Þróun á útsendum rafrænum reikningum og birtingum...•Aðgengi Tölva, snjallsími, Ipad Ekki...

Preview:

Citation preview

Þróun á útsendum rafrænum reikningum og birtingum

Dagný Arnþórsdóttir

Ívar KristinssonFjárreiðusvið

16.05.2018

• Aðgengi

Tölva, snjallsími, Ipad

Ekki prentari

• Þróun skattframtals

• Næstu skref

Útsendir rafrænir reikningar og birtingar

Upplýsingar hjá hinu opinbera

Pappírssóun

• Hraði

• Áreiðanleiki

• Sparnaður

• Hagræðing

Kostir rafrænnar birtingar

Birtingarmáti

Vefsíðan

Hugmynd að viðmóti

Opin staðaviðskiptavina

2018

Hreyfingar tímabils viðskiptavina

2018

Birting greiðsluseðla/reikninga

2018

• Staða viðskiptamanns við ríkissjóð og stofnanir

• Hægt að velja stöðu vegna ákveðinna gjaldflokka eða stofnana

• Hægt að fá yfirlit yfir ógreidda reikninga fyrir ríkissjóð og stofnanir

• Möguleiki til framtíðar að merkja við ógreidda reikninga og ganga frá greiðslu

Opin staða viðskiptavina

• Hægt að

skoða tímabil

velja gjaldflokk

panta yfirlit, vikulegt eða mánaðarlegt

raða upp eftir þörfum

fá undirsummur

taka út í Excel

Hreyfingar tímabils viðskiptavina

Hér verður hægt að sjá alla reikninga/greiðsluseðla sem eru birtir af ríkissjóði eða stofnunum

Birting reikninga/greiðsluseðla viðskiptavina

Opin staða viðskiptavina

2018

Birting greiðsluseðla/reikninga

2018

Hreyfingar tímabils viðskiptavina

2018

Birting á skjölum vegna barnabóta

2018

Birting greiðsluseðla/reikninga

2018

Breyting bankaupplýsinga

Opin staðaviðskiptavina

2018

Kvittanir/yfirlit vegnaskuldajöfnunar

2018

Hreyfingar Tímabils viðskiptavina

2018

IHS skil til sveitarfélaga

2019

Greiðslu-áætlanir

2019

Staða á ársfjórðungsuppgjörum

2018

Birting kvittana

2018

Opin staða birgja2019

Launagreiðendabreytingar

2018

Birgjayfirlit2019

Óska eftir sendingum á pappír

2018

• Hægt verður að nálgast opnar stöður og yfirlit

• Hægt að fá yfirlit í Excel

• Panta regluleg yfirlit

Sjálfsafgreiðsla

• Rafrænir reikningar verða til á XML formi

Sendir til skeytamiðlara

Til birtingar í vefgáttum svo sem Island.is

Verið að skoða birtingu í bönkum

Sendir í tölvupósti til viðskiptavinar

Útsendir rafrænir reikningar

Útskýringarmynd

Stofnanir

Álagning Umbreytt

í XML

Skeytamiðlari

Island.is

Bókhald fyrirtækis

Pdf reikningur til fyrirtækis

Pdf skjal

<Invoices><Invoice>

<InvoiceDetail><Name>Jón Jónsson</Name><InvoiceDate>05/16/2018</InvoiceDate><Address>Dúfnahólar 10</Address><InvoiceAmount>150</InvoiceAmount><Note>Vegna flutnings á rúmi</Note>

</InvoiceDetail></Invoice><Invoice>

<InvoiceDetail><Name>Jón Jónsson</Name><InvoiceDate>05/16/2018</InvoiceDate><Address>Dúfnahólar 10</Address><InvoiceAmount>1500</InvoiceAmount><Note>Vegna veislu</Note>

</InvoiceDetail></Invoice>

</Invoices>

XML kóði

Sama XML mismunandi útlit

• Kallað er í skeytamiðlara hverjir eru þar

• Tekur á móti xml

• Verið að skoða tímabil sem reikningar eru hjá skeytamiðlara

Skeytamiðlari

Innleiðingaráætlun á útsendingu rafrænna reikninga

LOKIÐ Mars-apríl Maí 1. júní 1.júlíHaust2018 Vor 2019

Fiskistofa

FME

Lyfjastofnun

Ríkiseignir

Stjórnartíðindi

Sýslum.Suðurl.

- v/Lögbirtingarbl

Sýslumenn

Umboðsm.skuldara

Umhverfisstofnun

FME

Matvælastofnun

FSU

BHS

FIV

FMOS

FNS

FS

FSH

FVA

Kvennó

MH

MS

FB

FG

Flensborg

Laugar

FAS

HSS

ML

MA

ME

VMA

VA

Embætti landlæknis

Fjármálaeftirlitið

Geislavarnir ríkisins

Mennta- og

menningarmálaráðun

Neytendastofa

Ríkislögreglustjóri

Ríkisskattstjóri

-S.s. bifreiðagjöld

Þjóðskrá Íslands

AR reikningar frá

Orra til birtingar

Atvinnu- og

nýsköpunarráðun.

Efnahags- og

viðskiptaráðuneyti

Lögreglustjórar

Mannvirkjastofnun

Persónuvernd

Ríkisskattstjóri

Samgöngustofa

Samkeppniseftirlitið

Seðlabanki Íslands

Skattrannsóknarstjóri

ríkisins

Sýslumenn

Útvarpsréttarnefnd

Vinnumálastofnun

Þjóðskrá Íslands

Póst- og

fjarskiptastofnun

Lokið að hluta10%

Ólokið36%

Í prófunum18%

Lokið36%

Fjöldi stofnana lokið

Lokið að hluta Ólokið Í prófunum Lokið

Lokið36%

Í prófunum12%

Ólokið52%

Fjöldi gjaldflokka lokið

Lokið Í prófunum Ólokið

Um 80% af útsendum reikningum verða rafrænir 1.júlí

• Verið er að skoða möguleika á að senda innheimtubréf með rafrænum hætti

• 215.477 bréf send 2017

Innheimtubréf

Recommended