

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Starfshópur Lýsing á símenntun

Tilgangur Tímabil/

Dagsetningar

tímafjöldi

Kostnaður,

áætlaður greiðandi

Ábyrgð

Stjórnendur, kennarar, og annað starfsfólk á leik- og grunnskólastigi

Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun

Ýmsar aðrar ráðstefnur og fundir.

Að fylgjast með, læra og taka þátt í umræðum um þá miklu þróun sem á sér stað í skólaumbótum og rannsóknum.

Nóvember 2008 – Ekki er ljóst á þessari stundu með aðrar dagsetningar.

Ekki er ljóst á þessari stundu hver kostnaður verður. Greiðist af Hafnarfjarðar-bæ þátttakendum/

vísindasjóði leikskóla og verkefna og námsstyrkja-sjóði grunn-skólakennara

Skólastjórnendur

Allt starfsfólk Skyndihjálpar-

námskeið fyrir starfsfólk sem ekki hefur farið á námskeið sl. 3 ár.

Að þátttakendur öðlist grunnfærni í að beita skyndihjálp og veita stuðning.

Haustið 2008 Rauði krossinn og Hafnarfjarðarbær

Sótt er um kr. 25.000

Skólastjórnendur

Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008-2009

Page 8: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

8

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Starfshópur Lýsing á símenntun

Tilgangur Tímabil/

Dagsetningar

tímafjöldi

Kostnaður,

áætlaður greiðandi

Ábyrgð

Nýir starfsmenn

Mentor/

Leikskólinn.is

Að kynna fyrir starfsmönnum skráningar-kerfið

Ágúst 2008 60.000 kr.

Hafnarfjarðar-bær

Skóla-stjórnendur

Allir starfsmenn eftir þörfum

Tölvukennsla Efla tölvukunnáttu starfsmanna

Allt árið 70.000 kr.

Hafnarfjarðar-bær

Skóla-stjórnendur

Námsráðgjafi – sérkennari – deildarstjórar í leik- og grunnskóla

Ýmis námskeið

Efla færni þessara starfsmanna til að vinna markamiðum Hraunvalla-skóla

Allt árið 100.000 kr.

Hafnarfjarðar-bær

Skóla-stjórnendur

Hraunvallaskóli– grunnskóli - Símenntunaráætlun 2008-2009

Page 9: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

9

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Starfshópur Lýsing á símenntun

Tilgangur Tímabil/

Dagsetningar

tímafjöldi

Kostnaður,

áætlaður greiðandi

Ábyrgð

Stjórnendur/ kennarar og annað starfsfólk

Fræðslufundir og námskeið sem Skólaskrif-stofa býður starfsmönnum skólanna í Hafnarfirði

Að efla fagþekkingu og stuðla að fræðslu til að gera starfsfólk betur í stakk búið til að fylgja eftir áherslum í Skólastefnu bæjarins

Skólaárið 2008 – 2009

Skólaskrif-stofa

Skólaskrifstofa

Allt starfsfólk Ýmsir fyrirlestrar og fræðslufundir

Að efla fagþekkingu og innsýn í skólastarfið

Skólaárið 2008 - 2009

200.000 kr. Skóla-stjórnendur

Hraunvallaskóli– grunnskóli - Símenntunaráætlun 2008-2009

Page 10: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

10

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Hvað er símenntun?Stjórnendur og starfsfólk er hvatt til að tengja saman formlega og óformlega fræðslu til að öðlast æskilega hæfni. Önnur fræðsla en formleg er t.d.

handleiðsla starfsfélaga,

umbóta- eða þróunarverkefni,

leshringur og að undirbúa fræðslu,

kenna hópi samstarfsmanna eða annarra,

árgangafundir og kennarafundir - örnámskeið – kynningar,

Sá hluti af starfsdögum og starfsmannafundum sem er beinlínis áætlaður í fræðslu fyrir starfsmenn á einnig að áætla í símenntunaráætlunum starfsmanna.

Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008-2009

Page 11: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

11

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Hvert sækjum við símenntun?

Helstu samstarfsaðilar okkar verða

Skipuleggjendur að haustnámskeiði stjórnendur vinnuhópur um

símenntun Hraunvallaskóla.

SIS Akademi Denmars learning style centre

Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar.

Innanhúss og í samstarfi við aðra skóla.

Ýmsir aðilar sem tengjast skólaþróun og nýjungum í skólastarfi.

Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008-2009

Page 12: Símenntunaráætlun   Hraunvallaskóli  leik- og grunnskóli

12

NAFN KYNNINGAR - HÁSTAFIRMánuður 2002

LOGO

Fjármögnun símenntunar 2008-2009Valkostir:

Skólinn Símenntunarsjóðir Styrkir Starfsmaðurinn

Vinnustaður greiðir 100%

Vinnustaður greiðir laun starfsmannsins og

þátttökugjöld.

Vinnustaður og starfmaður skipta

kostnaði á milli sín.

Starfsmaður fjármagnar símenntun

sjálfur.

Starfstengd, ósk stjórnandans og þátttaka er innan/utan vinnutíma.

Starfstengd en ekki forgangsmál – þátttaka innan eða utan vinnutíma

Hugsanlega starfstengd, ósk starfsmannsins og utan vinnutíma.

Óljós eða engin tengsl við núverandi eða framtíðarstarf hjá vinnuveitandanum.

Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2008-2009