26
Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti Dr. Sólveig Jakobsdóttir dósent KHÍ forstöðumaður námsbrautar í tölvu- og upplýsingatækni Erindi flutt í HA 2.11.2001 Ljósmynd Þór (Lói ) Jóhannsson, september 2000

Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

  • Upload
    chace

  • View
    61

  • Download
    4

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti. Dr. Sólveig Jakobsdóttir dósent KHÍ forstöðumaður námsbrautar í tölvu- og upplýsingatækni Erindi flutt í HA 2.11.2001. Ljósmynd Þór ( Lói ) Jóhannsson, september 2000. Efni erindis. Hvers vegna Netnám? Er til kennslufræði Netsins? - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Dr. Sólveig Jakobsdóttir dósent KHÍforstöðumaður námsbrautar í tölvu- og upplýsingatækni

Erindi flutt í HA 2.11.2001

Ljósmynd Þór (Lói) Jóhannsson, september 2000

Page 2: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Efni erindis

Hvers vegna Netnám?Er til kennslufræði Netsins?Hvernig kennarar í KHÍ nýta kosti NetsinsDæmi um uppbyggingu netnáms á háskólastigi: Tölvu- og upplýsingatæknibraut í framhaldsdeild KHÍ á hvaða kennslufræði er byggt? uppbygging námssamfélags

Page 3: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Hvers vegna Netnám?Rannsóknir hafa yfirleitt sýnt lítinn mun á gæðum fjar- vs. staðmenntunar.En í síauknum mæli vill fólk geta lært það sem það þarf að læra þegar það vill! Þörf á menntun eða þjálfun “óháð” tíma og stað. Þróun aðgengismenningar?– auðvelt aðgengi verður sífellt mikilvægara – Netið notað í sífellt meira mæli! Hefðbundir háskólar breytast í “brick & click.”Sjá erindi Pat Rogers - eLearning: The forced evolution of higher education http://www.mennt.is/ut2001.

Page 4: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Er til kennslufræði netsins?

Hægt að nýta Netið og ýmis verkfæri (s.s. WebCT, Learningspace,..) til námskeiðsgerðar með mismunandi kennslufræði í huga (kennaramiðuð – nemendamiðuð) en hafa ætti í huga..http://www.ismennt.is/not/soljak/onlinetools.htm http://www.khi.is/~soljak/fjarsyning

Page 5: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Áhrif miðla á nám og kennslu

Ágæt umfjöllun og yfirlit í M.Ed. rigerð Þuríðar Jóhannsdóttir 2001: Veiðum menntun í Netið. http://ust.khi.is/tjona/ Atferlisfræði ~ tölvustudd kennsla (s.s.

þulu- og þjálfunaræfingar/drill & practice) Vitsmunasálarfræði ~ kennslukerfi m.

innbyggðri leiðsögn (AI) Hugsmíðahyggja ~ Piaget, Papert, LOGO------------------------------------------------------------ Tölvustutt samvinnunám ~Mikilvægi

samskipta í námi, “dreifðir vitsmunir” - Netið

Page 6: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Netnám í KHÍ og nýting UT

UT-reynsla KHI - Þekkingar-BANKI ! http://soljak.khi.is/utreynslakhi/ Auðveldur aðgangur að upplýsingum Samskipti Ódýr birting efnis – kennarar (kennsluefni),

nemendur (verkefni) Landamæraleysi Netsins – alþjóðlegt eðli þess

Sjá ritgerð Þuríðar og erindi um gróskuna í KHÍ á http://ust.khi.is/tjona/

Page 7: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Uppbygging námsbrautar

Með vaxandi magni upplýsinga er orðið mikilvægara að sameinast um að kynna sér efni og deila þekkingu og reynslu með öðrum.

D. 15 nemar gera einnar eininga verkefni þar sem þeir safna upplýsingum tengdu sínu áhugasviði og búa úr því kynningu sem birt er og rædd = 40-50 tímar x 15 = 15-17 vinnuvikur = ~4 mannmánuðir – enginn einn (kennari) getur staðið í slíku!

Verkfæri og leiðir sem reyndar hafa verið á við námsbraut í tölvu- og upplýsingatækni í KHÍ til að mynda námsamfélög og efla fólk á sviði UT í námi og störfum.

Page 8: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Nemar tölvu- og upplýsinga-tæknibraut, KHÍ, 98-01

Fólk sem hefur unnið og/eða vill vinna brautryðjenda-, þróunar- og/eða rannsóknarstörf á sviði UT í uppeldi og menntun. 103 nemar byrjað úr 57 grsk., 12 frhsk (tæpur þriðjungur af skólum af þeim skólastigum), nokkrum leikskólum og öðrum skólum; Meirihluti konur (67-82%)Meðalaldur um 40 ár (25-62)

Page 9: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Markmið námsbrautar í tölvu- og upplýsingatækni

Meginmarkmiðið með námsbrautinni er að mennta frumkvöðla sem geta stuðlað að bættri nýtingu tölva og upplýsingatækni í uppeldi og menntun með kennslu, ráðgjöf og leiðsögn og með rannsóknar- og þróunarstörfum.  Í náminu er lögð áhersla á samskipti, samvinnu og gangrýna umræðu og stefnt er að því að nemendahópurinn myndi öflugt námssamfélag.  Einnig er lögð áhersla á verkefnamiðað nám þar sem nemendur sýna frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.  Hvatt er til að nemendur geri vinnu sína á brautinni aðgengilega og kynni hana eða birti á ýmsum vettvangi. Nemendur halda m.a. sýnismöppu/verkefnamöppu (portfolio) á vef. Sjá nánar á námsbrautarvef http://www.khi.is/framhaldsdeild/tolvupp/

Page 10: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Nauðsynleg færni öllum í nútímaþjóðfélagi

Vera ekki hræddur við að læra nýja hlutiVinna úr upplýsingaflóðinu á markvissan og gagnrýnan hátt, reyna að forðast “drukknun”Vinna vel með öðrum og sjálfstættBreyta upplýsingum í þekkingu, nýta, koma á framfæri á skilmerkilegan hátt

Page 11: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Kennslufræði, fræðilegur grunnur

Hugsmíðahyggja Flóknara og sveigjanlegra námsumhverfi Efni og verkfæri hafa sem mest raungildi Nemandi virkur, fær færi á að skapa, þróa,

greina, vinna með og koma á framfæri upplýsingum

Í samvinnu við aðra - mismunandi sjónarmið koma fram sem taka þarf tillit til

Page 12: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Dreifðir vitsmunir (distributed cognition/ intelligence)

Kenningin leggur áherslu á samspil einstaklinga, umhverfis og hvers kyns verkfæra .. Því er haldið fram að vitsmunaþroska einstaklingsins eigi ekki að skoða sem einangraðan heldur sem gagnvirkandi samspil við félags- og menningarbundið umhverfi, þar með talin verkfæri hvers kyns. Þetta samspil leiðir af sér sameiginlegar afurðir og eykur hæfni í samfélaginu sem dreifist eftir því sem einstaklingarnir tileinka sér hana. (Þuríður Jóhannsdóttir 2001, byggt t.d. á kenningum G. Salomon)

Page 13: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Dæmi - námsumhverfi

Námsumhverfi – samsett, flókið? Frontpage+webboard http:// soljak.khi.is/umts00 http://webboard.ismennt.is/~tolvupp0

0

Page 14: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Samskipti – staðbundnar lotur

Fræðilegi þátturinn, fyrirlestrar, umræðurVerklegi þátturinn, undirbúningurFélagslegi þátturinn Tengslamyndun – hópar/innbyrðis, stuðnings-,

“stafrófs”, “áhuga-”; “peer mentors” http://www.ismennt.is/not/soljak/umts/nemar.htm http://soljak.khi.is/umts99/nemendur.htm http://soljak.khi.is/umts00/nemendur.htm http://soljak.khi.is/umts01/nemendur.asp

Page 15: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Samskipti – staðbundnar lotur

Ljósmyndir Brynhild Mathisen, 2000 sjá fleiri á

http://www.ismennt.is/not/brynhild/mappa/khimyn1.htm

Athugið að hvorki er hægt að fá súkkulaði frá nemendum né njóta línudans almennilega í sýndarveruleika!

Sjá einnig http://soljak.khi.is/umts00

Page 16: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Samskipti - fjarnám

Vefráðstefnur (t.d. Webboard) – Koma á framfæri hugsunum, deila reynslu, fá heimsóknir, upplifa samfélag, öðlast rödd í því svo og í alþjóðlegu samfélagi

http://www.khi.is/~soljak/tolvusamskipti/hugsanir.htm

http://www.eun.org Tölvupóstur – þróast yfir í tilkynningar frá kennara á póstlista og persónuleg samskipti með venjulegum póstiSímafundir (755-7755) – kennari+nemar allt að 10, hópastarf, gott til að taka ákvarðanirNetfundir (Netmeeting)– aðstoð t.d. tæknileg

Page 17: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Dæmi um samskipti á vefráðstefnum

“Það var fróðlegt að lesa greinina þína og umfjöllunina um hana ég er sérstaklega hugsi yfir hugleiðingum X og langar að fylgjast betur með hvernig þeim vegnar með Future kids vegna þess að það virðist vera einhver allsherjar lausn í dag.”“Mér finnst þessi grein mjög merkileg og í henni kemur fram það sem ég hef oft velt fyrir mér. Sem er það að það virðist vera svo djúpstætt þetta sem ræður því hvernig kennarar við erum”“Er hægt að heimfæra þessa skoðun Taylors upp á íslenskan veruleika, að þróun upplýsingatækninnar innan skólakerfisins standi og falli með fjárveitingum? Já ég held að þannig sé þessum málum háttað hjá okkur.”

Page 18: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Vefráðstefnur – skipulagning, - aðgengilegar upplýsingar?

Samskipti mjög mikilvægt að skipuleggja vel og byggja inn í námsmat! Sjá t.d. Nánar á http://www.khi.is/~soljak/tolvusamskipti

Líftími samskipta á vefráðstefnum er e.t.v. um mánuður, því er mikilvægt að reyna að greina, taka saman og birta, dæmi:

http://soljak.khi.is/umts00/afrakstur3a.htm http://soljak.khi.is/umts99/fjar2um.htm

Page 19: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Verkefni tengd áhugamálum/ þörfum – “alvöru” áætlanir

Nemendur hvattir til að gera verkefni sem nýtast þeim í sínum störfum og tengja við sín áhugamál. Vakin athygli á styrkjamögu-leikum. Sumir fengið styrki sjá t.d.http://www.khi.is/framhaldsdeild/tolvupp/tilkynningar.htm Áhugamál tengd notkun UT í listgreinum, dönsku, ensku, stærðfræði, samfélagsfr., kennslu yngri barna, námi og kennslu á Netinu, endur- og símenntun, sjá t.d. http://soljak.khi.is/umts99/ahugahopar.htm http://soljak.khi.is/umts00/afrakstur6.htm http://www.ismennt.is/not/soljak/umts/ahugahopar.htm

Vettvangsnám

Page 20: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Nemandi virkur - sköpun, þróun, birting

Hvatt til birtingar á efni sem nemandi hefur unnið t.d. á vef, ritgerðir/greinar, áætlanir Frá 2000 er skylda fyrir nema á námsbraut að hafa sýnismöppu, sjá http://soljak.khi.is/umts00/nemendur.htm oghttp://www.ismennt.is/vefir/ari/nam/nemarvor01.

htm

Page 21: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Dreifðir vitsmunir

Söfnun þekkingar í banka t.d. hugtök, athyglisvert lesefni, “netfæri”, mat/greiningar á rafrænu námsefni/hugbúnaði, netnotkun barna og unglinga/rannsóknir http://soljak.khi.is/tolvuppbankar

Frontpage – Access nýtt mest hingað til

Page 22: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Annað nám skipulagt mjög svipað!

Dæmi um netnám (meistaranám) við University of Illinois: CTER (Curriculum, technology and education reform)Levin, S. R., Levin, J. L., & Chandler, M. (2001, 6.4.2001). Social and organizational factors in creating and maintaining effective online learning environments. http://lrs.ed.uiuc.edu/jim-levin/LevinAERA.html l4.7.2001. Mat mjög jákvætt byggt á brottfalli, ánægju nemenda með námið, nýtingu náms í starfi

Page 23: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Mat á námsbrautBrottfall 1998 og 1999: 18 og 33% (töluvert minna en útreiknað meðaltal frá 1998 fyrir fjarnám sem 40%). Helstu skýringar: of mikið vinnuálag, heilsa, fjölskylda.Ánægja virðist mikil hjá flestum (1999-2000 hópur): fólk nefndi tengsl náms við störf, ánægju með lesefni og umræður, viðhorf breyst (meira leitandi, minna þyggjendur), opnað dyr, breytt lífi, spennandi, sem ævintýri, gildi námssamfélagsins. Ýmsar ábendingar um endurbætur komu fram sem reynt hefur verið að fara eftir.Mörg dæmi um tengsl náms og starfa.

Page 24: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Þróunin

Samstarf við aðra skólaTilraunir með ný verkfæri og miðlaReynt að koma betur til móts við þarfir fjarnemaAukin og bætt endurgjöf og matJafningja”fræðsla”Fá fleiri kennara að brautinni

Page 25: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Nánar um brautina

Sólveig Jakobsdóttir. (Í birtingu). United we stand – divided we fall! Development of

learning community of teachers on the Net. Í Designing instruction for technology-enhanced learning (ritstj. Patricia L. Rogers), bls. 228-247. Hershey, PA: Idean Group Publishing.

Page 26: Uppbygging námsbrautar og þróun námsamfélags á Neti

Sameinuð stöndum við....

Ljósmynd Þór (Lói) Jóhannsson, september 2001