50

Fréttabréf NSVE 2.tbl. 3.árg. 2013

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Í þessu 50 síðna blaði Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands er komið víða við. Þingvallavatn og þjóðgarðurinn skipar veglegan sess í blaðinu í kjölfar Þingvallamálstefnunnar í byrjun apríl en Björn Pálsson hefur skrifað ítarlegan greinaflokk um málefnið. Fjallað er hið afstæða frelsi á Þingvöllum, stöðu mála vegna Suðurnesjalínu2, aðalfund NSVE, Verjum Krýsuvík og Grænugönguna. Þá er í blaðinu að finna fróðleik um útvistarperluna Þorbjarnarfell, náttúruperluna Seltún og fuglabjörgin á Reykjanesskaga. Einnig er litast um í töfraveröld undiheimanna í náttúru Reykjanesskagans en nú eru komnar fram tillögur um verndun hella.

Citation preview

  • hraunhellaMyndun