Download pdf - 23. mars 2012

Transcript
Page 1: 23. mars 2012

Rekstrartekjur standa ekki undir afborgunum lána tólf sveitarfélaga samkvæmt viðmiðum eftirlitsnefndar um fjármál sveitarfélaga. Skuldahlutfall er yfir 150 prósenta viðmiði, hagnaður af rekstrinum fyrir skatta og afskriftir er undir 15 prósenta viðmiðinu og veltufé frá rekstri nær ekki 7,5 prósenta viðmiði nefndarinnar. Hætta er á að þessi tólf sveitar-félög geti ekki greitt af lánum sínum nema með því að fá ný lán eða selja eignir. Hreinar tekjur duga ekki til.

23.-25. mars 201212. tölublað 3. árgangur

20

Langar að búa á eyðieyju í tvö ár

viðtal

Jón Gnarr

Í aðsendri grein í Fréttatímanum í dag segist Halla Harðardóttir vera tilneydd til að svara „bláköldum lygum“ sem birtust í grein Bryndísar Schram

í blaðinu í síðustu viku. Halla er systir Guðrúnar Harðardóttur sem lýsti í tímaritinu Nýju lífi þungbærri reynslu sinni af samskiptum við Jón Baldvin Hanni-balsson, eiginmann Bryndísar.

Í grein sinni, sem Halla nefnir „Svar við bréfi Bryn-dísar“, lýsir hún því að málið hafi plagað Guðrúnu systur hennar í mörg ár og hún hafi því loks ákveðið að stíga fram og segja sögu sína í Nýju lífi. „Um árabil hefur fólk úti í bæ og blaðamenn verið að sækja að henni, og okkur nánustu fjölskyldu hennar, og beðið um upplýsingar um málið. Nú fannst henni kominn tími til að segja frá staðreyndum málsins,“ skrifar

Halla og tekur jafnfram fram að Guðrún hafi bæði þurfti á stuðningi að halda og því að einhver trúði henni. „Ekki bara sjálfrar sín vegna heldur líka vegna annarra barna sem hafa mátt eða munu þola svipaða hluti. Að þurfa að sverja af sér lygar og geðveiki er bara þreytandi til lengdar og þess vegna vildi hún setja staðreyndirnar fram, og bara staðreyndir, til að fá uppreisn æru.“

Í greininni segist Halla – og beinir orðum sínum til Bryndísar – vera búin að fá nóg af siðblindu og með-virkni. „Þú hefur það svo erfitt og börnin þín og barna-börnin þín. Er það Guðrúnu að kenna? Og ritstýru Nýs lífs? Væri ekki rétt að líta sér aðeins nær?“

Lesa má grein Höllu á síðu 18

hönnun 56

Hönnunar­hátíð

um alla borg

um helgina

Systir Guðrúnar svarar Bryndísihalla harðardóttir, systir Guðrúnar Harðdóttur sem hefur lýst reynslu sinni af samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson, segist í aðsendri grein sjá sig tilneydda til að svara Bryndísi Schram og vísar öllum kenningum um samsæri til föðurhúsanna.

síða 2

ÚTTEKT FJÁRMÁL SVEITARFÉLAGA

62

hönnunarMars

28viðtal

Soffía og ÝrVinkonur,

barnalæknar og mæður

sextán barna18

úttekt

eM í fót-bolta

10 efni­legir

Halla Harðardóttir

12norðurþinG

FJarðabyGGð

dJúpavoGShreppur

ÁrborG

GrundarFJörður

StykkiShólMur

reykJaneSbær

SandGerði

MoSFellSbær

kópavoGur

ÁlFtaneS

haFnarFJörður

sveitarfélög í skelfilegri stöðu

dæGurMÁl

Módel með

meist­ara­

gráðu

dóttur-dóttir ingrid

bergman

Austurveri

Austurveri - Háaleitisbraut 68 www.lyfogheilsa.isVið opnum kl: Og lokum kl:Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar

08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar

44heilSa

hunangUnaðslega hollt og gott

Page 2: 23. mars 2012

Annþór og Börkur í gæsluvarðhaldi

Óskar Hrafn Þorvaldsson

oskar@ frettatiminn.is

Ársreikningar stóru bankarnir þrír

Viðskiptavild Arion margfalt meiri en hinnas tóru bankarnir þrír; Lands-

bankinn, Arion banki og Ís-landisbanki, hafa allir skil-

að ársreikningi sínum fyrir árið 2011. Athygli vekur að viðskipta-vild Arion banka er langmest af öllum bönkunum þremur. Sam-kvæmt ársreikningi Arion nemur hún tæpum 4,8 milljörðum. Hún er sjö sinnum hærri en hjá Lands-bankanum þar sem viðskipta-vildin er 681 milljón og tæplega níu sinnum hærri en hjá Íslands-banka þar sem viðskiptavildin er 544 milljónir.

Þegar ársreikningarnir eru skoðaðir má sjá að allir bankarnir þrír telja fjárfestingar í hugbún-aði til viðskiptavildar og er það meginþorri vildarinnar hjá bæði Landsbanka og Íslandsbanka. Stærsti munurinn er fyrirbæri sem kallast innviðir hjá Arion banka en þar eru bókfærðir tæp-lega 3,9 milljarðar í óefnislegum eignum.

Haraldur Guðni Eiðsson, upp-lýsingafulltrúi Arion segir, í sam-tali við Fréttatímann, að óefnis-legar eignir [viðskiptavild] Arion

banka skýrist fyrst og fremst af eignarhlut bankans í tveimur dótturfélögum, Stefni og Valitor. „Það er mat bankans að í þess-um félögum felist verðmæti um-fram bókfært virði þeirra; verð-

mæti sem felast í grunnstarfsemi þeirra, upplýsingatæknikerfum, þekkingu starfsmanna, viðskipta-samböndum og góðri markaðs-stöðu. Einnig fellur undir óefnis-legar eignir fjárfestingar bankans í hugbúnaðarlausnum og innleið-ingu þeirra. Fjárfestingar í hug-búnaði eru afskrifaðar á líftíma þeirra sem er metinn 3-5 ár,“ segir Haraldur Guðni og bætir við að virðisrýrnunarpróf séu fram-kvæmd árlega til að tryggja sem réttast mat á óefnislegu eignum bankans.

Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsinga-fulltrúi Arion banka. Ljós-mynd/Arion banki

FELLSMÚLI • SKÚLAGATA • GARÐABÆR • MJÓDD FEFEFEFEFEFEFELLLLLLLLLLLLLLSMMSMSMSMSMSMÚÚLÚÚLÚLÚLÚLÚLIIIIII ••• SKSKSKSKSKS ÚLÚLÚÚÚ AGAGAGAGGGGGAAATATATA • GARÐAFFFFFFFEEEEEFEFELLLLLLLLLLLLSMSMSSSSMMMMMÚÚÚÚÚÚLÚLÚLÚLÚLÚ IIIIIII ••• SSSKSKSKSKSKS LLLAAAAGGGGGGGAAAAAATATATAAAA • GAARRÐÐA

s amkvæmt úttekt eftirlitsnefndar um fjármál sveitarfélaga eru tólf sveitarfélög sem ráða ekki við

vaxtagreiðslur af lánum sínum með eigin fjármagnsstreymi. Eina úrræði þeirra samkvæmt úttektinni, sem skilað var til sveitarfélaga í september á síðasta ári, er að taka ný lán fyrir greiðslunum eða selja eignir.

Eftirlitsnefndin setur þrenns konar viðmið í úttekt sinni. Í fyrsta lagi mega heildarskuldir sveitarfélagsins ekki fara yfir 150 prósent af tekjum þess. Í öðru lagi verður framlegð rekstrar að vera 15 prósent af tekjum og í þriðja lagi verður veltufé frá rekstri að vera 7,5 prósent til að hægt sé að standa undir vaxta-greiðslum. Eins og áður sagði sýnir út-tektin að tólf sveitarfélög standast ekkert af þessum viðmiðum og segir eftirlits-nefndin í úttektinni að fundað hafi verið með fimmtán sveitarfélögum og settar fram viðvaranir um fjárhagsstöðu þeirra.

Slæm staða á ReykjanesiSveitarfélögin sem um ræðir eru

mörg hver illa sett. Álftanes, sem hefur þó tekið rækilega til hjá sér á undan-förnum tveimur árum eftir að hafa fengið gjörgæslumeðferð og fjárhaldsmann frá eftirlitsnefndinni, er eitt þeirra. Álftanes skuldaði árslok 356 prósent af tekjum sínum, var reyndar með framlegð upp á 17,8 prósent en neikvætt veltufé upp á 3,3 prósent sem skýrist af þungum vaxta-greiðslum. Reykjanesbær er eina sveitar-félagið fyrir utan Álftanes sem skuldar meira en 250 prósent af tekjum sínum. Reykjanesbær skuldar átta prósentustig-um betur og ætti í raun að vera í gjör-gæslu eftirlitsnefndarinnar miðað við það

FjÁrmÁl staða sveitarFélaga

Hætta á greiðslufalli hjá tólf sveitarfélögumEftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga skilaði inn skýrslu til sveitastjórna landsins um fjár-hag þeirra í árslok 2010. Ljóst er að ástandið hefur skánað frá því í árslok 2009 en vá er fyrir dyrum hjá fjölmörgum sveitarfélögum hverra skuldir eru að sliga þau.

Staða Reykjanesbæjar er erfið. Ljósmynd/Oddgeir Karlsson

viðmið sem sett er í þeim efnum. Fljótsdalshérað skuldar nálægt 250

prósent af tekjum sínum en lykiltölur hjá sveitarfélaginu eru jákvæðar þegar horft er til lengri tíma og því minni hætta á greiðslufalli hjá því heldur en til að mynda Sandgerðisbæ sem skuldar 238 prósent af tekjum og var bæði með neikvæða fram-legð og neikvætt veltufé frá rekstri árið 2010. Skammt á eftir koma Hafnarfjörður og Grundarfjörður sem skulda um 225 prósent af tekjum sínum. Skuldir Grund-arfjarðar lækkuðu um tíu prósent á árinu 2010 ólíkt Hafnarfirði þar sem skuldirnar hækkuðu um sex prósent. Hvorugt sveit-arfélaganna uppfyllir þó viðmið um fram-legð eða veltufé frá rekstri. Kópavogur, Mosfellsbær, Stykkishólmsbær, Norður-þing, Djúpavogshreppur og Árborg eru einnig með meira en 150 prósent skulda-hlutfall og undir 15 prósent framlegð og 7,5 prósent veltufé frá rekstri.

Tíu ára aðlögunartímiSamkvæmt bréfi eftirlitsnefndarinnar

til sveitastjórna á liðnu hausti hefur nefndin verið í samskiptum við fimmtán sveitarfélög vegna fjárhagsstöðu þeirra. Sveitarfélögin hafa tíu ára aðlögunartíma til að ná viðmiðunum sem nefndin hefur sett. Þeim ber að skila inn ársreikningum fyrir árið 2011 fyrir 15. maí næstkomandi og í kjölfarið mun nefndin fara ofan í saumana á stöðu sveitarfélaganna í árslok 2011. Enginn frá eftirlitsnefndinni vildi tjá sig við Fréttatímann og fékk blaðamaður þau skilaboð að samskipti nefndarinnar einskorðuðust við sveitarstjórnir.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Þau skuldsettustu miðað við íbúafjölda*

Sandgerði 2,483

Álftanes 2,177

Reykjanesbær 2,027

Fjarðabyggð 1,876

Sveitarfélagið Vogar 1,668

Grímsnes- og Grafn-ingshr. 1,654

Fljótsdalshérað 1,563

Grundarfjarðarbær 1,448

Vestmannaeyjabær 1,193

Norðurþing 1,189

Djúpavogshreppur 1,180

Hafnarfjörður 1,158

Stykkishólmsbær 1,125

Sveitarfélagið Ölfus 1,091

*Skuldir í milljónum á hvern íbúa sveitarfélags

Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 31. mars næstkomandi í Héraðsdómi á miðvikudag. Annþór og Börkur voru handteknir ásamt fimm öðrum á miðvikudag í síðustu viku í tengslum við líkamsárásir, hótanir og rán. Hinum fimm, sem handteknir voru í síðustu viku, var sleppt í gær. Eins og Fréttatíminn greindi frá þá var það hrottafengin líkamsárás, sem skyldi fórnarlambið eftir fót- og handleggsbrotið, sem var kveikjan að handtöku félaganna tveggja. Þeir hafa báðir hlotið þunga dóma. Annþór fékk þriggja ára dóm fyrir líkamsárás og fjögurra ára dóm fyrir fíkniefnasmygl en Börkur hlaut sjö og hálfs árs dóm fyrir að höggva mann með exi. -óhþ

Hagskælingar söfnuðu 1,8 milljón krónaNemendur í Hagaskóla söfnuðu rúmlega 1,8 milljón króna á góðgerðardeginum Gott mál í Hagaskóla sem haldinn var 7. mars síðastliðinn. Nemendur ákváðu að styrkja Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og SPES barnahjálp. Afrakstur söfnunarinnar var afhentur við athöfn í Hagaskóla í gær, fimmtudag, þar sem Páll Óskar steig meðal annarra á svið. Upphæðinni var skipt jafnt á milli Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna og SPES. -óhþ

Hættulaust að fljúga yfir bensínstöðvar N1Ekki er talin stafa sérstök hætta af bensín-stöðvum N1 við Hringbraut annars vegar og Kringlumýrarbraut hins vegar, þótt stöðvarnar lendi innan „aðflugskeilu“ flugvallarins í Vatnsmýri. Þetta kemur fram í mati slökkviliðsins sem lagt hefur verið fyrir borgarráð. Byggingarnar eru lágreistar, tankarnir niðurgrafnir og dælurnar aftengjast við rask og skemmdir.

Þessi svokallaða aðflugskeila nær fimmtán gráðum og 4,5 kílómetrum frá miðju flug-vallarins út frá flugbrautunum. Náttúru-fræðistofnun Íslands, Jarðvísindastofnun og Veðurstofan komu að þessu mati, að sögn slökkviliðsstjóra. - gag

Útiloka ekki fimm metra flóð yfir borginaTveir leikskólar og 814 hús færu undir ef flóð á borð við Básendaflóðið 1799 yrði nú. Þá hækkaði yfirborðsstaða sjávar um fimm til sex metra og tók nokkurn tíma að renna til baka. Stór hluti húsa í miðbæ Reykja-víkur færu undir vatn, einnig í Örfirisey, við Klettagarða sem og í Bryggjuhverfi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur, í samráði við Veðurstofuna, hafið könnun á því hvort meistaranemar í jarðvísindum eða veðurfræði fáist til að rannsaka Básendaflóðið og smíða hermilíkan til að skoða áhrif þess á núverandi byggð á suð-vesturhluta Íslands. Slökkviliðið bendir á að á þessari öld sé búist við að sjávaryfir-borðið hækki um 90 til 100 sentimetra í skýrslu sem lögð hefur verið fyrir borgar-ráð. - gag

2 fréttir Helgin 23.-25. mars 2012

Page 3: 23. mars 2012

Lykill er nýr valkostur í �ármögnun bíla og atvinnutækja á hagstæðum kjörum, fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Lykilstarfsmenn okkar hafa viðamikla reynslu á sínu sviði og veita viðskiptavinum ítarlegar upplýsingar um bestu �ármögnunarkostina, hverju sinni. Hafðu samband eða farðu á lykill.is – og nýr lykill gæti verið innan seilingar.

Lykill er hluti af MP banka Ármúli 13a Sími 540 1700 Lykill.is

ER EKKI KOMINN TÍMI Á NÝJAN LYKIL?

Brand

enbu

rg

LYKILL ER NÝRVALKOSTUR ÍBÍLAFJÁRMÖGNUN

Page 4: 23. mars 2012

Þ rátt fyrir þyngdaraukningu í gegnum árin eru fleiri ís-lenskir unglingar ánægðari

með útlit sitt og líkama nú en áður. Þetta sýnir íslensk rannsókn á nærri 32.400 fjórtán til fimmtán ára unglingum á árunum 1997 til 2010, sem Rannsókn og greining gerði. Niðurstaðan er birt í nýútkominni grein í virtu sérfræðitímariti; Body Image.

„Þessi jákvæða þróun er meiri hjá stelpum en strákum og bilið milli kynjanna er því að minnka. En á öllum þessum árum, bæði hér og erlendis, hafa rannsóknir sýnt að stúlkur eru með neikvæðari líkamsímynd en strákar,“ segir Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík sem ritaði greinina með Ingu Dóru Sigfúsdóttur prófessor í HR og Guðrúnu Ingólfsdóttur, sem vann að rannsókninni fyrir meistararit-gerð sína við skólann.

„Þessar niðurstöður sýna ekki aðeins að kynjamunurinn minnkar heldur einnig að líkamsímynd bæði stráka og stúlkna er að breytast til hins betra.“

Bryndís segir gleðilegt að ung-lingar geti verið sáttir við sig þótt þeir falli ekki inn í staðlaðan útlits-

ramma. „Við getum verið ánægð með það. En hvernig við skýrum það er ekki ljóst. Líklega spilar þar inn í heilbrigðari lífsstíll unglinga, meiri samvera og samræður þeirra við foreldra sína, sem og aukið um-burðarlyndi í samfélaginu.“

Meðal niðurstaðna rannsóknar-innar var að aldur skiptir máli. Þannig reyndust unglingar í tíunda bekk almennt hafa neikvæðri lík-amsímynd en þeir í níunda. Yngri drengir voru líklegastir til að líta líkama sinn jákvæðum augum. Niðurstöðurnar eru í samræmi við erlendar rannsóknir sem gefa til kynna að sum ungmenni á þessum aldri þrói með sér neikvæðari lík-amsímynd, sem getur haft afdrifa-rík áhrif á líðan þeirra og heilsu.

Bryndís segir niðurstöðurnar um þessa jákvæðu þróun mjög ánægju-legar þegar horft sé til þess að æ oftar í umræðunni sé vitnað til þess að unglingar verði sífellt óánægðari með líkama sinn. „Þessi umræða virðist sjaldan vera byggð á áreiðan-legum gögnum. Í það minnsta sýnir þessi rannsókn hið gagnstæða.“

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

Nóatúni 4 · Sími 520 3000www.sminor.is

HB23AB220S

Bakstursofn124.900 kr. stgr.(fullt verð: 159.900 kr.)Einnig fáanlegur í stáli.

ET645EN11

Keramíkhelluborð99.900 kr. stgr.(fullt verð: 119.900 kr.)

Tækifærisverð

ATARNA

Ódýrasti fiskurinn í Hafnarfirði

15tilvik af 25

lægsta verð

hjá litlu fisk-

búðinni

19. mars 2012

Verðlagseftirlit ASÍ

Drykkir færri í kerrumhlutfall drykkjarvara í innkaupum landans í stórverslunarkeðjunni krónunni hefur dregist saman. jafnvel mjólk selst í minna mæli en áður, segir eysteinn helgason, framkvæmdastjóri kaupáss. hann segir þetta hefðbundin krepputíðindi. „fólk er almennt að draga úr kaupum á drykkjar-vörum: Gos, djús, kaffi og mjólk selst nú síður en áður.“ hann segir þó samsetningu matarkörfu landans hafa breyst til hins betra. heilsufæði fái nú meira vægi en áður, fólk kjósi oftar lífrænt en áður og ávextir hafi sótt á eftir að verslunarkeðjan fór að bjóða tíu stykki á 390 krónur. „Þetta hefur slegið í gegn,“ segir eysteinn. Verðlækkunin hafi fengist með því að kaupa beint að utan. - gag

fækka á sýslumönnuminnanríkisráðuneytið leggur til að sýslu-mannsembættum verði fækkað úr 24 í 8, að löggæsla verði skilin frá starfsemi sýslumanna og að stofnuð verði sex ný lögregluembætti. gert er ráð fyrir að stjórnsýsluumdæmin verði vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, Norðurland eystra, austurland, suðurland, suður-nes og höfuðborgarsvæðið. frumvarpið kveður á um að hið nýja skipulag taki gildi árið 2015. gert er ráð fyrir að starfsmönn-um verði boðið starf hjá nýjum embættum, sem taka við öllum réttindum og skyldum hinna gömlu embætta. sýslumenn hinna nýju embætta verða valdir úr hópi starf-andi sýslumanna, öðrum verða boðin störf við hin nýju embætti. - jh

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á ferskum fiski í 23 verslunum víða um land á mánudag. kannað var verð á 25 al-gengum tegundum af fiskmeti. Munur á hæsta og lægsta verði var oftast 25-75 prósent. Lægsta verðið var oftast að finna hjá Litlu Fiskbúðinni Miðvangi í Hafnarfirði eða í 15 tilvikum af 25. fiskbúðin trönuhrauni var næst oftast með lægsta verðið eða í 5 tilvikum. Keisarinn, fiskbúð og veitingastaður Grandagarði, var með lægsta verðið í 3 tilvikum. Mikil dreifing var á hæsta verði en það hæsta var oftast hjá Melabúðinni Hagamel og Gall-erý fiski Nethyl eða í 5 tilvikum af 25. Allar 25 tegundirnar sem skoðaðar voru í könnuninni voru til hjá Fiskbúðinni Mosfellsbæ en næst mest úrval var hjá fiskbúðinni sundlaugavegi, fisk-búðinni Sjávarhöllin Háaleitisbraut og hjá Litlu Fiskbúðinni Mið-vangi eða 24 af 25. Fæstar tegundirnar voru til hjá Fylgifiskum suðurlandbraut eða 8 af 25 og hjá hagkaupum kringlunni 11 af 25. fiskbúðin bryggjuhúsið neitaði þátttöku í könnuninni. - jh

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

S-átt og Hlýindi. Víða Væta, einkum framan af degi.

HöfuðborgarSVæðið: RiGNiNG uM MoRGuN-iNN, eN SÍðAN Að MeStu þuRRt.

lítur út fyrir Hið beSta Verður, SÓl og Hiti 8-10 Stig.

HöfuðborgarSVæðið: SóL oG Létt GoLA. Hiti uM 10 StiG yFiR dAGiNN.

rigning um miðjan daginn VíðaSt á land-inu, Síður þÓ norðauStan og auStan-

landS. áfram Hlýtt.

HöfuðborgarSVæðið: sunnan slagveður oG RiGNiNG, eN StyttiR upp SÍðdeGiS.

algjör umskipti Það er ekki oft sem maður verður vitni að því-líkum umskiptum í veðrinu sem virðast vera handan við hornið. frá útsynningsveðráttu með krapa- og éljum yfir í sannkallaðan vorþey. væta framan af í dag, en síðan styttir upp. á morgun laugardag er hins vegar spáð bjartara veðri og sólin mun skína á flesta

landsmenn. hitatölur sem minna frekar á síðari hluta maí en mars. á sunnudag verða skil með rign-ingu um mest allt land, en áfram

milt í veðri. Þessi vorveðrátta gæti haldist í 4 til 5 daga

áður en aftur kólnar.

6

5 77

5 10

7 109

78

7 1112

8

einar Sveinbjörnsson

[email protected]

Michelsen_255x50_K_1110.indd 1 02.11.10 10:09 líkamsímynd íslensk rannsókn sýnir jákvæða Þróun

Unglingum fjölgar sem eru sáttir við líkama sinnÍslenskir unglingspiltar eru þeir fyrstu til að sýna að þeir séu nú með jákvæðari líkamsímynd en var fyrir þrettán árum. Rannsókn á 32.400 íslenskum fjórtán til fimmtán ára unglingum sýnir að það dregur úr bilinu milli kynjanna þótt bæði séu þau jákvæðari en áður gagnvart líkama sínum, og það þrátt fyrir þyngdaraukningu.

Hver er ástæða þess að ungling-arnir eru ánægðari með útlit sitt en áður? „Þetta eru krakkarnir sem eru meira með foreldrum sínum og upplifa meiri stuðn-ing frá þeim en áður var,“ segir Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lekt-or í sálfræði. Hún segir þó skýr-inguna líklegast fleiri en eina.

„Menningunni [í kringum unglinga] hefur verið breytt á Íslandi á síðasta áratug,“ segir hún. „Þetta hefur gerst samhliða

öflugu forvarnarstarfi frá 1998, þar sem lagt er mikil áherslu á fleiri samverustundir foreldra og barna, eftirliti foreldra með börnum sínum og breyttum úti-vistartíma. Við sjáum í kjölfarið að vímuefnaneysla hefur dregist mikið saman í níunda og tíunda bekk og að samverustundum fjöl-skyldna hefur fjölgað. Tekist hef-ur að skapa heilbrigðari lífsstíl, meiri stuðning og tengsl milli kynslóða.“

Íslenskir unglingar eru með jákvæðari líkamsímynd nú en fyrir þrettán árum. hér eru nokkrir 9. og 10. bekkingar í grunnskólanum á hólmavík, hressir og sáttir.

breytt menning unglinga á íslandi

4 fréttir helgin 23.-25. mars 2012

Page 5: 23. mars 2012

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

–1

2-0

68

2

Marel er stolt af því að hafa hlotið ÞekkingarverðlaunFélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga 2012

Marel er leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrirmatvælaiðnaðinn. Hjá fyrirtækinu starfa um 4.000 manns í meira en 30 löndum.

Í umsögn dómnefndar kemur m.a. fram að „Marel sé sannkallað þekkingarfyrirtæki

sem er til fyrirmyndar á flestöllum sviðum. [...] Ólíkur uppruni starfsfólks hefur verið nýttur tilað byggja upp áhugaverða menningarlega heild sem heldur utan um gildi og markmið

fyrirtækisins. Um leið hefur fyrirtækið skapað sér markaðslega sérstöðu, sterk vörumerki ogöflugan þekkingargrunn. Það verður að teljast fátítt að slíkt fyrirtæki hafi jafn sterkar

íslenskar rætur og raun ber vitni.“

Marel óskar sínu frábæra starfsfólki til hamingju með þessaviðurkenningu sem varpar ljósi á ástríðu fyrirtækisins fyrir þróunarvinnu

og þekkingarsköpun á sérsviði sínu.

www.marel.com

Page 6: 23. mars 2012

ÞvottavélarVandaðar vélar á góðu verði.

Fást með innbyggðum þurrkara.

139.990 139.990

96.99089.990

Candy Aqua 100F• 1000 snúninga og 3,5 kg þvottavél • Hitastillir 30-90° • Hurðaropnun 180°• Ullarkerfi, skolstopp og hraðkerfi• Stærð: (HxBxD) : 69,5 x 51 x 44 sm

• Þvotthæfni A• Orkunýtni A • Vinduhæfni C

Candy EVO1473DWS• 1400 snúninga og 7 kg þvottavél • Hitastillir 30-90° • Hurðaropnun 180°• Ullarkerfi, skolstopp og hraðkerfi

• Þvotthæfni A• Orkunýtni A• Vinduhæfni A

Candy EVOW4653DS • Sambyggð þvottavél og barkalaus þurrkari 1400sn • Ryðfrí tromla sem tekur 6kg þvott/5kg þurrk• Stafrænn hitastillir og LCD skjár• Stafræn niðurtalning á þvottatíma• Handþvottakerfi, 14 mín. hraðkerfi

• Þvotthæfni A• Orkunýtni B • Vinduhæfni A

Candy EVO12103DWS• 1200 snúninga og 10 kg þvottavél • Hitastillir 30-90° • Hurðaropnun 180°• Ullarkerfi, skolstopp og hraðkerfi

• Þvotthæfni A• Orkunýtni A+++ • Vinduhæfni B

Lítil og nett

Innbyggður þurrkariTekur 10kg af þvotti

Skotárásarmenn dæmdirKristján Halldór Jensson, höfuðpaurinn í skotárásarmálinu í Bryggjuhverfi í nóvember á síðasta ári, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykja-víkur í gær. Tómas Pálsson Eyþórsson var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir aðild sína að málinu og Axel Már Smith var dæmdur til að greiða tæpar 70 þúsund krónur í sekt. Tómas var sá eini af sakborningunum sem var mættur við dómsuppkvaðningu, að því er Vísir greindi frá. Mennirnir voru dæmdir fyrir hættubrot en ekki tilraun til manndráps.- jh

Fá merki um eignabóluMár Guðmundsson seðlabankastjóri segir að enn séu fá ummerki sjáanleg um bólu eignaverðs á húsnæðismarkaði og að þær hækkanir sem þar hafa verið að undanförnu séu í takti við hækkanir

ráðstöfunartekna. Seðlabankastjóri segir að gjald-eyrishöftin skapi vissulega grundvöll fyrir bólumyndun og að bankinn þurfi að vera vel vakandi

fyrir þeirri hættu, að því er fram kom á fundi þar sem stýrivaxtahækkun peninga-stefnunefndar var kynnt. Viðsnúningurinn á íbúðamarkaði hefur verið hraður frá því að hann náði botni árið 2010 og íbúðaverð

hefur hækkað um ríflega 8 prósent undan-farna 12 mánuði. Þessi hraði viðsnúningur og útlit fyrir frekari hækkanir íbúðaverðs á næstu misserum hefur vakið upp spurningar um hvort að eignabóla muni myndast á íbúðamarkaði en Alþjóðagjald-eyrissjóðurinn hefur, að sögn Greiningar Íslandsbanka, meðal annars bent á þá mögulegu hættu. - jh

Ríkið endurgreiði olíu-félögunum 1,5 milljarðaHéraðsdómur felldi í gær úr gildi ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála um sektargreiðslur vegna olíusamráðsins svokallaða árin 1993 til 2001. Íslenska ríkinu var því gert að greiða olíufélögunum einn og hálfan milljarð króna. Eftir úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála í árs-

byrjun 2005 greiddu félögin sektina, með fyrirvara um lögmæti hennar. Tekist hefur verið á um málið fyrir dómstólum allar götur síðan. Greiða ber Keri, áður Olíufélaginu Esso, 495 milljónir, Skeljungi 450 milljónir og Olís 560 milljónir. - jh

Átta ráðuneyti í stað tíuRíkisstjórnin hefur samþykkt tillögu ráðherranefndar um stjórnkerfisumbætur varðandi breytingar á heitum og fjölda ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Tillagan er nú til umfjöllunar í þingflokkum ríkis-

stjórnarflokkanna, að því er fram kemur í tilkynningu for-sætisráðuneytisins. Í þingsályktunartillögu verður lagt til að í stað iðnaðarráðuneytis, sjávarútvegs- og land-búnaðarráðuneytis, umhverfisráðuneytis, efnahags- og við-

skiptaráðuneytis og fjármálaráðuneytis komi atvinnuvega- og nýsköpunarráðu-neyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Með þessari breytingu fækkar ráðuneytum út tíu í átta. Í upphafi kjörtímabilsins voru þau tólf. Breytingarnar eiga að taka gildi 1. september. -jh

L andlæknis-embættið hefur ekki

safnað, eða fengið upplýsingar, um það hvaða sílikon-púðar hafa verið seldir í gegnum árin, eða nú í kjöl-fa r fölsunar á frönsku PIP-síli -konpúðunum. Geir Gunnlaugsson landlæknir vísar á lækningatækja-eftirlitið, sem nú er hjá Lyfjastofnun og hefur eftirlit með slíku. Embættið hefur óskað eftir upplýsingunum frá lýtalæknum.

Landlæknisemb-ættið hefur ekki ráðist í að afla upp-lýsinganna með öðr um leiðum. Bæði hjá Icepharma og Fastus, sem flytja sílikon-fyllingar inn, fengust þær upplýsingar að ef landlæknir leit-aði eftir upplýsingum fengi hann þær. Hjá Intermedica vildu menn ekki gefa neitt slíkt upp. Embættið hefur heldur ekki talið gerlegt að óska eftir upplýsingum frá konun-um sjálfum.

Samkvæmt heimildum Frétta-tímans eru bandarísku fyllingarnar

frá Mentor sem Intermedica flytur inn langalgengustu púðarnir sem nú eru notaðir hér á landi. Banda-rísku fyllingarnar Allergan, sem Fastus flytur inn, eru einnig nokk-uð vinsælar. Þeim fylgja frönsku brjóstafyllingarnar Eurosilicone, sem dótturfélag Icepharma flytur inn. Nær allar, ef ekki allar, aðrar eru dottnar af markaði.

Fréttatíminn leitaði upplýsinga hjá Icepharma um hvort gengið hafi verið úr skugga um að frönsku púðarnir frá Eurosilicone væru samkvæmt stöðlum, þar sem slíkt fór fram hjá frönskum eftirlitsað-ilum í máli PIP-fölsunarfyrirtæks-ins. Svörin voru að Icepharma hafi fengið staðfest hjá franska fram-leiðandanum að engin tengsl væru á milli fyrirtækjanna.

Ríflega fjögur hundruð íslensk-ar konur hafa fengið fölsuðu PIP-sílikonpúðana frá árinu 2001. Geir segir ekki vitað hversu margar fengu PIP fyrir þann tíma, nú þeg-ar ómskoða á allar allt til ársins 1992. Embættið bíður úrskurðar Persónuverndar um hvort lýta-læknum beri að upplýsa það um brjóstastækkunaraðgerðir.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

SíLikon-brjóStafyLLingar

Landlæknir bíður og bíðurLandlæknir bíður enn eftir úrskurði um hvort lýtalæknum beri að upplýsa hann um brjóstastækkunaraðgerðir. Hann hefur ekki reynt krókaleiðir að upplýsingunum. Þrjár sílikon-fyllingar eru á markaðnum nú; bandarísku fyllingarnar Mentor og All-ergan en einnig frönsku Eurosilicone-fyllingarnar.

Vantar nákvæmt skráningakerfiLyfjastofnun getur ekki upplýst um hvaða sílikon-fyllingar séu í umferð, þar sem starfsmaður lækningatækjaeftirlitsins einn hefur yfirsýn og er aðeins í 20 prósenta starfi; á miðviku-dögum. Mímir Arnórsson, upplýsinga-fulltrúi Lyfjastofnunar, segir að verið sé að setja upp kerfi til að halda utan um slíkar upplýs-ingar. Lækningatækjaeftirlitið sé víðfeðmur flokkur: Brjósta-púðar, smokkar og háþróuð ómskoðunartæki falli í hann. Eftirlitið hafi ekki verið eins nákvæmt og með innflutningi lyfja; þar sem hægt sé að rekja sögu hverrar pakkningar.

Hér má sjá franskan lýtalækni skipta út PIP-sílikonfyllingu fyrir nýja í janúar. Mynd/gettyimages

6 fréttir Helgin 23.-25. mars 2012

Page 7: 23. mars 2012

the d i v e r ’ s w a t c hNo other watch is engineered quite like a Rolex. The Submariner, introduced in

1953, was the fi rst watch to be water resistant up to 100 metres. It was later

strengthened by its patented triple-seal Triplock winding crown, making it capable

of withstanding depths of up to 300 metres. The new 40 mm Submariner is

presented here in 904L steel with a black Cerachrom disc.

the submariner

Michelsen_MBL-FRP_255x390_1210_c.indd 1 09.12.10 08:08

Page 8: 23. mars 2012

Ragnar smíðaði borð meistaranna„Fischer þóttu reitir taflborðsplötunnar að sönnu of stórir, eins og fram kom í Fréttatímanum í síðustu viku, en það er ekki rétt að Gunnar Magnússon hafi smíðað sjálft borðið sem hann og Spassky tefldu við árið 1972, það gerði ég,“ segir Ragnar Haraldsson sem um áratugaskeið rak Húsgagnavinnustofu Ragnars Haraldssonar. „Gunnar Magnússon arkitekt teiknaði hins vegar borðið að minni ósk eftir að Guðmundur G. Þórarinsson, þáverandi formaður Skáksambandsins, fékk mig til að skoða borð fyrir einvígið,“ segir Ragnar. Hann smíðaði meðal annars nokkrar taflborðsplötur úr tré sem notaðar voru á skákborði meistaranna í flestum skákum einvígisins. Steinsmiðja Sigurðar Helgasonar sá hins vegar um smíði steinplatnanna sem notaðar voru fyrir nokkrar skákir. Ragnar smíðaði enn fremur tvö hliðarborð. Munir og myndir sem tengjast einvígi aldarinnar eru nú á sýningu í Þjóðminjasafninu. - jh

R áða á tryggingastærðfræð-ing til að fara ofan í saum-ana á því hversu stór hluti

skuldbindingar lendir á bæjarsjóði Hafnarfjarðar vegna ávöxtunar-stefnu Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar og hversu háar fjár-hæðirnar eru vegna reglna um opin-bera b-deildar lífeyrissjóði. Þetta segir Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar og stjórnarformaður sjóðsins:

„Ég vil ekki sitja undir því að ég, eða aðrir stjórnarmenn nú og fyrr, hafi vanrækt störf, eða beri ábyrgð á kerfi sem hefur verið til frá árinu 1956 – það er áður en ég fæddist,“ segir Guðmundur og vísar í stofnár sjóðsins.

Guðmundur harmar, og segir mistök, að Eftirlaunasjóðurinn hafi ekki verið settur undir Lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfélaga, LSS, þegar það kom til greina á árunum 1997 til 1998. Hann fagnar úttekt Fjármálaeftirlitsins, FME, á sjóðn-um, en athugasemdir þess teljast í tugum.

„Við höfum lagt í gríðarlega mikla vinnu sem ég er ekki viss um að hefði annars verið farið í. Það hefur ýtt á eftir og flýtt því ferli að sjóðurinn færi í þessa vistun hjá LSS.“ Honum finnst að aðhald eftir-litisins hefði átt að vera meira á um-liðnum árum. „En, þetta er fyrsta athugasemdin sem FME gerir á starfsemi sjóðsins.“ Spurður hvort þetta sé einnig fyrsta skoðunin: „Ég hugsa það, já. Þetta lýsir breyttum áherslum FME í kjölfar hrunsins.“

Bæjarstjórinn segir það hafa komið sér á óvart, þá er hann settist í stól formanns stjórna að uppgötva að engar verklagsreglur

Spurður hvort það hafi komið honum á óvart þegar hann settist í stól formanns stjórnar að sjá að engar verklagsreglur voru til fyrir sjóðinn og stjórnina, svarar hann: „Það kom mér á óvart úr því að það voru kröfur um það að það skyldi ekki vera. En eins og ég segi, þá var eftirlit með þessum sjóðum ekki mikið að hálfu Fjármálaeftirlitsins, fyrr en nú.“

Guðmundur segir misskilning að skuldbindingin falli öll á bæjarsjóð. Tölur í skýrslu lífeyrissjóðanna um að Eftirlaunasjóðurinn sé í 8,7 milljarða mínus séu ítrustu kröfur sem gætu lent á bæjarsjóði, ef aðrir launagreiðendur standi ekki skil á

sínu. Til dæmis ríkissjóður, slökkvi-liðið og Hitaveita Suðurnesja. Nú sé áfallin skuldbinding bæjarins 5,6 milljarðar króna.

Eitt af þeim málum sem nefnd eru í rannsóknarskýrslu lífeyris-sjóðanna er dómsmál sjóðsins gegn slitastjórn Byrs þar sem bitist er um hvor eigi að greiða vel á annan millj-arð króna vegna lífeyrisskuldbind-inga. Guðmundur segir verulega slæmt falli þeir á bæjarsjóð, en það sligi hann þó ekki. Dagar sjóðsins í þeirri mynd sem verið hafi frá 1956 séu nær taldir.

„Greiðslurnar frá LSS hefjast um næstu mánaðamót. Það sem er eftir er því aðeins að fara með möppurn-ar og skrá gögnin.“

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

FRéttAviðtAl GuðmunduR RúnAR ÁRnAson BæjARstjóRi

Lætur kafa ofan í sjóðinnGuðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, ætlar að ráða tryggingastærðfræðing til að reikna út hvort fjárfestingaákvarðanir hafi sett bæinn í verri stöðu en ella vegna Eftir-launasjóðs starfsmanna hans. Hann gagnrýnir slakt eftirlit FME á lífeyrissjóðunum í gegnum árin.

Ekkert gefið upp um starfslok framkvæmdastjóransGuðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, segir að Sigurjóni Björnssyni, framkvæmdastjóra Eftirlauna-sjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar hafi ekki verið sagt upp störfum, þvert á það sem blaðamanni skildist á svörum Fjölnis Sæmundssonar stjórnarmanns fyrir viku þegar hann bar málið undir hann; og biðst afsökunar á.„En það liggur fyrir að hann mun láta af störfum þegar sjóðurinn fer inn í LSS.“ Spurður hvers vegna ekki þar sem sjóðurinn fari í vistun hjá LSS 1. apríl, segir hann Sigurjón ganga frá lausum endum.Spurður hvort hans bíði starfslokasamningur svarar hann: „Ég get ekki rætt um það hvernig frá því verður gengið.“ Fjármálaeftirlitið gerði fjölmargar athugasemdir við störf sjóðsins. Sigurjón var eini starfs-maðurinn. - gag

Sama stjórn þótt framkvæma- stjórinn hættiÞrátt fyrir að Eftirlaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðar verði færður í vistun til Lífeyrissjóða starfs-manna sveitarfélag verður sama stjórn yfir honum og áður. Það segir Jón Kristjánsson, framkvæmdastjóri LSS. Hann segir það fyrirkomulag ríkja innan allra sjóða LSS en heppilegast væri að sameina stjórnirnar.Þrír sitja í stjórn Eftirlaunasjóðsins. Árslaun fyrir formennsku voru rúmar 816 þúsund krónur árið 2010 en 546 þúsund fyrir aðra setu. Framkvæmdastjórinn fékk tæpar 8,2 milljónir í árslaun 2010, samkvæmt ársreikningi. Laun og annar rekstrar-kostnaður samtals voru tæpar 44 milljónir króna. Samkvæmt upplýsingum bæjarins greiðir hann um 5 milljónir króna til sjóðsins á mánuði í lífeyrisiðgjöld vegna starfsmanna sem enn eru í sjóðnum. Út frá því má áætla að einungis um það bil sextán milljónir af sextíu standi eftir af greiðslunum. En aðrar stofnanir greiða einnig til sjóðsins, sem er þá umfram rekstrar-kostnað. - gag

Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri í Hafnarfirði. Mynd/Hari

Fyrirlestramaraþon HRÁrlegt Fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík fer fram í dag, föstudaginn 23. mars frá klukkan 10.30 til 16. Þar flytja vísinda- og fræðimenn háskólans 42 fyrir-lestra sem hver er að hámarki 7 mínútna langur. Meðal þess sem fjallað er um að þessu sinni er tölvustutt tungumálanám, stofnfrumuferðamennska, nýting jarðgufu frá djúpborunarholu, áhrifin af koffínneyslu, fasteignakaup í kreppu, menningarlegir þættir íslensks samfélags og fjármála, for-setinn og fullveldið, hver það er sem borgi almenningi lífeyri við lok starfsævinnar og uppruna forsetaframbjóðenda í Bandaríkj-unum. Fyrirlestramaraþonið, sem er haldið í stofu M101, er byggt upp með þeim hætti að áheyrendur geti setið hluta fyrirlestranna, það er öllum opið og er aðgangur ókeypis. - jh

Lloret de Mar á Costa Brava er nýr áfangastaður Express ferða

á Spáni. Lloret de Mar er heillandi strandbær sem býður upp á

frábæra og �ölskylduvæna afþreyingu; skemmtigarða, köfun,

sólarstrendur, golfvelli og barnvæn leiksvæði.

Allar nánari upplýsingar á www.expressferdir.is

Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 3 börn, 2–11 ára í junior-svítu. Flogið út 8. júní. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna frá 117.800 kr.

to

n/

A

Sólarferðir

Costa Brava

Verð á manní 7 daga, frá:

ALLTINNIFALIÐ!

Guitart Central Park I Gold

SPÁNN

98.200 kr.expressferdir.is 5 900 100

4, 7, 10, 11 OG 14 DAGA FERÐIR Í BOÐI

Skemmtilegt að skafa!

100.000 kr.á mánuði í 15 ár!

Fundir og ráðstefnurVeislusalurinn er vel tækjum búinn og er því tilvalinn fyrir hvers kyns ráðstefnur og fundi, stóra sem smáa. Í salnum er meðal annars hágæða hljóðkerfi, skjávarpi, flettitafla og púlt. Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.

GLÆSILEGUR VEISLUSALUR!Náttúruparadís í hjarta borgarinnar

www.nautholl.is www.facebook.com/nautholl [email protected] sími 599 6660

8 fréttir Helgin 23.-25. mars 2012

Page 9: 23. mars 2012
Page 10: 23. mars 2012

Ögn fleiri stúlkur en strákar í fimmta bekk segjast eiga gsm-síma.

S jónvarpsáskrift í dag byggir æ meira á þjónustu sem krefst móttökubún-aðar. Það sem drífur hana áfram eru

möguleikar áskrifenda til að geta valið það sjónvarpsefni sem þeir vilja sjá á þeim tíma sem hentar. Þeir vilja geta horft á sjónvarps-þætti á öðrum tíma en þegar þeir eru sendir út. Það er þessi þörf sem Síminn er að upp-fylla og til þess þarf áskrifandinn að hafa móttökutæki og gagnvirka sjónvarpsteng-ingu,“ segir Tryggvi G. Guðmundsson hjá Sjónvarpi Símans – heildsölu, þar sem hann svarar Ásbirni R. Jóhannessyni, forstöðu-manni rafiðnaðarsviðs Samtaka iðnaðarins, sem hann segir hafa gefið í skyn í síðasta tölublaði Fréttatímans að ekki þyrfti mót-tökutæki nema fyrir útsendingar gegnum fjarskiptalagnir.

Ásbjörn sagði það algengan misskilning að ekki væri hægt að taka á móti stafrænni sendingu gegnum loftnet auk þess sem greint var frá umsögn Samtaka iðnaðarins, Samtaka atvinnulífsins og Landssambands útvegsmanna til Alþingis þar sem hvatt var til þess að hagkvæmasti kosturinn til móttöku hljóðvarps- og sjónvarps yrði ekki fyrir borð borinn.

Tryggvi mótmælir ýmsu því sem haft var eftir Ásbirni, meðal annars því að Síminn hafi lokað Breiðbandinu. „Síminn lokaði ekki Breiðbandinu,“ segir hann, „heldur var það uppfært í gagnvirkt IP flutningskerfi. Það eina sem lokaðist var hliðræn útsending RÚV. Öll önnur þjónusta var áfram í boði og mikið af nýrri þjónustu bættist við án aukakostnaðar.“ Þá andmælir Tryggvi því að aukakostnaður vegna sendinga um síma-lagnir sé mannréttindabrot. „Það er sami

kostnaður fyrir áskrifendur hvort þeir eru með Breiðbandslykil eða IPTV myndlykil,“ segir Tryggvi og bætir því við að skipulags-yfirvöld í Hafnarfirði hafi ekki bannað loft-net á húsum vegna Breiðbandsins. Þau hafi bannað loftnet á þeim húsum sem tengdust kapalkerfi sem sveitarfélagið stóð sjálft að. Það bann hafi verið sett á 15 árum áður en Síminn lagði sínar fyrstu Breiðbandslagnir.

Tryggvi vísar einnig til þess sem sagði í fréttinni að betur sé staðið að málum hjá 365, sem hann segir hvorki reka né setja upp senda fyrir. „365 rekur sjónvarpsstöðv-ar sem dreift er á kerfum Símans og Voda-fone. Vodafone rekur umtalað sendakerfi en það streyma áskrifendur frá loftnetakerfum yfir í IP kerfin vegna þeirrar þjónustu sem gagnvirkt sjónvarp yfir fjarskiptalagnir býð-ur upp á. Ástæðan er augljós því kostnaður-inn er sá sami en þjónustan mun meiri.“

„Það efast enginn um,“ bætir Tryggvi við, „að hægt sé að taka við stafrænu sjónvarps-merki með loftneti. En það er hins vegar erf-iðara að veita gagnvirka þjónustu gegnum loftnet þar sem fólk getur til dæmis pantað sjónvarpsefni utan útsendingartíma. Þess vegna eru loftnetin að fara halloka á þeim svæðum sem fólk getur valið milli lotnets og fjarskiptalagna.“

Tryggvi segir enn fremur að sjófarendur geti ekki reitt sig á loftnet enda sé þar notuð gervihnattadreifing. Ágæt lausn sé hins vegar að reka loftdreifingu á strjálbýlum svæðum en það stöðvi ekki þróunina í þétt-býli.

Jónas Haraldsson

[email protected]

86,3

90,6

Síminn lokaði ekki Breið-bandinu.

FjarSkipti LoFtnet og Lagnir

Áskrifendur vilja geta horft á sjónvarps-þætti á öðrum tíma en þegar þeir eru sendir út. Til þess, segir Tryggvi G. Guðmundsson hjá Sjónvarpi Símans, þarf móttökutæki og gagnvirka tengingu.

Erfiðara að veita gagnvirka þjónustu gegnum loftnet

Erfiðara er að veita gagnvirka þjónustu gegnum loftnet þar sem fólk getur til dæmis pantað sjónvarpsefni utan útsendingar-tíma. Ljósmynd Hari

Hugmyndarík hársnyrtingVilji fólk sjá hárgreiðslu með stíl og jafnvel ævintýralega hársnyrtingu gefst tækifæri til þess í dag, föstudaginn 23. mars klukkan 20. Hársnyrtiskólinn verður með útskriftar-sýningu í Súlnasal Hótels Sögu. Sýningin er hugsuð sem lokakafli og uppskera námsins þar sem hugmyndaflugið fær að njóta sín og leika lausum hala. Sýningin er unnin af nemendum undir leiðsögn kennara Hár-snyrtiskólans.- jh

Stýrivextir hækkaðirPeningastefnunefnd Seðlabanka Ís-lands ákvað á miðvikudaginn að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig. Í umsögn nefndarinnar segir að horfur um efnahagsumsvif séu í meginatriðum eins og í febrúarspá bankans en gengi krónunnar sé hins vegar veikara en í

febrúar og verðbólguhorfur til skamms tíma hafi versnað nokkuð frá því sem var gert ráð fyrir í spánni. „Litið lengra fram á veginn er hætta á að verðbólga verði lengur fyrir ofan verðbólgumarkmið en spáð var, styrkist krónan ekki á komandi mánuðum. Í hvaða mæli þétting á glufum í gjaldeyrislögum mun hafa áhrif á gengi krónunnar kemur í ljós á næstunni,“ segir í tilkynningu Seðlabankans. Þar kemur enn fremur fram að batni verðbólguhorfur ekki sé líklegt að hækka þurfi nafnvexti frekar á næstunni. - jh

Stærsta útflutningsverkefni Odda í bókumPrentsmiðjan Oddi lauk nú nýverið prentun á bókinni „Norges Nasjonalretter“ fyrir norska bókaforlagið Norsk Fakta Forlag sem hefur aðsetur í Osló. Um er að ræða stærsta einstaka upplag á harðspjaldabók sem prentað hefur verið á Íslandi, en upplagið var 60 þúsund eintök. Þetta er stærsta útflutningsverkefni Odda í bókum og til marks um umfangið voru fjórir 40 feta gámar eða um 100 tonn af bókum sendir til Noregs, að því er fram kemur í tilkynningu Odda. Bókin er hluti af ritröð vinsælustu matreiðslubóka Norðmanna og er sú sextánda í röðinni. Norges Na-sjonalretter er alls 352 blaðsíður og er ríku-lega myndskreytt og inniheldur uppskriftir flokkaðar eftir svæðum í Noregi. - jh

Íbúðaverð lækkar lítillegaÍbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,2 prósent í febrúar, samkvæmt vísitölu íbúðaverðs sem Þjóðskrá Íslands birti. Sérbýli lækkaði í verði um 1 prósent frá fyrri mánuði en verð íbúða í fjölbýli stóð í stað. Fyrstu tvo mánuði ársins hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu nánast staðið í stað. Sérbýli hefur lækkað um 0,3 prósent og verð íbúða í fjölbýli er óbreytt. Undanfarna 12 mánuði hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hins vegar hækkað um 7,8 prósent, sérbýli um 7,6 prósent og íbúðir í fjölbýli um 7,9 prósent. Að teknu tilliti til verðbólgu nem-ur hækkunin á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka, 1,7 prósentustigum að raunvirði. Greiningin spáir því að íbúðaverð fari hækkandi á næstu misserum. - jh

0,2%LækkUN

ÍBúðArVErðS

Febrúar 2012

Þjóðskrá

Íslands

Heimild: Skýrsla rannsókna og greininga ehf um ungt fólk 2011

10 fréttir Helgin 23.-25. mars 2012

Page 11: 23. mars 2012

Mini Fras er ein af fáum morgunkornstegundum fyrir börn sem uppfylla kröfur Skráargatsins. Margar gerðir af morgunkorni sem ætlaðar eru börn-um innihalda allt að 35 g af sykri í hverjum 100 g, sem er svipað magn og í 100 g af hlaupi eða lakkrís.

Mini Fras er holli valkosturinnMini Fras er ein af fáum morgunkornstegundum fyrir börn sem uppfylla kröfur Skráargatsins. Margar gerðir af morgunkorni sem ætlaðar eru börn-um innihalda allt að 35 g af sykri í hverjum 100 g, sem er svipað magn

holli valkosturinnMini Fras er

Borðar barnið þitt líka sælgæti í morgunmat?

Hollara en maður heldur

kröfur Skráargatsins. Margar gerðir af morgunkorni sem ætlaðar eru börn-

Page 12: 23. mars 2012

PÁSKATILBOÐ

Hlíðasmára 13, Kóp - S. 554 0400

YFIR 30 GERÐIRGASGRILLA

Á PÁSKATILBOÐI

Er frá Þýskalandi

FULLT VERÐ 54.900

44.900viðargrind

Mjög öflugt

Opið laugardag til kl. 14

Emaleraðar grillgrindur3 kraftmiklir brennarar

Nr.00553

Sterk viðargrind

Stærð: 145 x 106 x 62cm

Emaleraðar grillgrindur3 kraftmiklir brennarar

Sterk viðargrind

Stærð: 136 x 106 x 62

grill

Skoðið úrvalið áwww.grillbudin.is

F átt hefur verið meira talað um í íþróttaheiminum undanfarna daga en atvikið þar sem Fa-

brice Muamba, hinn 23 ára leikmað-ur Bolton, hneig niður í miðjum leik gegn Tottenham, um síðustu helgi og fór í hjartastopp. Muamba var haldið sofandi í öndunarvél fram á mánudag en hefur tekið stórstígum framförum þótt ástand hans sé enn alvarlegt.

Muamba er ekki fyrsti knatt-spyrnumaðurinn sem fær fyrir hjart-að í knattspyrnuleik á undanförnum árum. Skemmst er að minnast þess að Kamerúninn Marc Vivian Foe lést í leik Kamerún og Kólombíu árið 2003 vegna hjartabilunar.

Guðmundur Þorgeirsson, yfir-læknir á hjartadeild Landspítalans, segir að það sé ekki hans tilfinning að hjartabilanir knattspyrnumanna séu fleiri nú til dags en áður. Það

sé hins vegar meira áberandi í dag og oft í beinni útsendingu. Varðandi mál Muamba segir Guðmundur að sjúkdómsgreining hafi ekki verið gefin út og því viti hann ekki nákvæmlega hvað hafi hrjáð. „Margir hjartasjúkdómar geta legið til grundvallar atviki sem þessu. Algengasta orsökin hjá ungum íþrótta-mönnum og keppnis-fólki sem er undir miklu álagi er tiltekinn hjartavöðvasjúkdómur sem er arfgengur. Hann kallast ofþykktar-hjartasjúkdómur og lýsir sér í því að hjartavöðvinn er óeðlilega þykkur. Íþróttafólk með þennan sjúkdóm

hefur tilhneigingu til að fá takttruflanir sem geta reynst banvænar. Þetta fólk er undir gríðarlegu álagi og þótt slík þjálfun sé heilsuvæn í aðalatrið-um þá getur veikleiki í kerfinu afhjúpast með miklum hvelli við slíkar aðstæður,“ segir Guðmundur.

Þegar hjartavöðvinn er óeðlilega þykkur getur fólk fengið svo-kallaðan sleglahrað-

takt, runu af aukaslögum, sem eiga upptök sín í sleglunum, pumpuhólf-um hjartans, en ekki í gangráðnum sem á að stjórna hjartslættinum. „Í kjölfar sleglahraðtakts getur komið svokallað sleglatif, kaótískur taktur,

sem leiðir til þess að afköst hjartans snarminnka og verða jafnvel engin. Hjartað hættir að pumpa, blóðþrýst-ingurinn lækkar skyndilega og ekk-ert blóð berst til heilans né annarra líffæra. Ef ekki er brugðist við leiðir þetta á stuttum tíma til dauða,“ segir Guðmundur.

Hann segir að farið sé að mæla með því í mjög auknum mæli að íþróttafólk fari í hjartaskoðun. „Það má yfirleitt greina þennan ofþykktar-hjartasjúkdóm með hjartaómskoðun en við fáum ekki fólk kerfisbundið til okkar. Ef fólk sem er í hörðum keppnisíþróttum fær svima eða brjóstverki við áreynslu þá er það ótvírætt tilefni til að láta skoða hjart-að í sér,“ segir Guðmundur.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Fjórir sem hafa látist eftir hjartastopp á fótboltavelli

2003Marc Vivien Foe

Foe var 28 ára gamall ka-merúnskur landsliðsmaður sem lést eftir hjartastopp

í landsleik Kamerún og Kólombíu í Lyon í Frakk-

landi. Hann var með ofþykktarhjartasjúkdóm

2004Miklós Feher

Feher var 24 ára gamall leikmaður Benfica sem

lést eftir hjartastopp í leik gegn Vittoria í portúgölsku

deildinni. Hann var með ofþykktarhjartasjúkdóm.

2006Rasmus Green

Green var 26 ára gamall leikmaður danska liðsins Næstved sem hneig niður á æfingu eftir hjartaáfall og var úrskurðaður látinn

við komu á sjúkrahús.

2007Antonio Puerta

Puerta var 22 ára gamall leikmaður Sevilla sem hneig niður í leik gegn

Getafe í spænsku úrvals-deildinni. Puerta þjáðist af hjartasjúkdómi sem lýsir

sér þannig að vöðvafrumur hægra megin í hjartanu mynda sinn eigin hjart-

slátt, óháð taugakerfinu. Hann kallast í daglegu tali

ARVC.

Þórir Hákonarson, framkvæmda-stjóri Knattspyrnusambands Ís-lands, segir í samtali við Frétta-tímann að sambandið taki atburði sem þessa mjög alvarlega. „Við sendum til að mynda nú í byrjun vikunnar bréf til allra félaga í efstu deild karla og kvenna sem og fyrstu deild karla með fyrir-spurn um hvort hjartastuðtæki sé til staðar á völlunum og hvort einhver kunni á tækið. Við bíðum eftir svörum frá félögunum og skoðum hver staðan er í fram-haldinu,“ segir Þórir.

Aðspurður segir Þórir að gerð sé krafa um læknisskoðun í Leyfiskerfi KSÍ en það sé ekki tæmandi læknisskoðun. „Þetta

er ekki eins stíft og hjá Knatt-spyrnusambandi Evrópu en liðin í Evrópukeppninni þurfa að gangast undir mjög stífa læknis-skoðun. Mér telst til að á síðustu þremur árum hafi leikmenn sjö liða í efstu deildinni hér heima gengist undir líka læknisskoðun sem felur meðal annars í sér hjartaómskoðun,“ segir Þórir og bætir við að í kjölfarið á atvikinu þegar Fabrice Muamba hneig niður um síðustu helgi hafi for-ráðamenn KSÍ ákveðið að taka með hjartastuðtæki í allar keppn-isferðir erlendis.

Knattspyrnu-heimurinn stóð á öndinni þegar Muamba hneig

niður á White Hart Lane um

helgina. Nordic Photos/Getty Images

Yfirlæknir á hjartadeild Landspítalans segir að margir hjartasjúkdómar geti orsakað það sem kom fyrir Fabrice Muamba, leikmann Bolton, í bikarleik gegn Tottenham um liðna helgi. Muamba hneig niður undir lok fyrri hálfleiks og fór í hjartastopp. Læknirinn telur líklegast að um ofþykktarhjartasjúkdóm sé að ræða sem er algengasta orsökin fyrir alvarlegri hjartsláttaróreglu hjá ungum íþróttamönnum.

Veikleiki í kerfinu getur afhjúpast með miklum hvelli

Hafa sent fyrirspurnir um hjartastuðtæki á völlum

Þórir Hákonarson, framkvæmda-stjóri Knattspyrnusambands Íslands.

Guðmundur Þorgeirsson, yfirlæknir á Landspítalanum.

12 fréttaskýring Helgin 23.-25. mars 2012

Page 13: 23. mars 2012

Þegur þú sefur á TEMPUR heilsudýnu, hvílast hryggur og liðir í sinni náttúru­

legu stöðu. TEMPUR þrýstijöfnunarefnið er mjúkt þar sem þú vilt og stíft

þar sem þú þarft™ og veitir þannig þrýstijöfn un, þægindi og náttúrulegan

stuðning. Vaknaðu upp endurnærð(ur) og tilbúin(n) í átök dagsins.

Kíktu á www.tempur.is til að sjá meira um Tempur heilsuvörurnar.

Næturlöng endurnýjun fyrir líkama og sál™

Fyrir þínar bestu stundirupplifðu þægindi, upplifðu stuðning, upplifðu TEMPUR®

[email protected] • www.betrabak.isFaxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477

Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16

Leggur grunn að góðum degi

Sjá TEMPUR tilboðin á betrabak.is

EINA DÝNAN OG KODDINN SEM VIÐURKENND ERU AF NASA OG VOTTUÐ AF GEIMFERÐASTOFNUNINNI

D Ý N U R O G K O D D A R

Stillanlegu heilsurúmin sem Betra Bak býður uppá eru ein

þau vönduðustu sem í boði eru. Komdu og skoðaðu möguleikana!

20%afsláttur

15.885með 20%

afsl.

20%afsláttur

TEMPUR Comfort heisukoddinn er einstaklega mjúkur og

þægilegur, með nýju extra mjúku TEMPUR efni.

TEMPUR Original heilsukoddinn, sem flestir

þekkja, styður vel við háls og setur þig í rétta svefnstöðu.

TEMPUR Cloud heilsudýnan er nú á sérstöku

páskatilboði í mars.

19.900með 20%

afsl.

12 mánaðavaxtalaus lán

á TEMPUR hei lsudýnum

í mars

Page 14: 23. mars 2012

Starfsmenn Orkustofn-unar voru kátir í febrúar þegar frá því var skýrt að olía hefði fundist í lögsögu Íslands en þá

staðfestu tvö leitarfélög, norskt og breskt, olíufund á svokölluðu Drekasvæði. Fundurinn var í hlíð-um neðansjávarfjalls, sem nefnt er eftir Sigurði Fáfnisbana, rétt innan lögsögumarka við Jan Mayen. Haft var eftir Guðna A. Jóhannessyni orkumálastjóra að tíðindin léttu lundina talsvert enda væri óvissu eytt. Nú er hægt að fara að tala um að þarna er olía undir. Spurning er hvort hún er í vinnanlegu magni og þá hvar?

Olíuleitarfélögin TGS og Volc-anic Basin Petroleum Research til-kynntu að þau hefðu fundið olíu í sýnum sem tekin voru á hafsbotni síðastliðið haust. Meira en 200 kíló af grjóti og seti náðust á tólf sýna-tökustöðum. Að því er fram hefur komið hjá Orkustofnun gefa nýju sýnin spennandi innsýn í olíujarð-fræði Drekasvæðisins. Setbergi frá ýmsum tímum miðlífsaldar, fyrir 250 til 65 milljón árum, var safnað. Engin sýni eldri en 50 milljón ára höfðu verið tekin á svæðinu með borun eða öðrum aðferðum fyrir síðasta sumar. Ummerki um olíu úr móðurbergi frá Júratímabilinu, fyrir 200 til 150 milljón árum, fund-ust sem staðfestir að virkt kolvetnis-kerfi sé á Drekasvæðinu.

Á fundarstaðnum, á íslensku haf-svæði rétt innan markanna við Jan Mayen, eiga Norðmenn fjórðungs nýtingarrétt. Fram að þessum fundi var gert ráð fyrir því að leggja þyrfti tugi milljarða króna í olíuleit á svæð-inu. Því var litið á niðurstöðu leitar-skipanna sem lottóvinning, það er að segja að fá ótvíræða vitneskju um að þarna sé olíu að finna.

Olíuleitarútboð Íslands, númer tvö, stendur nú yfir en umsóknar-frestur rennur út eftir rúma viku, mánudaginn 2. apríl. En hvað þýðir þetta fyrir Íslendinga? Hvað fáum við út úr olíufundi á þessu svæði, fari menn að pumpa upp svarta gullinu í vinnanlegu magni á hafs-botni, þar sem á yfirborði ríkir kalt úthafsloftslag en hafdýpi og fjarlægð eru þó innan tæknilegra marka fyrir olíuiðnaðinn? Þórar-inn Sveinn Arnarson er verkefnis-stjóri Orkustofnunar í olíuleit. Hann segir Orkustofnunarfólk vissulega finna fyrir áhuga á málinu en getur ekki, á þessu stigi, sagt til um hvort

umsóknir um rannsóknarleyfi hafi borist, enda aðeins rúm vika þar til umsóknarfrestur rennur út. Hann er þó bjartsýnn á framhaldið.

Langt ferli fram undan„Þetta eru sérleyfi til rannsóknar og vinnslu,“ segir Þórarinn. „Þau byrja sem rannsóknarleyfi en á seinni

stigum, háð því hvernig gengur, geta fyrirtækin sótt um að breyta rannsóknarleyfinu í vinnsluleyfi. Það finnst ekkert nema leitað sé.

Með sérleyfinu fá fyrirtækin einka-rétt til að rannsaka ákveðin svæði. Þar með hafa þau að nokkru tryggt

Skattgreiðslum ætlað að skapa olíuríkið ÍslandFram kemur í nýjum sýnum að olíu er að finna í lögsögu Íslands, á Drekasvæðinu. Umsóknarfrestur vegna olíuleitarútboðs rennur út eftir rúma viku en bjartsýni vegna þess gætir hjá Orku-stofnun. Olíuleitarfyrirtækin taka alla fjárhagslega áhættu við olíuleit og vinnslu en skattalög frá liðnu hausti eiga að tryggja hag Íslendinga sem olíuríkis. Fast gjald, óháð hagnaði fyrirtækjanna, og hlutfall hagnaðar þeirra munu renna í íslenskan ríkis-kassa. Jónas Haraldsson rýnir í hugsanlegan hag næstu kynslóðar af hinu eftirsótta svarta gulli.

Öryggismálin eru á ábyrgð fyrirtækjanna. Þau þurfa að sýna fram á tæknilega getu og öryggiskerfi.

Olíuborpallur Norðmanna. Gangi allt eftir verður olíu dælt upp með svipuðum hætti af íslenskum hafsbotni. Ljósmynd Getty Images

Framhald á næstu opnu

14 fréttaskýring Helgin 23.-25. mars 2012

Page 15: 23. mars 2012

Einn vinsælasti sími á ÍslandiKemur með nýjasta Android 4.0 ICS og er nú fáanlegur bleikur

2011SNJALLSÍMI

ÁRSINS

Söluaðilar um land allt

Uppfærðu símann þinn í Android 4.0Þú getur á einfaldan hátt uppfært símann án þess að tengja hann við tölvu.Farðu í Stillingar » Um Símann » Hugbúnaðaruppfærsla og þarvelur þú Uppfæra og þá hleðst nýjasta Android útgáfan í símann.Athugið að það gæti þurft að endurtaka þetta ferli nokkrum sinnum ef það er langt síðan tækið var uppfært.

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

SamsungSiiColorsHeilsida.pdf 1 21.3.2012 13:30

Page 16: 23. mars 2012

COSTA TUNGUSÓFI !

[email protected] • www.betrabak.isFaxafeni 5, Reykjavík og Skeiði 1, Ísafirði

Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16

Kominn afturá 20% afslættiTil í svörtu og hvítu með hægri eða vinstri tungueinnig til í taui.

Sjá tilboð á betrabak.is

Olíuleit á DrekasvæðinuHafdýpi allt að tveimur kílómetrumJarðfræði norðurhluta Drekasvæðisins

svipar til vel þekktrar jarðfræði beggja vegna Atlantshafsins.

Aldursgreining á sýnum bendir til þess að jarðlög frá því fyrir tíma opnunar Norður-Atlantshafsins séu fyrir hendi – geymisberg, móðurberg.

Hafdýpi er 800-2000 metrar.

Fjarlægð frá landi er nálægt ystu mörkum fyrir stórar þyrlur með varatank fyrir eldsneyti.

Allt að eins sólarhrings sigling frá næstu þjónustuhöfn.

Tæknilega krefjandi að á Drekasvæð-inu fer saman mikið hafdýpi og mikil fjarlægð frá landi.

Hafdýpi og fjarlægð frá landi er hvort um sig innan tæknilegra marka fyrir olíuiðnaðinn.

Veðurfar og hafísKalt úthafsloftslag – meðalhiti undir

10° C allt árið – um 5 til 8° C á sumrin og -2 til 0° C á veturna. Hitasveifla frá -15° C í 13° C.

Meðalvindhraði um 10 m/s á veturna en 6 m/s á sumrin.

Hafísröndin hefur legið norður og vestur af svæðinu síðan á hafísárunum 1965-71.

Hafís eykur mjög ísingarhættu.

Veðurfar er innan tæknilegra marka fyrir olíuiðnaðinn.

Litið er til Noregs og annarra nágrannaríkja með öryggiskröfur.

Útboð sérleyfaAnnað útboð sérleyfa hófst 3. október

2011 en umsóknarfrestur er til 2. apríl 2012.

Noregur á rétt á 25% þátttöku í olíustarfsemi innan íslenska hlutans og Ísland á rétt á 25% þátttöku í olíu-starfsemi á svæði þar norður af innan norskra lögsögu.

Ef umsóknir berast er metið hvort umsækjendur uppfylla kröfur sem gerðar eru til leyfishafa.

Engin skuldbinding er til að veita leyfi í útboði þótt umsóknir berist.

Norðmenn hafa mánuð til að taka ákvörðun um þátttöku frá því að Orkustofnun hefur tilkynnt þeim um áætlaða leyfisveitingu.

Stefnt er að leyfisveitingu fyrir lok nóvember 2012.

Sérleyfi til rannsóknar kolvetnis er veitt til 12 ára, framlengjanlegt til tveggja ára í senn að hámarki til 16 ára.

Ef til vinnslu kemur er vinnsluleyfi veitt til 30 ára, að uppfylltum öllum skilyrðum.

Heimild: Staða olíuleitar á Drekasvæðinu – Þórarinn Sv. Arnarson Orkustofnun.

sér það svæði til að vinna og halda áfram með.“

Þórarinn segir að í vændum sé langt ferli á Drekasvæðinu enda um jaðarsvæði að ræða og á byrj-unarstigi leitar. „Leyfi eru veitt til 12 ára og hægt er að framlengja þau til 16 ára. Fyrirtækin geta því sett fram rannsóknaráætlun til 12 ára. Áætlunin er kaflaskipt. Fyrstu þrjú árin geta menn til dæmis stefnt að endurkastsmælingum fyrir allt svæðið. Að þeim þremur árum þarf að taka ákvörðun um hvort halda á áfram eða ekki. Á öðru tímabili gætu menn farið í þrívíðar endur-kastsmælingar og þá er hugsanlega til skoðunar lítill blettur sem áhugi gæti verið á bora í. Á þriðja þriggja ára tímabilinu gæti síðan komið að borun. Á þessum tíma kemur alltaf að þessum ákvörðunarpunktum þar sem tekin er ákvörðun um það hvort fyrirtækið ætlar að halda áfram með leyfið eða gefa það eftir.“

Þessar rannsóknir eru, að sögn Þórarins, algerlega fjármagnaðar af því fyrirtæki eða þeim fyrirtækjum sem fengið hafa rannsóknarleyfi. Þau leggja í kostnaðinn í þeirri von að hagnast síðar. Sá hagnaður getur orðið gífurlegur enda hefur þróun á olíuverði sífellt verið á uppleið – sem réttlætir kostnað við rannsóknir á ónumdum svæðum sem þessu út-hafssvæði.

„Á rannsóknartímabilinu fá Ís-lendingar þau gögn sem verða til við rannsóknirnar,“ segir Þórarinn aðspurður um hag íslensku þjóðar-innar, „og meðan á rannsóknum stendur gætu rannsóknarskip kom-

ið til hafnar og fengið þjónustu, olíu og vistir. Við endurkastsmæling-arnar koma skip á svæðið. Hugsan-leg þjónusta við þau gæti farið eftir lengd úthaldsins. Komið gæti til áhafnaskipta, þyrluflugs og annars sem slíku fylgir. Menn gætu því haft ákveðinn hag af þessu á Norð-ur- og Austurlandi, þar sem styst er í land frá rannsóknarsvæðinu.“

Sérstök lög um skattlagningu á olíuvinnsluKomi hins vegar til olíuvinnslu og að hið svarta gull flæði úr iðrum jarðar á íslenskum hafsbotni er allt annað og meira undir. „Það voru sett sérstök lög um skattlagningu á olíuvinnslu í september síðast-liðnum, það er að segja skattlagn-ing kolefnisvinnslu. Þetta er sérstök auðlind í eigu þjóðarinnar og óvenju verðmæt. Því er hún skattlögð ofan á venjulegan fyrirtækjaskatt, það er að olíufyrirtækin greiða fyrir-tækjaskatt og síðan bætist við hann sérstakt framleiðslugjald sem er 5 prósent af öllu söluandvirði, óháð afkomu fyrirtækisins. Þó fyrirtæk-in sem dæla upp olíunni sýni ekki neinn hagnað þá greiða þau samt þetta framleiðslugjald,“ segir Þór-arinn. Taka má sem dæmi að fáist 100 dollarar fyrir hverja olíutunnu ganga alltaf 5 dollarar beint í ríkis-sjóð Íslands, óháð því hvort fyrir-tækið skilar hagnaði eða ekki.

Þórarinn segir að mikill upp-safnaður rannsóknarkostnaður muni hvíla á fyrirtækjunum í upp-hafi vinnslu. Sá kostnaður sé frá-dráttarbær frá skatti. „En um leið

og fyrirtækin fara að skila hagnaði kemur sérstakur kolvetnisskattur sem bætist við almennan 20 pró-senta fyrirtækjaskatt. Þetta er skattur sem er línulegt fall af hlut-falli gróðans sem er 0,45 sinnum gróðahlutfallið. Þegar gróðahlut-fallið eykst, að 100 prósentum, ef hagnaðurinn er gífurlegur og all-ur kostnaður orðinn lítill þá væri þessi tala að hámarki 45 prósent af hagnaði. Skattlagningin næmi þá 20 prósentum til viðbótar við 45 prósent, það er að segja 65 pró-senta skattur.“ Þórarinn tekur þó fram að þrátt fyrir gríðarlegan hagnað olíudælingarfélaga, þegar best gengur, nái hann aldrei 100 prósentum. Skattprósentan verður því, gangi allt að óskum, eitthvað lægri en þessu nemur.

Það fer síðan eftir stærð olíu-lindar og hversu mikill rannsókn-arkostnaðurinn er hve langan tíma tekur að borga þann kostnað upp en Þórarinn segir að miðað við verðmæti framleiðslunnar ættu það ekki að vera mörg ár, þótt auð-vitað sé um mjög háar upphæðir að ræða. „Rannsóknirnar eru dýrar og það er dýrt að hefja framleiðslu vegna allra þeirra mannvirkja sem þarf, meðal annars á hafsbotni,“ segir hann.

Fjárhagsleg áhætta er fyrir-tækjanna„Fyrirtækin taka alla fjárhagslega áhættu, ekki Íslendingar,“ segir Þórarinn. „Hluti af okkar kröfum er að þau séu með fullnægjandi tryggingar gagnvart til dæmis um-

hverfisslysum. Öryggismálin eru á ábyrgð fyrirtækjanna. Þau þurfa að sýna fram á tæknilega getu og öryggiskerfi. Það er hluti af mati á umsóknum þeirra að þessir hlut-ir séu í lagi. Á þetta er lögð mikil áhersla.

Við erum í mjög góðu samstarfi við norsk yfirvöld að þessu leyti sem öðru enda ætlum við að skipu-leggja okkar mál út frá reynslu þeirra. Norðmenn hafa lengi verið í þessu en reynslan er ekki mikil á Íslandi. Við fáum því að nýta okk-ur þeirra reynslu. Leitarsvæðið er á mörkum lögsögu þjóðanna en samningur þar um frá árinu 1981 er í gildi. Þeir eiga rétt á hluta svæðis-ins okkar megin og við þeirra meg-in sem nemur 25 prósent. Félög sem fá rannsóknarleyfi dreifa oft áhættunni, eru kannski tvö til þrjú um leyfið. Þá kæmi Noregur inn sem 25 prósenta aðili. Ef til dæmis einhver einn aðili myndi sækja um 100 prósent leyfi þá myndi sá hlutur minnka í 75 prósent. Noregur kæmi inn með 25 prósenta hlut en bæri þá hlutfallslega sama kostnað af rann-sóknunum.“

Örnefni á Drekasvæðinu eru ný en með sögulega skýrskotun. Sýnin sem staðfestu olíufund voru tekin úr hlíðum neðansjávarfjalls sem nefnt er eftir Sigurði Fáfnisbana. Fjallið veit að Hlésundi sem er á milli Völsungahryggs og Niflunga-hryggs.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Upphafsstafir og dagsetning Dokkan, 8. des. 2011 ÞSA

Myndun og varðveisla olíu eða gass

Þakberg

Upphafsstafir og dagsetning Dokkan, 8. des. 2011 ÞSA

Lykil endurkastsmælingar á Drekasvæðinu Gögn í ríkiseigu Gögn einkaaðlia

TGS

Endurkastsmæling-ar á Drekasvæðinu.

Mynd Orkustofnun

Myndun og varðveisla olíu eða gass. Aldursgreining sýna bendir til þess að jarðlög frá því fyrir tíma opnunar Norður-Atlantshafsins séu fyrir hendi. Mynd Orkustofnun

16 fréttaskýring Helgin 23.-25. mars 2012

Page 17: 23. mars 2012

www.nissan.is

HINIR ELTA HJÖRÐINA

SHIFT_the way you move

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

512

35

NISSAN JUKEViltu eiga alveg eins bíl og nágranninn? Finnst þér gamanað villast á bílum á bílastæðinu í Kringlunni? Hélt ekki.Juke fer sínar eigin leiðir, hinir elta hjörðina.

5 dyra18 cm veghæðVél 1,6lMeðaleyðsla 6,3 l/100 km

Sjálfskipting og stillanlegt vinnslusvið:Eco • Normal • Sport8 loftpúðar – 6 öryggisloftpúðarHraðastillir (Cruise Control)AksturstölvaUSB og AUX tengi fyrir hljómtæki17“ álfelgurSjálfvirk loftkælingABS hemlar og ESP stöðugleikastýringBluetooth símabúnaður

46.590 kr. á mánuði miðað við Bílasamning, 30% innborgunog eftirstöðvar í 84 mánuði.

3.990 þús. kr.Sjálfskiptur

Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000

Page 18: 23. mars 2012

LéttölLéttöl

í Evrópukeppnina 2012

77 dagar

efnilegir á EM í sumarEvrópumótið í knattspyrnu er leiksvið þeirra allra bestu. Oft á tíðum skjótast ungir leikmenn upp á stjörnuhimininn á þessum mótum. Fréttatíminn

skoðar hér tíu leikmenn í tíu liðum sem líklegir til að láta að sér kveða á mótinu í sumar.

Alan DzagoevRússlandiAldur: 21 ársFélag: CSKA Moskva (Rússlandi)Landsleikir/mörk: 18/4Dzageov er yngsti útispilarinn sem hefur spilað með A-landsliði Rússlands frá upphafi en hann var 18 ára og 116 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta landsleik. Hann er framliggjandi miðjumaður sem Guus Hiddink, fyrrverandi landsliðsþjálfari Rússlands, lýsti sem snjöllum leikmanni sem getur gefið frábærar sendingar og opnað glufur í vörnum. Dzageov var orðaður við Real Madrid árið 2008 en hefur lýst því yfir að hann vilji frekar fara til Englands þegar hann yfirgefur heimalandið.

Christian EriksenDanmörkuAldur: 20 áraFélag: Ajax (Hollandi)Landsleikir/mörk: 21/2Eriksen þykir vera einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Hann spilar sem framliggjandi miðjumaður og tækni hans og útsjónarsemi hefur komið mörgum andstæðingum hans í vanda. Hann er, þrátt fyrir ungan aldur, lykilmaður í Ajax og danska landsliðinu og horfa Danir til þess að hann muni verða stjarna liðsins næstu árin. Eriksen hefur verið undir smásjá flestra stórliða Evrópu og goðsögnin Johan Cruyff er í aðdáendahópi hans; telur hann jafnvel geta náð lengra en Laudrup-bræðurnir Michael og Brian – bestu knattspyrnumenn í sögu Danmerkur.

Iker Muniain SpániAldur: 19 áraFélag: Athletic Bilbao (Spáni)Landsleikir/mörk: 1/0Muniain er Baski og lykilmaður í frábæru liði Athletic Bilbao sem hefur slegið í gegn í Evrópudeild-inni. Spænskir fjölmiðlar hafa gefið honum viðurnefnið „hinn spænski Messi“ sökum leikstíls hans en Muniain er gríðarlega fljótur og leikinn. Hann lék sinn fyrsta landsleik í síðasta mánuði gegn Venesúela og þótt hann sé ekki orðinn lykilmaður í spænska liðinu er Vincente Del Bosque, lands-liðsþjálfari Spánar, ekki svikinn af því að hafa leikmann sem hann til taks.

Jack WilshereEnglandi

Aldur: 20 áraFélag: Arsenal (Englandi)Landsleikir/mörk: 5/0

Wilshere er helsta vonarstjarna enskrar knattspyrnu og

sennilega hæfileikaríkasti miðjumaður enska liðsins

frá því að ólíkindatólið Paul Gascoigne var og hét. Wilshere

má heita alhliða miðjumaður. Hann hefur góða tækni, mikla

hlaupagetu, les leikinn vel og er grjótharður í tæklingum. Hann hefur verið meiddur allt þetta

tímabil en allir Englendingar vona að hann verði klár fyrir

EM enda hefur Fabio Capello, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, sagt hann algeran

lykilmann í liðinu.

John GuidettiSvíþjóð

Aldur: 19 áraFélag: Feyenoord (Hollandi)

Landsleikir/mörk: 1/0Hinn sænski Guidetti hefur

viðurnefnið „Nashyrningurinn“ sökum vaxtarlagsins. Hann ólst upp í Kenýa og spilaði fótbolta

með fílum. Guidetti, sem er á láni frá Manchester City hjá Feyenoord í Hollandi, hefur

slegið í gegn á þessu tímabili og skoraði meðal annars

þrennu í þremur leikjum í röð. Hann er fljótur, nautsterkur og

með gríðarlegt þol – martröð varnarmanna. Hann er mað-

urinn sem Svíar horfa til að taki við af Zlatan þegar hann hættir.

Kyriakos Papadopoulos

GrikklandiAldur: 20 ára

Félag: Schalke (Þýskalandi)Landsleikir/mörk: 7/2

Þrátt fyrir ungan aldur er Pa-padopoulos lykilmaður í vörn

þýska liðsins Schalke. Hann þykir vera gríðarlega öflugur

varnarmaður og mikill leiðtogi sem varð fyrirliði U-21 árs liðs

Grikkja einungis sautján ára. Papadopoulos er ekki hár í

loftinu en mjög hættulegur í föstum leikatriðum og hefur

til að mynda skorað tvö mörk fyrir Grikki í aðeins sjö lands-

leikjum.

Luuk de JongHollandiAldur: 21 ársFélag: Twente (Hollandi)Landsleikir/mörk: 7/1Luuk de Jong er hávaxinn framherji og lykilmaður í sterku liði Twente. Hann hefur farið á kostum á þessu tímabili og skorað 19 mörk í 22 leikjum. Samkeppnin um fram-herjastöðurnar í hollenska liðinu er mikil og því óvíst hvort de Jong spili stórt hlutverk á Evrópumótinu. Hann hefur hins vegar sýnt að hann er fullfær um að spila með þeim allra bestu og hefur þegar skorað sitt fyrsta mark fyrir hollenska liðið.

Mamado SakhoFrakklandiAldur: 22 áraFélag: Paris St. Germain (Frakklandi)Landsleikir/mörkSakho er stór og sterkur miðvörður sem getur líka spilað sem vinstri bak-vörður. Hann varð yngsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í Frakklandi til leiða lið sitt út á völlinn sem fyrirliði Paris St. Germain aðeins sautján ára að aldri. Leiðtogahæfileikar hans eru miklir og þegar þeim er blandað saman við vinnusemi, styrk og hraða er útkoman góð. Sakho er af flestum talinn vera fram-tíðarfyrirliði Frakka.

Mario BalotelliÍtalíu

Aldur: 21 ársFélag: Manchester City (Eng-

landi)Landsleikir/mörk: 7/1

Undrabarnið og ólíkindatólið Mario Balotelli er án nokkurs vafa einn af efnilegustu leik-

mönnum heims um þessar mundir. Balotelli er stór, sterkur,

fljótur, með góða tækni og frábærar spyrnur með báðum

fótum. Þrátt fyrir óteljandi upp-átæki utan vallar sem innan er hann þegar orðinn lykilmaður í

stjörnumprýddu liði Manchester City og gæti reynst Ítölum dýr-mætur á EM – ef hann á annað

borð nennir því.

Mario GötzeÞýskalandiAldur: 19 áraFélag: Borussia Dortmund (Þýskalandi)Landsleikir/mörk: 12/2Mario Götze er einn eftir-sóttasti leikmaður Evrópu um þessar mundir. Þjóðverjar halda ekki vatni yfir honum og hefur Mathias Sammer, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska landsliðinu og goðsögn í boltanum, lýst Götze sem einum þeim hæfileikaríkasta sem komið hefur fram í Þýskalandi. Götze er eldfljótur, gríðarlega leikinn og hugmyndaríkur og á eftir að leika stórt hlutverk í frábæru þýsku liði á Evrópumótinu.

18 fótbolti Helgin 23.-25. mars 2012

Page 19: 23. mars 2012

VITA er lífið

VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is

Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is

Sol Y Mar Rúmgóð íbúðargisting á besta stað í miðbæ Calpe, við Arenal ströndina, skammt frá Peñón de Ifach klettinum.

Verð frá 86.500 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 fullorðna og 3 börn (2-11) í íbúð m/3 svefnh. í 7 nætur, 2. maí. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli m/morgunverði: 116.320 kr. og 15.000 Vildarpunktar. *Verð án Vildarpunkta 96.500 kr. m.v. 2+3. Verð án Vildarpunkta 126.320 kr. m.v. 2.

Albir Playa Mjög gott hótel í stuttu göngufæri við Albir ströndina og kristaltæran sjóinn. Vinalegt andrúmsloft, frábær aðstaða og notaleg stemning einkenna Albir Playa.

Verð frá 92.800 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn (2-11) í tvíbýli m/auka rúmi með með hálfu fæði í 7 nætur, 16. maí. Verð á mann m.v. 2 í tvíbýli m/ með hálfu fæði: 106.250 kr. og 15.000 Vildarpunktar. *Verð án Vildarpunkta 102.800 kr. m.v. 2+1. Verð án Vildarpunkta 116.250 kr. m.v. 2.

Melia Benidorm Melia Benidorm er mjög gott hótel á góðum stað skammt frá Levante ströndinni. Eitt besta hótelið á Benidorm með glæsileg sameiginleg salarkynni, frábæran sundlaugargarð og vel útbúna heilsulind.

Verð frá 127.700 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn (2-11) í tvíbýli m/aukarúmi í 7 nætur, 9. maí. Allt innifalið. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli: 143.370 kr. og 15.000 Vildarpunktar. *Verð án Vildarpunkta 137.700 kr. m.v. 2+1. Verð án Vildarpunkta 153.370 kr. m.v. 2.

Nadal Benidorm Fallegt 3ja stjörnu hótel, við enda Levante strandarinnar á Benidorm. Við hótelið er útisundlaug með sundlaugar-bar, verönd og útsýni er yfir Miðjarðarhafið.

Verð frá 93.400 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn (2-11) í tvíbýli m/aukarúmi og morgunverði í 7 nætur, 16.. maí. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í í tvíbýli m/morgunverði: 98.900 kr. og 15.000 Vildarpunktar. *Verð án Vildarpunkta 103.400 kr. m.v. 2+1. Verð án Vildarpunkta 108.900 kr. m.v. 2.

Spánn með VITABenidorm, Albir og Calpe

Beint vikulegt flug með Icelandair frá 28. mars

Ef bókað er á skrifstofu bætist við 1.500 kr. bókunargjald.

Allt innifalið

Hálft fæði

Flugsæti 76.500

Innifalið: Flug fram og til baka, 6. júní í 7 nætur.

Calpe

Benidorm Benidorm

Albir

Benidorm

Calpe

Albir

Alicante

SPÁNN

0 km 10 20 30 40 50 km

ÍSLE

NSK

A S

IA.IS

VIT

590

52 0

3/12

Page 20: 23. mars 2012

ára gamaltverð!*

Jón segir að í raun sé Hótel Volkswagen óræður staður sem sé ekki neitt en samt til. Eðli máls-ins samkvæmt er því ekki gott að finna GPS-hnit staðarins en ætla

má að hann leynist í höfði borgarstjórans og leikskáldsins. „Þetta hugtak lýsir húmor mínum sem er ekki neitt en samt eitthvað,“ segir Jón hugsi. „Þetta er staður þar sem ég máta og prufa persónurnar mínar. Bæði skáldaðar og fólk sem ég hef hitt og byggi á í persónusköpun. Georg Bjarnfreðarson býr til dæmis á Hótel Volkswagen.“

Jón segist lengi hafa kallað þennan undar-lega stað Hótel Volkswagen. „Ég veit ekkert hvers vegna en ætli það sé ekki bara vegna áhuga míns á öllu sem er þýskt eins og til dæmis nasismanum. Og svo vegna áhrifa frá Monty Python, Fawlty Towers og þessu sem maður ólst upp við.“

Leikskáld í andskapandi umhverfiJóni tókst ekki að ljúka verkinu áður en hann varð borgarstjóri og segist dálítið hafa ýtt því á undan sér enda ekki í kjöraðstæðum skáldsins á skrifstofu sinni í Ráðhúsinu. „Þetta pólitíska umhverfi hérna er beinlínis andskapandi og stjórnmálamenn eru orðnir svo praktískir. Það er lítið svigrúm fyrir stjórnmálamenn sem horfa fram á veginn og eru með hugsjónir. Þeir heyra fortíðinni til og fjölmiðlar gefa þannig fólki ekki mikið pláss.“

Það kom þó að því að ákveðið var að klára verkefnið og koma Hótel Volkswagen á svið og þá kom Benedikt Erlingsson, leikari, leik-stjóri og Fóstbróðir Jóns, að málum. „Þetta var enn svolítið tætingslegt hjá mér og ýmsir þræðir sem lágu í allar áttir. Benedikt var mér ómetanleg hjálp við að sortera henglana og hnýta þetta saman,“ segir Jón og bætir við að þeir þekkist vel, hann treysti Benedikt fullkomlega og þeir skilji hvorn annan býsna vel. „Það er svo gott að geta sagt eitthvað og sá sem maður er að tala við skilur mann.“

Þeir sem þekkja feril Jóns sem grínista hafa ekki farið varhluta af áhuga hans á nasistum og einn slíkur fer mikinn í Hótel Volkswagen. „Það er svo þægilegt að af-greiða bara nasistana sem geðveika menn og skrímsli. En svo er það ekkert raunveru-leikinn. Þetta voru bara ósköp venjulegir menn sem einhverra hluta vegna fara að gera voða óvenjulega hluti,“ segir Jón og vísar til heimildarþátta um daglegt líf nasista og fjöl-

Jón Gnarr segist hafa getað hugsað sér að fást aðeins lengur við leikritun en úr varð. „Ég fæ samt ofboðslega fljótt leið á hlutum og svo þjáist ég af einhverri óstjórnlegri leti og nenni helst ég ekki að gera hluti ef mér finnst þeir ekki skemmtilegir. Ég hefði örugglega getað verið þarna einhvern tíma en svo hefði ég þurft að fara að gera eitthvað annað. Prófa eitthvað eins og Besta flokkinn, prófa að vera borgarstjóri. Síðan er alveg fullt af öðru sem mig langar alveg rosalega til að prófa. Mig langar að prufa að búa á eyðieyju í tvö ár. Gera eitthvað svoleiðis.“ Ljósmynd/Hari

Með fullbókað hótel í höfðinuJón Gnarr var í byrjun ársins 2010 valinn leikskáld Borgarleikhússins úr stórum hópi umsækjenda og gert var ráð fyrir að hann myndi starfa við leikhúsið það árið og sinna þar ritstörfum. En síðan kom babb í bátinn og leikskáldið var allt í einu orðið borgarstjóri Reykjavíkur. Jón lauk þó við verkið sem hann var byrjaður á og á laugardagskvöld verður verkið Hótel Volkswagen frumsýnt og þá fá persónur úr höfði Jóns Gnarr að valsa um sviðið.

[...] Svört fáránleikakómík er æðsta gáfa mannsand-ans. Hún er mjög vand-meðfarin og fáir sem hafa hana á valdi sínu, nema nokkrir pönkarar á ýmsum tímaskeiðum hér og þar um heiminn. Fáránleikinn fær mann til að hlæja að öllu því

allra sorglegasta innst inni í iðrum sjálfsins og bjargar þar með fólki frá bráðum bana (reyndar deyja furðu mörg af þessum alheims-viskuskáldum langt fyrir aldur fram). Og fáránleikinn drýpur hreinlega af sviðinu á Hótel Volkswagen, unaðs-

lega svartur og steiktur.Það eina sem ég hef út á

þetta leikrit að setja er brjál-æðisglampinn í augunum á séfferhundunum sem brjóst-umkennanlegi nasistinn valsar um með í ekkert alltof traustvekjandi ólum, ég vona að sviðsmaðurinn sé með

deyfipílur til að skjóta í þá ef þeir skyldu sturlast. En svo framarlega sem áhorfendur verða ekki étnir þá er þetta hin besta kvöldskemmtun. Hún fær alla að langa til að gista nokkrar nætur á sveita-hóteli með gömlum nasista og afdönkuðum hippa, svo

ég tali nú ekki um alla hina í sjálfsvígshugleiðingunum og Sigga litla með athyglis-brestinn og allt það. Fólk er nefnilega hin besta skemmt-un.

Auður Jónsdóttir, rithöfundur

- úr leikskrá

Fáránleikakómík pönksins

skyldna þeirra utan útrýmingabúðanna. „Þá voru þeir að spila á harmonikur, voru með spilakvöld og fóru í hollinn-skollinn og svona. Á einhvern hátt er þetta svo óhugnanlegt og hræðilegt en samt eitthvað svo mannlegt og fyndið – á einhvern skringilegan hátt og þetta hefur alltaf heillað mig.“

Skrímslið Bjarnfreðarson„Ég held ég hafi gert þetta svolítið með Georg Bjarnfreðarson. Þá bjó ég til svona persónu sem öllu eðlilegu fólki líkaði illa við og hafði ímugust á en síðan dró ég fram ein-hverja mannlega sársaukahlið í honum og þá var hann einhvern veginn afsakaður. Þá mátti hann. Hann var ekki skrímsli. Hann var manneskja.“

Með nasismann í huga segist Jón mikið hafa velt fyrir sér illskunni og öllu sem henni

tengist. „Hvernig þetta síðan máist bara ein-hvern veginn út og seytli aftur út í samfélagið og verður hversdagslegur hluti af lífi okkar.“

Jón skrifaði Hótel Volkswagen í sturluðu andrúmi hrunsins og í verkinu tekur hann meðal annars á spurningum um sekt og ábyrgð. „Ég held að það hafi verið mjög ómeðvitað,“ segir Jón og rifjar upp að þýskt blað var fyrsti erlendi fjölmiðillinn sem tók við hann viðtal eftir að hann stofnaði Besta flokkinn. „Ég bað um að viðtalið yrði tekið í höfuðstöðvum Kaupþings og án þess að ég hafi kannski ekki verið búinn að hugsa með-vitað um það áður þá sagði ég að það mætti svolítið bera það sem hafði gerst hér saman við nasismann í Þýskalandi. Eitthvað hafði farið af stað, einhver hreyfing. Einhver hegð-un sem að síðan allt í einu bara hrundi yfir alla þjóðina. Auðvitað ekki af sama þunga

og í Þýskalandi nasismans en samt svipað á ákveðinn hátt. Hverjir báru ábyrgð á þessu? Og berum við öll einhverja smá ábyrgð á þessu? Það er þetta með sekt og sakleysi og ábyrgð og ábyrgðarleysi sem hefur alltaf vafist mikið fyrir mér. Mér finnst ábyrgð vera hlutur sem er allt of lítið rætt um. Eric Fromm sagði nasismann vera flótta frá frelsi í ábyrgðarleysi.“

Flótti frá ábyrgð„Ég fór meðvitað að vinna með þetta og hinn seka sem vill bara drífa sig í burtu og geta gleymt öllu saman. Að geta einhvern veginn gert eitthvað eða tekið þátt í einhverju án þess að bera ábyrgð á því og stinga svo bara af frá því öllu saman. Byrja bara nýtt líf í góðu veðri og eitthvað þannig. Þetta er bara allt svo brenglað í menningu okkar. Við erum

20 viðtal Helgin 23.-25. mars 2012

Page 21: 23. mars 2012

lífið er ferðalag

ÍSLE

NSK

A SI

A.IS

UTI

590

49 0

3/12

Tilboð 16.990 kr. HigH Peak NevadaÞriggja manna tjald með fortjaldi. Vatnsheldni: 2.000 mm. Þyngd: 3.980 g.Verð áður: 19.990 kr.

Tilboð 14.990 kr. TNF aleuTiaNHentugur til notkunar sumar, vor og haust.Þyngd 1.545 g.Þolmörk -5°C.Verð áður: 19.990 kr.

úrVal fermingargjafa Á frÁBÆrU VerÐi

Tilboð 18.990 kr. HigH Peak TraNgo 65Vandaður og traustur bakpoki með góðu burðarkerfi.Þyngd: 1.850 g.Verð áður: 23.990 kr.

Tilboð 29.990 kr. HigH Peak viPer 1400Vandaður léttur dúnsvefnpoki.Þolmörk: -6°C.Þyngd: 1.275 g.Þriggja árstíða.Verð áður: 39.990 kr.

NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS

Pink Fitbrennslu-pakkinn

Eat Control kemur jafnvægi á blóðsykurinn og löngun í sykur og sætuefni minnkar!

Fæst í Sportlíf í Glæsibæ og á www.sportlif.is

dv

ehf.

/ j

ón

ing

i

Aðeins 6 skref

Þrjár vörur sem gera kraftaverk. Eat Control, Ultra Loss Shake og L-Carnitine. Þessi pakki hjálpar þér að ná undraverðum árangri á aðeins 21 degi.

Draumaútlitiðer ekki blekking

Ertu að reyna að grennast? Komdu þér í form með Pink Fit brennslupakkanum.

Það er þetta með sekt og sakleysi og ábyrgð og ábyrgð-arleysi sem hefur alltaf vafist mikið fyrir mér.

að reyna að byggja hér á einhverj-um kristilegum gildum og Jesúm. Hann sagði að það ætti bara alltaf að fyrirgefa allt endalaust. Ef ein-hver slær þig þá bara jájá láttu slá þig aftur utanundir, skilurðu? Þetta meikar ekkert sens,“ segir Jón og hlær sínum klassíska hlátri. „Þetta liggur svo víða og djúpt og við höfum svo mikinn kærleika til að bera. Og það er eins og ákveðin öfl reyni að nota það gegn okkur. Þetta kemur úr svo mörgum áttum en í grunninn erum við öll held ég meira og minna að reyna að rembast við að vera svona þokka-lega almennileg. Ég held að flestir séu að reyna það. Og það að Hótel Volkswagen sé að koma núna á sama tíma og Landsdómur er í gangi það er alger tilviljun,“ segir borgarstjórinn og hlær. „Það er bara tilviljun og ég trúi á tilviljanir.“

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Helgin 23.-25. mars 2012

Page 22: 23. mars 2012

RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is

GRÆJURNAR FÁST HÉR

HLJÓMTÆKI

HÁTALARAR

iPOD/IPAD VÖGGUR

iPHONE VÖGGUR

ANDROID VÖGGUR

MYNDAVÉLAR

SJÓNAUKAR

HEIMABÍÓ

SJÓNVÖRP

BLU-RAY SPILARAR

MP3 SPILARAR

HEYRNARTÓL

OG ALLT HITT

Page 23: 23. mars 2012

RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is

GRÆJURNAR FÁST HÉR

HLJÓMTÆKI

HÁTALARAR

iPOD/IPAD VÖGGUR

iPHONE VÖGGUR

ANDROID VÖGGUR

MYNDAVÉLAR

SJÓNAUKAR

HEIMABÍÓ

SJÓNVÖRP

BLU-RAY SPILARAR

MP3 SPILARAR

HEYRNARTÓL

OG ALLT HITT

Page 24: 23. mars 2012

Það er ekki ætlun mín að fara í stríð á síðum fjölmiðla en aftur á móti finn ég mig tilneydda að svara í stuttu máli bláköldum lygum Bryndísar Schram

(konu, eiginkonu, móður, ömmu, systur, frænku og feminista) fyrir hönd okkar fjöl-skyldunnar. Þar sem enginn okkar er með sína eigin heimasíðu kemur þetta svar fram hér á sömu síðum og Bryndís valdi sér.

Um staðreyndavillur, siðblindu og útúr-snúninga Jóns Baldvins á heimasíðu sinni væri hægt að skrifa heila bók en ég finn mig alls ekki knúna til að svara honum. Þar dæmi hver fyrir sig.

Eins og Guðrún systir mín sagði frá í Nýju lífi hefur þetta mál verið að plaga hana í nokkuð mörg ár. Um árabil hefur fólk úti í bæ og blaðamenn verið að sækja að henni, og okkur, nánustu fjölskyldu hennar, og beðið um upplýsingar um málið. Nú fannst henni kominn tími til að segja frá staðreynd-um málsins. Eins og ritstýra Nýs lífs hefur svo réttilega bent á þá snýst viðtalið ekki um „meint kynferðisbrot“ og upplifun þolanda af þeim, heldur um haldbærar staðreyndir og hegðun Jóns Baldvins sem opinbers emb-ættismanns.

Viðbrögð fjölskyldu Jóns Baldvins og blaðafárið í kringum þau var nokkuð sem ég hafði að sjálfsögðu búist við og reyndi ég, eins og aðrir í fjölskyldunni, af fremsta megni að leiða það hjá mér. Við erum orðin nokkuð vön þörf þeirra fyrir að spegla sig í almenningsálitinu. Ég ákvað með sjálfri mér að réttast væri að láta ásakanir þeirra í garð Guðrúnar og fleiri í fjölskyldu okkar, og jafn-vel haturspósta og hótanir um líf okkar, sem vind um eyru þjóta og halda áfram með líf mitt í sátt heldur en að blanda alþjóð frekar í málið, sem ég get verið sammála um að sé frekar vafasöm leið til að ná fram réttlæti.

Hvar liggja mörkin?Það er vitanlega erfitt að hlusta á ásakanir í garð eiginmanns síns, ég get vel skilið það, og örugglega enn frekar ef maður hefur runnið saman í eitt form og er hætt að vera sjálfstæð persóna, eins og þú Bryndís hefur svo ítrekað bent alþjóð á. Það vekur athygli mína að það skuli „svíða sárt“ þegar 10 ára barn á í hlut, líkt og þú nefnir í grein þinni í Fréttatímanum, en að það skuli vekja „af-brýðisemi og undrun“ þegar Guðrún var komin á kynþroskaaldurinn, eins og þú kall-ar upplifun þína í DV. Af þessari sviðatilfinn-ingu og orðum þínum í fjölmiðlum dreg ég þá ályktun að þú/þið dragið einhverskonar siðalínu við kynþroskaaldurinn. Það virðist því vera nokkurn veginn í lagi, þó það kallist dómgreindarbrestur, að girnast stelpur með brjóst en alls ekki í lagi að girnast stelpur sem eru að byrja að fá brjóst.

Án þess að fara út í óþarfa smáatriði þá vil ég bara minna þig á eitt: Kynferðisleg áreitni byggist á UPPLIFUN ÞOLANDA, en ekki geranda eða eiginkonu hans eða fjölskyldu eða fólksins sem var í partýinu eða stofunni við hliðina á þegar atburðir áttu sér stað.

Ekkert af þinni upplifun á „gamansemi“ eiginmanns þíns og „ertni“ á sér hliðstæðu í upplifun Guðrúnar. Þetta atriði, þar sem „karlmennirnir hentu ykkur konunum í öld-urnar“ er eins og atriði úr ítölsku melodrama sem Guðrún var alls ekki stödd í. Það á sér einfaldlega enga hliðstæðu í raunveruleik-anum. Guðrún og eiginmaður þinn voru tvö, ásamt börnum Kolfinnu, í sjónum. Auk þess „fékk“ Guðrún ekki að koma með ykkur til Spánar heldur var hún beðin um að koma með sem barnapía fyrir börn Kolfinnu, sem var því alls ekki með í ferðinni. Í umræddri ferð bar enginn nema eiginmaður þinn sólarolíu á Guðrúnu. Þegar eiginmaður þinn „gantaðist“ við Guðrúnu í ferð númer tvö, í Róm, þá voru allir nema þau tvö farin að sofa, svo nei, hvorki þú né dóttir þín voruð staddar í herberginu.

Vindlar og viskíAð bjóða upp á viskí og vindil þarf alls ekk-ert að vera „óhugnanlegt“ fyrir 13 ára barn, enda hefur enginn sagt það. Heldur er það samhengið, eins og þú svo réttilega bendir á sjálf, sem er mikilvægt undir svona kring-umstæðum. Þú veist fullvel að okkar heimili var líka mannmargt og gestkvæmt og að við vöndumst snemma á að spjalla við fullorðna um daginn og veginn og ósjaldan voru vín og vindlar á boðstólum. Það er því út í hött að setja atvikin upp sem einhverskonar tepru-skap af hálfu þess sem upplifir atburðinn.

Staðreyndin er sú að Guðrún vaknaði tvisvar sinnum upp um miðja nótt, inni á okkar heimili, við eiginmann þinn. Í bæði skiptin var um virkan skóladag að ræða, og það eru vitni að báðum þessum atburðum. Að breyta kringumstæðum og segja að þetta hafi verið „áramótateiti“ og „húsið undirlagt af gestum“ er því hrein og klár lygi.

Ef það er eitthvað sem ætti að vekja óhug í þessu samhengi þá held ég frekar að það sé sú staðreynd að eiginmaður þinn hafi verið að væflast að rúmstokk 13 ára systurdóttur þinnar um miðja nótt, í tvígang, frekar en nokkuð annað.

En það má svo sem vel vera rétt að hann hafi líka boðið henni upp á viskí og vindil í einum af okkar mörgu áramótateitum, en það væri þá í þriðja skiptið. Kannski er það í sama áramótapartýi og hann stærði sig af því við vinkvennahóp Guðrúnar að hann hefði sko „ætlað að fleka hana“ sumarið góða á Ítalíu, en að þeim orðum voru líka vitni.

Fyrirgefa – fyrirgefa hvað ef engin er sök?Þú talar um fyrirgefningu. Það er mjög auðvelt að biðjast fyrirgefningar og líka mjög auðvelt að gefa hana. En til að fyrirgefa þarf sá seki að viðurkenna brot sín, sem hefur ekki gerst í þessu tilfelli. Sá seki hefur alltaf borið fyrir sig ölæði og dómgreindarbrest en gleymir því að hann póstlagði bréfin allsgáð-ur. Að sama skapi hefur hann alltaf haldið því fram að það eina ósiðlega hafi verið þetta eina bréf – upplifun Guðrúnar var auðvitað allt önnur.

Þú spyrð hvað hinn brotlegi geti gert til að bæta fyrir glöp sín. Viðurkenna þau mundi ég segja. Þú leyfir þér að vona að við fjölskyldan þurfum ekki á fyrirgefningu að halda á ókomnum dögum, ég leyfi mér að vona að enginn annar í minni fjölskyldu þurfi að ganga í gegnum það sama og Guðrún.

Horft í spegil Og nú skal ég láta þig vita að ég er líka búin að fá nóg. Af siðblindu og meðvirkni. Þú hefur það svo erfitt og börnin þín og barna-börnin þín. Er það Guðrúnu að kenna? Og ritstýru Nýs lífs? Væri ekki rétt að líta sér aðeins nær? Hvernig getur þetta skyndilega verið svona erfitt? Fyrst að þetta var ekki neitt neitt og meiri hlutinn lygar, af hverju er þetta þá svona erfitt núna? Nú hafa stað-reyndirnar komið fram, loksins, og þá getur hver dæmt fyrir sig. Getur verið að það erfiðasta af öllu sé að horfa í spegil almenn-ingsálitsins og sjá brotna mynd?

Samsæri mannvonskunnarEf að þú hefðir strax í byrjun séð brengl-unina sem felst í hegðun eiginmanns þíns þá hefði þetta kannski ekki verið jafn erfitt ferli. Ef að þú hefðir orðið reið í stað þess að vera afbrýðisöm, þá kannski hefði Guðrún látið málið niður falla. Ég veit það ekki. Ég bara veit það að Guðrún þurfti á stuðningi að halda, þurfti á því að halda að einhver trúði henni. Ekki bara sjálfrar sín vegna heldur líka vegna annara barna sem hafa mátt eða munu þola svipaða hluti. Að þurfa að sverja af sér lygar og geðveiki er bara þreytandi til lengdar og vegna þess vildi hún setja stað-reyndirnar fram, og bara staðreyndir, til að fá uppreisn æru.

Og það er einmitt þetta sem býr að baki. Það er ekkert flóknara en svo. Það er ein-faldlega ekki hægt að smíða neina samsæris-kenningu um þetta mál. Fyrst átti þetta allt saman að vera pólitískt samsæri, runnið undan rifjum kvenna úr gamla Kvennalistan-um, og svo síðar sprottið úr „fjölskylduharm-leik“. Að ýja að því að annað fólk sé að fylla hausinn á Guðrúnu af órum og neikvæðum áróðri til þess eins að klekkja á ykkur hjón-um jaðrar að mínu mati við einhverskonar mikilmennskubrjálæði eða ofsóknaræði.

Þú talar um mannvonsku. Mannvonsku af hálfu blaðamanna, sem eru að vinna sitt starf. Væri nú ekki betra að líta sér nær og spyrja sig hvort það felist ekki mannvonska í því að blanda saklausu fólki í uppspunnar samsæriskenningar til að breiða yfir hátta-lag eiginmanns síns. Í hvaða hlutverki ertu hér? Hlutverki konu, systur, frænku, ömmu, eiginkonu eða móður?

Guðrún er fullorðin og fullfær um að taka afstöðu með sjálfri sér. Það er einfaldlega ekki samhengi hlutanna að önnur öfl en upp-lifanir Guðrúnar séu hér að verki. Og ef þú átt einhvern tíma eftir að gera þér grein fyrir því þá mun væntanlega fara um þig, aftur, „ískaldur hrollur“.

Halla Harðardóttir.

Ef að þú hefðir strax í byrjun séð brenglunina sem felst í hegðun eigin-manns þíns þá hefði þetta kannski ekki verið jafn erfitt ferli.

Svar við bréfi

BryndísarHalla Harðardóttur svarar hér grein eftir

Bryndísi Schram sem birtist í Fréttatím-anum fyrir viku. Halla er systir Guðrúnar

Harðardóttur sem lýsti í tímaritinu Nýju lífi þungbærri reynslu sinni af samskiptum við Jón

Baldvin Hannibalsson, eiginmanni Bryndísar.

Halla Harðardóttir: Eins og Guðrún systir mín sagði frá í Nýju lífi hefur þetta mál verið að plaga hana í nokkuð mörg ár.

24 andsvar Helgin 23.-25. mars 2012

Page 25: 23. mars 2012

YOUR BEST DEALI AM

COOLPIX S3300 – Litrík sýn á þína veröld. Nett og meðfærileg myndavél með 16 megapixla upplausn, NIKKOR gleiðhornslinsu, 6x optískum aðdrætti og hristivörn. Sjálfvirkar umhverfisstillingar, stór 2.7“ LCD skjár og HD hreyfimyndataka. Eins fæst hún í 8 líflegum litum. Taktu skemmtilegar myndir við öll tilefni.

KAUPAUKI

KAUPAUKI Innifalið í kaupum á Nikon J1 myndavél fylgir taska og 8GB minniskort að verðmæti kr 12.995 kr.

Hljómsýn – Akranesi; Blómsturvellir – Hellissandi; Hrannarbúðin – Grundarfirði; Skipavík – Stykkishólmi; Snerpa – Ísafirði; Kaupfélag V-Húnvetninga – Hvammstanga; Smárabær – Blönduósi; Skagfirðingabúð – Sauðárkróki; SR Byggingavörur – Siglufirði; Valberg – Ólafsfjörður; Kauptún – Vopnafirði; Verslunin Pan – Neskaupstað; Geisli – Vestmannaeyjum; Mosfell – Hellu; Heimilistæki – Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Húsavík; Tölvulistinn – Akureyri, Egilstaðir, Selfoss og Reykjanesbæ; Omnis – Akranes, Borgarnes og Reykjanesbæ.

SÖLUAÐILAR Á LANDSBYGGÐINNI

www.nikon.is

Heimilistæki – Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík – 569 1500 - www.ht.is Sjónvarpsmiðstöðin – Síðumúla 2, 108 Reykjavík – 568 9090 – www.sm.is Beco – Langholtsvegi 84, 104 Reykjavík – 533 3411 - www.beco.is Fotoval – Skipholti 50b, 105 Reykjavík – 553 9200 – www.fotoval.is MAX – Kauptún 1, 210 Garðabær – 412 2200 – www.max.is Hagkaup – Smáralind, 201 Kópavogur – 563 5000 – www.hagkaup.is Tölvulistinn – Reykjavík, Hafnarfirði – 414 1700 – www.tl.is

SÖLUAÐILAR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Með öllum Nikon vélum fylgir íslenskur leiðarvísir.

Verð frá 119.995.-

Verð 29.995.-KAUPAUKI

KAUPAUKI Innifalið í kaupum á Nikon S3300 myndavél fylgir taskaog 4GB minniskort að verðmæti kr 7.995 kr.

I AM 1 CLICK AHEAD

Nú er hægt að taka öðruvísi ljósmyndir. Taktu ljósmynd um leið og þú tekur hreyfimynd. Taktu alltaf bestu myndina með nýja snjallmyndavalinu. Búðu til hreyfimynd úr ljósmynd. Allt þetta og miklu meira með nýju Nikon 1 myndavélinni með skiptanlegum linsum. Fáanleg í 5 mismunandi litum.

Page 26: 23. mars 2012

KR./PK.

EMMESS ÍSBLÓM,4 StK. Í PK.

398

Við gerum meira fyrir þig

PÁSKA ENGJAÞYKKNIM/ HRÍSEGGJUM

KR./StK.

123

HUNt´S BBQ SÓSUR, ORGINALEÐA HONEY HICKORY

BAtCHELORSKRYDDHRÍSGRJÓN,4 tEGUNDIR

KR./PK.KR./PK.

424183

KRYDDOStARÍ ÚRVALI

KR./StK.

239

OStAKAKA MEÐBLÁBERJUM EÐAKARAMELLU

KR./StK.898

KR./StK.

CHAtEU BRAUÐ,2 tEGUNDIR

199

KR./KG

DEL MONtEANANAS, fERSKUR

299

KR./KG

EPLI RAUÐ

399

3 2fYRIR

NÓA SIRÍUSPÁSKAEGGNÚMER 4

KR./KG

HOLtA KJÚKLINGALUNDIR

2248

KNORRLASAGNEttE

KR./StK.

269BILLY´S PIZZA2 tEGUNDIR

ÍSLENSKTKJÖT

219KR./StK.

GRÍSA SPARE RIBS

KR./KG598

BBEStIRÍ KJÖtI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

Fermingar-veislur

Veisluþjónusta Nóatúns býður upp á úrval af hlaðborðum

fyrir fermingarveisluna! Pantaðu veisluna þína á

2100á mann

Verð frá

3998KR./KG

LAMBAINNRALÆRI

2998

898

30%afsláttur

2598KR./KG

KORNGRÍSGRÍSALUNDIR

1798

30%afsláttur

25%afsláttur

- NÓAKROPPSEGG- PERLUEGG- LAKKRÍSEGG- KARAMELLUKURL- VENJULEG EGG

Hráefni:2 ½ kg grísarifbarbeque seasoning eða önnur grillkryddblanda2 flöskur barbequesósa2 dósir léttöl

Eldunaraðferð:Kryddið rifin mjög vel og setjið inn í 230 gráða heitan ofn með kveikt á grillinu og grillið í 5 mín á hvorri hlið. Sjóðið síðan rifin í BBQ sósu og léttöli í potti við vægan hita í 2 ½ klst.

GRísa sPaRE RIBs í OfNI

Úrval, gæðiog þjónustaí Nóatúni

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

BBEStIRÍ KJÖtI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBEStIRÍ KJÖtI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

KR./KG

LAMBAfRAMHRYGGJASNEIÐAR

1998

ÍSLENSKTKJÖT

BBEStIRÍ KJÖtI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

Page 27: 23. mars 2012

KR./PK.

EMMESS ÍSBLÓM,4 StK. Í PK.

398

Við gerum meira fyrir þig

PÁSKA ENGJAÞYKKNIM/ HRÍSEGGJUM

KR./StK.

123

HUNt´S BBQ SÓSUR, ORGINALEÐA HONEY HICKORY

BAtCHELORSKRYDDHRÍSGRJÓN,4 tEGUNDIR

KR./PK.KR./PK.

424183

KRYDDOStARÍ ÚRVALI

KR./StK.

239

OStAKAKA MEÐBLÁBERJUM EÐAKARAMELLU

KR./StK.898

KR./StK.

CHAtEU BRAUÐ,2 tEGUNDIR

199

KR./KG

DEL MONtEANANAS, fERSKUR

299

KR./KG

EPLI RAUÐ

399

3 2fYRIR

NÓA SIRÍUSPÁSKAEGGNÚMER 4

KR./KG

HOLtA KJÚKLINGALUNDIR

2248

KNORRLASAGNEttE

KR./StK.

269BILLY´S PIZZA2 tEGUNDIR

ÍSLENSKTKJÖT

219KR./StK.

GRÍSA SPARE RIBS

KR./KG598

BBEStIRÍ KJÖtI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

Fermingar-veislur

Veisluþjónusta Nóatúns býður upp á úrval af hlaðborðum

fyrir fermingarveisluna! Pantaðu veisluna þína á

2100á mann

Verð frá

3998KR./KG

LAMBAINNRALÆRI

2998

898

30%afsláttur

2598KR./KG

KORNGRÍSGRÍSALUNDIR

1798

30%afsláttur

25%afsláttur

- NÓAKROPPSEGG- PERLUEGG- LAKKRÍSEGG- KARAMELLUKURL- VENJULEG EGG

Hráefni:2 ½ kg grísarifbarbeque seasoning eða önnur grillkryddblanda2 flöskur barbequesósa2 dósir léttöl

Eldunaraðferð:Kryddið rifin mjög vel og setjið inn í 230 gráða heitan ofn með kveikt á grillinu og grillið í 5 mín á hvorri hlið. Sjóðið síðan rifin í BBQ sósu og léttöli í potti við vægan hita í 2 ½ klst.

GRísa sPaRE RIBs í OfNI

Úrval, gæðiog þjónustaí Nóatúni

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

BBEStIRÍ KJÖtI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBEStIRÍ KJÖtI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

KR./KG

LAMBAfRAMHRYGGJASNEIÐAR

1998

ÍSLENSKTKJÖT

BBEStIRÍ KJÖtI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

Page 28: 23. mars 2012

Fyrr á tímum þótti það ekk-ert merkilegt að eiga átta, tíu, tólf eða fleiri börn, en í dag finnst flestum þrjú, fjögur börn í meira lagi.

„Ég held að galdurinn við að eignast svona mörg börn sé mjög einfaldur,“ segir Ýr Sigurðardóttir barnalæknir stríðnislega sem sjálf á átta börn. Við bíðum eftir algengri útskýringu. En nei, hún kemur ekki, heldur: „Hann er sá að byrja snemma, halda áfram og hætta seint. Þá kemur þetta smátt og smátt.“

Mikil vinkona Ýrar allt frá mennta-skólaárunum í MR er Soffía Guðrún Jónasdóttir en hún á ekki aðeins sam-eiginlegt með Ýr að vera barnalæknir heldur fagnar hún sama barnaláni – með átta börn.

Aðspurðar hvort þær hafi ákveðið snemma að eignast mörg börn segir Ýr brosandi að hún hafi nú eiginlega aldrei ætlað að hætta. „En ég ætlaði mér svo sem aldrei að eiga einhvern tiltekinn fjölda af börnum. Ég var hraust meðan á meðgöngu stóð, mér fannst fæðingarnar alltaf alveg sér-staklega sársaukafullar og brjósta-gjöfin gekk ekkert sérstaklega vel

hjá mér. Þau hafa öll vaknað svolítið á nóttunni svo þetta ungbarnaupp-eldi var ekkert eins og að drekka vatn – en þetta er gaman og gefandi. Það er hvert barn ólíkt og ég hef alveg þurft að hafa fyrir þeim. Enda var ég ekkert að eignast börn til að sleppa við það.“

„Ég held að eg sé búin að vera með börn á brjósti í sjö eða átta ár sam-fellt,“ segir Soffía. „Það er svona eins og meðal belja í fjósi,“ segir hún og skellihlær. „En ég held að hvorug okkar hafi ákveðið að eignast átta börn. Ég man hins vegar eftir því þegar við byrjuðum að slá okkur upp ég og maðurinn minn að þá barst í tal að við myndum nú kannski eignast sex börn. Og við hlógum eins og vitleysingar, mér fannst þetta svo ótrúlegt að fólk myndi eignast sex börn! Ég endaði nú reyndar á því að eignast tvíbura og í byrjun maí verð ég amma í fyrsta sinn. Það er næst elsti sonur minn, Kjartan Logi, sem var að verða 22 ára og að ljúka öðru ári í læknisfræði, sem ætlar að gera mig að ömmu. Þau eru hörkudugleg bæði, hann og Þórhildur, kærastan hans sem er í verkfræði.“

Ýr og Soffía voru báðar 21 árs þegar þær eignuðust sitt fyrsta barn og yngstu börn þeirra eru þriggja og fjögurra ára.

Í framhaldsnám með fjögur börn í farteskinuEftir stúdentspróf frá MR hafði Ýr hug á að fara í dýralæknisnám en var þá komin í samband með manni sínum, Jóni Sæmundssyni, svo hún ákvað að innritast í læknadeild Há-skóla Íslands:

„Og hef aldrei séð eftir því,“ segir hún. „Þetta er yndislegt starf, þótt vissulega hafi oft verið erfitt að vera í sérnáminu, fyrst með fjögur börn og svo með fimm.“

„Ég ákvað 12 ára að verða barna-læknir, og eiginlega kom aldrei neitt annað til greina,“ segir Soffía.

Eftir að læknanámi hér heima lauk, héldu þær báðar til Bandaríkjanna í framhaldsnám í barnalækningum:

„Ég byrjaði í Wisconsin og hélt þaðan til Kaliforníu, þar sem við Ágúst höfum verið með annan fótinn í næstum tuttugu ár,“ segir Soffía.

Ýr fór hins vegar fyrst til Connecti-cut og þaðan til Fíladelfíu í Pennsylv-

Vinkonur, barnalæknar og mæður átta barna hvor

aníu. Framhaldsnám í barnalækningum tekur sex ár.

Þær voru ekki einar á ferð þegar þær fluttu tímabundið frá Íslandi. Með Soffíu í för var eiginmaður hennar og fjögur börn á aldrinum 11 mánaða til átta ára, en Ýr fór ein með fjögur börn, það yngsta fjögurra vikna og það elsta átta ára:

„Maðurinn minn varð eftir heima að vinna fyrir fjölskyldunni þegar ég fór út,“ segir Ýr. „Ári eftir að ég flutti út eignað-ist ég Þórunni,“ segir hún, en Þórunn er með þeim stöllum í viðtalinu, 14 að verða 15 ára og með bandarískan ríkisborgara-rétt.

„Ég á einmitt fjóra Ameríkana og fjóra Íslendinga,“ segir Soffía kankvís, „svo ég get valið í hvora röðina ég fer á flugvöllum! Ég var yfirleitt með au-pair þó maðurinn minn væri með okkur, því hann vann fulla vinnu. Allt í allt var ég með fjórtán au-pair og það er einmitt ein af bókunum sem ég ætla að skrifa þegar ég hef lausa stund: „How to pick a nanny.“ Þær voru allar yndislegar en það fer alveg eftir aldri stúlkunnar, umhverf-inu sem hún kemur úr og ýmsum öðrum

Anna Kristine

[email protected]

Framhald á næstu opnu

Galdurinn er að byrja snemma, halda áfram og hætta seint, segir Ýr Sigurðardóttir barnalæknir sem á átta börn. Vinkona Ýrar, Soffía Guðrún Jónasdóttir er einnig barnalæknir og á átta börn. Anna Kristine Magnúsdóttir ræddi við þær um námið, starfið en ekki síst barnalánið.

„Ég held að ég sé búin að vera með börn á brjósti í sjö eða átta ár sam-fellt,“ segir Soffía. „Það er svona eins og meðal belja í fjósi,“ segir hún og skellihlær.

Ýr Sigurðardóttir og maður hennar Jón Sæmundsson ásamt börnunum sínum átta: Tindi (24), Gunnhildi Yrsu (23), Urði (19), Ilmi (16), Þórunni (15), Sigurði Tuma (9), Sæmundi Tóka (6) og Elfu Fríðu (3). Á næstu opnu er mynd af Soffíu og fjölskyldu. Ljósmynd/Hari

28 viðtal Helgin 23.-25. mars 2012

Page 29: 23. mars 2012

998kr.kg

Bautabúrs blandað nauta- og grísahakk989kr.

pk.

GLK ýsubitar, roð- og beinlausir, 800 g998kr.

kg

Krónu lasagna

1198kr.stk.

Grillaður heill kjúklingur

799kr.kg

Lamba súpukjöt, 1. flokkur

– fyrst og fremstódýr!

Krónan Bíldsöfða

Krónan Granda

Krónan Breiðholti

Krónan Mosfellsbæ

Krónan Árbæ

Krónan Akranesi

Krónan Vestmannaeyjum

Krónan Reyðarfirði

Krónan Hvaleyrarbraut

Krónan Reykjavíkurvegi

Krónan Selfossi

KrónanLindum

NÝTTÍ KRÓNUNNI

Spari-kassi

998kr.kg

Bautabúrs blandað nauta- og grísahakk

398kr.pk.

Ungnauta hamborgari, 120 g,2 stk. í pk.

Þarf aðeinsað hita!

439BBQ og Buffaló kjúklingavængir, 800 g

kr.fatan

2356kr.kg

Verð áður 2945 kr. kgGrand Orange lambasteik

20%afsláttur

1280Grillaður kjúklingur og Pepsi eða Pepsi Max, 2 l

tvennankr.

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

498kr.pk.

Krónu pylsur, 10 stk. í pk.

GaMaN að SPaRa!1978kr.

kg

ÍM ferskar kjúklingabringur898kr.

kg

Grísakótilettur í kassa, frosnar

899kr.pk.

Krónu sushi, 8 bitar í pk.

Page 30: 23. mars 2012

þáttum hvernig ungum stúlkum gengur að flytja að heiman til Bandaríkjanna í heilt ár. Þetta starf hentar alls ekki öllum.“

„Ég var fyrsta árið með tvíbura sem au-pair,“ segir Ýr, „og í annað skipti með par – því ég var á bundn-um vöktum að það þýddi ekkert að hafa eina manneskju með fimm krefjandi börn. Þegar ég flutti til Fíladelfíu voru vaktirnar að heiman og þá var ég sjaldnar með au-pair.

Börnin hafa forgangÞær telja það báðar kost að mennir þeirra séu ekki læknar – hvað þá barnalæknar en Jón, eiginmaður Ýrar, er framkvæmdastjóri á aug-lýsingastofu. Eiginmaður Soffíu heitir Ágúst Sverrir Egilsson og er doktor í stærðfræði.

Hvernig rammið þið inn daglegt líf með svona mörg börn, fyrst í námi, svo í starfi?

„Mér fannst auðveldara að vera með börn þegar ég var í námi,“ svarar Soffía. „Þá gat maður betur skipulagt tíma sinn í kringum börnin en eftir að maður er kominn í fullt starf inni á sjúkrahúsi.“

Ýr tekur undir þessi orð og bætir við:

„Þetta er allt í lagi meðan þau eru heilsuhraust. Ég hef fengið mjög góða aðstoð frá tengdaforeldrum mínum, þau hafa hjálpað okkur rosalega mikið, passað fyrir okkur og slíkt. En um leið og verða ein-hver alvarleg veikindi eða eitthvert áfall dynur yfir, þá verður maður að taka ákvörðun um að láta börnin ganga fyrir öllu. Það er til dæmis ekki þannig að maður verði svekkt-ur á að komast ekki í líkamsrækt eða slíkt! Um leið og maður hefur ákveðið að börnin hafi forgang þá er maður sáttur.“

Soffía segist oft fá spurninguna: Og hvenær hefurðu tíma fyrir þig?

„Mér finnst þetta í raun mjög skrýtin spurning,“ segir hún. „Vegna þess að við njótum þess að vera með börnunum okkar og vera fjölskylda. Það er sá tími sem við höfum fyrir okkur sjálf til að njóta. Mér finnst ég aldrei hafa misst af neinu sem ég hefði átt að gera „fyrir mig“. Mér finnst mjög skrýtið hversu margir telja sig þurfa að eiga tíma fyrir sig frá börnunum sínum eða barninu sínu. Þetta er okkar líf og við erum mjög ánægð og sátt með það eins og það er. Ég held að við höfum kannski

Gráða & feta ostateningar henta vel í kartö�usalatið, á pítsuna, í sósuna, salatið, ofnréttinn og á smáréttabakkann.

ms.is

Gráða & fetaostateningar í olíu

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

kynnst því meira í Bandaríkjunum því Ameríkanar sinna börnunum sínum miklu meira en Íslendingar gera. Fjölskyldan er svo mikilvæg þar, en fólk hér er meira tætt og vill vera alls staðar, fara eitthvað og gera eitthvað. Í Bandaríkjunum vorum við í vinnunni og svo með fjölskyldunni. Við erum tiltölulega nýflutt aftur heim. Það byrjaði á að sá elsti vildi fara í menntaskóla hér, svo sá næsti og næsti og þá ákváðum við að flytja alveg heim aftur. Það er mjög fínt ef við undan-skiljum kannski veðrið eins og það hefur verið hér í vetur!“

Ekki til umræðu að vera heima yfir veiku barniEn á hvaða aldri eru börnin?

„Ég á Egil Almar, sem er 24 ára, og var að útskrifast sem hag-fræðingur,“ svarar Soffía og heldur áfram upptalningunni: „Næstur er Kjartan Logi 22 ára, annars árs læknanemi, sem er að gera mig að ömmu í maí, Stefán Snær 18 ára, er í 5. bekk í MR, Gunnar Jökull 15 ára, Alma Hildur 12 ára, Ágúst Bjarki 10 ára – öll í Hörðuvallaskóla og Atli Freyr og Breki Freyr eru fjögurra ára í leikskóla.“

Það er því líflegt á heimilinu hjá þeim, líka hjá Ýr, þótt tvö elstu börn hennar séu flutt að heiman.

„Sá elsti, Tindur, 24 ára býr ekki heima, Gunnhildur Yrsa, 23 ára býr hjá kærastanum sínum, en ekki mjög langt frá heimili okkar sem betur fer,“ segir hún brosandi. „Hún er í námi í íþróttafræðum við Háskólann í Reykjavík og er lands-liðskona í fótbolta, Urður, 19 ára, er að verða stúdent úr MR í vor og virðist eiga mun betur með að skipuleggja námið en ég átti á sama aldri. Ilmur, sextán ára, er að ljúka 10. bekk og Þórunn fimmtán ára er í 9. bekk; báðar forfallnar fótbolta-konur. Sigurður Tumi er að verða 9 ára og með Asperger-heilkenni og stundar nám er í þriðja bekk í Flataskóla, Sæmundur Tóki, sex ára er í fyrsta bekk og Elfur Fríða, þriggja ára er á leikskóla. Þannig að við erum átta í heimili ennþá – sem betur fer.“

En á tímabili voruð þið tíu á heimilinu, hvernig ferðu að því að sjá um börn, heimili, eldamennsku

og allt sem gera þarf og vera í fullu starfi sem læknir?

„Maðurinn minn eldar allt, enda er ég heimsins versti kokkur,“ segir Ýr og brosir. „Við kaupum inn til skiptis og svo er ég með heimilishjálp sem hjálpar mér að þrífa. Tengdaforeldrar mínir eru mjög hjálplegir eins og ég sagði áðan. Þau sjá um að sækja og keyra krakkana þegar ég er á vöktum því maðurinn minn vinnur alltaf fram að kvöldmat. Svo er náttúrlega gott að eiga börn á löngum tíma, því þau eldri hjálpa til með þau yngri. Þetta bara gengur. Mér finnst heimilis-haldið mun auðveldara núna en þegar ég var með fimm börn undir tíu ára aldri. Nú er ég með næstum fullorðin börn sem geta skotist út í búð og slíkt, passa yngri systkinin þegar ég fer út í búð. Það var mikið mál í Ameríku með fimm lítil börn og þurfa að setja alla í bílinn og taka halarófuna með að versla.

Ég man þegar ég var gengin 38 vikur með Þórunni og spurði hvort ég mætti hætta að taka vaktir, ég gæti alveg unnið dagvinnuna, en þá svaraði læknirinn – sem var karlmaður – „Ég veit ekki hvers vegna þú ættir ekki að geta tekið vaktir. Þú ert ekkert veik, þú ert bara ófrísk.“ Afstaðan í Ameríku er sú að þó allir séu hrifnir af því að þú eignist börn, þá sinnir þú þeim sjálfur og færð bara fjögurra vikna fæðingarorlof og tveggja vikna sumarfrí og það kemur ekki til greina að hringja og segjast vera með veikt barn. Hér heima er kúltúrinn allt annar, leikskólarnir góðir. Munurinn er kannski sá að í Bandaríkjunum leysir leikskólinn dagvinnuna manns. Þar má barnið vera frá sjö á morgnana til sex síðdegis en hér á landi er gert ráð fyrir átta klukkustunda veru barns á leikskóla. Það er til dæmis mjög erfitt fyrir hjúkrunarfræðing sem á að mæta klukkan 8 í vinnuna og taka rapport (vaktaskipti og upp-lýsingar um sjúklinga) að gera það, þegar leikskólarnir opna ekki fyrr en um klukkan átta. Hvernig áttu að geta unnið átta tíma vinnudag ef barnið getur bara verið í átta tíma á leikskóla? Það þarf að finna ein-hvern milliveg þarna milli Íslands og Bandaríkjanna. Þegar maður er

í sérnámi lærir maður mest á því að vera í vinnunni inni á sjúkrahúsun-um, læra, sjá hluti, vera þátttakandi og vera á löngum vöktum.“

„Já, það var mikil viðvera fyrstu árin, en að sama skapi finnst okkur það hafa verið góð menntun,“ segir Soffía. „Við hefðum aldrei viljað fara annað en til Bandaríkj-anna, þótt við værum með stóran barnahóp. Ég held að við höfum komið heim reynslunni ríkari. Á mínu heimili gerðum við skriflegan samning á okkar fyrsta búskap-arári, undirritaðan og vottaðan og þar var verkaskiptingin okkar. Fyrsta veturinn okkar með Egil Almar var Ágúst skráður fyrir elda-mennsku og ég sá um þvottinn og ótrúlegt er að þessi skipting helst enn, enda Ágúst afbraðskokkur og ég passa að hrósa honum sem mest,“ segir Soffía.

Skilningsríkar á líðan foreldra„Á hverjum einhverjum einasta degi í vinnunni á Barnaspítalanum að uppgötva ég hvað ég hef tekið með mér að heiman í samskiptum mínum við mín eigin börn,“ segir Ýr. „Við Soffía erum með börn á öllum aldri, við vitum hvað er í tísku, hvaða íþróttafélög eru í gangi og þannig eigum við betra með að ná góðum samskiptum við börnin. Svo þekkir maður þessa tilfinn-ingu: Ég myndi gera hvað sem er fyrir barnið mitt! Og ef foreldrar eru áhyggjufullir og finnst ekki nóg gert fyrir barnið, þá skil ég þau full-komlega. Ég væri alveg eins með veikt barn. Ég skil foreldra mjög vel þegar þeir sýna lítinn vilja til sam-skipta vegna þess að ég skil þau. Þau eru bara hrædd.“

„Þetta er áskorunin við að vera barnalæknir,“ segir Soffía. „Við erum ekki bara með barnið, heldur foreldrana og alla fjölskylduna og það eru mismunandi sjónarmið og við þurfum að sinna öllum þessum þáttum þannig að allir gangi sáttir frá borði. Þess vegna er þetta öðru-vísi en þegar læknar eru sérhæfðir í fullorðinslækningum.“

„Það er örugglega erfitt að vera að eignast sitt fyrsta barn á þessum árum, foreldrarnir fá einar ráð-leggingar frá ömmum, aðrar frá barnalækni og þær þriðju af Barna-

„Nú koma

pabbarnir einir

með barnið

til læknis, það

þekktist nú ekki

fyrir 24 árum.

Fyrst þegar ég

kom fram á bið-

stofu að sækja

barn og sá bara

ungan karl-

mann með lítið

barn spurði ég

undrandi: „Hvar

er mamman?“

Pabbar í dag

vita allt,“ segir

Ýr. Soffía Guðrún Jónasdóttir og Ágúst Sverrir Egilsson ásamt sínum átta börnum: Agli Almari (24) Kjartani Loga (22), Stefáni Snæ (18), Gunnari Jökli (15), Ölmu Hildi (12), Ágústi Bjarka (10) og tvíburunum Atla Frey og Breka Frey (4). Ljósmynd/Hari

30 viðtal Helgin 23.-25. mars 2012

Page 31: 23. mars 2012

með appelsínulíkjörmeð sólþurrkuðum tómötum

með hvítlauk

með svörtum pipar

hreinn

með kryddblöndu

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

08

-23

86

Rjómaostur er einstaklega mjúkur og auðsmyrjanlegur

ferskostur. Hann er uppistaðan í ostakökum og

krydduðu tegundirnar eru einkar ljúffengar með

brauði og kexi. Rjómaostur hentar einnig sérlega vel

til að bragðbæta súpur og sósur.

ms.is

landi og öllum þessum vefmiðlum. Ég hugsa að það sé svolítið erfitt að ala upp barn núna og vita ekkert í hvorn fótinn eigi að stíga.“

„Vitneskja um barnið hefur tvö-faldast frá því ég átti mitt fyrsta,“ segir Ýr. „Nú koma pabbarnir einir með barnið til læknis, það þekktist nú ekki fyrir 24 árum. Fyrst þegar ég kom fram á biðstofu að sækja barn og sá bara ungan karlmann með lítið barn spurði ég undrandi: „Hvar er mamman?“ Pabbar í dag vita allt.“

„Jú, það er alveg rétt, en Ágúst hefur frá fyrsta degi tekið þátt í öllu með börnin,“ segir Soffía, „en ég man eftir því fyrir 24 árum að hafa áhyggjur af því að það yrði allt annað.“

Læra margt af að alast upp í stórum systkinahópiMömmurnar telja að börnin þeirra myndu ekki una sér í litlum hópi.

„Þau þekkja ekkert annað en vera umkringd öðrum börnum. Þar læra þau að taka tillit hvert til annars og félagslega held ég að okkar krakkar komi mjög vel út, því þau eru svo vön því að tækla alls kyns vandamál við það að deila með öðrum og annað slíkt.“

Þær vilja taka það fram að þær séu mjög ungar, 45 ára, en Ýr full-yrðir að hún ætli ekki að eignast fleiri börn.

„Það er bara vegna þess að ég er hætt að sjá þau í fókus þegar þau liggja við hliðina á mér í hjónarúm-inu því ég er orðin svo fjarsýn,“ seg-ir hún hlæjandi. „Þá er kominn tími til að hætta, það er bara þannig.“

„Ég ætlaði alltaf að enda á jafnri tölu,“ segir Soffía, „þannig að mín átta eru bara fullkomin tala.“ ‘Ýr segist hins vegar hafa stefnt á prímtölu: „Ég klikkaði því ég ætlaði að hafa mína barnatölu prímtölu því mamma mín er stærðfræðing-ur. Prímtölur eru 2, 3, 5, 7 og 11. Þannig að þegar ég var komin upp í sjö, var ég mjög ánægð, en svo kom barn númer átta og þar með var draumurinn um prímtölubarnið úti, því ég ætla ekki að eignast þrjú í viðbót!“

„Ég var svo heppin að fá tvö þarna í restina,“ segir Soffía. „Það var sko bara tveir fyrir einn hjá mér. En ég elska að hafa þau öll heima. Kjartan Logi flutti að heim-an í haust mér til mikillar sorgar og það munar um hvert barn. Mér fannst hrikalega erfitt þegar hann flutti, móðurhjartað næstum brast. Ég áttaði mig þá á að auðvitað eiga þau öll eftir að fara að heiman. Sá elsti útskrifaðist úr hagfræði fyrir tveimur vikum og hann er að sækja um að fara í mastersnám í Banda-ríkjunum, þannig að þá verð ég líka að sjá af honum. Stóru strákarnir Egill, Kjartan, Stefán og Gunnar eru svo hjálplegir, skutla systkinum sínum á æfingar og hjálpa á allan hátt svo þetta verða mikil viðbrigði fyrir okkur.“

Þær vinna á vöktum, nætur-vaktir þýða að þær mæta hálf fjögur síðdegis og vinna til hálf níu næsta morgun:

„Þá förum við annað hvort heim eða í næstu vinnu,“ segir Soffía. „Ég fer á stofu í Domus og Ýr á Greiningarstöðina. Svo tökum við líka kvöldvaktir hjá Barnalækna-þjónustunni.“

Hvað gerið þið til að hvíla ykkur?„Ég horfi á fótbolta í sjónvarp-

inu,“ segir Ýr og bætir við: „og ég veit allt um enska boltann...“

„Heyrðu, bíddu nú aðeins,“ segir Soffía. „Ég hafði ekki hugmynd um þetta og hef þekkt þig í 25 ár! Mér finnst best að setjast niður með rauðvínsglas og horfa aðeins á sjónvarpið. Svo var verið að setja upp gufubað í húsið hjá okkur og nú sitjum við öll í gufu öll kvöld og þá verða allir eins og mjúkir ostar. Hvert barn leggst í sitt rúm og steinsofnar á augnabliki!“

Hörkukonur og dýravinirBáðar eru þær miklir dýravinir og segja skemmtilegar sögur af dýr-unum sínum. Soffía byrjar:

„Áður en við fluttum til Banda-ríkjanna áttum við læðu sem eignaðist kettlinga fjórum vikum áður. Læðan fór í fóstur. Á heim-leiðinni, þrettán árum síðar, segir einn sonanna: Hvernig er það svo með köttinn okkar, fáum við hann ekki aftur? Þetta hefði auðvitað verið afar eðlileg spurning nema að þessi strákur var ekki einu sinni fæddur þegar við fluttum út! Svo talaði hann um köttinn OKKAR eins og hann hefði verið þar fremstur í flokki.“

„Ég er búin að fá mér öll

heimsins gæludýr,“ segir Ýr. „Ég var með dísarpáfagauk og kött áður en við fluttum út. Í Ameríku fengum við okkur fiska og stökk-mýs og stökkmýsnar voru settar í gæslu í gæludýrabúðinni meðan við fórum til Íslands í frí. Svo mættum við til að sækja okkar mýs og þá segir eigandinn mjög vandræðalegur að það hafi orðið smá óhapp með mýsnar. Óhapp? Hvað gerðist? Jú, við gáfum snák-unum þær óvart í hádegismat. Þá fékk ég mér hund, síðan annan hund og flutti þá báða til Íslands. Þeir eru báðir dánir, en núna eigum við enskan fjárhund sem heitir Muggur. Það var þannig að ef ég var ekki ófrísk, þá fór mig

að langa í gæludýr. Er þetta ein-hver bilun? Ég verð hamingjusam-ari eftir því sem ég er með fleiri í kringum mig og ber ábyrgð á fleirum.“

Ýr lítur á klukkuna og segist verða að fara. Ég spyr hvort það sé að byrja leikur í enska boltanum:

„Nei, nei, ég þarf að mæta í matarboð klukkan fimm.“

En Soffía, ekki liggur þér á?„Jú, ég á von á sextíu gestum á

morgun og nú er ég að fara heim að baka. Það á að fagna hagfræði-prófi sonarins. Við erum í ágætis jafnvægi og við til dæmis leggjum okkur aldrei þótt við séum að fara á næturvaktir. Við þurfum líka að vera í góðu jafnvægi í

þessu starfi,“ segir Soffía og lítur stríðnislega á Ýr.

„Já, já, ég veit alveg hvað hún er að meina,“ segir Ýr brosandi. „Ég hef nefnilega einu sinni notfært mér að eiga átta börn. Þá var ein amma sem átti barnabarn á deildinni og dró í efa allt sem ég sagði og nánast sagði beint út að ég kynni ekkert. Ég sagði kurteis-lega að ég hefði nú starfað við þetta í fimmtán ár og væri komin með góða þekkingu á þessum sjúkdómi. Þá hallaði amman sér yfir borðið til mín og nánast hvæsti: Jahá, en ég er nú búin að ala upp fimm börn! Þá hallaði ég mér að henni og sagði: „Og ég átta!“

viðtal 31 Helgin 23.-25. mars 2012

Page 32: 23. mars 2012

Friðarhöfðingi á friðarstóliForseti vor, Ólafur Ragnar Grímsson, ætlar að ávarpa samkomu í bandarískum háskóla. Þar er hann kynntur til leiks sem Dalai Lama norðursins. Fólk á Facebook rak upp stór augu enda mörgum Íslendingnum baráttugleði og pólitískt vopnaskak forsetans vel kunn.

Þráinn Bertelsson Hann hefur náð áður óþekktum hæðum. Dalai Lama norðursins! Allsherjargoði útrásarvíking-anna! Hans forsetalega hátign!

Jónas KristjánssonTil að styggja ekki bófa í Kína neitaði Dalai Lama norðursins fyrir hálfu þriðja ári að tala við hinn ekta Dalai Lama

Ómar R. ValdimarssonEf Dalai Lama norðursins endurholgast (í samræmi við kenningar búddisma), í hvaða formi haldið þið að það verði?

Ingimar Ingimarssonhahahhahahahhahahahah

Sveinn Andri Sveinssoner Dalai Lama Borgartúnsins

Helgi SeljanDalai Lama hefur ákveðið að héðan í frá muni hann einungis gegna kallmerkinu Ólafur Ragnar Suðursins.

Heiða B HeiðarsDalai Lama Norðursins......... lífið er ein stór lygasaga og for-seti lýðveldisins hangir saman á lyginni.

Ævar Örn JósepssonÉg hélt að forsetinn væri verndari þjóðkirkjunnar, en svo reynist hann bara leiðtogi norrænna búddista. Hver hefði trúað því?

Hugi ÞórðarsonÍslenska sauðkindin er Llama norðursins.

Það er ekki vænisýki þegar þeir eru á eftir þérJakob F. Ásgeirsson, útgefandi Uglu og ritstjóri Þjóðmála, vandaði Fréttablaðinu og ritdómara þess ekki kveðjurnar í aðsendri grein á fimmtudag þar sem hann taldi víst að bók sem hann gaf út um ævi Rollingsins Keith Richards hefði fengið ómaklegan dóm í blaðinu vegna væringa hans við Jón Ásgeir Jóhannesson.

Þórunn HrefnaDæs, hvað ég sakna sam-verustunda okkar Jóns Ásgeirs frá því í jólavertíðinni. Þá keypti hann iðulega handa mér kaffi og croissant og piparkökur og jólaglögg, sem ég slokaði niður sæl á meðan hann sagði mér

hvað ég ætti að skrifa. Þetta var bæði auðveld vinna og skemmtileg

og JÁJ hefur aldeilis frábæran bókmenntasmekk.

Helgi SeljanKeith Richards er kominn í hóp óvina Baugs! Samkvæmt kenningu dagsins er dagskipun Jóns Ásgeirs sú að fjölmiðlar taki Keith niður með öllum ráðum, til þess að ná sér niðri á Þjóðmálum.

Sigurjón EgilssonÞessi er með geggjaða kenn-ingu. Gaf út bók sem fékk slæma dóma í Fréttablaðinu. Sannfærður að það sé vegna þess að Jóni Ásgeiri sé í nöp við sig. Toppur dagsins.

Örn Úlfar Sævarsson Keith verður eflaust leiður að heyra af þessari úlfúð – mannasættarinn sem hann er.

Gunnar Smári Egilsson Það er allavega gott að vita að Keith Richards hefur ekki látið narrast og heldur sig fjarri Baugsliðinu.

Stefán PálssonJakob F. Ásgeirsson skrifar í Fréttablaðið í dag. Skyldu-lesning fyrir áhugamenn um vænisýki og almenna geggjun.

32 fréttir vikunnar Helgin 23.-25. mars 2012

150krónur er upphæðin sem undirskriftarsafnarar Ástþórs Magnússonar fá fyrir hvert nafn sem safnast á meðmælalista forseta-frambjóðandans samkvæmt bloggaranum Gísla Ásgeirs-syni.

Góð vika

fyrir Birki Hólm forstjóra Icelandair

Slæm vika

fyrir Vigdísi Hauksdóttur

þingkonu Framsóknarflokksins.

3milljónir af nýjustu gerð i-Pad spjaldtölva hafa selst frá því að hún var sett á markað í tíu löndum undir lok síðustu viku.

Innlendir smákrimmar voru það heillin

Þegar fréttir bárust af misheppnaðri tilraun til skartgriparáns var Vigdís Hauksdóttir þingkona eldsnögg að bregða sér í hlutverk

Sherlock Holmes og álykta að þarna hefðu verið á ferðinni útlendir glæpamenn sem hefðu sloppið framhjá hauk-

fránum augum tollara landsins, vegna Schengen samningsins. Sem betur

fer er Stefán Eiríksson lögreglu-stjóri með öflugri spæjara á

sínum snærum en Vigdísi. Þegar til kastanna kom reyndust söku-

dólgarnir vera rammíslenskir og á táningsaldri. Þessi tilraun Vigdísar til að fiska í gruggugu

vatni andúðar á útlendingum og alþjóðlegu samstarfi endaði

sem sagt með því að hún lenti með hausinn á undan í

drullupollinum, sem getur aldrei verið gott.

2,5vikan í tölum

HeituStu kolin á

prósent íslensku þjóðarinnar glíma við spilavanda samkvæmt rannsókn sem gerð var á síðasta ári um spilahegðun og hversu algeng spilafíkn er.

Stundvísasta flugfélag EvrópuFyrir fólk í ferðageiranum er fátt mikilvægara en ánægðir viðskiptavinir. Og eitt af því sem gleður ferðalanga allra mest er að komast á áfangastað á réttum tíma. Birkir Hólm og lið hans hjá Icelandair fagnaði í vikunni fréttum af því að ekkert flugfélag í Evrópu gat státað að jafngóðri stundvísi í febrúar.

Þetta kemur fram í nýjustu könnun Evr-

ópusambands flugfélaga sem heldur bókhald um stundvísi

félaga sinna. Stundvísi Icelandair var 90,6 prósent

samkvæmt könnuninni, sem

er vel af sér vikið.

Dánarbúi Jóns á hafsbotniHluti dánarbús Jóns Sigurðssonar forseta og legsteinn Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds liggur óhreyft á hafsbotni við Löngufjörur á Snæfellsnesi. Munirnir eru úr flaki danska gufuskipsins Phønix sem strandaði 1881.

Togarasjómaður léstSjómaður lést í slysi um borð í togar-anum Sigurbjörgu ÓF á Ísafjarðardjúpi á miðvikudag. Óskað var eftir aðstoð Land-helgisgæslunnar og flaug þyrla að skipinu með lækni. Hann seig um borð en maðurinn var þá látinn.

Styrkir til fornleifarannsóknaFornleifasjóður hefur úthlutað 32 milljónum til 24 rannsakenda en alls bárust 49 um-sóknir í sjóðinn. Rannsókn í kirkjugarðinum á Hofsstöðum í Mývatnssveit fékk hæsta styrkinn í ár, 3,5 milljónir.

Mörg umboðssvikabrot Fjármálaeftirlitið hefur vísað 36 umboðs-svikabrotum til ákæruvaldsins frá hruni. Flest mál sem stofnunin hefur sent til sérstaks saksóknara tengjast lánum þar sem fjármálastofnanir lánuðu til að kaupa hlutabréf í sjálfum sér.

679milljónir er upphæðin sem hluthafar HB Granda frá í arðgreiðslu fyrir árið 2011 samkvæmt ársreikningi félagsins.

234mörk hefur argentínski snillingurinn Lionel Messi skorað fyrir Barcelona. Hann hefur nú skorað flest mörk allra í sögu félagsins og bætti met Cesar Rodriguez frá árinu 1955 um tvö mörk á þriðjudag.

Tómas Waage veggfóðr-ararmeistari tók sig til og breytti gamalli sláttuvél í snjóplóg. Hann lengdi tækið um 40 sentimetra og þyngdi með sandkistu yfir afturöxli. Þegar hefur snjóað sést til hans ryðja gangstéttir í Hátúni, þar sem hann býr. Allt í sjálf-boðaliðavinnu, aðeins ánægjunnar vegna. Svona eiga menn að vera. Ljósmynd/Hari

Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is

Borðapantanir í síma 517-4300

Humarsalat & Hvítvín 2.250 kr.Humarsalat með hægelduðum smátómötum, mangó, sultuðum rauðlauk og ristuðum cashew-hnetumásamt hvítvínsglasi.

Bláskel & Hvítvín 2.950 kr.Hvítvínssoðin bláskel úr Breiðafirði ásamt hvítvínsglasi.

Gey

sir

Bistro & Bar

FERSKT &

FREiSTandi

Fagmennska í Fyrir

r

úm

i

SpennAndi

sjávarréttatilBoð

Page 33: 23. mars 2012

Fært til bókar

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Við bjóðumgóða þjónustu

Við bjóðum góðar framtíðarhorfur

Með honum geta foreldrar, ömmur, afar, frændur eða frænkur tryggt fermingarbarninu veglegan sjóð sem losnar við 18 ára aldur, um það bil þegar næstu stóru áfangar í lífinu blasa við. Hann ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans og er því framúrskarandi valkostur fyrir langtímasparnað.

Hægt er að stofna og leggja inn á Framtíðarreikning í útibúum Íslandsbanka.

Framtíðarreikningur Íslandsbanka er góð fermingargjöf

Tvöfaldur skammtur Minningargreinar Morgunblaðsins eru einn helsti einkennisþáttur blaðsins og víst má telja að þær haldi að minnsta kosti eldri lesendum þess við efnið. Greinarnar eru á sinn hátt persónufræði þar sem rakin er ætt hins látna, uppruni og afkomendur, auk ævistarfa. Þegar Morgunblaðið og DV skiptu með sér dag-blaðamarkaði á sínum tíma vildi Jónas Kristjánsson ritstjóri koma persónu-fræðum að í sínu blaði. Úr varð að blaðið hóf árið 1987 að birta ættfræðitengdar afmælisgreinar þeirra sem áttu stóraf-mæli, lista yfir stórafmælisbörn dagsins og ættfræði merkra Íslendinga. Til verks-ins var valinn einn helsti ættfræðingur landsins, Sigurgeir Þorgrímsson. Fljót-lega gerðist Kjartan Gunnar Kjartans-son, blaðamaður blaðsins, aðstoðarmað-ur hans. Eftir andlát Sigurgeirs árið 1992 tók Kjartan Gunnar við ættfræðisíðunni og hélt henni úti allt þar til rekstur DV fór í þrot haustið 2003. Kjartan Gunnar hóf ættfræðiskrif nokkru síðar í endurreistu DV og var svo þar til nýverið er hann hóf ættfræði- og afmælisskrif í Morgun-blaðinu. Þar með eru persónufræðin næsta fullkomin orðin hjá Morgunblaðinu, tvöfaldur skammtur ef svo má segja, þar sem í senn er getið ættartengsla afmælis-barna og æviágrips þeirra sem gengnir eru, auk fylgjandi minningarorða. Íslend-ingasafn Kjartans Gunnars, sem orðið hefur til undanfarinn aldarfjórðung, er því orðið hið merkasta. DV birtir afmælis- og ættfræði áfram þrátt fyrir brotthvarf Kjartans Gunnars.

Dalai Lama norðursinsDálæti vefritsins Smugunnar á Ólafi Ragnari Grímssyni virðist vera tak-markað. Fyrr í vikunni var þar forsíðu-tilvísun á bloggskrif Láru Hönnu Einars-dóttur sem vakti athygli á auglýsingu þar sem forsetanum var líkt við sjálfan Dalai Lama. Lengra verður varla gengið í samlíkingu við dauðlega menn en Dalai Lama er andlegur leiðtogi Tíbeta. Þar sagði: „Ég verð að játa að mér var illilega brugðið þegar ég sá þessa auglýsingu í morgun,“ skrifar Lára Hanna Einars-dóttir um auglýsingu bandarísks há-skóla fyrir málþing þar sem Ólafur Ragn-ar Grímsson eða Dalai Lama norðursins, er í aðalhlutverki. „Allt sem þarna stend-ur stingur í augu. Ólafur Ragnar kallaður Dalai Lama norðursins? Ekkert kapp-hlaup um auðlindir norðurheimskauts-svæðanna? Ólafur Ragnar að segja sannleikann og leiðrétta goðsagnir?“ „Verður einhver íslenskur fréttamaður eða fræðimaður sendur á staðinn til að leiðrétta rangfærslur og misskilning?“ segir Lára Hanna jafnframt.“

Page 34: 23. mars 2012

... til framtíðar mun sameinaður Landspítali við Hringbraut styrkja miðborgina mikið.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jón Kaldal [email protected] Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson [email protected] Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson [email protected] Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson [email protected]. Auglýsinga-stjóri: Valdimar Birgisson [email protected]. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

SSjálfstæðismenn í borginni hafa ákveðið að gera andstöðuna við byggingu nýs Land-spítala við Hringbraut að sínu hjartans máli. Að ala á ótta við breytingar í skipulagi hefur enda löngum reynst freistandi vopn í stjórnmálaátökum. Davíð Oddsson rak

til dæmis mjög vel heppnaða kosningabaráttu 1982 þegar hann sigldi í stól borgarstjóra undir seglum þess að byggð við Rauðavatn, í Selási, á Ártúns-holti og í Norðlingaholti væri óðs manns æði: Þar væri stórhættu-legt sprungusvæði og því ætti frekar að byggja við Grafarvog og áfram í átt að Mosfellsbæ. Eins og varð raunin.

Seinna var svo, fyrir rest, líka byggt á hinum stöðunum. Og

sjálfur sækir nú borgarstjórinn fyrrverandi vinnu á hið háskalega sprungusvæði.

Eftir nokkur ár sem borgarstjóri lenti Davíð í öðrum skipulagsátökum nema hvað hlutverkunum hafði verið snúið við; nú var það minnihlutinn sem fann fyrirætlunum hans allt til foráttu. Davíð vildi sem sagt byggja ráðhús við Tjörnina. Og hafði sitt fram; ráðhúsið hefur staðið stásslega við Tjörnina í tuttugu ár.

Þegar baráttan gegn byggingu ráðhús-ins er skoðuð öllum þessum árum síðar er erfitt annað en að undrast þann mikla til-finningahita sem þá gaus upp. Meðal þess sem var teflt fram gegn byggingunni var að fuglalíf við Tjörnina – og reyndar gjörvallt lífríki hennar – átti að verða gereyðingu að bráð. Og svo er auðvitað spá eins borgarfull-trúa minnihlutans um að ekki væri hægt að byggja ráðhús á þessum stað því það myndi annað hvort sökkva eða fljóta upp, sérstak-lega minnisstæð.

Flest önnur rök gegn húsinu voru á hinn bóginn þekkt leiðarstef í andófi gegn nýjum byggingum og forvitnilegt að rifja upp þau helstu og máta forspárgildi þeirra við raunveruleikann: Húsið er alltof stórt. Það mun yfirskyggja aðrar byggingar. Ráðhúsið mun auka mjög umferðarvanda á svæðinu. Framtíðarsýn skorti þegar lóðin var valin, hún liggur í útjaðri Reykjavíkur og verður á komandi tímum þeim mun afskekktari, sem uppbyggingu borgarinnar miðar meir áfram. Ráðhús á að byggja annars staðar. Ljótast af öllu þótti svo málsmeðferðin, hvernig átti að ryðja á málinu í gegn.

Sömu athugasemdir eru nú settar fram til höfuðs stækkun Landspítala við Hring-braut. Vel kann að vera að þær eigi betur við heldur en þegar þeim var beitt gegn ráðhús-inu á sínum tíma. Rétt eins og þá segja hins vegar þeir sem höndla með skipulagið að þetta sé ástæðulaus ótti.

Í þessum efnum ætti að róa þá sem hafa áhyggjur að stækkun Landspítalans við Hringbraut á sér mjög langan aðdraganda. Deiliskipulag fyrir nýjum spítala á þessum slóðum hefur verið í gildi frá 1976, eða í næstum því fjóra áratugi, og í aðalskipulagi Reykjavíkur hefur hann verið við Hring-brautina frá 1984.

Stærð og umfang nýbygginganna falla líka vel við vinningstillögu alþjóðlegu hug-myndasamkeppninnar um skipulag Vatns-mýrarinnar frá 2008. Þar er gert ráð fyrir húsum af svipaðri hæð, fjórar til sex hæðir eða sömu hæðar og eru nú þegar víða í gamla miðbænum.

Það er mikil synd ef stjórnmálamennirnir í borginni geta ekki sameinast um að nýr spítali rísi við Hringbrautina því til fram-tíðar mun sameinaður Landspítali styrkja miðborgina mikið.

Nýr Landspítali við Hringbraut

Kunnugleg leiðarstef í andófi gegn byggingum

Jón Kaldal [email protected]

Landsnet býður til opins kynningarfundar um rekstrarumhverfi fyrirtækisins og framtíðarþróun raforkuflutningskerfisins á Hilton Reykjavík Nordica, 2. hæð (salur H-I), fimmtudaginn 29. mars kl. 9:00 - 12:00.

Starfsumhverfi Landsnets: Tekjurammi og hlutverk Landsnets í framtíðarskipan orkumála.Geir A. Gunnlaugsson, stjórnarformaður Landsnets.

Rekstrarumhverfi Landsnets:Þróun gjaldskrár og framkvæmdir.Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets.

Þróun flutningskerfis Landsnets: Þjóðhagslegur ávinningur.Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets.

Flutningskerfið og umhverfið: Háspennulínur og strengir. Íris Baldursdóttir, deildarstjóri kerfisstjórnar Landsnets.

Fundarstjóri:Þorgeir J. Andrésson, skrifstofustjóri Landsnets.

Skráning á kynningarfundinn fer fram á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is.

Boðið verður upp á morgunhressingu frá kl. 8:30.

Allir velkomnir!

Opinn kynningarfundur Landsnets

Dagskrá:

www.landsnet.is

Í síðasta tölublaði Fréttatímans, sem kom út föstudaginn 16. mars, skrifar Kristín Cecilsdóttir undir grein um

aðalfund Dýraverndunarsambands Ís-lands þar sem dregin er mjög einkennileg mynd af mínum þætti í fundarstörfunum. Í fyrstu ætlaði ég ekki að svara greininni því að þessi innansveitarkróníka um for-mannsslag í DÍ á ekkert erindi í fjölmiðla nema þá kannski helst til að koma við-horfum frambjóðendanna á framfæri. Þar sem Kristín skellir skuldinni á mig um hvernig fór, sem sagt að Árni St. Árnason fékk einungis 29 ákvæði (þar af hans eig-ið) og Sif Traustadóttir 105, verð ég þó að leiðrétta rangfærslur og fyrst og fremst benda á að það skiptir kannski ekki öllu máli hver er formaður DÍ, heldur að mál-efnið, sem sagt velferð dýra (gæludýra og búfjár), sé á höndum allra sem geta lagt málinu lið. Við þurfum að standa öll saman og horfa í sömu átt í staðinn fyrir að ýta undir deilur manna á milli. Hver hefur svo sínar aðferðir til að ná markmiðinu.

Ég er formaður Slow Food í Reykjavík og meðlimur í framkvæmdanefnd Samtaka lífrænna neytenda, í hvorum tveggja samtökunum hef ég verið frá stofnun og er því þar stofnmeðlimur. Aftur á móti er ég algjör-lega óbreyttur meðlimur í DÍ og hljóp í skarðið kvöldið fyrir aðalfund sem fundarstjóri, þar sem ég er vön fundarstjórn. Það er rangt sem Kristín staðhæfir að stuðningsmenn Árna hafi ekki fengið orðið á fundin-um, Kristín sjálf fékk 5 mínútur í pontu (allir hinir voru með innlegg sem tók innan við mínútu) og á mælenda-skrá voru fleiri stuðningsmenn Árna en Sifjar. Aftur

á móti voru teknar fyrir persónulegar árásir á fráfarandi formann DÍ, Ólaf Dýr-mundsson, enda sáu tveir fundarmenn sig knúna til að taka til máls til að biðja fundargesti um að hætta slíkum árásum. Svo er manni spurn: Hefur fundarstjóri virkilega þau áhrif að einungis 28 af stuðningsmönnum Árna mættu á fund-inn?

Sömuleiðis settur Kristín út á það að ég hafi skrifað undir eigin nafni færslu á Fa-cebook-síðu Samtaka lífrænna neytenda til stuðnings Sif – stuðningsmenn Árna voru með margar síður á netinu, meðal annars á Facebook, og það er ekki að sjá að þessi eina færsla hafi haft mikil áhrif nema til að æsa upp stuðningsmenn Árna og þess vegna var hún fjarlægð. Þeir sem

segja að ég hafi neitað því að ég þekkti Ólaf Dýrmunds-son fara með fleipur. Mér dytti aldrei í hug að fara með þannig ósannindi enda hefur Ólafur verið meðlimur í Slow Food frá upphafi og setið í ráðgjafarnefnd Sam-taka lífrænna neytenda frá stofnun samtakanna þannig að við höfum starfað náið saman á þeim vettvangi í mörg ár eins og allir vita sem til þekkja.

Ég hef engar áætlanir um að sækjast eftir ábyrgðar-stöðu í DÍ en vil styrkja sambandið í þeim málefnum sem eru sameiginleg (meðal annars velferð búfjár) með þeim samtökum sem ég er í forsvari fyrir. Það eina sem ég gerist sek um hér er að hafa kosið ákveðna manneskju með mínu atkvæði. Þeir sem töpuðu í þessari kosningu ættu að líta í eigin barm frekar en að kenna öllum öðrum um og muna að við erum að vinna að sama málefni, sem er verðugt og þarft.

Aðalfundur Dýraverndunarsambands Íslands

Innansveitarkróníka

Dominique Plédel Jónsson,formaður Slow Food í Reykjavík.

34 viðhorf Helgin 23.-25. mars 2012

Page 35: 23. mars 2012

Má færa þér 1.000 krónur?

*Gegn framvísun miðans. Klipptu út miðann og taktu hann með þér í Apótekarann.Einn miði veitir 1.000 kr. afslátt

ef verslað er fyrir 5.000 kr. eða meira.

Gildir ti l 31. mars 2012.

gegn framvísun miðans.1.000 kr. afsláttur

Afslátturinn gildir jafnt fyrir lyf sem aðrar vörur.Afslátturinn gildir í öllum apótekum Apótekaranstil 31. mars 2012.

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

2095

0

Þú færð 1.000 kr. afslátt í Apótekaranum ef þú verslar

fyrir 5.000 kr. eða meira*

www.apotekarinn.is

Er Apótekarinn nálægt þér?Bíldshöfði (Húsgagnahöllin)

Mjóddin, Álfabakka

Melhagi, Vesturbæ Reykjavík

Fjarðarkaup, Hafnarfirði

Salavegur, Kópavogi

Smiðjuvegur, Kópavogi

Þverholt, Mosfellsbæ

Hafnarstræti, Akureyri

Helgin 16.-18. mars 2012 viðhorf 35

Í umræðu um fyrir-hugað frumvarp til laga um breytingar

á lyfjalögum, sem miða að því að leyfa hjúkr-unarfræðingum og ljósmæðrum að skrifa út hormónagetnaðar-varnarlyf, hefur sér-staklega verið fjallað um skólahjúkrunar-fræðinga sem heppi-lega aðila til að sjá um p-pillu lyfjagjafir.

Nútíma skólaheilsu-gæsla er framhald ung-barnaheilsuverndar og fylgist með vexti og þroska barna, annast bólusetningar og heilbrigðis-fræðslu. Með bólusetningum höfum við fækkað alvarlegum smitsjúkdómum í umhverfi okkar. Skólahjúkrunarfræðingar fræða börn um hvíld, hreyfingu, hollt matarræði, hreinlæti, hamingju, slysavarnir, kynheilbrigði og skað-semi vímuefna. Þeir eru fulltrúi heilbrigðiskerfisins sem börn og unglingar þurfa að læra að nota.

Nú á að breyta þessu kerfi. Það á að senda skólahjúkrunarfræð-inga á námskeið til að kenna þeim að skrifa upp á p-pillur fyrir börn í grunnskóla, skipulögð skóla-heilsugæsla er ekki til í framhalds-skólum. Fullyrt er að þetta sé til að stemma stigu við þungunum unglingsstúlkna.

Lítum á tölur um tíðni: Á vef landlæknisembættisins má sjá að fjöldi fóstureyðinga og þungana hjá

ungum stúlkum hefur minnkað undanfarin ár. Fóstureyðingar hjá stúlkum 15 ára og yngri hafa verið á bilinu 0 til 11 á ári á þessu 30 ára tímabili og að meðaltali 5 á ári.

Börn sem stunda kynlíf undir hinum 15 ára lögaldri, eru í ekki alltaf sjálfráða hvað kynhegðun varðar. Sum verða fyrir þrýst-ingi, ofbeldi eða eru í annarlegu ástandi vímugjafa þegar þau hafa samræði. Verður þannig athöfnum af-

stýrt með getnaðarvörnum? Væri ekki nær að styðja við fræðslu skólaheilsugæslunnar um kynheil-brigði, siðfræði kynlífs og vímu-varnir?

Hingað til hafa heimilslæknar og kvensjúkdómalæknar séð um út-skriftir á p-pillum. Metið er hvaða lyf hentar hverjum einstaklingi miðað við önnur lyf, sjúkdóma og fjölskyldusögu og læknar sinna

einnig mögulegum aukaverkunum. Aðgangur að heimilislæknum er auðveldur og gjaldfrjáls fyrir börn undir 18 ára. Getnaðarvarnarlyf eru í ýmsum formum og gerðum. Auka-verkanir eru fáar en sú alvarleg-asta er aukin tíðni blóðtappa. Eitt getnaðarvarnarlyf fæst í lausasölu í apótekum en það er neyðarpillan sem hentar mjög vel fyrir konur/stúlkur sem ekki lifa reglulegu kynlífi. Smokkurinn er eina getn-aðarvörnin sem einnig ver gegn kynsjúkdómum en kynsjúkdómar eru mun algengari en þunganir hjá unglingum. Með nýju frumvarpi velferðarráðherra stendur til að leggja nýja ábyrgð á herðar hjúkr-unarfræðinga. Eftirfylgd aukaverk-ana hormónagetnaðarvarna er hins

vegar lítið rætt. Skólahjúkrunarfræðingar hafa

mun mikilvægara hlutverk í lífi stúlkna sem lifa kynlífi á ungum unglingsaldri en að deila út p-pillum til þeirra. Skólahjúkrunar-fræðingurinn er í sumum tilfellum einn af fáum fullorðnum einstak-lingum sem barn í vanda telur sig geta leitað til. Af línuritinu hér að ofan má sjá að engin brýn nauðsyn er nú til að breyta verklagi frá því sem þegar er til staðar. Hefur vel-ferðarráðuneytið ekkert betra að gera en að breyta kerfi sem er í góðum farvegi?

Stöndum vörð um skólaheilsu-gæsluna, breytum henni ekki í útdeilingu á hormónagetnaðar-vörnum.

Frumvarp velferðarráðherra

P-pillur í skólanum?

Fjöldi fóstureyðinga og þungana hjá ungum stúlk-um hefur farið fækkandi undanfarin ár.

Sóttvarnalæknir

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ

T A L N A B RU N N U R

5. árg. 4. tölublað. Apríl 2011.

Fréttabréf landlæknis um heilbrigðistölfræði

E F N I :

Fóstureyðingar á Norðurlöndum 2009

bls. 1

Skil gagna frá sjálfstættstarfandi læknum á stofum 2010

bls.

2

Austurströnd 5 170 Seltjarnarnes Sími: 510 1900 Bréfasími: 510 1919

Netfang: [email protected] Veffang: www.landlaeknir.is

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ HEILBRIGÐISTÖLFRÆÐISVIÐ

RitstjórnLilja Sigrún Jónsdóttir sviðsstjóri, ábm.

Anna Björg Aradóttir Svanhildur Þorsteinsdóttir

Ritstjóri Jónína M. Guðnadóttir

Heimilt er að nota efni þessa fréttabréfs, sé heimildar getið.

fædda, sem er heldur meira en í Finnlandi en nokkuð minna en í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Sé tekið mið af 1.000 lifandi fæddum þá hefur fóstureyðingum fækkað nokkuð á Íslandi undanfarinn áratug, úr 228 árið 1999 í ríflega 193 árið 2009.

Fóstureyðingar miðað við 1.000 konur 15–49 ára Fóstureyðingar miðað 1.000 konur á aldrinum 15–49 ára voru fæstar í Finnlandi (8,9) árið 2009 en flestar í Svíþjóð (17,8). Tölurnar fyrir Noreg eru hins vegar nálægt hinu norræna meðaltali (14,1) en aðeins lægri fyrir Danmörku (12,9) og Ísland (12,4). Aldursdreifing er svipuð á öllum Norður-öndunum. Þannig eru fóstureyðingar algengastar meðal kvenna á aldrinum 20–24 ára en hlutfallslega fæstar konur í elsta aldurshópnum, 45–49 ára, gangast undir fóstureyðingu. Öll Norðurlöndin eiga þetta sammerkt. Greina má nokkra breytingu í þróun fóstureyðinga meðal ungra kvenna,

(Framhald bls. 2)

Skýrslan Induced abortions in the Nordic countries 2009 kom út fyrir skömmu, en þar er að finna samanburð á fjölda fóstureyðinga á Norðurlöndunum fram til ársins 2009. Um 80.900 fóstureyðingar voru fram-kvæmdar á Norðurlöndum árið 2009, 37.500 í Svíþjóð, 16.200 í Danmörku, 15.800 í Noregi, 10.400 í Finnlandi og 970 á Íslandi. Samanlagður fjöldi fóstur-eyðinga á Norðurlöndunum hefur verið nokkuð stöðugur upp á síðkastið en þó aukist lítillega undanfarinn áratug, eða úr 72.500 árið 1999 í 80.900 árið 2009.

Fóstureyðingar miðað við 1.000 lifandi fædda Nokkur munur er á milli Norðurlandanna hvað varðar fjölda fóstureyðinga á hverja 1.000 lifandi fædda. Í Svíþjóð voru framkvæmdar hlutfallslega flestar fóstureyðingar árið 2009, 335 á hverja 1.000 lifandi fædda en fæstar í Finnlandi, 172 á hverja 1.000 lifandi fædda. Á Íslandi voru hins vegar framkvæmdar 193 fóstureyðingar á hverja 1.000 lifandi

F Ó S T U R E Y Ð I N G A R Á N O R Ð U R L Ö N D U M 2 0 0 9

Fóstureyðingar á Norðurlöndum 2009miðað við 1.000 lifandi fædda

0,0

50,0

100,0

150,0

200,0

250,0

300,0

350,0

400,0

Finnland Ísland Danmörk Noregur Norðurlönd Svíþjóð

Á vef landlæknisembættisins má líka sjá að Ísland sker sig ekki út hvað varðar fjölda fóstureyðinga á Norðurlöndum. Tíðni fóstureyðinga á 1.000 fædd börn er hæst í Svíþjóð en þar er löng hefð fyrir að ljósmæður sjái um getnaðarvarnir og skrifa út lyfseðla fyrir pillunni.

Salome Ásta Arnar-dóttir,heimilislæknir og skólalæknir.

Page 36: 23. mars 2012

Rökrétt ályktun

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

E

Teik

ning

/Har

i

Sjónvarpið og alls konar myndir í mynd-tækjum, tölvum og símum eru barnapíur samtímans. Það sé ég á eigin barnabörn-um og raunar öðrum börnum sem ég veit af. Einhver kann að hneykslast á þessu en varla er ástæða til þess. Langlúnir foreldr-ar þurfa örlítinn frið þar sem báðir vinna langan vinnudag. Sama gildir um morgna um helgar. Það er óneitanlega blessun fyrir sömu foreldra að vita af barnaefni sjónvarpsstöðvanna sem hefst snemma. Þá má lúra svolítið lengur.

Allir þeir foreldrar ungra barna sem ég þekki lesa líka fyrir börnin áður en þau fara að sofa. Þau fara því ekki á mis við þær ljúfu stundir rétt áður en Óli lokbrá vitjar þeirra. Myndefnið í sjónvarpinu, tölvunum og símunum er því aðeins viðbót við það sem tíðkaðist þegar við hjónakorn-in ólum upp okkar börn, foreldra ungra barna í dag. Bækur eru því enn yndi þótt tölur um lestrarkunnáttu barna, einkum drengja, sýni að betur má gera. Í bókunum býr undraheimur sem gott er að halla sér að hvenær sem er ævinnar.

En slíkur heimur er líka í kvik- og teiknimynd-um fyrir unga og gamla.

Barnabörnin taka ömmu og afa, einkum af-anum, langt fram í tækniþekkingu og með-ferð þeirra tóla sem til þarf, hvort heldur er afspilunartæki, sjónvarp, tölva eða sími. Þetta á ekki síst við um símana sem eru hrein undratól og fjarri gamla afasímanum sem aðeins er notaður til að hringja og svara og senda og lesa stöku skilaboð.

Þannig syngur afadrengur á öðru ári og dansar fugladansinn í takt við mynd og hljóð símans og önnur barnabörn, litlu eldri, finna sér leiki og annað skemmtilegt. Börnin eru alin upp í tækniheimi og því er þessi búnaður sem framlenging handa þeirra þar sem þau rata vandræðalaust um óravegu.

Þótt afar og ömmur eigi kannski að vera árrisulli en foreldrar lítilla barna geta hin fyrrnefndu líka hugsað sér að sofa út um helgar – einnig þegar barnabörnin fá að

gista. Þá er gott að vita af barnaefninu

m/osti, gúrku,

lauk,papríku,

iceberg,

smokey BBQ sósu

og grill “flavour”

marineringu

MÁLTÍÐ

MÁNAÐARINS

1095.-M/FRÖNSKUM& COKE

Er lesblinda hindrun á vegi þínum eða barnsins þíns?

Viltu ná árangri í námi?Viltu betri einbeitingu?Viltu skrifa af meiri leikni?Viltu fá ánægju af lestri?

Nýtt! Lestrarhjálpin. Styttri námskeið ætluð 7 til 10 ára.

Nýtt! Hugarkort. Einföld og árangursrík glósutækni, frá 9 ára.

Davis® lesblinduráðgjafar Lesblindulistar eru: Áslaug - Hugrún - Ingibjörg - Sigrún - Sigurborg

Við höfum 8 ára frábæra reynslu af Davis® aðferðinni

Erum á kyrrlátum stað í Mosfellsbænum að Völuteigi 8.

NÁÐARGÁFAN LESBLINDA

www.lesblindulist.is

Helgin 23.-25. mars 2012

Page 37: 23. mars 2012

og ná að dorma í sófanum fyrir framan sjónvarpið, í þessum heimi en aðallega öðrum, meðan börnin fylgjast með ævintýrum Dóru landkönnuðar, Nappa sem ekki má nappa, Kóala-bræðra, strumpanna og klassískra fígúra eins og Mikka músar og félaga. Ef rigning er eða leiðinlegt veður má síðan bjarga síðdegi með Konungi ljónanna, Leikfangasögu eða fylgjast með ævintýrum hins skrautlega fisks Nemo og annarra sjávardýra í öllum regnbogans litum.

Afinn viðurkennir að dotta yfir þessum myndum líka og hefur aldrei komist í gegnum heila mynd þessarar gerðar. Það breytir engu. Ég kannast við nöfnin þegar ég heyri þau og er því, eftir atvikum, bærilega viðræðuhæfur.

Ónefndar eru Skoppa og Skrítla. Þær eru meðal bestu vinkvenna tveggja afadrengja á þriðja ári. Varla bregst að þeir eiga stund með þeim í heimsókn til afa og ömmu. Svo var einnig um liðna helgi þegar mér var falið að gæta annars þeirra í stutta stund á með-an mamman og amman brugðu sér af bæ. Valinn var þáttur þar sem þær stöllur heimsækja Hús-dýragarðinn og kynna börnunum ýmis dýr. Ungi maðurinn horfði áhugasamur á þáttinn en þrátt fyr-ir fegurð og litadýrð náðu Skoppa og Skrítla ekki að halda afanum vakandi, enda kom fátt á óvart í þættinum eftir gegndarlausa spilun misserum saman. Það var því lítið fjör í steinsofandi afanum þegar þættinum lauk. Drengur-inn ráfaði því fram en varð einn í heiminum í stofunni. Grátur hans vakti afa sem hljóp til og bjargaði málum. Helst hefði góður grjóna-grautur frá ömmu sefað þann dálitla en hún var víðs fjarri. Mál-inu var því reddað með ostsneið. Drengurinn lét það gott heita, þótt dæmið sýni í hnotskurn muninn á ömmu og afa.

Elsta barnabarnið, níu ára drengur, kom svo daginn eftir í heimsókn með foreldrum sínum. Hann fékk Andrésblað að gjöf, enda duglegur að lesa þótt hann kunni svo sannarlega að finna myndefni við sitt hæfi í sjón-varpi, tölvum og síma – svo ekki sé minnst á tölvuleiki fótboltans. Andrésblaðið las drengurinn sér til ánægju, eins og kynslóðirnar á undan honum. Mín kynslóð lærði meira að segja svolítið í dönsku á slíkum lestri og lengi framan af hélt ég að Andrés, Andrésína og Jóakim Aðalönd, móðurbróðir Andrésar, væru dönsk að uppruna en ekki úr smiðju Disney gamla í Vesturheimi.

Allt í einu leit drengurinn upp úr Andrésblaðinu. Þar hafði hann rekist á spurningalista ætlaðan lesendum blaðsins. „Mamma,“ sagði hann, „hver er eini Nóbels-verðlaunahafinn í bókmenntum sem Íslendingar hafa eignast?“ Móðirin leiddi drenginn að réttu svari með einfaldri líkingu. „Hann heitir alveg eins og amma, nema það er karlmannsútgáfan af nafn-inu.“ „Ah,“ sagði strákur strax, „hann heitir Halldór.“ „Rétt,“ sagði hreykin móðirin, „og hvað meira?“ sagði hún um leið og hún leiddi piltinn á rétta braut eftirnafns nóbelsskáldsins okkar, „það er svona eins og fiskurinn,“ bætti hún við og trúði því að laxfiskur leiddi soninn að svarinu.

Strákurinn var ekki alveg viss um skáldjöfurinn en ýmislegt hafði greinilega síast inn í kollinn af því sem hann hafði lesið og séð í myndunum góðu – svo svarið var í örlítilli spurn um leið og hann leit á móður sína:

„Er það Halldór Nemo?“

Ergo vill stuðla að fjölgun á umhverfishæfari bílum á Íslandi og býður því græn bílalán. Græn bílalán standa til boða við kaup á bílum í útblástursflokkum A, B og C og eru þau án lántökugjalda út júnímánuð 2012.

Kannaðu kosti grænna bílalána á ergo.is

Engin lántökugjöld á grænum bílalánum

Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > [email protected]

Helgin 23.-25. mars 2012 viðhorf 37

Fært til bókar

Ekki lengur á reiðhjóliEinar „Boom“ Marteinsson hefur verið til umfjöllunar sem foringi Hells Angels, segir í austfirska héraðsblaðinu Austurglugginn og upplýsir að Einar hafi þó fyrst vakið athygli fyrir afrek í reiðhjólakeppni og íþróttum þegar hann var barn á Eskifirði. „Það var sumarið 1985 sem BFÖ (Bindindisfélag ökumanna) og DV ferðuðust um landið með ökuleikni. Keppt var á bílum, vélhjólum og reiðhjólum og var Eskifjörður á meðal viðkomustaða. Þar vakti athygli framganga Einars Inga Marteinssonar sem stóð sig best í eldri flokki, 13 ára og eldri, á reið-hjólum, fékk þar 97 refsistig. Bæði var keppt í þrauta-

braut og umferðarspurningum og stóð Einar Ingi sig best í báðum riðlunum. Í myndatexta með frétt DV frá 1. júlí 1985 segir að Einar Ingi hafi sýnt „mikið öryggi“ í þrautabrautinni,“ segir Austurglugginn. „Aðra frétt um íþróttafrek Einars Inga má finna í DV í september 1986," segir blaðið enn fremur, „hann var þá stiga-hæstur Austrafólks í flokki 14 ára og eldri á Sumarhá-tíð UÍA með 16 stig. Einar er í dag þekktur sem Einar „Boom“ Marteinsson og er formaður Hells Angels á Íslandi. Hann situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að hrottalegri líkamsárás á konu í Hafnarfirði skömmu fyrir jól.“

Page 38: 23. mars 2012

38 bækur Helgin 23.-25. mars 2012

RitdómuR Eyðibýli á Íslandi

Krimminn Konurnar á ströndinni eftir sænska

höfundinn Tove Alsterdal er á toppi metsölulista

Eymundssons. Bókin fékk 4 stjörnur í Fréttatím-anum í síðustu viku.

Vinsæll kRimmi

RitdómuR GóðiR GRannaR EftiR Ryan daVid Jahn

Þ egar Snæbjörn Arngrímsson setti Neon-röðina af stað 1998 var framtakið um margt merki-

legt: Samfelld útgáfa til áskrifenda á framsæknum nútímaskáldskap, oftast í skjóli erlendra kynningarsjóða og Bókmenntasjóðs hér heima. Inn á milli stukku höfundar á borð við Einar Má, Gyrði, Pétur og Guðrúnu Mínervu en mestanpart var þetta framan af fram-sækið stöff. Svo fór Snæi út, gerðist útgefandi í Danmörku, hinu samræmda, nú forna, útliti sem dró dám af heitir raðarinnar, Neon, var hætt og um tíma varð útgáfan einhverskonar blanda; margt í henni textar sem voru víðast í alfaraleið, jafnvel sölubókmenntir og krimmar. Valið varð óstabílt, hentistefna greip um sig og til að bæta gráu ofaná svart tóku kápur að gerast æði fjöl-breytilegar. Aðdáandi spurði: Er ekki best fyrir þau bara að hætta þessu? Svo alltíeinu varð eitthvað til sem hét neon-antík. Átti það að verða nýtt upphaf? En því var heldur ekki fylgt eftir.

Góðir grannar er amerísk glæpasaga og kom út vestra fyrir tveim árum. Hún er prýðilega þýdd af Bjarna Jónssyni, ágætlega samin, styður sig við kunna atburði frá sjöunda áratugnum sem urðu þekkt fyrirbæri í rannsóknarhefð um borgaralegt afskiptaleysi, djúpstæðan ótta á ábyrgð í bland við tilfinningakulda. Lesandinn veit endalokin: Þau eru til-kynnt á kápu.

Afþreyingin lýsir sér í persónugallerí-inu sem höfundurinn bregður upp. Margt er þar prýðilega gert, höfundurinn veldur forminu vel. Í febrúarflóði afþreyingar-

bókmennta er fengur af bókinni en mikið væri gott ef Bjartur herti aðeins á tilgangi flokksins. Góðir grannar eiga tæplega erindi í „besta bókaflokk í heimi“. Þetta hefur útgefandinn fundið því með bókinni fylgdi loforð um betri tíð, merkilegri höf-unda: Julian Barnes, Javier Marias, Krist-ina Lundberg og Helene Gremillion. Guð láti á gott vita.

Það er full þörf fyrir bókaflokk sem kynnir höfunda og verk sem eru framúr-skarandi og ný og helst þýdd af frummáli. Neon var á sínum tíma brautryðjandi í því erindi og tölti þar á eftir samtímabók-menntum sem Mál og menning gáfu út á tíma Sigfúsar Daðasonar. Hvað sem líður vaxandi tungumálakunnáttu og breyttu aðgengi um netútgáfur á ýmsum tungu-málum má ætla að hér á landi sé hópur lesenda sem vill halda í við heiminn og lesa í þýðingum fjölbreytilegt úrval nýrra skáldsagna og smásagna. Ef áskrifendur Neon finna fyrir því að flokkurinn er orð-inn safngryfja þar sem í má henda sögu á borð við Góða granna þá er svikist aftan að tryggum kaupendum. Enda má ætla að annar hópur lesenda, sem vill hreina af-þreyingu, bíði þess að honum séu færðar slíkar sögur; krimmar ástarsögur og skáldskap sem er rósrauður.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson

[email protected]

Besti bókaklúbbur í heimi

Þessa helgi stendur yfir krimmahátíðin í fangelsinu í Horsens í Danmörku. Hátíðin vex stöðugt að umfangi og þar mæta lesendur og áhangendur glæpasagna höfundum og kynnast nýjum verkum og gömlum aðferðum. Verða um 100 höfundar gestir á hátíðinni og taka þátt í viðamikilli dagskrá sem leggst yfir þrjá daga. Er há-tíðin sprottin að frumkvæði bókasafnsfræðinga við bókasafnið í bænum og er fjölsótt. Enginn íslenskur höfundur sótti hátíðina heim.

Að fyrirmynd hátíðarinnar í Horsens efndi Cappelen Damm til krimmahá-tíðar í Osló daga 1. til 3. mars og stóð hún í tvo daga. Yfir þrjátíu atriði voru í boði; viðtöl, fyrirlestrar og kynningar. Meðal erlendra gesta voru höfundarnir Lee Child, Jens Lapidus og Yrsa Sigurðardóttir sem deildu palli morgun-stund eina og ræddu um listform krimmans. Var Yrsa eini íslenski höfundur-inn sem þar var á stalli þó Cappelen hampi Arnaldi Indriðasyni í framboði afþreyingarútgáfu þessa vors en forlagið stóð fyrir krimmahátíðinni í Osló.

Nú er bara spurningin hver hefur vit á að efna til glæpasagna hátíðar hér á landi: Hvar starfaði Þuríður formaður við sínar glæparannsóknir? -pbb

Krimmahátíðir

Marga undraði stórum þegar Vestfirska, bókaforlag á Ísafirði, tók að auglýsa í fjölmiðlum útgáfu fyrsta heftis ritraðarinnar um Basil fursta. Mun það vera í fjórða sinn sem ráðist er í að gefa út þessa fornu ritröð um furstann, aðstoðarmann hans Sam og baráttu þeirra við illþýði af ýmsum uppruna. Höfundur Basil fursta er daninn Niels Meyn. Í grein í Morgunblaðinu frá 1994 er gerð grein fyrir sögu heftanna hér á landi og hver höfundurinn var.

Þar segir: „Basil fursti birtist fyrst í bók á íslensku árið 1939 hjá Sögusafni heimilanna sem Árni Ólafsson stóð að. Talið er að Páll Sveinsson, barnaskóla-kennari í Hafnarfirði, hafi íslenskað Basil fursta að mestu. Innihélt bókin sex sögur, bók númer tvö kom út 1940 og þriðja bókin árið 1941 og innihélt fimm sögur. Í beinu framhaldi af þessari útgáfu var farið að gefa út sérhefti með myndskreyttum kápum, í einum lit að jafnaði, og innihélt hvert hefti eina sögu. [...] Alls voru gefin út 52 hefti frá 1941 og til ársins 1947, að því talið er. [...] Kringum 1960 kom út þriðja útgáfan af Basil fursta, og var um að ræða endurprentun á sömu heftum og voru í bókunum annars vegar og hins vegar nokkrum lausum heftum, alls 24 hefti.“ -pbb

Basil fursti

Eyðibýli á ÍslandiArnþór Tryggvason, Árni Gíslason,

Birkir Ingibjartsson, Steinunn Eik Eg-

ilsdóttir og Yngvi Karl Sigurjónsson

Eyðibýli – áhugamannafélag , 136

s. 2011

Í fyrrasumar var efnt til rannsóknar á eyðibýlum á Suðurlandi: Báðum Skaftafellssýslum og Rangárvallasýslu, að tilhlutan nem-enda í húsagerðarlist við Listaháskólann. Verkefnið var styrkt af ýmsum sjóðum, þar fór fremstur Nýsköpunarsjóður námsmanna. Fimm nemendur fóru um Suðurland allt austur til Hornafjarðar, leituðu uppi yfirgefin hús og fengu víðast hvar leyfi eigenda og landeigenda til að skoða hús, meta ástand þeirra og skrá, mynda þau í þeim tilgangi að saman væru komin á einn stað gögn um

byggingar sem engum nýttust nema í besta falli búfé. Alls voru skráð 103 hús. Í formála er bent á að byggð í sveitum gerist nú æ strjálari og tækist að koma lífi og uppbyggingu í eldri hús sem nú eru í niðurníðslu, bæði á byggðum jörðum og eyðijörðum, væri nýting samfélagslegra fjár-festinga í samgöngum, dreifikerfum rafmagns og samskipta betur nýtt. Á því svæði sem var undir búa tæplega 6.500 íbúar á landi sem er ríflega fimmtungur landsins.

Skilgreining á eyðibýli var í verkefninu nokkuð víð: Það tók til yfirgefinna bygginga í þéttbýli og á setnum jörðum sem eyðijörðum. Tilgangurinn var að skrásetja menningarminjar sem eru í hættu, safna heimildum um byggðarsögu, greina aldur, húsagerð og byggingarlag og hvernig yfirgefin hús tengdust öðrum fornminjum og sagnageymd, hvernig þau voru í sveit sett og hvernig þau tengj-

ast rituðum heimildum um byggð fyrr og nú.Afraksturinn er nú kominn á bók sem dreift er í litlu upplagi en

hefur þegar verið endurprentuð og má nálgast hana hjá ráðgjafa verkefnisins R3 Ráðgjöf, Síðumúla í Reykjavík. Ritið leiðir í ljós að mikil verðmæti eru að hverfa af jörðum sem margar eru enn setnar. Ræður þar áhugaleysi eigenda og sú viðtekna skoðun að eldri hús séu best látin hverfa. Þau eru sjaldan byrgð, njóta ekki lágmarks viðhalds jafnvel þótt þau standi við heimreið eða í hlaði yngri bygginga og mörg hver hafi þau fornan sess í sinni byggð.

Tilgangur verkefnisins er að vekja athygli á stöðu þessara bygg-inga í þeirri von að eigendur sjái sóma sinn í að bjarga þeim eða þá að húsin verði aðgengileg einhverjum sem vill taka að sér að koma þeim í viðunandi ástand. Ef ekki Íslendingum í hópum og félagi, þá útlendum mönnum. Raunar gegnir furðu að sveitarfélag hafi ekki, eftir fyrstu sameiningaröldu sveitarfélaga, sett sér markmið um sómasamlegan frágang húsbygginga sem eru að hruni komnar. Bókin er merkileg heimild um virðingarleysi fyrir eldri bygging-um og verðmætamati sem er á skjön við okkar daga þegar brýnt er að huga að því sem þegar er jafnt því sem koma skal. Sveitir byggjast ekki aftur upp af smábýlum en fjöldi manna víða um heim þráir víðerni og kyrrð sveitasamfélaga, einkum í löndum þar sem landrými er orðið lítið.

Vonandi verður áframhald á þessari vinnu. -pbb

Yfirgefnir bústaðir

Góðir grannarRyan David Jahn

Bjarni Jónsson þýddi.

Bjartur, 260 síður, 2012.

Góðir grannar er amerísk glæpasaga, kom út vestra fyrir tveim árum en styður sig við kunna atburði frá sjöunda áratugnum.

Plakat krimma-

hátíðar Cappelen

Damm.

Ryan David Jahn Veldur forminu vel og gerir margt prýðilega. Góðir grannar er fín viðbót í afþreyingarflóðið.

Ef áskrifendur Neon finna fyrir því að flokkurinn er orðinn safngryfja þar sem í má henda sögu á borð við Góða granna þá er svikist aftan að tryggum kaupendum.

– fyrst og fremstódýr!

1

– fyrst og fremst– fyrst og fremst

ódýr!

freistandi

tilboð

40%afsláttur

2298kr.kg

Verð áður 3849 kr. kg

Ungnauta piparsteik

Blaðið gildir til

29. febrúar

1498kr.kg

lambalæri með trönuberja og epla marineringu

frábært verð

á lambalærum!

Nýtt KRÓNUBLAÐ

Blaðið gildir til 11. apríl

Page 39: 23. mars 2012

„ÞRÆLGÓÐ GLÆPASAGA“Kristjana Guðbrandsdóttir, DV

„BESTA

SPENNUSAGAN Í ÁR.“

– Expressen

1. SÆTIMestölulisti EymundssonAllar bækur • 14.-20.03.12

★★★★„Ljómandi vel heppnaður og

hugsaður krimmi.“

–PÁLL BALDVIN BALDVINSSON,

FRÉTTATÍMANUM

★★★★★„Einstaklega vel samansett spennusaga með frábærri persónusköpun.“– POLITIKEN

„Ein af fimm bestu bókum ársins.“ – BERLINGSKE TIDENDE

„Alþjóðleg spennusaga í hæsta gæðaflokki.“– LIZA MARKLUND

DY

NA

MO

RE

YK

JAV

ÍK

TOVE ALSTERDAL

Page 40: 23. mars 2012

40 framkvæmdir Helgin 23.-25. mars 2012

Að gefnu tilefni vegna umræðunnar um siðferði í viðskiptum og pólitík

StefnumótunAð gera jörðina mennska og að stuðla og hvetja tilmannræktar og samræmis

Markmið:1. Að hvetja til gleði og kærleika í matargerð neytandans2. Að lúta lögmálum Náttúrunnar, innræðum og útræðum 3. Að dafna og vaxa í sátt og samvinnu við Guð og menn4. Að sýna náungakærleik í viðskiptum

Janúar 1996Sigfríð Þórisdóttir

Frumkvöðull

Greiðslur í framkvæmdasjóðFyrirspurn hefur borist frá hús-félagi í litlu fjöleignarhúsi sem áætlar að koma á fót framkvæmda-sjóði, en eigendur eru ekki á eitt sáttir um það hversu mikið á að greiða í sjóðinn. Spurt er hversu háar fjárhæðir er eðlilegt að innheimta í framkvæmdasjóð á mánuði, og hvort rétt sé að miða upphæðir við tiltekið hlutfall af fasteignamati hússins?

Svar: Allur gangur er á því hversu háar fjárhæðir eru innheimtar í framkvæmdasjóð. Eðlilegt er að hafa hliðsjón af ástandi hússins þegar framkvæmdasjóðurinn er stofnaður, en fjárhæðir greiðslna eru almennt ótengdar fasteigna-mati. Það er húsfundur sem hefur síðasta orðið um fjárhæð greiðslna í framkvæmdasjóð en gert er ráð fyrir að ákvörðun þar að lútandi sé tekin á aðalfundi húsfélagsins. Aðalfund á alltaf að halda fyrir lok aprílmánaðar ár hvert og getur meirihluti viðstaddra eigenda á fundinum (miðað við hlutfallstöl-ur) ráðið því hversu háar greiðslur í framkvæmdasjóðinn eiga að vera.

Undirbúningur fyrir svalalokanirFormaður húsfélags í stóru fjöl-eignarhúsi hafði samband og sagði frá því að undanfarið hefði mikið verið rætt um það meðal eigenda hússins að setja upp svalalokanir. Spurt er hvernig best er fyrir stjórn húsfélagsins að undirbúa slíkar framkvæmdir og að hverju þarf að huga?

Svar: Stjórnin þarf að byrja á að boða og halda húsfund, þar sem málið er tekið fyrir og rætt. Fyrsta skrefið er að afla samþykkis meiri-hluta á húsfundi fyrir því að hús-félagið láti hanna og teikna svala-lokanirnar upp. Þegar teikningar liggja fyrir eru þær svo bornar undir húsfund til samþykktar og í kjölfarið þarf að sækja um bygg-

ingarleyfi. Algengast er að lagt sé til að

hverjum og einum eiganda verði heimilað að setja upp svalalokanir á eigin kostnað á grundvelli sam-þykktra teikninga. Sé þessi leið farin þarf almennt samþykki 2/3 hluta eigenda á húsfundi, bæði miðað við fjölda og eignarhluta, að því gefnu að um sé að ræða svokallaðar léttar svalalokanir. Ef um er að ræða veigameiri og varanlegri lokanir þarf hins vegar samþykki allra eigenda. Þá þarf jafnframt samþykki allra eigenda hússins ef ætlunin er að húsfélagið kaupi og setji upp svalalokanir á allar svalir.

Eru raflagnir íbúða í fjölbýli sameign?Eigandi íbúðar í fjórbýli sendi inn fyrirspurn vegna fyrirhugaðrar endurnýjunar raflagna í íbúðinni. Eigendur í húsinu eru ósammála um það hvort endurnýjun lagn-anna sé sameiginlegt mál allra eig-enda eða sérmál hvers eignarhluta fyrir sig. Spurt er hvort telst rétt?

Svar: Samkvæmt lögum um fjöl-eignarhús eru jafnan líkur á því að lagnir í fjöleignarhúsi séu í sam-eign allra eigenda. Þetta á við um raflagnir sem og aðrar lagnir, svo sem fyrir heitt vatn, kalt vatn, frá-rennsli, síma, dyrasíma og fleira. Í undantekningartilvikum geta lagnir tilheyrt sameign sumra eða séreign, en þar sem sameign allra er meginreglan samkvæmt fjöl-eignarhúsalögunum þarf sá, sem heldur því fram að tilteknar lagnir séu í sameign sumra eða séreign, að sýna fram á að svo sé, til dæmis með vísan í þinglýst gögn sem staðfesta það. Takist honum það ekki verður almennt litið á lagn-irnar sem sameign. Nauðsynlegt er að bera tillögu um endurnýjun lagna, ásamt tilboðum í verkið, undir húsfund og afla samþykkis fyrir verkinu áður en hafist er handa við framkvæmdina.

Lekt þak í þríbýli og nágrannar vilja ekki viðgerðSpurning barst frá hjónum sem eiga íbúð á efstu hæð í þríbýli. Fyrir um tveimur árum síðan byrj-aði þakið á húsinu að leka. Aðrir eigendur hússins hafa ekki viljað ráðast í viðgerðir í allan þennan tíma vegna kostnaðarins sem þeim fylgir og nú er svo komið að fjölskyldan á efstu hæðinni getur varla brugðið sér af bæ – ávallt þarf einhver að vera heima þegar von er á rigningu því annars er viðbúið að vatn leki út um allt og skemmi gólfefni og húsgögn. Þá er auðvitað engin sérstök prýði af því að hafa fötur og bala staðsetta um alla íbúðina í langan tíma. Spurt er hvað hægt er að gera þegar meðeigendur fást ekki til að taka þátt í nauðsynlegum viðgerðum á sameign?

Svar: Meðal helstu skyldna eig-enda í fjöleignarhúsum er skyldan til þess að halda húsinu vel við og stuðla þannig að því að hagnýting þess sé ávallt með eðlilegum hætti og að verðgildi eigna haldist. Eng-inn eigandi á að þurfa að búa við vatnsleka í lengri tíma. Ef sameign eða séreignarhlutar í húsinu liggja undir skemmdum vegna vanrækslu á viðhaldi sam-eignar, og húsfélagið eða aðrir eigendur hafa ekki fengist til sam-vinnu í því efni þrátt fyrir tilmæli og áskoranir, getur einn eigandi (eða fleiri) látið framkvæma nauð-synlegar viðgerðir á sameigninni á kostnað allra. Áður en hafist er handa þarf þó að afla sönnunar á nauðsyn viðgerðarinnar, áætluðum kostnaði við hana, og að lokum þarf að liggja fyrir að reynt hafi verið til þrautar að afla samþykkis fyrir henni á húsfundi.

Höfundur svara

Helga Þórhallsdóttir,

lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu

HúsHornið Sérfræðingar HúSeigendafélagSinS og Samtaka iðnaðarinS leySa vandann

Álitamál við viðhald húsaHúshornið er helgað framkvæmdum og viðhaldi húsa. Þátturinn er einnig með útibú í Samfélaginu í nærmynd á Rás eitt á þriðjudögum en í aðalhlutverkum á báðum stöðum eru vitringar frá Húseig-endafélaginu og Samtökum iðnaðarins. Lesendum og hlustendum geta sent inn fyrirspurnir á net-fangið: [email protected] og verður þeim svarað af sérfræðingunum.

HúSHornið snýr aftur í næsta blaði. Lesendur Fréttatímans geta sent fyrirspurnir er varða framkvæmdir og viðhald húsa á netfangið [email protected]

Page 41: 23. mars 2012

OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18

Lau frá kl. 11-17Sun frá kl. 13-16

Pöntunarsími % 512 6800

eða dorma.isHoltagörðum • Sími 512 6800 • www.dorma.is

Fermingartilboð DormaBjóðum betra verð!

Shapeby Nature bedding

Shapeby Nature bedding

ÞRÝSTIJÖFNUN

Alhliða heilsukoddi

Shape comfortkr. 4.900,-

NÝTT!

HLÝ OGMJÚK

140x200 cm

TRÖLLAsænginkr. 13.900,-

DÚNDURKAUP

50x70 cm

Dorma dúnkoddikr. 3.900,-

Komdu í

Dorma

Sterkur botn

Gegnheilarviðarlappir

100%bómullaráklæði

Svæðaskipt pokagormakerfi

FRÁBÆRKAUP

STÆRÐ 120X200

Fermingar-tilboð

kr. 78.900,-Glæsileg fermingartilboð á 120 og 140 cm Nature‘s Rest.Hlífðardýna fylgir

12 mán. vaxtalaus

greiðsludreifing á

fermingarrúmum*

Frábær fermingar-gjöf, hlý og mjúk dúnsæng ásamt dúnkodda.

HLÝ OGMJÚK

Fermingargjöf

Tvennutilboðkr. 16.900,-

+Dún...dur tvennutilboð!

Frábærar kantstyrkingar

* 0% vextir en viðskiptavinur greiðir 3,5% lántökugjald.

Page 42: 23. mars 2012

42 garðar Helgin 23.-25. mars 2012

N ú stendur yfir sáningartími hjá garðunn­endum sem vilja rækta eigin plöntur af fræi. Í ár eru hátt í 600 tegundir plantna á frælista

Garðyrkjufélags Íslands, sem gefur ekkert eftir fræ­listanum sem Konunglega breska garðyrkjufélagið býður sínum 360 þúsund meðlimum! Það eru félagar Garðyrkjufélagsins sem safna fræjum af plöntum í görðum sínum, sumarbústaðalöndum og jafnvel á ferðum sínum erlendis og senda skrifstofu félagsins á hverju hausti. Fræmeistarar félagsins annast af mik­illi nákvæmni flokkun, skrásetningu eftir latneskum og íslenskum nöfnum og frágang þeirra og vörslu í kæligeymslum hjá félaginu. Fræmeistararnir afgreiða líka pantanirnar til að tryggja að ekki verði mistök. Allt þetta starf er unnið í sjálfboða­vinnu.

Tegundir úr háfjöllum AsíuÁ listanum er fjöldi tegunda sem ekki standa til boða í garð­plöntuverslunum en félagar hafa með elju safnað eftir ýmsum leiðum og ræktað um langt árabil. Margar eru þaulreyndar garðplöntur sem um tíma hafa fallið úr móð í tískustraumum en eru að koma aftur vegna góðra eiginleika þeirra. Sumar fjölæru tegundirnar og trjátegundirnar eru afar sjaldgæfar en hafa staðið sig vel í íslenskum görðum. Einna óvenjulegast nú er framboðið á yfir 40 tegundum og blendingum af reyniættkvíslinni, sumar komnar frá háfjöllum Asíu og virðast kunna vel við sig á Íslandi. Þær blómstra fagurlega og bera litskrúðug ber og fá fallega haustliti. Mikill fjöldi steinhæðar­blóma er á listanum og sömuleiðis margar tegundir matjurta og sumarblóma.

Á listanum eru líka um 70 íslenskar tegundir sem margar hverjar henta í steinhæðir en aðrar í blóma­engi eða blómabrekkur við sumarbústaði. Þær eru sérmerktar í listanum. Erlendir grasagarðar sýna

þeim gjarnan áhuga og panta hjá Garðyrkjufélaginu. Sumar eru reyndar taldar sjaldgæfar. Ætla má að sumarbústaðaeigendur gætu haft mikinn áhuga þeim.

Tískustraumar eins og í öðruMjög misjafnt er frá einu ári til annars hvað félagar panta. Tískustraumar eru í garðyrkju eins og öðru. Sumar plöntur eru sívinsælar, eins og til dæmis töfratré, blásól og maíeplið. Sumarbústaðeigendur velja sér blómviljugar og litfagrar plöntur eins og til dæmis vatnsbera. Berjarunnarnir og hengibirki hafa

notið óvenju mikilla vinsælda í ár, greinilega tískuplönturnar nú. Mikil kjarabót felst í því fyrir fjölskylduna að forsá fyrir eins miklu af matjurtum eins og hægt er. Reynsluboltarnir reyna við tegundir eins og rósir, og bóndarósir, en stundum þarf þolinmæði til að bíða eftir að þau fræ spíri. Fræ sumra tegunda þarf að láta liggja yfir vetur í kulda til að þau vakni úr dvala. Þau ætti að panta nú geyma þau í kæli yfir sumarið og sá þeim í haust, vökva vel og hafa svo sáð­bakkann úti í vetur gróðurreit ef til er eða pakkaðan inn í hvítan plastpoka til næsta vors. Stund­um dugir að hafa sáðbakkana í kæli í 2 mánuði áður en þeir eru

teknir út í vorhlýjuna til að spíra. Ekki mega sáðbakk­arnir þorna á þessum tíma. Rósafræ og reynifræ eru gjarnan í þessum flokki.

Frælista Garðyrkjufélagsins má finna undir krækj­unni Fræbanki­laukar á heimasíðu félagins www.gardurinn.is . Leiðbeiningar um sáningu er einnig að finna á heimasíðunni undir hnappnum fróðleikur. Hafa má samband við skrifstofuna í síma 552 7721 eða á netfanginu [email protected]

Vilhjálmur Lúðvíksson

formaður Garðyrkjufélags Íslands

Oft koma fleiri plöntur upp úr sáningu en menn hafa rúm fyrir í garði sínum. Þá geta þeir skipst á við aðra félaga og aukið þannig fjölbreytnina hjá sér. Félagið gengst fyrir árlegum plöntuskiptadegi síðustu helgina í maí í Grasagarðinum í Reykjavík, gjarnan í kringum afmælisdag félagins sem er 25. maí. Þetta er afar vinsæll viðburður og mæta fjölmargir með sáðplöntur sínar sem þeir hafa ekki pláss fyrir en vilja skipta við aðra félaga fyrir tegundir sem þá langar í. Þarna bjóðast oft sjaldgæfar tegundir og yrki, steinhæðar-blóm, matjurtir, rósir, berjarunnar og jafnvel trjáplöntur sem ekki eru almennt á markaði. Þarna verður oft líf í tuskunum og sumir eru lagnir að næla sér í „raritet“ með hagstæðum samningum og örlitlu prútti. -vl

Nú fara ræktendur að huga að sán­ingu ýmssa tegunda plantna, svo sem matjurtum, sumarblómum og fræjum trjátegunda sem sem ekki þurfa kuldatímabil til að geta spírað.

Mikilvægt er að sá í hrein ílát til að koma í veg fyrir smit. Best er að nota sérstaka sáðmold sem inni­heldur lítið af áburði og er með rétt sýrustig fyrir flestar plöntur. Mold­in er sett í ílátið og yfirborð hennar sléttað. Fræjunum er dreift þannig yfir að hvert fræ fái nokkurt pláss, upp af einu fræi kemur ein planta. Þegar fræin eru komin á sinn stað er rétt að þrýsta þeim létt niður í

yfirborð moldarinnar. Stærri fræ eru þakin með moldarlagi sem er að jafnaði tvisvar sinnum stærð fræsins að þykkt en mjög smátt fræ og ljósspírandi fræ er ekki þakið mold. Eftir sáninguna er vökvað létt yfir ílátið með hreinu vatni og því komið fyrir á hlýjum og björtum stað. Gott er að breiða

glært plast ofan á ílátið þangað til fræið fer að spíra, það viðheldur jöfnum loftraka á sáningunni. Eftir að plönturnar hafa spírað þarf að halda moldinni rakri, ekki blautri og þegar þær eru komnar með var­anleg blöð er hægt að prikla þeim í stærri ílát. –Guðríður Helgadóttir

Plöntuskiptadagur í maí Nokkur góð ráð

GArðyrkjuféLAGið SpeNNaNdi plöNtur á fræliSta

Sáningartíminn runninn uppFélagar Garðyrkjufélagsins safna fræjum af plöntum í görðum sínum, sumarbústaðalöndum og jafnvel á ferðum sínum erlendis. Fræmeistararar félagsins eru með hátt í 600 tegundir í boði.

Fræ af garðablóðhlyn þurfa að liggja úti yfir vetur til að spíra að vori.

Sáning er fyrirheit um litskrúðugt sumar.

Stekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 - www.gardheimar.is

ALLT FYRIR PÁSKANA Á EINUM STAÐ

ÍSLE

NSK

A S

IA.I

S S

FG 4

2040

04.

2008

Voltaren Dolo

15%afsláttur

Lyfjaval.is • sími 577 1160

Bílaapótek HæðasmáraMjódd Álftamýri

Voltaren Gel

Aumir og sárir vöðvar?

15%afsláttur

Page 43: 23. mars 2012

Miklu Meiri hollustaLáttu skynsemina ráða og byrjaðu daginn á bragð góðum og miklu hollari morgunverði.

Mikilvæg næringarefni

41% minna af sykri en í sambærilegum heilsukornflögum

Græna Skráargatið hjálpar þér að velja

hollasta kostinn

Meira af trefjum

50% heilkorna

Í græna Skráargatinu er lykillinn að hollara matar æði. Merkið var fyrst tekið upp í Sví þjóð árið 1989 og hefur síðan öðlast sess sem norræna

hollustu merkið, nú síðast á Íslandi. Vörur merktar Skráargatinu uppfylla strangar kröfur um hollustu. Þess vegna er Fitness merkt með Skráargatinu.

Færri kalóríur

ÍSLE

NSK

A S

IA.I

S N

AT 5

9076

03.

2012

Page 44: 23. mars 2012

44 heilsa Helgin 23.-25. mars 2012

100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN

MS.IS

PRÓTEINDRYKKURINN SEM ÍSLENDINGAR FÁ ALDREI NÓG AF

ÍSL

EN

SKA

SIA

.IS M

SA

586

99 0

3/12

NÚ EINNIG MEÐBRÓMBERJABRAGÐI

Þ egar leitað er svara hjá mat-vælaframleiðendum hvers vegna svona mikill sykur er notaður er oftar en ekki

viðkvæðið að þetta sé það sem neyt-andinn kalli eftir og hann taki vörur sem eru sætari fram yfir minna sykr-aðar vörur. Hér þarf að eiga sér stað hugarfarsbreyting.

Meðvitund neytenda er mikilvæg, og sem betur fer fær þetta hugtak aukið vægi í umfjöllun og vitund fólks. Við getum ekki einugis valið mat út frá því hversu bragðgóður hann er. Það er mikið óheillaspor ef matarmenning okkar deyr vegna þess að matvælaframleiðendur bregð-ast við óskum neytenda sem vilja að allur matur verði eins á bragðið og allt annað en það sem er ofursykrað sé ekki talið boðlegt.

Mikilvægi þess að borða hreinar og náttúrulegar afurðir verður seint ofmetið. Þá er yfirleitt sá matur sem kemur úr næsta nágrenni ferskast-ur og næringarríkastur. Sem betur fer þá hefur á undanförnum árum orðið mikil vakning í að nýta betur það sem landið gefur af sér og mikið frumkvöðlastarf unnið um allt land sem hefur skilað sér í skemmtilegum margbreytileika. Um allt land er unn-ið að framleiðslu á mismunandi mat-vælum og afurðum svosem ís, sult-um, tei, harðfiski, ostum, og jafnvel hunangi, íslensku hunangi. Hunang er einmitt eitt af þessum gersemum sem náttúran hefur gefið okkur. Eðal-vökvi sem hunangsflugan er til í verja með stungum og sjálfsmorðsárásum.

Saga hunangsræktunar nær langt aftur og er talið elsta sætuefnið sem maðurinn hefur notað og lengi vel var hunang eina sætuefnið sem not-að var í Evrópu. Hér áður fyrr var hunang notað í lækningaskyni m.a. til að lækna brunasár því í hunangi er náttúrlegt bakteríudrepandi efni. Þá hefur hunang þótt gott út í heita mjólk á kvöldin til að róa taugar og auðvelda svefn.

Þessi gullni vökvi sem bragðast svona undursamlega vel er meira að segja hollur í hófi. Unninn sykur og unnið kornsíróp innihalda hvorki vítamín eða steinefni né nokkur önnur næringarefni. Hunang aftur á móti inniheldur smávegis af bæti-efnum, margskonar vítamínum og fjölbreytt steinefni sem gera okkur gott. Hunang flokkast því undir mat-væli. Að borða lúku af bláberjum úr móanum er annað en að kaupa sér tilbúin berjadjús úr búðinni. Þannig er tvennt ólíkt að fá íslenskt hunang í krukku eða poka af strásykri.

Hunang getur bragðast misjafn-lega og veltur það á því í hverskon-ar blóm hunangsflugan sækir í. Til dæmis er acacia hunang sætt, ava-cado hunang með smjörkeim líkt og alfa alfa örlítið kryddað en það hentar einnig vel í bakstursgerð. Þó fjölbreytileikinn sé mikill og litur, áferð, lykt og bragð séu endalaus í samsetningum þá eigum við ekki að láta það stoppa okkur í að njóta þessarar afurðar sem hefur fylgt manninum frá upphafi. Hér á landi er ekkert af þessum blómum þannig

að hunangið bragðast aðeins öðru-vísi en það er alls ekki verra.

Saga býflugnaræktar hér á landi

var ekki beysin lengi framan af. Eins og fylgir frumkvöðlastarfsemi þá hefur þetta gengið upp og ofan og

sum árin hafa nánast öll búin dáið en smátt og smátt hefur þekking safnast upp og stofninn sem lifir af er sterkari og hefur aðlagast betur að íslenskri náttúru. Mildari vetur undanfarin ár hafa einnig hjálpað til.

Frá árinu 1998 hefur verið nær samfelld býflugnarækt. Hér á landi er því framleitt hunang við góðan orðstír og frumkvöðlar hafa látið til sín taka með athyglisverðum ár-angri.

Við mælum sérstaklega með því að hunang sé notað til matargerðar frekar en önnur sætuefni og reynið að forðast eins mikið og mögulegt er unninn sykur. Eins og Michael Pollan, hinn virti pistla og bókar-höfundur segir, þá er besta leiðin að sykra matinn sinn sjálf/ur. Þannig og aðeins þannig, getum við vitað hvað við innbyrðum mikið af sætu-efnum. Einnig er ekki síður mikil-vægt að vera meðvitaður um upp-runa og gerð sætuefnana því það er ekki sama Jón og séra Jón. Með-vitund neytenda er einnig mikilvæg þegar kemur að hunanginu sjálfu því það getur verið mikill gæða-munur á hunangi. Hrátt litið unnið hunang er best. Það er jú dýrara en á móti kemur að við getum ekki leyft okkur að borða mikið hunang þann-ig að smá hunang er munaður sem flestir ættu að leyfa sér. Það eitt að velja svona sjaldgæfa útgáfu af sykri stuðlar strax að breyttu mataræði og jafnvel hugsunarhætti. Þar er „spari“ lykilhugtakið.

Hunang er unaðslega gott og holltÞað dylst engum að við borðum alltof mikið af unnum sykri og það er í raun mjög alvarlegt mál hversu mikill sykur er notaður í matvælaframleiðslu. Það þarf að bregðast við þessu með upplýstri umræðu um hversu slæm áhrif sykur hefur á heilsu okkar.

Hunang Getur bragðast misjafnlega og veltur það á því í hverskonar blóm hunangs-flugan sækir í. Til dæmis er acacia hunang sætt, avacado hunang með smjörkeim líkt og alfa alfa örlítið kryddað en það hentar einnig vel í bakstursgerð. Ljósmyndir/Nordicphots Getty-Images

Page 45: 23. mars 2012

Helgin 23.-25. mars 2012 heilsa 45

ÞAÐ ER HOLLT AÐ SPARALÆGRA LYFJAVERÐ Í 15 ÁRSpönginni • Hólagarði • Skeifunni • Garðatorgi • Setbergi • Akureyri www.apotekid.is

– einfalt og ódýrt

Komnir í sölu í Lyfjum & heilsu!

PIPA

R\TB

WA

SÍA

12

09

39

Höfuðborgar-svæðið

Kringlan

Austurver

JL-húsið

Domus Medica

Glæsibær

Eiðistorg

Hamraborg

Fjörður

Landsbyggðin

Glerártorg Akureyri

Hrísalundur Akureyri

Ólafsfjörður

Dalvík

Keflavík

Selfoss

Hveragerði

Þorlákshöfn

Hella

Hvolsvöllur

Vestmannaeyjar

Þér líður betur í Dr. Comfort heilsusokkumDr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka.

• Einstaklega þægilegir• Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel• Innihalda bambuskoltrefjar• Geta minnkað vandamál tengd blóðrás• Geta minnkað þreytu og verki í fótum• Minnka líkur á sáramyndun• Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi• Hamla vexti örvera og minnka lykt• Endingargóðir og halda sér vel• Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur

Hællinn er formaður efitr fætinum og er sérbólstraður.

Innihalda bambustrefjar.

Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn situr enn betur.

Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum.

Netofið efni ofan á ristinni eykur loftun.

Saumlaus bólstrun í kringum tærnar og undir tábergið.

„Fótapirringurinn er alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni [...] Ég verð að segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég hef átt!“ Helgi Jörgensson, 65 ára Vopnfirðingur

„Í dag eru verkirnir minni og bjúgurinn líka auk þess sem mér er þægilega heitt á fótunum. [...] Þessir sokkar líta út fyrir að vera venjulegir bómullarsokkar en eitthvað í þeim virkar ótrúlega vel og hefur gerbreytt minni líðan.“Gísli Lárusson, 71 árs Kópavogsbúi

Guðdómlegur morgunmaturÞað eru margar vörur sem eru unnar úr hunangi. Fyrst er að nefna hreint hunang, í annan eru í mörgum vörum hunang notað sem sætuefni og einnig notað í ýmsar snyrtivörur, bæði fyrir húð og hár. Í hunangi er með mikið af B vítamínum og í óhituðu og ógerilsneyddu hunangi eru 27 steinefni, 22 amínósýrur og 5.000 mismunandi ensím. Hunang getur hjálpað okkur að halda okkur heilbrigðum með því að berjast við sjúkdóma þar sem það eru bakteríudrepandi efni í hunangi. Hunang stuðlar enn fremur að bættri meltingu. Hunang hefur verið notað í þúsundir ára til að meðhöndla sár, en sótthreinsandi eiginleikar hunangs hjálpa til við að hreinsa sár og hamla bakteríuvexti.

Hér er uppskrift að guðdómlega góðum morgunmat

1 bolli tröllahafrar1 bolli pekan hnetur10 döðlur skornar smátt½ bolli graskersfræ1 tsk salt2 msk hunang1 ms olífuolía1msk brætt smjör

Hitið ofninn í 120° C. Blandið öllu saman í skál og hrærið saman með gaffli þar til allt er vel blandað. Setjið smjörpappír í botninn á ílátinu, múslíið á að vera um 1 1/2 cm þykkt. Bakið í um 20 mínútur. Látið kólna og bakið í aðrar 10 mínútur. Myljið þegar er orðið þurrt og stökkt og borðið með grískri jógúrt, AB mjólk eða mjólk (möndlumjólk, hrísmjólk).

Kristján Vigfússon

kennari í Háskólanum í Reykjavík

Þórdís Sigurðardóttir

félagsfræðingur og heilsuráðgjafi hjá IIN

Page 46: 23. mars 2012

Björk Eiðsdóttir, blaðakona á Vikunni1. Vigdís Hauksdóttir. 2. Ef ég vissi þetta þá væri það bara vandræðalegt

en ég ætla að giska á eitthvað flott. 233?

3. Einar Boom Marteinsson. 4. Sao Paulo. 5. Emmsjé Gauti og Friðrik Dór. 6. Malaví. 7. Simmi og Jói. 8. Kristján Þór Júlíusson. 9. Súdan. 10. Suzanne Collins. 11. Verslunarréttindi. 12. Engelbert Humperdinck. 13. Pass.

14. Óskar Jónasson. 15. Pass.

12 rétt.

Svör: 1. Vigdís Hauksdóttir, 2. 234 mörk 3. Einar Ingi Marteinsson, 4. Sao Paulo, 5. Emmsjé Gauti og Friðrik Dór, 6. Malaví, 7. Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson (Simmi og Jói), 8. Kristján Þór Júlíusson, 9. Sendiráð Súdan, 10. Suzanne Collins, 11. Verslunarréttindi, 12. Engelbert Humperdinck, 13. Saga Eldon, 14. Óskar Jónasson, 15. Suðurkjördæmi.

Spurningakeppni fólksins

Vignir Jón Vignisson,

ritsjtóri Svarthöfði.is1. Vigdís Hauksdóttir. 2. Sjö.

3. Einar Boom Marteinsson. 4. Sao Paulo. 5. Pass.

6. Malaví. 7. Simmi og Jói. 8. Pass.

9. Súdan. 10. Suzanne Collins. 11. Kaupstaðar.

12. Engelbert Humperdinck. 13. Helga.

14. Óskar Jónasson. 15. Pass.

9 rétt.

RÓGUR

LÉLEGUR BÍLL

TANGI

LEIKTÆKI

ÓNÆM-INGAREFNI

BEISKJATEGUND

GÁLA

SKIP

LÍKAN

VATT

ÞANGAÐ TIL

LÍKAMS-HLUTI

HANI

BESTI ÁRANGUR

Í RÖÐ

SÖNGRÖDD STOFNHELBER

HOLA

RÁN

STEIN-TEGUND

SÓÐA

FÁLM

SAFNA

GAMALL NYTJAHLUTUR

FRILLA

SAGGI

LEIKUR

ÁTT

ELDA

MÁLM-HÚÐA

INNSIGLI

PFN.

HLEMMUR

VERSLAÐ

VANGI

VÆTLA

TÓNBIL

SLÆMA

XIIRANGL

KAPPSAMT

GETRAUN

SPIL

KRÆKLA

KUSK

FJÖLDI

KRAFS

ÆST

BAR

TÖFRAÞULAHLÁTUR

VIÐUREIGN

LANGINTES

LÆRIR

SLÖNGU

BÓK-STAFUR

HRAKINN

ÓÞOL

BLÍSTURNÍSTA

MJÓLKUR-AFURÐ

ÆXLUN

FRÚ

YFIRRÁÐA

GIRND

SPÍRA

LÆGST PIRRAELSKA

SKÓLI

LEYFI

RÍKI

ATA

KLAKI

KVIÐUR

SAMSULL

MATJURTVAFISTÖK

VÆLA

GOLF ÁHALD

ÍÞRÓTT

TVEIR EINS

FLINK ÚTDEILDIÓFRIÐUR

BÁS

YFIRSTÉTT VARMI

my

nd

: d

er

ek

ro

se

(C

C B

y 2

.0)

DJÆ

F

SELL

A

8 7 6 3

3 9

2

7 6 4

5 4 8 7

5 1 6

4

6 9 3

2 5 8

6

5 3 7

8 9

8 5 2

3 2 1 4 8

6 9

8

5 4 3

4 3 2 9 8

46 heilabrot Helgin 23.-25. mars 2012

Sudoku

Sudoku fyrir lengra komna

kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.

Spurningar1. Hvaða þingmaður var sagður hafa brotið þing-

sköp í síðustu viku með því að flytja fréttir af

lokuðum þingfundi á Facebook?

2. Hvað hefur Lionel Messi skorað mörg mörk fyrir

Barcelona?

3. Hvað heitir leiðtogi Hells Angels á Íslandi?

4. Hver er stærsta borg Brasilíu?

5. Hvaða dúett flytur lagið Okkar leið sem var

gríðarlega vinsælt síðasta sumar?

6. Í hvaða landi er nýlokið að reisa sjúkrahús fyrir

þróunarfé frá Íslandi?

7. Hvaða kunnu veitingamenn með meiru hafa lýst

áhuga á að kaupa fjölmiðlafyrirtækið 365?

8. Hver er annar varaformaður Sjálfstæðisflokks-

ins?

9. Fyrir utan sendiráð hvaða ríkis var George

Clooney handtekinn í Washington?

10. Eftir hvern eru bækurnar sem kvikmyndin The

Hunger Games er gerð eftir?

11. Hvort héldu Hólmvíkingar upp á 100 ára versl-

unarréttindi eða kaupstaðarréttindi árið 1990?

12. Hver flytur lag Breta í Eurovision?

13. Hvað heitir litla stúlkan sem gæti verið fimm

milljónasti landsmaður Noregs?

14. Hver leikstýrði kvikmyndinni Perlur og svín, sem

kom út 1997?

15. Úr hvaða kjördæmi kemur framsóknarkonan

Eygló Harðardóttir?

Vignir skorar á erp eyvindarson, rappara.

www.noatun.is

Fermingar-veislur

Veisluþjónusta Nóatúns býður upp á úrval af hlaðborðum

fyrir fermingarveisluna!

pantaðu veisluna þína á

2100á mann

Verð frá

Page 47: 23. mars 2012

NÝR iPAD KOMINN !

OPNUNARTÍMI:

Virka daga 9-18Laugardaga 11-16

2 AF FYRSTU 100 FÁ ENDURGREITT

6 VERSLANIR UM ALLT LAND

REYKJAVÍKSUÐURLANDSBRAUT 26

Sími 414 1700

AKUREYRIGLERÁRGÖTU 30

Sími 414 1730

EGILSSTAÐIRKAUPVANGI 6Sími 414 1735

SELFOSSAUSTURVEGI 34

Sími 414 1745

KEFLAVÍKHAFNARGÖTU 90

Sími 414 1740

HAFNARFJÖRÐURREYKJAVÍKURVEGI 66

Sími 414 1750

Stórkostlegur Retina skjár5MP iSight myndavélOfurhratt þráðlaust net

Page 48: 23. mars 2012

Föstudagur 23. mars Laugardagur 24. mars Sunnudagur

48 sjónvarp Helgin 23.-25. mars 2012

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

22:50 Jonathan Ross (18:19)Gestir m.a. Linoel Richie og þokkadísin Rihanna.

20.10 Gettu betur (6:7) Spurningakeppni fram-haldsskólanna. Seinni undanúrslitaþáttur í beinni útsendingu úr Há-skólabíói.

RUV15.55 Leiðarljós e17.20 Leó (22:52)17.23 Músahús Mikka (73:78)17.50 Óskabarnið (10:13)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Per Fly19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.10 Gettu betur (6:7) 21.15 Dansskóli Marilyn HotchkissLíf fráskilins manns fer allt á annan endann eftir að hann kemur að slösuðum manni sem biður hann að sinna fyrir sig erindi. Leikstjóri er Randall Miller og meðal leikenda eru Robert Carlyle, Marisa Tomei, Mary Steenburgen og John Goodman. 23.00 Barnaby ræður gátuna – Lif-andi lík. Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lög-reglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. 00.35 30 daga nótt e02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist07:30 Game Tíví (9:12) e08:00 Dr. Phil e08:45 Dynasty (11:22) e09:30 Pepsi MAX tónlist12:00 Solsidan (7:10) e12:25 Game Tíví (9:12) e12:55 Pepsi MAX tónlist16:05 7th Heaven (19:22)16:50 Britain's Next Top Model e17:40 Dr. Phil18:25 The Good Wife (8:22) e19:15 America's Funniest Home ... e19:40 Got to Dance (4:15)20:30 Minute To Win It22:00 HA? (26:27)22:50 Jonathan Ross (18:19)23:40 Once Upon A Time (11:22) e00:30 Flashpoint (12:13) e01:20 Saturday Night Live (12:22) e02:10 Jimmy Kimmel e03:40 Whose Line is it Anyway? e04:05 Smash Cuts (37:52) (e)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Wedding Daze10:00 Austin Powers in Goldmember12:00 Red Riding Hood14:00 Wedding Daze 16:00 Austin Powers in Goldmember18:00 Red Riding Hood20:00 Charlie St. Cloud22:00 12 Rounds 00:00 The International02:00 Not Easily Broken 04:00 12 Rounds06:00 Get Shorty

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (49/175) 10:15 Covert Affairs (8/11) 11:00 Hell’s Kitchen (6/15) 11:45 Human Target (7/12) 12:35 Nágrannar13:00 Bride Wars14:35 Friends (3/24) 15:00 Sorry I’ve Got No Head15:30 Barnatími Stöðvar 2 (12/23) 17:05 Bold and the Beautiful17:30 Nágrannar17:55 The Simpsons (7/22) 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag19:11 Veður 19:20 The Simpsons (2/22) 19:45 Týnda kynslóðin (28/40) 20:10 Spurningabomban (9/10) 20:55 American Idol (21/40) 22:20 Swordfish00:00 Looking for Kitty01:35 140803:25 Bride Wars04:50 Spurningabomban (9/10) 05:35 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

18:15 Villarreal - Real Madrid20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar20:30 La Liga Report21:00 OK búðamótið21:35 UFC 11800:30 San Antonio - Dallas Beint04:55 F1 Malasía - Æfing 3 Beint

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

15:30 Fulham - Swansea17:20 QPR - Liverpool19:10 Football League Show19:40 Sunnudagsmessan 21:00 Premier League Preview 21:30 Premier League World22:00 Arsenal - Blackburn, 2001 22:30 Premier League Preview23:00 Man. City - Chelsea00:50 Sunnudagsmessan

SkjárGolf 06:00 ESPN America08:10 Arnold Palmer Invitational11:10 The Tavistock Cup 2012 (1:2)15:35 Inside the PGA Tour (12:45)16:00 Arnold Palmer Invitational19:00 Arnold Palmer Invitational22:00 PGA TOUR Year-in-Review 201122:55 PGA Tour - Highlights (11:45)23:50 ESPN America

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Strumparnir / Lalli / Stubbarnir / Algjör Sveppi / Latibær / Lukku láki/Grallararnir / Hvellur keppnisbíll / Histeria! / Ofurhetjusér-sveitin /Njósnaskólinn 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (21/40) 15:10 Sjálfstætt fólk (23/38) 15:50 New Girl (6/24) 16:15 Two and a Half Men (12/16) 16:40 ET Weekend17:30 Íslenski listinn17:55 Sjáðu18:30 Fréttir Stöðvar 218:49 Íþróttir / 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval19:29 Veður 19:35 Spaugstofan20:00 Amelia21:50 The Unborn23:20 Crazy on the Outside00:55 10 Items of Less02:15 Tideland04:15 ET Weekend 04:55 Two and a Half Men (12/16) 05:20 New Girl (6/24) 05:45 Fréttir07:00 Elías

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:50 F1 Malasía - Tímataka Beint09:30 San Antonio - Dallas11:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar11:45 Malasía - Tímataka13:25 Golfskóli Birgis Leifs (10/12) 13:55 The Swing14:20 Stjarnan - KR16:20 La Liga Report 16:50 Mallorca - Barcelona Beint18:50 Real Madrid - Real Sociedad21:00 Cage Contenter 1222:00 E. Morales - M. Rene Maidana23:15 Mallorca - Barcelona01:00 Erik Morales - Danny Garcia

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Sunnudagsmessan09:20 Premier League Review10:15 Man. City - Chelsea12:00 Premier League Preview12:35 Chelsea - Tottenham Beint14:45 Liverpool - Wigan Beint17:15 Stoke - Man.City Beint19:30 Arsenal - Aston Villa21:20 Swansea - Everton 23:10 Bolton - Blackburn01:00 Sunderland - QPR

SkjárGolf 07:30 Arnold Palmer Invitational10:30 The Tavistock Cup 2012 (2:2)13:35 Arnold Palmer Invitational16:05 Inside the PGA Tour (12:45)16:30 Arnold Palmer Invitational22:00 LPGA Highlights (4:20)23:20 Inside the PGA Tour (12:45)23:45 ESPN America

RUV08.00 Morgunstundin okkar / Poppý kisukló / Teitur / Friðþjófur forvitni / Stella og Sammi / Disney-stundin / Finnbogi og Felix / Sígildar teiknimyndir / Gló magnaða09.59 Enyo (22:26)10.30 Melissa og Joey (10:30)10.52 Hljómskálinn (4:6) e11.30 Djöflaeyjan e12.15 Meistaradeild í hestaíþróttum e12.30 Silfur Egils13.50 Heimskautin köldu – Sumar e14.45 Gerð Heimskautanna köldu e15.00 Lars Saabye Christensen e15.30 Ísland – Sviss kvk Beint17.20 Táknmálsfréttir17.30 Skellibær (50:52)17.40 Teitur (27:52)17.50 Veröld dýranna (49:52)17.55 Pip og Panik (6:13) e18.00 Stundin okkar18.25 Basl er búskapur (2:7)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Landinn20.15 Höllin (9:20)21.15 Ólafur Þórðarson22.15 Gullöld Elísabetar00.10 Silfur Egils e01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:25 Dr. Phil e13:40 Dynasty (11:22) e14:25 90210 (9:22) e15:15 Britain's Next Top Model (2:14) e16:05 Once Upon A Time (12:22) e16:55 HA? (26:27) e17:45 Solsidan (7:10) e18:10 The Office (23:27) e18:35 Matarklúbburinn (6:8) e19:00 America's Funniest Home Vi. e19:25 Survivor (16:16) (e)20:10 Top Gear Australia (6:6)21:00 Law & Order (2:22)21:50 The Walking Dead (8:13)22:40 Blue Bloods (6:22) e23:30 Prime Suspect (9:13) e00:20 The Walking Dead (8:13) e01:10 Whose Line is it Anyway? e01:35 Smash Cuts (39:52) e02:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:15 Love Wrecked10:00 The Ex 12:00 Kapteinn Skögultönn 14:00 Love Wrecked16:00 The Ex 18:00 Kapteinn Skögultönn 20:00 One Night with the King22:00 Seven Pounds00:00 Die Hard02:10 Everybody’s Fine04:00 Seven Pounds06:00 The Lookout

21:05 Homeland (4/13) Þáttaröð í anda 24 með Claire Danes í aðalhlut-verki.

22:55 Yours, Mine and OursDennis Quaid leikur mann sem tekur saman við konu (Rene Russo). Hann á átta börn úr fyrra hjónabandi og hún tíu.

RUV08.00 Morgunstundin okkar / Kóala bræður / Sæfarar / Kioka / Músahús Mikka/ Skotta skrímsli / Spurt og sprellað / Teiknum dýrin 09.16 Engilbert ræður (54:78)09.26 Grettir (26:52)09.37 Kafteinn Karl (5:26)09.50 Nína Pataló (3:39)09.59 Skoltur skipstjóri (1:26)10.14 Geimverurnar (21:52)10.30 Reykjavíkurleikarnir11.30 Leiðarljós e 12.10 Leiðarljós e12.55 Kastljós e13.30 Kiljan e14.20 Gettu betur (5:7) e15.25 Gettu betur (6:7) e.16.35 Allt er list e17.20 EM í knattspyrnu (2:9) e17.50 Táknmálsfréttir17.58 Bombubyrgið (23:26) e18.25 Úrval úr Kastljósi18.54 Lottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Ævintýri Merlíns (11:13)20.30 Hljómskálinn (4:6)21.10 Nikulás litli e22.40 Ókunna konan00.15 Tregaljóð e02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist14:00 Dr. Phil e15:30 Dynasty (10:22) e16:15 Got to Dance (4:15) e17:05 Innlit/útlit (6:8) e17:35 The Firm (4:22) e18:25 The Jonathan Ross Show e19:15 Minute To Win It e20:00 America's Funniest Home Vid.20:25 Eureka (12:20)21:15 Once Upon A Time (12:22)22:05 Saturday Night Live (13:22)22:55 Yours, Mine and Ours00:40 HA? (26:27) e01:30 Jimmy Kimmel e03:00 Whose Line is it Anyway? e03:25 Real Hustle (8:20) e03:50 Smash Cuts (38:52) e04:15 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 When Harry Met Sally10:00 Mamma Mia! 12:00 Búi og Símon 14:00 When Harry Met Sally 16:00 Mamma Mia! 18:00 Búi og Símon 20:00 Get Shorty 22:00 Stephanie Daley 00:00 Stig Larsson þríleikurinn02:05 Make It Happen04:00 Stephanie Daley06:15 One Night with the King

22.15 Sunnudagsbíó - Gullöld Elísabetar Hér segir frá Elísabetu Englandsdrottn-ingu undir lok valdatíðar hennar seint á 16. öld. Leikstjóri er Shekhar Kapur og meðal leikenda eru Cate Blanchett, Clive Owen og Geoffrey Rush.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:35 Chelsea - Tottenham Bein útsending frá leik Chelsea og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Sími 570 2400 · oryggi.isStöndum vaktina allan sólarhringinn

Fáðu tilboð á oryggi.is

Það er einfalt að skipta um þjónustuaðila. Gerðu verðsamanburð.

Hringdu núna í 570 2400.

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

111

049

Borgar þú of mikið fyrir öryggiskerfið?

Góð ráð frá Trausta á facebook.com/oryggi

Page 49: 23. mars 2012

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:10 Ofurhundurinn Krypto / Algjör Sveppi / Skoppa og Skrítla / Tasmanía 09:50 Stuðboltastelpurnar 10:15 Hundagengið10:40 Red Riding Hood12:00 Spaugstofan12:30 Nágrannar14:15 American Dad (12/18) 14:35 American Idol (22/40) 15:20 Hannað fyrir Ísland (1/7) 15:55 Týnda kynslóðin (28/40) 16:25 Mið-Ísland (1/8) 16:55 Spurningabomban (9/10) 17:40 60 mínútur18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (24/38) 20:20 The Mentalist (14/24) 21:05 Homeland (4/13) 21:55 Boardwalk Empire (7/12) 22:55 60 mínútur23:40 The Daily Show: Global Edition 00:05 Smash (3/15) 00:50 The Glades (12/13) 01:35 V (7/10) 02:20 Supernatural (7/22) 03:05 The Event (3/22) 03:50 Medium (2/13)04:35 The Mentalist (14/24) 05:25 American Dad (12/18) 05:50 Fréttir07:00 Barnatími Stöðvar 2

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:40 F1 Malasía Beint10:10 Mallorca - Barcelona11:50 Rangers - Celtic Beint14:00 Malasía16:05 Liverpool - Stoke17:50 San Antonio - Dallas19:40 Real Madrid - Real Soci. Beint21:25 Rangers - Celti07:00 Real Madrid - Real Sociedad

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:20 Chelsea - Tottenham11:10 Arsenal - Aston Villa13:00 Stoke - Man.City14:50 WBA - Newcastle Beint17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Liverpool - Wigan20:10 Sunnudagsmessan21:30 WBA - Newcastle23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Bolton - Blackburn02:30 Sunnudagsmessan07:00 WBA - Newcastle

SkjárGolf 06:00 ESPN America06:45 Arnold Palmer Invitational11:15 Inside the PGA Tour (12:45)11:40 Arnold Palmer Invitational15:40 Champions Tour - Highlights16:30 Arnold Palmer Invitational22:00 Ryder Cup Official Film 201023:15 Golfing World00:05 ESPN America

25. mars

sjónvarp 49Helgin 23.-25. mars 2012

Eiginkonu minni til armæðu hef ég gaman af spurningakeppnum í sjónvarpi. Finn ánægju í því að besservissast í sófanum. Gettu betur er þáttur sem mér hefur þótt skemmtilegur og er ekki einn um það; þátturinn með vinsælasta efni sjónvarps-ins frá upphafi. Gott ef sá nýrómantíski Jón Gúst-afsson var ekki fyrsti spyrillinn áttatíu og eitthvað í þessum elsta óbreytta dagskrárlið sjónvarpsins að Stundinni okkar, fréttum og veðri frátöldu.

Auk þessa að svala spurningafíkn sófakartafla heima í stofu snýst þátturinn náttúrulega um þessa krakkaskratta sem sumir hverjir sýna oft á tíðum fádæma vitneskju þrátt fyrir ungan aldur. Og uppskera þá sínar fimmtán nörda-mínútur.

Gettu betur er á villigötum. Það virðist eiga að “Útsvara” þáttinn upp og gera meiri skemmtiþátt

úr þessum gamlgróna spurningaþætti en hefur verið. Stigavörðurinn góði er fokinn og búið að bæta við dómara en þau taka oft á tíðum óþarflega mikinn þátt í dagskránni. Það þarf bara að kyngja því þegar keppendur fatta spurningar á fyrstu vísbendingu og ekki er þörf á að lesa heilu spurn-ingarnar upp eftir að svar hefur fengist til að sýna hvað dómararnir eru sniðugir. Þetta er ábyggilega skemmtilegt sómafólk og ef eitthvað sérstaklega fyndið kemur upp er um að gera að gantast, en hér gildir hið forkveðna: „Less is more!“

Ég veit ekki hvort það er liður í “Útsvöruninni” að sleppa beislinu á stuðningsliðinu algerlega lausu? Þar er komið gott. Ærslin, hrópin og köllin keyra um þverbak. Dreptu mig ekki hvað það er leiðinlegt að hlusta á þessa síbylju allan þáttinn,

eftir hverja einustu spurningu. Það þarf einhvern þarna uppfrá til að leggja menntskælingunum línurnar fyrir keppnina og sussa á þá ef of langt er gengið. Ég legg til að Edda spyrill fái sér gott kennaraprik og slái því fast í borðið þegar nóg er komið. RÚV verður nefnilega að passa sig því það er annar spurningaþáttur að slípast til á næstu stöð. Spurningabombu L. Bergmann er nefnilega að vaxa ásmegin. Bullið komið niður í hæfilegt magn og kapp að færast í leikinn – eins og vera ber, enda heitir þetta spurninga-keppni.

Haraldur Jónasson

Róleg með hrópin Í sjónvarpinu gETTu bETur

20%afsláttur afÖLLUMvÖrUMÞESSA HELGI

Kauptúni | S. 566 7070 | www.habitat.is

Öll verð eru tilboðsverð

Habitat er á Facebook

RÝMUM FYRIR VORINU

FLORA vínglös1.248 kr. stk.

FLAP veggklukka14.828 kr. stk.

JUNIPER púði3.900 kr.(m/fyllingu)

OKEN hátt hliðarborð19.600 kr.

PEPPA lampafótur6.900 kr.

Úrval af lampaskermum

EYRElegubekkur

m/leðuráklæði93.600 kr.

BRIXHAM skápur 62.400 kr.

OKEN bakkaborð6.240 kr.

LEN teppi5.460 kr.

SEYMOREkerti

1.480 kr. stk.

Page 50: 23. mars 2012

50 bíó Helgin 23.-25. mars 2012

The hunger games BaráTTa upp á líf og dauða

Spennumyndin The Hunger Games byggir á gríðarvinsælum skáldsagnaþríleik Suzanne Collins um harða lífsbaráttu ungs fólks í framtíðinni þar sem Bandaríkin eins og við þekkjum þau í dag heyra sögunni til. Myndin hefur fengið prýðilega dóma ytra og er líklega magnaðasta spennumyndin sem ratar í bíó það sem af er þessu ári.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

bíó

Hringleikahús framtíðarinnar

Þ urrkar, eldsvoðar, hungursneyð og stríð hafa rústað Bandaríkjunum. Upp úr rústum hins fallna veldis

reis landið Panem sem skiptist í höfuð-borg og tólf svæði. Landinu er stjórnað frá höfuðborginni og til þess að refsa íbúum svæðanna tólf fyrir að hafa reynt að gera uppreisn sjötíu árum áður er slegið upp svo-kölluðum Hungurleikum ár hvert.

Þá eru stúlka og drengur á aldrinum tólf til átján ára á hverju svæði dregin út í ákaflega ógeðfelldu lottói. Þeim útvöldu er síðan stefnt saman úti í náttúrunni og gert að berjast innbyrðis upp á líf og dauða þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari.

Sigurlaunin eru þó ekki af verri endanum enda kostar blóð, svita, tár og ófá mannslíf að öðlast þau en sigurvegarinn er sendur heim í dýrðarljóma, hlaðin gjöfum og slík-um ógrynni af mat og öðrum nauðsynjum að hann þarf aldrei að hafa áhyggjur af slíku framar.

Hungurleikarnir eru einnig villimannleg afþreying þar sem öllu sem fram fer eftir að leikar hefjast er sjónvarpað og keppendur verða stjörnur í hugum þeirra sem á horfa, ekki ósvipað skylmingarþrælum Rómar-borgar fyrir margt löngu. Keppendur æfa sig fyrir baráttuna og njóta aðstoðar stílista sem reyna að gera þá eins heillandi í augum kostunaraðila og mögulegt er.

The Hunger Games er nokkuð skýrt bergmál af japönsku myndinni Battle Ro-yale frá árinu 2000 sem fjallaði um krakka sem stjórnvöld smöluðu saman og létu berj-ast til síðasta manns. Og svo auðvitað The Running Man þar sem Arnold Schwarze-

negger reyndi að halda lífi, hundeltur af morðingjum, í vinsælum raunveruleikasjón-varpsþætti. Sú mynd var gerð eftir nóvellu Stephen King og kom í bíó árið 1987, löngu áður en raunveruleikasjónvarpið komst langt með að heiladrepa sjónvarpsglápara endanlega.

Jennifer Lawrence (Winter’s Bone, X-Men: First Class) leikur hina sextán ára gömlu Katniss Everdeen. Nafn hennar hefur verið í lottópotti dauðans frá því hún var tólf ára gömul en hún hefur hingað til sloppið við Hungurleikana. Nú er litla systir hennar orðin tólf ára og fer í pottinn í fyrsta sinn – og er dregin út. Katniss býðst þá til þess að fara í stað systur sinnar og þarf heldur betur að taka á honum stóra sínum ásamt strákn-um sem fylgir henni frá svæði 12.

Hún aflar sér bæði bandamanna og svar-inna óvina í keppninni en lið úr þeim hópi, sem sérhæfir sig í keppninni með ólög-legum æfingum, leggja fæð á hana vegna þess að hún verður strax mjög vinsæl meðal áhorfenda. Katniss leynir þó á sér enda veiðiþjófur með meiru og er sýnd veiði en ekki gefin.Aðrir miðlar. Imdb: -, Rotten Tomatoes: 91%, Metacritic: 73%

Sigur-launin eru þó ekki af verri end-anum enda kostar blóð, svita, tár og ófá mannslíf að öðlast þau.

Katniss nýtur veiðireynslu sinnar og bogfimi þegar hún þarf að berjast fyrir lífi sínu gegn krökkum á hennar reki í Hungur leikunum.

Örkin hans CroweGengið hefur verið frá ráðningu Russell Crowe í hlutverk sjálfs Nóa í Biblíumynd Darrens Aronofsky, Noah, sem fjallar, eins og nafnið bendir til, um syndaflóðið. Talið er líklegt að myndin verði tekin upp á Íslandi en Aronofsky hefur sótt landið heim tvisvar á síðustu tveimur árum.Upphaflega átti Christian Bale að fara með titilhlutverkið en hann kom því ekki við vegna vinnu við næstu mynd Terrence Malick. Aronofsky er einnig sagður vera á höttunum eftir Liam Neeson í hlutverk í myndinni.

Frá París til RómarÁkveðið hefur verið að breyta titli næstu myndar meistara Woody Allen úr Nero Fiddled í To Rome With Love þar sem Sony Pictures taldi þann titil höfða til breiðari hóps áhorfenda.Rétt eins og í fyrri myndum Allens mætir til leiks vel valinn hópur leikara úr öllum áttum, meðal annarra Alec Baldwin, Roberto Benigni, Penélope Cruz, Judy Davis, Jesse Eisenberg og Ellen Page. Þá fer Allen sjálfur með stórt hlutverk í myndinni. Allen fékk ekki alls fyrir löngu Óskarinn fyrir besta frumsamda handrit sem er Midnight in Paris. Hún er jafnframt hans vinsældasta mynd til þessa og hefur smalað 150 milljónum dala í kassann.

frumsýndar

Friends with Kids er rómantísk gamanmynd um tvo vini sem ákveða að eignast saman barn en sleppa ástinni og hjóna-bandinu sem oft er undanfari getnaðar. Spurningin er auð-vitað hvort svona nokkuð geti gengið upp? Jason og Julie eru hluti af stórum og samhentum vinahópi sem samanstendur af pörum í samböndum að þeim tveimur frátöldum. Þau eru bara vinir og eru því dálítið utanveltu í hópnum. Þau eiga þó sameiginlegt að vilja eignast barn og koma hinum í hópnum verulega á óvart þegar þau ákveða að eignast barn saman án nokkurra annarra skuldbindinga.Þegar barnið kemur í heiminn er ekki annað að sjá en að þau séu bæði afar ánægð með þetta sérstaka fyrirkomulag en babb kemur í bátinn þegar þau hitta bæði, nánast á sama tíma, fólk sem þau verða ástfangin af.Aðrir miðlar: Imdb: 6.3, Rotten Tomatoes: 63%, Metacritic: 55%

Barn ástlausra vina

TILBOÐá 1 lítra

Kókómjólk

VonBrigði disney missTeig sig

Stórtap á John CarterRisamyndin um ævintýri hermannsins John Carter á Mars ætlar að reynast Disney stór biti að kyngja. Aðsóknin á myndina fyrstu sýningarhelgina olli framleiðandanum miklum vonbrigðum enda myndin fokdýr í framleiðslu og hefði þurft að fara miklu betur af stað.Disney brást snarlega við áfallinu og sendi frá sér aðkomuviðvörun um að fyrirsjáanlegt tap af John Carter myndi nema 200 milljónum dollara og dælda árshlutauppgjörið hressilega. Höggið virtist þó ekki ætla að hafa mikil áhrif á gengi bréfa í Disney á Wall Street og á þeim bænum horfa menn björtum augum til sumarsins og ofurhetjumyndarinnar The Avengers og Pixar-myndarinnar Brave.

John Carter virðist ekki ætla að ná upp í kostnað.

K vikmynd leikstjórans Rus-sell Mulcahy naut umtals-verðra vinsælda þegar hún

kom í bíó árið 1986. þar fóru þeir Christopher Lambert og Sean Connery hamförum með sverð sín á lofti sem tveir öflugir vígamenn úr hópi ódaulegra manna sem ætlað var að berjast þar til einn stæði eftir. Þeir voru nefnilega ekki ódauðlegri en svo að ef höfuð þeirra var skilið frá búknum þá var ballið búið.

Leikst jórinn Juan Carlos Fresnadillo (28 Weeks Later) hef-ur viðrað draum sinn um að endur-

gera Hálendinginn og leggja þá enn meiri áherslu á hversu mikil bölv-un eilífðin er vegna þess að sá sem aldrei deyr þarf að horfa á eftir öllu sem hann elskar visna og deyja.

Fresnadillo segist vilja gefa þess-um þætti ódauðleikans aukið vægi en tengja tilvist Hálendingsins um leið heimi sögunnar með spurn-ingunum: „Af hverju er ég ódauð-legur?“ og „af hverju er ég sá út-valdi?“

Frakkinn Christopher Lambert í hlutverki skoska hálendingsins

Connor McLeod.

TaKa TVö Ódauðlegir rísa

Hálendingurinn vaknar til lífsins

Page 51: 23. mars 2012

VISIONNAIRE (LR 2412 4%) DROPAR FRÁ LANCÔME ALGENGT VERÐ 30 ml 11.300 kr. / 50 ml 15.800 kr.

LOFORÐINVISIONNAIRE ER EIN ÁHRIFAMESTAHÚÐLAGFÆRINGIN Á MARKAÐNUM.HÚÐSNYRTIVARA SEM ER SVO ÁHRIFA-MIKIL AÐ HELMINGUR KVENNA VILJAEKKI GANGAST UNDIR FEGRUNAR-AÐGERÐIR EFTIR AÐ HAFA NOTAÐDROPANA.

ÁHRIFINLAGFÆRIR HRUKKUR, HÚÐHOLUR OG ÓJÖFNUR. HÁMARKS ÞOLGÆÐI - JAFNVELVIÐ VIÐKVÆMT AUGNSVÆÐIÐ

RANNSÓKNIR FRAMKVÆMDAR Á 800 KONUM, 4 HÚÐLITUM,Á ÖLLUM HÚÐGERÐUM - EINNIG VIÐKVÆMRI HÚÐ.

UMBÚÐIRNARFALLEGAR LÚXUSUMBÚÐIRMEÐ PUMPU SEM SKAMMTARNÁKVÆMLEGA ÞVÍ MAGNI SEMHÚÐIN ÞARFNAST.

eftir Hildi Ingadóttur snyrtimeistaraNÝ SÝN Á FULLKOMNA HÚÐ

ÁFERÐDROPAR MEÐ YNDISLEGRI SILKI-ÁFERÐ SEM SMJÚGA SAMSTUNDISINN Í ÖLL ÞRJÚ LÖG HÚÐARINNAR.ÞÁ MÁ NOTA DAG OG NÓTT ALLANÁRSINS HRING.

HILDUR INGADÓTTIR MÆLIR MEÐ VISIONNAIREÞETTA ERU EINSTAKLEGA VIRKIRDROPAR SEM LAGFÆRA OG ENDUR-NÝJA HÚÐINA Á ÁHRIFARÍKAN HÁTTFYRIR FULLKOMNA HÚÐ ÁN HÚÐLÝTA.VERULEGA DREGUR ÚR HRUKKUM, HÚÐLÝTUM, DÖKKUM BLETTUM OGOPNUM HÚÐHOLUM.

DROPARNIR HENTA KONUMÁ ÖLLUM ALDRI OG UPPRUNA.

TÆKNINFYRSTA HÚÐSNYRTIVARAN MEÐ LR 2412SEM Á ÁHRIFARÍKAN HÁTT ENDURSKAPARFULLKOMNA HÚÐ. Í FYRSTA SINN HEFURVERIÐ HANNAÐ MÓLEKÚL SEM SMÝGUR Í GEGN UM ÖLL ÞRJÚ LÖG HÚÐAR. Á LEIÐ SINNI NIÐUR Í HÚÐINA, HRINDIR ÞAÐ AF STAÐKEÐJUVERKANDI VIRKNI VEFJAUMBREYTINGA.

LR 2412 SEM ER ÞRÓAÐ AF LANCÔME ERAFRAKSTUR 12 ÁRA RANNSÓKNA OG VERNDAÐMEÐ EINKALEYFUM.

Page 52: 23. mars 2012

Söngkonan Beyonce sættir sig ekki við minna en að klæða tveggja mánaða dóttur sína í hátísku-merkjavöru. Um helgina sáust þær mæðgur að spóka sig í New York þar sem báðar klæddust skóm úr sömu

línu frá hönnuðnum Marc Jacobs. Skór

Beyonce voru gylltir með kattarandlit en sú stutta var í silfruðum músar-

skóm.

Helgin 23.-25. mars 201252 tíska

Gestapistla-höfundur vikunnar er

Elísabet Gunnars­dóttir tískubloggari

5dagardress

Systurnar duglegar að skipta á fötumKatrín Alma Stefánsdóttir er 22 ára lyfjafræðinemi við Háskóla Íslands. Sam-hliða náminu vinnur hún í Garðsapóteki og gegnir formannsstöðu hjá nemandafélaginu Tinktúra.

„Ég reyni að klæða mig í þægileg en samt

flott föt,“ segir Katrín um stílinn sinn. „Ég fæ mikinn innblástur í tísku við að skoða tískublogg og þá helst þessi skandinavísku. Vinkonur mínar og fólk almennt í kringum gefur mér líka mikla innsýn í tísku sem hefur mikil áhrif á mig. Fötin mín kaupi ég mest í útlöndum og þá

helst í H&M, Topshop og Zöru. Föt frá systur minni er ég líka dugleg að fá lánuð og er þetta yfirleitt jöfn skipti hjá okkur.“

FimmtudagurSkór: VagabondLeggings: H&MKjóll: Gina TricotHálsmen: KolaportiðPels: Frá ömmu minni

MiðvikudagurSkór: Din skoBuxur: LindexPeysa: American ApperalSkyrta: Forever21Hálsmen: Forever21

Fólk er innblásturEin af mínum uppáhalds stundum er þegar ég get sest niður með kaffibollann á „kósý“ kaffihús með útsýni út á fjölfarna verslunargötu. Þar get ég skoðað öll þau ókunnugu andlit sem leggja leið sína hjá. Hugarflugið fer á fullt og ég byrja að velta ótrú-legustu atriðum fyrir mér: Þessi er skrítin! Þessi er flott! Þessi er pottþétt ríkur, hvar ætli hann búi, og hvernig? Aumingja þessi og svo framvegis. Þetta get ég gert klukkutímum saman og gjarnan með tískutímarit við hönd til að fá enn aðra sýn á hlutina – yndisleg tilfinning.

Fólk er minn helsti innblástur, sama hvernig það er. Það áhugaverðasta við það er hversu ólík við erum. Gamlar og sætar konur veita mér jafn mikinn inn-blástur og helstu tískudísir, þó á mjög ólíkan hátt. Ég reyni að fanga það besta frá báðum.

Þó kaffihúsa „mómentið“ sé enn mitt uppáhalds þá hafa tímarnir breyst undanfarin ár og flestir hafa flutt kaffihúsið heim til sín fyrir framan tölvuna. Á netinu finnur maður ógrynni blogga og tísku-síður sem halda okkur upplýstum um tískustefnur, götustíl og persónulegan stíl. Hjá persónulegum bloggurum finnst okkur jafnvel eins og við þekkjum einstaklinginn því við höfum fylgt eftir hans daglega lífi í netheimunum.

Nýjungar í netheiminum eru af hinu góða því þar gerast hlutirnir. Það sem er auðvitað frábærast er að það skiptir ekki máli hvar í veröldinni þú ert, allir hafa aðgang. Þar fæ ég minn helsta innblástur, frá þér og öllu hinu fólkinu.

Selena með nýja línu Keppa við helstu hönnuði heims

ÞriðjudagurSkór: MonkiBuxur: Gina TricotSkyrta: MonkiJakki: H&MHálsmen: H&M

MánudagurSkór: TimberlandSokkabuxur: JanusKjóll: H&MPeysa: TopshopVesti: Forever21Hálsmen: Leonard

FöstudagurSkór: Jeffrey CampellPils: ZaraSkyrta: ZaraJakki: Topshop

Amerísku tískuverðlaun-in CFDA Fas-hion Awards verða haldin hátíðleg þann 4. júní næstkomandi þar sem helstu hönn-uðir þessa árs verða verð-launaðir. Tilnefningar voru tilkynntar seint í síðustu viku og voru þær Mary Kate og Ashley Olsen tilnefndar í flokki hönnuða kvenfatnaðar. Skóhönnuðirnir Marc Jacobs, Jack McCollough og Lazaro Hernan-dez hlutu einnig tilnefningu. Fleiri þekkt nöfn voru tilnefnd í flokkum á borð við hönnun karlmannsfatnaðar og fylgihluta en voru Olsen-syst-urnar þær einu úr Hollywood fjölskyldunni sem náðu á listann í ár.

Mæðgur í kattar- og músarskóm frá Marc JacobsFyrirsætan Selita Ebanks hefur nú slegist í hóp þeirra Victoria’s Secret-fyrir-

sæta sem hafa hannað sína eigin bað-fata- og fylgihlutalínu. Lína Ebanks

ber nafnið Sass sem stendur fyrir Selita’s Accessories, Shoes and Swimwear og er þar að finna gommu að allskonar flottum sundfötum, töskum, skóm og fleiri fylgihlutum sem sækja innblástur sinn til Victoria’s Secret-fyrirtæksins. Selena kynnti línuna fyrr á árinu á tískusýningunni Rip the Runway og hefur hún

fengið gríðarlega góðar við-tökur kvenna um allan heim. -kp

Kattarskór Beyonce.

Músarskór Blue Ivy.

Page 53: 23. mars 2012
Page 54: 23. mars 2012

Helgin 23.-25. mars 201254 tíska

Gossip Girl-stjarnan Blake Lively segist kannski ekki þurfa á stílista að halda en flestar í Hollywood hafa þó manneskju á bak við tjöldin sem stjórnar klæðaval-inu. Rachel Zoe hefur verið helsti stílisti starnanna síðustu ár en hún hefur þó dregið sig í hlé hvað það varðar vegna anna við hönnun. Samkvæmt nýjasta tölublaði The Hollywood Reporter er stílistinn Kate Young orðin eftirsóttasti stílistinn í Hollywood og hefur undanfarið ár komið að klæðaburði kvenna á borð við Michelle Williams og Natalie Portman. Í öðru sæti listans er Leslie Fermar sem hefur séð um stíliseringu hjá Charlize Theron, Scarlett Johansson og fleirum og í því þriðja er Petra Flannery sem klæðir Emmu Stone, Zoe Saldönu og Megan Fox.

Teri Hatcher elskar Bláa lóniðSamkvæmt bandaríska

tímaritinu People ferðast örvæntingar-fulla eiginkonan Teri Hatcher alla leið hingað til Íslands til þess að fá bestu snyrtimeðferð sem völ er á. Stjarnan segist elska að koma beint af Keflavíkur-flugvelli og baða sig í nátt-

úruauðlindinni sem við Ís-lendingar erum svo lánsamir að eiga á Reykjanesinu. Hún segir saltskrúbbið vera bestu

næringu fáanlega fyrir húðina og ekki skemmir að fá nudd undir berum himni.

Vinsælustu stílistarnir í Hollywood

Charlize Theron ásamt stílistanum

Leslie Fermar.

Emma Stone með stílistanum sínum Petru Flannery.

Leikkonan Cameron Diaz í appelsínu-

gulum síðkjól á milli Ginnifer Goodwin og

Jennu Dewan Tatum .

Appelsínugulur vinsælastur

Svo virðist sem stjörnurnar í Hollywood séu farnar að halda meira upp á appelsínugulan lit en aðra. Þessi litur er farinn að skjóta upp kollinum meira en áður og er gjarnan paraður við svartar eða hvítar flíkur. Þetta er litur sem notaður er í allt,

hvort sem um er að ræða skó, gallabuxur, kjóla, pils og jakka.

Leikkonan Jenna Dewan Tatum í hnésíðu pilsi og skóm í appelsínugulu.

Bloggaratvíeykið Linda Tol og Niels Oostenbrink í appelsínugulum buxum með loðið í stíl á vinstri öxl.

Leikkonan Ginnifer Goodwin í appelsínugulum skóm við

stuttan leðurkjól.

Tískudrottn-ingin Olivia

Palermo.

Page 55: 23. mars 2012

tíska 55Helgin 23.-25. mars 2012

Grensásvegur 8 Sími: 517 2040

Opið mánud-föstud. 11-18laugard. 11-16

SKÓMARKAÐUR

facebook.com/xenaskoverslun

St. 36-40 Verð 12.995.-

Teg. 1611

St. 41-46 Verð 8.995.-

Teg. 8670

St. 41-46 Verð 11.995.-

Teg. 9876

Ný uppgötvunRétt eins og yfirborð fagurlega skorins demants segir til um hversu skínandi hann verður, ákvarða hinir örsmáu þríhyrndu fletir á yfirborði húðarinnar hversu ungleg og ljómandi hún er. Nýjasta uppgötvun Shiseido er byltingarkennd lausn í baráttunni við ótímabæra öldrun. Með því að halda þríhyrningsflötum húðarinnar stinnum og teygjanlegum, þannig að fyrstu öldrunarmerkin, t.d. fínar línur, dofna og eru vart sjáanleg.

Framúrstefnu líftækniBio-Revitalizing Complex* er eingöngu framleitt af Shiseido. Það eflir húðtrefjarnar**, gefur þeim styrk til að endurvekja slaka þríhyrningsfleti og kemur þeim í æskilegt horf. Um leið og hver

flöturinn af öðrum endurnýjast lifnar allt yfirborð húðarinnar við á ný.

Augljós árangur***Húðin verður strax mýkri og þéttari og þanþolið eykst. Eftir aðeins viku notkun verður húðin unglegri. Eftir fjórar vikur sögðu 93% kvenna að húðin væri orðin einstaklega mjúk og heildarútlit hennar hefði batnað stórkostlega.

* Ein

kale

yfi

** P

rófa

ð á

ran

nsó

knar

stofu

***

Pró

fað a

f 20

2 ko

num

Leystu gátuna um varðveislu unglegs útlitsMeira þarf til en bara að berjast við línur

NÝTTShiseido kynningLyf & heilsu Kringlunni

af allri Shiseido Bio-Performance kremlínunni

Sérfræðingur frá Shiseido veitir ráðgjöf í húðumhirðu og förðun. Glæsileg gjöf fylgir öllum kaupum á Shiseido vörum yfir 6.000 kr.

22.-27. mars

20%AFSLÁTTUR

Grjótharðar stjörnurKasólétta söngkonan Jessica Simpson hefur svo sannarlega staðið við loforð sitt hingað til þess efnis að láta ekki sjá sig öðru vísi en á skóm með himinháum hælum á meðgöngunni. Ekki mæla læknar þó með því að óléttar konur, sem komnar eru á settan dag, gangi í

fimmtán sentímetra hælum en Jes-sica og aðrar dömur í Hollywood

láta slíkar úrtöluraddir ekki stöðva sig – tískan er harður húsbóndi.

Stjörnur Óléttar á pinnahælum

Nicole Richie ólétt af sínu

öðru barni í

ágúst 2009.

Jessica Simpson.

Fyrir-sætan Heidi Klum í septem-

ber 2009.

Angelina Jolie ólétt af tvíbur-

unum í maí 2008.

Úrval af fermingarhringjum

Page 56: 23. mars 2012

56 hönnun Helgin 23.-25. mars 2012

ára gamaltverð!*

„Ólíkar flíkur og hlutir á misjöfnu verðbili líka,“ segir Ásta Kristjáns-dóttir sem hefur, ásamt Stefáns-syni Aðalheiðarsyni, Sigyn Eiríks-dóttur, Munda og 33 íslenskum hönnuðum, sett upp verslun undir nafninu ATMO í gamla Sautján húsinu á Laugavegi 86. Meðal hönnuða eru: Birna, Elm, Eygló, Go With Jan, GuSt, Hanna Felting, Helicopter, Hringa, Kalda, Nikita, Mundi, Spakmannsspjarir og Zizka.

Ásta segir íslensku hönnuðina líta á framtakið sem tilraun. Takist vel til sé útlit fyrir að fjöldi íslenskra hönnuða taki sig saman og opni sameiginlega verslun, og lækki þannig kostnað við allt utanumhald. „Þeir eru svo margir einyrkjar í fatahönnun og ég tel því að þetta sé það sem koma skal. Við munum því í framtíðinni líklegast sjá mörg merki undir einu þaki. Þannig er það víða um heim.“

Margt verður um að vera í húsinu frá deginum í dag, til dæmis Pop-up eldhús Sollu á Gló, Vintage markaður Rauða krossins, Kaldi bar, dekur, Moms listasýning og auðvitað helsta fatahönnun lands-ins. „Þetta er HönnunarMars, þar er mikið að gera og við vildum fylla þennan efri part Laugavegarins af lífi.“ - gag

Fatahönnuðir teika

HönnunarMars

Listasafnið sýnir í samvinnu við HönnunarMars tilkomumikla tepotta úr kínversku postulíni. Erró gaf Listasafni Reykjavíkur tepottana.

Erró og tepottarnir sjö

Nýtt á rúmiðScintilla Limited kynnir nýja línu af líni. Undir merki Scintillu eru framleidd sængurver, koddar, rúmteppi, servéttur og handklæði. Linda Björg Árnadóttir er heilinn á bak við Scintilla.

Ný skartgripa línaAurum kynnir tvær

nýjar skart-gripa-línur, FÁLKI

& SVANUR. Línan sækir innblástur í fjaðrir og er hönnuð í þrívíddar-

formi. Aurum er í Bankastræti 4.

Iðnhönn-uðir í Brims húsiSverð, ský, bjálki, krukka og sneið af ís eru meðal þeirra hluta sem 32 iðnhönnuðir kynna í Brims húsi, Geirsgötu 11.

Ham og Gus GusHljómsveitirnar Ham og Gus Gus verða með tónleika í Hörpu laugardagskvöldið 24. mars frá klukkan 20 til miðnættis.

Sjáðu dagskrána á vefnum hönnunarmars.is

Athyglisvert höfuðfat frá Thelmu Design, sem er algjört leynivopn. Kögurspangir með mis-munandi hekluðum útfærslum. Hönnuðurinn Thelma Björk lærði að hekla hjá ömmu sinni átta ára gömul. Hún hefur víða bætt við þekkingu sína á hönnun og hefur haldið úti merkinu Thelma Design frá árinu 2005.

Sumarskórnir eða vetrarskórnir? Bara bæði! Kron er með mikið úrval af skóm, sem hafa heillað margar íslenskar konur og gera enn.

Fyrir karlmenni. Þykkar kósí peysur frá Farmers market, sem þau Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson tónlistarmaður stofnuðu árið 2005. Silki, leður og að sjálfsögðu íslenska ullin er þeirra val. Vörur Framers

Market eru seldar í völdum verslunum í

Japan, Bandaríkj-unum og víðar

um Evrópu.

Ýr fyrir kúlið. Ýr Þrastarsdóttir er tiltölulega nýútskrifuð og hittir beint í mark með snilldarlega nýja línu sem hefur vakið verðskuldaða athygli.

Zizka. Fötin hennar Hörpu Einarsdóttur fyrir þær sem hafa þor.

Leður-buddurnar frá Eygló eru í mis-munandi litum. Eygló Margrét Lárusdóttir hannar þær.

Page 57: 23. mars 2012

Hulda Björk Garðarsdóttir · Gissur Páll Gissurarson / Þóra Einarsdóttir · Garðar tHór CortEsáGúst ólafsson · Hrólfur sæmundsson · jóHann smári sævarsson

HErdís anna jónasdóttir · BErGÞór PálssonHljómsvEitarstjóri: daníEl Bjarnason · lEikstjóri: jamiE HayEs

lEikmynd: Will BoWEn · BúninGar: filiPPía Elísdóttir · lÝsinG: Björn BErGstEinn Guðmundsson

„Tímamótaviðburður í tónlistarlífinu“- Jónas Sen, Fréttablaðið

„Frábær skemmtun og frammistaða“- Ríkharður Örn Pálsson, Morgunblaðið

„Þarna verða til sannir töfrar... Maður tók andköf í glæsilegustu aríunum“- Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is

„Bravo! Bravi! Bravissimo!“- Ólafur Arnarson, pressan.is

næstu sÝninGar:lauGardaGinn 31. mars kl. 20 - 3. sÝninG - uPPsEltsunnudaGinn 1. aPríl kl. 20 - 4. sÝninG - örfá sæti lauslauGardaGinn 14. aPríl kl. 20 - 5. sÝninG - örfá sæti lausföstudaGinn 20. aPríl kl. 20 - lokasÝninG

Minnum á kynningar á La Bohème í boði Vinafélags

Íslensku óperunnar í Kaldalóni kl. 19 hvert sýningarkvöld

- Hugo Shirley, Daily Telegraph, London

„Rosaleg upplifun... Sjónarspilið var magnað... Snilldarlega vel sett upp“- Ingi Þór Jónsson og Kristjana Stefánsdóttir, Listræninginn á Rás 1

„Stórkostleg sýning í öllu tilliti...Sennilega besta uppfærsla sem ég hef séð hjá Íslensku óperunni“- Helgi Jónsson, Víðsjá á Rás 1

miðasala í HörPu oG á WWW.HarPa.is

Árshátíðar-múndering.

Kjólar Munda eru klass-ískir og ganga frábærlega á árshátíðina. Guðmundur Hallgrímsson hannar undir merkinu Mundi. Hann er ekki orðinn 25 ára gamall, en hefur þegar náð að skapa sér nafn meðal sístækk-andi hóps íslenskra fatahönn-uða.

Íslensk hönnun í vinnuna? Helicopter er með mikið af fallegum sniðum sem eru þægileg í leik og starfi. Helga Lilja er hönnuður Helicoptar. Hún útskrifaðist úr listahá-skólanum 2006 og hannaði áður fyrir Nikita-lífsstíls-fatahönnunarfyrirtækið.

Fermingarmamma? Ella er með klassíska, fallega kjóla. Katrín María Káradóttir er yfirhönnuður Ellu, en Elínrós Líndal stofnaði fyrirtækið. Hún telur hönnunina til „Slow Fashion“ þar sem einblínt er á að sýna um-hverfinu virðingu með því að búa til fatnað sem stenst tímans tönn.

Ígló, ekki spurning fyrir börnin. Þetta er íslenskt merki sem selt er víða í Evrópu. Stofnandi, yfirhönn-uður og þróunar-stjóri Ígló er Helga Ólafsdóttir. Hún opnaði Ígló-verslun á Laugavegi haustið 2010.

Helgin 23.-25. mars 2012

Page 58: 23. mars 2012

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23

VERTU FASTAGESTUR!Ódýrara í bíó með aðgangskortum!

Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.ISSKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS!

MARGIN CALLHVERNIG WALL STREET HRUNDI SUMARIÐ 2008

E inhvern tíma heyrði ég að ópera væri einn allsherjar misskilningur. Þegar þeir á Ítalíu voru að bauka við

formið á 16. öld og vantaði efnivið glugg-uðu þeir í leikverk forngrikkja, lásu í hand-ritum „kór“ og drógu þá ályktun að harm-leikirnir hafi verið sungnir. Bíngó! Löngu síðar varð einhver til að benda á að þarna væri um að ræða talkóra en þá var of seint að snúa til baka. Hvort sem þetta er satt eða logið, kínverska óperan er til að mynda tals-vert eldri en sú vestræna, er ekki sjálfgefið að söng- og leiklist fari vel saman. Í óperu þjónar söguþráðurinn tónlistinni, sem býð-ur uppá naívar vendingar því tónlistin fer ekki alltaf krókaleiðir að tilfinningunum. Ef menn fallast ekki á þessar forsendur er víst að kjánahrollurinn sé á næsta leiti; þetta er því spurningin um það hvort áhorfendur nái að lifa sig skilyrðislaust inn í þennan sér-staka heim.

La Bohéme eftir Giacomo Puccini var frumsýnd í Hörpu um síðustu helgi og þar vantar ekki að tilfinningar séu utanáliggj-andi í harmþrungnum aríum sem eru með þeim frægustu í óperubókmenntunum. Ég rak í það augu á netmiðlum að kaldrifjuð-ustu lögmenn og hagfræðingar voru ein-hvers staðar með mér í salnum hágrátandi og annar hrópar „braví“. Verkið fjallar um bóhema í París, drykkfellda listamanna-klíku og ástir þeirra. La Bohéme er einhver frægasta ópera sögunnar, var upphaflega frumsýnd 1896 og hefur verið föst á efnis-skrá óperuhúsa um heim allar götur síðan, óþarfi er að rekja efni leiksins en þess má geta að söngleikurinn Rent, sem margir þekkja, er byggður á La Bohéme.

Gissur Páll Gissurarson fer með hlutverk Rodolfos og gerir það ákaflega vel, rödd hans er virkilega falleg og laus við rembing. Hulda Björk Garðarsdóttir leikur Mímí – og söngur hennar var tær og glæsilegur og barst vel um salinn. Sem hinir drykkfelldu félagar stóðu Ágúst Ólafsson, Hrólfur Sæ-mundsson og Jóhann Smári Sævarsson vel fyrir sínu auk Herdísar Önnu Jónasdóttur sem Músetta og Bergþór Pálsson var sprell-andi skemmtilegur í þakklátum hlutverkum sínum tveimur.

En, einhvern veginn fór hinn ágæti söng-ur illa saman við sviðsetninguna. Flæði vantaði, sýningin var þunglamaleg, óheyri-legur fjöldi manna kemur fram, alltof margir og ég hreinlega velti fyrir sér því hvort allir sem vildu fengu að vera með uppá móral-inn; leikstjóri sýningarinnar virtist ekki hafa nauðsynlega yfirsýn né tök á þessum mikla fjölda og einu leikstjórnartilþrifin voru stöku frosnar uppstillingar í lok þátta, með hjálp ljósa, sem gerði í raun ekki ann-að en undirstrika klaufalega leikstjórn að öðru leyti. Að baki leikmynd miðsviðs, sem minnir helst á Taj Mahal (í miðri París?) og trónir yfir öllu er reynt að vinna með silú-ettumyndir, sem eru einkar viðkvæmar á sviði, og voru þær ekki nógu vel útfærðar né agaðar. Í opnu rými Eldborgarsalarins,

Listrænir stjórnendur sýningarinnar unnu ekki með salnum heldur á móti honum og sú barátta hlaut að tapast.

LEikdómur ÍsLEnska ópEran – La BohémE

Bugaðir bóhemar

til hliðar, var svo klastrað upp billegum teikningum af frönskum húsum, sem virðast afrakstur hópvinnuverkefnis í grunnskóla fremur en liður í einu metn-aðarfyllsta verkefni Óperunnar. Tilraunir til að skapa götustemmningu í París voru misheppnaðar; leikararnir/söngvararnir komu þrammandi niður ganga þannig að ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið, og leikfangasali nokkur var skyndilega og uppúr þurru kominn á svalirnar galandi við að falbjóða varning sinn. Og svona eins og til að breiða yfir stefnuleysið var varpað lifandi myndum á sviðsmyndina sem komu illa út og unnu gegn leikhús-upplifun.

Með öðrum orðum: leikmyndin og leik-stjórn reyndust helstu söngvurum erf-ið. Listrænir stjórnendur sýningarinnar unnu ekki með salnum heldur á móti honum og sú barátta hlaut að tapast. Ég sat aftarlega og þessi fallega tónlist barst illa til mín, mig langaði að hækka til að heyra! Og ekki ætti að vera hægt að kvarta undan því að hljómburðurinn sé vondur í Eldborg – það hef ég oft reynt að er ekki. Þannig að ekki verður fjöl-yrt um frammistöðu hljómsveitarinnar. Ég hefði viljað gefa mikið fyrir að sjá og heyra þennan ágæta hóp syngja La Bo-héme án alls þessa umstangs, á minna sviði... kannski bara þess vegna við Ing-ólfsstrætið?

Jakob Bjarnar Grétarsson

Niðurstaða:Tvær stjörnur fyrir ágætan söng og tilþrif helstu söngvara sem áttu í vök að verjast vegna klunnalegrar, ráðleysislegrar og of-hlaðinnar sviðsetningar.

La BohémeÍslenska óperan

Hljómsveitarstjóri: Daníel

Bjarnason/Kór, Barnakór og

Hljómsveit Íslensku óper-

unnar/Konsertmeistari: Sig-

rún Eðvaldsdóttir/Leikstjóri:

Jamie Hayes/Leikmynd: Will

Bowen/Búningar: Filippía I.

Elísdóttir/Lýsing: Björn Berg-

steinn Guðmundsson

Rúri og Engquistræða samanÞriðji fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Panora – listir, náttúra og stjórnmál, sem haldinn er samhliða yfirlitssýningu Rúríar í Listasafni Íslands, fer fram á morgun, laugardag, klukkan 13. Í þetta sinn ræða myndlistarmaðurinn Rúrí og sænski listheimspekingurinn og sýningastjórinn Jonatan Habib Engquist um verkefni sem þau hafa unnið að sem tengjast sam-skiptum mannsins við umhverfi sitt.

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!4 sýningar á 11.900 kr.með leikhúskorti

Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30

Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn

Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS.

Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn

Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS.

Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn

Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn

Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 18/5 kl. 19:30Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 19/5 kl. 19:30Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 20/5 kl. 19:30Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 24/5 kl. 19:30Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 25/5 kl. 19:30Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 26/5 kl. 19:30Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn

Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.

Dagleiðin langa (Kassinn)Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn

Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn

Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn

Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn

Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn

Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar

Afmælisveislan (Kassinn)Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn

Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn

Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn

Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn

Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn

Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn

Frumsýnt 27. apríl

Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00Hjartnæm og fjörmikil sýning

Sjöundá (Kúlan)Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Síð.sýn.

Ný leiksýning um morðin á Sjöundá

Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið)Mið 18/4 kl. 20:00Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!

Skýjaborg (Kúlan)Lau 24/3 kl. 13:30 Frums. Lau 31/3 kl. 13:30Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára

Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn)Lau 24/3 kl. 15:00 Frums. Mán 2/4 kl. 19:30Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30

Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími

Hótel Volkswagen (Stóra sviðið)Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar

Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma

Fanný og Alexander (Stóra sviðið)Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas

Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars.

Rómeó og Júlía (Stóra svið )Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k

Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.

NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið)Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí.

Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k

Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k

Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k

Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k

Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k

Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k

Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k

Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k

Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá

Tengdó (Litla sviðið)Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k

Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense

Saga Þjóðar (Litla sviðið)Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00Sun 25/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.

Gói og baunagrasið (Litla sviðið)Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30Sun 25/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri

Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is

FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN Skáldsaga sett á leiksvið: Svar við bré� Helguskráningarfrestur til 10. apríl Framhjáganga Þórbergs Þórðarsonar 1912skráningarfrestur til 11. apríl Jarðfræði Reykjanessskráningarfrestur til 16. apríl

Frá Oddaverjum til Engeyinga – Ættir, auður og völdskráningarfrestur til 4. apríl Forsaga Íslandsskráningarfrestur til 10. apríl Á ferð um Íslendingaslóðir með Magnúsi Jónssyniskráningarfrestur til 11. apríl Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin

Helgin 23.-25. mars 2012

Page 59: 23. mars 2012

menning 59Helgin 16.-18. mars 2012

PIPAR

\TBW

A • SÍA

• 120868

Sýningar á sunnudaginn kl. 13:30 og 15:00

hzeta

ehf. SALURINN

- hljómar vel

ERTU TÓNLISTARMAÐUR?

Salurinn auglýsir eftir umsóknum fyrir Tíbrá og fleira fyrir starfsárið 2012 – 2013. Sóst er eftir viðburðum af öllum stærðum og gerðum og nýrri sýn hvort heldur í klassík, poppi, pönki, jazzi eða annarri tónlistarstefnu.

Eftirfarandi þarf að fylgja umsóknunum:ferilskrá, efnisskrá, myndir af flytjendum, símanúmer og netföng. Einnig væri gott að fá upplýsingar um óskatíma flytjenda. Umsóknir sendist á [email protected] merkt UMSÓKN 2012-2013. Valið er úr umsóknum og verður öllum svarað að því loknu.

Lumar þú á hugmyndaauðgi og vilt stuðla að nýbreytni í tónleikahaldi og tónlistarupplifun?

Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2012

Nýtt snjallsímaapp fyrir HönnunarMarsSíminn hefur í samstarfi við HönnunarMars hannað app fyrir hönnunarhátíðina sem fram fer í Reykjavík dagana 22. – 25. mars. Appið, sem er á íslensku og ensku, býður fólki upp á dagskrá hátíðarinnar í gegnum símann. Henni má raða eftir atburðum, flokkum, hverfum og áhuga hvers og eins. Í appinu er einnig kort sem sýnir staðina sem hýsa HönnunarMars; viðtöl við hönn-uði, tengingar við blogg, twitter og fréttir af hátíðinni. Þá hefur sá sem hleður niður appinu möguleika á að taka myndir og deila með öðrum í gegnum forritið.

G aflaraleikhúsið í Hafnarfirði frumsýndi á fimmtudags-kvöld nýtt íslenskt leikverk

með söngvum sem byggir á ótrúleg-um ýkjusögum hins heimsþekkta lygara: Þýska barónsins Múnkhá-sen.

„Það er gamall draumur Ágústu Skúladóttur leikstjóra að setja upp ævintýri Múnkhásen og við í fátæka leikhúsinu hérna suður í Hafnarfirði ákváðum bara að stökkva út í djúpu laugina og gera þetta almennilega. Við leggjum allt undir og ætlum að gera þetta með bravúr,“ segir Lárus Vilhjálmsson hjá Gaflaraleikhúsinu.

Lárus segir Ágústu hafa tekist að smala saman einvalaliði og að val-inn maður sé í hverju rúmi. Sævar Sigurgeirsson skrifar handritið og semur tónlistina í verkinu ásamt félögum sínum úr hljómsveitinni Ljótu hálfvitunum. Sævar er einn höfunda áramótaskaupa síðustu ára og leikstjóri skaupanna, Gunn-ar Björn Guðmundsson, stígur nú á leiksvið aftur eftir nokkurt hlé. Með honum á sviðinu verða meðal annarra Gunnar Helgason, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Magnús Guð-mundsson sem meðal annars hlaut

Grímutilefningu fyrir leik sinn í Fool 4 love.

„Það vill nú svo til að það eru

tveir Múnkhásenar í sýningunni. Sá eldri, sem Gunnar Helgason leikur en hann segir söguna, og síðan leik-ur Magnús Guðmundsson Múnkhá-sen á yngri árum.“ Mikið er sungið í verkinu og Lárus segir leikhúsið tefla fram frábærri söngkonu, Söru Blandon, og Ágústu Evu sem getur heldur betur sungið.

„Svo erum við með alþjóðlegt krydd í þessu vegna þess að ástr-alska leikkonan Virginia Gillard leikur í sýningunni. Hún hefur lengi starfað í London en kynntist Íslend-ingi og er flutt til Íslands. Í Hafnar-fjörðinn og við njótum þess,“ segir Lárus.

Við leggjum allt undir og ætlum að gera þetta með bravúr.

Gaflaraleikhúsið síGildar lyGasöGur á svið

Ljótu hálfvitarnir leika undir hjá Múnkhásen

Múnkhásen er fyrsta stóra sýning Gaflaraleikhússins sem er nýtt atvinnu-leikhús með aðsetur við Víkingastræti í Hafnarfirði. Næstu sýningar eru sunnu-daginn 25. mars klukkan 14 og síðan 29. mars klukkan 20, 31. mars klukkan 14 og sunnudaginn 1. apríl klukkan 14.

Page 60: 23. mars 2012

É g fékk taugaáfall þegar ég sá að það var uppselt,“ segir Jón Óskar mynd-listarmaður sem var ekki búinn að

tryggja sér miða, enda staddur á vinnustofu sinni úti í Eyjum, en varpaði öndinni léttar þegar hann áttaði sig á aukatónleikunum. Hann segir það ekki standast neina skoðun að Ferry sé enn einn útbrunni popparinn sem dröslað sé á svið á Íslandi kreppunnar. „Þetta er náttúrlega einn af rokkurunum sem breyttu sögunni. Ég þarf nú ekki annað en að vísa í dómana á Netinu um nýjustu plötuna hans. Þetta er sko ekki maður sem er staðnaður og geldur.“

Samanburður við mislukkaða tónleika

Paul Young í Hörpu er fráleitur að mati Jóns Óskars. „Paul Young var náttúrlega aldrei neitt. Hann átti einhver tvö fal-leg lög, Love of the Com-

Jón óskar Brian Ferry er rosalegur „gæ“

Einn af þeim sem breyttu sögunniSala á miða á tónleika gamla jaxlsins og forsprakka hinnar fornfrægu hljóm-sveitar Roxy Music, Brian Ferry, hófst á fimmtudag. Miðarnir seldust upp á um þremur klukkustundum en aukatónleikar voru þá boðaðir í snatri. Myndlistarmaðurinn Jón Óskar var einn ákafasti aðdáandi Roxy Music þegar sveitin var og hét. Hann segist hafa fengið áfall þegar hann sá að miðarnir væru búnir og blæs á allt tal um að Ferry sé enn einn ellismell-urinn sem dreginn sé aflóga til landsins.

Brian Ferry, sem er á 67 aldursári, gekk nýlega að eiga hina 29 ára gömlu Amöndu sem er fyrrverandi kærasta eins sonar hans. Mynd/GettyImages.

Hann er meira að segja svo ómerkilegur að hann stakk undan syni sínum.

Helgin 23.-25. mars 2012

Page 61: 23. mars 2012

50%-80% Sparnaður!

50% ódýrara eldsneyti og 80% lægri bifreiðagjöld með metan breytingu. Engin útborgun. Breytingin greiðist að fullu með sparnaði og þú færð hundruð þúsunda beint í vasann!

Metan Jeppar

Fjölskyldan til sólarlanda

fyrir mismuninn!

Reiknaðu sparnað á þínum bíl hér:

www.islandus.is

Metan bílar frá öllum helstu framleiðendum

IslandusMetan Sími 552 2000 - www.islandus.is

Islandus leysir metan málin: Hvort sem þú vilt fá þér nýjan, notaðan eða breyta gamla bílnum fyrir metan þá er islandus.is með lausnina fyrir þig.

Islandus er með lægra verð á nýjum bílum: Höfum um árabil útvegað ódýrari bíla en áður hefur þekkst frá öllum helstu framleiðendum.

Betra metan: Islandus býður BRC metan búnað sem er besta sem þú færð og með afgerandi forystu í Evrópu.

Spurningakeppni á www.forsetakosningar.is

Hvaða forseti bandaríkjanna tapaði kosningum 8 sinnum, eitt sinn með minna en 100 atkvæðum, áður en hann náði kjöri, auk þess að verða gjaldþrota snemma á lífsleiðinni?

Taktu þátt í skemmtilegum spurningaleik á www.forsetakosningar.is

Veglegir vinningar í boði

Spurningakeppni á www.forsetakosningar.is

mon People og eitthvað þannig.“Um áhrif Ferry hefur Jón Ósk-

ar þetta að segja: „Sjokkið sem fylgdi Roxy, Bowie og Marc Bolan og þessum gaurum er náttúrlega þessi tíska og þetta skrýtna sánd sem öll þessi bönd höfðu. Allir tóku fram augnblýantana og hár-spreiið. Meira að segja platform-skór urðu flottir.“

Aðspurður um meinta karl-rembu Ferry, sem hefur í gegnum tíðina skreytt myndbönd sín og plötuumslög fáklæddum konum segir Jón Óskar að það sé ekki spurning að hann sér remba af gamla skólanum. „Já, já, já. Þetta er gæ. Rosalegur gæ. Hann er meira að segja svo ómerkilegur að hann stakk undan syni sínum. Hann er með margar skrýtnar hugmyndir. Hann kallar stúdíóið sitt „the bunker“ og hefur nú ver-ið gagnrýndur fyrir hrifningu af tísku nasista. Hann hefur alltaf verið mikill „dandy“.

Jón Óskar segir engan þurfa að skammast sín fyrir að hafa hald-ið upp á Ferry og Roxy Music og enn síður fyrir að vilja fara á tón-leikana. „Mér finnst það alveg últra kúl, sko, að hafa haldið upp á Roxy. Menn geta alveg gengið beinir í baki inn í salinn þótt dokt-or Gunni segi að Ferry semji mús-ík fyrir hárgreiðslustofur. Ha? En þú sérð náttúrlega hvernig doktor Gunni er. Eins og kartöflupoki.“

Sem fyrr segir er uppselt á tón-leika Ferry í Hörpu á hvítasunnu-dag, þann 27. maí, en aukatón-leikarnir fara fram á öðrum degi hvítasunnu. [email protected]

Jón Óskar segir Brian Ferry hafa haft gríðarleg áhrif á tónlistarsöguna og að enginn þurfi að skammast sín fyrir að vilja sjá hann á sviði í Hörpu.

Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is

• Hágæða vatnsþétt LED ljós • Hönnuð fyrir fagmenn

Öflug höfuð- og vasaljósVerslaðu á vefnum Frí sending að 20 kg 1 árs skilaréttur

dægurmál 61Helgin 23.-25. mars 2012

Page 62: 23. mars 2012

ElEttra WiEdEmann Féll Fyrir Íslandi

Glæpamyndin Svartur á leik hefur gengið fyrir fullum bíósölum frá frumsýningu og nú hafa rúmlega 40.000 manns séð þennan harða krimma sem byggir á samnefndri skáldsögu Stefáns Mána. Gagnrýnendur hafa ausið myndina lofi og stjörnum og hún hefur spurst gríðarlega vel út. Myndin fékk síðan stuðning úr óvæntri átt þegar Stefán Eiríksson, lög-reglustjóri, mætti í Kastljós í vikunni og sagði myndina afar góða og bókina enn betri. Þá sagði lögreglustjóri myndina veita fólki mikil-væga innsýn í það sem lögreglan er að glíma við og ætti að auka skilning fólks á beiðnum lög-reglunnar á auknum rannsóknarheimildum og banni við skipulögðum glæpahópum.

Svartur leikur í kröfugerð lögreglu

Einar hættur á KananumSkjárinn keypti Kanann, útvarpsstöð Einars Bárðarsonar, í janúar og Einar fylgdi með í kaupunum. Honum var þá ætlað að leiða útvarpssvið Skjásins eins og Friðrik Frið-riksson, framkvæmdastjóri, orðaði það þá. Nú hafa hins vegar leiðir skilið og Einar er hættur á Kananum. Friðrik segir í samtali við Fréttatímann að allt sé þetta í góðu og litið hafi verið svo á að frumkvöðlahlutverki Einars væri lokið og framtíðarstefnumótun útvarps-stöðvarinnar væri nú í höndum nýráðins dag-skrárstjóra: Sigvalda Kaldalóns. Friðrik á þó ekki von á öðru en að Einar muni dúkka upp í einhvers konar samstarfi við Skjáinn.

Nýjar bækur frá Nesbö og LäckbergÚt eru komnar hjá Upp-heimum bækur eftir skandinavísku glæpasagna- og metsöluhöfundana Jo Nesbö og Camillu Läckberg. Bókin Snjókarlinn eftir Norðmann-inn Nesbö er fimmta bók hans sem er þýdd á íslensku en hinar fjórar, Rauðbrystingur, Nemesis, Djöflastjarnan og Frelsarinn, hafa allar slegið í gegn. Englasmiðurinn er áttunda bókin sem þýdd er á ís-lensku eftir hina sænsku Läckberg. Bækur hennar um hjónin Patrick og Eriku í Fjällbacka hafa slegið í gegn á Íslandi sem og annars staðar. Nesbö og Läckberg eru á meðal mest seldu glæpasagnahöfunda í heiminum í dag og hafa hvort um sig selt hátt í tíu milljónir eintaka af bókum sínum. -óhþ

Fyrir mér eru þær [Ingrid Bergmann og Isabella Ros-sellini] bara mamma mín og amma.

Fyrirsætan og lífeindafræð-ingurinn Elettra Wiedemann er 28 ára gömul. Hún verður andlit komandi haustlínu Lancome og hefur vakið mikla lukku með GOODNESS veitingastaðnum. Ljósmynd/Hari

Skýtur upp kollin-um með gæðafæðiLancome-fyrirsætan Elettra Wiedenmann kynnti veitingastað sinn, GOODNESS, til sögunnar á tískuvikunni í New York í fyrra. Um er að ræða hreyfanlegan veitingastað, svokallaðan „pop-up“ sem skýtur upp kollinum í stuttan tíma og býður upp á hollan og bragðgóðan mat sem unninn er úr nærumhverfinu hverju sinni. Ellettra er dóttir Isabellu Rossellini og því barnabarn sjálfrar Ingrid Bergman.

F ólkið sem lifir og hrærist í tískuheim-inum tók GOODNESS fagnandi í fyrra og leikurinn var endurtekinn

í New York í fyrra og nú ætlar Elettra að koma með GOODNESS til Reykjavíkur í fjóra daga, frá 22. til 25. mars, í tengslum við HönnunarMars.

„Ég dvaldi í tvær vikur á Íslandi með bestu vinum mínum og fjölskyldu og kolféll fyrir landinu,“ segir Elettra í samtali við Frétta-tímann. „Þannig að ég er að sjálfsögðu mjög ánægð með að GOODNESS opni á Íslandi í tengslum við HönnunarMars.“

Elettra hefur verið fyrirsæta hjá Lancome frá árinu 2006 og fetar þannig í fótspor móð-ur sinnar, leikkonunnar og fyrirsætunnar Isabellu Rossellini, sem var andlit Lancome á árum áður. „GOODNESS spratt að hluta til upp úr reynslu minni af fyrirsætustörfum. Ég ferðaðist mikið til dásamlegra borga en hafði aldrei tíma til að prufa alla þá frábæru veitingastaði sem voru á þessum stöðum. Síðan gefur augaleið að starfs míns vegna verð ég að borða heilsusamlega þannig að á matseðlum GOODNESS eru aðeins hollir réttir sem næra sál og líkama.“

Elettra er ekki kona einhöm því hún er

samhliða þessum afrekum með meistara-gráður í lífeindafræði frá London School of Economics. „Segja má að veitingastaðurinn sé framhald af námi mínu og fræðiritgerð minni sem fjallaði um framtíð fæðuöflunnar fyrir fólk í þéttbýli.“

Elettra segir módelstörf og fræðilegt nám ekki beinlínis fara vel saman en ... „ég hef alltaf haft áhuga á vísindum og módelstörf mín eru sveigjanleg að því leyti að þar er ekki um níu til fimm vinnu að ræða. Það var dálítið erfitt að sinna starfinu og náminu á sama tíma en ég komst í gegnum þetta og er mjög ánægð að hafa farið í námið.“

Isabella, móðir Elettru, er ekki síður þekkt sem leikkona en hún var í slagtogi við leikstjórann David Lynch á níunda ára-tugnum og lék í myndum hans Blue Velvet og Wild at Heart. Isabella er dóttir leikkon-unnar goðsagnakenndu Ingrid Bergman og ítalska leikstjórans Roberto Rossellini þann-ig að frændgarður fyrirsætunnar er ekki af verri endanum. En hafa móðir hennar og amma haft einhver áhrif á sýn hennar á lífið og tilveruna? „Nei. Það held ég ekki. Fyrir mér eru þær bara mamma mín og amma.“ [email protected]

Þ ýski barinn, sem stað-settur verður í gamla hús-næði Gauks á Stöng á horni

Tryggvagötu og Hafnarstrætis, opnar í kvöld, föstudagskvöld, með pompi og prakt. Eins og nafnið gef-ur til kynna verður þýskt þema alls-ráðandi á staðnum. Boðið verður upp á þýska smárétti og bjór í lítra-könnum. Barinn verður fótboltabar en auk þess er stefnt að því að lif-andi tónlist verði á hverju kvöldi. Á föstudögum og laugardögum mun síðan húsband ráða ríkjum en það er skipað þeim Birgi Ragnarssyni bassaleikara, Kristjáni Grétarssyni

gítarleikara og Benedikt Brynleifs-syni trommuleikara. Allir eru þeir hoknir af reynslu úr tónlistarlífinu og spilaðu meðal annars saman í hljómsveitinni Ísafold, sem var hús-band Idolsins á Stöð 2 árið 2006. Kristján spilaði með föður sínum Grétari í Stjórninni og Benedikt er sjálfsagt þekktastur fyrir að vera einn af Vinum Sjonna sem fluttu framlag Íslendinga í Eurovision í fyrra.

Bassaleikarinn Birgir segir í samtali við Fréttatímann að hús-bandið muni rótera söngvurum. „Þetta byrjar með Magna á föstu-

daginn og síðan verður Svenni Þór úr Lúxor á laugardaginn. Fleiri ball-haukar á borð við Hreim og Matta Matt munu dúkka upp. Þetta eru allt vinir okkar. Við verðum ekki alltaf með sama lagalistann. Það fer eftir söngvurum hverju sinni. Hver þeirra hefur sitt sérsvið og sinn lagapott en þetta gerir það að verkum að kvöldin verða fjölbreytt og vonandi skemmtileg,“ segir Birg-ir. -óhþ

Húsbandið er skipað Benedikti Bryn-leifssyni, Kristjáni Grétarssyni og Birgi

Ragnarssyni. Ljósmynd/Hype

skEmmtanalÍFið Þýski barinn opnar

Húsband um helgar og þýskt þema

Ómissandi á pizzuna,í ofn- og pastaréttina,

á tortillurnar og salatið.

HeimilisRIFINN OSTUR

NÝJUNG

ÍSLENSKUR OSTUR

100%

62 dægurmál Helgin 23.-25. mars 2012

Page 63: 23. mars 2012

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

1209

12

DAGLEIÐIN LANGAEUGE E O´ EILL

Arnar Jónsson · Atli Rafn Sigurðarson · Guðrún Snæfríður Gísladóttir · Hilmir Snær GuðnasonLeikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir

Eitt mikilvægasta verk leikbókmenntanna í flutningi frábærra leikaraSýnt í Kassa Þjóðleikhússins

Tryggðu þér sæti!Miðasala: 551 1200 | www.leikhusid.is | [email protected]

„Þétt og flott sýning þar sem hvergi var dauður punktur.“EB / Fréttablaðið

„Eitt mikilvægasta verk leik bók mennt­anna í flutningi nokkurra af okkar allra bestu leikurum. Það hlýtur að mega heita skyldu mæting.“JBG / Fréttatíminn

„Allir leikararnir standa sig frábærlega í þessari upp færslu.“SGV / Morgunblaðið

Page 64: 23. mars 2012

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Hrósið ......fær knattspyrnukappinn Gylfi Sigurðsson sem hefur farið á kostum með Swansea í ensku úrvalsdeildinni frá því að hann gekk til liðs við félagið í janúar. Fimm mörk og tvær stoðsendingar í níu leikjum hafa vakið athygli margra stórliða í Evrópu.

Hönnunarmarsipan í boði á HönnunarmarsÁ Hönnunarmars, dagana 22. til 25. mars, geta sælgætisgrísir og almennir smekkmenn enn á ný hámað í sig Hönnunarmarsipan. Það er jafnvel betra en í fyrra því nú er það blátt og til styrktar góðu málefni. Lakkrískonfekt-kubbarnir eru stórir og litríkir nammikubbar hannaðir af Örnu Rut Þorleifsdóttur og Rán Flygenring og framleiddir í sam-starfi við sælgætisgerðina Sambó. Tíu prósent af andvirði hvers selds kubbs renna til styrktar Krabbameinsfélaginu. Hönnunar-marsipanið verður til sýnis og sölu í Kiosk, 20 BÉ, Hrím og Vín-berinu á Laugavegi auk Kraums í Aðalstræti, Minju á Skólavörðu-stíg og hjá Netagerðinni og For-réttabarnum á Nýlendugötu, meðan á hátíðinni stendur.

fyrstu hæð

Sími 511 2020

Erum á

3.490,-

3.490,-

4.990,-

4.990,-

Sími 511 2020

43.4

4

4.9

3.4

Músiktilraunir að byrjaMúsiktilraunir 2012 hefjast í kvöld, föstudagskvöld, þegar fyrsta undanúrslitakvöldið af fjórum fer fram í Austurbæ. Hin þrjú fylgja síðan í kjölfarið á laug-ardag, sunnudag og mánudag. Alls keppa 48 hljómsveitir um að komast á úrslitakvöldið sem verður laugardaginn 31. mars. Á hverju undanúrslitakvöldi velur dómnefnd eina hljómsveit og salurinn aðra sem síðan komast áfram á úrslitakvöldið, 31.mars, einnig í Austurbæ. Því er mikil-vægt að fólk komi og styðji sína hljómsveit áfram. Einnig hefur dómnefnd möguleika á að velja 2-4 bönd áfram þegar öll undan-kvöldin eru búin. Á meðal hljóm-sveita sem unnið hafa Músik-tilraunir eru Greifarnir, Maus, Botnleðja, Mínus og Of Monsters and Men. óhþ

KRONBORG LUX aNdadúNsæNG

Gæðasæng fyllt með andadúni og smáfiðri. Bómullaráklæði og

snúrukantur. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Sæng: 140 x 200 sm.

Fullt verð 12.950 nú 9.950Koddi 50 x 70 sm. 2.995

ALLT Í SVEFNHERBERGIÐá frábæru verði! TILBOÐIN GILDA

TIL 25.03SPARIÐ

3.000

STÆRÐ: 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 59.950

39.950FATASKÁPUR

14.950

FULLT VERÐ: 12.950

9.950

SPARIÐ

20.000

RÚMBOTN OG FÆTUR FYLGJA

aNGEL dREaM dýNaVönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu

áklæði. Rúmbotn er með PU áklæði sem auðvelt er að þrífa. Rúmbotn og fætur fylgja með. Stærðir:

90 x 200 sm. 39.950 140 x 200 sm. 69.950 153 x 203 sm. 79.950

FIRENZE FaTasKÁPURFáanlegur í hvítum og beykilit. Stærð: B96 x H175 x D50 sm.

YFIRDÝNAÁFÖST

PRICE sTaR FROTTé OG JERsEY TEYGJULöKMjúk og þægileg lök á frábæru verði! Fást í mörgum fallegum litum.

Stærðir: 90 x 200 sm. 795 140 x 200 sm. 1.095160 x 200 sm. 1.195 180 x 200 sm. 1.295

STÆRÐ: 90 X 200 SM.

795

CIRCLE MYRKVUNaRGaRdÍNURMyrkvunargardínur með skemmti-

legu, samlitu munstri. Stærðir:60 x 170 sm. 1.995 nú 1.595 80 x 170 sm. 2.495 nú 1.99590 x 210 sm. 2.995 nú 2.395

100 x 170 sm. 2.995 nú 2.395120 x 170 sm. 3.495 nú 2.795140 x 170 sm. 3.995 nú 3.195180 x 170 sm. 4.995 nú 3.995

FRÁBÆRT

VERÐ

FRÁBÆRT

VERÐ

www.rumfatalagerinn.is

60 X 170 SM. ÁÐUR: 1.995

1.595MYRKVUNARGARDÍNA

DÚNSÆNG

90 x 200 sm. 12.950120 x 200 sm. 16.950140 x 200 sm. 19.950180 x 200 sm. 26.950

GOLd T30 YFIRdýNaVirkilega vönduð yfirdýna úr MEMORY FOAM svampi með þrýstijafnandi eiginleika. Lagar

sig vel að líkamanum og veitir góðan stuðning. Endingargott áklæði sem hægt er að taka af og

þvo við 60°C. Dýnan er 5 sm. þykk.

GOLDeinstökGæði

STÆRÐ: 90 X 200 SM.

12.950

AFSLÁTTUR20%


Recommended