21
Hindúasiður Samantekt: Rún Kormáksdóttir

Kafli 4 Hinduismi

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kafli 4 Hinduismi

Hindúasiður

Samantekt: Rún Kormáksdóttir

Page 2: Kafli 4 Hinduismi

Framandi heimur■ Indland er u.þ.b.

þriðjungur af stærð Evrópu.

■ Íbúar yfir 800 millj.■ Mörg tungumál■ Hópsamfélagið

mikilvægt■ 80 % íbúa landsins eru

hindúar

Page 3: Kafli 4 Hinduismi

Stéttaskipting■ Brahmanar, prestastétt■ Kshatriya, stétt aðals- og

hermanna■ Vaishya, stétt bænda og

kaupmanna■ Shudra, stétt verkamanna

og þjóna■ Asprshya, hinir stéttlausu■ Takmörkuð samskipti

milli stétta

Page 4: Kafli 4 Hinduismi

Tilraunir til umbóta

■ Þúsund ára gömul hefð■ Lagasetning árið 1950:

,,Ríkið má ekki mismuna þegnum sínum vegna trúar, kynþáttar, stéttar, kyns eða fæðingarstaðar.”

■ Breytingar í stærri bæjum og borgum

Page 5: Kafli 4 Hinduismi

Helgirit og trúarhugmyndir

■ Skrifuð á sanskrít■ Þrjú helgiritasöfn:

- Vedaritin - Upanishadritin - Mahabharata

Page 6: Kafli 4 Hinduismi

Vedabækurnar

■ Fjölgyðistrú einkennir bækurnar sem eru fjórar: - Rigveda - Samaveda - Yajurveda - Atharvaveda

Page 7: Kafli 4 Hinduismi

Upanishadritin■ ,, að sitja nálægt”■ Ritin boða algyðistrú

og eru talin vera alls fjórtán

■ Lærimeistarar kenna nemendum sínum

■ Sálnaflakk, guðstrú, karmalögmálið, frelsun o.fl.

Page 8: Kafli 4 Hinduismi

Mahabharata■ Langur bálkur

frásagnarljóða■ Trúarleg og siðferðileg

fræðsla■ Bhagavadgita, söngur

hins hæsta

Page 9: Kafli 4 Hinduismi

Karma - sálnaflakk■ Merking karma á við um

tilfinningar, vilja, hugsanir, orð og athafnir mannsins

■ Karma hvers manns ákvarðar stöðu hans í næsta lífi.

■ Öll tilveran er hringrás fæðinga og endurfæðinga

■ Karma bindur menn við þessa hringrás

Page 10: Kafli 4 Hinduismi

Endurholdgun

■ Menn af ýmsum stéttum

■ Misjafnlega merkileg dýr

Page 11: Kafli 4 Hinduismi

Leiðir til að losna úr hringrásinni

■ Leið þekkingar eða innsæis

■ Leið traustsins■ Leið verkanna

Page 12: Kafli 4 Hinduismi

Leið þekkingar eða innsæis

■ Þekking á eigin sál og alheimssálinni, brahman

■ Vinna bug á slæmum löngunum

■ Hinn ytri heimur er blekking

■ Yoga

Page 13: Kafli 4 Hinduismi

Leið traustsins

■ Áhersla á innileika mannsins og hugarfarið að baki breytni hans

■ Traustið á guði og kærleikurinn

Page 14: Kafli 4 Hinduismi

Leið verkanna■ Allir hafa skyldum

(dharma) að gegna í lífinu

■ Frjáls undan löngunum og eigingirni

■ Fórnarþjónusta musteranna Grafhýsi í Delhi

Page 15: Kafli 4 Hinduismi

Guðshugmynd hindúa

■ Margar guðshugmyndir■ Brahman - algyðistrú■ Margir guðir - fjölgyðistrú■ Mikilvægustu guðirnir eru

- Vishnú og - Shiva

■ Shakti er vinsæl gyðja

Page 16: Kafli 4 Hinduismi

Helgisiðir

■ Musterin■ Heimilisguðrækni

Page 17: Kafli 4 Hinduismi

Hátíðir

■ Margar hátíðir■ Navarata■ Divali■ Holi■ Shivaratri

Page 18: Kafli 4 Hinduismi

Pílagrímsferðir

■ Mikilvægur þáttur í trúnni

■ Heimsóknir í stærstu musterin á Indlandi

■ Gangesfljót

Page 19: Kafli 4 Hinduismi

Fjölskyldulíf og siðir

■ Fæðing og nafngift■ Hin heilaga snúra■ Gifting■ Fjölskyldulífið■ Fjögur stig ævinnar■ Dauði

Page 20: Kafli 4 Hinduismi

Gandhi■ Fæddist árið 1869■ Lærði lögfræði í London■ Starfaði í Suður-Afríku■ Beitti friðsamlegum

aðferðum við að bæta réttindi og kjör manna

Page 21: Kafli 4 Hinduismi

Heimildir

■ Maðurinn og trúin■ Myndir úr bókinni og

af ýmsum vefsíðum