Kafli 5 Buddah

Preview:

DESCRIPTION

 

Citation preview

BúddhadómurBúddhadómur

Unnið af Rún Kormáksdóttur

Búddhamunkar

Gulir kuflar Fyrirmynd Háleitt hlutskipti Göfugt og betra líf Öðlast uppljómun

Burma

Sjálfstætt ríki Búddhadómur

ríkjandi trú Shwe Dagon-

musterið í Rangoon Klaustrin notuð sem

skólar og félagslegar miðstöðvar

Klausturlífið

Innganga Vatnssía Fábrotið líf Frumskyldur munka - lifa í fátækt - gera engum mein - vera ókvæntir Klausturheitið Betliskálar Söngur, bænir og

hugleiðsla

Fullorðinsvígsla

Klausturlíf í nokkrar vikur eða lengur

Læra kenningu Búddha Vígsludagur er mikill

hátíðsdagur Vígsluathöfnin: - táknræn ganga í

gegnum feril Búddha - litskrúðug föt - gulir munkakuflar - höfuð rökuð - fjölskyldur kvaddar

Siddharta Gautama

Upphafsmaður Búddha-dóms

Fékk nafnið Búddha, hinn upplýsti

Ólst upp við auðæfi Kvæntist prinsessu Varð vitni af þjáningu

manna Vildi fá svör við ýmsu um

lífið og tilveruna

Búddha - hinn upplýsti

Yfirgaf fjölskyldu sína Varð upplýstur - Búddha Komst að því að allt

stjórnast af fýsnum mannsins, sem eru orsök þjáningar

Nirvana Stofnaði munkareglu Boðaði kenningu sína í 45

ár Hvarf inn í parinirvana

Byrjun Benaresræðunnar

,,Munkar! Það eru til tvennar öfgar sem þeir verða að forðast sem vilja lifa andlegu lífi. Hverjar eru þessar öfgar? Annars vegar það að lifa í girndum og láta undan fýsnum og nautnaþrá. Það er auvirðilegt, ruddalegt, óandlegt, ógöfugmannlegt og tilgangslaust. Hins vegar er það að pína sjálfan sig. Það er kvalafullt, ógöfugmannlegt og tilgangslaust. Með því að forðast þessar tvennar öfgar hefur hinn fullkomni fundið meðalveg sem opnar augun, veitir visku, leiðir til rósemi, til skilnings, til uppljómunar, til nirvana. hver er þessi meðalvegur? Það er hinn göfugi áttfaldi vegur.”

Heilög sannindi um þjáninguna

Fern heilög sannindi um þjáninguna:

- Allt er þjáning. - Undirrót þjáningar er

lífsþorsti, langanir, eftirsókn eftir meiru, fastheldni við þetta líf.

- Maðurinn getur frelsast frá þjáningu.

- Hinn göfugi áttfaldi vegur er leið til að losna undan þjáningu.

Hinn göfugi áttfaldi vegur

Rétt skoðun Rétt ákvörðun Rétt tal Rétt athöfn Rétt breytni Rétt viðleitni Rétt hugsun Rétt íhugun

Þrjú einkenni tilverunnar

Breytileiki (anicca)

Þjáning (dukkha)

Sálarleysi (anatta)

Karma og endurholdgun

Karmalögmálið: Allt á sér orsök og

afleiðingar. Trúin á endur-

holdgun er samofin hugmyndinni um karma.

Trúarjátningin

Athvarf mitt er Búddha

Athvarf mitt er kenningin

Athvarf mitt er munkareglan

Tvær meginstefnur

HinayanaMahayana

Hinayana

Í mestu samræmi við kenningu Búddha.

Fordæmi Búddha skiptir mestu.

Reynt að feta hinn áttfalda veg í átt til nirvana.

Sri Lanka, Burma, Thailand, Laos og Kampútsea.

Mahayana

Veröldin eins og brennandi hús.

Sumir reyna bara að bjarga sjálfum sér með því að flýja í vagni sem rúmar einn.

Aðrir reyna að bjarga eins mörgum og hægt er.

Höfuðáhersla lögð á að Búddha dvaldi áfram meðal manna eftir að hann varð upplýstur.

Nepal, Tíbet, Kína, Japan, Mongólía, Kórea og Víetnam.

Helgiritasafnið Tripitaka

Karfa regluaga

Karfa kenningar

Karfa fræðihugtaka

Musterin

Mismunandi byggingar

Búddhalíkneski Fórnir, lestur í

heilögum ritum og íhugun

Sameiginlegar guðsþjónustur eru sjaldan

Heimili og fjölskylda

Bænaherbergi Nýfædd börn Brúðkaup Andlát

Hátíðir

Margar og misjafnar eftir löndum.

Mikilvægra þátta í lífi Búddha minnst.

Hátíðir sem tengjast lífi munka.

Hátíðir vegna tímamóta, pílagrímsferða o.fl.

Tíu boðorð

Að deyða ekki nokkra lifandi veru.

Að stela ekki. Að ljúga ekki, svíkja eða

baktala. Að drýgja ekki hór. Að drekka ekki áfengi. Að eta kki á þeim tíma

sem það er bannað (þ.e. eftir kl.12 á daginn).

Að taka ekki þátt í dansi, söng, tónlist eða leiksýningum.

Að nota ekki skartgripi, ilmsmyrsl eða annað skraut.

Að sofa ekki í þægilegu rúmi (heldur ábreiðu á gólfinu).

Að taka ekki við fjármunum, gulli eða silfri heldur lifa í fátækt.

Heimildir

Maðurinn og trúin eftir Gunnar J. Gunnarsson.

Myndir héðan og þaðan. Rún Kormáksdóttir tók

saman.

Myndir

Myndir

Myndir

Myndir

Myndir

Myndir

Myndir

Myndir

Myndir

Myndir

Recommended