6
Reyndar átti fréttabréf þetta að berast félagsmönnum þegar í mars, en áður en svo yrði þótti rétt að bíða þess að þingsályktunartillaga varðandi rammaáætlun yrði lögð fram á Alþingi. Apríl hófst síðan með páskum, en að þeim liðnum þykir nú rétt að hefjast handa, ganga frá fréttabréfi og senda það út til félagsmanna. Betur heima setið en af stað farið var viðkvæðið þegar barin var augum þings- ályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um ramma- áætlun. Þar er ekkert tillit tekið til þeirra athugasemda er bárust í haust varðandi rammaáætlun hvað varðar Suðvesturland. Athugasemdir streymdu inn m. a. varðandi Suðvesturland sérstaklega, frá NSVE, öðrum náttúruverndarsamtökum, útivistarsamtökum og ferðamálasamtökum. En tillitsleysið er algjört. Verði tillaga þessi samþykkt af Alþingi mun sú samþykkt leggja sveitarfélögum þá skyldu á herðar að skipuleggja jarðvarmavirkjanir á þeim stöðum sem þingsályktunartillagan mælir fyrir um. Verði hún ekki samþykkt þ. e. í núverandi gerð, má ef til vill tefja eða koma í veg fyrir skipulag og gerð virkjana, annars ekki. En við látum ekki deigan síga. Stjórn NSVE sendi þegar frá sér ályktun er þingsályktunartillagan hafði verið lögð fram þann 31. mars sl. Var tilkynningin lesin upp í útvarpi og birt í netmiðlum dagblaða. Stjórn NSVE hefur einnig sent öllum alþingis- mönnum, hverjum fyrir sig, bréf þar sem óskað er eftir fundi með viðkomandi. Á fundunum munu fulltrúar NSVE síðan gera grein fyrir rökum samtakanna varðandi rammaáætlun. Gerð heimasíðu fyrir félagið stendur yfir þessa dagana og fer hún í loftið fljótlega. Þar verða birtar fréttir af félaginu, fundargerðir, ályktanir, greinar og fleira. Slóðin verður nsve.is. Þá heldur félagið úti Facebook- síðu undir nafni samtakanna. Þar er reglulega sett inn efni og tenglar sem varða málaflokkinn. Endilega fylgist með okkur á Facebook.

Fréttabréf NSVE

Embed Size (px)

DESCRIPTION

1. tbl. 2.árg. 2012.

Citation preview

Reyndar átti fréttabréf þetta að berastfélagsmönnum þegar í mars, en áður ensvo yrði þótti rétt að bíða þess aðþingsályktunartillaga varðandi rammaáætlunyrði lögð fram á Alþingi. Apríl hófst síðanmeð páskum, en að þeim liðnum þykir núrétt að hefjast handa, ganga frá fréttabréfiog senda það út til félagsmanna.

Betur heima setið en af stað farið varviðkvæðið þegar barin var augum þings-ályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um ramma-áætlun. Þar er ekkert tillit tekið til þeirraathugasemda er bárust í haust varðandirammaáætlun hvað varðar Suðvesturland.Athugasemdir streymdu inn m. a. varðandiSuðvesturland sérstaklega, frá NSVE,öðrum náttúruverndarsamtökum,útivistarsamtökum og ferðamálasamtökum.En tillitsleysið er algjört. Verði tillaga þessisamþykkt af Alþingi mun sú samþykkt leggjasveitarfélögum þá skyldu á herðar aðskipuleggja jarðvarmavirkjanir á þeimstöðum sem þingsályktunartillagan mælirfyrir um. Verði hún ekki samþykkt þ. e. ínúverandi gerð, má ef til vill tefja eða komaí veg fyrir skipulag og gerð virkjana, annarsekki.

En við látum ekki deigan síga. StjórnNSVE sendi þegar frá sér ályktun erþingsályktunartillagan hafði verið lögð framþann 31. mars sl. Var tilkynningin lesin uppí útvarpi og birt í netmiðlum dagblaða. StjórnNSVE hefur einnig sent öllum alþingis-mönnum, hverjum fyrir sig, bréf þar semóskað er eftir fundi með viðkomandi. Áfundunum munu fulltrúar NSVE síðan geragrein fyrir rökum samtakanna varðandirammaáætlun.

Gerð heimasíðu fyrir félagiðstendur yfir þessa dagana og ferhún í loftið fljótlega. Þar verða birtarfréttir af félaginu, fundargerðir,ályktanir, greinar og fleira. Slóðinverður nsve.is.Þá heldur félagið úti Facebook-síðu undir nafni samtakanna. Þarer reglulega sett inn efni og tenglarsem varða málaflokkinn. Endilegafylgist með okkur á Facebook.

Þann 17. apríl næstkomandi verður efnt til aðalfundarNáttúruverndarsamtaka Suðvesturlands í Gaflara-leikhúsinu í Hafnarfirði klukkan 20:00. Á dagskránniverða venjuleg aðalfundarstörf, þar á meðal tværlagabreytingatillögur. Önnur þeirra varðar kjör þriggjavaramanna í stjórn og hin breytingu á skammstöfunsamtakanna úr NSV í NSVE.

Einnig verða til umræðu aðgerðahópar og stofnunþeirra. Þegar eru starfandi fjórar jarðvarmavirkjanir áSuðvesturlandi. Samkvæmt þingsályktunartillöguvarðandi rammaáætlun ert gert ráð fyrir alls geti starfað16 jarðvarmavirkjanir á Suðvesturlandi. Skipta mánáttúruperlum þeim sem hugmyndin er að virkja eðaþar sem virkjun er nú þegar í þrjú svæði þ. e. Reykjanes(Stóra-Sandvík, Reykjanes, Eldvörp og Svartsengi),Krýsuvík (Sandfell sunnan Keilis, Trölladyngja,Sveifluháls í Krýsuvík og Austur-Engjar) og Hengil(Gráhnúkar, Meitill, Hverahlíð, Hellisheiði (Kolviðarhóll),Innstidalur, Þverárdalur, Ölfusdalur og Nesjavellir).

Hugmyndin er sú að myndaðir verði þrír aðgerða-hópar, einn um hvert svæði. Hóparnir sérhæfi sig síð-an í baráttunni um hvert svæði t. d. með athuga-semdum og kærum, vegna skipulags og framkvæmda,í samræmi við lög þar um. Í fréttabréfi vetrarins (1.árg. 1. tbl.) var gerð ítarleg grein fyrir lögum þessum.Vonir standa til að félagsmenn muni gefa hugmyndþessari byr og skrái sig í aðgerðarhópa.

-ásamt með skipun í aðgerðahópa.

Þegar að lokinni gerð athugasemdavið drög að þingsályktunartillöguvarðandi rammaáætlun, hóf stjórnNSVE vinnu að því að tryggjaathugasemdum NSVE, Landverndarog fjölmargra annarra samtaka, fylgisá meðal alþingismanna.Athugasemdirnar skyldu liggja fyrir ísíðasta lagi þann 11. nóvember 2011.Stjórnarmenn NSVE áttu fundi, bæðiformlega og óformlega, með þremurþingmönnum, sem sýnt hafarammaáætlun sérstakan áhuga, ogeinum framkvæmdastjóra þingflokks,auk funda með umhverfisráðherra ogaðstoðarmanni hans.

Reynt var að koma boðskap NSVEtil skila á fundum þessum sem og meðbréfi til alþingismanna Suður-,Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæma,en Suðvesturland skiptist milli þessarafjögurra kjördæma. Einnig voruupplýsingar varðandi stefnumið NSVEsendar öllum alþingismönnum. Einnalþingismaður og framkvæmdastóriþingflokks hafa auðsýnt málefnumokkar sérstakan áhuga og óskuðu eftirfundi þann 2. apríl með stjórnar-mönnum NSVE og fleirum. Við þessariósk var að sjálfsögðu orðið.

Einstaka stjórnarmenn NSVE hafasérstaklega látið að sér kveða á vissum

sviðum sem tengjast rammaáætlunbeint eða óbeint. Þann 10. nóvember2011 stóð NSVE fyrir almennumborgarafundi í Hveragerði aðfrumkvæði Björns Pálssonar. Áfundinum var aðal umfjöllunarefnið áhrifjarðvaramavirkjana á mann- og dýralífí nágrenni þeirra. Frummælendur voruþeir Sigmundur Einarssonjarðfræðingur, Björn Pálsson og BirgirÞórðarson heilbrigðisfulltrúi, fundarstjórivar Jóhannes Ágústsson. Fundurinnheppnaðist í alla staði mjög vel.

Ellert Grétarsson hefur með bloggisínu sem og birtingu frábærraljósmynda, sérstaklega fráKrýsuvíkursvæðinu, vakið athygli ámálefnum NSVE og mun gera svoáfram. Eydís Franzdóttir hefursérstaklega sinnt málefnum hvaðvarðar línulagnir í jörð og þá ekki sístinnan marka sveitarfélagsins Voga. Ensamkvæmt nýrri skipulagsákvörðunVoga skal framvegis leggja línur í jörð.Í þessu sambandi hefur náttúru-verndarfólk helst átt við að eigafyrirtækið Landsnet. Helena MjöllJóhannsdóttir stjórnarmaður í NSVEhefur sem fulltrúi Hafnarfjarðarbæjar ístjórn Reykjanesfólkvangs tryggtsamtökunum innsýn í starfsemifólkvangsins.

Stóra-Eldborg í Krýsuvík. Ljósm/elg.

Landsnet hefur að undanförnu gert harðaatlögu að landeigendum og bæjarstjórnar-mönum í Vogum á Vatnsleysuströnd til aðreyna að ná fram áformum sínum umlagningu háspennulína.

Þeir hafa lagst svo lágt að fara um meðlygum og mútum, kallað hvern landeigandaá fund til sín og reynt að telja þeim trú umað aðrir stærri landeigendur séu búnir aðsemja við fyritækið og því bíði viðkomandiekkert annað en eignarnám. Sumumlandeigendum hafa þeir einnig boðið greiðslufyrir undirskrift.

Sama á við um samskipti við bæjarstjórnVoga. Í bæjarstjórn bera þeir fréttir um aðstórir landeigendur í Vogum séu búnir aðsemja og því verði bæjarstjórn Voga aðveita fyrirtækinu framkvæmdarleyfi.Framganga Landsnets, fyrirtækis sem eittstendur að flutningi raforku á landinu, ermeð ólíkindum! Virðing þeirra fyrir ákvörðunbæjarstjórnar Voga um að allar raflínur innansveitarfélagsins verði lagðar í jörð og rétturbæjarstjórnar til að fara með skipulagsmálá svæðinu er algjörlega fyrir borð borinn afhálfu Landsnets.

Í kjölfar þessa máls var samþykktþingsályktunartillaga á Alþingi 1. febrúar2012, þar sem iðnaðarráðherra í samráðivið umhverfisráðherra var falið að skipanefnd er móti stefnu um lagningu raflína íjörð og þau sjónarmið sem taka ber mið afhverju sinni við ákvarðanir þar um. Nefndinaskipa Gunnar Svavarsson, formaður og fv.Alþingismaður, Guðríður Þorvarðardóttir,umhverfisráðuneyti og Ómar Örn Ingólfsson,verkfræðingur. Starfsmenn nefndarinnar eruErla Sigríður Gestsdóttir, iðnaðarráðuneytiog Erla Björk Þorgeirsdóttir, Orkustofnun.

Íbúar í Vogum, sem og aðrir sem eiga íbaráttu gegn háspennulínum og yfirgangiLandsnets, gera sér miklar vonir um störfnefndarinar. NSVE hefur borist bréf fránefndinni með ósk um athugasemdir ogábendingar varðandi mótun stefnu umraflínur í jörð, sem að sjálfsögðu verðursvarað.

Nefndin efnir til málstofu um málefniðföstudaginn 11. maí kl. 13-16 í stofu 101í Odda (Háskóla Íslands).

Rafmagnsverkfræðingadeild Verkfræðinga-félags Íslands (RVFÍ) stendur einnig fyrirmálþingi um háspennulínur og jarðstrengiþann 18. apríl kl. 13 á Grand HótelReykjavík, Gullteigi.

Auka þarf fjölda félagsmanna í NSVE ogeru þeir hér með hvattir til þess að inna afhendi félagsgjöld. Félagsgjöldin kr. 1.500skal greiða inn á reikning nr. 0140-26-5009, kennitala: 501111-1630. Fjölga þarffélagsmönnum sérstaklega á Suðurnesjum,í Kópavogi og Reykjavík sem og Mosfell-ingum og Kjósverjum. Þeim mun meiri

umfjöllun sem NSVE og starfsemi þeirrafær þeim mun meiri áhugi ætti að vaknameðal almenningis á Suðvesturlandi ogfélagsmönnum ætti þannig að fjölga. Enmikilvægust er þó hvatning velunnara NSVEog umræður þeirra manna á meðal hvaðvarðar stefnu og starf samtakanna.

Í bréfi frá Landvernd, dagsett 15. febrúar2012, segir: „Stjórn Landverndar hefur tekiðtil afgreiðslu beiðni NáttúruverndarsamtakaSuðvesturlands frá 5. desember 2011 umaðild að samtökunum. Það tilkynnist hérmeð að NáttúruverndarsamtökSuðvesturlands hafa fengið aðild aðLandvernd.“ Þegar þann 14. október 2011,fjórum dögum fyrir stofnun NSVE, 18.október, voru fulltrúar hinna verðandisamtaka þátttakendur í Umhverfisþingi áSelfossi, á meðal þátttakenda ogræðumanna voru þeir Reynir Ingibjartssonog Jóhannes Ágústsson. Þann 12. nóvember tók Jóhannes einnigþátt í aðalfundi Hraunavina sem haldinn vará Álftanesi. Hraunavinir eru náttúruverndar-samtök og er starfssvæði þeirra

Álftaneshreppur hinn forni þ. e. Álftanes,Garðabær og Hafnarfjörður. Hraunavinirhalda uppi öflugri starfsemi og áttu í fyrraaðild að kortlagningu stíga um Gálgahrauní Garðabæ og uppsetningu skiltis og gerðkorts í því sambandi. Þá stóðu samtökinfyrir hreinsunarátaki á degi íslenskrar náttúruþann 16. september. Þann 30. mars tók Jóhannes Ágústssonþátt í ársfundi Umhverfisstofnunar á GrandHótel í Reykjavík. Þau Ellert Grétarsson,Eydís Franzdóttir og Jóhannes Ágústssontóku þátt í ráðstefnu um Reykjanesfólkvangþann 3. apríl í Hafnarborg í Hafnarfirði aukað sjálfsögðu Helenu Mjallar Jóhannsdóttursem jafnframt því að vera stjórnarmaður íNSVE situr í stjórn fólkvangsins.

Þann 31. mars 2012 þótti rétt að NSVE sendu frá sér eftirfarandifréttatilkynningu og var hún birt í flestum fjölmiðlum:

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands harma þá aðför sem gerðer að náttúruperlum Suðvesturlands í þingsályktunartillögu aðRammaáætlun um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða. Sú tillagasem ríkisstjórn Íslands hefur nú lagt fyrir Alþingi býður þeirri hættuheim að landshlutanum verði umbreytt í samfellt iðnaðar- ogorkuvinnslusvæði frá Reykjanesi til Nesjavalla við Þingvallavatn.

Verði af jarðvarmavirkjunum á þeim svæðum sem sett eru íorkunýtingaflokk, tapast ómetanleg náttúruverðmæti sem t.a.m.gætu gagnast til uppbyggingar á ferðaþjónustu í landshlutanum.Að ráðast inn í friðlýsta fólkvanga með virkjanir rýrir verulegamögleika íbúa svæðisins til að njóta ósnortinnar náttúru í nágrennivið heimili sín.

Auk óafturkræfra náttúruspjalla yrðu jarðvarmavirkjanir þessar aðöllum líkindum ekki sjálfbærar og á engan hátt hluti þess grænahagkerfis sem ríkisstjórnin hefur boðað og segir sig standa fyrir.Náttúruperlur þessar eru m. a. Sveifluháls í Krýsuvík, Eldvörp,Stóra-Sandvík og Sandfell sunnan Keilis.

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands hvetja ríkisstjórninaeindregið til þess að gera breytingar á þingsályktunartillögunni ogfæra náttúruperlur Suðvesturlands yfir í verndarflokk eða biðflokk.Náttúruverndarsamtökin hvetja alþingismenn eindregið til þess aðsamþykkja tillögu ríkisstjórnarinnar ekki óbreytta og koma náttúruÍslands til varnar, sem þeim hlýtur að bera skylda til. Rétt er aðhinir 230.000 íbúar landshlutans fái notið þeirra náttúruperlna semhann hefur að bjóða, en ekki sveðjunni brugðið og höggvið í sömuknérunn. Nóg er komið af náttúrueyðingu á Suðvesturlandi.

Stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands