8
FRÉTTABRÉF BORGARBYGGÐAR 15. tbl. - 6. árg. - Janúar 2013 Gleðilegt nýtt ár Ágæti lesandi, tíminn flýgur nú sem endranær og árið 2013 er runnið upp. Undanfarin ár hafa verið tími endurskipulagningar í rekstri Borg- arbyggðar, endurskipulagningar sem reynt hefur verið að hafa með þeim hætti að grunnþjónusta haldi sér og ekki sé hoggið í þá þjónustu sem síst skyldi. Vonandi hefur það tekist, nú hefur rekstur okkar náð ákveðnu jafn- vægi þó ætíð þurfi vel að halda á spöð- unum. Á árinu 2012 tókst að bæta í þjónustu að nýju í ákveðnum mála- flokkum og á árinu 2013 er markmiðið að feta sig áfram á þeirri braut, t.a.m. í fræðslumálum, velferðarmálum og íþrótta- og æskulýðsmálum. Sam- starf í sveitarstjórn hefur verið gott og ákveðin sátt verið um mörg stór mál þó ætíð sé það þannig að ekki eru allt- af allir sammála, er það í raun ákveð- ið styrkleikamerki að kjörnir fulltrúa geti tekist á um einstaka mál en snúið bökum saman í öðrum, með því næst gagnrýnin umræða sem nauðsynleg er í öllum samfélögum. Það er mikill kraftur í samfélaginu okkar í Borgarbyggð, menningarlíf er fjölþætt og býður upp á marga mögu- leika, íþróttalífið er einnig fjölþætt og spennandi verður að sjá hvernig til tekst með aukið samstarf Ungmenna- sambandsins og sveitarfélagsins, að- staða golfáhugamanna og hestamanna er með því besta sem gerist á landinu, þökk sé miklu og óeigingjörnu starfi þeirra sem þar starfa. Ekki má gleyma því dýrmæta starfi sem björgunar- sveitir og slökkvilið rækja hér í héraði af slíkum sóma að eftir er tekið. Við getum verið stolt íbúar Borgarbyggð- ar af öllu því góða og kraftmikla fólki sem hér býr. Það eru mörg brýn verkefni framundan á árinu 2013, atvinnumálin eru ætíð í brennidepli og vonandi tekst að efla það og styrkja enn frekar, það eru góð fyrirtæki og stofnanir í héraðinu sem hlúa þarf að en oft hefur verið rætt um það að fjölbreytni í atvinnulífi mætti vera meiri, vonandi tekst að bæta þar úr. Fyrirtækjum í ferðaþjónustu ýmis- konar er að fjölga og vonandi tekst vel til með þau fyrirtæki sem eru að fara af stað með starfsemi, bæði nýja og á nýjum stað, á árinu. Með þessum orðum vill undirritað- ur, fyrir hönd sveitarstjórnar, koma á framfæri góðum kveðjum til allra íbúa í Borgaryggð með óskum um að árið 2013 verði okkur öllum gæfuríkt, um leið vil ég koma á framfæri þökkum fyrir góð samskipti á liðnum árum til allra sem í Borgarbyggð búa og starfa. Björn Bjarki Þorsteinsson formaður byggðarráðs Borgarbyggðar Andakílsá. Ljósmynd Guðrún Jónsdóttir.

Fréttabréf Borgarbyggðar janúar 2013

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fréttabréf Borgarbyggðar - janúar 2013

Citation preview

FRÉTTABRÉF

BORGARBYGGÐAR15. tbl. - 6. árg. - Janúar 2013

Gleðilegt nýtt árÁgæti les andi, tím inn flýg ur nú sem endra nær og ár ið 2013 er runn ið upp. Und an far in ár hafa ver ið tími end ur skipu lagn ing ar í rekstri Borg-ar byggð ar, end ur skipu lagn ing ar sem reynt hef ur ver ið að hafa með þeim hætti að grunn þjón usta haldi sér og ekki sé hogg ið í þá þjón ustu sem síst skyldi. Von andi hef ur það tek ist, nú hef ur rekst ur okk ar náð ákveðnu jafn-vægi þó æt íð þurfi vel að halda á spöð-un um. Á ár inu 2012 tókst að bæta í þjón ustu að nýju í ákveðn um mála-flokk um og á ár inu 2013 er mark mið ið að feta sig áfram á þeirri braut, t.a.m. í fræðslu mál um, vel ferð ar mál um og íþrótta- og æsku lýðs mál um. Sam-starf í sveit ar stjórn hef ur ver ið gott og ákveð in sátt ver ið um mörg stór mál þó æt íð sé það þann ig að ekki eru allt-af all ir sam mála, er það í raun ákveð-ið styrk leika merki að kjörn ir full trúa geti tek ist á um ein staka mál en snú ið bök um sam an í öðr um, með því næst

gagn rýn in um ræða sem nauð syn leg er í öll um sam fé lög um. Það er mik ill kraft ur í sam fé lag inu okk ar í Borg ar byggð, menn ing ar líf er fjöl þætt og býð ur upp á marga mögu-leika, íþrótta líf ið er einn ig fjöl þætt og spenn andi verð ur að sjá hvern ig til tekst með auk ið sam starf Ung menna-sam bands ins og sveit ar fé lags ins, að-staða gol fá huga manna og hesta manna er með því besta sem ger ist á land inu, þökk sé miklu og óeig in gjörnu starfi þeirra sem þar starfa. Ekki má gleyma því dýr mæta starfi sem björg un ar-sveit ir og slökkvi lið rækja hér í hér aði af slík um sóma að eft ir er tek ið. Við get um ver ið stolt íbú ar Borg ar byggð-ar af öllu því góða og kraft mikla fólki sem hér býr. Það eru mörg brýn verk efni fram und an á ár inu 2013, at vinnu mál in eru æt íð í brenni depli og von andi tekst að efla það og styrkja enn frek ar, það eru góð fyr ir tæki og stofn an ir í hér að inu sem

hlúa þarf að en oft hef ur ver ið rætt um það að fjöl breytni í at vinnu lífi mætti vera meiri, von andi tekst að bæta þar úr. Fyr ir tækj um í ferða þjón ustu ým is-kon ar er að fjölga og von andi tekst vel til með þau fyr ir tæki sem eru að fara af stað með starf semi, bæði nýja og á nýj um stað, á ár inu.Með þess um orð um vill und ir rit að-ur, fyr ir hönd sveit ar stjórn ar, koma á fram færi góð um kveðj um til allra íbúa í Borg ar yggð með ósk um um að ár ið 2013 verði okk ur öll um gæfu ríkt, um leið vil ég koma á fram færi þökk um fyr ir góð sam skipti á liðn um ár um til allra sem í Borg ar byggð búa og starfa.

Björn Bjarki Þor steins sonfor mað ur byggð ar ráðs

Borg ar byggð ar

Andakílsá. Ljósmynd Guðrún Jónsdóttir.

2 - Fréttabréf Borgarbyggðar - Janúar 2013

Sveit ar stjórn hef ur sam þykkt fram-kvæmda áætl un Borg ar byggð ar fyr ir ár in 2013 – 2016. Í ár er áætl að að verja tæp um hundr að millj ón um til ým issa fram kvæmda og 17 millj ón-um til fjár fest inga.

Reikn að er með ríf lega þrjá tíu millj-ón um til gatna gerð ar og gang stétta, helstu verk efni eru; hækk un á Brú ar-torgi á milli N1 og Stöðv ar inn ar, bíla-plan á horni Bjarna braut ar og Brák ar-braut ar, breikk un Ána hlíð ar og gerð snún ings plans, lag fær ing ar í Brák ar-ey og mal bik un á götu á Bif röst.

Til um hverf is verk efna er áætl að að verja um 16 millj ón um og er ráð gert að um helm ing ar þeirr ar upp hæð-ar fari til stíga gerð ar í Borg ar nesi, en einn ig verða fram kvæmd ir við geymslu svæði fyr ir gáma á Sól bakka og við Brú ar torg í Borg ar nesi.

Þrjá tíu og fimm mi ljón um verð ur var-ið í hús næð is- og lóða mál við stofn-an ir sveit ar fé lags ins. Stærsta verk-efn ið eru end ur bæt ur og breyt ing ar á Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Klepp-

járns reykj um. Ráð gert er að ljúka fram kvæmd um á bíla og snún ings-plani við grunn skól ann á Hvann eyri, stækka þrek að stöðu í íþrótta mið-stöð inni í Borg ar nesi og lag færa lóð ir við leik skól ana Uglu klett og Anda bæ. Þá er áætl að að verja tæp um 20 millj-ón um til ým issa verk efna í dreif býli og má þar nefna Odd staða rétt, girð-ingar á af rétt um og vatn sveitu á Varma landi.

Loks er ráð gert að fjár festa fyr ir 10 millj ón ir í stofn fé við Há skól ann á Bif röst og fyr ir 7 millj ón ir í hluta fé í Reið höll inni á Vind ási.

Fram kvæmda áætl un in er að gengi-leg í heild sinni á heima síðu Borg ar-byggð ar.

Framkvæmdaáætlun

Fréttabréf BorgarbyggðarJanúar 2013

Útgefandi: Borgarbyggð - Ábm. og ritstjóri: Þórvör Embla Guðmundsdóttir

Höfundar efnis: Páll S. Brynjarsson, Bjarki Þorsteinsson, Inga Vildís Bjarnadóttir, Hjördís Hjartardóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir og fleiri.

Ljósmyndir: Guðrún Jónsdóttir, Jökull Helgason, Ragnar Frank Kristjánsson og fleiri.

Umbrot og hönnun: Guðrún Björk FriðriksdóttirPrentun: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan - Upplag: 1.500 eintök

Að und an förnu hef ur ver ið unn ið að gerð sam starfs samn ings á milli UMSB og Borg ar byggð ar og hef ur sveit ar stjórn sam þykkt samn ing-inn fyr ir sitt leyti. UMSB mun leggja samn ing inn fram til sam þykkt ar á sam bands þingi í mars. Með samn-ingn um er ætl un in að efla starf UMSB og auka sam starf þess og sveit ar fé lags ins á sviði íþrótta mála. Með al breyt inga sem gild is taka samn ings ins hef ur í för með sér er að stofn uð verð ur ný þjón ustu-mið stöð Ung menna sam bands ins og verð ur hún rek in með þjón ustu-styrk frá Borg ar byggð. Verk efni þjón ustu mið stöðv ar inn ar verð-ur m.a. að sjá um sam skipti við íþrótta fé lög in á svæð inu fyr ir sveit-ar fé lag ið, veita fé lög un um ýmsa stoð þjón ustu, sinna upp lýs inga gjöf um íþrótta mál í hér að inu og taka við ýms um verk efnum sem ver ið hafa í um sjón starfs manna í Ráð-húsi Borg ar byggð ar. Það eru verk-efni á borð við skipt ingu styrkja sam kvæmt regl um, tíma út hlutn í íþrótta mann virkj um sveit ar fé lags-ins, um sjón íþrótta valla og fleira. Þjón ustu mið stöð in verð ur stað sett í Borg ar nesi. Með al sveit ar stjórn ar-manna er mik il ánægja með samn-ing inn og telja þeir að með hon um og til komu þjón ustu mið stöðv ar-inn ar komi meiri festa í sam skipti íþrótta fé lag anna og sveit ar fé lags-ins, fag leg ar kröf ur muni auk ast sem og sam starfs mögu leik ar milli fé laga. Sam þykki UMSB samn ing-inn mun þjón ustu mið stöð in taka til starfa síð ar á þessu ári.

Samstarfs-samningur við UMSB

Jóla skreyt ing ar í holt inu og klett un-um við neðstu hús in í Kvía holti hafa und an far in ár vak ið óskipta að dá-un veg far enda á leið um Borg ar nes. Á Þor láks messu heim sóttu full trú ar sveit ar stjórn ar íbú ana og færðu þeim blóm frá sveit ar fé lag inu í þakk læt is-skyni fyr ir þetta frá bæra fram tak sem vak ið hef ur mikla at hygli jafnt heima-manna sem ferða manna. „Jóla land ið“ í Borg ar nesi bauð fólk sann ar lega vel-kom ið í bæ inn fyr ir jól in. Það eru hjón-in Hrafn hild ur Sig urð ar dótt ir og Andr-és Jó hanns son íbú ar við Kvía holt sem eru frum kvöðl ar í þessu skemmti lega skreyt inga verk efni.

Skemmtilegu jólaskreytingarnar

Fréttabréf Borgarbyggðar - Janúar 2013 - 3

Fjár hags áætl un Borg ar byggð ar fyr ir ár ið 2013 ger ir ráð fyr ir því að rekst-ur sveit ar fé lags ins verði í jafn vægi á ár inu. Álagn inga pró senta fa steing-skatts og lóða leigu er óbreytt, leik-skóla gjöld verða sömu leið is óbreytt en aðr ar gjald skrár hækka í sam ræmi við verð lags breyt ing ar. Áfram verð-ur unn ið að því að bæta þjón ustu við íbúa og má þar nefna inn leið ingu á not enda stýrðri per sónu legri að stoð, þjón ustu við aldr aða, stytt ingu á sum-ar lok un leik skóla og meiri stuðn ing ur og stór auk ið sam starf við íþrótta hreyf-ing una. Auknu fjár magni verð ur var ið til við halds eigna og áætl að er að verja um 113 millj ón um í fram kvæmd ir og fjár fest ing ar. Þá ger ir áætl un ráð fyr ir því að skuld ir verði lækk að ar um tæp-ar 68 millj ón ir. Þetta kem ur fram í fjár hags áætl un Borg ar byggð ar fyr ir ár ið 2013 sem sam þykkt var við síð ari um ræðu þann 13. des emb er s.l. Jafn framt var sam-þykkt lang tíma áætl un til árs ins 2016. Helstu kenni töl ur í áætl un eru;* Heild ar tekj ur sveit ar sjóðs Borg ar-

byggð ar og B- hluta fyr ir tækja verða 2.796 millj ón ir króna á ár inu 2013 en rekstr ar út gjöld án fjár magns liða verða 2.499 millj ón ir kr. Fram legð sveit ar fé lags ins er því um 15%. Fjár magns gjöld er áætl uð 290

millj ón ir kr. * Sam an tek in rekstr ar nið ur staða

Borg ar byggð ar á ár inu 2013 er því já kvæð um 7 millj ón ir kr. Áætl að er að jafn vægi verði í rekstri sveit-ar fé lags ins næstu þrjú ár in eða út áætl un ar tím ann.

* Veltu fé frá rekstri er 219 millj ón ir kr. eða 7,8% af rekstr ar tekj um á ár-inu 2013.

* Heild ar skuld ir og skuld bind ing ar eru áætl að ar 4.692 millj ón ir kr. Af-borg an ir lang tíma lána nema 298 millj ón um og því lækka skuld ir um tæp ar 68 millj ón ir. Eig ið fé sveit ar-fé lags ins verð ur 1.409 millj ón ir kr. eða 23%.

* Áætl að er að fjár festa fyr ir 113 millj ón ir kr. í var an leg um rekstr-ar fjár mun um. Eign ir sveit ar fé lags-ins verða í árs lok 2013 að and virði 6.102 millj ón ir kr.

* Heild ar skuld ir Borg ar byggð ar í hlut falli af tekj um verða sam-kvæmt áætl un 167% í árs lok 2013 og hlut fall ið lækk ar áfram út áætl-un ar tím ann og verð ur 161% ár ið 2016. Skuld við mið verð ur hins veg ar 140% í árs lok 2013 og verð-ur kom ið nið ur í 137% ár ið 2016. Við mið sveit ar stjórn ar laga er að skulda við mið ið sé að há marki 150%.

Rekstur Borgarbyggðar í jafnvægi

Sókn ar nefnd Borg ar nes kirkju og Borg ar byggð hafa gert með sér sam-komu lag um stækk un og breyt ing ar á kirkju garð in um í Borg ar nesi. Sókn ar-nefnd mun stýra verk efn inu, en Borg-ar byggð kost ar tæp lega helm ing af fram kvæmd um í sam ræmi við reglu-gerð um kostn að ar þátt töku sveit ar fé-laga í verk efn um sem þessu. Þessa dag ana er ver ið að ljúka við deili skipu-lag af garð in um og er áætl að að fram-kvæmd ir hefj ist í sum ar.

Kirkjugarðurinn í Borgarnesi

Sækja þarf um húsa leigu bæt ur fyr ir hvert al man aks ár og gild ir um sókn in til árs loka. Um sókn um húsa leigu bæt ur skal hafa bor ist sveit ar fé lagi eigi síð ar en 16. dag fyrsta greiðslu mán að ar.Um sókn þarf að fylgja: Þing lýst ur húsa leigu samn ing ur til a.m.k. sex mán aða. Stað fest ljós rit af skatt-fram töl um þeirra sem búa í íbúð-inni og launa seðl ar þeirra sem búa í íbúð inni. Hafi fylgi gögn um ver ið skil að áð ur þá haf ið sam band við starfs mann í síma 433 7100, netf. ingi bjorg@borg ar byggd.is. Um sókn um skal skil að í Ráð hús Borg ar byggð ar, Borg ar braut 14, en einn ig er hægt að sækja um á heima síðu sveit ar fé lags ins www.borg ar byggd.is

Endurnýjun umsókna um húsaleigu-bætur

Nokk ur skort ur er á dag for eldr um í sveit ar fé lag inu. Það vant ar dag for-eldra bæði í Borg ar nes og á Hvann-eyri og jafn vel á Bif röst líka. Þeim sem hafa áhuga á að ger ast dag for eld ar er bent á að snúa sér til skrif stofu Borg-ar byggð ar til að fá frek ari upp lýs ing-ar. Reglu gerð um dag gæslu barna í heima hús um og aðr ar upp lýs ing ar má finna á heima síðu Borg ar byggð ar.

Vant ar dag for eldra

4 - Fréttabréf Borgarbyggðar - Janúar 2013

Not end ur sem eru elli - eða ör orku-líf eyr is þeg ar greiða fyr ir fé lags lega heima þjón ustu kr. 560 fyr ir hverja klukku stund, aðr ir greiða kr. 1.120. Þjón usta um fram 10 klst. á viku er end ur gjalds laus og ekki er greitt fyr ir inn lit. Þeir örorku- og elli líf eyr is þeg ar, sem hafa tekj ur und ir 224.000 á mán uði (448.000 fyr ir hjón) greiða ekki fyr ir fé lags-lega heima þjón ustu. Þessi við mið upp reikn ast í janú ar ár hvert mið-að við vísi tölu neyslu verðs. Mat ar-bakki kost ar kr. 800.

Ákvörð un um upp hæð end ur-greiðslu fé lags legr ar heima þjón-ustu og verð á mat ar bökk um er tek in í tengsl um við gerð fjár hags-áætl un ar ár hvert. Gjald fyr ir ferða þjón ustu er kr. 330 fyr ir hverja ferð, en 270 á af-slátt ar miða. Vel ferð ar nefnd get ur veitt und-an þágu frá greiðslu skyldu sam-kvæmt regl um þess um, ef sér stak-ar ástæð ur gefa til efni til.Sam þykkt af sveit ar stjórn 13. des-emb er 2012.

At hygli not enda heim il is hjálp ar, sem eru elli líf eyr is þeg ar eða ör yr kjar, er vak in á tekju mörk um vegna greiðslu fyr ir heima-þjón ustu. Tekju mörk in eru 224.000 á mán uði fyr ir ein stak linga en 448.000 fyr ir hjón – hér er átt við tekj ur fyr ir skatt. Þeir sem eru und ir þess um tekj um eiga ekki að borga fyr ir þjón ust una. Þær tekj ur sem geng ið er út frá við rukk un fyr ir heim il is hjálp ina byggja oft á göml um upp lýs ing um og eru not end ur því beðn ir að skoða tekj ur sín ar og láta vita ef þeir eru rang lega rukk að ir fyr ir heima þjón ustu og eins ef þeir eru yf ir mörk um og ættu að greiða en hafa ekki feng ið rukk an ir. Vin-sam leg ast haf ið sam band við fé lags mála-stjóra í s: 4337100, net f; hjord is@borg ar-byggd.is til að láta vita af breyt ing um og eins ef ein hverra upp lýs inga er óskað.

HeimilisjálpGjaldskrá fyrir heimaþjónustu

Borgarbyggðar 2013

Tón list ar skóli Borg ar fjarð ar er nú kom inn á fullt skrið eft ir jóla frí ið. Flest ar grein ar eru full bók að ar en þó er hægt að bæta við nokkr um nem end um á blást urs hljóð færi og fiðlu. Nem end ur geta leigt hljóð færi hjá skól an um. Þeir sem hyggj ast sækja um geta sent póst á skól ann á tskb@sim net.is Í um sókn þarf að koma fram nafn, heim il is-fang og kenni tala um sækj anda, síma núm er ( heima og gsm), net fang og að sjálf sögðu það hljóð færi sem óskað er eft ir að læra á. Þá þarf einn ig að koma fram nafn og kenni-tala for eldr is eða greið anda.Skóla stjóri veit ir nán ari upp lýs ing ar í síma 437 2330 og 864 2539.

Frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar

Að gefnu til efni vill Sam starfs hóp ur inn um for varn ir beina at hygli for eldra að net notk un og öðr um raf ræn um sam-skipt um barna. Net ið er í aukn um mæli not að til að beita börn kyn ferð-is legu of beldi, bæði með mynd birt-ing um þar sem börn eru sýnd á kyn-ferð is leg an hátt, með kyn ferð is leg um skrif um við mynd ir, gegn um leiki og á sam skipta síð um. Ný legt dæmi er um að ein stak ling ur hafi kom ist í sam-band við barn í gegn um vin sæla tölvu-leik inn Club Pengu in og spjall að mjög ósæmi lega við það.Face book, MSN, Skype o.þ.h. auð velda

mjög að gang að börn um. Ein stak ling-ur sem stund ar svo kall aða nettæ lingu set ur sig í sama band við barn á net inu, reyn ir að byggja upp trún að, traust og vin áttu þess, t.d. með því að hrósa því og sýna því um hyggju með það að mark miði að tryggja sér að gang að því seinna meir í kyn ferð is leg um til gangi.Átt um okk ur á því að þess ir hlut ir geta átt sér stað í sam félg inu okk ar eins og ann ars stað ar. Leið bein um börn un um og fylgj umst með því við hverja þau hafa sam skipti á raf ræn um miðl um.Kyn ferð is leg áreitni er refsi verð. Með lög um sem sam þykkt voru á Al-

þingi í júní 2012 var bætt við ákvæði sem lýt ur að áreitni á net inu í 202 gr. al mennu hegn ing ar lag anna:Hver sem með sam skipt um á net inu, ann arri upplýsinga eða fjar skipta-tækni eða með öðr um hætti mæl ir sér mót við barn yngra en 15 ára í því skyni að hafa við barn ið sam ræði eða önn ur kyn ferð is mök eða til að áreita það kyn ferð is lega á ann an hátt skal sæta fang elsi allt að 2 ár um.

Finna má gagn leg ar upp lýs ing ar á www.saft.is

Samstarfshópur um forvarnir

Kynferðislegt áreiti í okkar samfélagi?

Fréttabréf Borgarbyggðar - Janúar 2013 - 5

Lok ið er álagn ingu fast eigna gjalda í Borg ar byggð ár ið 2013 og verða álagn ing ar seðl ar send ir til gjald enda á næstu dög um. Vak in er at hygli á að álagn ing ar seðl arn ir verða einn ig að-gengi leg ir á „mín um síð um“ á net síð-unni Is land.is Gjald dag ar eru tíu, sá fyrsti 21. janú ar og síð an 15. hvers mán að ar fram í okt-ób er. Ein dagi er fimm tánda dag næsta mán að ar eft ir gjald daga. Greiðslu seðl-ar verða ein göngu send ir til þeirra sem eru 67 ára eða eldri og þeirra sem þeg ar hafa óskað eft ir að fá þá senda til sín. Einn ig geta þeir sem eru orðn-ir 67 ára eða eldri af þakk að greiðslu-seðla. Vin sama lega haf ið sam band við skrif-stofu Borg ar byggð ar ef óskað er breyt-inga á þessu fyr ir komu lagi. Sími á skrif stofu Borg ar byggð ar er 433 7100 og net fang ið borg ar byggd@borg ar-byggd.is Ef gjald end ur telja álagn ing-una ekki rétta er hægt að fara fram á end ur álagn ingu með rök studd um hætti. Skrif leg beiðni þar um skal ber-ast skrif stofu Borg ar byggð ar eigi síð ar en mán uði eft ir álagn ingu gjald anna. Borg ar nesi 15. janú ar 2013.

Skrif stofu stjóri

Til fasteigna-eigenda í

Borgarbyggð

Á vor miss eri munu Sam-starfs hóp ur um for varn-ir í Borg ar-byggð og g r u n n s k ó l -arn ir í Borg-ar byggð hafa sam vinnu um verk efni til að vinna móti klám væð ingu og kyn ferði-sof beldi. Fengn ir verða fyr ir les ar-ar í skól ana sem ræða kyn ímynd, sið ferði, sam skipti kynj anna og sjálf styrk ingu, við nem end ur 7. til 10. bekkj ar. Einn ig er ætl un in að bjóða upp á fyr ir lest ur og um ræð-ur fyr ir for eldra.

Frá samstarfs-hópi um forvarnir í Borgarbyggð

6 - Fréttabréf Borgarbyggðar - Janúar 2013

Í leik skól an um Kletta borg byrj um við nýtt ár með því að leggja sér staka áherslu á vin-áttu. Það verð ur gert á ýms an hátt og út fært mis mun andi eft-ir aldri barn anna. Það helsta er að lesa bæk ur um vin áttu, ræða um vin áttu, syngja vina-lög, gera vina tré, vina hring og vina band. Börn in „ draga sér“ vini til að leika við, rætt er um já kvæðni, að vera góð hvert við ann að, skipt ast á, leið ast og margt fleira sem góð ir vin-ir gera fyr ir hvorn ann an.

Kveðja frá Kletta borg

Ný gjald skrá mötu neyta í grunn-skól um í Borg ar byggð tek ur gildi 1. febrú ar n.k. Grunn skól inn í Borg ar nesi:Morg un verð ur/síð deg is hress ing kr. 105Há deg is verð ur kr. 392Grunn skóli Borg ar fjarð ar, Klepp járns reykja deild:Fæði pr. dag kr. 560. Morgun- og há deg is mat ur alla daga og síð-deg is hress ing þrisv ar í viku.Grunn skóli Borg ar fjarð ar, Varma lands deild:Fæði pr. dag kr. 560. Morgun - og há deg is mat ur alla daga og síð-deg is hress ing þrisv ar í viku.Grunn skóli Borg ar fjarð ar, Hvann eyr ar deild:Fæði pr. dag kr. 497. Morgun - og há deg is mat ur.

Gjaldskrá grunnskóla-mötuneyta

Sveit ar fé lag ið sér um hreins un rot þróa við íbúð ar hús og sum ar hús og hef ur á und an förn um ár um haft samn inga við verk taka um að ann ast verk ið.Til þess að hreins un geti geng ið auð-veld lega fyr ir sig þurfa hús eig end ur að tryggja gott að gengi að rot þróm og sjá til þess að hlið séu ólæst. Enn-frem ur þarf að tryggja að á hverju hólfi rot þró ar, sé að lág marki 4 tommu (10 cm) stút ur, en það er for senda fyr ir því að hægt sé að koma barka of aní þróna til að fjar lægja se yru. Mik il vægt er einn ig að merkja stað setn ingu rot þró-ar vel t.d. með veifu eða flaggi, til að auð velda verk tak an um að finna þær.Þeg ar rot þró er tæmd er allt fast og fljót andi se yru efni fjar lægt úr öll um hólf um henn ar en síð an er efn inu

dælt í gegn um skilju á dælu bíl, þar sem fastefn in eru skil in frá, en vatni sem frá þessu ferli kem ur er dælt aft-ur of aní rot þróna til þess að tryggja að virkni henn ar verði áfram tryggð. Upp dældu efni úr rot þróm er síð an ek-ið til urð un ar á við ur kennd um urð un-ar stað.Gjald vegna rot þró ar hreins un ar er inn-heimt ár lega sam hliða fast eigna gjöld-um, en upp hæð gjalds ins tek ur mið af því að hreins un fari fram á þriggja ára fresti.Rétt er að geta þess að sveit ar fé lag ið ann ast ekki hreins un rot þróa vegna fyr ir tækja rekst urs.

Jök ull Helga sonFor stöðu mað ur umhverfis

og skipu lags sviðs

Hreinsun rotþróa í Borgarbyggð

Í til efni af degi ís lenskr ar tungu efndi Náms gagn stofn un til vísna sam keppn-inn ar, Vísu botn 2012. Þetta er ann-að ár ið í röð sem Náms gagna stofn un efn ir til keppn inn ar. Það var Birg itta Björns dótt ir, nemi í Grunn skóla Borg-ar fjarð ar á Klepp járns reykj um sem hlaut verð laun fyr ir besta vísu botn-inn, úr hópi nem enda á mið stigi:

Út um stræti oft ég feref mér leið ist heima.Enda finnst mér eins og þér ósköp gott að dreyma.

Alls sendu 603 nem end ur vísu botna

frá sam tals 35 skól um víðs veg ar að á land inu. Á yngsta stigi bár ust botn-ar frá 230 nem end um, á mið stigi frá 293 og 80 nem end ur á ung linga stigi sendu vís ur. Ein um nem anda á hverju stigi voru veitt bóka verð laun og við ur-kenn ing ar skjal fyr ir besta vísu botn inn en fyrri parta samdi Ragn ar Ingi Að al-steins son. Til ham ingju Birg itta!

Frá og með 1. janú ar 2013 tóku gildi ný lög um menn ing ar minj ar nr. 80/2012. Þá féllu úr gildi þjóð minja-lög nr. 107/2001 og lög um húsa frið-un nr. 104/2001. Með gild is töku þess-ara laga voru Forn leifa vernd rík is ins og Húsa frið un ar nefnd rík is ins lagð ar nið ur og ný stofn un, Minja stofn un Ís-lands tók til starfa. Minja stofn un Ís-lands tek ur við öll um verk efn um Forn-leifa vernd ar og Húsa frið un ar nefnd ar rík is ins. Ýms ar breyt ing ar er varða stjórn sýslu forn leifa og hús vernd ar tóku einn-ig gildi um ára mót in og verða kynnt-ar á heim síðu Borg ar byggð ar inn an tíð ar. Sem dæmi má nefna að nú eru öll mann virki (hús og forn leif ar) 100 ára og eldri (byggð ár ið 1913 eða fyrr) frið uð og skylt að leita um sagn ar Minja stofn un ar varð andi fram kvæmd-ir á og við þau. Einn ig skal leita álits Minja stofn un ar varð andi öll hús byggð ár ið 1925 eða fyrr og kirkj ur byggð ar 1940 eða fyrr.

Allir vinir í Klettaborg

Birgitta átti vinningsbotninn

Ný lög um menn ing ar-minj ar

Fréttabréf Borgarbyggðar - Janúar 2013 - 7

Leik deild Ung-menna fé lags-ins Skalla gríms frum sýndi ný-ver ið leik rit ið Nanna syst-ir eft ir Ein ar Kára son og Kjart an Ragn ars son í leik stjórn Rún ars Guð brands son ar. Tíu leik-ar ar taka þátt í verk inu. Sýn ing ar standa nú yf ir í fé lags heim il inu Lyng brekku og von ast að stand-end ur sýn ing ar inn ar til að sem flest ir ákveði að kíkja í litla leik-hús ið á Mýr un um og skemmta sér með þeim eina kvöld stund. Þá hef ur Ung menna fé lag Reyk-dæla haf ið æf ing ar á leik rit inu Bar par eft ir Jim Cartw right í þýð ingu Guð rún ar J. Bach mann. Þröstur Guð bjarts son leik stýr ir og fara æf-ing ar fram í fé lags heim il inu Loga-landi. Stefnt er að frum sýn ingu á Bar pari í Loga landi snemma í mars.

Leikið í Lyngbrekku og Logalandi

Þorra blÓt aÐ!

Nú er tími þorra blót anna að renna upp en fyrsti dag ur í þorra, bónda dag-ur inn er föstu dag inn 25. janú ar. Að vanda verð ur mik ið borð að og blót að, hleg ið og sung ið, dans að og daðr að i fé lags heim il um sveit ar fé lags ins en þorra blót verð ur hald ið í þeim nær öll um þetta ár ið. Blótin verða hald in í þess ari röð:

Val fell á föstu dag inn 25. janú ar

Loga land laug ar dag inn 26. janú ar

Brún laug ar dag inn 26. janú ar

Lyng brekka föstu dag inn 1. febrú ar

Lind ar tunga laug ar dag inn 2. feb.

Þing ham ar laug ar dag inn 2. febrú ar

Hjálma klett ur laug ar d. 16. feb.

Braut ar tunga laug ar dag inn 23. feb.

Góu gleði í Brú ar ási föstu d. 8. mars

8 - Fréttabréf Borgarbyggðar - Janúar 2013

Við höf um flest fylgst með mik illi um-ræðu í fjöl miðl um und an far ið um kyn-ferð is legt of beldi gegn börn um. Þar hef ur með al ann ars mik ið ver ið tal að um þögg un og með virkni af hálfu um-hverf is ins, það að gera ekk ert í mál-un um. Veru leik inn er sá að kyn ferð is-brot gagn vart börn um eru fram in af al skyns fólki og alls stað ar á land inu líka hérna hjá okk ur. Kyn ferð is brot eru fram in mik ið nær okk ur öll um en við helst vilj um vita af.Ef við vilj um draga lær dóm af þess-ari um ræðu þá er mik il vægt að við horf um í eig in barm og sjá um hvað við get um gert. Það er mik il vægt að passa upp á börn in okk ar og það er líka mik il vægt að segja frá. Mik il væg-asta regl an þeg ar ein hver hef ur orð ið fyr ir kyn ferð is legu of beldi er að segja frá – bæði er það byrj un in á því að þol-andi of beld is ins geti lært að lifa við það sem gerst hefur þann ig að það hafi sem minnst skað andi áhrif á líf við kom andi og kæra til lög reglu er byrj un in á að stöðva þann sem framdi of beld ið í að halda því áfram gagn vart öðr um börn um.Það er ekki síð ur mik il vægt að taka á göml um kyn ferð is brot um – segja frá til að þol and inn fái að stoð og til kynna mál ið til lög reglu til að stöðva áfram-hald andi brot.Tök um ábyrgð segj um frá.Frek ari upp lýs ing ar og leið bein ing ar er hægt að fá hjá:Stíga mót s: 5626868Dreka slóð s: 5515511Hjálp ar sími Rauða kross ins S: 1717Lög regl an s: 112Starfs menn barna vernd ar nefnd ar Borg ar fjarð ar og Dala s: 4337100

Með góðri kveðjuStarfs menn Barna vernd ar nefnd ar

Borg ar fjarð ar og Dala

Tökum ábyrgð - segjum frá