4
SVÍNASTÍAN Fréttabréf stjórnmálafræðinema 1. árg 1. tbl Október - Nóvember 2011

Svinastian Oktober - November 2011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Frettarit Stjornmalafræðinema 1. arg.1. tbl.

Citation preview

Page 1: Svinastian Oktober - November 2011

SvínaStíanFréttabréf st jórnmálafræðinema

1. á

rg 1

. tb

l

Október - Nóvember2011

Page 2: Svinastian Oktober - November 2011

SkráNiNg haFiN á pOlitica.hi.iS

SkráNiNg heFSt á miðvikudegiNum Fyrir á pOlitica.hi.iS

Föstudagurinn 28. október

Vúhúhúhú það líður að Halloween! Nú þarf að fara að sauma bún-inginn og koma sér í gírinn. Vegleg verðlaun í boði!Í ár höldum við upp á Halloween með félagsfræðinni og félag-sráðgjöfinni og þau ætla að reyna að vinna okkur í bjórþambi... segi ekki meir.

hvar? Snilldarsal, nánari staðsetning síðar hvenær? 20:00hve margir? 40 hrollvekjur

Föstudagurinn 21. október

Hin víðfræga vísindaferð NOVA fer fram næsta föstudag! Þeir sem þekkja til vita vel hvað býður þeirra... Eftir hana fjölmennum við á Fabrikkuna þar sem við eigum frátekin borð fyrir okkur með meðfylgjandi 10% afslátt fyrir grísi. Fjörið endar ekki þar! Næst er haldið á Faktorý þar sem fljótandi veigar eru í boði Politica.

hvar? Lágmúla hvenær? 18:30 hve margir? 34 grísir

Föstudagurinn 4. nóvember

Politica ætlar að halda upp á J-daginn hátíðlega!

Tilefni dagsins er að jólabjórinn kemur út með öllu sem því tilheyrir. Ætlum við að bjóða ykkur upp á jólabjór og þið sjáið um skemmtunina.

hvar? Kemur á óvarthvenær? 20:00hve margir? Ótakmarkað

Föstudagurinn 11. nóvember

Nú fer að líða að henni. Sem allir hafa verið að tala um!

Vífilfell bíður okkur heim í veitingar og læti. Ef einhver getur ábyrgst skemmtun fyrir stjórnmálafræðinga í skammdeginu er það Vífilfell...

hvar? Stuðlahálshvenær? 18:00 (birt með fyrirvara um breytingu)hve margir? 35 gríslingar

SkráNiNg heFSt á miðvikudegiNum Fyrir á pOlitica.hi.iS

SkráNiNg heFSt á miðvikudegiNum Fyrir á pOlitica.hi.iS

NO

va

ha

ll

Ow

ee

NJ

-da

gu

riN

Nv

íFil

eF

ll

víSiNdaFerðir

Page 3: Svinastian Oktober - November 2011

NáNar á www.Fel.hi.iS/thJOdarSpegilliNNEvrópa - Samræður við fræðimenn

Alþjóðamálastofnun og Rannsóknarsetur um smáríki við Háskóla Íslands standa fyrir vikulegri hádegisfundaröð:

Föstudagur 21. októberMálþing um þróunarsamvinnu í samstarfi við utanríkisáðuneytið, Þróu-narsamvinnustofnun og Félagsvísindasvið Háskóla ÍslandsNánar auglýst síðarFöstudagur 28. októberÞjóðarspegillinn – ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindumSjá dagskrá á heimasíðu Félagsvísindasviðs www.fel.hi.isFöstudaginn 4. nóvember og laugardaginn 5. nóvember:Málstofa Alþjóðamálastofnunar á afmælisráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla ÍslandsNánar auglýst síðarFöstudagur 11. nóvember, kl. 12 til 13 í Odda 201Towards a Second Republic: Politics after the Celtic TigerPeadar Kirby, prófessor í alþjóðasamskiptum og stjórnsýslufræðum við háskólann í Limerick á Írlandi

Hvar? Odda 201Hvenær? Alla föstudaga kl. 12:00

Þjóðarspegillinn föstudaginn 28. október

Rannsóknir í félagsvísindum XII, verður haldinn föstudaginn 28. október 2011 við Háskóla Íslands. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í rannsóknum í félagsvísindum á Íslandi ár hvert.

kyNNið ykkur NáNar á www.StOFNaNir.hi.iS/amS

Viltu benda okkur á áhugaverða fyrirlestra?Sendu póst á [email protected]

Jafnréttisdagar

Jafnréttisdagar standa yfir dagana 13.-27. október. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þið kynnið ykkur:

Kynvitund og stjórnarskráin -Grímur Ólafss. & Silja Bára Ómarsd.Háskólatorg 105 - 12:25-13:50

Nútímans konur - Erla Hulda HalldórsdóttirHáskólatorg 105 - 14:00 - 15:30

Ja

FN

tt

iSd

ag

ar

kyNNið ykkur NáNar á www.FacebOOk.cOm/JaFNrettiSdagar

FyrirleStarÞ

ða

rS

pe

gil

liN

Na

ða

la

St

OF

Nu

N

Page 4: Svinastian Oktober - November 2011

Það er aldrei of

seint að gerast

félagi og byrja

að lifa lífinu!POLITICAHáskóli Í[email protected]

Politica vill þig!við leitum að fólki í nefndir fyrir árið 2011. í boði eru:

ritstjórn „íslensku leiðarinnar”árshátíðarnefnd

alþjóðamálanefnd (annað og þriðja ár)Funda og menningarnefnd

áhugasamir senda póst á[email protected]