41
Fátækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson Sagnfræðingafélagið 9. október 2012

F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

  • Upload
    teo

  • View
    42

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson. Sagnfræðingafélagið 9. október 2012. Hegel og fátæktarhugtakið. F átækt áður talin skortur á lífsgæðum Hegel: Fátækt andstæða við auðlegð Fátæklingar útskúfaðir, firrtir Rótleysi, upplausn, vonbrigði. Rawls og fátæktarhugtakið. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Fátækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Sagnfræðingafélagið9. október 2012

Page 2: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Hegel og fátæktarhugtakið

• Fátækt áður talin skortur á lífsgæðum

• Hegel: Fátækt andstæða við auðlegð

• Fátæklingar útskúfaðir, firrtir

• Rótleysi, upplausn, vonbrigði

Page 3: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Rawls og fátæktarhugtakið

• Þjóðarsáttmáli undir „fávísisfeldi“: Hámörkum lágmarkið

• Tekjumunur aðeins réttlætanlegur við bestu kjör lítilmagnans

Page 4: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Rawls: Ríki A réttlátara en B

A

B

0 100 200 300 400 500 600 700 800

FátækirRíkir

Page 5: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Hvar er lágmarkið hæst?

Skoðum mælingu á atvinnufrelsi í 144 löndum 2010. Vísitala atvinnufrelsis ræðst af:

1. Umfangi opinbers reksturs, skatta og fyrirtækja2. Lagalegu umhverfi og friðhelgi eignarréttar3. Aðgangi að traustum peningum4. Frelsi til alþjóðaviðskipta5. Reglum á fjármagns- og vinnumarkaði og um

fyrirtæki

Page 6: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Almennar niðurstöður

• Frjálsustu hagkerfin: Hong Kong, Singapúr, Nýja Sjáland, Sviss og Ástralía

• Atvinnufrelsi hefur aukist á okkar dögum• Sterkt samband milli atvinnufrelsis og góðra

lífskjara• Hlutur hinna fátækustu (í %) ekki lakari í

frjálsustu hagkerfunum (Hegel léttir)• Kjör þeirra (í $) miklu betri (Rawls léttir)

Page 7: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Þróun atvinnufrelsis í heiminum

1980 1985 1990 2000 2005 20105

5.25.45.65.8

66.26.46.66.8

7

Meðaltal

Page 8: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Atvinnufrelsi og lífskjör

Ófrjálsust

Næstófrjálsust

Næstfrjálsust

Frjálsust

$0 $10,000 $20,000 $30,000 $40,000

VLF/mann 2010

Page 9: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Hlutur hinna tekjulægstu

Ófrjálsust

Næstófrjálsust

Næstfrjálsust

Frjálsust

0.00 0.50 1.00 1.50 2.00 2.50 3.00

Hlutur tekjulægstu 10% 1990–2010

Page 10: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Kjör hinna tekjulægstu

Ófrjálsust

Næstófrjálsust

Næstfrjálsust

Frjálsust

$0 $2,000 $4,000 $6,000 $8,000 $10,000 $12,000

Tekjur 10% tekjulægstu 2010

Page 11: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Íbúar neðan fátæktarmarka

Ófrjálsust

Næstófrjálsust

Næstfrjálsust

Frjálsust

0.00 5.00 10.00 15.00 20.00 25.00 30.00 35.00 40.00 45.00

Fátæktarmörk $1,25 á dag 2000–2005

Page 12: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Atvinnufrelsi á Íslandi

• 2004 var íslenska hagkerfið 13. frjálsasta af 130• 2010 er það 65. frjálsasta af 144• Ásamt Venesúela og Argentínu mesta hrapið• Norðurlönd eru í frjálsasta fjórðungi, t. d.

Finnland í 9. og Svíþjóð í 30. af 144• Atvinnufrelsi að aukast í Svíþjóð: Sænska leiðin• Ísland í næstfrjálsasta fjórðungi, við hlið Sádi-

Arabíu

Page 13: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Atvinnufrelsi á Íslandi

1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005 20104.5

5

5.5

6

6.5

7

7.5

8

Vísitala

Page 14: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Öllum í hag?

• Mikið framfaraskeið 1995–2004: Verðbólga hjaðnaði, fjáraustur úr sjóðum hætti, ríkisfyrirtæki voru seld, stöðugleiki var í sjávarútvegi, lífskjör bötnuðu um þriðjung

• Fullyrt fyrir kosningar 2003: Fátækt hér nú meiri en annars staðar á Norðurlöndum

• Fullyrt fyrir kosningar 2007: Ójöfnuður hér meiri 2004 en annars staðar á Norðurlöndum

Page 15: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Hvernig er fátækt mæld?

• Fátækt í krónum (eða $): Undir tekjumörkum sem nægja til mannsæmandi lífs

• Fátækt í %: Undir 50% af miðtekjum (sem skipta íbúum í tvo jafnfjölmenna hópa)

• Lágtekjumörk eða hætta á fátækt: Undir 60% af miðtekjum

• Tvö síðari hugtökin í raun tekjuskiptingarhugtök, hlutfallsleg fátækt

Page 16: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Niðurstöður Stefáns og Hörpu

• Stefán: 8% Íslendinga fátækir 1988• Stefán: 7% Íslendinga fátækir 1997-8• Harpa: 7-10% Íslendinga fátækir 2003• 5% Svía og Dana, 4% Norðmanna og Finna

1985-1990, mest fátækt hér• Ólík fátækarhugtök, innan við 50% af

miðtekjum hjá Stefáni, lágmarksframfærsla hjá Hörpu

Page 17: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Kosningamál 2003

Page 18: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Athygli og umræður

Page 19: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Niðurstöður hagstofu ES fyrir 2004

• 5,3% fátækt á Ísland skv. gamla mælikvarðanum• Nýr mælikvarði: Minnst hætta á fátækt í Svíþjóð,

9%• Næstminnst á Íslandi, 10%• Á Íslandi hætta á fátækt mest á aldrinum 16-24,

15%• Á Íslandi hætta á fátækt minnst á aldrinum 50-64,

6%• Eðlilegt miðað við aldursdreifingu

Page 20: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Hagstofa ES: Hætta á fátækt

IE UK DK FI NO IS SE0

5

10

15

20

25Hlutfall undir lágtekjumörkum

Page 21: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Skýringar á misræmi

• Stefán: Fátækt mest á Íslandi 1997• ES: Fátækt næstminnst á Íslandi 2004• Möguleiki 1: Fátækt ofmæld hér áður• Möguleiki 2: Fátækt vanmæld nú• Möguleiki 3: Fátækt stórminnkað á tíu árum• Sennilegast möguleikar 1 og 3• Þetta var hlutfallsleg fátækt (Hegel), en lífskjör

í krónum (Rawls) þá sennilega best í heimi

Page 22: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Jókst ójöfnuður við aukið frelsi?

• Orðið „jöfnuður“ í íslensku merkir réttlæti• Sitt hvað að vera jafnir fyrir lögunum eða að

tryggja öllum sömu niðurstöðu óháð framlagi• Orðið „ójöfnuður“ í íslensku gildishlaðið,

merkir rangsleitni eða ofríki• Heppilegra að tala um ójafna tekjuskiptingu• Ójöfn tekjuskipting ekki nauðsynlega fátækt í

algengasta skilningi

Page 23: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Kosningamál 2007

Page 24: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Rýnum í greinina

Page 25: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Hvernig er tekjuskipting mæld?

• Margar mælingaraðferðir til, Gini-stuðull einn þeirra

• Gini-stuðull 0, þegar allir eru jafnir• Gini-stuðull 1, þegar einn hefur allar tekjurnar • Eðlileg aldursdreifing veldur ójafnri

tekjudreifingu• Ýmsir aðrir annmarkar á mælingu með Gini-

stuðli

Page 26: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Gini-stuðlar Stefáns 2004

SE DK FI NO UK IS 1995 IS 20040

0.05

0.1

0.15

0.2

0.25

0.3

0.35

0.4

Page 27: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Gini-stuðlar hagstofu ES 2004

SE DK IS FI NO UK0

0.05

0.1

0.15

0.2

0.25

0.3

0.35

0.4

Page 28: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Hvað olli ósamræminu?

• Stefán gerði ráð fyrir söluhagnaði af hlutabréfum í tekjutölum

• Hagstofa ES sleppti söluhagnaði af hlutabréfum

• Söluhagnaður óreglulegar tekjur (t. d. þegar maður leysir inn uppsafnaðan ævisparnað), þess vegna oft sleppt í tekjutölum

• Aðalatriðið þó að bera saman sambærilegar tölur

Page 29: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Þögul viðurkenning 2012

Page 30: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Annað kosningamál 2007

Page 31: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Rýnum í greinina

Page 32: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Lífeyristekjur á Norðurlöndum

DK FI SE NO IS0

200400600800

100012001400

Kaupmáttarleiðréttar evrur 2004

Page 33: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Fátækt aldraðra

IE UK SE FI DK NO IS05

101520253035

% 65 og eldri undir lágtekjumörkum 2005

Page 34: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Hvað olli ósamræminu?

• 2004 voru 31 þúsund Íslendingar á lífeyrisaldri, en 26 þúsund þeirra tóku lífeyri

• Fimm þúsund voru á lífeyrisaldri, en tóku ekki lífeyri (en þetta gildir um fáa annars staðar)

• Það er því marklaust að reikna með þeim, þegar á að reikna út lífeyristekjur

• Þegar deilt var í lífeyrisgreiðslur með fjölda lífeyrisþega, voru lífeyristekjur hæstar á Íslandi

Page 35: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Villur, ekki brellur

• Villa að bera saman misjafnlega reiknaða Gini-stuðla fyrir 2004

• Villa (eða markleysa) að deila í lífeyrisgreiðslur með íbúafjölda eða fjölda fólks á lífeyrisaldri, ekki fjölda raunverulegra lífeyrisþega

• Villa að segja fjármagnstekjur 10%, þegar þær voru í raun a. m. k. 26,2% (og oft hærri)

• Villa að reikna ekki inn í skattleysismörk að lífeyrissparnaður var ekki skattlagður

Page 36: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Brellur, ekki villur

• Þegar samanburður við aðrar þjóðir sama ár sýndi enga öfugþróun, var gerður samanburður við sömu þjóð á fyrri árum

• Borinn var saman tekjuauki hinna tekjulægstu og tekjuhæstu á Íslandi, en ekki tekjuauki hinna tekjulægstu á milli þjóða

• Reiknað var meðaltal af bótum, sem var lægra en annars staðar á Norðurlöndum, en bæturnar voru ríflegri til hinna tekjulægstu

Page 37: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Áhyggjuefni Hegels

• Útskúfun, firring, vonleysi• Atvinnuleysi 1995–2004 miklu minna á Íslandi

en að meðaltali í OECD-löndum• Minna um langtímabótaþega en í Evrópu og

Bandaríkjunum, meiri hreyfanleiki• Mikilvægara að fjölga tækifærum fólks til að

brjótast út úr fátækt en að auðvelda því að sitja föstu í fátækt

Page 38: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Áhyggjuefni Rawls

• Hvar eru hinir verst settu best settir?• Í þeim fjórðungi hagkerfa sem frjálsust eru• Hér á Íslandi var hagur hinna verst settu

sennilega bestur í heimi árið 2004• Lánsfjárbólan hófst eftir það• Hagur hinna verst settu batnaði örar á Íslandi

en í flestum öðrum löndum, jafnvel þótt hagur hinna best settu hafi batnað enn örar

Page 39: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Lánsfjárbólan eftir 2004

1989 Q4

1991 Q3

1993 Q2

1995 Q1

1996 Q4

1998 Q3

2000 Q2

2002 Q1

2003 Q4

2005 Q3

2007 Q2

2009 Q1

2010 Q40

4000000

8000000

12000000

16000000

20000000Erlendar skuldir í millj. kr.

Page 40: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson

Já, hvort er betra, A eða B?

A

B

0 100 200 300 400 500 600 700 800

FátækirRíkir

Page 41: F átækt á Íslandi 1991–2004 Hannes H. Gissurarson